Lögberg - 29.06.1916, Síða 5

Lögberg - 29.06.1916, Síða 5
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1916. 5 AUGLÝSING ' Manitoba-st jórnin og alþýðumáladeildin Greinakafli eftir itarfsmann alþýðumáladeildarinnar. Að rækta hvílt land. Eftir S. A. Bedford kennara, formann illgreeisnefndarinnar í Manitoba. Tíminn til þ'ess aS plægja hvilt land er þegar kominn; og meS því aS uppskera hveitis 1917 er aS miklu undir því komin hvernig þetta mikilsverSa verk er af hendi leyst, mættu fáeinar leiSbeiningar ef til vill verSa aS liSi. ASalatriSin til þess aS plæging VerSi aS tilætluSum notum eru þessi: 1. EySilegging illgresis. 2. Vernd rakans í jörSinni. 3. Undirbúningur jurtafæSu fyr- ir korn sem síSar á aS rækta. ÞaS hvemig heppilegast sé aS undirbúa landiS, er aS miklu leyti undir því. komiS hvernig jarSveg- urinn er; hversu mikiS er þar af illgresi og hvemig sæSi þess er. Pyrsta plæging ætti altaf aS fara fram áSur en illgresis sæSiS er þroskaS; annars bætist heilmikiS viS illgresiS sem þegar er fyrir og auk þess tekur þetta mikla illgresi til sin gróSrarmagniS úr moldinni, en án þess er moldin léleg fyrir hveitirækt. Plægja ætti frá 4 til 6 þumlunga á dýpt, og þar sem illgresiS er hátt ætti aS festa keSju eSa illgresis- snúru viS plóginn. Efri endi ill- gresisins meS sæSinu sést oft gægj- ast upp úr plógfarinu, og þá er því gefiS tækifæri til þess aS sá til sín og margfaldast í framtiSinni. Til þess aS vernda rakann og til þess aS hjálpa til aS þroska illgres- issæSiS ætti aS herfa á kveldin alt sem plægt hefir veriS aS deginum. Þar sem jarSvegur er ekki seigur og mylst vel þarf ekki aS herfa nema einu sinni, annars þarf aS herfa tvisvar. Þar sem sáSþirstill eSa annaS sílifandi illgresi vex, þarf aS herfa á hverri viku eSa á hverj- um tíu dögum meS breiStentu herfi. Til þess aS gjöreySa sáSþistli eSa sílifandi illgresi verSur herfiS aS vera i góSu lagi og verkiS aS leys- ast af hendi nákvæmlega og vel. .Hvildur akur verSur aS vera svo oft herfaSur aS honum sé haldiS svo aS segja kolsvörtum á meSan gróSrartíminn stendur yfir. Sé þaS vanrækt i tvær vikur, þótt ekki sé lengur, t. d. um uppskerutímann, þá er öll sumarvinnan til einskis. Þar sem enginn sáSþistill er i akri eSa annaS sílifandi illgresi, má herfa eingöngu vikulega eSa aS tiu daga fresti, þangaS til akurinn er orSinn svo harSur aS ekki er hægt aS herfa þaS lengur srvo aS gagni komi. Þá má nota breiStenta vél til þess aS rífa upp meS akurinn og svo herfiS þar á eftir. Til þess aS vel takist aS eySileggja sæSi alls illgres- is verSur fyrst aS leyfa því aS vaxa, en eySileggja þaS svo meSan jurtin er ung og lítil. ,Til þess aS 'búa vel undir þaS land sem hvílt er og þaS illgresi hefir veriS í sem hvílugras er kallaS og áSur var nefnt. Þarf aS plægja tvisvar; síSari plæginguna þversum viS þá fyrri. MeS þvi móti koma illgresisræturnar upp á yfirborSiS og þar má ná þeim meS gaddaherfi, mjótentum rótara (cultivator) o.s. frv.; svo má annaShvort flytja þær i burtu og brenna þær eSa láta þær liggja í hrúgum á jörSinni og þorna. AS brenna þær er þó langtum betra. LæriS aS þekkja illgresi. FinniS út rétt nöfn