Lögberg - 22.06.1916, Síða 3

Lögberg - 22.06.1916, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JUNI 1916 3 RICHARO HATTERAS Eftir Guy Boothby Loks komumst viS yfir nesiS og aS firSinum, sem var norSast á eyjunni. Hins vegar viS hana sáum viS margar smáhæSir, og á þeirri sem var i miSiS, sáum viS svartan blett, og þangaS stefndum viS. ÞaS var hola og hún stór. AS því leyti sögSu skrifuSu línumar satt. ViS bjuggum oss undir aS verjast, ef á oss yrSi ráSist. NálguSumst svo holuna, og hrópuSum nafn Wetherells. Rödd svaraSi okkur og viS gengum inn. 1 miSri holunni stóS gildur stólpi, 7—8 feta hár, og viS hann var Wetherell bundinn. ViS leystum hann undir eins og leiddum hann út, því hann var svo magnþrota aS hann gat elcki gengiS. MeSan hann hvíldi sig, spurSi hann eftir dóttur sinni, og þegar hann vissi aS hún var óhult, sneri hann sér aS mér og sagSi: “Þegr þér kölluSuS: “FlýtiS ykkur ofan aS bátn- um”—hljóp eg eins' hart og eg gat. En eg er gamall maSur og gat ekki hlaupiS eins hart og eg vildi, og varS því brátt langt á eftir hinum. Eg hefi líklega veriS kominn hálfa leiS ofan hæSina, þegar hár maSur hvítklæddur kom fram bak viS runna, hann miSaSi á mig byssunni og sagSi mér aS standa kyrrum. eg haf Si engan tíma til aS nota mína byssu og varS því aS gera eins og hann skipaSi, og lagSi frá mér byssuna. Eg varS nú aS fylgja manninum aS kofunum, og þar kom annar maSur til okkar, svo varS eg aS ganga meS þeim þvers yfir eyjuna aS þessari vík, þar sem bátur beiS okkar. Á honum var eg fluttur út í litla skon- nortu, sem lá viS akkeri í firSinum. Svo var mér skipaS aS ganga ofan í káetuna, þar sem þrír eSa fjórir menn sátu. “Gott kveld, hr. Wetherell, þetta er sannarlega gleSilegur viSburSur”, sagSi maSur, sem sat viS enda borSsins og lék viS svartan kött. Þegar eg heyrSi rödd hans, vissi eg aS þaS var dr. Nikóla. “HvaS haldiS þér nú aS eg vilji gera viS ySur, vinur minn?” sagSi hann. “Þér vogiS ekki aS gera mér neitt”, svaraSi eg. “Eg krefst þess aS þér sleppiS mér undir eins”. “Ef þér viljiS fara aS mínum ráSum, þá hættiS þér aS krefjast nokkurs”, sagSi hann. “Enda þótt þér hafiS bakaS mér mikla fyrirhöfn og kostnaS, þá vil eg fyrirgefa þaS og sættast viS ySur, ef þér gefiS mér —” Á sama augnabliki fór skipiS aS rugga, og um leiS og eg reyndi aS'standa kyr á gólfinu, datt eg á borSiS. ViS þaS féll litli kínverski teinninn úr vasa mínum, og valt yfir borSiS aS höndum Nikóla. Hann greip hann og stökk á fætur, og þiS getiS ímyndaS ykkur gleSi hans. Sigri hrósandi sneri hann sér aS háum manni, sem stóS viS hliS hans og sagSi: “LátiS bátsmennina taka þenna mann á land, og binda hann fastan viS stólpann í holunni. GeriS svo vinum hans aSvart á einhvern hátt, hvar hann sé. VeriS þér fljótur, því viS förum aS stundu liSinni”. Svo sneri hann sér aS mér og sagSi: “Hr. Wetherell, þetta eru líklega síSustu viSskiftin, sem viS eigum saman. Þegar á alt er litiS, þá eruð þér heppinn aS sleppa svona vel. Eg óska ySur til lukku meS að eiga svona fallega dóttur. Verið þér sæll. AS stundu liSinni sigli eg burt meS þenna töfra- grip, sem þér gáfuS