Lögberg


Lögberg - 22.06.1916, Qupperneq 2

Lögberg - 22.06.1916, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JUNI 1916 Saga New York. (Tramh.) Píslardauffi Nathan Hale. "Gleimdur? Aldrei meðan stjörnur frelsisins skína í Ijósi ódauffleg leikans." X. Næstu fjóra daga bar ekkert markvert til tíSinda. 21. september kviknaöi í húsi á Whitehall stræti, sem gerði mikinn skaöa. 493 hús brunnu (ui 4<x» í New York). Bretar kendu uppreistarmönnum um upptök eldsins. Sá partur New York, þar s'em eldurinn kom upp, var þá á valdi Breta. 200 af bæj- arbúum var kastaS í fangelsi. ‘ Er sagt að mörgum þjóSræknum borg- urum hafi veriö hrundiö í eldinn af hinum heiptúSugu hermönnum Breta.”*) Þeir sem í fangelsi var kastaS voru látnir lausir, þvi eng- ar sannanir fengust fyrir því aS neinn þeira hefBi veriS valdur aS upptökum eldsins. Áhrif eldsins voru mörgum sorgar og áhyggjuefni í New York, en líflát Nathan Hale næsta sunnu- dag á eftir varö þó vinum hans enn þá tilfinnanlegra. Til þess aö vita um fyrirætlanir Englendinga var eini vegurinn aö senda njósnara. Washington baS um sjálfboSaliöa, en enginn gaf sig fram. “LiSsforingjamir kváöust viljugir aS berjast viö Englendinga, en ekki aS ganga þeim í greipar og verSa hengdir sem hundar.” MeSal Washingtons yngstu og glæsilegustu kappa var undirforingi Nathan hale, þá um tvítugt og rétt nýlega útskrifaSur af Yale háskóla viS göfugan orSstýr. Hann haföi veriS meSal hinna fyrtsu sjálfboöa- liöa eftir bardagann viS Læxington og fljótt unniS foringja nafnbót. Nathan Hale er lýst þannig: “Hann var hár vexti, tígulegur og fríSur sýnum.” Nathan Hale gekk fyrir Wash- ington, kvaSst hann viljugur aö fara til óvinanna sem njósnari “HvaS sem hjálpar áfram okkar göfuga málefni er heiöarlegt.” Píslarvottur frelsisins Nathan Hale var tekinn til fanga af Eng- lendingum og var hann dæmdur til aS hengjast. Hann skrifaSi bréf ættingjum sínum og unnustu, og voru þau rifin niöur fyrir augunum á honum. Þegar aftakan átti fram aö fara baS hann um biblíu. En Cunningham foringi og félagar hans hæddu hann og spottuöu. "Faffir fyrirgef þeim, þvi þeir vita ekki hvaff þeir gera”, mátti segja þama, og má segja enn, eins og fyrir nítján öldum síSan (“er mann- kynsviljinn menning sína aS dreyma”). Nathan Hale gekk aS gálganum meö hugprýöi og still- ingu, og sagSi: “Mig hryggir mest aff hafa aðeins eitt líf að gefa fyrir frelsiff og landið.” Standmynd þá sem Nathan Hale hefir veriö reist í bæjarráSsgaröinum í New York ættu allir íslendingar aS sjá sem J>angaS koma. “Eg stanza þar ætíS meö lotningu”, segir einn af fræSi- mönnum New York. Bretar taka Nezv York. — Frelsiff dýru verffi keypt. Washington virkiö var þaö sem frelsisriddaramir héldu lengst á Manhattan eyjunni. Mikill hluti liösins haföi nú veriS færöur til Westchester. Hinumegin viö ána, á móti Washington virkinu, var Lee og Constitution virkin undir yfir- stjóm Green hershöfSingja. 13. nóvember í 1776) var Washington á ráöstefnu viS Green hershöfS- ingja, og eftir aS hafa skoöaS hin þrjú áSurnefndu virki, vildi hann yfirgefa virkiö á Manhattan—færa þann hluta hersins sem þar var, 2000, undir Magaw herforingja til Westihester. Washington sagöi aö þar mundi verSa erfitt um vöm og þaö skifta litlu J>ótt þaö yrSi gefiS upp.” Af einhverjum ástæöum var þaS ekki gert i tíma. Eitt af þeim málum s'em rædd voru þenna dag, (12. eöa 13. nóv. 1776) var hvort brenna ætti New York borg áöur en sambandsherinn gæfi bæinn upp til Englendinga. Todd sagnfræSingur getur J>ess í gögu New York