Lögberg - 02.03.1916, Page 5

Lögberg - 02.03.1916, Page 5
LÖGBERO, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1916. TIL AKURYRKJU-BÆNDANNA! Sendið oss korn yðar vér borgum yður fyrir- fram peninga út í hönd fyrir það. ÍSLENZKIR HVEITIKAUPMENN The Columbia Grain Co., Limited Tnlsíml Miiln I l:i:5. 212 Grain Excliange IliiilillnK, Wlnnipeg. Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju- manna stendur á bak við nafnið: Herbert H. Winearls Aðal skrifstofa: Útibú: 237 Grain Exchange Union Bank Building WINNIPEG BRANDON Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum fyrir mína gömlu viðs .iftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár. SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN SH PPERS”. NÝ ÚTKOMIÐ. KOSTAR lOc. VIÐSKIFTAMENN )i FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA. Vinbann og Verka- menn LESIÐ VANDLEGA OG IHUGIÐ HVAÐ ÞAÐ ÞÝÐIR .. 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited IIENRY AVE. EAST WINNIPEG SEGID EKKI “EG GKT EKKI UOHGAB TANNLÆKNI NC." Ver vitum, aS nú gengur ekkl alt a8 óskum og erfitt er aB elgnast •kildlnga. Ef tll vtll, er oss Þa6 fyrlr beztu. pa8 kennlr oss, sem verSum að vlnna fyrtr hverju centl, a8 meta glldt penlnga. NIINNIST þess, að dalur sparaBur er dalur unnlnn. Ml.NNIST þess elnnlg, a8 TENNUR eru oft melra vlrSl en penlngar. IIKll.ltltlGm er fyrsta spor til hamingju. pvl ver818 þér a8 vernda TKNNUItNAIi — Nú er tímimi—liér er slaðurtnn tll uð láta gera Tlð teunur yður. IVlikill spirnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR S5.00 IIVER RES'I’A 22 KAIL GULI, S5.00, 22 KARAT GUL.1/1ENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Miirg hundriið inanns nota sér hlð lága verð. UVERS VEGNA EKKI pC ? Fara yðar tilbúuu tennur vel? •8a ganga þær lðulega úr skorBum? Ef fær gera þa8, flnnlB þá tann- lækna, sem geta gert vel vlð tennur yBar fyrir vægt verð. EG slnnl yður sjálfur—Notlð fimtán ára reynslu vora vlð tannlæknlngai $8.00 IIVAI.REIN 01*1» A KVðLDUM ID ZÉ?.. PAESOlSrS McGREEVY BI.OCK, PORTAWE AVE. Telefónn M. «0». Cppt yflr Grand Trunk farbréfa skrifatofu. Fjárupphæð borguð verkamönnum að meðaltali í al- gerðum vínsöluríkjum Bandaríkjanna síðastliðin 10 ár hefir aukist um 103%. par sem að nokkru leyti er vínsala, en vínbann á sum- um svæðum, um75%. Og þar sem vínsala er í öllu ríkinu, aðeins 61%. II. Hver $1,000,000 af höfuðstóli, sem varið er til iðnaðar í Bandaríkjunum eða til verzlunar, veitir 358 manns tavinnu að meðaltali í öllum fyrirtækjum, en Hver $1,000,000 sem varið er til vínverzlunar og áfengisgerðar veitir aðeins 81 manni atvinnu. III. Af öllum vörum sem framleiddar eru öðrum en áfengi fær verkamaðurinn að meðaltali af söluverði 17%.......... Af söluverði alls áfengis, sem framleitt er, fær verka- maðurinn ekki nema 7%. pessar tölur eru teknar úr stjómarskýrslum Banda- ríkjanna. Væri ekki skynsamlegra frá sjónarmiði verka- mannsins að verja J?ví sem nú er varið til áfengisframleiðslu til einhvers annars, sem veitir fjórum sinnum eins mörgum mönnum atvinnu? í i t t t i I t t t 4 * •f- $ t 4 4 4 4 4 -f 4 4 4 IV. Af öllum kostnaði ‘við framleiðslu allra vörutegunda að meðaltali fyrir utan efni (nema áfengi) fara 54% í vinnu- laun — í vasa verkamanna, en af öllum kostnaði við framleíðslu áfengis, fyrir utan efni, fara aðeins 2% í vinnu- laun, eða í vasa verkamanna. Höfuðstóll sem varið hefir verið til verzlunar