alls illgresis á landi ySar og gætiS aS hvort fleiri nýjar tegundir koma í ljós. Ef þér þekk- iS ekki illgresiS meS nafni, þá skrif- iS próf. Jackson viS búnaSarskól- ann í Winnipeg, Man., látiS inann í bréfiS prufu af illgresinu og biSj- iS hann aS segja ykkur hyaSa teg- und þaS sé. þeirra eru nú viS karlmanna störf. Gera Canadamenn sér grein fyrir því sem Evrópulöndin leggja í söl- urnar? Þétta er ekki fremur stríS Breta en vort. Bretland berst ekki í hagnaSar skyni heldur til þess aS vernda rétt smærri þjóSa, helgi löglegra samninga og til þess aS eySileggja dreka hernaSarandans. Canada hefir ekki einungis sömu skyldu aS gegna, heldur hefir lof- aS aS gera sitt bezta; hefir lofaS aS leggja fram 500,000 manns, sem er ekki nema 6% af þjóSinni. Drengirnir sem fariS hafa hafa gert sitt; nú er komiS til vorra kasta sem eftir sitjum. 'Þeir eru ekki einungis aS framkvæma skyldu sem oss ber jafnt og þeim, heldur einnig hjálpa oss til aS njóta þæg- inda sem leiSa af stríSinu og fórn- færslu þeirra. Bændur vorir stórgræSa á vörum sinum. VerS þaS sem þeir fá fvrir hveiti, búpening, leSur, og annaS er hærra vegna þess aS Rússland, Ungverjaland, Austurríki, Búlgaría og önnur lönd 'hafa ekki aSgang aS heimsmarkaSinum. England sem borgar oss hærra verS fyrir vörur vorar vegna þess hve mikil þeirra er þörf leggur mikiS í sölurnar, en vér njótum af. ÞaS er oft sagt aS framleiSslan verSi aS halda áfram í landinu og þvi geti menn ekki fariS. Nú er tími til þess aS hugsa sig vel um. Látum alla vera sjálfa sér einlæga. Er þaS ómögulegt fyrir þá aS fara? Er ekki hægt aS vinna landiS án þeirra? ÞaS er ekki nóg þótt brottför þeirra geri þaS aS verk um aS einhver annar verSi aS leggja meira á sig. Velgengnin lætur oss veigra oss viS óþægilegum verkum, og vér verSum aS muna aS hermaS- urinn fer frá jarSyrkjunni þegar hann fer í stríSiS og verSur frá henni Þeir verSa aS taka æfingar; enginn getur fariS í stríSiS óæfSur. Og ef þaS er þblönduS föSur- landsást sem hvetur þig til þess aS vilja framleiSa, þá getur þú aS jninsta kosti styrkt fjárhagslega liS- söfnunina 1 og hjálpaS skylduliSi hermannanna. Lítill partur af ágóSa þeim væri mikill styrkur, og jafnvel þótt þú gæfir allan ágóSa þinn fram yfir lifsviSurværi, þá samt legSir þú ekki eins mikiS í söl- urnar og þeir sem i herinn fara. HersafnaSur verSur dýrari meS degi hverjum. Allar herdeildir iþurfa hjálpar. Vér höfum skoraS á lesendur vora aS hafa sérstaklega í huga 223. deildina. ÞaS er vegna þess aS oss finst aS heiSur þjóSar vorrar vera í sambandi viS algerSan sigur. Vér hvöttum til aS stofna þessa deild; í henni eru fleiri menn og fleiri for- ingjar en nokkurri annari deild. IÞessi deild er í huga fólksins tengd viS þjóSemi vort. ÞaS verSur oss ævarandi smán ef vér stuSlum að ósigri meS skeytingarleysi. Vér skorum því á unga menn aS ganga í þessa deild, og þá sem ekki geta fariS i herinn aS hjálpa deildinni á annan hátt. SkrifiS til deildarinn- ar í Winnipeg. GeriS skyldu ySar á einhvern hátt. Þér getiS ekki keypt ySur undan skyldunni ef þér hafiS kringumstæSur til aS fara í herinn, en þér geriS einnig skyldu ySar meS því aS