Lögberg - 29.06.1916, Side 7

Lögberg - 29.06.1916, Side 7
LÖGBERG, FIMTlCAGINN 29. JÚNÍ 1916. 9 Skúli Thoroddsen, alþÍRgismaðar Hann andaSist aS heimili sínu ,í Reykjavik síSastliSinn sunnudag, 2i. maí, nálægt miSjum degi. HafSi veriS sjúkur aS undanförnu eitt- hvaS mánaSartíma, stundum þungt haldinn, en var talinn á batavegi nokkrum dögum áSur en dauSann bar aS. BanameiniS var heilablóS- fall. Skúli var fæddur 6. janúar 1859 í Haga á BarSaströnd og bjuggu þá foreldrar hans þar, Jón skáld Thor- oddsen, sýslumaSur BarSstrend- inga, og 'kona hans Kristín Þor- valdsdóttir Sívertsens umboSs- manns í Hrappsey. Var Skúli næstyngstur af fjórum sonum Jóns J'horoddsens', en aldursmunur þeirra litill. Hann varS stúdent 1879 og lauk lagaprófi viS Khafn- arháskóla 19. jan. 1884 meS bezta vitnisburSi. Eftir þaS var hann stutta stund' málaflutningsmaSur í Reykjavík, en var settur sýslumaS- ur í ísafjarSarsýslu 25. ág. 1884 og fékk veitingu fyrir embættinu rúmu ári síSar, 6. nóv. 1885. Var hann sýslumaSur ísfirSinga nær 11 ár, en var leystur frá embætti 31. maí 1895, aS loknum málaferlum þeim, sem landsstjómin hafSi átt í viS hann á undanfömum árum og mik- iS var um talaS á þeim tímum. HafSi Skúli unniS máliS fyrir hæstarétti. Var honum boSin önn- ur sýsla, en hann neitaSi þeim skift- um, og var þá leystur frá embætt- inu meS eftirlaunum. Dvaldi svo á IsafirSi nokkur ár áfram, og fékst viS kaupfélagsskap og verzlun, en keypti síSan BessastaSi og fluttist þangaS voriS 1901. Á BessastöS- um bjó hann til 1908, og settist þá aS hér í Reykjaví'k. Þegar Skúli var orSinn sýslu- maSur á ísafirSi, hófust brátt af- skifti hans af almennum málum. Gekst hann fyrir því meS fleirum, aS ísfirSingar fengu sér prent- smiSju og stofnuSu blaSiS “ÞjóS- viljann”, er Skúli ritaSi í og réS mestu um frá upphafi. VarS hann síSar eigandi prerítsmiSjunnar, og ritstjóri blaSsins frá 1891; en prentsmiSjuna flutti hann meS sér, fyrst aS BessastöSum og siSan til Reykjavikur, og gaf “ÞjóSviljann” út til síSustu áramóta, og ýmsar bækur öSru hvoru. íFrá 1891 hefir Skúli átt sæti á alþingi. Var hann fyrst kosinn þingmaSur af EyfirSingum, 1890, en var fulltrúi þeirra aS eins á einu þingi; bauS sig svo fram í ísaf jarS- arsýslu og varS þingmaSur hennar 1893, og þaS hefir hann veriS jafn- an síSan, frá 1903 þingmaSur NorS- ur-ísfirSinga. Jafnan hefir Skúli staSiS framarlega í flokki á alþingi. Hann hafSi þingmenskuhæfileika góSa, og af löngu starfi var hann orSinn þingmálum þaulkunnugur. En skiftar eru skoSanir urh fram- komu hans i aSalmálunum, einkum gerSir hans í sambandslaganefnd- inni 1908. Tóku aSrir sér þær til afnota og fóru ef til vill meS á annan veg en hann hefSi óskaS, enda fór margt í flokki hans úr þessu, eins og kunnugt er, öfugt viS vilja hans og fyrirætlanir, og mun hann hafa tekiS sér þaS nærri. Hann var framan af ákafur fylgis- maSur Benedikts heitins Sveinsson- ar i endurskoSunarbaráttunni, en eftir 1897 fylgdi hann valtýsku stefnunni, frá 1904 ÞjóSræSis- flokknum svo nefnda og * síSan SjálfstæSisflokknum, þangaS til á alþingi 1915. Þa sagSi hann sig úr honum og var eftir þaS utan flokka. Á einu þingi aS minsta kosti var