Lögberg - 03.05.1917, Page 8

Lögberg - 03.05.1917, Page 8
 LOGBERG, FIMTTJDAGINN 3. MAf 1917 i' Sérstök Matvörusala f laugardaginn 5. Maí 20 pd. sykurpokar............$1.95 1 pd. Blue R. I. Salada.......45 yí pd. fata “Jam” .......... 45 “Sweet Pickles”, vanal. 35c, nú .25 I.aukur, vanal. ,35c, nú á....23 1 pd. laus sódi, sérstakt verö .. .15 4 pakkar “Corn Flakes”..........25 “Quaker Oats” stórir kassar .. .23 2 pakkar af “Jelly” dufti.......15 1 pakki “Seeded” rúsinur........10 2 pakkar “Seedless” rúsínur .. .25 1 kanna af silung...............20 1 kanna af “Com”..............15 1 kanna “Maple Leaf Peas” .. .13 1 kanna af “Tomatoes”...........20 1 kanna af perum í sýrópi.......15 1 kanna “Pine Apples”...........20 4 pd. hrísgrjón, vanal. 8c pd. nú 4 pd. fyrir.................25 “Crescent” smjör................46 Aylesbery smjör.................45 Bænda smjör...................35 tylft af eggjum ............ .37 Talsíma pantanir fljótt af hendi leystar. Baum & Co. 493 Notre Dame Ave. Horninu á Isabell. Talsimi: Garri 3314. 0r bœnum og grend. A. S. Bardal skrapp noröur til Gimli á laugardaginn og dvaldi þar fram yfir helgina. Kona Hjálms Þorsteinssonar Gimli var skorin upp á sjúkraúhsinu í Winnipeg fyrra miövfkudag. — Henni líöur etir vonum. G. Björnsson frá Baldur er nýlega fiuttur til Gimli; hefir hann fengiö sér land þar í grendinni og flutti þangaö 24. apríl. Narfi Narfason, sem legiö hefir hér á sjúkrahúsinu um tima, er nú kominn á fætur aftur og fer fráBlega heim til sin. Hann er bóndi í Foam Lake bygöinni. Bjarni Þóröaron frá Leslie kom til bæjarins á föstudaginn var og fór heim aftur á mánudaginn. Hann kvað alla vorvinnu þar vestra vera sérlega seina. Guðjón Jónsosn, sem hér hefir dvaliö og átt heima í Emily bygg ingunni, er nýflúttur út til Silver Bay; hefir hann tekiö sér þar heim- ilisréttarland og fór alfarinn á mánu- daginn. Hallgrímur Ólafsson og Bjarni G Nordaf frá Mary Hill voru hér ferð fyrir helgina. SögtSu þeir sömu fréttirnar og allir aörir, seni úr bygSunum koma. Snjór í skógum og klaki svo aö segja upp úr jöriS, og engin vorvinna byrjufS. Albert Anderson sonur Skúla Andersons, afS Ingersoll St., Winni- peg, fór austur til Toronto á laugar daginn var. Hann hefir innritast í loftfaradeild hersins fFlying CorpsJ og býst viS aS VerSa þar einhvern tíma áSur en hann verSur sendur til Englands. Starfsfundur í aSstoSarfélagi kvenna fyrir 223. herdeildina verSur baldinn miSvikudagskveldiS 2. maí aS heimili Mrs. Jónas Jóhannesson, 675 McDermot Ave. — Framkvæmd- arfundur félagins verSur haldinn Somerset skólanuin \nánudaginn 14. mai aS kveldinu. 14. apríl gaf séra Jón Jónssotl Lundar saman í hjónaband brúöhjón- in Sigurbjörn Pétursson Runólfsson og Mariu Katrínu H. Oddson aS heimili SrúSarinnar. Fór þar fram myndarlegt samsæti á eftir. — BæSi brúShjóninl erti frá Cold Spring pósthúshéráSi. SumariS heiIsaSi meS íslenzkri kveSju hér í bænum aS minsta kosti í einum staS. ÞaS var hjá A. S. Bardal. Hann hafSi dregiS tvo stóra islnezka fána í fulla stöng á verzlunarhúsi sínu á sumardaginn fyrsta. Var þaS .hugljúf sjón öllu frónsku fólki og hefSi átt aS vera víSar. MANITDBA CREAMERV Co., Ltd. 509 William Ave. VJER KAUPUM RJÓMA MUNIÐ eftir að senda rjóma yðartil Mzmitoba Cream- ery félagsins og þá munið þér gleðjast yfir góðum kjörum sem við gefum öllum okkar