aö þaö mál hafi veriS itarlega sótt og variS af þjóSJúnginu (\ Philadelphia). Um- ræSur um þaS hafi staöiS í fleiri daga, og seinast hafi Washington veriS i sjálfsvald sett hvemig hann yfirgæfi bæinn. Washington og foringjar hans afréöu aS spilia þar engu, því bæSi þeir og þingiS gerSu sér vonir um, aS þeir næSu New York aftur á sitt vald. 16. nóv. gerSu Bretar þar áhlaup meS d herdeildum. Eftir ágæta vörn uröu frelsisriddaramir aS gefast *) It is said however, that while the fire raged, many patriotic citizens were cruelly thrust into the flames by the angry soldiers. — Landmark History of New Tork. Albert Ulmann. *•) The Hessians rushed upon them, cut them down, and like brutal beasts, bayoneted the wounded soldiers though they begged for quarters. — Landmark History Albert Ulmann. upp. Er sagt aS ÞjóSverjamir hafi beitt þar dýrslegri grimd viö særSa menn, stungiö þá meS spjót- um og byssustingjum, þótt þeir bæöu sér griöa.*) Sagt er aö Wash- "ington hafi séö í sjónauka hvernig fariö var meS hina særSu menn hans og aS hann hafi tekiö sér þaS mjög nærri, en ekki getaö aS gert Nú var New York á valdi Eng- lendinga. Þeir höföu tekiS S000 til fanga á Löngu eyjunni og i Washington virkinu, svo útlitiS var ekki glæislegt fyrir Ameríku- mönnum. “Ekkert nema þraut- seigja og stjórnspeki Washingtons hélt sambandshernum saman. (Rid- paths. History of the World). Hinn grimmi Cunningham, sem áöur er getiö um, var settur yfir fangana. MeöferSin á þeim verö- ur svartur blettur í sögunni, eins lengi og mannkynssagan veSrur lesin, sérstaklega Jægar þaö er at- hugaS, aS margir þeirra voru Eng- lendingar. Þeir sem annaöhvort hafa séS eöa lésiö um fangavistina á Spáni eöa Rússlandi, þeir geta gert sér hugmynd um meSferöina á föngunum í New York hjá Cunn- ingham, sem lét sultinn og kuldann og eitraö loft kvelja úr þeim lífiö. Svo er staöhæft aö hann hafi gef- iö j>eim eitur.*) og hælst svo um af því, “aö meS því hefSu fleiri uppreistarmenn látiS lífiö, en allir þeir til samans sem falliö heföu fyrir sverSum konungsmanna.” — Svo tók hann viö jafnmiklum mat, eftir aö mjög margir aí hinum her- teknu mönnum voru dánir, sem hann svo seldi. — Hin sama skip- un var gefin á hverjum morgni: “Uppreistarmenn, kastiö út hinum dauöu.” ÞáS yröi of langt mál aS lýsa öllum þeim hörmungum, sem fangamir uröu aS þola. Skáldiö Philip Freneau (The Poet of the Revolution), hefir lýst meSferöinni á föngunmn i lcvæöi um fangaskip- iö “The Jersey”, sem flestir hafa heyrt talaö um, þar sem miikill hluti fanganna sem þar voru létu lífiö. Var }>eim reistur veglegur minnis- varöi í Fort Green garöinum i Brooklyn, N.Y., sem var afhjúp- aöur af Taft forseta 1908. Þess hefir veriö getiö til, aS þessi meS- ferö hafi veriö höfS viö fangana til J>ess aö snúa þeim til konung- hlýöni, en þaö mistókst. Þaö voru átta ár liöin frá bardag- anum viö Lexington og þar til friö- ur var saminn og sigur unninn, og þrettán ár frá því fyrsta blóödrop- anum var fómaö í þarfir frelsisins á gullnu hæöinni í New York 18. janúar 1770. Óteljandi voru þær þrautir sem frumherjar hinnar vaknandi þjóSar uröu aS líöa, eftir aS þeir yfirgáfu New York.