Lögberg - 29.06.1916, Page 1

Lögberg - 29.06.1916, Page 1
Peerless Bakeries Heildsöluverzlun Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað til að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar og prýddsr súrstaklega vel af manni sem er meistari íþeirri ðn. Kringlur og tvíbökur einnig til sölu. Pantanir frá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. _ C. HJALMARSON, Eigandi, 1156-8 Inffersoll 8t. - Tals. G. 4140 ÞETTA PLÁSS ER TIL SÖLU 29. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FFMTUDAGINN 29. JÚNÍ I9)6 NÚMER 26 FJÖLDI CANADAMANNA FELLUR ÞAR AF MARGIR FRÁ WINNIPEG H. R. H. Duke of Connaught er þegar hefir sagt af sér. í stað hans er sagt að komi hertoginn af Devonshire. Merkur maður látinn. Svo aíS segja uppihaldslaus or- usta ihefir staöiS vfir á Frakklandi í hálfan mánuS. Hafa ÞjóSverjar lagt ofurkapp á7þaS aS ná bænum Verdun og hrúgaS þangaS liSi og hergögnum. SkæSastar hafa orust- umar veriS þar sem Ypres heitir og hafa Canadamenn veriS þar f jöl- mennir. Á þeim staS er herlínan þannig að oddi skagar úr, en linan ekki bein; þess vegna geta ÞjóS- verjar skoSiS á liSiS sem þar er frá þrem hliSum. Af þessum ástæSum er þaS aS Canadamenn hafa falliS unnvörpum. í þessari einu löngu orustu er áætlaS aS ekki færri en 12,000 þeirra hafi særst og falliS og þar á meSal margir foringjar. En um þaS ber öllum saman aS þeir hafi sýnt af sér frábæra hreysti og óbilandi hugrekki. Um þaS ihefir allmikiS veriS rætt 'hvort nauSsynlegt væri aS halda þessum staS og leggja svona mikiS í sölurnar til þess. Sam Hughes hermálastjóri Can- ada kveSur þaS misráSiS aS sleppa ekki staSnum, og á sama máli virS- ast sumir vera heima á Englandi. Aftur á inóti halda aSrir því fram aS sé þeim staS slept, sé svo aS segja lykillinn aS greiSri leiS til Englands fenginn ÞjóSverjum í hendur og því sé þaS lifsspursmál aS gefast ekki upp á þessum staS og halda þar uppi vömum hvaS sem þaS kosti. ÞjóSverjar náSu miklu af skót- gröfum nálægt Verdun á föstudag- inn, en Canadamenn tóku allmikiS af þeim aftur á laugardaginn. Nú eru 'ÞjóSverjar þó ekki nema 34 úr mílu frá bænum. Samt sem áSur er þaS taliS mjög óliklegt aS þeim hepnist aS hertaka Verdun, því vígin eru sterk. Stríðsfréttir ítalska skipinu Citta di Messina og frakkneska skipinu Fourche var sökt í vikunni sem leiS af Austur- ristkum neSansjávarbátum. Rússar áttu í snarpri orustu viS Austurrikismenn í Bukovina 23. þ. m., en eftir skamma mótstöSu létu hinir siöartöldu undan síga og hröktu Rússar þá á allstóru svæði. Eru Rússar nú á leiö til þess aS fara í gegn um skörSin yfir Karp- atafjöllin. 22. þ. m. tóku þeir tvær járnbrautir sem liggja frá Rumeniu til Bukovina og var þaS hinum stórtjón. Næsta dag fóru stórar herdeildir ÞjóSverja og Austurrik- ismanna af staS frá Frakklandi og landamærum ítalíu til liös viS Aust- urrikismenn gegn Rússum. Á sama tíma sem Rússar héldu áfram sigurvinningum sínum aS austan og norSan voru Þjóöverjar afarharSsnúnir aö vestan. 