Lögberg


Lögberg - 03.05.1917, Qupperneq 6

Lögberg - 03.05.1917, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. MAí 1917 62 Lagasafn Alþýðu sitt á þær. Aftur á móti má hafa þær þannig að nafn framseljanda þurfi að vera ritað á ávísunina þvert yfir bakið. Ávísanin verður að vera reglulega undirrituð og afhent til þess að hún sé fullgild. Ávísanlr eða víxlar sem, eru fullkomnir að öllu formi til, eru ekki bindandi samningur fyr en búið er að af- henda, og sé þeim stolið áður og þau seld, þá er jafnvel ekki hægt fyrir mann, sem í fullu trausti þiggur og ekki veit um stuldinn, að innheimta slíkan víxil eða ávísan. pau eru þá skoðuð sem fölsuð skjöl. J7að sem telst undir afsalanlegar ávísanir eru víxlar, viðurkenningaskjöl og bankaávísanir; auk þess telst þar til viðurkenning fyrir vörur og flutningsseðlar. Ríkisávísanir teljast ekki til af- salanlegra ávísana, vegna þess að Canadaríki telst ekki “persóna”; en þannig er litið á banka. Ábyrgðir, veðbréf, kaupsamningar á fasteign- um, leigubréf, veðbréf lausafjár o. s. frv. eru af- salanlegar ávísanir ef slept er tilkalli þeirra með afsölun, og getur þá kaupandinn krafist gjalds á sama hátt og sá er upphaflega átti. pó þessi skjöl séu þannig í eðli sínu afsalanleg, eru þau á lagamáli ekki kölluð afsalanleg skjöl. 87. Víxlar eru skilyrðislaus skrifuð loforð þess að greiða ákveðna upphæð af peningum á ákveðnum tíma, eða á þeim tíma þegar eitthvað eigi sér stað. prent er það sem nauðsynlegt er: Loforðið verður að vera um það að greiða Lagasafn Alþýðu 63 nafn sitt á hann, þá tekur hann á sig ábyrgð fyrir peninga aðeins, loforðið verður að vera skilyrðis- laust og tíminn verður að vera ákveðinn. Ef eitthvert skilyrði er ákveðið í víxlinum, þá tapar hann gildi sínu sem reglulegur víxill og verð- ur aðeins skrifaður samningur, sem verður bind- andi fyrir báða málsaðila, en ekki afsalanlegur nema með því að slept sé tilkalli að öllu. Sé t. d. því skilyrði bætt við að víxillinn sé sem auka- trygging, þá er hann þar með ógildur sem afsal- anlegt skjal. Ákveði víxillinn það að borgunin greiðist í öðru en peningum, verður hann ekki afsalanlegur, heldur breytist hann í lausaf jár veðbréf (sem síð- ar verður sýnt). Víxillinn verður að vera borganlegur á vissum tíma eða þegar eitthvað ákveðið eigi sér stað; ef til dæmis er sagt að hann sé borganlegur ákveð- inni dagatölu eftir dauða einhvers ákveðins manns, þá er það gilt, vegna þess að það er atriði, sem áreiðanlega hlýtur að koma fyrir, jafnvel þótt þar viti enginn um ákveðinn tíma. 88. Málsaðilar víxla eru tveir: sá sem féð skal greiða og hinn er við því tpkur. Stundum er einn- ig þriðji maður, sem ritar á með þeim er víxilinn gefur. J7egar sá er víxilinn fékk hefir látið hann af hendi við annan, þá verður sá er kaupir handhafi sama réttar og hinn er upphaflega hélt. Ef sá er slíkan víxil selur af hendi skrifar Manitobastjórninog Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. AS koma Manitoba ullinni á markað. “Að koma Manitoba ullinni á mark- að” heitir flugrit nr. 33 (prentaS á ensku), sem búnaðardeild Manitoba- stjórnarinnar hefir gefið út. í þessu flugriti, sem er 12 síður, er skýrt frá þeirri yfirlýsingu stjórn- arinnar ("búnaðardeildarinnar), sem fjallar um samvinnusölu þeirrar ull- ar, sem framleidd sé af Manitoba bændunum. Fyrsti partur flugrits- ins er á þessa leitS: “Manitoba búnaðarstjómin er reiðubúin að höndla þá ull, sem fram- leidd veröur í fylkinu 1917 meö sam- vinnu sölu fyrirkomulagi. 