leggja fram fé. Frá Sáluhjálparhern- um á Islandi Reykjavík þann 6. apríl 1916. Háttvirti herra ritstjóri Lögbergs. Vér leyfum oss hérmeS aS senda ySur meSfylgjandi ávarp, í þeirri von aS þér viljiS auSsýna oss þá velvild aS birta þaS í hinu heiSraSa blaSi ySar. SömuleiSis viljum vér mælast til þess aS þér veitiS gjöf- unum móttöku og annaShvort af- hendiS þær til höfuSstöSva Hjálp- ræSishersins í Winnipeg eSa sendiS þær hingaS. MeStakiS fyrirfram vort innileg- asta þakklæti. Fyrir hönd HjálpræSishersins á |slandi, I. 'Grauslund, Stabskafteinn. Avarp. til Islendinga í Winnipeg. ViS fjöldamörg tækifæri hafa Vestur-íslendingar látiS í ljósi föS- urlandsást sina, enda þótt þeir séu fjarri hinni ástkæru gömlu söguey, sem þó svo margar endurminning- ar þeirra eru tengdar viS. IÞ'essi ást á gamla Islandi hefir ekki einungis komiS fram í heitum og fögrum orSuni, en hún hefir sýnt sig i verki á margvíslegan hátt. Er vér því fyrir hönd HjálpræS- ishersins snúum oss til íslendinga i Vesturheimi og beiSumst hjálpar til þess aS koma góSu og nytsömu fyrirtæki í framkvæmt hér í Reykjavík, er þaS i þeirri von aS margir verSi til þess aS leggja lóS sitt á metaskálarnar til þess aS hjálpa oss. í rúm 20 ár höfum vér haldiS uppi gistihæli hér i Reykjavík, sem hefir virst vera mikil þörf fyrir, og margur þreyttur ferSamaSur hefir hvílst þar. Gamla húsiS á horni Kirkjustrætis og Tjamargötu, sem vér hingaS til höfum notaS, hefir meS árunum hrörnaS svo aS þaS megnar ekki aS fullnægja nútíSar- kröfum. Þessvegna höfum vér á- kveSiS aS koma upp haganlegu húsi á sama staS á komandi sumri. Á íslandi er nú stór og öflug sjó- mannastétt og frá öllum löndum koma sjómenn hingaS. Þessvegna er hér nú mikil þörf á sjómanna- heimili, þar eS ekkert þvílíkt er fyrir. Vér höfum því í hyggju á sér- stakan hátt aS koma til hjálpar i þessu atriSi meS því aS ætla rúm fyrir sjómanna og gestahæli í húsi voru. Þar er ætlast til aS verSi borSsalur, lestrarsalur og skrifstofa þar sem sjómennirnir í ró og næSi geta skrifaS heim. Til næturgist- ingar verSa ca. 40 rúm. Auk þess verSur í húsinu sérstakur salur til fyrirlestra, upplestra o.s.frv. fyrir sjómenn. ÞáS er áætlaS aS húsiS muni kosta 45,000 kr. Af þeirri f járhæS þarf helzt þriSji hlutinn aS koma inn meS frjálsum gjöfum, til þess aS hin árlegu útgjöld verSi ekki alt of há. íslendingar hafa auSsýnt þessu fyrirtæki hina stökustu velvild. Al- þingi hefir gefiS oss 1,000 kr. gjöf til þess, og margar aSrar gjafir hafa oss borist frá rikum og fá- tækum. í alt eru komnar inn ca. 8,000 kr., en því miSur vantar os's ennþá nokkur þúsund kr. til þess aS fyrirtækiS geti lánast. Vér höfum þvi þá vissu von aS margir vilji rétta oss hjálparhönd meS gjöfum stórum og smáum, svo oss takist aS reisa fyrnefnda bygg- ingu og á þann hátt sjá sjómanna- stéttinni fyrir heimili hér i Reykja- vík. Gjöfum verSur veitt móttaka á skrifstofu þessa blaSs eSa sendist beint hingaS. Reykjavik í marz 1916. /. Grauslund, leiStogi HjálpræSishersins á Isl. Vér undirritaSir, sem um mörg ár höfum þekt HjálpræSisherinn í Reykjavík og komist aS raun um aS starf hans hefir veriS til gagns og