*) En saga þeirrar baráttu er saga Banda- rikjanna en ekki New York. 19. apríl 1783 var gleSiboSskapurinn fluttur til New York og út um ný- lendurnar, aö friöur væri saminn. Þann 19. nóvember kom Washing- ton til New York til Dags veitinga- manns, sem þá haföi veitingahús á horninu á stræti 125 og stræti 8 eftir þvi sem nú er taliS. Fylgdu honum 800 af hans reyndu og viöurbitnu hermönnum. Voru þeir allir í nýjum einkennisbúningum. Þegar Englendingar tóku New York, söfnuöust þangaö konung- sinnar úr afturhaldsflokknum. Margir af Jæim sáu nú þann kost- inn vænstan aö fylgja Englend- ingum eöa leita þaöan burtu, J>egar Englendingar urSu aö sleppa þar völdum. Þegar síSasti bátur ensku hermannanna lagöi frá landi 25. nóv., og hiö sögufræga George virki sem Hollendingar bygSu, var mannlaust oröiS, voru tvær her- deildir sendar þangaS. Englend- ingar höföu dregiö enska flaggiö upp í vi rkinu áSur en þeir yfirgáfu þaS, skoriS burt strenginn og boriö feiti á flaggstöngina til þess aö gera hinum sem erfiöast fyrir meS aö ná flagginu niöur. John Van Arsdal hét sá sem flaggstöngina klifraöi og fyrstur dró stjörnu- flaggiS á stöng. Mikill var fögnuöur sigurvegar- anna, }>ó var sá fögnuöur galli blandinn — sigurinn haföi veriS dýru verSi keyptur. Gömul hefö og margj>ættur vani haföi beitt öllum mögulegum ráö- um, til þess aS ná hér yfirráSum. Hin gamla ófreskja miöaldamyrk- ursins, sem vaxiö haföi af tárum og blóSi hinna undirokuöu kynslóöa öld eftir öld, hafSi reynt aS leggja hina köldu hramma yfir hiö frjálsa land—Ameríku. ASferSin var gömul og ný, aö nota hinu kúguSu til þess aö kúga og undiroka aSra. *) Not content with allowing his helpless prisoners slowly to starve and freeze to death, this fiend, Cun- ningham, is said to have poisoned many, and to haVe continued draw- ing their rations, which he sold.— Landmarks’ History of New York. Albert Ulmann. *) Og oft hefir frægasta foringjans blóö á fjöllunum klappirnar skolaö, en þaö hefir örvaö og eggjaS hans þjóö, því alt af varS greiSara þar sem hann stóS; þaS blóS hefir blágfýtiS holaS. Borst. Erlingsson. Mlklu álirlfameirl ien flugnapappír. Hrein í rneðferð. Seldir í öllum lyfjabúðum og £ matvörubúðum- Frelsisriddararnir slógu ófreskju þessa rothögg, en hún liggur hér enn í fjörbrotunum og villir mönn- um sjónir, gelur galdra og forn- eskju fyrir miljónum manna, og rís svo hátt aS af tekur birtu sólar. — Áhrif elds og óreglu og eySiIegg- ingar blöstu nú hvervetna viS hinu skarpskygna auga Washingtons. Honum var þaS ljóst sem síSar hefir veriö kallaöur faSir Banda- ríkjanna, aS nú fyrst byrjaöi ábyrgöin og sjálfsafneitunin viS aö óygTgja upp. “Traustir skulu hom- steinar hárra sala”. Nú þurfti aS leggja nýjan grundvöll, nýja undir- stöSu, nógu trausta fyrir hina vold- ugu þjóöfélags byggingu, sem Washington hugsjónamaðurinn mikli sá x hyllingum framundan. — dofin og dauö, eins og hvíldartíma, en nú sé eg akur hennar í fullum blóma og veit fram kominn nýjan kraft. Sá ungi kraftur hefir Jægar unniS kraftaverk á ættjörö vorri, og er Jx> enn ekki farið aö safna nema litlu af uppskerimni. Sá kraftur, sem vér vitum aS nú býr í þjóS vorri og vér höfum hér fyrir augunum í kveld í lifandi mynd, er fyrirheiti um glæsilega framtíð þjóðarinnar. 2. Vit. — Eg verS aö nefna það sem annaS einkenni vinar vor;s, sem prýSir samsætið sem heiöursgestur. ÞaS ber oss víst öllum saman um, aS sá maSur hafi þegiö óvenjulega mikiö vit. Hann hefir flutt mál sitt af miklu viti. Og vér getum fariS nærri um þaS, aö þaö hefir þurft mikiö vit til Jæss aö komast eins og hann upp á svo aö segja hæstu tinda mentunarinnar og hafa þó byrjaö sem fátækur bóndason í íslenzkri sveit. Harm er vit-maSur. Og hvorki manni né þjóö er þaö nóg aö ráöa yfir miklum krafti, nema vit sé meö til aS stýra kraft- inum. Kraftur er oft bæöi til góös og alls, og hann verður til ils eins ef ekki er honum stýrt af viti. Nú