23. þ.m. gerSu þeir áhlaup á her banda- manna fyrir noröan Verdun og tóku þar æöi mikiS af skotgröfum. Þeir böröust á þriggja mílna svæöi milli 321 hæöar og 320., var þaS á Meuse árbökkum. Á öllu þessu svæöi tóku þeir þær skotgrafir sem um var barist þrátt fyrir öfluga mótstöSu og sömuleiöis Thian- mont kastala. í einni árásinni varS Þ jóSverjum svo ágengt aS liö þeirra komst svo nærri Verdun aö norö- austan aS þeir eiga ekki eftir nema 7,y2 mílu. ÞáS ákvæSi var gert aS hermála- stjórninni í Ottawa nýlega aö hér eftir veröi ekki stofnaöar neinar skozkar deildir. Skozki búningur- inn hefir reynst svo illa i skotgröf- unum aö hann er nú bannaöur. Á mánudaginn var söktu Italir tveimur flutningaskipum frá Aust- urríkismönnum. Skipin voru bæöi hlaöin vepnum. og herliöi. Þegar Lögberg er aö fara í vél- ina kom út aukablaö af ‘Free Press’ Þar er þetta meöal annars: Þjóöverjar viöurkenna aS Rúss- ar hafi unniö stórsigur og aS þeim takist ef til vill aS herSa svo aö innan skamms aö Austurríkismenn verSi aö semja friö. Frétt segir aö heyrst hafi afar- mikil skothriö nálægt Karlskrónu í Sviþjóö; er álitiö aö þar muni hafa staöiö yfir sjóorusta milli Englend- inga og ÞjóSverja. Dr. C. C. James umboösmaöur akuryrkjumála í Canada varö bráö- kvaddur 23. þ.m. á strætisvagni í Toronto. Hann var aSeins 53 ára gamall, séVlega mikill lærdóms- og starfsmaöur. Haföi veriö lasinn aö undanförnu og var á leiöinni til læknis, en dó af hjartaslagi. Hann var um tíma prófessor i efnafræöi viS búnaSarskólann í Guelpt, Ont., í 25 ár aöstoöarráöherra búnaöar- mála og skrifari iSnaöardeildarinn- ar í Ontario. Ökumanna verkfallið. ÞaS endaSi á laugardaginn; fór þaö þannig aS báöir urSu aö slaka til, áöur höfSu ökumenn $2.25 á dág en heimtuöu $2.50, málamiölanir uröu þær aö félögin borga $2.35 á dag og jafnt fyrir sunnudaga. Þingmaður tekinnfastur KveldiS fyrir kosningarnar í Nýja Skotlandi var þingmaöur einn W. F. Carroll aö nafni tekinn fast- ur af hermálastjórninni. Hann er liberal þingmaöur, en hefir 'gengiö í herinn sem prívat hermaöur i 185 “Nova Scotia Highlanders”. Or- sökin til þess aö hann var tekinn fastur var sú aö hann haföi yfir- gefiS herbúöirnar í leyfisleysi og fariö þaSan til Sidney í stjórn- mála erindum. Kelly-málin. Þau hafa gengiS eblilega aö flestu leyti síöan. Kelly hefir veriö lög- mannslaus; Horwood og Salt og fleiri hafa boriS vitni og er fram- buröur þeirra sá sami og fyr. Loks- ins kvaöst Kelly ætla aS hafa lög- mann þegar meinsærismáliö kæmi fyrir; kvaSst hann þá mundu fá Dewart til þess aS koma aftur og vildi fá aS vita hvenær þaö kæmi fyrir. Stjófnin lýsti því yfir aö sá partur kærunnar yröi aö bíöa þang- aS til í haust. Kelly veröur því yf- irheyröur í hinum málunum fyrst og þau dæmd og aS því búnu koma ráöherramálin fyrir. Stórkostleg skrúðganga Heljarmikil skrúSganga var haldin í Glasgow á Skotlandi 23. júní undir ums'jón þjóöræknis kvenna. Krefjast þær þess aö stjórnin banni alla áfengissölu meöan á gtriöinu stendur. Konur báru fána meö alls konar áritun, þar á meöal þessu: “Sterkir drykkir sljófga sverS hermannsins”, “Burt meö alt áfengi—brezka barnamoröingjann” “Glasgow eyöir $150,000 á dag i áfengi” o. s. frv. 25,000 manns tóku þátt í skrúögöngunni. Samþykt var þar sterkorö áskor- un til stjórnarinnar, þar sem þess yar krafist aS algert bann gegn til- búningi, sölu og innflutningi á sterkum drykkjum yröi lögleitt pieöan striöiö stæöi yfir. Var þvi haldiö fram aö stjórnin hjálpaSi óvinunum meö þvi aö halda áfram