Lögberg - 22.06.1916, Síða 5

Lögberg - 22.06.1916, Síða 5
LÖŒBERG, FIMTUDAGINN 22. JUNI 1916 5 AUGLÝSING Manitoba-stjórninogalþýðumáladeildin Greinakafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. Meðferð á rjóma til rjómabúa. Eftir J. W. Mitchell, umsjónarmann rjómabúa í Manitoba. Rjómabú þau sem safna saman rjóma eru sérstaklega hentug fyrir Manitoba, því þannig er flutnings- gjaldib gert eins lágt og þaS frek- ast má verSa og rjómabúiö getur annast stórt svæði. Þegar þessi aS- ferö er höfS, þá er þaS i tvennum skilningi undir bændum komiS aS fyrirtækiS hepnist aS því er gæSi smjörsins snertir. Því auk þess aS framleiSa mjólkina skilur hann hana líka og annast rjómann þang- aS til hann er sendur á rjómabúiS. Þégar viSskiftavinir rjómabú- anna gæta rjómans vel, er smjöriS gott, en þvert á móti þegar hiS gagnstæSa á sér staS. Þess vegna ættu rjómabú vor aS borga betur fyrir góSan rjóma en lélegan, eins og þau nú gera. Gallar á rjóma. Tilgangur minn er aS benda í stuttu máli á ástæSurnar fyrir því aS rjómi er ekki góSur og skýra hvernig komiS verSur í veg fyrir þaS Alt sem er aS mjólk verSur aS rjómanum og smérinu sem úr hon- um er búiS til. Þá galla getum vér ekki minkaS, en vér getum auk- iS þá meS ýmsu móti. Þes's vegna byrjum vér aS ákveSa gæSi smjörs- ins meS mjólkurframleiSslunni og endum þaS þegar smjöriS sjálft er fullgert. Orsakir gallanna. Þeim má skifta eins og hér segir: 1. Heilsuleysi kýrinnar og þaS aS hún sé nýborin eSa geldmjólk. 2. FóSur og vatn. 3. Ymislegt s'em veldur slæmu bragSi og lykt. 4. Slæmar gerlategundir. Þess- ar litlu jurtir valda mestum erfiS- leikum viS rjómabúin. Þær kom- ast inn í mjólkina svo aS segja í réttum hlutföllum viS þaS rusl og óhreinindi sem í mjólkina fara. Þessar lifandi smájurtir hafa ágætt þroskaskilyrSi í mjólk og rjóma og f jölga því og margfaldast afarfljótt ef hæfilega er heitt. Því nær sem hitastigiS er blóShitanum, þvi bet- ur þrífast þær, þess vegna er áriS- andi aS gæta þess aS mjólkin sé hrein og köld. Reglur við verndun á rjóma. Rjómi ætti aS vera sætur, bragSiS hreint, sléttur og jafn alt í gegn, þegar hann er sendur á rjómabúiS. Þ'aS sem hér ,segir ættu menn aS hafa í huga þegar rjóminn er höndlaSur: 1. HafiS heilbrigSar kýr og gæt- iS þeirra vel. 2. GefiS ekkert fóSur sem gerir slæmt bragS aS mjólkinni. í þessu sambandi minnum vér á hversu áríSandi þaS er aS hleypa ekki kún- um aS neinu fóSri sem óþefsillgresi er í. ÞaS er alt of tíSur ósiSur að leyfa kúnum aS fara hvert sem þær vilja um haustmánuSina og éta þess konar illgresi þegar þaS er ungt og ljúffengt. 3. GefiS kúnum nóg af hreinu vatni og eins mikiS salt og þær vilja. 