blessunar, viSurkennum þörfina fyrir áSurnefnt hæli, sem Hjálp- ræSisherinn er aS láta reisa. Vér gefum því meS gleSi þessu ávarpi vor beztu meSmæli. Reykjavík í marz 1916 Asgeir Sigurðsson, ól. Björnsson, konsul. rltstj. Kr. Jónsson. pórh. Bjarnarson, háyfird, biskup. Guðm. Guðinundsson, A. Tulinius, skáld. yfird.lögm. Svona er ctlast til a6 ný|a glstihúsiö og siómannahdið verDi VORVISUR. Frosta tiSin fór á braut frera þíSast spengur, blómgast fríSa björk og laut björn úr hýSi gengur. HreiSrum skríSa fuglar frá fljúga víSa um dranga, sinar tíðir syngja hjá sólar blíSa vanga. Fróns um bala og flæSa haf fleira en talist getur, risiS dvala er nú af eftir svalan vetur. /. /. Húnberg. Svartil Áma Sveins- sonar, I Heimskr. 22. júní þ. á. ritar Árni Sveinsson “Abhugasemd” viS athugasemd mina, er birtist í Lög- bergi 1. júní s.l. ÞaS er einkenni mikilmenna, aS óprýSa ekki ritsmíSar sínar né ræS- ur meS fúkyrSum, þó þeir riti og ræSi um máliS meS hita. Þessi ein- kenni hefi eg oft séS á því, sem komiS hefir frá penna Á. S. Nú hefir iþó brugSiS út af þessu fyrir honum og skortir sízt stór orS í þessari ritgerS hans. Sam- kvæmt dómi hans er eg ekki heiSar- legur, heldur vanþakklátur, ódreng- lyndur, grunnhygginn níSingur, ill- gjarn og öfundsjúkur. Þetta orSbragS er vottur þess, aS hann hefir látiS sér verSa þaS á, aS skrifa þessa ritgerð reiSur. Hún ber þess líka öll merki. EfniS velt- ist alla vega í höndum hans, laf- laust. Hann misskilur þaS, sem hann er aS fást viS. Hann tekur upp niSurlagsklausu athugasemdar minnar, og skrifar svo um hana eins og þar standi önnur orS. Höggin, sem hann reiSir aS mér, eru ekki annaS en vindhögg. Þetta er Áma Sveinssyni mjög ósamboSiS, slíkur hæfileika maSur sem hann er. I klausu þeirri, sem Árni Sveins- son tekur upp eftir mér, minnist eg á þaS, aS rrtstjóri einn hafi eitt sinn kallaS “Argyle-Islendinga “andlega Horr ströndunga”. Þetta er reiSiefni hans. Um þrS vildi eg ekki d'æma, hr ort Jretta hafi veriS sannmæli. Fyrir þaS LregSur A. S. mér um ódrenglyndi og óhrein- lyndi. En um þetta git eg ekki dæmt, sökum óktnfnugleika. Það hefSi Á. S. getaS séS, hefSi hann gefiS sér tíma til aS hugsa. Hinu hélt eg fram, aS allmiklum stakka- skiftum þyrfti félagslíf og andlegt líf manna aS taka hér í bvgS, svo þeir mætti teljast aS skipa slíkan sess í því efni, sem þeir skipa í bú- skap meSal annara íslenzkra bvgða vestan hafs. • Nú hefi eg oft orSiS þess var, aS Argvde hefir veriS talin aS standa í fremstu röS, ef ekki fremst allra íslenzkra bygða um búskap. Or- sökin er sú, aS hún er frjósöm og farsæl, og ennfremur sú, aS bygSin er meS elztu bygSum íslendinga. Eg geri ráS fyrir, aS hér sé ekki um fagurgala einn aS ræSa og gull- hamraslátt, heldur aS þetta hafi viS rök aS stySjast, enda vitnar Á. S. til orSa ritstjóra “Farmers Maga- zine’s” Jæssu atriSi til sönnunar. Þegar þetta er athugaS, sést hvaS felst í framanskráðum orSum min- um. sem sé þaS, aS mér virSist bygSarbúar þurfa aS færast í auk- ana svo þeir megi teljast i fremstu pöS, ef ekki fremstir ibúa allra is- lenzkra bygSarlaga um félagsskap, og andlega starfsemi. Eg dæmi eft- ir ástandinu