Lögberg - 02.03.1916, Síða 8

Lögberg - 02.03.1916, Síða 8
LÖGBERG, FTMTUDAGINN 2. MARZ 1916. Biue Kibl Gofiié Blue Ribbon KAFFI og Bökunaduft Biðjið um Blue Ribbon tegund og verið vissir um að kaupmaðurinn gefi yður það. Öll Blue Ribbon vara er ábyrgst að líki. Ef ekki þá máttu skila þeim. Blue Ribbon kaffi og bckunarduft er það bezta sem selt er annars væri ekki hægt að ábyrgjast það. ÍÍffliÉ Bpl Ef þér skylduð vera í nokkrum efa, þá reynið oss ef þér viljið fá gott kjöt, matvöru eða garðávexti. Fort Garry Market Co. Limited 330-336 Garry St., Winnipeg Ur bænum í herinn hafa þessir nýlega geng- iö í VatnabygSunum, Björn John- son frá Wynyard, Francis Krist- jánsson frá Mozart, Thorsteinn Hansson frá Wynyard, Einar Gu5 mundsson frá Kandahar. Eymundur Jackson frá Elfros, sem lengi hefir legiö á spítalanum undir umsjón Dr. Brandsonar fór heim heill heilsu fyrra þriðjudag. Þorsteinn Bergmann frá River- ton kom til bæjarins fyrra þriöju- dag me5 unga dóttur sína til lækn- inga. Kvað hann punga kvefsótt hafa gengiö þar nyrðra. Eg hefi nú nægar byrgSir af '‘granite” 'egsteinunum “góöu” stöCugt viS hendina handa öllum, sem þurfa. Svo nú ætla eg a8 biðja þá, sem hafa verið a8 bi8ja mig um legsteina. og þá, sem ætla að fá jér legsteina í sumar, að finn mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel oe aðrir, ef ekki betur, Y8ar einlægur, A. S. Bardal. Vjlhjálmur Einarsson A.T.C.M. ISLENZKLR FlOLINSKENN/RI Kenslustofa'543 Victor St. Tata. Sherbr. 2697 Mrs. Harry Easy, dóttir Hin- siks Johnson og Oddnýjar frá Lunudm, lagði af stað til London fyrra þriðjudag. Maöur hennar fór í stríðið í fyrra, særðist tals- vert og er nú á Englandi. Fór hún þangaö til hans og býst við að þau dvelji þar þangað til stríðið er úti. Gísli Johnson og Nikulás Snæ- dal frá Narrowsbygðum hafa ver- ið hér í bænum að undanförnu. Þeir voru að finna verkamálaráð- herrann í því skyni að biðja hann um fjárveitingu til bátaferða frá Narrows til Steep Rock í sumar. Væru það mikil þægindi bæði með rjómaflutning og fleira. Skúli þingmaður Sigfússon fór meö þeim SOIltir á fund stjórnarinnar og var þeim einkar vel tekið. Maður er send- ur þangað út til áætlana. Islendingar vinna í tafli, Taflkapp háðu nokkrir íslend ingar fyrra mánud. við beztu menn sem hér er völ á. Voru sex af hvorri hlið. Þannig: i S. Kristjánsson o A. Bluebotton i G. Kristjánsson o E. E. Best i J. Július o C. Cook o H. Thorsteinss. i P. A. Burrow i Páll Johnson o W. S. Ovirh i Jón Bergmann. o E. S. Slater. Allir landarnir unnu nema einn. Eru þeir nú að mynda taflfélag, eins og hér var í gamla daga. Samkomu hefir Jóns Bjarnason- ar skóli ákveðið að halda í Good- templara salnum á Sargent Ave., næsta mánudag (6. marzj. Sam- koman hefst kl. 8 að kvöldinu. Aðgöngumiðar fást fyrir aðeins 25 cent og eru til sölu lijá öllum nem- endum skólans' og ennfremur í búðum hr. H. S. Bardal