gleðst eg og yfir því, aS þetta ein- kenni má einnig tileinka þjóöinni og benda á ýms merki þess frá síS- ustu tíS, aS hún hefir vit til þess aö beita hinum ungu kröftum sínum, og fyrir vit hennar verSur strit hennar happasælt og framtíS henn- ar borgið. Minni dr. phil. Guðm. Finnbogasonar Rœffa eftir scra Björn B. Jónsson flutt í veizlu á Royal Alexandra Hotel, í Winnipeg. Eg tel mér þaS mikla sæmd, að mæla hér nokkur orö fyrir minni hins ágæta gests, sem prýöir sam- sæti’þetta, dr. GuSm. Finnbogason- ar. ÞaS er ávalt erfitt verk að tala um viöstaddan mann. Maður kem- ur sér ekki aS því aö segja upp í opin eyru hans, sumt af því, sem maöur vildi helzt um hann segja, þótt fallegt sé. Enda verSur ræða mín ekki veruleg mannlýsing,— ekki aðallega lýsing á manninum Guömundi Finnbogasyni. HeiSursgesturinn er oss annað og meira en óbreyttur maður. Hann er hér i hópi vorum sem fulltrúi tslands. Frá þvi sjónar- miSi horfi eg nú á hann. Þár sem hann er, sé eg málsvara íslands, ímynd íslenzkrar þjóðar, persónu- gerving íslenzks þjóöernis. Raunar viöurkenni eg aö dr. G. F. er aS einu leyti ekki sönn mynd íslenzkrar þjóSar. Hann er fríöari en hún er nú, og hann er stærri en hún er nú. Dr. G. F. er ekki meS- almaður. Hann er höfði hærri en fólk er flest. Hann hefir höfuð og herðar yfir samtíð sína. Að því leyti er hann ekki sönn mynd þjóö- arinnar. En hann er spádómur um J>aS, sem þjóðin verffur. Eg hefi hugboð um þaS, aö þjóSin vaxi til aldurshæöar heiðursgestsins, svo hann megi telja ímynd þjóðar sinnar, eins og hún verður á morg- un eða hinn daginn. HeiSursgest- urinn er mynd af hinni verðandi íslenzku þjóð. Og þegar hún er orðin jafn stór og hann er nú, veröur gaman að vera Íslendingur. MeS heiðursgestinum er því framtíð íslands í huga mér. Og um hana er aSal-hugsunin. En til þess eg fái lýst henni 'verð eg aö gerast svq djarfur aö sundurliffa fulltrúa hennar hér, heiöursgestinn vorn. Hann, heimspekingurinn og sálarfræðingurinn, verSur að ]>ola þá meSferð. Hann er sjálfur van- ur að beita þeirri aSferð viS um- fangsefni sín. Eg verS því að nefna nokkur þau einkenni á dr. G. F., sem eg hefi sérstaklega veitt eftirtekt þá tíS, sem hann hefir hjá oss dvaliö og draga af þeim ályktanir um þjóS- ina, sem hann er myndin af. 1. Kraftur. — Eg veit aö J>ér hafið allir veitt því eftirtekt, hve mikill kraftur býr í þessum manni. Hverja hugsun, sem hann hefir flutt, hefir hann flutt af krafti; hvert orð, sem hann hefir taláð, hefir hann talað af krafti. Það hefir engum dulist, aS með dr. G. F. býr meiri kraftur en flestum piönnum. Hann er krafta-maður. Og ef eg skil rétt þá má einkenni þetta einnig tileinka þjóð vorri. Hún á kraft, og því á hún framtíö. Vér munum það, hvílíkir burða- menn forfeður vorir voru. í fom- öld bjó kraftur í þjóðinni. En svo dró af henni og lengi bar lítið á krafti hennar. Það var lítiö hafst að. ÞjóSin hvíldi sig. Má vera aö líkt sé farið með þjóð vora eins' og kornakra bændanna hér á slétt- unum. ViS og viS eru akrarnir “hvíldir”. Þeir eru látnir liggja ósánir um tíma. Þá safna þeir kröftum í hljóði. Þégar svo aftur er tekið að rækta þá, býr nýr kraft- pr í þeim, sem framleiSir ótrúlega mikla ávexti. Og aldrei er akurinn eins fagur eins 0g áriS eftir að >ann var hvíldur. Eg hugsa mér tímabil það, þá þjóS vor var sem 3. Víðsýni. — Mér hefir fund- ist það vera fagurt einkenni heið- ursgestsins, hversu víðsýnn hann er, “breiður” mætti eg ef til vill kalla það. Mér hefir sýnst dr. G. F. vera nærri eins breiöur og vegur- inn, sem okkur er