eins og þaS er og mér kunnugt, en ekki eins og þaS var, þegar mér var þaS ókunnugt. Naumast mun hægt aS segja meS sanngirni, aS eg meS þessu telji Argyle-Islendinga eftirbáta annara i þessu efni og því síSur “Hom- ströndunga” í neinum skilningi, en eg hefi ekki getaS sannfærst um þaS aS J>eir skari fram úr um fé- lagsskap og andlega starfsemi og er enn ósannfærSur, eftir aS hafa lesiS þessar síSustu “sannanir” A.S. FljótséS er þaS, hversu Á. S. hef- ir veriS þetta mál umhent, því í stað Jæss aS ræSa um ástandiS eins og það er nú, og erindi mitt f jallaSi um, hnaukar hann jafnt og þétt á timanum, sem liöinn er. Eg hélt því fram aS ein orsökin til þessar- ar félagsdeyfSar væri sú, aS margir af frumherjum bygSarinnar og máttarstólpum félagsskaparins á fyrri árum væri dánir eöa fluttir i burtu, en innstreymi af nýjum kröftum ekki veriS aS sama skapi. Nú hefir Á. S. gert mér þaS kunn- ingjabragö, aS sanna þetta. Hann telur upp nöfn margra Jæssara ágætu gömlu manna, sem voru for- göngumenn bygöarinnar i fyrri daga. En þeir eru allir fallnir úr lest,—dánir, fluttir burt eöa elli- hrumir. Aftur á móti telur hann ekki upp nefna af hinum yngri mönnum, sem telja megi, aS nú haldi uppi merki þeirra. Þessi upptalningur hans sannar því ekki, aS ástandiS sé nú svo gott sem æskilegt væri. I erindi mínu sagöi eg, aS mér dytti ekki i hug aS efast um, aS hér væri hæfileikafólk, en hæfileik- amir væru ekki knúöir fram, svo sem vera mætti. Þau ummæli mín Jutu aö félagsmálum og samkvæmis- lífi innan sveitar. Einnig þetta hefir nú Á. S. sannaS, meS því aö benda á tvo menn ættaSa úr Árgyle, sem nú standa fremstir Islendinga í stjórnmálum og kirkjumálum. En því miSur getur félagslíf sveitarinn- ar ekki notiö krafta þessara manna nú, og er því jafnilla statt, J>ó nefnd sé nöfn þeirra. Á. S. liSar sundur i kafla grein sina, og ræSir sérstaklega hverja grein félagsstarfseminnar. Telur hann fyrst til bindindisstarfsemina, og kemur þar meS enn eitt sönnun- argagniS fyrir mínu máli. Good- Templarafélag var stofnaS, sem starfaöi all-lengi, en lognaöist þó út af löngu áSur en sigur var unninn í því máli; þvi markmiS þess fé- lagsskapar ef aS útrýma áfengis- 4 8 6 L S K I N. sérhvern staf í sögu þinni sérhvert spor á göngu þinni, sérhvert afl í sálu iþinni, sérhvert orS á tungu þinni; signi drottins sunna skær sérhvert blóm, er heima grær. Sumarvísur. Mörg nú dvínar þrautin þung, því aS týnist vetrar bragur, blómin skina blíS og ung, bjartur hlýnar sumar dagur. MeS fjaðra iblak og feröa þyt fuglar kvaka um skóg og engi, grund er þakin grænum lit geislar vaka sólar lengi. Hreina teygum ljúfa lind lífs þá mega kraftar seSjast, sumars eigum mæta mynd muna fleygan látum gleöjast. MeSan njótum mildinnar mörg er bótin þrautum yfir, glas ei brjótum gleSinnar gæfu rótin i því lifir. Perla. Bros og Sólskin. Brosum hlýtt og brosum vel, brosum náttúrlega, Oft þaS hjartans þýSir þel þungan léttir trega. AndlitiS sem brosiS ber blítt af glööu sinni fegurst þaö af öllu er í allri veröldinni. HúmiS J>á er hylur svart hug og sálu deiga, andlitiS af brosi bjart er bót aS líta mega. Þanki sem ei þekkir tál ÞíSir