1 síðast- liðin tvö ár hefir stjómin unniS sem milliliður fyrir þá baendur, sem vildu senda ull sína til sölu og hafa ullar framleiöendur grætt mikið á því; þeir hafa fengiS hærra VerS að meS- altali en mögulegt hefSi veriS ella. Sem stendur bendir alt til þess aB mikil eftirspurn verSi eftir ull i ár og sérstaklega eftir þeirri ullartegund, sem framleidd er í Manitoba. ViS þvi er búist, aS stjórnin geti enn sem fyr útvegað hærra verS fyrir bænd- urna, en þefr geta fengiS meS því aS selja aðstoðarlaust. Þetta felst bæSi í því að stjórnin hefir betra tækifæri til þess að flokka ullina og sömu- leiSis í því aS henni er hægra að komast í samband viS víðtækari mark- að. Stjórnin býðst til þess aS vinna sem miðill fyrir bænduma og upp til 10. júli 1917 tekur hún viS ull í Winnipeg, sem þangað er flutt. Þar verður ullin vigtuð og flokkuð undir umsjón útfarinna ullarskoSunarmanna sem sambandsstjórnin leggur til. Ull- in verður síðan seld eftir gæðum fyr- ir hv'aða verS, sem fáanlegt er. Þegar stjórnin tekur á móti ullinni, er hún til þess búin aS borga fyrir fram alt aS 2A af verði ullarinnar, eftir því, sem hún selst á móttöku- tíma á þeim staS, sem um er aS ræSa; en afgangurinn af verðinu greiðist tafarlaust þegar ullin hefir veriS seld. Af ulíarverSinu heldur stjóm- in aSeins eftir nægilega miklu til þess aS standast kostnaS viö söluna, og verður það hér um bil eitt cent af hverju pundi. Borgun fer ávalt eftir gæðum, og meS því aS ullargæði fara mjög eftir því hvernig fariS er meS féS, ættu sauðfjáreigendur aS gæta þess gaum- gæfilega aS fylgja þeim reglum, sem þeim eru gefnar til leiðbeiningar. Flutningsgjald fyrir ull, sem send er til Winnipeg ætti aS vera fyrir- fram greitt. En þaSan sem enginr. jámbrautar umboSsmaður er má senda ullina þannig aS borgaS sé af stjórninni viS móttöku. ÞaS sem stjórnin þannig borgar dregur húi: frá söluverðinu þegar skil era gerS. Ullarpokar 40 þumlunga víSir og 7'/ feta djúpir, sem rúma 200 til 240 pund af ull geta menn fengiS hjá stjórninni senda með bögglapósti eSa hraðlest og kosta þeir 80 cent hver. Bréfgarn, sem altaf ætti aS nota til þess aS binda saman meS reifin, geta menn einnig fengið fyrir eitt cent á réifiS. Allur sparnaður sem viS þaS verð- ur aS mikiS sé pantaS af pokum og garni, er hagnaSur fyrir bænduma sjálfa. Fyrirfram borgun ætti aS fylgja pöntunum þegar beðiS er um poka eða garn. Pokum er ekki skilaS aftur til baka. ÞaS sem fékst fyrir alla ull sem seld var áriS sem leiS voru hér Min bil 32 cent á pundiö. FlugritiS veitir margar upplýsing- ar um þaS, hvernig bóndinn geti feng- iS meira fyrir ull sína með því aS fara rétt meS féS og ullina.' Hér birtast fáeinar af þessum reglum. HafiS fremur hvítar kindur en svartar eða gráar. ReyniS aS láta féð vera heilsu- hraust. Ef