áfengisverzluninni og aS hver maö- ur sem áfengissölu styddi væri land- ráöamaöur á þessum tímum. Háskólastjóri einn sem Dennis heitir kvaö ekkert standa í vegi fyrir sigri fremur en áfengi. Skaut sonarson sinn. Kona á Englandi sem Hannah Wilmington heitir og er ekkja var kærö um morS 23. þ.m. Haföi hún skotiö sonarson sinn þar sem hann lá sofandi; hann var 19 ára gamall. Hún bar þaS fyrir réttinum aö hún heföi veriö hrædd um aö pilt- urinn yröi kallaSur i herinn 31. júli og kvaöst hún ekki hafa getaS hugs- aö til þess; vildi heldur ráöa hon- um bana sjálf en aö hann færi í stríöiö. “Eg skil ekki hvernig eg gat gert þetta” sagöi gamla konan fyrir réttinum, “hann sem altaf haföi veriö svo góöur viö mig.” (“Telegram” 24. júní). Gufuskipið Brussell tekið. Enska gufuskipiö Brussells var hertekiö af ÞjóSverjum 22. júní og fariö meö þaö til Zeebrugge. t— Skip þetta var hlaöiö fólki, og voru þaö mest flóttamenn frá Belgiu. Rússur hertaka Kimpo- lung. Rússar tóku alt fylkiö Bukovina á laugardaginn. SíSári liluta dags- ins náöu þeir bænum Kimpolung, hertóku 2000 fanga og margar bys'sur. Eftir þaö héldu þeir upp meö ánni Pruth viSstöSulitiö á löngu svæSi. . Bandamenn bjóða Rú- menum Czernovitz. Fréttir frá Bukarest bárust vest- ur 23. júní þess efnis aö Rússar heföu boöiS Rúmenum Czerno- witz, höfuöbæinn í Bukovina, sem þeir hafa nýlega tekiö, ef þeir vilji ganga í liö meö bandamönnum. Hvort þessu boSi veröur tekiö eöa ekki hefir enn ekki frézt, en vel er sagt aS Rúmenar hafi tekiS undir boðiö. Arabar gera uppreist móti Tyrkjum og taka Mekka. Lengi hafa Arabar veriö óánægö- ir undir stjórn Tyrkja, þótt þeir hafi ekki treyst sér til þess aö kasta af sér oki þeirra. Nú hefir þeim fundist tækifæriö bjóSast og taliS sjálfs'agt aS nota þaö. Tyrkir eru svo lamaðir orönir i stríðinu og hafa í svo mörg horn að líta aö þeim er ómögulegt aö veita inn- byröis uppreistum viSnám. Þetta hafa Arabar séö. Þeir geröu þvi uppreist nýlega, eöa réttara sagt héldu áfram og framkvæmdu þaö sem þeir höföu byrjað 1913—aS kasta af sér oki Tyrkja. Hafa þeir gerzt svo einbeittir aö þeir hafa nú tekið hina helgu borg Mekka, ferða- ,mannaborgina heimsfrægu. Auk þess hafa þeir tekiö heilar sveitir pg nokkrar aörar bör^ír, þar á meö- al bæinn Jiddah, sem er aSal sjá- borgin í Arabiu, og bæinn Taif, 65 mílur noröaustur af Mekka. Hafa þeir lýst því yfir aö Arabar segi sig aö fullu og öllu undan stjórn [Tyrkja. í bænum Jiddah tóku Arabar 45 liösforingja, 1400 hermenn og sex fallbyssur. I bænum Medina er gröf MúhameSs; er þaö 248 milur norSvestur af Mekka. Sá staSur er varinn eins vel og hægt er, en þó er talið líklegt aÖ hann muni falla í hendur Aröbum. Þetta er taliö liklegt aö leiöi til þess að Bretar geti aftur farið aS verzla þar eystra; Jiddah er sjóbær frá Mekka og verzlun viö þá bæi er til stórhagnaSar. Grikkir láta undan. Bandamenn sendu Grikkjum kröfu 21. þ. m. og var þeim öllum svaraS játandi hann 22. Kröfurnar voru þessar: 1. Að herliðiö sé alt kallaS heim og hersöfnun hætt meö öllu af hálfu Grikkja og engin ófriöar- merki sýnd. 2. AS í staö stjómarinnar sem nú er sé til bráSabyrðar tafarlaust skipuö framkvæmdarstjórn laus viö alla pólitíska flokka, sem gæti vingjarnlegs hlutleysis í stríöinu. 