og B. Methusalemssonar og verða seldir við dymar samkomukvöldið. Skemtanir verða fjölbrevttar, ræð- ur fluttar, söngvar sungnir, leikið á'hljóöfæri, stuttir þættir (samtöl) úr leikritum leiknir, annar úr ís- lenzku leikriti, hinn úr ensku. Enn- fremur verða sýndar skrítlur úr skólalífinu. Skólinn hefir haft nokkrar sam- komur og allar góöar og fríar. Nú ætti almenningur að sýna velvild sína til skólans með því að troð- fylla húsið á þessari fyrstu sam- komu sem skólinn heldur þannig að settur sé inngangur. SKANDINAVISK HERDEILD (VIKINGS OF CANADA) 197th DIIISUS SITIULIDI pessi herdeild er að safna liði á meðal Skandinava í Canada. Alllir þjóðhollir fslendingar ættu að ganga í lið með Víkingum, að forfeðra sið. .. Til nánari upplýsinga, snúið ykkur til Lieut.-Col. A. G. Fonseca, 305 Nanton Building, Winnipeg; talsími: Main 2055, eða til A. J. Goodman, 247 Chambers of Commerce, 160 Prin- cess street, Winnipeg; talsími: Garry 3384—eftir kl. 6 að kveldi: Garry 1428. Lieut.-Col. A. G. Fonseca. Æfintýri á gönguför verður leikið á Árborg Hall Árborg, Man. 6. og 7. marz, byrj- ar klukkan 8 síðdeg's og í River- ton Hall, Riverton, 10. marz, byrj- ar undir eins og lestin kemur. Ágóðinn rennur i byggingasjóð Goodtemplara í Árborg. Hjlóðfæraleikur milli þátta. Aögangur 35 cent fyrir full- orðna, 20 cent fyrir börn. Gjafir til “Betel”. Kristín Símonardóttir, Bifröst P. O., Man................$20.00 Guðrún Johnson, Winnipeg 5,00 Frá Betaniu sö'fnuði .. .. $10.00 Samtals .... $35.00 Fyrir þessar gjafir er hjartan- lega þakkað. /. Johannesson, féhirðir. 675 McDermot Ave. í æfiminningu Bessa sál. Tómas- sonar stendur að Jón N’kulásson Höegard hafi verið fósturbarn Bessa, en hann var maður Járn- bráar Einarsdóttur, sem var fóstur- barn hans. Friðný Benjamíns- dóttir var líka fósturbarn Bessa sál., en hún er í æfiminningunni nefnd Guðný. 197th OVERSEAS BATTALLION Hin fyrsta skandinaviska herdeild, sem saman- stendur af fslendingum, Norðmönnum, Svíum og Dönum, biður þá, sem vilja gerast meðlimir í horn- leikaraflokknum, að skrifa strax til Bandmaster Sergeant, H. S. HELGASON THINGHOLT, 197 Overseas Battalion, 305 Nanton Building, Winnipeg, Man. Séra Steingrimur Thorláksson frá Selkirk kom til bæjarins á fimtudaginn var og fór heimlelðis samdægurs. Kvað hann talsverð 1 undirbúning undir atkvæða- greiðsluna 13. marz; taldi hann engan efa á að allflestir Islending- ar yrðu með vínbanninu. Sigurður Baldvinsson frá Nar- rows kom til bæjarins fyrra þriðju- dag. Hann kvað snjólítið þar nyrðra og ágætt til skógarhöggs'. Það sagði hann að ekki hefðu Narrowsbúar fengið kjörseðla fyr- ir Eimskipafélagið fyr en 12. febr. og því ómögulegt að koma atkvæð- um sinum á fundinn. J. K. Jónasson kaupmaður frá Dog Creek var skorinn upp af Dr. Brandson fyrra laugardag. Hon- um líður ágætlega vel. E. Hjartarson, Miss Jónína Johnson og Mrs. Concordia