Lögberg - 03.08.1916, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.08.1916, Blaðsíða 1
Peerless Bakeries Heildsöluverzlua Búa til beztu tegundir af sætabrauði. Ekkert sparað tjl að hafa það sem ljúffengast. Giftingar kökur búnar og prýddar sérstaklega vel af manni sem er meistari íþeirri ðn. Kringlur og tvlbökur einnig til sölu. Pantanir frá verzlunarmönnum út um landið fljótt afgreiddar. c. HJALMARSON, Eigandi, 1156-8 Injfersoll 8t. - Tals. G. 4140 ÞETTA PLASS ER TIL SÖLU 29. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 3. AGÚST 1916 NÚMER 31 BANDAMENN HALDA ÁFRAM AÐ SIGRA Rússar vaða yfir landið og hertaka menn og bœi. Eru komnir yfir ána Stokhod. Ráðherramálin. Nú eru tvö ár liðin síðan stríöitj hófst. Lengi vel gekk alM þófi og þuiubi; Þ jóðverjar ttnnu allmikið og 'bandamenn sóttu ekki mikið á neinstaðar. Nú hefir þetta breyst. Tvo síð- ,ustu mánuðina flytjast fréttir dag- lega um sigurvinninga bandamanna, enda sækja þeir nvt fram á alla kanta. Rússinn hefir unnið hvern stór- sigurirm á fætur öðrum, eftir frétt- um að dæma, ítalir hafa staðið nokkurnveginn fvrir Austurríkis- mönnum, þótt sumir hefðu vænst betri framgöngu af afkomendum hinna fornu Rómverja. Frakkar og Englendingar hafa látið hríðina dynia stanzlaust á óvinina á vest- urkantinum og unnið til baka mik- mn hluta þess er Þjóðverjar höfðu tekið þar. Neðansjávarbátarnir sýnast vera farnir að linast í sókn- nrn og loftförm hafa litið tjón gert á Englandi upp á síðkastið. Rússar hafa hvað eftir annað umkringt heílar hersvettir Þjóðverja og Aust- urríkismanna og tekið þær til fanga og segja siðustu fréttir að ekki sé annað sjáanlegt en að þeir fari inn- an skamms viðstöðulaust yfir Ung- verjalands' slétturnar. Jafnvel hef- ir komist svo langt eftir fréttum í fyrradag að Ungverjar hafi krafist að fá að semja sérstakan frið við Rússa. í gær sögðu blöðin að Austurríkismenn væru í undirbún- ingi með að yfirgefa Lemberg, og er þaö mikill vinningur fyrir banda- menn ief sá bær næst aftur. En til þess að bandamenn geti haldið áfram ásókn á alla kanta verða þeir auðvitað að fá nýtt lið jafnóðum og ménn þeirra falla, því undir því er skjótur sigur kominn fið aldrei s'é ni’x gefið hlé eftir að Hingaö til hefir verið fremur ,sókn en vörn af hendi Þ jóðverja, en svo er nú að sjá sem það sé al- veg breytt og þvi verða bandamenn að halda áfrarn hvíldarkrast, ekki á einum stað í senm, heldur alstaðar, til þess að hinir hafi í senx flest hom að líta og kraftar þeirra dreif- ist sem mest. Loksins eru þau komin fyrir og hafa kviðdómeridur verið kosnir; eru þeir þessir: C. H. Stonehouse, bóndi frá Balmoral; Daniel Dix, bóndi frá Toulon; Thomas Morri- son, bóndi, á heima að 368 Home str. í Winnipeg; H. D. Palmer, byggingamaður að 324 Parkrow str. St. James; L. Wamette verka- maður að 224 Ferry Road St. Jam- es; G. A. Found, blikksmiöur aö x86 Portage Ave.; S. Pomeroy, plastrari aö 231 Inglewood str., St. James; James Chisholm, bóndi að Strathearn; Percy Webb verk- stjóri frá St. Andrews; A. Blair leturgrafari að 279 Ferry Road St. James; John Moyes hestakaupmað- ur að 836 Wohsely Ave., og J. H. Stephens, bóndi frá Dougald. A. J. Andrews lögmaður Roblins krafðist þess að málunum væri öll- urn vísað frá af þeim ástæðum fyrst og fremst að hinir ákærðu hefðu verið svo lengi undir