og iðn- aðar í öllum vínbannsríkjum Bandaríkjanna síðastliðin 10 ár að meðaltali hefir aukist um 163%. par sem vínsala er að nokkru leyti, hefir sams konar höfuðstóll aukist um 112%. Og þar sem vínsala er í öllu ríkinu var sams konar höf- uðstóll að meðaltali í öllum ríkjunum ekki nema 86%. II. Skattar í Bandaríkjunum eru að meðaltali 6 af 1000. En í Kansas, þar sem vínbann hefir verið í gildi í 35 ár, aðeins 1 af 1000. Eftir 35 ára vínbann í Kansas hefir ríkið borgað síð- asta dollar sem það skuldaði. pjóðin skuldar nú ekki eitt einasta cent. Capper ríkisstjóri í Kansas hefir gefið rit- stjóra Lögbergs þær upplýsingar í eigin handar bréfi. GERIÐ BAKKUS ÚTRŒKAN ÚR MANITOBA-FYLKI f444444444444+44é44+4d’>+4+-t:+4+ Greiðið atkvæði MEÐ vínbanni 13. Marz 444+44444444444444444444444+4+ Sextíu og fimm þúsund, átta hundruð níutíu og sjö (65,897) manns deyja árlega í Bandaríkjunum af afleiðing- um áfengis beinlínis, yfir 20 ára að aldri. 1503 manns fórost á Titanic. En 1503 manns deyja í Bandaríkjunum af beinum áhrifum fáengis áttunda hvern dag árið i kring. Samkvæmt nákvæmri skýrslu, staðfestri af stjórn Bandaríkjanna, sem Dr. E. B. Phelps safnaði. Og þó er talan hærri í flestum öðrum löndum. Greið atkvœði MÓTI vínsö’u 13. Marz n.k. It44f444444+4444444+4+4+4+444+4 Albert Gough Supply Co. Wall Street and Kildonan West ALSKONAR BYGGINGAEFNI Talsimar: Sher. 3089 og: St. Jonn 2904 CREIDID ATKVŒDI SNEMMA 13. MAR2 N. K S Ó L S K I N. Auglýsið í Lögbergi AND I HLWAYS FELT fíATHER SORRY FOR CT GEORGE THE LOUSE - - i ~\f x,, - Pessi mynd, sem Carl Thorson hefir búið til í sambandi vi söguna, sem prentuð er á öðrum stað í blaðinu, hefir nn a kenningu í sér fólgna. Lúsin táknar vínsalann; mann- >nn sem svo lágt hefir fallið, að hann gerir sér það að lífs- starfi að lifa sem lús á þjóðlíkamanum. Höfundurinn kenn- ir 1 brjósti um þennan látt fallna bróður. “Skonkurinn” taknar vínverzlunina, hún spýr eitri í allar áttir, en hún hefir a bak við sig heilmikið af viti, sem til þess er varið aö skapa óhamingju og illa líðan. Bæði þessi dýr eiga það sameiginlegt, og eins sá er vín- ið utbreiðir, að þau verðskulda fyrirlitning. sér og við átum þatS. Afmælis- kakan min var ósköp falleg, meS io kertum, og nafninu mínu á. Svo lékum viö okkur þangað til kl. ii. Þá sagöi fólkiö að timi væri kominn til aö fara heim. Eg er þeim öllum mjög þakklát fyrir komuna. Eg kveð svo þig og öll Sólskins- börnin. LUy Blosorn Johnson. 667 Alvertsone St. Sumaróðnr. Oti’ er gaman. syngjum saman sumri litinn óö. Laufgast lim á meiöi. lýsir sól í heiði. Fannir eyöast, blóm út breiöast, börnum skemtun góð. Frítt er hauður, akur auöur, alt svo bjart i dag. Kveðjum kaldan vetur, kætumst, syngjum betur Úti’ er gaman, syngjum saman sumargleöi—lag. Adam borgrímsson frá Nesi. Greiðasöm kýr. Maður nokkur gamall sagöi svo frá, aö þá er liann var lítill dreng- ur. hefði hann verið vanur aö reka kýr í haga. En á leiðinni var á eða lækur, sein yfir þurfti að fara. en varö ekki komist nema meö því aö vaða. Tók hann það þá til bragðs að fara á bak einni kúnni. til að riða yfir um, og sætti lagi að komast á bak henni, er hún stóð við stóra þúfu. Reið hann henni svo yfir um til baka, er hún skildi við hinar kýrnar, en hún skilaöi sér sjálf í hópinn. Upp frá þessu stóð kýrin alt af kyr, þegar hún kom að þessari þúfu, og beið þar þangað til drengurinn var kominn á bak. lidzvard K. H. Guðmundsson. 