John- son eiga íslandsbréf á skrifstofu Lögbergs. Fyrirlestur heldur Þorsteinn Björnsson Þriðj udagskveldið 7. MARZ næstk. í [efri] samkomusal Unítara UmtaUefni: Þjóðernismálið UMRÆÐUR A EFTIR Leiðrétting. í grein séra Rúnólfs Marteins- Hvert stefnir” í síðasta blaði, hefir misprentast “lilenzka” fyrir “Enska” á tveim stöðum. Kaflinn er svona. “Segjum að íslenzkir foreldrar hér hafi þá stefnu gagnvart böm- um sinum að þeir láti tungumálið alveg hlutlaust, gjöri ekkert til þess að kenna þeim íslenzku, tali aldrei íslenzku, en sendi þau inn i ís- fenzkan félagSskap og láti þau auð- vitað fá alla skólamentun sína á íslenzkum, stofnunum”. Þetta á að vera “— en sendi þau inn í enskan félagsskap og láti þau auð- vitað fá alla skólamentun sina á enskum sotfnunum”. Jónas Leó og Jóhann Sigfússon frá Selkirk komu til bæjarins á föstudaginn og fóru heim samdæg- urs. Ekki kváðust þeir efast um að mikill meiri hluti Selkirk búa yrði með vínbanninu 13. marz, enda mundi það fremur fjölga at- cvæðum en fækka, hvílík óregla hefði átt sér stað þar að undan- fömu. Þeir kváðu muninn vera svo mikinn á reglusemi í bænum síðan hótelunum var lokað að eng- um gæti dulist. Leyfisnefndin lét loka þar hótelunum um tveggja vikna tima, vegna þess ódæöi^ er vínsalan var völd að. Að Lundar 17. Marz.að Markland 21. Marz, 1916: Grcttir A. A. C. SKEMTISKRÁ: 1. BÚKTAL. 2. TVISÖNGUR 3. GLEÐISÖNGUR. 4. ‘ ‘ MILLI ÞÁTTA” GLYMJANDI GLEÐI- LEIKUR t ÞREMUR ÞATTUM. HLUTTAKENDUR: Edlth Comfort—kona Dicks ..... Miss H. Blöndal Gcorge Merrisale—óvinvclttur vinur. .Mr. G. Ttior.steln.sson Mrs. Clemintina Meander—fóstursystir Dicks ......................Mrs. H. S. Paulson Sally—vinnukona Mrs. Meander..Miss P. Samson Aiexander Mcandcr—föðurbróðir Dicks. .Mr. Paul Reykdal Harris—þjónn Comforts ......... Mr. B. Blöndal Dick Comfort—kv.entur en einhleypur.Dr. A. Blöndal 5. COON STIOUT 6. DANS agcetuk iiokmæikakaflokkur VEITINGAR BYRJAR KL. 8.30 E. H. Central Methodista kirkjan í Calgary brann til kaldra kola í fyrradag, og er skaðinn metinn $50,000. Aðo’öngumiSar seldir i fs'enzku búðun- unn 4 Svrgentave. (8. Methúsalemson, Gerða Hrldórson, Raka-a búðinni), og hjá H.S.Bárdal. Einnig við innganginn. Byrjar kl 8 e. m. Aðgangur 25 cent Frá Selkirk er skýrt frá því i sambandi við fréttirnar í síðasta blaði um drykkjuskap og óreglu, að hermennimir hafi haft aðgang að bókasafni bæjarins og því ekki þurft að leita sér athvarfs inni i drykkjuskála. Hafði salur verið útbúinn fyrir þá i sömu byggingu og bókasafnið er, þar höfðu þeir lestrarstofu, knattleikaborð og ve tingasal. Ennfremur voru þeim heimilaðar herstöðvar Hjálpræðis- hersins og yfir höfuð alt gert af hálfu bæjarbúa til þess að gera þeim vistina þannig að þeir gætu haldið sig frá vínsölustöðunum. Enn á ný vill Lögberg endurtaka það að menn eru beðnir að afsaka þótt ritgerðir þeirra og kvæði birt- ist ekki