mér, til aS framkvæma bragS, sem þér fáiS aldrei hugmynd um hve stórkostlegt er. En eins ætla eg aS biSja ySur, hugsiS ySur tvisvar um áður en þér reyniS aS hindra dr. Nikóla”. “Það var fariS meS mig upp á þilfar, þar sem þrælmennið Baxter hneigði sig kurteislega fyrir mér, og áður en hálf stund var liSin, var búiS aS binda mig fastan viS stólpann í holunni. Hitt þekkiS þér. En nú skulum viS fara út á skipiS, eg sé aS báturinn er aS koma”. Þégar báturinn lenti, stigum við út i hann, og áður en 15 mínútur voru liSnar, var Phyllis í faSmi föSur sins. Um hádegi var eyjan horfin, og viS vorum komnir góSan spöl áleiSis til Sydney. Eftir dagverS gengum viS Phyllis upp þilfarið, og að endingu gengum viS aftur á skipið. ÞaS var komiS kveld, og þaS var eins fallegt og nofkkur mannleg vera gat óskað sér. “Phyllis”, sagði eg og greip hendi kærustu minnar og horfSi x augu hennar, “en sá grúi af æfintýrum sem fyrir okkur hefir komiS, síðan eg sá þig fyrst í lysti- garðinum. Veiztu aS faBir þinn hefir nú samþykt giftingu okkar,” “ÞaS ert þú, kæri Dick, sem eg á frelsun mína aS þakka”, sagði hún og þrýsti sér fastar aS mér. “Þú hefir nit réttmæta kröfu til mín, þar eS þú hefir unniS til mín meS svo miklum dugnaði”. “En”, sagði eg, “þú mátt ekki segja þaS. Ef þú hefðir orSiS fyrir einhverju illu óhappi, þá hefði eg aldrei orðið gæfuríkur”. “En, Dick, þaS er eitt sem eg ekki skil. ViS dag- verðinn ávarpaði skipstjórinn þig sem Sir Richard. HvaS þýðir það?” “Já, það þýðir þetta: Þ.ó eg geti ekki gert þig aS hertogainnu, þá get eg gert þig að baróns konu. Það er undir þér komið, hvort þú vilt verða lafði Hatteras eða ekki”. “En ert þú barón, Dick? Hvernig hefir þaS viljað til?” “ÞaS skal eg segja þér. Manstu aS eg skrifaði þér frá Englandi um undarlegú heimsóknina til minna einu ættingja í heiminum?” “Gamla mannsins og dóttur hans í New Forest? Já, það man eg”. “Þau eru nú bæði dáin, og sem nákomnasti ættingi hefi eg erft nafnbótina og eignirnar. Hvemig lízt þér á þaS ?” Eina svariS hennar var að kyssa kinn mína. Hún var naumast búin að því þegar faSir hennar og Bedkenham komu til okkar. “Nú, Phyllis”, sagði faSirinn, þegar hann hafSi leitt hana að békk, “segBu okkur nú hvað fyrir þig hefir komið, við höfum ekkert heyrt um þaS”. “VelkomiS. Hvar á eg aS byrja? Frá þeirri stund er eg yfirgaf heimili mitt til að taka þáít í danssam- koinunni. Þú mátt fá aS vita, að þegar eg kom til húss landstjórans, mætti eg frú Mayford, konunni sem hafSi lofað aS gæta mín og fylgja mér, og viS gengum saman inn í danssalinn. Fyrsta dansinn dansaði eg viS Hackworth liðsforingja, einn af aSstoðarmönnum landstjórans, og eg var ráðin til að dansa f jórSa dans- inn viS markgreifann Beckenham”. “Hinn falska markgreifa, því ver”, greip hinn sanni markgreifi fram í. “Já, því verra fyrir mig líka”, sagBi Phyllis. “Milli tveggja dansa urðum við af tilviljun tvö ein í herbergi nokkru, sem var við hliS danssalsins. MeSan viS vor- um þar, gerSi ungi maSurinn mér 'þann heiður að biðla til mín. ÞaS kom mér í mikil vandræSi, en eg lét hann þó skilja á ótvíræðan hátt, aS hann mætti