4. NotiS fóSur- og önnur mjólk- urílát úr góSu blikki og vel kveikt, og notiS ekkert ílát sem fortiningin er slitin af. VeriS vissir um aS mjólkurilátin séu altaf hrein. Þég- ar þau eru þvegin þá skoliS þau fyrst innan meS volgu vatni en ekki heitu. ÞvoiS þau síSan úr heitu vatni meS góSu þvottadufti, helliS síSan í þau sjóSandi vatni og látiS þau aS því búnu út í sólskiniS; þar sem loftiS er hreint, og hagiS þeim þannig aS úr þeim geti runniS. — NotiS góSan bursta til þess aS þvo meS en ekki dulu. 5. MjólkiS hreina kú í hreina fötu á hreinum staS og á hreinlegan (hátt; þerriS nárann og júfriS og spenana á kúnni meS rakri dulu og mjólkiS meS þurrum höndum. Ef þér finst aS þess þurfi, þá her á spenana svolitiS vas'elín i staSinn fyrir aS væta þá. 6. FariS tafarlaust meS mjólk- ina úr fjósinu eSa þaSan sem mjólk- aS var og skiljiS mjólkina eins fljótt og hægt er. Þetta er til þess aS tryggja þaS aS vel skiljist, þá er hægara aS vernda rjómann, og gef- ur betri undanrenningu handa svin- um og kálfum. 7. HafiS skilvinduna hreina og á hreinum staS og hreinsiS hana í hvert skifti sem hún er notuS, al- veg eins og öll önnur mjólkuráhöld. 8. Tak rjóma sem reynist hér um bil 35%, ekki minna en 30% og ekki meira en 40%. Þykkur rjómi geymist betur en þunnur. SömuleiSis er hann þá minni fyrirferSar og meira af und- anrenningu handa skepnunum. 9. KæliS fljótt rjómann þegar hann kemur úr skilvindunni í sér- stöku íláti, þangaS til hann verSur 50 gráSur eSa minna, ef hægt er. ,NotiS góSan mjólkur hitamæli, ef hægt er. 10. HafiS rjómann kaldan í könnunni sem safnaS er í og hræriS í henni í hvert skifti sem nýjum rjóma er bætt í hana, til þess' aS varna því aS undanrenning setjist á botninn. NotiS óbrotna rjóma- geymslukönnu meS góSu loki fyrir rjómann heima fyrir og hafiS altaf lokiS á henni. 11. Til þess aS kæla er bezt aS nota varinn kælikassa og kæla rjóm- ann annaShvort meS því aS dæla vatni í gegn um hann eSa meS vatni os is. Bæjarfréttir. Brynjólfur Thorlakson hljóm- fræSingur var á ferS í bænum núna í vikunni og fór út til Lundar aftur í gær. Séra Guttormur Guttormsson og s'éra SigurSur Christopherson komu hingaS til bæjarins í gær, til þess aS vera á kirkjuþinginu; ýmsa aSra höfum vér orSiS varir viS, þar á meSal John Gillies og Sig. John- son frá Þingvalla nýlendu, Jón Pét- .ursson frá Gimli. ÞAKKLÆ-TI. Öllum þeim sem heimsóttu mig, bæSi boSiS og óboSiS, á meSan eg lá veik á Gimli í 19. vikur og eins í Winnipeg, finn eg mér skylt aS votta þakklæti mitt. Sértsaklega vil eg þekka I. John- son hjúkrunarkonu og fólki því sem eg dvaldi hjá, Mr. og Mrs. Laxdal aS 502 Maryland str. fyrir frábæra umhyggju, og síSast en ekki sízt til mannsins míns, fyrir alla hans þolinmæSi og nákvæmni. Eg er nú aS fara til Portage la Prairie. Þ'ætti vænt um aS fá bréf frá sem flestum vinum. Winnipeg, 16. júní 1916. Ingibjörg Lindal STAKA. Kostar bæSi þrek og þor, þraut og mæSu, sult og hor sár aS græSa sorga spor, sannleik glæSa meSal vor. Hjálmar Arnason. Þjóðræknissjóður. Nöfn þeirra sem gáfu peninga til styrktar myndun 223. herdeildar- innar. SafnaS af S. Kristjáson, S. J. Halldórson og E. Johnson. Frá Otta P.O., Man.: Björn ,Thorsteinson.......$5-00 J. Magnús Bjarnason .. .. 5.00 Jón E. Vestdal............ 