bannaS að ganga. En ekki held eg að hann liggi til glötunar. Miklu fremur er það gæfumerki. Vér höfum veitt því eftirtekt, aS heiðursgesturinn hefir hvarvetna veriS sem heimamaður. Enginn svo lærður, að ekki væri hann lærðari; enginn svo alþýö- legur, að ekki væri hann alþýSlegri. Hann stendur upp á háum hól og horfir í allar áttir. Hann er fjöl- hæfur maöur og víðsýnn. Og þetta einkenni þarf þjóðin að eiga, ef henxji á að farnast vel. Hún hefir kraft og hún hefir vit til að beita kraftinum. Nú þarf hún og að hafa áræði til þess aS horfa langt út frá sér. Landiö er nú tengt viB út-heiminn með eimi og rafmagni. Nú þarf þjóðin aö koma út á heimsmarkaðinn. Hún þarf aS hætta sér út fyrir pollinn, ná viðskiftum við aSra og keppa við aðra á öllum svæðum. Hún má ekki vera hrardd viS það að út- lendir menn ríða í hlaöiS. Hún má ekki vera feimin að fara á aðra bæi. Og allstaðar á hún aS vera heima. Hún J>olir samkepnina og verður sigursæl. “Ef skipiS aSeins fer í ferS, en fúnar ekki í naustum!” 4. Andríki. —ÞaS sem oss hef- ir hvaS mest laöað aS dr. G. F. þann tima sem vér höfum notiS hans, er andríki hans. Hann er hugs'jóna- maöur. Hann er sífelt að yrkja. Ekki veit eg að sönnu, hvort hann nokkru sinni hefir reynt aö kveða ferskeytta bögtx. Hitt veit eg, aS hann kann öll ógrynni af ljóðum. Og sála hans er sí-skapandi. Hún baöar sig í lindum skáldskapar óg lista. Hann er skáld þó hann yrki ekki. Og vænt þykir mér um það, að andríki einkenni einnig J>jóSina. Eg bið, að hún glati því ekki, þó nú komi hún út á heimstorgiö. Því miður glata þjóöimar og mennirnir einatt hugsjónunum þegar kemur út í starfslífiö og samkepnina um tímanlegu gæSin. ÞjóSin, sem vér nú búum hjá, er í Jæirri hættu aS verða hugsjóna-fátæk þrátt fyrir auöæfi sín. ÞaS er ekki vort aS leggja heimskulega rækt viS drauma; en illa er sá maSur farinn, sem aldrei dreymir drauma. — Eg óska að íslenzk þjóð verSi starfs og umsýslu-þjóð, eg vona að hún verði auðug þjóS meS tímanum. En eg biS að hún aldrei drepi skáldið í sálu sinni, enda þótt það stundum gráti þar, eins og Áslaug í hörpu Heimis. 5. Metnaffur. — Eg veit ekki nema eg lendi nú út á hálan ís, er eg tileinka heiðursgesti vorum þetta einkenni: metnað. Samt þyk- ist eg hafa oröiö þess var að hann eigi það með öllum rétti. Mér er það ljóst, að metnaður getur verið bæði illur og góSur. Sá metnaður, sem eg hefi fundiS í fari vinar vors, er góður. Þaö er sá metnað- ur, sem knýr mann til þess að taka á af öllum kröftum, sitja aldrei fastur þar sem aðrir komast áfram, dragast ekki aftur úr sínum sam- ferðamönnum, vera heldur í fremstu rööinni og ávalt þar sem mest þarf liðs við. Okkur þótti öllum fallegur fyrirlestur dr. G. F. um drengskapinn. Og af því dreng- skapurinn er aöalþáttur metnaðar- ins í fari hans, þá er manngildi hans að meira vegna þessa göfuga einkennis. Og gjaman vil eg tileinka þjóð- inni okkar samskonar drengilegan metnaS og óska aS hann fari vax- andi. Mér er illa við þann þjóöar- metnað, sem ekki er annað en þjóö- ar-dramb. Fátt er andstyggilegra en skrum og skjall þjóðskúmanna. Eins og sjálfshól er ávalt fyrirlit- lagt, svo er allur þjóðernis-gorgeir viSbjóðslegur. En sá metnaöur þjóöarinnar, að hefja sjálfa sig sem hæst, ná sem mestum þroska, standa öörum þjóSum framar að pienning og atorku, það er heil- brigður metnaSur og ómissandi. Vil eg óska þjóS vorri til handa mikiö af þeim metnaði, sem knýr hana fram til drengilegrar baráttu fyrir öllu því, sem er stórt og göf- ugt. Eg gæti nefnt fleira af því, sem mér hefir