altaf jafnskjótt og það er sent. Blaðið á svo marga ritandi vini nú orðið að ekki er hægt að koma í blaðið öllu í senn og verður því að hyllast til að taka það eftir röð, þótt sumu sé þannig varið að það þoli ekki bið og annað verði þvi að bíða lengur. Vonar blaðið að þetta haldi engum frá þvi að skrifa, því bæði er það að með því verður það fjölbreyttara að sem flestir skrifi og svo berast því í bréfum ýmsar nýjar hugmyndir og uppbyggilegar bendingar. Hermann Bjering gekk íy 144 herdeildina 5. janúar. Hann er gamall starfsmaður Lögbergs. Jón Hannesson á sendingu frá íslandi á skrifstofu Lögbergs. Loforð og gjafir til Sjómanna- hælis íslands. Frá Wynyard, Sask.: Herra Bergmann kaupm. hefir veitt móttöku og afhent mér $8.00 T. H. Sigfússon..............5.00 P. H. Thorlacius.............1.00 Árni Jónson..................1.00 J. Búason...................1.00' Frá Leslie, Sask.: Sigurjón Johnson .. .. . . 5.00 K. R. Johnson............... 1.00 Frá Elfros, Sask.: J. J. Sveinbjörnsson.........1.00 Frá Baldur, Man.: Friðsteinn Sigurðsson .. .. $2.00 Ami Friðsteinson.............1.00 Jóhann Sigtryggsson •........1.00 G. Bakkmann..................1.00 Með innilegu þakklæti meðtekið og ósk að drottinn launi þeim íyr ir hjálpina. Vinsamlegast. S. P. Johnson. Nokkrir meðlimir stúkunnar Djörfung G-O-G.T) hafa ákveðið að leika “Vesturfarana” (éftir M J.) að Hayland Hall föstudaginn 10. marz næstkomandi kl. 8 e. h Inngangseyrir 35 cent. Vonast eftir góðri skemtun. Þar sem sagt er frá samsæti Mr. og Mrs. Jokobs Jónson að Wild Oak hefir fallið úr nafn þeirra hjóna Mr. og Mrs. Hallgrims Hannesson, jiau sátu samsætið á- samt þe.’m er taldir voru. Hersafnaðar fundur fyrir 223 skandinavisku herdeildina verður held- inn á fimtudagskveldið (í kveld) kl. 8, í Good- templarahúsinu. par verður margt til skemtunar, svo sem söngvar, hljóðfærasláttur og tölur. Ræður flytja þar Thos. H. Johnson og fleiri leiðandi menn. íslendingar eru beðnir að fjölmenna á þennan fund. Ásgeir J. Blöndal í Wynyard hefir tekið að sér bókasölu fyrir H. S. Bardal, Landar geta því snúið sér td hans í þvi efni. Biblíufy rirlest ur verður haldinn að 804y2 Sargent Ave. (milli Arlington og Alver stone stræta) sunnudaginn 5. marz, klukkan 4 eftir hádegi. Efni: Púsundáraríkið. Verður það á jörðunni eða á himnum? Hvenœr mun það verða stofnsett? Inngangur ókeypís. Allir vel- komnir. Davíð Guðbrandsson. Kennara vantar fyrir Markland skóla No. 828, fyrir sex mánaða tímabil. Kensla byrjar 1. maí n.k. Kennarinn verður að hafa Second Class Certificate, tiltaki kaup sem óskað er eftir. Tilboðin sendist til undirritaðs. Makland, 10. febr. 1916. B. S. I-,indal, Sec. Treas... TVO KENNARA vantar við Norð- ur-Stjörnu skóla No. 1226. annan með 2nd, en hinn með 3rd Class Certi- ficate. Kenslutíminn er sjö mánuðir, frá 1. april til 1. des. næstkomandi. Frí yfir ágústmánuð. Tilboðum