3.00 B. Th. Hördal............. 2.00 GuSmundur Torfason .. .. 2.00 Th. Goodman............... 2.00 Hergeir Daníelsson .... .. 2.00 Ingimundur Ingimundarson 1.50 Kristján Thorvardarson .. 1.50 August Magnússon.......... 1.00 Pétur Pétursson ........ 1.00 Ingimundur SigurSson .... 1.00 Einar Johnson............... i.ob Sigfús SigurSson............ 1.00 Hallgrimur Péturson .. .. 1.00 Hjalti Benediktsson......... 1.00 Sigurbjörn Benediktsson . . 1.00 Sigurbjöm J. Freeman .... 1.00 Kjartan Halldórsson......... 1.00 Nýbjörg Halldórson.......... 1.00 Th. Halldórson .. .... . . 1.00 A. J. Halldórson...............50 Mrs. Helga Halldórson .. .50 Sigurbjörn GuSmundson .. .25 j Rafnkelson............25 Albert Einarson............. 1.00 Jón Jónsson................. 1.00 Stefán Daníelson............ 1.00 Mrs. D. K. D. Danielson .. 1.00 Miss K. S. Daníelson .... .25 Sigurbjöm Kristjánson . .. 2.00 Mrs. E. S. Kristjánson .. .. 2.00 Valdimar S. Kristjánson .. .50 Miss GuSný M. Kristjánson .50 Edwin Norman Kristjánson .25 Miss Pálína D. Kristjánson .25 Frá Markland P.O., Man. G. F. Lindal................ 1.00 SigurSur S. SigurSson .. .. 4.00 Sigurbjörn SigurSson .. .. 1.00 Miss Emma SigurSson ... .75 Peter Eirikson...............5-00 Arthur Eirikson.......... 1.00 Frá Lillesve P.O., Man.: Leo Halldórson.................50 Snæbjörn J. Halldórson ... 1.00 Johann E. Snædal............ 1.00 Frá Stony Hill P.O., Man.: Mrs. Kristjana Jónasson .. 1.00 (Jón Stefánson.............. 1.00 GuSbrandur Jörundson .. .50 Bergman Jónasson............ 1.00 DaSi Jónasson............... 1.00 GuSmundUr SigurSson .... 1.00 GuSmundur Johnson .. . . 1.00 Jón GuSmundson.............. 1.00 Alls s'afnaS...........$70.00 Æfiminning. Syrtir í lofti, leiftran æSir skraggu org skelfingar dynur. Fleyg kúla dauSans flýgur inni í brjóst brúSur minnar. Mér er ofraun aS minnast opin- berlega minnar ástríku konu, Helgu Thorsteinsdóttur Isberg Fredbjorn- son, en skyldan krefst þess. Hún var burtkölluS til hins himneska bústaSar 22. mai 1916. Helga sál. var fædd 1. júli 1878 í Jökuldal í NorSurmúlasýslu. San:- búS okkar 16. ára tímabil. Hún var í fremstu röS sinna stéttarsystra, þrátt fyrir þann heilsubrest sem hún mátti líSa. JafnaSarlega var hún glaSlynd, góS- lynd og göfug í framkomu; vildi öllum aSstoS sína veita er hún til náSi. Hún va>i_L alla staSi elsku- verS kona, ástrík og umhyggjusöm manni og bömum, sem hún eftir lætur tvær stúlkur og einn dreng. Stúlkubarn á unga aldri tók hún til fósturs, sem naut sömu ástúSar sem hennar eigin börn. ViS fimm-menningar sem eftir þreyjum sorgum þjáS, og finnum sjötta hlekkinn brotinn, samband er veitti fjölskyldunni bezt, vér treystum því og trúum, tár þó væti kinn meS henni í bles'sun búum, þá búin er hér vistin. Veit þú mér drottinn stoS og styrk aS standa og annast afspringi þitt, og leiSa þau á ljóssins braut unz þau leggjast í faSm þinn og drottins skaut. Mín ástkæra brúSur, svo einlæg og