hjarta frosið, geisla sendir sálin, sál sætt í gegn um brosiö. Af þvi sólin ylinn ljær eftir frosta nætur, vors um tíma blíöur blær blómin risa lætur. Eins er bros frá blíöri sál þles'sun, lif og ylur, tilfinninga mælir mál, mál sem hver einn skilur. Náttúrlega sálin sinn sendir rlýröarljóma gegnum allan alheiminn, eyðir myrkra dróma. BræSra og systra bætir mein blítt og þerrar tárin, Jcærleikssólin himinhrein hjarta mýkir sárin. Þreyttur andi ef þráir skjól þrautum vill ei linna, yl af drottins ástar sól æ er hægt aS finna. GuS á himnum sjálfur sinn sendir kærleiks neista, í hjörtu manna eflaust inn óhætt má því treysta. Og þann neista eigum vér eftir megni glæöa, þar til fagra birtu ber sem beinir oss til hæöa. Ljós þaS tendrum langt um meir uns líkist sólu skærri, er alt af ljómar, aldrei deyr í uppheims sölum, fjarri. Hennar þá um veröld vítt vermir ljósiS kæra, í sælu breytist böliS strítt beizkja í gleöi skæra. Fögur himins fyrirmynd feginn hver sem nýtur, Sólskiniö er sælulind sem aS aldrei þrýtur. Perla. nautn um heim allan. Stjórnmál nefndi hann næst, og felst eg vel á þaS, sem hann segir um framkomu manna á því sviSi. En þaS sannar undur lítiS, aS ástandinu í félags- málum og samkvæmislífi sveitar- innar geti ekki veriö stórkostlega ábótavant. Þar næst nefnir hann safnaöar- og kirkjufélagsmál, og telur upp hvaS menn hér hafi gert sélr til sóma í Jæirn málum. ViS þaS faefi eg ekkert aS athuga. En ekki varpar þaS heldur neinu ljósi yfir ástand félagsmála nú sem stendur. SíSast nefnir hann sveit- arstjórn, og getur þess, aS Kristján Jónsson hafi um mörg ár veriS oddviti sveitarinnar. Á þaS vist aS vera sönnun þess, aS félagsmálin hér sé í góSu lagi. En þaS er líka fyrir utan garS, og sannar einungis enn betur þaS, sem eg hefi sagt, aS hér er hæfileikafólk. Fleiri íslend- ingar hafa all-lengi veriS í sveitar- stjórn, og unniS sér viröingu og traust manna. Alt þetta hefir Á. S. taliö upp, til þess aS hnekkja minu máli, þótt þaS sé raunar alt öflugar sannanir því til stuSnings. Þetta hefir snú- ist svo, sökum þess aS hann mis- skilur orS mín. En hann minni'st ekkert á félög, Sem nú s'é starfandi hér í bygöinni, þar sem ungir og gamlir sameini sig um velferSarmál og hugsjónamál mannkynsins. Til dæmis minnist hann ekki á lestrar- féíagiS, sem hér var stofnaS. Þar hefir hann þó vafalaust veriö fremstur í flokki. Hann minnist ekki á hvernig því hefir farnast, eöa hversn mikiS hann og aSrir bygöarbúar hafa hlynt að því á síS- ustu árum. Hann minnist ekki á samkomuhússfélagiS, sem hér var stofnaö meS miklum framkrvæmd- um og uppgangi, og sem nú er hætt aS starfa en getur ekki dáiS, því þaS á enn húsiS. Nú hefir þaS um (mörg ár ekki um annaö hugsaö, en á hvem hátt þaS geti fengiS sem hægast andlát. Út í þetta fer eg ekki lengra nema eg veröi til þess knúSur, en fyrir hendi er nægur röksemdaforði, til aS sýna, aS mörg félög hafa sprottið upp meS nægi- legu verkefni, lognast út af frá hálfunnu verki og ekkert komiö í þeirra staS. Eg var svo djarfur að láta uppi þá skoðun mina, aS búsumsvif manna hafi meöal annars, dregiS áhugann frá félagslífinu. Fyrir þaS lagöar Á. S. mig rækilega, því ('Framh. á 8. bls.). \T .. 