kæru að ekki væri löglegt að halda þeim lengur, og í öðru lagi sökum þess að þeir hefðu verið ráðherrar þegar þeir ættu að hafa drýgt þá glæpi, er þeir væru sakaðir rrn, og þess vegna væri það ólöglegt að kæra þá á sama hátt og aðra menn. En dóm- ararnir daufheyrðust við þessu hvorttveggja. Sir James Aikins fylkisstjóri. héraði í Ontario 10. desember 1851; faðir hans hé't Cox Aikins og var i öldungaráðinu þegar sambandsríkið var stofnsett og ríkisritari í s'tjórn Sir John A. Macdonalds, en 22. sept. 1882 var hann gerður aö fylk- isstjóra. Sir James Aikins er út- skrifaöur af Toronto háskólanum. Hann byrjaöi lögfræðisstörf í Ontario 1878 og sama ár fékk hann lögmannsleyfi í Manitoba. Árið 1889 var hann einn þeirra sem út- nefndir voru til þess að íhuga og rannsaka dómsmálastörf í Norö- vesturlandinu. Frá 1881 til 1911 var hann lögmaður fyrir C.P.R. fé- lagiö í Vestur Canada. Brezkur skipstjóri líf- látinn. •Þjóðverjar náðu brezku skipi ný- lega er Brussels heitir. Skipstjór- inn á því hét Charles Fryatt. Þjóð- verjar halda því fram að hann hafi gert tilraun til að eyöileggja þýzk- an neðansjávarbát og þykjast þeir hafa fundiö úr í vasa hans þar sem á hafi veriö rituð skýrsla hans um það. Fyrir þetta var Fryatt skip- stjóri kærður fyrir þýzkum her- rétti, fundjnn sekur og skotinn. Bretar kveða engan fót fyrir því að Fryatt hafi ætlað að eyöileggja þýzkan neðansjávarbát né heldur því að þetta úr hafi fundist og er liflát hans talið níðingsverk á borð við þaS þegar Cavell hjúkrunar- kona var skotin. Kolskeggur Thorsteins- son sem verið befir á striðsvellinum síðan stríðið hófst, kom til bæjarins á mánudaginn, og hefir hann frá mörgu að segja að sagt er. Vér höfum enn ekki náð taíi af honum, en búumst við áður en næsta blaö kemur út að flytja fréttir af för hans. Hann dvelur hér aðeins yiku tima og fer þá aftur til her- stöðvanna. Til bænda. Krefjast herskildu. Borgarafundur var haldinn þriSjudagmn í iönaðarhöllinni hér í bæ. Var það samþykt þar, að skora á á stjórnina að lögleiða her- skyldu hér í landi, þar sem það væri fullsannað og til þrauta reynt, að sjálfboða aðferðin væri bæði dýr og áhrifalítil. Tillagan um herskyldu var samþykt í einu hljóði og var hún samstundis símuð tij Bordens forsætisráð- herra anada. Helminga-verzlun. Englendingar hafa þvingað Hól- lendinga til að lofa því að þeir skuli flytja jafnt af vörum sínum til Eng- lands og þeir selji til Þýzkalands; ef þeir geri það ekki verði öll verzl- un þeirra hindruð. Hollendingar þora ekki annaö en játa því. Dómur gegn Montreal bankanum. MaSttr frá Englandi Banbury að nafni hafði lagt $125,000 í "West- holme Lumber Co.” í Brítish Col- umbia. Hafði hann þar farið eftir meðmælum Montreal bankans með félaginu. En Banbury tapaði öllu fénu; kendi svo bankanum um og fékk dónx gegn honurn þannig að bankinn verður að greiða honum alt féð. Þykir þetta einkennilegur dóm- ur, en þýðingarmikill, og ætti hann að ihafa þau áhrif að menn færu varlega í því aö gefa meðmæli með hverju sem er án þekkingar. Prestur kærður um landráð. pjóðverjar tapa máli. Fyrir lörtgu var þess getið að a Þjóðverjar hefðu ítekið af Bretum skipið “Apparm” og farið með það inn á höfn í Bandarikjunum. í mál för mílli Þjóðverja og Breta út af því hvcrir ættu skipið, Þjóð- verjar sem töku það, eða Bretar sem það var tekið