9 ára. Eddleston. ------4 «■»------ Wynyard, 12. febr. 1916. Kæri ritstjóri Sólskins. Mér; þykir mjög vænt um litla Sólskinsblaðið og ætla að senda því skrítlu, hún er svona: Einu sinni voru karl og kerling á gangi. Ferðuðust þau ekki oft og liöfðu aldrei séð bifreiðar, en samt lieyrt getið um þær, og eins að þær gætu orðið að tjóni. Kerl- ing bað karl sinn að fara gætilega ef þau mættu einni. Von bráðar kom bifreið með geysi hraða móti þeim og vék karl sér mjög liðlega út af veginum, en svo vildi til að bifhjól var á eftir bifreiðinni, og kom það svo ná- lækt karli að það skelti honum. “Já, hugsaði eg ekki, Hans, nú hefir þú dauðmeitt þig" sagði kerling hans. “Ekkf nokkra vitund" svaraði Hans, “en hvernig gat mér dottið t hug að hann hefði folaldið#með.” Vinsamlegast. Jón Sölvason, 13 ára. sóLSiKiiiDsr. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR. VVINNll’EG, 2. MAK/, 1916 NR. 22 Ráðvendni Piltur nokkur hét Páll; þegar hann var á tólfta árinu misti hann föður sinn Móðir hans var heilsu- tæp og gat ekki staðið straum af honum. Hann ásetti sér því að hafa sjálfur ofan af fyrir sér. Hann hafði verið námfús, og lært sjálur að skrifa og reikna. Og nú hugsaði hann með sjálfum sér: “Eg kann að skrifa og reikna, og eg get kannske unnið fyrir mér ef eg er starfsamur, ráðvandur og sparsamur”. Fór hann þá í næsta kaupstað, þar var auðugur kaup- maður, sem hafði verið kunnugur föður hans. og bað hann kaupm. að taka sig. Kaupmaðurinn lét tilleiðast áð taka hann, með því móti að hann héti því að vera trúr. Páll hét því með hreinskilni bernsk- unnar. Kaupmaðurinn tók smám- saman að fela honum skrifstörf og ýmsar erindagjöröir, og sannfærð- ist um trúmensku hans og kost- gæfni. Einkum féll honum vel i geð sú hreinskilni Páls, að hann ásakaði sig jafnan sjálfan, ef hon- um varð eitthvað á, eða ef hann hafði gleymt einhverju, og svo námfýsi sú, er hann lét í ljósi við hvert tækifæri. Páll varð þannig svo handgenginn kaupmanni, að liann fól honum að geyma lyklana að herberbjum sínum. þegar hann fór að heiman. Kaupmaður hafði ráðskonu, er hét María. Hún var óvinveitt Páli af því hún þóttist hans vegna síð- ur geta veitt málvinum sínum af fá húsbóndans. Reyndi hún því á allar lundir að rægja Pál. Kaup- maður gaf því að vísu lítinn gaum, en áleit þó skyldu sína að reyna trúmensku hans. Oft sendi hann Pál til að kaupa ýmislegt, og fékk honum einatt meira skotsilfur, en liann þurfti. En Páll skilaði ætið afganginum, og komst stundum að betri kaupum, en húsbóndi hans hafði búist við. Einhverju sinni skildi kaupmað- ur eftir peningapoka, með einum gullpeningi í á búðargólfinu. Gjörði hann þetta til að freista Páls. Páll fann peninginn, og var þá búðarpitlur við staddur. “Hér ber vel í veiöi”. mælti pilturinn. “nú getum við glatt okkur á sunnu- dagskvöldið sem kemur, því ekki ert þú svo vitlaus, að þú farir að skila þessum skildingi!” “Það gjöri eg vist”, mælti Páll; “hús- bóndi minn á hann, en ekki eg. Eg get ekki átt hann með góðri samvizku, en góða samvizku vil eg ekki missa.” Þegar kaupmaðurinn kom heim afhenti Páll honum peninginn, en hann varð glaður mjög af því að hafa reynt ráðvendni Páls, og gaf honum peninginn. Frá þeim degi misti Páll aldrei traust húsbónda síns og velgjörðarmanns. Dró hann með ráðvendni saman mikið fé og styrkti móður sína. María hætti að rægja hann og liföi hann ánægður og farsæll.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.