féS verSur veiklaS, þá eru lík- indi til þess aS ullin, sem á því v'ex á meðan verSi léleg og lækki því í verðgildi, af því hún breytist og slitnar þar. LátiS féS aldrei éta úr hey- eða hálmhrúgum, sem slúti fram yfir þaS. HeilmikiS af ullinni frá Manitoba er skemt af rusli sökum þess. höggviö rófuna af öllum lömbum svo ekkert af fénu sé meS langa rófu. MikiS af ullinni af rófulöngu fé veröur óhreint og er hálf eySilagt. KlippiS alla óhreina klepra úr ull- inni af fénu, áður en því er hleypt úr; á vorin. ÞvoiS ekki ullina. Hún selst fyrir meira ef hún er óþvegin. RýiS aldrei kindur þegar ullin er vot. HafiS ullina þura; raki eySl leggur hana. RýiS féS þar sem alveg er hreint, Hesta ábreiða lögS ofan á mjúkan heybing er ágæt. LátiS reifin ekki flaksast út um alt, VefjiS þau vel saman og snúið tog- inu inn. LátiS aldrei óhreina lagða vera ullinni. NotiS aldrei bindaragarn til þess aS binda saman reifin. FáiS pappírs gam frá stjórninni. Notiö góða ullarpoka, eins og þá sem stjórnin útvegar. Ef þér ræktiö ull, þá skrifiö bréf (á. enskuj til “The Publication Branch Manitoba Department of Agriculture, Winnipeg” og biðjið um flugrit nr. 33. Ef þér lesiö ekki ensku sjálfir. þá látiS einhvern annan lesa og veita yður upplýsingar. Skandinavian Review, ÞaS ,er nýlega komiS út fyrir maí og júní í ár; mjög vel úr garöi gert aS vanda. Þess er getiö þar aS heftiS af því riti, sem sérstaklega v'ar helgaS Is landi, hafi gengiS svo vel út aö þaö hafi selzt á örstuttum tíma og sé meS öllu uppselt; eru boSin 50 cent fyrir hvert hefti hverjum sem vilji selja þaS. Er sagt aS pantanir berist frá mörgum, sem bjóöi $1,00 í heftið, ef það fáist. I þessu hefti er þýðing á einni ís- lenzkri sögu. ÞaS er “Óskin” eftir Einar Hjörleifsson, þýdd af Jacob Wittmer Hartmann. ÞýSing- in viröist vera ágæt. Sögunni fylgja nokkur ummæli rit- stjórans um Einar Hjörleifsson og er honum þar gefiö veröugt lof, sem skáldsagnahöfundi. Þar er þó sú villi aS Einar hafi veriS ritstjóri Heimskringlu í tiu ár, en hann v'ar viS hana aðeins stuttar. tíma — en lengi viS Lögberg. 1 þessu hefti er frá því sagt aS myndastytta Þorfinns Karlsefnis eft- ir Einar Jónsson hafi nýlega komið til New York frá íslandi og veriS flutt þaSan til Philadelphia, þar sem hún sé geymd á Rosenbacks safninu, og hafi mönnum þótt mikiS til koma. Lögberg hefir áður sagt frá því, hvernig á þessari styttu stendur. Þorfinnur Karlsefni var fyrsti hvíti maöur búsettur í Vesturheimi og hafa Amerikumenn ákveöiö aS semja sögu landsins í myndastyttum. Var taliS sjálfsagt aS þetta væri fyrsta styttan; er þaS mikil viSurkenning íslendingum. Enn fremur flytur þetta hefti frá- sogu um þaS aS “Fjalla-EyvinduP’ hafi veriS leikinn 26. og 27. janúar i Cambridge í Massachusetts. Fyrst voru boönir aðeins fáir bókmenta- menn og prófesorar frá Harvard há- skólanum. Þótti svo mikið til leiks- ins koma aS hann var leikinn aftur 13. marz í Boston fyrir fullu húsi í Jordan leikhúsinu, undir umsjór. “American Skandinavian” félagsins. FormaSur þess er prófessor William H. Schofield frá Harvard háskólan- um. ÁgóSanum v'ar varið til styrkt- RauSakrossfélagi