sérstaklega virst einkenna heiðursgestinn, fulltrúa þjóðarinn- ar íslenzku, en eg læt hér staðar numiS. ÞaS sem eg hefi drepið á nægir til aö minna oss á þaö, hvern ágætis mann vér höfum hér hjá oss í kveld, og þar sem vér látum hann vera hugsun vorri ímynd þjóðar vorrar á komandi tímum, J>á getxxm vér víst allir glaðst yfir framtíSar-heill íslenzkrar þjóðar. Kraftur, vit, víðsýni, andríki og metnaöur veri ávalt landvættir íslands. Herrar mínir! SigniS fullin og drekkið skál heiSursgestsins og minnist um leið þjóSarinnar, sem hann er fulltrúi fyrir. GuS blessi ættjörðu vora, ísland! GuSmundur Finnbogason lifi! Vélstj óraskóli Islands. Svo nefnist s'kóli sá, er býr vél- stjóraefni vor undir störf sín. Hinn ,3. maí var brottfararpróf skólans lokiö, en þar eð þaS er í fýrsta skifti sem hann sendir frá sér nemendur, finst oss tilhlýSilegt að minnast hans meö nokkrum oröum. Eftir tilmælum “Vélstjórafélags Islands”, veitti alþingi 1911, í fyrsta skifti, fé til vélfræðslu hér á landi. Kennari var fenginn og kenslan var látin fara fram í sér- stakri deild við stýrimannaskólann; þar til á síSasta hausti, að skóli þessi tók að starfa sem sjálfstæSur skóli í kenslustofum ISnskólans, og ■undir stjórn vélfræSiskennara M. E. Jensen. ÞaS kom brátt í ljós, aS vélfræö- isdeildin veitti ekki nægilega fræöslu til þess, aS nemendur henn- ar gætu tekiö að sér vélstjórastöðu á nýtízku skipum, enda veitti próf þaðan ekki réttindi til þeirra skipa, er höfðu yfir 900 ákveðin hestöfl. En þar eð áriö 1913 færöi oss full- vissu um það, að íslenzki flotinn mundi eiga framtíð fyrir höndum, sem og að vélar hér mundu brátt stíga yfir hið ákveðna takmark, þá fór vélstjórafélagiS J>ess á leit við stjórnina, að hér yröi aukin svo vél- fræöiskensla, að eigi þyrftu íslenzk- ir vélfræöingar aö standa aö baki vélfræðingum annara þjóða. Skóla- stjóramir Páll Halldórsson og M. E. Jensen voru máli Jæssu mjög fylgjandi og áttu þeir drjúgan þátt í því, að málið var þá um veturinn útbúið í frumvarpsformi og afhent ráöherra sem stjórnarfrumvarp, er hann skyldi bera fram á næsta' þingi, en af einhverjum ástæSum komst það ekki fyrir þingið þaS árið. Máliö var nú sótt enn af nýju af Vélstjórafélaginu, og haföi það þá fengið enn fleiri stuðningsmenn, t. d. mun hr. framkvæmdarstjóri E. Nielsen hafa átt mikinn þátt í þeim góSu viötökum, sem nú mættu því af hálfu stjórnarinnar. ÞaS komst )>egar inn á síSasta þing, og munu fá mál hafa veriö afgreidd þaSan jafn mótmælalítið. Sökum þess hve frumvarpið var seint afgreitt sem lög, gat skólinn ekki byrjað að starfa fyr en 11. okt., og af sömu ástæðum munu ekki eins margir hafa sótt skólann þetta ár sem ella, en líkindi eru til þess að skólinn aukist aö mun fram- vegis. Skólinn hefir starfaö í tveím deildum, yngri og eldri deild, og er námstíminn áætlaður minst 14 mán. 1 yngri deild voru átta nemendur allan veturinn; í eldri deild voru aðeins þrír, og luku J>eir allir prófi. Þeir eru því hinir fyrstu íslending- ar, er lokið hafa hér fullnaöarprófi í vélfræð, prófi sem veitir rétt til þess að gegna vélstjórastööu á hve stóru skipi, sem Island kann að eignast. Skólinn mun leggja aöal áherzlu á vélfræöi, stærSfræöi, eSlisfræöi og íslenzku, og höfum vér það eftir málsmetandi möunnm, aö sumar stæröfræöisþrautir þeirra muni jafnvel stúdentum veitast erfitt að leysa. Kenslu'kraftar skólans eru taldir þeir beztu, er nokkur skóli hér hefir eignast, og er þaS gleði- efni fyrir nemendurna, en áhöldum hans er enn, sem von er, nokkuS ábótavant, en er fram líSa