engar vonir gera sér, og þar eS næsti dansinn byrjaði um sama leyti, skildum viS sem góðir vinir. Hér um bil hálfri stundu síðar, meðan eg var aS dansa, kom frú Mayford inn til mín og fór með mig inn í annan sal. Hr. Baxter var staddur þar, og þau voru bæði mjög alvarleg. “HvaS er aS”, spurSi eg. “GóSa vina mín”, sagSi hún, “þú verSur aS vera hugrökk og taka þaS með ró. Eg er komin til aS segja þér aS faðir þinn er orðinn alvarlega veikur, og að hann hefir gert boS eftir þér”. “Pabbi veikur?” hrópaði eg. “Eg verS að fara lxeim til hans undir eins”. “Eg hefi búiS alt undir í því skyni”, sagði hr. Baxter. “Eg lét þjóninn sækja vagninn ySar, sem nú bíSur yðar við dymar. Með ySar leyfi skal eg fylgja ySur út”. Manninn sexrr eg dansaSi viS baS eg afsökunar á því, að eg yrSi að yfirgefa hann, og svo fór eg og klæddi mig. Undir eins og eg var búin að því, fór eg meS hr. Baxter til dyranna, þar sem vagninn beið mín. Án þess aS líta á ökumann, sté eg inn í vagninn og þakkaSi hr. Baxter fyrir góðvild hans. Hann lokaði vagndyrunum og kallaði til ökumanns: “Flýttu þér heim”. Á næsta augnabliki ók hann af stað. Af því eg hugsaði svo mikið um þig, pabbi, tók eg ekki eftir í hvaSa átt vagninn ók, og þaS var ekki fyr en vagninn nam staSar fyrir framan hús í bak- götu, aS mig grunaði aS eitthvað rangt væri viS þetta. Svo voru dyrnar opnaSar, og skrautbúinn maSur baS mig aS stíga ofan úr vagninum. Eg gerði þaS hugs- unarlaust. “Mér þykir leitt að verSa að segja, að faðir yðar er ekki frískur, ungfrú Wetherell”, sagSi hann. “Ef þér viljiS gera svo vel að ganga inn í hús mitt, þá skal hjúkrunarkonan fylgja yður til hans”. Eins og persóna sem gengur í draumi, fylgdi eg honum inn í húsiS, og dvrunum var lokað á eftir mér. “Hvar er faðir minn, og hvernig stendur á þvi að hann er hér ?” sagði eg,. sem var farin að finna til hræSslu. “Þér fáiS alt að vita þegar þér sjáið hann”, sagði maSurinn, um leiS og hann opnaði dyr að herbergi nokkru. Eg gekk inn, og þessum dyrum var líka lokað á eftir mér. Svo sneri eg mér við og leit á manninn. “Hvernig leit hann út?” “ÞaS var maSurinn, sem þú sagSir frá þegar viS neyttum dagverðar, pabbi—dr. Nikóla”. “Einmitt það. Og hvað svo?” “Hann sagði kurteislega en ákveSinn, aS eg væri fangi sinn, og að hann yrði neyddur til að halda mér sem fanga, þangað til þú yrSir viS vissri beiSni hans. Eg hótaði, bað og grét að siðustu, en ekkert hafði áhrif á hann. Hann sagSist skyldi láta mér líða eins vel og mögulegt væri, en frelsi gæti hann ekki gefið mér. Þarfia var eg geymd þangað til eitt kveld, að mér var sagt að eg yrði að búa mig undir að yfirgefa húsiS. Vagn stóð fyrir utan húsdyrnar, og í honum var eg flutt undir strangri gæzlu niður að höfninni, þar sem bátur beið okkar. í honum var eg flutt út á skipiS, þar sem skrautleg káeta, með öllu þvi sem eg gat óskað mér, beið mín. En eg fékk ekkert að vita um hvert viS ætluðum, né hver forlög min yrðu. Um miðnætti léttum við akkerum og byrjuSum ferS okkar. LeiSarendinn var eyjan, þar sem þið funduð mig”. “Og hvernig breytti Nikóla viS þig á leiSinni og meðan þú dvaldir á Pipe