Bandaríkjanna. •• I • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegun<lunI, geircttur og al.. konar aðrír stríkaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. — Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Halldór Hermannsson bókavöröur viS Carvell háskólann hafði séS um allan undirbúning, tjöld, húsakynni og búninga. Þarf ekki aS efast um aS þar hafi veriö vel meS fariS og ,r rétt, því Halldór er allra manna bezt aS sér i þeim fræöum. BlöSin j Boston fara mjög lofsam- lcgum orðum um leikinn, og eru kaflar úr því teknir upp í þessa frá- sögu. BlaðiS flytur tvær myndir úi Ieiknum; er önnur af fólkinu í rétt- ur.um í öörum þætti, en hin í byln- um í 4. þætti. FélagiS sem gefur út þetta rit hef- ir nýlega gefiS út j enskri þýöingu Eddu Snorra Sturlusonar og Fjalla- Eyvind í vönduöu bandi og kostar hvort um sig $1.50. Western Bankers 611 Main St WINNIPEG, - ‘ MAN. Vér gefum tuttugu Og fimm cent tuttugu og fimm börnum þeim er fyrst leggja inn pen- inga hjá oss sem svarar $i .00 Einnig gefum vér 4 prct. af öllum peningum sem vér geymum fyrir yður. Einnig tökum vér viðskifta reikn- inga, SKRIFIÐ OSS. Tals. M. 3423 Ritstjóri kærður um landráð. Isaac Banbridge ritstjóri blaösins Hlnlr iniklu hreyflvélaskólar Hemphúls þurfa á fleiri nemendum a6 halda til þess aö læra að stjðrna alls konar ,ír. t- .,, . „ hreyfivögnum og gasvélum. Skólinn Canadian Forward var kærSur 19. er bæSi á daginn og kveldin. parf april um landráS. Hann er skrifari “Social Democrata” flokksins og seg- lögreglan aS hann hafi sent út 5,000 eintök af prentaðri grein, sem sé vörn fyrir enskan jafnaðarmann aS nafni Genian Brockway, sem ný- lega var dæmdur í fangelsi fyrir þaS aö hlýðnast ekki herskipunum. Þessi “vöm” flutti aöfinningar viS brezka dómstóla og kallaði striöiS “morS”. Var því haldiS fram aS þetta skjal væri sent út meðal fólks til þess aS draga úr starfi og áhuga fyrir stríö- inu. Þess má geta aS mörg hundrað af sama bréfi hafa veriS send út um Wininpeg nafnlaust og er lögreglan aS grenslast eftir hvar þaS hafi veriS prentað. Hogr.’Un LODSKINN Ef þú 6skar efhr fljótri afgre.ðslu og hæsta verði fyrir ull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. aðeins fáar vikur til náms. Sérstök deild að læra nú sem stendur til þess aS vinna viS flutnlnga á hreyfivögn- um. Nemendum vorum er kent meS verklegri tilsögn aS stjórna bifreiSum, gasvélum og olíuvélum, stöSuvélum og herflotavélum. ökeypis vinnuveitinga skrifstofan, sem vér höfum sambandsstjórnar leyfi tii aS reka, veitir ySur aðstoS til þess aS fá atvinnu, þegar þér hafiS lokiS námi og skólar vorir hafa meS- mæli hermálastjórnarinnar. SkrifiS eSa komiS sjálfir á Hemp- hills hreyfivélaskólana til þess aS fá ókeypis upplýsingabðk. Peir eru aS 220 Pacific Ave., Winnipeg', 10262 Fyrsta stræti, Edmonton, Alta. Tutt- ugasta stræti austur 1 Saskatoon, Sask. South Railway str., Regina, be'int á móti C.P.R. stöSinni. Varist þá, sem kynnu aS bjóSa ySur eftirlfkingar. Vér höfum röm fyrir menn og kon- ur til þess aS læra rakaraiSn. Rakar- ar geta nú alstaSar fengiS stöSu, þvl mörgum rakarabúSum hefir veriS lok- aS, vegna