stundir, rætist vonandi úr því. Próf þetta stendur fullkomlega jafnfætis hinu almenna vélstjóra- prófi í Danmörku, enda mun það x oröi aS fá það viöurkent fyrir bæði löndin. Vér höfum fengiS aS sjá skír- teini skólans. Þáu eru prentuö á Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baksblöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum fjórum tungumálum, og teljum vér víst aS smekklegri skírteini sjáist hér ekki frá nokkrum innlendum skóla. Þakkir eiga allir þeir skil- ið, sem stuSlaö hafa aS stofnun skólans, en þó einna mest Vélstjóra- félagið, sem hefir verið brautryöj- andi málsins. Skólanum flytjum vér hlýjar heillaóskir og vonum að sjá þaöan koma fjölda dugandi manna. —“Morgunbl.”. Kringla og ísl. þjóðerni. Háttvirti herra ritstjóri Lögbergs! Mér datt í hug aö senda þér fáar línur, ef ske kynni að þú værir svo góöviljaöur að ljá einhverju af þeim rúm í blaðinu, þó að undan- förnu hafi eg altaf veriS Kringlu maSur. Þó mér þætti hún lang bezt hjá Rögnvaldi, þá þótti mér hún betri en Lögberg hjá B. L. B. og G. T. Jóns'syni. Nema undir þinni stjórn hefir blaðiS Lögberg verið mjög viðfeldiS, það ber öll- um, sem eg heyri minnast á þaS, saman um aS það sé eins gott og hægt er aö hafa það. Einstöku undra sig á aS þú skulir Jx>ra að tala öSruvísi en tómt hrós um hús- bóndann með stóra “hnefann”, eins og Mangi gamli gerir. Það sýnir að þú ert nógu mikill maöur að halda þinni eigin sannfæringu J>ó aS sjóSurinn eða svipan sé hrist framan í þig. En þetta var ekki það sem eg ætlaði að tala um, held- ur framkoma Kringlu gagnvart íslenzku þjóðerni. Og má segja að kasti tólfunum í blaðinu sem út kom áttunda maí, þar s'em eru tveir dálkar ritaðir í því augsýnilega augnamiði aS kveða niður öll áhrif sem fæöst gætu af opna bréfinu frá Jónasi Þórbergssyni, sem þó er fjarska fallega hugsaS og sem eg er viss um að getur orSið til góðs, því það er tæpast aS ritgerSir M. J. S. um bréfið hafi stór áhrif, því fáir munu svo blindir aS sjá ekki af hvaSa toga þaS er supnnið. Og stinga svo bréfinu á öftustu síðu, í stað þess aS láta þaS vera á und- an sínum ritsmíöum um það. En þetta er ekki nema ein vísa í löngu kvæði hjá Manga. Þaö mega heita xmdur að enginn skuli hafa tekiS í hnakkann á karlinum. En nú býst eg viS að þar sem hann líkir GuSmundi Finnbogasyni við Hottentotta, aS J>ar finnist sumum af eldra fólki stigiS skrefi lengra en svo aS þolandi sé, og að einhver segi afdráttar lítiS álit sitt um framkomu Magnúsar gagnvart íslenzkunni og öllu því sem norrænt er. Sérstaklega finst mér að hann ætti að hlynan að því máli, sem hann ritar mest á, og aS mér skilst hefir jafnan lifað af aS tala og rita. Og það er eg sannfæröur um, eð ekki mundi einn einasti annar af öllum þeim mörgu kynflokkum sem hér eru saman komnir, hafa þolaS jafn lengi eins hraklega fram- komu gagnvart sínu móSurmáli sem öllum er flestu kærra. Og ótrúlegt þyki mér að Magnús álíti Breta þá níöinga aS hann búist viö aö þeir láti oss gjalda J>ess, ef viS reynum aS halda x móðurmál okkar svo lengi sem unt er, eða þá hefir hann kynst einhverju hjá Jæirn sem eg ekki hefi séð. Og trúlegt er að mest af rausi hans séu draumórar, sem ekki megi skiljast eftir talinu eða framburSinum. Vitaskuld gerða Magnús mönn- um svolitla aSvörun þegar hann settist í ritstjórastólinn. Þar eð hann sagði aS þar kæmi köttur í ból bjarnar. Og þetta virSist að vera sannasta setningin sem úr hans penna hefir komiS x Kringlu, (og hefir aö sjálfsögöu þurft mikla sjálfsafneitun). En ekki hefði þaS þótt góð verzlun