frá. Um þaö a't- riði dæmdi Waddill dómari á föstu- dagmn. Dæmdi hann Bretum skip- ið ogbygði dónx sinn á þvi að Þ jóð- verjar hefðu brotið gegn hJutleysi Bandaríkjanná með því að fara þangað með skipið í leyfisleysi; ekki væru til nögu margir menn tíl þess aö fara með það nema með því nxóti að taka þá í Bandaríkjunum og brjöta þannig aftur hlutleysis- reglurnar. Kvaðst hann því verða aö télja skipið strandað 1 Banda- rikjmmm og Hljóta, að dærnast eig- andanum, en ekki hertakandanum. Séra Nandyzk, kaþólskur prestur á Fiskilæk ‘í Saskatchewan hefir verið kærður um landráö. 'Það er honurn gefiö að sök að hann hafi taliö safnaðarmenn sína af því að fara í stríðið og yfir höfuð unnið á móti hersafnaði. Verði hann fundinn sekur fær hann tveggja ára fangelsi. Bændur og bankamenn. Á fimtudaginn var héldu full- trúar bænda úr Vesturlandinu og fulltrúar bankamanna sameiginleg- an fund í Winnipeg. Var aðalum- ræðuefnið um lán handa bændum til stutts tima þegar þess væri þörf. Þétta var nokkurskonar undirbún- ingsfundur og verða frekari fram- kvæmdir siðar. KENNARA vantar fyrir Min- erva skóla nr. 1045. Kenslu tinxabil frá 15. sept. 1916 til 1. maí 1917. Umsækjandi verður að hafa 2nd eða 3rd Class Professional Certifi- cate. Hver sem sinna vill tilboði þessu greini undirrituðum frá æf- ingu sem kennari og hvaða kaupi óskað er eftir. Umsóknum veitt móttaka til 30. ágúst. /. G. Christie, Sec. Treas. Hneyksli á háum stáö. Sú írétt var birt í síðasta blaði, Lögbergs að Danakonungur hefði orðið fyrir því óhappi að bytta, sem hann var að sigla á einförum sér til skenxtunar, hefði farið tun og konungttr ’lent í sjóinn, en verið bjargað af tveinuir skólapiltnm, er þorft höfðu á tjón hans. Nú berst sú fregn íit um heiminn, að kon- ungur hafi lalmað piltunum lifgjöf- ina með þvi að gefa þeim vindlinga hulstur hvorum um sig. Þetta .gengur umlrmn næst, að sjálftrr jkonungurinn .stuðlar að þeim ósið að unglingar i skóla venjist á vind- linganautn, sem allir rétthugsandi xnenn telja skaðlega og óhæfa at- höfn, sem spoma ætti við sern niest. — Þessi gjöf konungsins mun því í margra augttm hneykslanleg og talin bera vott ttm að hann álíti ekki lifið mi'kils' virði. ( Aðsent). 500 verkamenn tll Englands. W. H Owen konunglegur verk- fræðingur frá Englandi er kominn hingað til Canada í þeim erindunt að ráða 5001 verkamenn til þess að vinna við vatnsvegi á Englandi, Frakklandi og í Belgiu. Herdeildum sundrað. “Tribune” segir frá því fyrra miðvikudag að engin von sé um að herdeildirnar sem sendar eru héðan til Englands verði látnar fara i heilu líki á vigvöllinn, heldur verði þeim sundrað og þær hafðar til þess að fylla skörðin í öðrum herdeildum, sem þegar eru í stríðinu, jafnótt og nienn falla þar. Mestu vandræðin er sagt að verði nieð yfirmenn, ]xví þegar deildunum er þannig skift, þá er yfirntannanna ekki þörf og verða þeir því að leggja niður em- bætti sin og fara sem óbreyttir liðs'- menn. Eins og getið var til fyrir ácömnatt hefir Sir James Aikins leiðtogi afturhaldsmanna í Mani- toba verið útnefndút fylkisstjóri og tékur hann við þeirri stöðu 1. september; en þá er tímabil Douglas Camerons útrunnið. Ef um nokkra sanngirni hefði veriö að ræða, þá var þaS sjálfsagt að Cameron héldi áfram, þar sem 'hann mun vera eini fvlkisstjóri ■ i Manitöba sem nokkurt verk