þess aS ekki er hægt aS fá fólk. ASeins þarf fáar vikur t'il þess aS læra. Kaup borgaS á meSan á náminu stendur. Atvinna ábyrgst. SkrifiS eSa komiS eftir ókeypis upp- lýsingabók. Hemphiil rakaraskólar: 220 Pacific Ave., Winnipeg. Deildir í Regina, Edmonton og Saskatoon. Menn og konur! LæriS að sýna hreyfimyndir, simritun eSa búa kven- hár; iæriS þaS t Winnlpeg. Hermanna konur og ungar konur; þér ættuS aS búa ySur undir þaS aS geta gegnt karlmanna störfum, svo þeir geti fariS f herlnn. pér getiS lært hverja þess- ara iSna sem er á fárra vikna tíma. Lieit'lS upplýsinga og fáiS ókeypis skýr- ingabðk f Hemphills American lSnaS- arskólanum aS 211 Pactfic Ave., Winnipeg; 1827 Railway St„ Regina; 10262 Fyrsta str., Edmonton, og Tuttugasta stræti austur, Saskatoon. a 8ÓLBKIN vann sigur að lokum. Var hann þá ákaflega móð- ur, og föt hans öll í óreglu, og húfan hans langt úti á stræti. — En á næsta götuhomi stóð lítill og veiklulegur, svarthærður drengur, sem horft hafði kjökrandi og kvíðafullur á áflogin. Hýmaði sýni- lega yfir honum, þegar hann sá, að Egill hafði borið hærra hlut. — í sama bili bar þar að lög- regluþjón, og talaði hann eitthvað til blaðadrengj- anna, sem biðu þar fyrir utan prentsmiðjuna; og urðu þeir þá allir undur þögulir og siðprúðir. Eg gekk til Egils, þar sem hann var að laga á sér treyjuna og gjöra að öðm axlabandinu. “Eru þeir vondir við þig?” sagði eg á íslenzku. “Nei”, sagði Egill og brosti, “þeir em ekkert vondir við mig, en það er litla greyið, sem þeir. láta aldrei í friði”. Og hann benti um leið á litla veiklulega dreng- inn, sem stóð á götunni á móti. “Er það bróðir þinn ?” “Nei, hann er enskur”, sagði Egill. “Hann er bara sjö ára gamall, og mamma hans er dáin. Hún dó í vetur. En stóra greyið drekkur og er aldrei heima.” “Stóra greyið ?” át eg eftir. “Hver er hann ?” “pað er pabbi hans. Hann heitir Mr. Grey. Við köllum hann stóra-greyið á íslenzku. Og Dan köllum við litla-greyið, þegar við tölum um hann okkar á milli. peir eiga heima í næsta húsi við okkur.” “Selur hann blöð, svona ungur?” sagði eg. “Nei,” sagði Egill, “hann eltir mig bara alt af, því enginn er til að líta eftir honum. Stóra-greyið er ekki heima, nema svörtustu nóttina, og kemur oftast heim býsna drukkinn, og þá er litla-greyið hræddur við hann, og flýr til okkar, og er oft hjá okkur á nóttunni, en eltir mig allan daginn. Hann er hræddur við alt, auminginn — nema mig og mömmu mína. Hann er góður í sér samt. Og það er ljótt af drengjunum að stríða honum.” “Var það út af honum, að þú flaugst á við stóra drenginn áðan ?” “Já, hann var að stríða aumingjanum litla, þangað til að hann fór að gráta, og þá varð eg reiður.” “Og þarftu oft að taka málstað hans ?” “O, nei. Ekki oft. Bara stundum. En það gjörir mér ekkert til, þó eg fljúgist á við þá. Eg er ekki hræddur.” Hann kallaði á litla drenginn, sem stóð á götu- hominu á móti. “Komdu hingað, Dan. pér er alveg óhætt,” sagði hann á ensku. Litli veiklulegi drengurinn hljóp yfir um stræt- ið til okkar. Hann var grátbólginn og flóttalegur, en leit þó brosandi til Egils og tók í treyjuna hans. “pú þarft ekkert að vera hræddur,” sagði