Skúli forseti sameinaSs þings, og í fjárlaganefnd hafSi hann lengi átt fast sæti. Annars lét hann mörg mál til sin taka, sem of langt yrSi hér upp aS telja. En sérstaklega má nefna kvenréttinda- málin. því í þeim var hann frum- mælandi ýmsra umbóta bæSi á al- þingi og í blaSi sínu. v MeSan Skáúli var sýslumaSur á ísafirSi, hafSi hann mjög forustu fyrir VestfirSinga í héraSsmálum og kom þar á ýmsum umbótum, í samgöngumálum, verzlunarmálum o. fl. og var hann alla tíS vinsæll þar vestra eftir þaS. Verzlun rak hann á IsafirSi lengi eftir aS hann fluttist suSur, en mun hafa selt hana á síSastl. ári. Á BessastöSum bygSi hann mikiS, eSa gerSi viS þær byggingar, sem þar eru, á fyrri ár- um sinum þar. Á síSari árum naut Skúli sín eng- an vegin til fulls vegna heilsuleys- is. Hann kom lítiS eSa ekki á mannamót, utan þingfundanna þau árin, sem alþingi var háS, en sat aS jafnaSi heima. Hann var einrænn maSur í skapi og kappsfullur, en hversdagsgæfur og fáskiftinn. Ald- urinn færSist yfir hann. En þaS var eins og hann yngdist í hvert sinn, er alþingi kom saman. Skúli var kvæntur Theodóru GuS mundsdóttur prófasts Einarssonar á BreiSabólstaS á Skógaströnd, merkiskonu. Lifir hún mann sinn ásamt 12 börnum þeirra, en eitt höfSu þau mist. Börnin eru; Unn- ur, gift Halldóri lækni Stefánssyni á Flateyri, GuSmundur læknir á Húsavík, Skúli cand. jur., Þorvald- ur, nú í Ameríku, Kristín hjúkrun- arkona í Danmöi^cu, Katrín stud. med., Jón, Ragnhildur, Bolli, Sig- urSur, Sverrir og María, og eru þau yngstu enn á ungum aldri. Skúli hefir komiS mjög viS mál landsins um undanfariS 30 ára skeiS, og hvemig sem dómarnir falla, þá er þaS vist, aS mikilhæfum manni og einkennilegum eigum vér á bak aS sjá viS fráfall hans. —Lögrétta. Símon Dalaskáld. Símon dalaskáld er dáinn. Fæst- ir munu þaS meS stórtíSindum telja, aS gamalt, fátækt, farandskáld sé látiS; en þó mun þessi dánarfregn vekja ýmsar hlýjar endurminning- ar í brjóstum margra, því margir könnuSust viS alþýSuskáldiS sí- glaSa og margir hafa skemt sér viS aS ikveSa vísurnar hans Símonar. ViS köllum hann skáld, en var hann þá skáld? Eru allir þessir ljóS- högu rímarar, sem setja hversdags hugsanir alþýSunnar í rímaSan búning, skáld ? Tæplega samkvæmt ströngustu listafræSis reglum. 'Þeir fluttu heiminum engar nýjar kenn- ingar, þeir kendu mönnum enga nýja speki, þeir gagnrýndu hvorki menn eSa málefni, þeir möttu hvorki eSa dæmdu annara skoSanir og annara lífsskepi, þeir d'róu sjaldan verulega listfenga mynd af lífinu, því þá skorti oftast dóm- greind og þekkingu til þess aS meta og skilja instu rót mannlegrar sorgar og gleSi. Samt eru þeir sí kveSandi, altaf yrkjandi um daginn og veginn, um hversdags viSburSi og hversdags hugsanir dagsins í dag. Þessum skáldskap var aS sjálfsögSu meir en lítiS ábótavant frá listarinnar sjónarmiSi. OrS- bragSiS var oft í meira lagi óhefl- aS, samlíkingamar stundum alt annaS en skáldlegar, og þýSingar- < lausum og aS mestu óskiljanlegum fornáldar orStækjum fEddu kenn- ingumj var slengt inn í hér og þar, til þess aS bæta rímiS. En þrátt fyrir alla gallana hefir alþýSu skáldskapurinn samt sem áSur haft stórmi'kla þýSingu fyrir menningu