Lannu?” spurSi eg. “YfirburSa kurteislega”, svaraSi hún. “Betri hús- bónda er ekki mögulegt að hugsa sér. Eg þurfti ekki annað en minnast á það, sem eg vildi fá, og það kom strax. Þegar við sáum ekki lengur land, fékk eg að koma upp á þilfar, matur var mér færður inn i mína eigin káetu, og ung stúlka stóð fyrir beina. Eg hafði ékki yfir neinu að kvarta, en mér þótti samt vænt um að losna þaðan. Eg var farin aS ímynda mér svo margt voðalegt”. “Já, guði sé lof að þaS er afstaðiS”. Viku seinna vorum við í Sydney, og þessi viðburöa- ríka ferð var enduS. Svo kom gifting okkar, en um hana tala eg fátt. Hjónavígslan fór fram í dómkirkjunni, og biskupinn framkvæmdi hana. Markgreifinn var brúðarsveinn minn. En þegar eg nú hugsa um þetta aftur í tímann, vil eg geta þess, aS daginn áSur en giftingin átti sér stað, kom brúðargjöf. ViS sátum í dagstofunni þegar gamli þjónninn kom inn með ferkantaðan böggul, sem hann fékk Phyllis. “Enn þá ein brúðargjöfin, býst eg viS”, sagði hún, og fór að leysa bandið utan af bögglinum. Þegar yztu umbúðirnar voru fjarlægðar, komu aSr- ar umbúöir i ljós úr fögrum pappír, og innan í þeim var afar skrautlegt hylki. Þegar þrýst var á fjöörina j opnaðist lokiS, og við sáum yfirburSa, fagurt hálsmen,, skreytt demöntum. Við hlið þess lá lítiö bréfspjald, sem á var ritaÖ : “MeS innilegustu hamingjuóskum til laföi Hatteras frá hennar hreinskilna aSdáanda dr. Nikóla”. Nú, hvað á rnaSur að segja um þetta? En til þess aS fá enda á þessa sögu, verð eg aS geta þess, að sæludagana dvöldum viö í “Bláfjöllunum”, og tveim vikum síöar, sigldum viS enn einu sinni til Eng- lands, meS gufuskipinu “Orizoba”. BæSi hr. Wether- ell, sem nú hafði fengiö lausn frá embætti sínu, og markgreifi Beckenham, urðu okkur samferSa, og það var til heimilis hans sem við fórum, þegar við komum heim á ættjörðina. Mitt eigiS heimili í New Forest var endurbætt, og meö vorinu verður þaS búiS, svo viS getum flutt þangaS. Um dr. Nikóla, Baxter, Eastover og Prendergast, hefi eg ekkert heyrt siSan. Hvert bragð hinn fyrst nefndi ætlaöi að framkvæma meS litla kínverska tein- inum, er eg ekki fær um að greina frá. En eg er þakklátur fyrir aS vera laus viö það. Og með þessu enda eg sögu mína. ENDIR. EKKI ER ALT SEM SÝNIST Eftir Charles Garvice I. KAPÍTULI. Gjafvaxta dætur. ÞaS var eitt af þessum hráslagalegu, ógeðslegu októberkveldum, sem orsaka hina alkunnu ímyndunar- veiki Englendinga. Það var suddarigning og stormur, sem feykti blöSunum af trjánum og bannaði reyknum útgöngu urn reykháfinn. ÞaS er leiðinlegt í London slík kveld, en þaS er enn verra úti á landinu—það getur komið jafn fögru sveitaþorpi og Deercombe til að lita illa út. Deercombe stendur við Devonströndina og er í miklu afhaldi hiá skemtiferSamönnum, og aldrei líður svo ár að eitt eöa annað blaS hrósi ekki fegurS þessa litla bæjar. Fyrir fáum árum voru aðeins fáeínir fiskimannakofar í Deercombe, gömul og ljót kirkja, HtiS veitingahús og gamalt prestssetur. Þá þektu feröamenn þetta þorp ekki, og ekki var minst á það í feröasögum; en svo kom þar af tilviljun blaðamaður nokkur, er skrifaði áhrifamikla grein í blaöiö sitt um þorpið, og frá þeirri stundu hefir heiSur þess fariS vaxandi. Þar voru býgS mörg hús, stór og smá, og í flestum þeirra lifðu eftirlauna.herforingjar. 