hafir gert er til verulegra hagsmuna hef- ir veriö. Það var fyrir röggsemi hans og skyldurækni að fylkinra varð bjarg- áð úr þeim ræningjaklónt sent það var komið í og mátti tæpast mfnna vera, en það hefði verið lattnað með því að útnfena hatm aftur i em- bættið. Á þvi er enginn efi að Sir James Aikins hefir bæði mentrm og' gáfur í nógu stórum stíl til þess aö geta skipað þetta embætti vel—sérstak- lega þegar þess er gætt að það er undir venjulegum krmgumstæðum vandalaust og þýbrngarlítið erubætti; en samt sem áður er því þannig háttað að i það ættí rrm fram ált að skipa óltáða ntenn. sem ekki hafa verið steinblindir £ "bá'ðum augum af flokksryki. Sir Jarnes Aikfns hefir farið lengra í þvi en flestiT aSrir að láta leiðast af pólitiskri starblindu; hann hljóp úr því trúnaðarembætti í fyrra, sem kjósendur höfðu feng- ið honum, og gerði Jiað án þess að ráðgast unt það við þá, skildi þá eftir forsvars og fullírúalausa, tíl ,þess að bjarga mesta óaldarflokki sem þetta íand hefir þekt og til þess að reyna að hindra þá í fram- kvæmduni, sem stjómarfarslegum umbótum vildu koina á í fylkinu. Þegar slikt er launaö með æðstu stöðu sent þjóöin á, þá er snttrða á stjórnarfari, til þess að viöhafa væg orð. Og ]iað sem undarlegast virð- íst er það að bæði “Tribune” og 'Tree Press” hrósa þesstt og álíta að fólkið megi vænta góðs af stjórn Sir Jantes Aikins. Þrátt fvrir það ])ótt ]>essi sömu blöð lýstu honum þannig i fyrra að hann hefði gert það aö lífsstarfi sínu að vinna f.yrir stórfé auðvaldi og einkaréttarféiög- um í vil og á móti alþýðu. í voritnt augunt er maðurinn sá sami og hann var þótt á höfuð honum sé látin embættis húfa. Ef blöðin hafa sagt þaö satt, sem þau fluttu tim hann í fyrra, þá eru þau aö smjaðra fvrir honum nú; ef þau segja það satt sem þau flytja nú, þá hafa þau gert honum rangt til i •fyrra. Sir James' Aikins er snjall lög- niaður og vitmaður mikill; hann er talinn einn hinna auðugustu manna þessa lands. Hann er leiðtogi aft- urhaldsmanna í Manitoba; forniað- ttr lögmannafélagsins í Canada; hann var kosinn á sambandsþing r9IJ °S barðist þá eindregið á móti frjálsri verzlun. Hann sagði af sér santbanrs'þingmensku 1915 og sótti unt fylkisþingmensku en féll og var þó leiötogi flokksins. Sir Jam- es er fæddur í Grahamsville í Peel Haglstormur veldur skaða. Afamtikill haglst'ormur geysaði yfir 'hæinn Davidson í Sask. og }rar í grend á fimtudaginn. Hús skektust og sviftust af grunni; mörg hundruð rúður brotnuðu; hamaskóli með 11 bömunt j tókst á loft og fauk langar leiðir og mol- brotnaði, en bömm meiddust ekki niikiö. . Afarmikill skaði er talinn á hveiti af þessum haglstormi því hann fór yfir stórt svæði og var svæsnari en dæmi séu til í mörg ár. Tvær rannsóknarnefndir. Bretar hafa nýlega skipað tvær rannsóknarnefndir; aðra til þess að rannsaka orsa'kir fyrir ósigriuKtm í Dardanellasrmdinu og hina til að rannsaka Aresopotamiu ófarimar. Hafa komið fram kærur um .'að í háðum þessul atriöum hafi átt sér stað glæpsamleg vanræksla. Stórkostleg sprenging. Black ,T ann skagi heitir tangi hjá New Ýork. Þar eru verksmiöjur og voru þar $25,000,000 viríS af Skotfærum tilbúnar til þess að flytj- ast til bandamarma. Á mánudaginn snentma varð sprenging í þessnm skotfærahúsum og kviknaði í þeim öllum. Varð svo niikill gauragangtrr af að New York bær