3. Aö þing sé umsvifalaust rofiö og lcosningar látnar fara fram eins fljótt og stjórnarskráin leyfi. 4. Að vissir löggæzlumenn séu aft- ur settir í embætti, í staö annara sem valdið hafa óeiröum og unniS fyrir áhrif annara þjóða. Skouloudis og stjórn hans sagöi af séra 21. þ. m. og lýsti því yfir aö ekki væri hægt aö fá neina til þess aö taka við stjórninni. Heitt á þingi. Á laugasdaginn var boriö upp frumvarp um fjárveitingu til striös- ins í þinginu á Frakklandi. Reis þá upp jafnaðarmann foringi sem Brizon iheitir og mótmælti. Krafö- ist hann þess aö samiö yröi vopna- ihlé þegar í staö og samningar byrj- aSir. Heyröist þá hrópað úr ýms- um áttum: “Skammastu þín!” Descharel forseti kvaö þaö ekki koma til nokkurra mála aö vopnahlé yrSi nú. Um þaö gæti alls ekki veriS aS ræöa aö æskja friSar að svo stöddu, þaö væri aö bera fyrir borö alt réttlæti og sanngirni. Fjár- veitingin var borin upp og samþykt. UPPSKERU-HORFUR I VESTUR- LANDINU GÓÐAR AÐ SAGT ER Rússnesku skipi sökt. Rússneska skipiö Merkury varð fyrir tundurdufli í Svartahafinu 20. júní og sökk innan fimm min- útna. 560 manns voru á skipinu og fórust þar 400; hitt bjargaöist í bátum. Ekkert skip var í nánd sem bjargað gæti. Kosningalögin. Fundur er haldinn í skrifstofu þingskrifarans í dag kl. 10 f. h. (fimtudag) til þess aS ræöa um all- ar mögulegar breytingar til batnaS- ar á kosningalögum fylkisins. Er þaö tilgangur stjórnarinnar aö lög- in verði fullkomnust allra kosn- ingalaga, sem til séu og sanngjam- ari en áSur hafi veriS. Hefir ýms- um félögum verið boSiS aö koma fram meö tillögur, þar á meðal ak- uryrkjufélaginu, verzlunarmannafé- laginu, iönaSarmanna- og verka- manna félögunum, Hvítabandinu, jafnaöarfélaginu, og stjómfræöslu félaginu. Auk þess öllum pólitísku flokkunum. Bandaríkin og Mexico 24. júní réðust Mexico menn á herlið Bandaríkjanna þar syöra og féllu svo aö segja tvær smádeildir .heilar; aöeins 2—3 menn komust undan. Sama dag kom skeyti til Wilsons Bandaríkjaforseta og Carranza forseta frá páfanum í Róm, þar sem hann skorar á þá sem höfuö þjóSanna hvom um sig aö semja svo sin á milli aS ekki fari í striö. KveSur hann þaö óafmá- ^nlegan blett á kristnum þjóSum aö berast á banaspjótum og ekki geta miölaS meS sér málum á friðsam- legan hátt, heldur láta hnefaréttinn skera úr, sem sé beint á móti kenn- ingu Krists. Ráðherramálin. Þau eiga aö koma fyrir 18. júli. Niutiu manns hafa veriö kvaddir til þess aS velja kviödóminn úr. Búist er viö aö þau mál gangi hindr- unarlaust og lítið verði gert af verj- endum til dráttar, og veröi þau mál aö þvi leyti ólík Kellymálunum. Bær brennur. Bærinn “Needles” í Californía brann 22. júni svo að segja til kaldra kola. Allur verzlunarpart- urinn er gersamlega eyöilagSur. Fimm manns fórust i eldinum og er skaöinn metinn á $200,000. Bær- inn var litill, en nokkurs' konar miö- depill feröamanna, þvi hann er á eyöimörku. Odoeðisverk. 