blíS, varst aSstoS viS hliS mér viS veraldar stríS, og minningu þína í brjósti eg ber unz brautin hér endar og til þín eg fer. Öllum þakka eg nærveruna viS (hiS sorglega tækifæri, sérstaklega Iöndum minum fyrir þá innilegu hluttekningu sem þeir tóku i raun- um vorum viS þetta sorglega tilfelli. en sér í lagi þó foreldrum mínum og systrum, J. Baldwinsons fjöl- skyldunni og B. Kjartanson. x N. Fredbjornosn. Ferming. Nýlega fermd ungmenni í Blaine og Pt. Roberts: I Blaine fór ferm- ing fram 4. júní. Fermd voru: Stefán Snjólfsson SigurSsson, Jón Oddstad, Högni Jón Ásmunds- son, Þorst. Magnús Ásmundsson, Steingrímur Níels Th. Goodman, Ottó Björnsson éEIgin, B. C.), Bertha Björasson ('E*£Ín3.C.). Ferming fór fram í Pt. Robert, 11. þ. m. Þessi ungmenni voru fermd: Sveinn Swanson, Benedikt Sveinn Jóhannsson, Ingvar Franklin Good- man, Halldór Árai Swanson, Jón- ína Kristbjörg E. Jóhannsson, Elsa Dórótea Thorsteinsson, Helga Sigr- íSur Thorsteinsson, HólmfríSur Johnson. Vinsamlegast, Sig. Ólafsson. hrygS úr voru geSi. Þá vorsins ljóma lít eg hér, líf og þroski er stySur, um hjarta mitt og huga fer helgur dýrSar friSur. Vorsins breyting bendir á beztar vonir mínar, aS líf mitt guSi lifir hjá, lífs er vist hér dvínar. Almættisins er þaS hönd öllu þessu ræSur, lífs og dauSa leysir bönd, leitum hennar, bræSur. Björn Walterson. Þjóðrœknissjóðurinn Safnað I þjóðræknissjóðinn af Jðni Helgasyni að Hayland P.O., Man.: John Helgason...............$ 5.00 Sigurgeir Peterson............ 5.00 Hávarður Guðmundsson . . .. 6.00 Bjöm B. Helgason.............. 5.00 Ben. B. Helgason..............25.00 Kr. Pétursson................. 5.00 Kristrún Gíslason.............. .50 Sigurður O. Gislason........... .25 Davíð Gislason................ 5.00 Jðn Pétursson................. 2.00 Pétur Jónsson................. 5.00 Sigurður B. Helgason.......... 5.00 Hermann Helgason.............. 1.00 John Holm..................... 1.00 Sigfús Holm................... 1.00 Metusalem Guðmundson . . . . 1.00 SÓIveig B. Helgason........... 2.00 Samtals .. .. $73.75 Safnað af M. J. Mathews við Siglu- nes P.O. Man. I mai og júnl 1916: S. J. Mathews...............$5.00 R. J. Mathews.............. 5.00 E. Hannesson................ 1.00 Mrs. J. Mathews............. 5.00 Mrs. R. J. Mathews.......... 5.00 Jón Jðnsson................. 1.00 B. Arnfinnsson.............. 2.00 S. Thorvaldsson............ 2.00 G. Johnson J. J. Johnson Th. Johnson Jón Brandsson . . . . P. J. Eyford E. Sigurgeirsson J. How&rdsson Olafur Magmússon . . . . S. Fríman Miss A. Mathews . . . M. J. Mathews Mrs. G. Howardsson . . Samatls . . .. $62.00 Safnað við Dog Creek P.O., Man., af Jðh. Jónssyni I mai og júni 1916: Mrs. Guðm. Johnson...........$ 1.00 Miss Rúna Johnson............ B. G. Johnson ............... E. G. Johnson................ Miss Margrét Sigurðardðttir . . Mr. og Mrs. Jóh. Jðnsson . . . . Jðn H. Johnson ......... Olafur Johnson . . . . . j Oskar Johnson .......... Mlss Ásta Johnson............ Mrs. Sveinbjörg J. Arnfinnsson Jðn Arnfinnsson.............. Arnfinnur J. Arnfinnsson Eyþðr B. Arnfinnsson .. .. Jóhannes Jðnsson............. Guðm. A. Isberg.............. Mrs. Olafia G. ísberg .. Mrs. Soffia L. Torsted . . ” Jðn Björnsson................ The Armstrong Tt. Co. .. . . ’ J. R. Jðnasson............... Olafur Jðnasson.............. Guðm. T, Jðnasson............ Asgar Sveistrup.............. Mrs. Olína Sveistrup ........ Miss Kristin Svenstrup....... Miss Sigrlður Sveistrup. .’.’ * Mr. og Mrs. Andrés Gislason . Jðn Steindórsson............. Mr. og Mrs. St. Stefánssón ’.’. Mrs. Karóllna Thorkelsson . . Miss Lára Thorkelsson . . Ingðifur A. Glslason . . .. .. Benedikt Magnússon........... Samtals . . .. $62.50 Safnaið 1 þjóðrækniss. alls $188.25 T. E. Thorstelnsson, féhirðir Isl. nefndarinnar. 1.00 4.00 1.00 .25 5.00 3.00 1.00 1.00 1.00 .50 1.00 1.00 .25 .50 1.00 1.00 1.00 1.00 10.00 5.00 1.00 2.50 2.00 2.00 2.00 1.00 2.00 6.00 2.00 .50 .50 .60 1.00 Vorkoman. Langur vetur liSinn er, linast þraut og mæSa, þroska tíS nú hreyfist hér hennar biSum gæSa. Fyrir mig er varla vert vandans feta sporin, létt er ekki aS lýsa bert lífinu á vorin. Til þess brezta öll þau orS er því mega lýsa, dýrSar merkin stóru á storS stuSlar engin vísa. Þégar lífiS losast úr Iöngum vetrar dvala, breytist alt viS skin og skúr í skraut, um hól og bala. Liljur vakna, brosa blóm blessuS sól er vermir, fuglar kvaka kátum róm hver þaS öSrum hermir. Lömbin ungu leika s'ér lifnar viS öll hjörSin, hleypur þá um, alt hvaS er, upp og niSur börSin. Lækur syngur ljóSin sín, laufgast hlíSin fögur, skógar prýSin skrautleg þín skreytir um þig kögur. Lifsins gleSi ei leyna má á lágu jarSar beSi, hátign drottins hrindir þá Mj'„Xi.nL’-n.Jtl,. timbur, fjalviður af öllum INyj3.r vorubirgðir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin*. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð giaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------------Limited ---------——— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG SEGID EKKI “KG GKT EKKI BORGAB TANNILKKWI NC.’" Vér Titum, að nú rengrur ekki alt að ðskum og erfltt ar a* ilfsajt aklldinva. Bf U1 rlll, er oea það fyrir bextu. pað kennir eee, eeea Terðum að vlnna fyrlr hverju centi, a* meta glldi penlnga. MINNIST þeae, að dalur sparaður er dalur uanlnn. MEfNIfiT þeas elnnlg, a* TltNNCR eru oft melra Tirði en penlngar. HEILBRIGÐI er fyrata epor U1 hamlncju. Ptí verðið þér að rernéa HNinnWáB — Né (r tímlnn—hir er MaSnrtnn Ul að lita ftam tW tannar yflar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki BINSTAKAR TENNUR *ft.M UVKR BK8TA » KAR. GIJLL $6.00, ** KARAT GULLTENNTTR Verfl rort áralt óbreytt. Mðrg handrafl mwnna aota aér hMS lága reafl. HVKKS VBGNA KKKI ptl T Fara yðar tilbúnu tennur vel? efla *an*a þar lðulaga ðr akorðum? Xf þaer gera það, flanl* þá tana- lakna, sem *eta gert vel vlfl tenaur yðar fyrlr vsegt