1 dagstofu eins af húsum þessum, sem nefnt var “Almely”—líklega af því að í nánd viS það sást ekki eitt einasta álmtré—sátu tvær ungar stúlkur. Þær voru dætur Oliver ofursta, sem lifði af eftirlaunum sínum. Þær voru nú, satt aS segja, hvorki mjög ungar né fallegar, að minsta kosti ekki á þessu augnabliki, því hráslagaveöriS gerði hörund þeirra gult, sem ekki huldist af roöanum í kinnum þeirra, er samtalið fram- leiddi. Húsmunimir í herberginu, sem þær sátu í, voru fornfálegir. Gluggablæjurnar leiðinlega gráar og gólfdúkurinn samsvarandi. Gamall spegill stóð á vegg- borSinu. Á veggjunum héngu olíumálaðar myndir, sem listamaður hefSi máske litið á, og hálf tylft af vatnslitamyndum—sem ungu stúlkurnar höföu dregiS upp—sem hefði vakið hjá honum óviðráðanlegan við- bjóð. Á boröinu og stólunum lá ýmislega litur fatn- aður, og í höndum sínum héldu systurnar á sniStízku blöðum, sem þær lásu meS eftirtekt. “Ljósrautt—fallegur ljósrauSur litur—blæjan blá —meðalblá”, sagði Júlíana, um leiS og hún tók upp liti þessa og bar þá sarnan við lampaljósiö, “þaS er ekki neitt afleit hugmynd”. “Ó—nei—” sagði Emmelína, sú yngri, “en það útheimtir góöan hörundslit”. Júlíana, sem alt af var gröm yfir sínum gula hör- undslit, varS nú rauð af vonzku. “Eg er aS hugsa um búning handa mér en ekki handa þér”, sagöi hún gröm. “Já, það get eg ímyndaö mér, stúlka mín”, svaraði Emmelína, “þess vegna sagði eg líka aS þaS þyrfti góðan hörundslit til aS samsvara þessum litum”. “Eg hefi að minsta kosti dálítinn lit”, sagöi Júlía og beit á vörina, “eg er ekki alveg gul”. “Nei, ekki alveg. Hver segir þaö? En blátt og rautt. Nei, en fallegur ljós fjólulitur —” “Seinasta athvarfiS”, sagöi Júlía háSslega. “Nei, eg vil bera rjómalituö—það lítur ávalt svo vel út og er svo auSvelt að velja og er ekki svo sjaldsýnt”. “Nei, þaS segir þú satt”, sagði Emmelína. “Ef það verSa hundrað og fimtíu stúlkur á þessum dansi, þá er áreiðanlegt aS hundraS af þeim bera rjómalitaða kjóla. ViS verSum þó aS sýna að viS séum framlegar, hvernig sem alt veltur”. “ÞaS bezta væri aS koma þangað ekki”, sagði Júlía, gekk að glugganum og leit út. “Þá mundi pabbi eflaust verSa glaður”, sagöi Emmelina og hló. “Hugsunin um þessa tvenna bún- inga hefir ollað honum áhyggju síöustu fjóra dagana. ÞaS er sannarlega ágæt tilvera sem viS njótum. Eg veit ekki hvað er verst—að vera dóttir eftirlaunafor- ingja, meS litlum tekjum og lifraveiki, eSa aS vera eftirlaunaherforingi meS litlum tekjum, lifraveiki og tveim dætrum, sem neita að fara eins og skotin úr skambyssum gutlaraleikara”. Júlíana dró blæjuna fyrir gluggann eins vel og unn- að var, því glugginn var breiöari en blæjan, og fór svo að týna saman fataplöggin. “Það er líklega bezt að taka þetta saman, sem er hér”, sagði hún og stundi. “Hann getur komiö þegar minst varir, og þá má búast viö hávaða. GuS veit hvar Jóan er? Hún gæti gert þetta”. “Eg veit ekki hvar hún er, en mig skyldi ekki