skalf állur eins og í mesta jarðskjálfta. Allir gluggar brotn- uðu úr liúsum á ntargra mílna svæði og hin himinháu verzlunar- og iðnaðarhús bæjarins svignuðu og titruðu eins og strá í stormi. Skothríðin fra vopnabúðunum var svo mikil að líkast leit út sent gjósandi eldhaf og bárust skotin ntargar mílurl allar áttir. Mann- tjón varð nokkurt; óvíst hve mikið og ntörg hættuleg nteiðsl. Auk skotfæranna voru þarna geymdar aðrar vörur og er skaðinn talinn um $40,000,000 alls. Talið er víst að þetta hafi orsak- ast af mannavöldum. Svo er einnig sagt í blaðinu “Chicago Record Herald” að Bandarikja stjórnin hafi verið að- vöruð. Segja ntenn að þýzka stjórnin hafi leigt menn til að sprengja upp öll hervöruhús þar sem skotfæri sétt geymd handa bandamönnum og hlífast ekki við neitt þótt um líf eða hættu sé að tefla. Hvað satt er í þessu vita ntenn ekki. Hver einasti bóndi sem þarf á auka hjálp að halda við uppskeruna í haust, ætti að rita tafarlaust um- boðsmanni innflutninga- og land ræktardeildarinnar fSuperintend ent of Immegration and Coloniza- tion) í Manitoba, að 439 Main St., Winnipeg. Þarf að segja hversu margra manna er þörf, hvenær þeirra sé þörf, hversu lengi þeirra ,sé þörf og hversu hátt kaup sé borg- að. betta cr áríSandi. Þar sent upp- skera í austur Canada og í Vestur rikjunum og þar sem vinnukraftur (er mjög lítill er útlitið mjög alvar- legt. Akuryrkjudeildin ráðleggur bændum að taka hvern þann mann sem býöst og þörf er á. Jafnvel þótt það kosti það að undirhalda mennina nokkra daga áöur en upp skera byrjar. Skrifiö tafarlaust. Þeim sem fyrst senda inn nöfn sín verður fyrst sint þegar menn koma til Winnipeg og verða sendir út um fylkið. Stjómin gerir alt sem í hennar valdi stendur, en möguleikar henn- ar eru mjög takmarkaðir ef bænd ur hjálpa henni ekki sjálfir með því að gefa henni allar upplýsingar taf- arlaust. Samkvæmt samningi sem nú hef- jr verið gerður við hermálastjórn- .iua, er nú hægt að fá hermenn í bændavinnu. Bændur í Manitoba (sem vinnumanna ]>arfnast ættu aö láta stjómina vita hvort þeir vilja heldur hermenn eða aðra. Ef þeir vilja fá hennenn, eru þeir beönir að rita etki til Hughes herbúðanna, heldur á þá skrifstofu í Winnipeg sem að ofan er gefin. Þessa grein hefir búnaðarráð- herrann sent L»gbergi og óskað eft- hún verði birt og athvgli dregið að henni. Lögberg Skógareldar brenna heila bæi og sveitir til ösku. í ntarga daga að undanfömu hafa geysað ægilegir skógareldar í norðursveitum Ontario fylkis. Skógar hafa brunnið á hundruðum mílna og stórtjón orðiS að. Á sunnudaginn veltist þetta voða eld- haf yfir bygðir og bæi og brendi alt sem fyrir var. Fólkið flýði á bát- um út á ár og vötn og yfirgaf heim- ili sín og eignir, en eldurinn sleykti það alt upp með tungu eyðilegging- arinnar. Átta smáborgir brunnu svo að segja til kaldra kola og heilar sveit- ir svo gersamlega að ekki er eftir kofi né önnur mannamerki. Bæirnir sem brunnu heita: Cocbrane, Ramora, Matheson, Rustka, Iroquis Falls, Howe, Kelso og Porcupine Junction. Þegar siðast fréttist vissu menn um 200 manns sem mist höfðu lífiö, en mörg hundruð höfðu stórskemst. Þúsundir manna streyma inn t nærliggjandi héruð heimilis- og bjargarlausir og hefir stjómin þeg- ar hafist handa og mörg flutninga- og auðfélög fólkinu til bjargar. Þar á meðal má nefna Eaton