sem til- taki kaup og æfingu, verður veitt mót- taka af úndirrituðum til 1. marz. G. Johnson, Sec. Trea9. Stony Hilll, Man. VJER KAUPUM SEI.JUM OG SKIPTUM GÖMUL FRIMERKI frfi (illuni liindum nema, nema ekkl |:essi vanaleijii 1 or 2 c. frá Canada oft Bandaríkjumim. Skrlfið fi ensku. O. K. PRESS, Printers, Rm. 1 334 Main St. Wlnnipeg Norsk-Ameríska línan Ný fatþrgafkip með tveimur skrúfum “KRISIIANAFJORD” og “BERGENSFJCRD” í förum milli NewYork og Berger (Nor- egi. Frá Bergen eiu tiðar (eiðir ti) Islands. Fardagar frá New Yoik: “Bergensfjoid” 16. okt. “Kristiansfjord" 6. nóv. “Bergensfjord” 27. nóv. “Kristianafjord" 11. des. Skipin fsra 25f mtlur norður af ófrið. ar svsðinu og fara fré New York til Bergen á minna en 9 dögum. Um fargjöld, lýringar með myndum, og s.f.v. ber að leita til. HOBE & CO., G.N.W.A. 123 S. 3rd Stieet, Minneepoli*, eða H. S. BARDAL, 892 Sherbrooke Street, Virnipeg. C. H. DIXON, Lögfrœðingur, Notary Public Lánar peninga, Rentar hús, ' Innheimtir skuldir 266 Portage Ave. Tals M 1734 Winnipee Til mtnnis. Fundur í Skuld á hverjum miðviku degi kl. 8 e. h. Fundur í Heklu á hverjum föstu- degi kl. 8 e. h. Fundur í barnastúkunni “Æskan” á hverjum laugardegi kl. 4 e. h. Fundur í framkvœmdarnefnd stór- slúkunnar annan þriðjudag í hverjum mánuði. Fundur í Bandalagi Fyrsta lúterska safnaðar á hverjum fimtudegi kl. 8 e. h. Fundur í Bjarma (bandal. Skjald- borgar) á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í bandalagi Tjáldbúðar safnaðar á hverjum þriðjudegi kl. 8 e. h. Fundur í Unglingafélagi Onitara annanhvorn fimtuoag ki. ö c. n. Fundur i Liberal klúbbnum i hverj um föstudegi kl. 8 e. h. Hermiþing Liberal klúbbsins. á hverjum mánudegi kl. 8 e. h. Fundur í Conservative klúbbnum á hverjum fimtudegi kl. 8 e. n. Járnbrautarlest til lslendingafljóts á hverjum degi nema sunnu- dögum kl. 2.40 e. h. Járnbrautarlest til Arborgar á hverjum degi nema sunnudögum kl. 5.40 e. h. Járnbrautarlest til Vatnabygða á hverjum degi kl. 11.40 e. h. Borðaðu það sem þig lystir og meltu það. Ef þú þarft gott meðal til að bæta eitthvað af þessari venjulegu meltingarlegu óreglu þá notaðu Nyals Dyspepsia töflur. Þær hjálpa beinlínis til þess að melta fæðu og bæði styrkja og friða magann, og koma þannig i veg fyr- ir magakvef og auka magavökv- ana. Verð 25 og 50 ient. FRANKWHALEY ^mcription 'Bruggiet Phone She>-br. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. KENNARA vantar fyrir Vestri skólahérað No. 1669 um þriggja mánaða tima, frá 1. april til 1. júli 1916. Umsaékjendur þurfa að bafa Third Class Professional CertiPc- ate. Tilboðum sem tiltaka menta- stig og kaup. verður veitt móttaka af undirrituðum. G. Oliver, Sec Treas. Framnes P.O., Man. KENNARA vantar fyrir Vallar skóla No. 1020. Kenslutími átta mánuðir og byrjar 1. apríl. Send- ið tilboð til undirritaðs og tilgrein- ið kaup, mentastig og