verfl. H ahuil yfltur ajálfur—Notlfl flnatán ára reynalu vora Ttfl taaaljnlmiagaa **.00 HVALBKIN OPIB á KTffLDUM DE. FAESONÖ ItcGRKKVT BLOCK, PORTAGK AVK. TiMtai M. étt. Uppt yftr Grand Trank farbréfa akrllMofa. Varlnn kælikassi á milli brunns os vatnsrennu; skýli ætti að vera fyrir brúsann- 4 S ó L S K I N. ætla aS binda þaS í stóra bók. — Eg geng á skóla. Eg kveS þig og sólskinsbörnm; meS vinsemd. Asta E. Thorgilsson, 12 ára. DÝRAVÍSUR. Kindur jarma í kofunum, kýmar gaula í básunum, hestar hneggja i högunum, hundar gelta á bæjunum. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR. WINNIPEG, 22. JÚNÍ 1916 NR. 38 Lýsing kassans. HliSar og botn á kessa þeim, sem hér er sýndur eru búin til úr 2x4 þumlunga stoSum, síSan er látinn pappír og einfaldur viSur bæSi innan á og utan, og fjögra þumlunga biliS er fylt meS þurrum tréspónum eSa sagi. SíSan er kass- inn fóSraSur meS galvanséruSu járni. Ys þumlungfa pípa ætti aS vera x kassabotninum meS krana, til þess aS geta tæmt kassann þeg- ar þarf. Dýpt kassans og hæS útrásarinnar verSur aS haga eftir könnunum. LokiS á kassanum er búiS til úr tvöföldu timbri meS rakaheldum pappír á milli og lím- kvoSa borin utan á þaS (Shellac). Ytra borSiS á lokinu ætti aS vera lángsum, en innra borSiS þversum jdeild. 223. deildin var byrjuS fyr- ir vorar hvatir. ÞaS er um aS gera sóma vors vegna aS sú deild hepn- ist. Svo margir af þjóS vorri eru embættismenn þessarar deildar aS hún kemur oss viS meira en nokkr- um öSrum. Þéss vegna höfum vér hvatt menn vora til þess aS gangr. í liana. En ef þeir kjósa aSra, þá látum þá innritast í hvaða deild sem þeir æskja. ASalatriSiS er aS vorir ungu menn gangi í her- inn, svo ekki verSi annaS sagt en aS vér höfum gert skyldu vora drengilega. viS kassann. Inntökupípan ætti aS koma inn nálægt lokinu á kassanum og ná nærri ofan í botn. 12. FariS oft meS rjómann, ekki sjaldnar en tvisvar, en helzt þrisv- ar í viku aS sumrinu. HafiS ekki of stóra flutningskönnu, en miSiS stærS hennar eftir kúafjölda. 13. HyljiS könnuna á leiðinni, meS hreinni ábreiSu. ÞaS hjálpar til aS halda rjómanum köldum ef ábreiSan er bleytt. Tilgangurinn meS því sem aS framan er sagt er í stuttu máli þessi: Hreinn rjómi KjarngóSur rjómi Kaldur rjómi Sætur rjómi TíSur rjómaflutningur. KTenréttindi í Bandaríkjunum. Sérveldisflokkurinn (Democrats) í Bandaríkjunum hefir samþykt á flokksfundi sínum aS veita konum jafnrétti viS menn. Þetta var sam- þykt á föstudaginn. Um þaS urSu þó allsnarpar umræSur og var þaS Ferguson ríkisstjóri i Texas s'em harSast barSist á móti. En Walsh efrideildar sambandsþingmaSur frá Montana lýsti því yfir um siSir aS Wilson forseti teldi þetta atriSi bæSi réttlátt og hagkvæmt fyrir flokkinn; var þaS þá samþykt í einu hljóSi. Hœ, hœ, og hó, hó. Hæ, hæ, og hó, hó! hlýtt er og bjart, kem ég út í kerrunni og keyri hart; liæ, hæ, og hó, hó! Hí, hí, og ha, ha! hvaS ég er f ín! fellur aldrei fis né ryk á fötin mín; hi, hi og