Egill. Hann meiðir þig ekkert. Hann er farinn.” “Hann sagði þó, að hann skyldi láta Kína- köttinn taka mig,” sagði Dan. “J?að er enginn Kína-köttur til,” sagði Egill. “Eg veit það. En samt er eg hræddur við hann.” “Hvemig geturðu verið hræddur við það, sem ekki er til?” “Eg er bara hræddur við einhvem kött.” “Hvaða vitleysa er þetta! — pað er enginn köttur til, sem tekur drengi. Bill var bara að hræða þig. Og eg barði hann fyrir það.” “Eg er samt hræddur,” sagði Dan og hélt dauðahaldi í treyjuna á Agli. Litlu síðar kom kveldblaðið út. Egill keypti eins mikið af því og hann gat borið undir annari hendinni. Hann rétti Dan litla tvö eða þrjú blöð. Og svo hlupu þeir af stað austur strætið. En mjög var Dan litli Agli til tafar, því Egill þurfti svo oft að bíða eftir honum. Nokkrum kvöldum síðar heyrði eg á tal þeirra heima hjá móður Egils. peir sátu á tröppunum fyrir framan húsið. pað var sunnudags-kvöld — í kring um klukkan ellefu. Tunglið var hátt á lofti og óð í skýjum. pað var í fyllingu. “Sérðu ekki manninn í tunglinu?” sagði Dan og horfði upp í loftið. “Hann horfir á okkur.” “J7að er enginn maður í tunglinu,” sagði Egill. . “Bob sagði það þó. Hann segir að maðurinn í tunglinu taki stundum litla drengi, sem hafa svart hár.” “Bob fer með þvætting.” “Sérðu ekki að tunglið hleypur? Sjáðu, hvað það hleypur hart! Hefir tunglið fætur?” “Tunglið er hnöttur.” “Veltur það þá?” “pað snýst.” “Getur það þá ekki dottið ofan á Vancouver- borg? — Ofan á okkar hús ? J?að gæti brotið heilt hús.” “Hvaða vitleysa! pað getur ekki dottið.” “Sérðu ekki, hvemig það hleypur fram hjá svarta skýinu núna? J?að er bráðum komið yfir okkar hús. Eg er hræddur um að það detti ofan á okkar hús!” “Hættu þessari vitleysu, Dan! Eg er oft bú- inn að segja þér það, að tunglið getur ekki dottið.” “Hver heldur þá í það?” “Guð.” “Á?” 8 O D S K T N Nú varð löng þögn.-------- “Heyrðu!” sagði Dan alt í einu. “Sástu ekki manninn á himninum í morgun?” “Á himninum?” “Já. J?ama á himninum fyrir norðan Burrard- fjörðinn. Hann gægðist yfir Rjúpu-fjall. Hann rétti stóra, svarta hönd upp á himininn, og teygði út kræklótta fingur. Og það var langt bil á milli fingranna. — óttalegt!” “Hvaða vitleysa er nú í þér, Dan litli! J?að hefir verið ský. Skýin taka á sig alls konar skrítnar myndir. En þau eru samt alt af ský.” “En eg var samt óttalega hræddur, þó það væru ský.” “Enginn getur verið hræddur við ský.” “pað var alveg eins og maðurinn í myndabók- inni. Eg horfði á hann lengi, lengi. Hann færði sig hægt og hægt áfram austur á fellið þama — þar sem hótelið er — stóra hótelið.” Hann benti norður til fjallanna. “Pað er ekkert hótel þarna,” sagði Egill. “J7að eru bara klettar.” “J7að sýnist alveg eins og hótel. Og maðurinn á himninum fór þangað inn. Heldurðu ekki að hann hafi farið þangað inn til þess að drekka vín ?” “J?ig er að dreyma, Dan minn góður,” sagði Egill. “J7að var ský, sem þú sást á loftinu, en enginn maður. J?ú mátt trúa mér til þess. Eg skrökva aldrei í þig. — Eg er reiður við alla, sem skrökva í þig. — Eg segi þér alveg satt, að það var ský, sem þú sást. pau eru á stundum alveg eins og menn í myndabókum.” “En hver býr til skýin?” “Guð.” “Á?” Og aftur varð löng þögn.