og andlegan þroska þjóS- arinnar. Á löngum, skuggalegum vetrar- kveldum hlustuSu menn hugfangnir á frásögurnar um “feSranna frægS” ÞaS vóru aS vísu aS mestu frásagn- ir um stríS og blóSsúthellingar, en í og meS þessum hroSa-sögum eru fagrar frásögur, um drengskap, ó- sérplægni, órjúfaniega trygS, sjálfs- afneitun og aSrar fagrar mann- dygSir. Þar var stöSug barátta, endalaus hrikaleikur milli illra og góSra afla, milli manndóms og ó- dygSa, og frásögnin var oftast þann- ig aS hún vakti ekki aSeins aSdá- un manna fyrir þreki og hugrekki, heldur einnig djúpa virSingu fyrir því góSa og fyrirlitningu fyrir því illa. Mjög viturleg spakmæli og heil- brigSar lífsreglur geymast í vel ort- um setningum í söngþíSum vísum. Slík spakmæli urSu alþjóSar eign, kynslóS eftir kynslóS nam þau og gerSi þau aS meira eSa minna leyti aS sínum lífsreglum. Menn lásu langar og átakanlegar lýsingar á hrikaleik náttúruaflanna og baráttu mannsins gegn þeim; um dauSastríS einmana ferSa- mannsins uppi á veglausum eybi- mörkum í stórhríSar byljum á hel- dimmum vetrarnóttum, um lífróS- ur sjómannanna í æSandi hafrótinu, um geigvænlegar sjóférSir um opiS haf í mannskaSaveSrum. Menn kváSu og sungu um hina göfugustu og hélgustu tilfinni igu sem mannssálin á, um hreina, flekk- lausa ást, ást eins og hún fyrst myndaSist í djúpi óspiltrar sálar ást eins og alþýSumaSurinn þekkir hana. Þeir kváSu trúarljóS og lyftu hjörtum sínum til guSs í fögr- um söng. I eiun orSi sagt, menn ortu um alt þaS sem alþýSumaSur- inn sá og reyndi, hvert hugtak i sálu hans, hver tilfinning í brjósti hans, hver von sem hjarta hans fól og geymdi, var gerS ódauSleg í ljóSum og söng. Allur var þessi alþýSu skáldskapur einkenniiega raunverulegur. Já, einmitt raun- verulegur vegna þess aS menn ortu um þaS sem þeir höfSu sjálfir séS og reynt. ÞaS voru ekki neinar hugmyndir, heldur raunveruleikinn sjálfur, sem þeir kváSu um, þaS var um lífiS sjálft eins og þeir sáu þaS, eins og þeim reyndist þaS, sem þeir ortu, en ekki um þaS hvernig þaS gæti veriS eSa ætti aS vera. Tímamir hafa nú breyzt og s'káldskapurinn líka. Menn kve5a nú eftir listarinnar reglum um þungskilin og dulræn efni, og dylst víst engum aS breytingin ha'fi orSiS til batnaSar aS því er skáldskapar- og menningargildi kvæSanna snert- ir. Hinu skyldu menn samt ekki gleyma, áS á meSan miSalda myrk- ur mentunar- og menningarleysis hvíldi eins og martröS yfir löndum og þjóSum, þá voru þaS alþýSu- skáldin íslenzku, sem héldu hinum helgu arineldum hugsjóna og menningar lifandi í brjósti þjóSar- innar. En hversvegan allur þessi langi formáli, þaS var þó um hann Simon Dalaskáld, sem eg ætlaSi eiginlega aS tála. En Símon var fyrst og fremst alþýSuskáld, ef til vill síS- asta alþýSuskáldiS sem Island átti. Hann var fæddur frammi í Skaga f jarSardölum, á fyrri hluta siSustu aldar. Hann ólst upp viS fátækt og mentunarleysi í æsku, á smala- þúfunni lærSi hann fyrst aS draga til stafs, en lestur var honum kend- ur til þess aS hann gæti lesiS kveriS undir fermingu. Æfisagan hans Símonar var ekki viSburSarík, fremur en æfisaga annara alþýSu- manna í sveitum á íslandi um hans daga. Hann var smali um fermingu, vinnumaSur