ha, ha! Hæ, hæ, og hó, hó! HræSist ég? Nei. Heldur fast hún mamma mín óg missir ei; hæ, hæ og hó, hó! Sig. Júl. Jóhannesson. Hani, krummi hundur, svín, hestur, mús, titlingur galar, krunkar, geltir, hrín, gneggjar, tístir, syngur. Cloverdale, B.C., 24. apríl 1916. HeiSraSi ritstjóri Sólskins. Eg sé að allir eru farnir aS skrifa um vorið, þó manni finnist varla aS voriS sé komið, því þaS er svo kalt hér fyrir vestan núna, samt ætla eg aS senda blaSinu tvær vorvísur eftir Þorstein Gíslason. Geisli og Skuggi. Ofar sólin skin þó ský skundi um himinsalinn; geisli og skuggi skjótast þvi í skollaleik um dalinn. Skin og ský. Á himni leikur skin við ský, s'ko hve heimur nú er fagur; marar spegli mætast í niorgun, kvöld og nótt og dagur. MeS vinsemd. Þórey G. Isdal, 7 ára. VÖGGUVÍSA. SofSu litla ljúfan min, ljósið fer aS slokkna; óSum daprast augun þín undir lokknum hrokkna. Pétur Pálsson. —(Úr “Fréttum”;. Cloverdale B.C., 24. apríl 1916. HeiSraSi ritstjóri Sólskins. Þ’að er langt síSan eg hefi látiS nokkuS í Sólskin, og ætla eg nú aS nota páskafríiS til þess aS senda því svolitiS. Af því aS mörgum börnum þykir gaman að vísum, þá ætla eg aS senda litla blaðinu falleg- ar vorvísur eftir Þorst. Gíslason. Fyrsta vordœgur LjósiS loftin fyllir og loftin verSa blá. Vorið tánum tylli.- tindana á. Dagarnir lengjast og dimman flýr í sjó; bráSum syngur lóa í brekku og mó. Og lambagrasiS ljósa litkar mel og barS. Og sóleyjar spretta sunnan viS garS.. Þá flettir sól af fjöllum fannanna strút, í kaupstaS verður fariS og kýmar látnar út. BráSum glóey gyllir geimana blá, vorið tánum tyllir tindana á. MeS vinsemd og virSingu Sterán Jsdal, 9 ára. Mozart, Sas'k, 2. maí 1916. Kæri ritstjóri Sólskins. Eg þakka þér kærlega fyrir Sól- skinsblaðiS okkar barnanna. Mér þykir gaman aS lesa þaS, svo les eg þaS fyrir litlu systkini min, sem ekki eru búin aS læra aS lesa. Mig langar til að skrifa eitthvaS í blaS- iS, eins og hin bömin. Eg ætla aS senda svolitla sögu, og hún er svona: Kötturinn í ruggunni. A árbakka nokkrum í ítalíu stóð einu sinni kotbær, og bjuggu i hon- um fátæk hjón er áttu eina dóttur. Hún var enn barn aS aldri og lá i ruggu. A bænum var líka köttur, sem oftast lá til fóta barnsins, og sýndist vera mjög elsk aS þvi. Vor eitt í leysingum vildi svo til, aS snjóflóS hljóp niður úr f jalli sem var fyrir ofan bæinn og fylti hann með vatni. Allir sem vetlingi gátu valdiS reyndu aS forSa sér og hlupu út. Ruggan fór á flot í húsinu, og bar straumurinn hana þegar út á ána. Meðan þetta gerSist svaf barnið, og var þar aS auki svo ungt, aS þaS gat ekki gert sér nokkra hugmynd um þá hættu, sem þaS var í. ÞaS hefði nú líka fljótt ver- ið útséS um líf þess, jneS því aS ruggunni hefði hvolft, ef kötturinn hefSi ekki veriS annars vegar, því þegar kisa sá hversu komiS var, hugsaði hún ekki um annaS en aS bjarga lífi sínu og lagskonu sinnar litlu í lengstu lög. í hvert sinn sem

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.