félagið; það sendi tafarlaust tvö vagnhlöss af vörum með tveimur mönnum til þess að sjá um sanngjarna og skyn- samlega útbýtingu. Eldurinn heldur áfram viðstöðu- laust í dag fmánudag) og er erfitt að segja hversu miklu tjóni hann kann að valda. komlega, þótt sigur fengist, að þeir ekki gætu risið upp og orðið voldug þjóð aftur. Kvað hann söguna sýna það að slíkt hefði æfinlega ver- ið ómögulegt með nokkra þjóð þeg- ar hún hefði verið á þvi stigi sem Þjóðverjar hefðu verið nú fvaxtar- og þroskastigi). Hann efaðist alls ekki um sigur bandamanna, en hann sagði að jafnskjótt og þetta strið væri búið byrjuðu Þjóðverjar upp á nýjum leik; færu að búast til ann- ars stríðs og væri þetta stríð þvi aöeins byrjun og inngangur að öðru rneira. Herskylduna kvað hann Englendinga verða að láta haldast heima fyrir, og í nýlendunum væri aöalatriðið að fjölga fólkinu sem mest, byggja upp þjóð og land til þess að vera við því búinn að veita Englendingum sem mesta og bezta hjálp í næsta striði. Blööin fluttu óánægju greinar um þessa ræðu og þótti þeim hún ekki lýsa neinu bjartsýni, heldur kveða við annan tón en þær raddir sent altaf hafa haldið því fram að óvinirnir yrðu svo gjörkyrktir að aldrei gætu þeir látið sér stríð til hugar koma framar. Plágan í New York Hún heldur áfrant og fremur eykst en minkar. í fyrra dag dóu þar 57 og 184 veiktust. Alls eru orðin veik á fimta þúsund börn og um 800 dáin. Heilbrigðisráðið í Canada er að setja þær reglur að engu banti sé hlevpt norSur fyrir linu, meða því að eins að þaö se fyrst skoðað af lækni og vottorð gefiö unt að það sé laust við veik- ina. BITAR Sir James’ Aikins er ágætur nú hjá sömu blöðunum sem höfðu fátt gott um hann að segja í fyrra. McMicken dómari er dáinn. Hann var einkennilegasti dómari sem sögur fara af—dæmdi málin áður en þau komu fyrir. Lögmaður ráðherranna krafðist þess að þeim væri slept fyrir þá sök að ákveðiö hefði verið að sleppa mættj einhverjum á dögunt Jakobs II. Englakonungs fyrir mörgum öldum. Alexander McMicken látinn. Alexander McMicken dómari lézt hér í bænum á mánudaginn. Hann var fæddur í Ontario 23. ágúst 1837. Faöir hans var þing- maöur i Ontario og síöar þingfor- Lif Danakonungs er virt á tvö ,vindlingahylki—af honpm sjálfum. Kona var spurð að því nýlega hvort hún ætlaði ekki að fara á Is- tendingadaginn. “Ekki held eg það”, svaraði hún, “það verður svo margt fólk santan komið og ilt loft; það <?etur veriö hættulegt fyrir barnið”. “En hvert ertu að fara núna?” sagði spyrjandinn. “Eg er aö fara til Eatons; það er sala hjá honum”. “He'ldurðu ekki að hætta sé að fara með barniö þangað?” “Nei, nei; þar er svo gott og hátt undir loft”. ír að r “v,v!‘U yeti ’• Manitoba. McMicken var Jiefir aðttr ntað ttm þetta mal og- , ... . . , , v u- , j ‘ borgarstjori 1 Winmpeg anð i88t ítrekar það her að bændur ættu að „ 6. t \ ■ ■ . ■ ó •; v, . , ,, og starfsamur her a vaxtar arum yera 1 tima aö utvega ser allan þann starfsfcraft sem þeir þurfa og geta fengið. — Ritstj. Rider Haggard Harm var hér i Winnipeg eins og íyr var getið og flutti fyrirlest- ur. Yakti ræða hans svo mikla at- hygTi að tæpast var um anmað talað lengi, Hann hélt því fram að ómögulegt yæri aö vinna Þjóðverja svo full- bæjarins. Hann var um langan tíma lögregludómari hér í bæ; auö- ugur rnaður og átti mikinn þátt í