mörgu viðskiftavin- um. Vér borgum Kæsta verð, borgun send um Könd. Vér borgum allan kostnað við flutning. Sendið oss þvf rjómann yðar og þér munuð sannfærest um að vér skift- um vel við yður. Útsala ^BazarJ verSur haldin í Skjaldborg undir umsjón kvenfélags safnaSarins og stendur yfir tvö kveld í næstu viku, JjriSjud. og miSviku- dagskveldiS (8. og 9. maíj. Þar verS ur allskonar # handavinna og nauS- synjavörur til sölu, ásamt kaffi og mörgu öSru góSgæti; alt meS sarin- gjörnu verSi. Einnig veröur þá dregiS um forkunnaf fagra ábreiSu, sem margra hugvit og hagleikur hefir veriS aS búa til um langa hríS. Útsalan byrjar bæSi kveldin kl. 7. Við Köfum nýlega fengið ‘VACCUUM’ FLÖSKUR þær halda Keitu í 24 kl.tíma “ “ kölduí 48 “ Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone:M. 4574. Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og húðsjúkdómum. Gigt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu; þig losnið við það á þennan hátt. Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Amott, Transcona. GÓÐAR VÖRUR! SANNGJARNT VERÐ! Áreiðanlegir verkamenn Petta er það sem hvern mann og konu varðar mestu á þessum tímum. Heim- sœkið verkstœði vort og þér sannfærist urr) alt þetta. Nýjustu snið, lægsta verð í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel H. SCHWARTZ & CO. The Popular Tailors 563 Portafe Ave. PKone<SK. 5574 Sársaukalaus Lækning Gamla Kræðslan við tannlæknis-stólinn er nú úr sögunni. Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og Kægt er að gera það verk og verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir • ÖU skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst. Frekari upplýsingar f&at með þvi að kalla upp Garry 3030 Horni Loffan Ave. og Maln St., Winnlpes: Gengið inn & Logan Ave. RJ0MI SŒTUR 0G SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust Kæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir Keildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. ’og BRAND0N, MAN. Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverjum degi er hægt aí fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíSir af beztu tegund og seldar sanngjömu veríi. Komiö Landar. I. Einarsson Áreiðanlegan íslenzkan umboðsmann æskir The Monarch Liíe Assurance Co aðalskrifstofa, Winnipeg. Hefir Dominion Charter Höfuðstóll $1,000,000. J. T. GOHDOV, Forseti W. A. MATHESON, Fyrsti varaforseti F. W. ADAMS, Annar varaforseti T. W. W. STEWART, RáSsmaSur. J. A. MACFARI,ANE, A.I.A. Skriíari. Upplýsingar að 210 Boyd Building, Portage & Edmonton ÍSTIL SUMARSINS. Verið viðbúnir hitnnum, sem altaf koma á eftir stuttu vori í þessu landi, með því að panta ís í tíma til sumarsins, sem fluttur verður 1. mai Bæklingur með verðskrá o. s. frv. fæst ef komið er eða símað. Sími Ft. Rough 981. The Arctic Ice Co., Ltd. 150 Bell Ave. og 201 Lindsay Bldg. Bókbindari ANDRÉS HELGAS0N Baldur, Man. Hefir til s lu íslenzkar bœkur. Skiftir á bókum fyrir bókband eða bækur. MAÐUR 0G K0NA verður leikift á Sherbrk. & Ellice Mánudag og Þriðjudag 7. og 8. Maí næstk. Gleymið ekki að þessi leikur verður aðeins sýndur þessa tvo daga. Komið snemma. Aðgangteyrir aðeins lOc. Góður hljóðfærasláttur 160 ekrur af landi V*, mílu frá Nettle brautarstöðinni fæst leigulaust fyrir yfirstandandi ár ef aðeins eru ræktaðar 80 ekrur, sem þegar eru plægðar. Landið hefir