fyrir innan tvítugt, og lausamaSur í sveit á fullorSins' ár- um. Hann 'kvæntist ungur og bjó nokkur ár í húsmensku meS konu sinni. En hjónabandiS var ófriS- arsamt, og skildi Símon viS konu sína eftir fárra ára sambúS. Eftir þaS ferSaSist hann um og seldi bæk- ur sínar, þar til aS heilsuleysi gerSi honum ferSalög ómöguleg. SíSustu árum æfinnar eyddi hann í örbirgS og veikindum, ýmist heima í sveit- inni sinni eSa á geSveikrahælinu á Kleppi. Þetta er í stuttu máli æfi- ferill Símonar Dalaskálds. Ment- unarleysi, fátækt, hjónabands ófriS- ur og heilsúleysi voru hlutskifti hans i lífinu, eSa meS öSrum orSum alt sem heimurinn átti verst urSu verkalaunin hans. Samt var hann sí-glaSur, samt var hann si-kveS- adni endalausar gamanvísur, fullar af lífsgleSi og ljómandi bjartsýni. Eg skal ekki fara mörgum orS- um um skáldskapinn hans Símonar. Greindur maSur sagSi fyrir nokkru aS hann væri “lipur og léttur”. Eg hygg aS þessi tvö orS lýsi honum betur en langt mál gæti gert. Já, vísurnar hans voru “liprar”, þær voru liSlega kveSnar, enda hafSi Símon hreint makalaust góSa hag- irSings gáfu. Og þær voru léttar,— þaS var ekkert hugarflug, engin djúpsæ speki í skáldskapnum hans Simonar. Eins og flest önnur al- þýSuskáld, kannske fremur en flest þeirra, orti hann aSeins um hversdags hluti og hversdags viS- burSi, og hann orti oftast af munm fram, eins og hugurinn bauS á þessu og þessu augnabliki. Enginn maS- ur vandaSi skáldskap sinn eins litiS eins og Símon Dalaskáld. Flestir aSrir menn endurkveSa ljóS sín, hefla þau og endurskapa aftur og aftur, en vísurnar hans Símonar fóru aldrei í gegn um slíkan hreins- unareld, þær bárust frá munni til munns, eins og þær voru upphaf- lega kveSnar af höfundinum i augnabliks fljótræSi. En innan um alt rusliS glitir við og við í betri og dýrari málm. Hver veit hvaS hann Símon hefSi getaS orSiS, hefSi hann átt sæti meS lærðum mönnum og lesiS Homer og Milton í æsku? Spanish Fort, Utah, io. júní 1916. Halldór Johnson. Eiginleikar manns og konu til hjúskapar [Nokkrum slnnum hafa merkustu tlmaritin hér I álfu heitiC háum verS- launum fyrir bezt samda ritgerS um, hvaSa eiginileika máCur og kona þyrftu aS bera til hjúskapar, svo aS hjúnabandiS yrSi farsælt. Hefir þeim fundist eins mikil nauSsyn bera til, aS um þau mál væri rætt, eins og hvert annaS þjóSþrifamál, sem vera skal. Eitt af merkari tlmaritum Bandarlkjanna, “Physical Culture”, sem, eins og nafniS bendir til, ræSir þau Aiál, er snerta heilbrigSi I öiium greinum, hefir rétt nýlega birt úrval af slíkum ritgerSum; eru þær stuttar, en ágætlega vel frá þeim gengiS, og af þvl aS Syrpa vill leggja sem flesta góSa rétti aS mögulegt er fyrir les- endur slna, flytur hún hér tvær þær ritgerSirnar, sem hreptu fyrstu verS- launin. Höfundarnir eru konur. “Fyrirmyndar eiginmaSur’’ er eftir Ruth Cain, viS Leland-Sanford há- skólann I California, en “Fyrirmynd- ar eiginkona” er eftir Mrs. Viola Mi- zell Kimmell I Belleville, Ontario.