furöa þó hún væri á gangi niöri hjá sjónum”, sagSi Emme- lína og ypti öxlum, “ÞaS gerir hún oft um þennan tíma kvelds”. “í þessu veðri”, sagöi Júlía fyrirlitlega. “Hún skeytir ekkert um veörið. Eg held jafn vel að henni þyki vænt um storm og rigningu. Hún er alt af úti þegar maður þarf hennar meS. Ef hún væri hér nú, þá gætum við ráSgast við hana um litina. Jóan hefir gott fegurðarvit”. “Já, eins og villimaöur”, sagSi Júlíana Oliver háðslega. “Nú—eg veit það ekki”, sagði Emmelina ígrund- andi og meö hægð. “Hún lítur alt af vel út, þó eg skilji ekki hvemig hún fer aö gera þaö”, sagöi Emmelína og ypti öxlum. “Hun lítur út eins og hún er—hálfvilt”, sagöi Júlía. “Vesalings pabbi, hann hefir sannarlega ástæðu til dætra sjálfur —” “Jóan kostar hann ekki mikiS, Júlía. Hún sparar honum vinnukonu kaup og gefur honum tækifæri til aö koma fram sem eöallyndur fjárráðamaöur. Eg held hún kosti hann ekki meira en þessa hundraö dollara, sem hún fær árlega. En eg vildi samt sem áö- ur, aö faðir hennar heföi verið svo forsjáll aS fá henni annan fjárráSamann. Þrjár ógiftar dætur—það er heldur mikið á einu heimili”. Júlía roönaSi gröm í geöi, greip fatahrúgu og gekk til dyra sem voru opnaðar um leiö, og ung stúlka kom inn. Hún kom utan úr myrkrinu, stóð kyr og brá hend- inni fyrir augun til aS verja þau fyrir hinni skyndilegu birtu, og þegar hún stóð þarna meS litlu, laglegu hend- ina fyrir augunum, leit hún út sem æskan og yndiö innan um hiS ógeðslega umhverfi. Hún var alls ólík systrunum, sem voru magrar og flatbrjóstaöar, og fatn- aöur þeirra var að sama skapi, alls ólíkur kvenlegri snyrtimensku. Unga stúlkan sem í dyrunum stóð, var lág vexti, en beinvaxin og lipurleg. Andlit hennar sporeskju- lagað og eggbungað, bjartleitt og fagurt undir dökka hárinu. Hún var klædd brúnum merínókjól, sem fór henni ágætlega vel. Til aö verjast kuldanum hafði hún fariS í regnkápu með fastri hettu, sem færa mátti yfir höfuSið. Þetta gerði andlit hennar enn fegurra. Augun voru skír og grá og léku í þeim geislar undir dökku augabrúnunum, er gaf þeim hugsandi pg alvar- legan svip. Systurnar horfSu á hana meS leyndri öfund, eins og ófríðar stúlkur eru vanar að horfa til hinna fegurri. “Hvar hefir þú veriö, Jóan?” spurði Júlía gremju- lega. “Við höfum beðiS þín hálfa stund eða lengur”. “Eg?” sagði Jóan—og gagnstætt ógeðslega, harða málrómnum hennar Júlíönu, var hennar rómur sem hinn fegursti hljóðfærasöngur. Eg hefi veriS á klettunum”. “Á klettunum—þetta dimma rigningarkveld. Að eins þú og brjáluö manneskja getur fundiö upp á sliku”. “Eg vissi ekki að þaS var orSiö svona framorðið”, sagöi Jóan rólega, “eða að þiS söknuðuS mín. VeSriS var heldur ekki slæmt—það var svo fagurt niöri viS sjóinn”. “Hvernig dettur þér í hug að segja þetta”, sagöi Emmelína með hrylhngi. “Fallegt viS sjóinn á slíku kveldi. Mér líöur nógu illa, þú þarft ekki að auka mér hugarangur meS því að tala um s'jóinn. Viltu ekki bera nokkuð af þessum fatnaði upp? Pabbi getur komið bráðum, og^þá er bezt aö þaö sé ekki hér”. Jóan lagðist á hnén og fór að tína saman fataplögg- in, svo sagði hún hissa, en eins