gefið af sér undanfarin ár frá 60 til 70 tonn af góðu heyi. J?að má leigjandi taka frítt. Ráðsmaður þessa blaðs hefir umboð að gjöra samninga. Alt eyðist, sem af er tekiíS, og svo er með legsteinana, er til sölu hafa verið síðan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti veröhækkun og margir viðskiftavina minna hafa notað þetta tækifæri. ÞiS ættuö að senda eftir verSskrá eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verCur hvert tækifæriö sítiasta, en þiC sparið mikiö með því aö nota þaö. Eitt er víst, aö það getur oröiö nokkur tími þangaö til aé þiö getiö keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Sölvi Sölvason frá Riverton var a ferð í bænum fyrra miSvikudag. Brynjólfur Jónsson frá Wynyard kom til bæjarins 26. apríl aS leita sér lækninga. Dr. Brandsson skar ækslT úr vör hans sama dag. Pétur Ásmundsson bóndi skamt frá Wynyard andaðist 23. apríl og var jariiaður 25. á. m. af séra Jakob Kristinsson. Hann var vel látinn maður og duglegur. Jakob Jónsson frá Wild Oak kom hingaö til bæjarins á fimudaginn. Hann sagði mikla kuldatíð, og alt seint. Kappræða milli séra R. Péturssonar og Sig. Júl. Jóhannessonar 10. maí. Nánar næst. FUNDARBOÐ. Hér meS eru allir hluthafar í Eim- j skipafélaginu, sem því geta viS kom- Þær eru á ví8 vanalegar $2.50 d»| OC jið. boðnir á fund í Goodtemplarahús- flötkur, nú seljum við þaer yl>ái«l " Eianig á Föstudag og Laugardag þessa viku seljum vér Onistal Tooth Paste . . . , . 25c Tannbusta................25c HV0RTTVEGGJA fyrir 29c > (fslenzka töluð). Winnipeg Drug Co. Hornt Portage og Kennedy. Tals. M. 838. inu á þriðjudagskveldiö 8. maí kl. 8 e. h. til þess aö ræöa um mjög áríS- andi tnálefni. Tíu manna nefnd var nýlega kosin hér í bænum, til þess aö íhuga málefni, sem 'koma fyrir ársfundinn í Reykjavík í sumar, og er fundurinn boðaöur af þeirri nefnd. FormaSur nefndarinnar er Ólafur S. Thorgeirsson en skrifari Árni Sig- tirSsson. — ÁrnaEggertssyni og allri hhitasöfnunarnefndinni er sérstak- lega boöiö á fundinn. Konur og karl- ar mæti. 1 AlúSar þökk sendum vér öllum þeim, sem á einn eður annan hátt aSstoSuðu oss, eSa glöddu viS frá- fall föður okkar sáluga nú nýlega og sömuleiSis þeim á Mountain, N. D., sem veittu honum aöstoð og hjúkrun, áður en hann var fluttur hingað noröur. Börn Vigfúsar Hallssonar. Guðsþjónustur. verSa fluttar j Gimli prestakalli, sem íylgir: Sunnudaginn 6. maí í kirkju Árnes safnaöar kl. 11 f. h. AS Gimli kl. 7.30 e. h. sama dag. Carl J. Olson. Sunnudaginn 6. maí 1917. (1) 1 Mozart kl. 11 f. h. (2) í Kandahar kl. 3 e. h. (3J I Wynyard kl. 7 e. h. — Allir velkomnir. H. Sigmar. Saskatoon, 24. apríl 1917. Þann 8. apríl fór héðan með 232. herdeildinni austur til Englands Ást- ráður Johnson, sonui' Sveins John- sonar og Kristínar konu- hans í Saskatoon. ÁstráSur er 19 ára gam- all. Hann innritaðist 1. júní 1916. Marteinn kaupmaður Jónasson frá Vidi kom hingað í verzlunarerindum á föstudaginn. Hann sagði þær frétt- ir aö veriö væri aö flytja staura fyrir talsimálínu milli Árborgar og Vidis. eru straurarnir þegar komnir til Ár- borgar og á v'erkinu aö vera lokiö fyrir slátt. Þetta eru miklar umbæt- ur fyrir bygöina. J. J. Vopni ráösmaður Lögbergs hefir til sölu mjög fallega og vel geröa mynd af Hornafirði á íslandi; er hún máluö af Ásgrími Jónssyni og litprentuS heima. Myndin þykir vera listaverk