— t'tg.] Fyrirmynda r eiginmaður. Eg heimta ekki meira af fyrir- myndar eiginmanni mínum en eg myndi sjálf vilja veita. En þetta þrent verður hann aS vera: samfé- lagi góður, trúr vinur og ektamaki. Þessa þrjá kosti aS hafa til aS bera ; ráSvendni, brjóstgæSi og dreng- lyndi. Hann verður að vcra maður full- komlega. Hann verSur að hafa hraustan likama og heilbrigða sál og þar með fult vald yfir sjálfum sér. Framkoma hans og ytra álit vildi eg heldur að bæri vott um þrótt og jafnlyndi, en vaxtarprýSi og andlits fegurð, — mennilegur maður, frem- ur en friður maður! Þá heimta eg lika að hann sé líkamlega hæfur til 'þess aS vera faSir barna minna og hafa vald yfir persónu sinni. Til hjúskapar tel eg heilbrigSina meira virði en allflest annaS. Þá er persónulegur þrifnaður og hreinlæti, atriði er eigi má heldur undan skilja. Hann verður að vera fær um að sjá sæmilega fyrir heimilinu, og eigi fyrirlita heiðarlega vinnu. Eg heimta eigi ríkidæmi. heldur hitt aS hann sé hæfur til—og ósérhlífinn— að leggja á sig erfiði, og þau rétt- indi að mega erfiða með honum. Eg ætlast til að hann hjálpi mér til að mynda heimili, þar sem búið fái ást, friSur, ánægja og sannur metn- aður. I öllum efnum verSur hann að vera fús til að skifta að jöfnu með mér, erfiSi sínu, vonum, áhyggjum og löngunum—svo í smáu sem í stóru. Gáfur hans og mentun verða aS vera til jafns við mínar, eigi þó vegna ytra álits, heldur þess vegna, að ef hann væri mér síðri í þeim efnurn, myndi eg eigi njóta fullkom- ins unaðar af samfélaginu meS honum. Innræti hans og upplag væri mér þó æðsta umhu ^uyiarefni; því eg hefði engan rétt til þess að velja börnum mínum að föSur, mann, er óverðugur væri þess æðsta trúnaS- ar — foreldris-stöSunnar. Með innræti og upplagi á eg viS, trygS, s'töSuglyndi, drenglyndi og ósér- plægni í öllum hlutum. MaSur ein- beittur, meS föstum fyrirætlunum, er bæri mikla samúð með öllum mönnum, einkum 'þó konum og börnum á unga aldri. Hann verður að vera samfélagi minn í öllum skilningi, æSri sem óæðri; — likamlega, andlega og siS- ferðislega. Algerða unun verSur hann að finna í samfélaginu viS mig. En aftur yrði það ósk mín sem vakin væri af ástinni til hans, aS mér vrSi kyft að fullnægja öll- um hans löngurtum, svo framt sem mannlegir kraftar leyfðu. Eg tel fullkomið lí'kamlegt jafnræði, æðst- an þátt í allri farsæld hjónabands- ins. Þess óska eg, að maðurinn, sem eg giftist leyfi mér aS veita s'ér— veita sér ávalt—alt sem i mínu valdi stæði, er stuSlað gæti að sem full- komnastri sælu hans, og að hann væri verðugur þeirra gjafa. Eg heimta ekki fullkomnun, því hana gæti eg ekki veitt. En þess bið eg, aS viS bæði sitjum okkur göfugar fyrirmyndir er við sameiginlega reynum aS keppa að. Elski hann mig, mun hann fríviljuglega sýna mér í staSinn sama traust, trúnað og veglyndi og eg ber til hans. Hann yrði að þrá börn. Hann verSur að þrá þau á sama hátt og eg þrái þau, af öllu hjarta. Hjóna- band án þeirra, væri meS öllu ó- hugsandi. Með manni af þessu tagi yrði hjónabandiS á efri árum eins sælt og á yngri árum, ef ekki sælla. Er þá meS þessu, lýst hugmynd minni, um það hvernig fyrirmyndar eigin- maður, ætti að vera. Fyrirmyndar eiginkona. Eftir mínum huga, er fyrirmynd- ar eiginkona vinur, trúnaðarmaður, leiksystir og stalla eiginmanns sins og barna. Hún leikur sér meS þeim, vinnur meS þeim, elskar og biSst fyrir meS