24. júni komu 7 ríðandi menn undir vopnum inn i smábæinn Ville Marié i Quebec fylki á noröur- strönd Temis'kanning vatnsins. Nokkru áöur höfSu allir talþræö- ir og simþræöir veriö höggnir og eyÖilagðir fyrir utan bæinn. Mennirnir riöu eftir aSalstræti bæjarins og að bankanum, og höfðu spentar byssur í höndum sér. Voru bæjarmenn hræddari en svo aö þeir þyröu aö reyna nokkrar vamir. Tveir þessara manna ætluöu aö sprengja upp bankann, en fórst þaS svo óhöndulega aö eldur kom upp í húsinu sem þeir gátu ekki slökt og brann það til kaldra kola. Eldurinn sást margar milur í burt; ræningjarnir gátu hvergi nærri komið og hurfu loks frá öllu sam- an án þess aS græöa nokkuB á för- inni. $18,000 voru geymdir í bank- anum og fanst þaö óskemt þegar eldurinn var slöktur. Bankastjórinn hafSi ætlaS aö reyna aö komast undan og gera aö- vart, en hann var þá skotinn í síö- una og fótinn og komst því ekki í burt. Enginn veit meö vissu hverjir þeir eru sem ódæöisverkiö frömdu, en nokkrir námumenn eru grunaöir og er lögreglan aö rannsaka málið. Kirkjuþingið. Því var slitiö á þriðjudagskveldið eftir viku starf. Þessir prestar voru þar mættir: Séra B. B. Jónsson Séra N. S. Thorláksson Séra R. Marteinsson Séra Fr. Hallgrimsson Séra K. K. Ólafsson Séra Jóh. Bjarnason Séra H. J. Leo Séra Gutt Guttormsson Séra S. I. Christopherson Séra C. J. Olson Sélra H. Sigmar Séra Sig. Ólafsson. Trúboöi félagsins er séra S. O. Thorláksson, sem var vígður á kirkjuþinginu, en féhiröir félagsins er J. J. Vopni. Þessir voru mættir fulltrúar frá hinum ýmsu söfnuöum. St. Páls söfnuöi: 1. Gunnar B. Bjömsson 2. Bjarni Jones. Vesturheims söfnuSi: 1. S. Hofteig. Lincoln söfnuöi: 1. P. V. Peterson. Pembina söfnuöi: 1. G. Thorgrimsson. Vidalíns söfnuöi: 1. Helgi Thorlaksson. Hallson söfnuöi: 1. Guðbrandur Erlendsson. Vikur söfnuði: 1. T. Halldórsson. Lúthers söfnuöi: 1. Þorst. Mýrdal 2. Jón Brandsson. Melankton söfnuði: 1. Jónas Goodman 2. Siguröur Jónsson. Fyrsta lút. söfnuöi:' 1. H. S. Bardal 2. J. Jóhannesson 3. J. J. Bíldfell 4. Dr. B. J. Brandosn. Skjaldborgar söfnuöi: 1. Ásmundur Guöjónsson 2. Húsfrú Helga Jónsson Selkirk söfnuöi: 1. Klemens G. Jónasson 2. Runólfur S. Benson 3. Siguröur Ingimundarson. Víöines söfnuSi: 1. Ungfrú G. Guttormsson. Gimli söfnuði: j. Jón Pétursson. Breiöavikur söfnuöi: 1. Bjarni Marteinsson. Geysis söfnuöi: 1. Josef Guttormsson 2. Jón Skúlason. Árdals söfnuöi: 1. 'fryggvi Ingjaldsson 2. A. F. Reykdal. BræÖra söfnuöi: 1. Hálfdán Sigmundsson. Fríkirkju söfnuöi: 1. C. B. Jónsson. Frelsis söfnuöi; 1. Jónas Helgason 2. Húsfrú Sigriður Helgason. Immanúels söfnuöi: 1. C Johnson. Lundar söfnuöi: 1. Kristinn Goodman 2. Halldór Halldórsson. Grunnavatns söfnuði: 1. Philip Johnson. Jóns Bjarnasonar söfnuöi: 1. Sigurgeir Pétursson. Betel söfnuöi: 1. Ólafur Thorlacius. Konkordia söfnuSi: 1. Jón Gíslason. Þingvalla nýl. söfnuði: 1. SigurSur Jónsson. Lögbergs söfnuöi: Gisli Egilsson. Kristnes söfnuSi: 1. Jónas Samson. Immanúels söfn. í Wynyard: r. Steingrimur Johnson. Ágústínus söfnuöi: 1. Björn Jósephson. Péturs söfnuöi: 1. Húsfrú Kristinn Eyjólfsson. Herðubreið söfnuði: 1. Agúst Eyjólfsosn. Allir embættismenn kirkjufélags ins voru endurkosnir. Þrír fyrirlestrar voru fluttir á þinginu. Séra Rúnólfur Marteins- son flutti fyrirlestur um “Kirkjuna og móöurmáliS”, séra B. B. Jóns- son um “Áhrif trúarinnar”, og séra G. Guttormsson um “Kristilega unglingafræöslu”. Ýms' mál voru til umræöu á þing- inu og verBur nánar skýrt frá því í næsta blaði. Nýlega hafa komiö greinilegar skýrslur úr ýmsum héruðum vest- urlandsins viðvíkjandi uppskeru- horfum. Voru menn