heima á íslandi að láta góða og gallalitla skepnu fyrir auðvirðilegt og marggallað kvikindi, sérstaklega þegar köttur- inn legst á dýrmætustu alifugla bóndans. En svo er þaö máske alt gott ef ráðsmaðurinn og kötturinn hafa báðir nógan rjóma að sleikja. Og ekki þætti mér ótrúlegt að ráðs- maöurinn hefði á einhvem hátt fengiS drjúga milligjöf, þótt nátt- úrlega bóndinn fái aldrei neitt að vita um þaS. SvoleiSis kvaS þaö verða að ganga til í þessu landi. Þ'eir sem geta grætt mest á hálla handa hrossakaupum eru hér jafnan rremstir taldir. Gcstur Einarsson. Gamla Island. Gamla Island stendur strauminn stórt og frítt í miðjum sjó. Skikkjan blá meS silfursauminn sveipar þaS í tign og ró. Elur fagra frelsisdrauminn funabrjóst og enni af snjó. Margt er þolaö. Tak x tauminn, tímans vald, sé komið nóg. Yfir jörðum, haga og heiSum hvílir enn hin mikla þögn. Foldin undir feldum meiöum felur djúpt sín ríku mögn. En hjá feðra öldnum leiðum ást vor rís í brag og sögn — ást á þessum eySibreiðum, efst á tind og fremst í lögn. Út um víSa veröld bíöa vorum kröptum opin sund, þegar frjáls í lögum lýða lyftir sér vor ættargrund. íslands börn, vor örlög smíSa öfl, sem gæta að hverri mtmd. Hver veit nær þau láta líöa lífs vors skapaþyngstu stxmd? Svo aö knýist lönd til laga leiftrar álfu vorrar stál. — Séum vér til dánardaga dyggir við vort eigið mál, þá skal yngd upp íslands saga,. endurkend vor feðra sál, bygSin reist um heiði og haga, hlúS um þúsund arinbál. Tákn af nýju tímans anda tala skýrt í Norðurátt. Þégar véin bróðurbanda blakta yfir múgasátt, — þá mun seinast hafist handa hér með fornan einkamátt. þá skal landsþjóð léttvíg standa leikum aS — og stefna hátt. Einar Benediktsson. —Þjóðstefna. Samskot til styrktar 223. skandinavisku her- deildinni. Nöfn gefenda sem fylgir: Frá Beckville P.O., Man.: Joe. Loptson...........$1.00 Th. Loptson........... . ... I 1.00 O. Anderson............... ijti.oo Jule Kjartanson .. . þi.oo E. Bergson ................... 1.00 A. Bergson.............. .. 1.00 Mrs. S. Bergson........ 1.00 Miss A. Kjartanson...............50 Miss G. Kjartanson ...... .50 John Kjartanson........ 2.50 Thos. Kjartanson....... 2.50 Mr. og Mrs. G. Kjartanson 5.00 • Mr. og Mrs. B. G. Kjartanson 5.00 John Sigurdsoxa........ 2.00 S. Sigurdson............. .. 1.00 Mrs. H. Sigurdson .. .. ».. .50 Mr. og Mrs. S. Fredbjornson 5.00 Frá Wpg Beach P.O., Man.: Sig. Hannesson.........$2.00 E. Bessason............ 1.00 H. Hermanson ....................50 Mrs. H. Hermanson................25 Hilda Hermanson..................10 Ásta Hermanson............... .10 Jón Eiríkson................ 1.00 M. Hjörleifson......... 1.00 H. Magnúson .....................50 Sig. Sigurdson .. .. .. .. 1.00 Mrs. Holm.............. 1.00 J. Johanneson.............. 1.00 H. Anderson................. 1.00 Jón Kernested........... 1.00 B. S. Anderson........ 1.00 Frá Húsavík, Man.: Sv. Sigurdson .. .............$6.00 Signý Sigurdson........ 1.00 Salbjörg Sigurdson .. .... 1.00 Jódís Sigurdson........ 1.00 Kr. Signrdson.......... 1.00 Sigurjón Sigurdson..... 3.00 G. Thorsteinson........ 1.00 Björg Guttormson....... 1.00 GuSlaug Guttormson .. .. 1.00 O. Guttormson....................50 Mrs. E. Thidrikson..... 1.00 C. P. Albertson....... 1.00 G. Johnson............. 1.00 Mrs. H. Kernested...... 1.00 Th. Sveinson .. 1.00 Lilja V. Sveinson...... 1.00 S. Arason.............. 1.00 G. B. Jónsson, Gimli .. ., $1.00 T. E. Thorsteinson, féh.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.