-------- pannig mun samtal þeirra Dans og Egils hafa verið oftast nær. — Egill reyndi af fremsta megni, að útrýma ótta og kvíða úr hinum ímyndunav- ríka huga hins litla og veiklulega, móðurlausa drengs. Egill var í raun og veru kennari hans, verndari hans, og einlægur vinur hans; og meira en það: hann gekk honum í föður og móður stað. — Og Dan bar ótakmarkað traust til Egils, og mátti ekki af honum sjá eitt einasta augnablik. f hans augum var Egill konungur allra blaða- drengja, göfugur og hreinhjartaður, hugpníður kappi, sem vissi alla skapaða hluti, og ætíð sagði satt, og alt gjörði rétt, og ætíð mátti treysta í blíðu og stríðu. Einu sinni gekk eg á eftir þeim upp Grant- stræti. pað var seint um kvöld og orðið dimt. peir gengu hægt og leiddust, og voru alt af að tala saman. “Pað gjörir ekkert til, Dan, þó þú týndir blað- mu,” heyrði eg a* l gill sagði. “En hlauptu aldrei framar yfir strætið, þegar slökkvivélin er á ferð- inni.” “En eg var svj hræddur við slökkvi-vélamar,” sagði Dan. “Og samt hljópstu yfir strætið, þegar þú sást þær koma.” “Af því þú varst hinumegin. Eg vildi vera hjá þér. Eg var hræddur að vera þar, sem eg var. Slökkvi-vélamar stefndu á mig, og einhver kallaði: ‘burt, burt’!” “En týndirðu ekki fimm-centunum, sem eg gaf þér?” “Nei; — eg var búinn að kaupa fyrir þau brjóstsykur. Eg var svo ósköp svangur.” “pú hefðir heldur átt að kaupa þér brauðsneið, fyrst þú varst svangur. Maður borðar ekki brjóst- sykur við hungri.” “En það er svo gott á bragðið. Og það er svo mikið af alveg spánnýjum brjóstsykri í búðarglugg unum niðri í bæ. Sumt er í laginu eins og fuglar og lömb. — Hefirðu ekki séð það ?” “Jú, eg hefi séð það. En það er ekki alt gott, sem er sætt. Sumt brjóstsykur er undur óholt.” “En það er gaman að því, þegar það er í laginu , eins og fuglar og lömb og fiskar.” “pað er látið vera evona í laginu, til þess að krakkar kaupi það frekar. En samt er það ekki eins gott og sumt annað brjóstsykur. — pégar eg er svangur, og er niðri í bæ, þá kaupi eg mér brauð, eða mjólk, fyrir fimm cent.” “Eg ætla að gjöra eins, næst þegar þú gefur mér fimm cents,” sagði Dan. “Eh ekki þó, nema þú sért svangur. Maður á að fara vel með þau cents, sem maður eignast. pá verður maður, ef til vill, miljóna-eigandi á endanum.” “Og þá getur maður keypt sér bifreið.” “Já, og — margt margt.” “pá þarf maður ekki að ganga. — Eg er orð- inn lúinn að ganga.” “pað er von að þú sért orðinn lúinn, auming- inn,” sagði Egill. “pú hefir alt af hlaupið á eftir mér, síðan klukkan þrjú í dag. En þú hefðir held- ur átt að biða mín á hominu hjá mylnunni, á meðan eg fór suður strætið; þá hefðir þú ekki verið alveg eins lúinn núna.” “En það var drukkinn maður skamt frá mym- unni. Hann horfði á mig. Eg er alt af fjarska hræddur við drukna menn. J7eir ætla alt af að detta. — þeim er óttalega ilt.” “Lögregluþjónr. er alt af á gangi skamt frá mylnunni,” sagði Egill. “pú þarft ekki að vera hræddur við lögregluþjóna. Enginn þarf að ótt- ast þá, nema vondir menn.”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.