og hugur hennar væri annarsstaðar: “ÆtliS þið aS fá ykkur nýja kjóla? Hvert ætliö þið að fara?” “Nei, heyrir þú þetta, Emmelína?” sagði Júlía með reiSiþrunginni rödd. “Maður mætti ætla aS hún væri nýlega dottin niður úr tunglinu. Hefirðu ekki heyrt talað um dánsinn?” “Ó,—dansinn. Jú, nú man eg það. Hvað hafiö þið svo afráðiö?” sagði Jóan jafn róleg, um leiS og hún tók upp sniötizku blööin og rendi augunum yfir þau. “Ekkert”, sagði Júlía styttingslega. “ViS erum ekki ákveðnar í vali okkar. Þú getur sagt okkur þina skoöun”, sagSi hún með uppgeröar kæruleysi. Jóan tók hvert kjólefniö upp á fætur öðru, og loks- ins lagði hún grátt silki á axlir sínar. “Er þetta ekki fallegt?” spurði hún og sneri sér við. Jú, það var mjög fallegt—viS hennar bjarta hör- undslit og dökka hár, en systurnar hugsuðu um sinn eigin hörundslit og Iitlausa hár, og roðnuðu af gremju. “ÞaS getur verið mjög fallegt fyrir vilta persónu eins og þig”, sagði Júlía kuldalega, “ en það mundi ekki eiga viS siðaöa og mentaða persónu. FarSu burt fneð það”. Jóan lagði þetta frá sér og skoöaöi önnur efni, sem hún lagði jafnframt á herðar Júlíönu. “Líttu i spegilinn”, sagöi hún, og segSu mér hvernig þér lízt á. Sko, þetta á viS þig. Því vilt þú ekki taka það ?” “Þáð er elcki svo afleitt”, sagði Júlía ígrundandi. “Jóan hefir meira feguröarvit en við báðar”, sagði Emmelina kuldalega. “Nei, nei, alls ekki. En þegar nxaður lítur á svo marga liti, verður maður að síöustu í vandræöum”, sagSi Jóan. “Veldu svo einn handa mér”, sagði Emmelína, “en láttu hann verða eins ólíkan Júlíönu og mögulegt er. ÞaS er ekkert eins særandi og aö vera eins klædd”. “Finst þér það ? Ef eg ætti systur—” sagSi Jóan. “Þá mundirSu hugsa eins og eg”, greip Emmelina fram í fyrir henni. — Hvað segirðu um blágrænt?” ’Þögul og með nærgætni reyndi Jóan fleiri liti, og loks' lagði hún hendi sína á ljósrauðan dúk. “Mér lízt bezt á þetta”, sagði hún. “Jæja, þá tek eg það kannske”, sagöi Emmelína styttingslega. “En hjálpaðu mér nú aö koma þessu í burtu áður en pabbi kemur. Það er enginn hlutur til, sem honum gremst jafn mikiö og að sjá þetta—þaö minnir svo glögt á baráttu vora fyrir tilverunni”. MeSan hún talaöi var útidyrunum lokiö upp, svo heyrðist skarkali eins og einhver rasaði yfir eitthvað og svo óánægjunöldur. “Það er hann”, sagöi Júlía. “Flýttu þér, Jóan, flýttu þér, annars fáum við eng- an friö í alt kveld”. Jóan þaut út meS byröi ína, og augnabliki síöar kom ofursti Oliver inn. ViS fyrsta augnatillit mxmdi maður álíta ofurstann bróður ungu stúlknanna, en ekki föður, svo vel hélt hann sér og svo vel bjó hann sig út. Ekki fyr en maöur kom fast að honum og sá hann við góða birtu —sem hann forSaöist af beztu getu—varS maöur þess var að hár hans og skegg var litaS, og hið magra andlit var fult af hrukkum, sem var nákvæmlega hulið með kyrrlátu brosi. Líkamsbygging hans minti líka í fjar- sýn á ungan mann, en þegar maður kom nær, sá mað- ur að hann hafði bolreim. Þess má líka geta að brosið var aöallega notað ut- andyra eins og hatturinn og glófamir, og hvarf, eins og þessi tvö áhöld, þegar hann kom inn. JVJARKET