þeim. Til hinnar síS- ustu stundar er hún unnusta manns- ins síns og hann unnusti hennar; hún er dómari hans og Veitir hon- um öll hans dýrstu gæði. Á stund- um er hún lei'ksystir hans, sam- verkamaSur, kennari, svo aftur lærisveinn hans, eiginkona og móð- ir barna hans. Á stundum er hún óvita bamiS hans, er vernda þarf og varðveita og stjóma. En ávalt á öllum tímum vinur hans, svo hann þarf hana einskis að dylja, hvorki óska, vona eða ætlana! Hjá henni getur hann veriS hljóSur, viS hana talaS tímum saman sér til ánægju. Fyrirmyndarkona hefir fullan skilning á starfi eiginmanns sins, og verki bama sinna, og hún vill aS þau geri sín ákosin verk. Og hún gerir alt sem hún getur til þess að haga svo ástæðum að þau séu sem ánægðust, liði sem bezt meðan þau eru að leysa þau verk af hendi. Hún veit, að menn og konur — og börn eigi sízt — ná bezt, fullum þroska og sannri mentun meS þvi aS gera vel þau verk, er þau hafa ánægju af að gera, og enn fremur sinni réttu stöðu í lífinu. Hún elur ekki upp uppgerS, fyr- irlitningu, skop eSa ánauS á heim- ilinu. Alt er þar leikur. Þó er þar röð og regla og verkasparnað- ur, en æfinlega frá þeirri reglu vikiS, hvenær sem eitthvað er viS þaS að græða. Þar eru engin ó- sveigjanleg lög fyrirskipuð, né fast ákveðnar sektir. LífiS líður þar áfram í léttum straumi. SjálfstæSi hugvitssemi, háttprýði, ráðvendni, hjálpfýsi,—eru þeir kostir sem auð- kenna heimili fyrirmyndarkonunn- ar, en hún er sjálf, öllu fólki sínu, frá minsta ibarninu upp til manns- ins, eftir því sem þarfirnar krefja, á hvaða tíma sem er, unnusta eSa móðir, barn eða systir, vinur og fé- lagi. En engin kona getur náð því að verSa fyrirmvndar eiginkona nema hún sé gædd kvenlegu eSli. Hún hefir ekki sanna ást til að bera —þetta volduga afl sem svo dýrð- lega umskapar elskandann ytra og innra og 'breytir öllu lífinu í einingu tignar og fegurðar. Hún getur ekki varðveitt ástina sem eiginmað- ur hennar færir henni giftingar- daginn þeirra. Hún getur ekki aliS börn er lifa lífi, fegurðar, nytsemd- ar og farsældar. Hún afkastar al- drei neinu mikilvægu verki í þjóS- félaginu. Kona sem eigi er gædd kvenlegu eSli er og verður ávalt ófær móðir, eiginkona og meðborg- ari. HiS sama má segja um þá konu, sem því er gædd í ofríkum mæli, og hefir ekki hlotiS í þeim efnum, fult jafnræði með gifting- unni. Til þess aS hvert hjónaband sem vera skal geti verið sönn fyr- irmynd, verSur fullkomið jafnvægi að vera milli þeirra í þessum efn- um—eigi sízt. Engin kona getur náS sínu æðsta markmiði, hafi hún engan kunn- ingsskap með fólki, utan heimilis- inSj en vinnur og lifir eingöngu fyrir það. Hún útilokar sig ekki einungis sjálfa frá ríki þekkingar- innar með því móti, heldur og líka þá sem hún elskar. Hún ætti að skipa ótal staSi, sem snerta hinn ytri heim. Og meS því að fara þangað og erfiða, læra, skemta sér, tilbiðja, elska og aSstoða eftir því sem ástæður leyfðu, er hún endur- sköpuð og endurborin,—endurfædd til sálar og líkama. Og iþaðan að koma svo lieim, fríð og rósöm, fersk og hraust og fagna yfir því að vera þeim komin, til þess aS gera þaS sem þar þarf að gerast. En með því að það er hverri konu sett í