1 • ,Vi* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegurKlum, geirettu, og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin*. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætið gletðir að sýna þó ckkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------'■--- Limltad 1 HENRY AVE. EAST - WINNIPEG SEGID EKKI “KG GHT KKKI BORGAB TÁNNUIKHI HC.” Vér ritum, .8 nú gengrur ekU alt a8 úakum o* •rfltt «r .8 il(ntM ■klldln**.. Bf U1 vlll. er on þa8 fjrrlr beatu. pa8 kennlr ow, mm vor8um a8 vlnna fjrrir hverju centl, a8 meta glldl penlnsa. MINNI8T þ«m. aB dalur sparafiur er dalur unnlnn. MINNI8T þem elnnlg, a8 TENNDB eru oft meira virBl en paningar. HKLLBRIGBI er fyrsta spor tll hamlncju. fri v.r8l8 þér a8 v.rnda TKNNURNAR — Nft er timlnn—hér er staCnrlnn U1 a8 Iftta fmm vM tennur jflsr. Mikill sparnaöur á vönduðu tannverki KINSTAKAH TKNNUR $5.00 HVKR BK8TA M KAR. GULL $5.00, 22 KARAT GULLTKNNUR Vorfl vort ávalt óbreytt. Mðr. hnndrnC manna nota sér hiS lá(s vwfl. HVKRS VBGNA KKKI p« ? Fara yöar tilbúnu tennur vel? •8a ganca þser i8ul*ga úr sUorSum? Ef þasr sera þa6, ftnnil þ& tana- lcekna, sem geta gert vel vl8 tennur jr8ar fjrrlr vœgt vesfl. BG stnnl jflnr ajáltsr—NotiC flmt&n árm reynMu vora vi8 tan.l«nknjn#M $8.00 HVAIiBKIN OPIÐ A KTðLDUM DE. PAESONS MoGRKKVT BLOOK, PORTAGH AVK. Telefónn M. «09. Uppá jrdr Grand Trunk farbréfa MorifMofn. SÓLSKIlsr. BARNABLAÐ LÖGBERGS I. AR. WINNTPEG, 29. JONÍ 1916- NR. 39 Lára Johnson. Skemtileg samkoma. Áttunda júní var mikið um dýrS- ir í Goodtemplarahúsinu. Þar var haldin samkoma undir umsjón gæzlukvenna i barnastúkunni ÆJskan. Bömin sjálf komu fram meS all- ar skemtanirnar og höfðu þau æft ,sig sérstaklega vel. ÞaS skemtilegasta var kapplest- ur þar sem 5 stúlkur æföu sig. HöfSu þær allar lært sitt kvæöiS hver til þess aS lesa og voru kvæS- in öll einstaklega falleg. Stúlkurnar, sem þátt tóku í kapp- lestrinum voru þessar: Frida Long, Rosie Olson, Rubie Olson, Florence Johnson og Lára Johnson. Þeir sem dæmdu um frammi- stöSu stúlknanna voru: Robert Cringen háskólamaöur frá Glasgow á Skotlandi, ungfrú P. Jónasson kennari og ritstjóri Sólskins. Allar stúlkurnar lásu vel og komu vel fram, en öllum dómendunum bar saman um aS Lára Johnson heföi þó leyst hlutverk sitt bezt af hendi; hún fékk því heiöurspening Jyrir frammistöSuna. Myndin sem hér fylgir er af Láru. Hún er 12 ára gömul, dótt- ir Guömundar Jónssonar prentara, sem er bróöir húsfrú Jónínu Lam- bourne, gæzlukonu stúkunnar ÆJsk- an fyrir stúkuna Skuld. Seinna veröur sagt greinilegar frá stúkunni ÆJskan og störfum hennar, hún er merkilegra félag en margan grunar, og hefir unniS meira en mörg félög önnur sem full- orðnir eru í; og konumar GuSrún Búason og Jónína Lamboume hafa unniö ákaflega mikiS fyrir þaS fé- lag; bömin og foreldrar þeirra ættu sannarlega aS vera þeim þakk- lát. Barnablaðið ‘Sólskin’ ýÞetta er prentaS upp úr blaSinu “Æskan” heima.) Kæra Æska! Eg ætla hér meö aS láta þig vita, aS jafnaldrar okkar og landar í Vesturheimi eru nú orSnir svo ríkir

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.