jJOTEL ViB sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Fumiture Overland FULI.KOMIN KENSLA VKITT BKJKFA8KIUFTUM __ —og öðrum— VKRZLÖNARFRÆBIGEKINUM $7.50 Á helmill yCar ge' m vér kent y8mr og börnum yCar- xeC pösti:— AC akrifa gót íuaiaes*” bréf. Almenn lög. uglýsrfngar. Stafsetnlng 0' "éttritun. Otlend orCati' ?kl Um ábyrgCir og félög. Innheinrtu meC pösU. Analytlcal Study. Skrift. Tmsar reglur. Card Indexing. Copying. Filing. Invoictng. Pröfarkalestur. Pessar og fleirl námsgrelnar kend- ar. FylllC inn nafn yCar 1 eyCumax aC neCan og fáiC melrl Upplýdngmr KLIPPIÐ J SUNDUR HJER Metropolitan Buslneaa Instltmte. 604-7 Avenue Blk., Winnlpeg. Herrar, — SendiC mér uppiyaingar um fullkomna kenslu meC pðsU nefndum námsgreinum. PaO er 4- skillC aC eg aé ekkl skyldur tll aC gera neina samnlnga. Nafn _________________________ Heimlli .................... StaCa ____________________ Beina löggjöfin. Eins og getið var um töldu menn þaö vafasamt hvort bein löggjöf kæmi ekki í bága viS stjómar- skrána. Stjómin sagöi beinnar löggjafar- félaginu frá þessu og þvi með aS hún hefði ákveðið að láta dæma í þvi máli. Kvaðst stjórnin mundu skipa dómara fyrir sina hönd^ og leyfa beinnar löggjafar félaginu að fá annan. Nú hefir félagið fengið lögmann er Hugh McKenzie heitir en Isaac Pitblado verður fyrir hönd stjórnarinnar. Á að flýta málinu eftir því sem hægt er, en áður en >að sé hægt að koma lögunum í gildi verður dómur að falla um þau í leyndarráði Breta. Stjómin kveðst álíta að þau komi hvergi í bága við grundvallarlögin; en reynist svo að þannig veröi dæmt, ætlar hún að gera alt mögulegt til þess aö því verði breytt og haga störfum sínum á meðan eins' nærri beinni löggjöf og lög leyfi; hefir hún lýst því yfir að hún hafi eindregna trú á því að slík lög reynist vel bæði fyrir stjórn og þjóð. Gamansöngvar. i. Hér málið okkar er að falla í gleymsku, nú allir tala hér á Vesturheimsku og hvenær sem að einhver einhvern spyr unx þá er svarið oftast á þessa ieið hann lifir í næstu dyrum. Hér fjötralausir finnast menn í “bandi”, hér fara þeir á “sjó” á þurru landi, og hér er títt að tala um “hveiti kroppinn” og oft heyrist það í eldhúsinu aö húsiTKiðirin skipar vinnukonunni að hella tei í “koppinn". Hér sannleik má ei mæla, það er “kreisí” g margir “starfa” hér af vinnuleysi, hér fjölgar stöðugt altaf einu kyni hér fæðist engin dóttir því hversu mörg böm sem koma sig allir kalla syni. Hér gróðafélög flestir kunna að “starta”, og falli þeim ei sarnan, þá má “parta” og hepnist ekki aðra “út að frjósa” þá er ekki annaö en selja og stinga í vasa sinn og láta bara “klósa”. Það vestanhafs er viðurkendur “onur” í viðskiftum aS “bíta” menn og konur, en á því dugar ekki hóp aS “kikka” þaö er um aö gera aö koma svo ár sinni fyrir borö aS hægt sé náungann aS “likka”. pórir. Falleg erfðaskrá. MaSur aS nafni. George H. S. Schrader miljónaeigandi frá New York, sem druknaði 15. nóvember 1915, lét eftir sig allar eignir sínar $3,000,000 refnd þeirri í New York sem þaö starf hefir meS höndum aö bseta kjðr fátækra.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.