sjálfsvald, aö vera fög- ur í vexti og framgöngu, ætla eg fyrirmyndarkonu að gæta þess að eiga þá kosti til að bera í ríkum mæli. Hún er gædd þeirri smekk- visi að þetta kemur ávalt í ljós, þæSi í klæSaburði hennar og barna hennar, meS því að velja það snið og þá liti, er virSast vera þeim eig- inlegastir og fara þeim bezt. Heim- ili hennar utan húss og innan, ber göfugan vott um hið óbrotna og sæla, fagra en sanna líf þeirra. Hið andlega líf hennar og hug arfar breytir og fegrar ásjónu hennar hversu sem andlitsdráttun- um er varið. Og með tímanum mótar myndhöggvarinn me9ti — Business and Proíessional Cards Dr. R. L. HUR5T, Member ot Royal Coll. of Suryoone, Eng., fltakrlfaCur af Royal Colleve of Physlclans, London. aérfrieSlngur 1 brjóst- tauga- og kven-ejúkdómum. —Skrlftt S06 Kennedy Bldg., Portace Ave. (& móti Baton’a). Tala M. (14. Helmlll M 2(94. Tlml tll rtetala: kl. 2—6 og 7—8 e.h. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeðiagar, Skrifstofa:— Room 8ii McArthur Building, Portage Avenue Abiton: P. O. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tki.kpiionk garry 320 Officb-Tímar: 2—3 Helmill: 776 VictorSt. Tklkphonk garry 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80M Office: Cor, Sherbrooke & Wiliiam rRLBIHOMHlOARRY Office-tlmar: 2—3 HKIMILIl 764 Victor Straet TBLEPHONEi garry T33 Winnipeg, Man. Gísli Goodman tinsmiður VBRKSTŒBI: Homi Toronto og Notre Dame Phonc Oarry 3988 aelmillc oarry A| J. bildfell fMTIIQN4tAU Room S20 Union Bank - T£L. 2665 Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT/\CE A»E. & EOMOJtTOfi ST. Stuadar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er eð hitta frákl. 10-12 f. h. «g 2-5 e.h — TaUími: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Tal.ími: Garry 2315. Selur hús og ló«r og annaat alt þar aOIútandi. Peningaláa J. J. Swanson & Co. Verzla með faateégnir. Sjá um búaum. Annaat lán oa eld.ábyrgðir o. fl. ó04Tfael FLUTTIR tíl 151 Bannatyne Ave Horni Rörie Str. I atærri og betri verkatofur Tals. Main 3480 KanalyEleotricCo Motor Repair Specialist A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, aelor llkkistur og annast um útíarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selnr hann allskonar minnisvarOa og legsteina r»le. Heimlll Garry 3181 n 300 Ogr 171 J. G. SNÆDAL, íTANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. kærleikurinn—hvern þann drátt og umbreytir í sérkennilega en óvið- jafnanlega fegurð. Og hvert liðandi ár, eykur þann- ig við fegurð, unun og prýði liinnar sönnu fyrirmyndarkonu. —Syrpa. Eftirlaun hermanna. Nýlega hafa verið samin, eða réttara sagt settar reglur, af sam- bandsstjórninni viðvíkjandi eftir- launum hermanna; eru launin mis- munandi há, ekki eftir þörfum, held- ur eftir virðingum eða stöðum. Óbreyttir hermenn eiga að fá $480, lægri hershöfðingjar $510; annar flokkur hershöfðingja $620; þriðji flokkur $680, fjórði flokkur $720, fimti flokkur $1000, sjötti flokkur $1260, sjöundi flokkur $1500, áttundi flokkur $1890 og níundi flokkur $2700. Þessi laun eru fyrir þá sem sær- ast eSa veikjast svo að þeir séu hindraðir frá vinnu. Þá er launum aftur sikift eftir því hversu