og kostar hún að eins 60 cent og póstgjald. Þeir sem vilja eignast þessa mynd skrifi J. J. Vopna. Jóns Sigurðssonar minnisvarða- /nefndin hélt fund þann 24. þ. m., aö heimili forseta nefnda'rinnar, hr. Árna Eggertssonar, til þess aS íhuga nokkur atriði í sambandi við minnis- varöann. Búist er viS að bygging fylkisþinghússins hér í borginni, þar sem ákveðiS er að minnisvarðinn standi, veröi eigi lokiö fyr en að tveim árum liönum. Nefndin gerSi ]>ess vegna þá ráðstöfun, aö gengiS yrSi svo frá minnisVarðanum, þar sem hann nú er geymdur, aS hanr. væri meS öllu óhultur fyrir eldsvoða éða skemdum á annan hátt og fól það verk til framkvæmda þeim hr. J. J. Vopna og hr. Árna Eggertssyni. — Séra GuSm. Árnason, sem verið hef- ir skrifari nefndarinríar síðan húr. varð til, baðst Iausnar frá því starfi, fyrir þá ástæðu, að hann yröi fram- vegis eigi að staðaldri í borginni. Var Ólafur S. Thorgeirsson kjörinn ; hans stað. — Nefndin hefir í sjóði nokkuð á sjöttu hundrað dollara, sem ber 6% rentu. — Þetta er hér birt samkvæmt fyrirskipun nefndarinnar. Winnipeg, 30. apríl 1917. ólafur S. Thorgeirsson, ritari. Vinnukona óskast í vist á gott heimili nálægt Baldur, Man. Fjórii í heimili; engin börn; má hafa stálpaS barn ef svo stendur á. TJmsækjandi tiltaki kaup. Kári J. Johnson. Vinnukona óskast , . í góða vist . . mjög létt Kúshald, engin börn, gott kaup. Ráðsmaður þessa blaðs vísar á. B. K. Benson og Þorbjörn Magn- ússon frá Riverton voru hér á ferð ; vikunni sem leiS. Þeir kváðu vor- vinnu ofar seina þar nyrðra; brautir Iiálfófærar, nsjó í skógum og vatn á ökrum. Þó sögðu þeir aö dálítil vor- merki væru aö komast á. Sveinr. kaupmaSur Þorvaldsson væri meðal annars aS undirbúa sögunarmylnuna undir sumarvinnu. Þeir Benson og Magnússon eru báöir smiðir; hafa þeir gengið í félag og sett upp smíSa- stofu í Riverton; gera þeir þar alt sem aö trésmíöi iýtur, hvort heldur sem er að smíða nýja/inuni eða gera viö gamla. MeSal annars búa þeir tíl umgerðir um myndir og hafa þeir umboðssölu á myndinni af Vilhjálmi Stefánssyni; er þægilegt fyrir rnenn að kaupa hana þar og geta fengiö umgerS um leiS á sama staðnum. Fé- lagar þessir byggja einnig hús og gera viS þau alla vinnu frá byrjun ti! loka. Þéir eru dugandi menn og aðgengilegir drengir og ættu að fá nóga atvinnu í Riverton, því það er allra fjörugasti bærinn hér í grend- inni nú sem stendur og veröur að líkindttm alllengi. Einar J. Skafel frá Mozart, sem hér hefir stúndaS nám við háskólann fór vestur til Buchanan í Saskat- chevvan á lattgardaginn. Hann hefir tekið vísindapróf við háskólann og hugsar sér að gera skólakenslti að lífsstarfi stnu. Jónas G. Dalmann frá Gimli var á ferð í bænttm fyrra miðvikudag og fór heimleiðis aftur á föstudaginn. G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 Elllce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meS og virSa brúkaSa hús- muni, eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & ÖUu sem er nokkurs virS'i. Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DQMINIDN BUSINESS COLLEGE 352 54 Portage Ave.—Eatons megln Heimilis þvottur 8c. pundið AHur sléttur þvottur |er járndreg- inn. Annað er þurkað og búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög Heppileg aðferð til þeaa að þvo þa8 aem þarf frá Heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup um svínskrokka, fugla, jarðepli Tals. Q. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave, William Avenue Garage Allakonar aðgarðir á Bifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363 William Ave., Wpeg, Ptl. G. 3441 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskter. Talsími Sherbr. 3620 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp Kið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba R. D. EVANS, Brandon, Man. Fred Hilson Fppl>oðshal(lari og vlrðingamaður Húsbúnaður seldur, gripir, jarðir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gðlf pláss. Uppboðssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðrfar vinsælar. — Granite Galleries, milli Hargrave. Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 ATHUGIÐ! Smáauglýsingar í blaðið verða alls ekki teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð er 35 cent fyrir hvern þumlung tlálkslongdnr i hvert skiftl. Engin auglýsing tekin fyrir minna en 25 eonts f hvert skifti seni hún birtist. Iiréfum með smáauglýslngum. seni borguir fylgir ekki verður nlls ekld sint. Amllátsfregnir eru blrtar án end- urgjalds undir eins og þicr berast blaðinu, en æfiminningar og erfl- ijóð verða alls ekki birt nema borg- un fylgl með, sem svarar 15 cent- nm fyrtr iivom þunilung dálks- lengdar. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ntlQ á reiðum höndum: Getum út- vegaS hvaða tegund aem þér þarfnist Aðgerðir og “Vuicaniaing* sér- stakur gaumur gefian. Battery aðgerðir og bifrelðar tll- búnar tll reynslu, gelmdar og þvegmar. AUTO TIRE VUI/CANIZING OO. 309 Cumbertand Ave. Tals. Garry 2767. OpiC dag og nðtt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Hetrn. TaU.. Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsáliöld, svo sem Htraujárna víra, allar tegnndir af glösum og aflvaka (batterls). IIINNUSTDFi; G7G NDME STREET YEDECO 'y3i|t8€»r 011 ------------------- kvikindi, selt á SOc. l.OO. 1.50. 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD I5c, 25cog 60ctanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroying& Chemical Co. 636 Ingersol St. Tals. Sþerbr. 1285 Aflgeymsluvélar ELFÐAR OG lENDURBÆTTAR Vér gerum við bifbjól og reynum þau. Vér aejjum og gerum við hrindara, afl- vaka og afleiðara. AUTO SUPPLY OO. Phone M. 2957 — 315 Carlton St. Mrs, Wardale 643] Logan Ave. • Winnipeg BrúkuS föt keypt og seld eSa þeim skift. Talsími G. 2355 GeriS vo vel aS nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL og VlDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofn . . . . 370 Colony St. Talsími Sherb. 02 og 64 Vestur Yards.....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yarii .. . , í Elmwood Tals. St. Jotm 498 HUÐIR, loðskinn BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar tkinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áreiöanlega lækningin viö syk- ursýki, nýrnaveiki/ gallsteinum, nýrna steinum í blöSrunni. KomiS og sjáiS viSurkenningar frá samborgurum yöar. Selt í öllum lyfjabúöum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsimi Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Allskonar llmi fyrir fatlaða menn, cinnig kviðslitsunibúðir o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum Köndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Ial.S.2090

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.