æfingu. T. Bjarnason. Gerald, Sask. KENNARA vantar fyrir Thor skóla No. 1430. Umsækjandi verð- ur að hafa fyrsta eða annars stigs kennaraleyfi fyrir Manitoba. Kenslutími eru 8 mánuðir, frá I. apríl til 1. desember. Tilboðum verður veitt móttaka til 20. marz af undirskrifuðum. Eðvald Ólafsson, Sec. Treas. Baldur P.O., Box 273. KENNARA vantar fyrir West- side skóla No 1244, fvrir 8 mánuði. Kensla byrjar 1. apríl n.k. Kennari verður að hafa 2nd C’ass Certific- ate. Umsækjandi tilgreini kaup, sem um er beðið og æfingu sem kennari. Tilboð verða aö vera kom- in 10. marz. Skúli Björnson, Sec Treas. Box 35, Leslie, Sask. TALS. G. 2252 Royal Oak Hotel GHAS. GUSTAFSON, Eigandl Eina norrœna hóteHð i benum. Giatirg og máltiðir $1.50 á dag Sárrtakar má'tiðir 35c. Séntakir tkiln álar fyrir itöðuga gerti 281-283 Market St., Winnipeg Eruö þér reiöubúnir aö deyja? ef ekki, þá finnið E. M. Williams Innurance Agent ðHU I.IIHlMiy Itlm'k Phone Main 2073 Umboðsmaður fyrir: The Mut ual Life oí Canada; The Dominioi oí Canada Guar. Accldent Co.; op ug einuig fyrir eldsábyrgðarfélög Plate Glass, Bifreiðar, Burglarj og Bonds. Matreiðslu-stór úr járni og stáli Nýjar—& öllu verði. SI.OO við móttöku og $1.00 fi viku Saumavélar, brúltaðar og nýjar: mjög auðveldir borgunarskllmftlar. Allar viSgerðir mjög fljútt og '•«1 af hendi leystar. pér getið notað hlf- reiö vora. Phone Garry 82t J. E. BRYANS, 531 Sargcnt Ave., IVinnipeg. H. EMERY, hornl Notre Dame og Gertio Bts. TALS. GARRY 48 Ætlið þér að flytja yður? Ef yður er ant um að húsbúnaður yðar skemmist ekkl I fiutningn- um. þft finniö oss. Vér leggjum sérstaklega stund & þá lðnaðar- grein og ftbyrgjumst að þér verð- ið ftnægð. Kol og viður selt lægsta verði. Baggage and Exprees Lœrið símritun Lærið simritun; jftrnhiautir ng verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar nftmsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifið eft- ir boðsriti. Dept. “G”, Western Schirds. Telcsrraphy on I Hatl- roading, 007 BiiiUlors’ Excliange, Wínnipeg. Nýir umsjðnarmenn. 8AFETY Öryggishnífar skerptir razor8 Ef þér er ant um að fá góða brýnslu, þá höfum við sérstaklega gott tækifæri að brýna fyrir þig rakhnífa og skæri. “Gilett's” ör- yggisblöð eru endurbrýnd og “Dup- lex einnig, 30c. fyrir tylftina; ein- föld blöð 25c. tylftina. Ef rakhnif- ur þinn bítur ekki, þá láttu okkur sýna þér hversu auðvelt það er að raka þegar v'ér höfum endurbrýnt blöðin. — Einföld blöð einnig lög- uð og bætt. — Einnig brýnum við skæri fyrir lOc.—75c. The Fa or & Sheer Sharpening Co. 4. lofti, 614 Ruildrra Ejcchangr Grinding Dpt. 333é Poi tage Are., Winnipeg Ef eitthvað gengur að úrinu þínu þá er þér langbezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er i Bardals byggingunni og þú mátt trúa þvi að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum. I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.