mikiS þau hindra frá vinnu. Þeir sem eru alls ófær- ir til vinnu fá 100% t. d.: þeir esm mist hafa bæði augun, báðar hend- ur, alla fingur, báSa fætur eða fengiS ólæknandi hjartasjúkdóm. I öðrum flokki eru þeir sem mist hafa aðra hendi og annan fót og fá þeir 80%. í þriSja flokki eru þeir sem mist hafa aðra hendi, annan fótinn fyrir ofan hné, tunguna eða nefið og fá þeir 60%. í fjórða flokki eru þeir sem mist hafa ann- að augað eða annan fótinn, orðið heyrnarlausir, mist báða þumal- fingur og fá þeir 40%. í fimta flokki eru þeir sem mist hafa ann an þumalfingurinn, skemst í liða mótum um olnboga, kné, öxl, úlf- lið eða ökla; þeir fá 20%. í sjötta flokki eru þeir sem mist hafa heyrn á öðru eyra, tapað hafa vísi fingri 0. s. frv., þeir fá fyrir neðan 20% og mega eftirlaun þeirra ekki fara yfir $100. Auk þessa sem hér er talið ma veita $250 á ári auk eftirlauna þeim s'em háar stöður hafa haft í hernum og mist hafa heilsuna. Og enn fremur fá þeir sem há embætti hafa í hernum $6.00 til $10.00 á hverjum mánuði fyrir hvert bam sem þeir eiga. Herforingi tekinn fastur. Maður að nafni Ernst Austin, herforingi í liði Canada var tekinn fastur í Seattle 23. júní. Var hann sakaður um að brjóta hlutleysislög Bandaríkjanna með því að vera þar við liðsafnað fyrir canadiska her- inn. Abarmlu 4 U ▼*r Uscfaun ■m6«I Hln b*«tu maittL ama tmct ar M M, •ru notuB mnsSnsu. Pagar þér kom- M mo» (orskrifMno tll ror. m«rl8 þét ▼oru vlas un a tt r«tt M m lnknlrtnn tekur tlL OOUiaCOB 4 CO. Phena Ourry 2690 og *(tl. (Mmnculayflabréf Mld Steam-No-More GLERAUGNA - HREINSARI er samsetningur sem hver maður er gler> augu brúkar ætti ekki að vera án. Ef ein- •talco sinnum sett á gleraugun, heldur þaS þeim hreinum 6g ver ryki að setjast á þau, Breyting loftslags f rá kulda til hita, setur ekki móðu á þau. Þér getið ekki ímyndað yður hvaða ágætis efni þetta er til að halda gle-iaugum hreinum. Vér ábyrgjumst bað, annars fæst pcningunum skilað aftur. VERD 25 cttt. WINNIPEG INTRODUCE CO., P.Q. Box 56, - Winnlpeg, Mtn Yfirburða maðurinn. Hæfileikar sjá altaf tækifæri og sá sem yfirburði hefir, sá maður er nytsamur. Til þe»* að bera hærra hlut verða menn að hafa góða heilsu. Veiklað fólk og þeir sem vanrækja heil»u »ína geta ekki hlotið yf- irburði. Sá sem ætlar sér að ná yfirburðum gætir þess að líta eftir Iíkamlegri heilsu og lagfæra alt *em að honum gengur hversu lítið sem það er t. d. lystarleysi óþægindi eftir máltíðir, magaverk hægðaleysi höfuðverk eða óreglulegan svefn eða hvað lítið ólag sem or á heilsunni í einhverju tilliti Til þ>es* að koma í veg fyrir að t>að verði alvarlegra neytir hann Triners American Elixir of Bitter Wine. Þetta ágæta lyf hreinsar tafarlaust innýflin án þess að veikla líkamann, eykur matarlystina, veitir endumær- andi svefn og gefur nýjan þrótt. Verð $1.30, Jos. Triner Manu- facturtng chemist. 1333-1339 S. Ashland Are., Chicago, 111. Þreyttur Iíkami ætti að vera nuddaður vel með Triaers Lin- iment, gott við gigt. Varð 70 cents. Póstgjald borgað. Meðol þau *etn »9 ofan eru auflýat -Joseph Triener* Remedie*—fáat hjá The Gordoo Mitchefl Drug Oa, VVinnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.