yfir höfuö vondaufir i vor sökum þess hversu seint var sáö, en skýrslunum ber öllum saman um þaö aö útlitiö sé ágætt yfirleitt. Engar skemdir af ormum, akurrottum, illgresi né frosti. Nógur raki í jörð, en óvíöa ofmikill til skaSa. Ef júlí mánuður veröur heitur þvkir sjálfsagt að ágæt uppskera verSi. Hveiti er nú orðið allhátt sumstaöar, jafnvel 24 þumlungar á stöku staö, en aö meöaltali um 15 þumlunga. Hveiti hefir ekki veriS sáö eins miklu og í fyrra, aftur á móti meira af höfrum. BITAR ( Þegar Magnús J. Skaptason er búinn aö lifa á dollarsviröi á mán- uSi í nokkur ár, þá verður hann aS likindum oröinn líkamalaus—ekk- ert nema blessuö sálin. Þá verS- setinn SvarfaSardalur, þegar rit- stjóri annars blaösins er sálarlaus og hinn likamalaus. ,Tveir Landar mættust Á Gimli; þeir höfSu ekki fundist lengi; vöktu þeir fram á nótt viö sam- ræöur. Annar þeirra leit á klukk una þegar hún var oröin 1 þar en 2 hér, og hrukku honum þessi orð af munni: “Nú eru þeir seztir upp á prikin í Winnipeg”. — Hann kann íslenzkuna enn þá Landinn. “Hér vestra eru mörg rammís- lenzk foreldri, sem eiga alensk börn”, sagSi séra Rúnólfur Mar- teinsson nýlega. Ritstjóri Heimsk. er í óða önn aö klóra yfir skammirnar sem hann skrifaöi um ættjöröu sína — hann “hrækir” ekki af einlægni hvað þá annað. Þær fréttir eru sagöar oft i Heimsk. og víöar að ÞjóSverjar séu orönir svo liðfáir aö þeir veröi aS senda á vígvöTlinn unglinga og gamalmcnni. Eru þaö nokkrar skammir um þessi gamalmenni þótt frá þvi sé sagt? En er ekki alveg eins ástatt fyrir íslenzka aftur- haldsflokknum hérna? Hann er svo illa skipaSur að hann verður aö nota ófullkomið gamalmenni fyrir ritstjóra blaðs síns. Þaö er ekkert ilt sagt um Magnús meB þvi—elli- mörkin koma fram i svo mörgu og sérstaklega i því að hann skuli þykjast þessum starfa vaxinn. Duff dómari í Ottawa sagöi ný- lega fyrir rétti um Allison aS trún- aðarumboSsmaður hermálaráðherr- ans heföi teygt fingurna niöur í peningakassann og tekið þaöan $250,000. — En Sam Hughes segir aö þessi sami Allison sé heiðarlegri en flestir menn er hann þekki. — Þaö hljóta að vera ráövandir mennn eöa hitt þó heldur, sem Sam Hugh- es þekkir. Tveir menn gefa sig fram þjóö- inm Til vamar i stríSinu: annar er óbreyttur liSsmaöur; hinn er gerS- ur embættismaöur i hernum, ef til vill fyrir pólitískar ástæöur. BáSir særast svo að þeir veröa ófærir til vinnu, báðir eiga konu og sin 10 bömin hvor. Óbreytti liösmaöurinn fær $480 á ári fyrir allan hópinn til lífsviöurværis'; hinn fær $2700; auk þess fær sá hálaunaSi $10 á hverj- um mánuði fyrir hvert barn sem hann á, en ef véé skiljum rétt fær hinn ekkert fyrir böm sin; eftir þvi kostar þaö tólf hundruð dali ^$1200) á ári aö ala upp 10 börn ef faöir þeirra er embættismaöur, en sé hann alþýöumaöur kostar þaö ekkert. — Ekki er aS efa sanngirn- ina. Evrópu þjóöirnar eru aö reyna að miðla máluni milli Mexico og Bandaríkjanna. Sumum finst illa sitja á þeim þar sem þær eru sjálf- ar í striöi, en oss finst þaö viröing- arvert. Oss hefir altaf fundist þaö vottur imi mannkosti þegar ríki maðurinn í kvölunum baS aö láta bræöur sína vita hvernig þar væri og vara þá viö aö ekki kæmu þeir í þenna kvalastaö lika.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.