fjármálastofnunum. Bæjarfréttir. “Velþektur” hefir sent Lögbergi kvæöi, ágætlega gert að mörgu leyti, en með svo einkennilegum glomp- urn að ekki er hægt að taka það. Vill “Velþektur” endursemja kvæö- ið og senda það svo blaðinu? CANADA. \’ér útlendir, Canada, syngjum þér söng, en söknuði ljóð vort er blandið: að hugsa’ um þá drengi í helfararþröng, sem hinsta sinn 'kveðja nú landiö. En tapiö og sárindin tryggja’ oft það band, sem traustlega’ ei áður var bundið. Og máske nú eygist það óskanna land, sem einingin hefir ei fundið. Af skaparans hönd varstu haglega gjör og hér býr þaö náttúrufrelsi, sem greitt hefir ofckar sem annara kjör nteð atorku leysta úr helsi. Og margt er að þakka sem höndin þín hlý nss hefir í skaut látið falla. Og fyrst aö vér toldum ei föðurgarði’ í, þá fæst betri húsmóðir varla. Þú frumbýlingslandið með fagnandi spá og fegurstu vonir hjá samtið, oss dreyrpir í vöggunni vorgeislum hjá um vænleik og styrk þinn í framtíð. Vér horfttm mót öld á þann óborna her sem álfrjálsa veldinu lýtur, er blóðsugan hröklast af brjóstunum þér, en barnið alls faömsins þíns nýtttr. Hve sælt væri að eiga þá sannreyndar trú — þá sannhelgu framtíðar þrenning: aö stallsystur yrðuð þiö, ísland og þú í arSi og starfi og menning. Hið forna og unga þá fjölskreytti bú og framleiddi nýtari kenning. Þá yrðir þú, Canada’, oss kærast-m sú sem knýtti’ oss í eining úr tvenning. Þorsteinn Þ. porsteinsson. Kona var spurð hvernig henni hefði likað að heyra til Goðmundar Kambans: “Ó, mér likaði það af- leitlega”, svaraði hún. “Stundum hafði hann svo hátt, stundum svo látt; stundum lá svo vel á honum og stundum var hann að skæla; hann lét alveg eins og fífl. Það hlýtur að vera ósköp mislyndttr ntaður þessi Kamban,” Iof- Gantan hefði verið að lesa ræðurnar í “Free Press” og- “Tribune” um konungsfulltrúann = fylkisstjórann ef Robert Rogers hefði oröiö þaö. ,t Greinin ttm Sir Tames Aikins var skrifuð áður en hann var gerður að fylkisstjóra; en hún er jafn sönn fyrir því; maðurinn afklæðist ekki sjálfum sér þótt hann hljóti hærri stöðu. Heimsk. þyrlar upp álíka miklu ryki núna í sambandi við ræðuna hans Rogers og hún gerði í fyrra i sambandi við ræðuna hans Mon- tagues sál. Þær ræður eru skyld- getnar systur. Þegar Haultain sveik fríverzlun- arstefnuna 1911, sagði “Regina Eeader’’ að hann hefði gert það meö loforði unt háyfirdómara embættið í Saskatchewan. Afturháldsmenn kölluðu það óguðlega lýgi. En Skömmum tínia eftir kosningarnar fékk hann hávfirdómarastööuria. Þegar Sir James Aikins kastaði trúnaðarstöðu þeirri sem kjósendur fengu honum—og gerði það án sam- þykkis þeirra—til þess að revna að hindra þær heilbrieðtt hreyfingar sent hér voru á prjónunum, gaf “Free Press” það í skyn að launin fyrir þaö mundu eiga að verða fylkisstjórastaðan. Þetta sögðu afturhaldsmenn ósvífna lýgi. F.n hvað er koniið á daginn? Eru nokkur landráð til meiri en þau að svikja vopn, verjur og hesta sem hermenn þjóðarinnar eiga að nota í stríði ? Með því að hegna þeim ekki sem sviku vopn og verjur hermannanna og stofnuðu þeim Jtannig í tvöfalda Iífshættu, er sambandsstjórnin sam- sek þeim, og fólkið á að sýna að það skilji þetta við næstu kosning- ar. Þingmenn sem í stríöiS fara og taka tvöföld laun hafa ættjarðarást- ina að fölsku flaggi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.