Lögberg - 13.12.1917, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. DESEMBER 1917
7
Fréttir frá Jóns Bjarnasonar
------------skóla--------
Flestir eru nú eflauist farnir aS
hlakka til jólanna, nema unga fólkiö
á Jóns Bjarnasonar skóla. þvi nú er
það meS allan hugann á jólaprófun-
um, aS þeim afstöSnum mun þaS án
efa skemta sér þeim mun betur sem
]>aS hefir lagt mikiS á sig viS undir-
búning þeirra. Prófin byrja þann
13. desember og verSa yfir þann 21.
fÞ'ann 23. nóv. var fundur haldinn
í skólanum. Til skemtana var: kapp-
ræSa, sem fór fram á ensku. EfniS
v'ar: “ÁkveSiö aS Canada stafi hætta
af gulu þjóSunum”. Kári Bárdal og
Theódór Blöndal töluSu fyrir játandi
hliöina, en Halldór Stefánsson og
Ida Swainson fyrir neitandi hliSina.
Þessi voru dómarar: Próf. O.
Anderson, Dr. B. J. Brandson, Dr.
J. Stefánsson. ÚrskurSurinn var sá
aS neitandi. hliSin vann. önnur at-
riSi á skemtiskránni voru, einsöngur,
Einar Eiríksson, samsöngur, nokkrir
piltarVog Svo skólablaSiS. Veitingar
voru bornar fram eins og aS undan-
förnu. Auk nemanda voru margir
gestir viSstaddir, svo skólinn var al-
veg troSfullur.
Skemtifundur ^var aftur haldinn
þann 7. þ. m. og verSur þaS sá síS-
asti, sem haldinn verSur fyir jól.
ÁkveSiS var aS hafa ekkert “pró-
gramrne” vegna þess aS prófin voru
í nánd, en þrátt fyrir þaS skemtu
allir sér vel viS leiki fram eftir kveld*
inu.
Nýlega var kosinn ritstjóri fyrir
skólablaSiS og þrír meSritstjórar.
Ylfir ritstjóri er GuSrún Marteinsson;
mieSrit9tjórar eru: Rósa Johnson
fyrir ellefta bekk, GuSmundur GuS
mundsson fyrir tíunda bekk og Helga
GuSmundsson fyrir níunda bekk, svo
nú er blaSiö fullkomiS í alla staöi
nema aS því leyti aö nafniS vantar.
Bóndasyni veitt undan-
þága.
Hon. Mr. Duff dóim's'tforseti í
Ottawa hefir nýlega úrskurSaS í
undanþágumáli einu, er til hans var
skotiS, og vera átti nokkurs konar
pfófsteinn.
Áfrýjunin, frá úrskurSum hinna
fyrstu tveggja undanþágu-dómstóla,
var gerS af W. H. Rowntree, bónda
í Ontario, fyrir hönd sonar hans, er
aS akuryrkju starfaSi, en veriö haföi
svnjaS um undanþágu.
Sonurinn var talinn aö vera órmss-
andi á heimilinu, sökum æfingar sinn-
ar viS bændavinnu. Hann hefir
unniS á landi föSur síns • stöSuglega
síSan hann lauk v’iö lögboSiS barna-
skólaniám fyrir sjö árum. Og hefir
hann veriS eini maSurinn fullfær ’til
vinnu á býlinu, sem er fullar 150
ekrur lands; yngri bróöirinn, nokkuS
innan viS lögaldur, og faöirinn all-
mjög hniginn aS aldri.
Um leiö og Mr. Duff veitti manni
þessum undanþágu, svo lengi sem
hann helgaSi krafta sína akurvrkiu
framleiSslu, fórust honum þannig
orS:
“Herskyldulögin — The Military
Service Act —, gera enga grein fyrir
því, hvort nienn, sem vinna viS bún-
aSarframleiSslu, skuli undanþegnir
herskyldu eSur eigi. Og máliS, sera
eg nú á aS kveöa úrskurö í, er um
það, hvort umsækjanda skuli veitt
undanþága frá herþjónustu á -þeim
grundvelli. aS framleiSslustarf hans
heima, sé óumflýjanlega nauSsynlegt.
Tvœr ástœ/fur, sem ekki verður
deilt um.
1. “Til þess aS herstyrk sam-
bandsþjóSanna verSi haldiS í jafn-
vægi, þá hlýtur aö teljast óumflýj-
anlegt undir núverandi kringumstæð-
um, aS á engan hátt sé dregiS úr
búnaSarframleiSslunni
2. Vinnukraftur æfSra rnanna til
akuryrkju virSist ótv'írætt fremur af
skornum skamti, heldur en hitt.
Réttmæt ályktun virSist mér þvi
sú, aS umsækjandinn, sem er marg-
'æfSur og upptekinn viS búnaSarfram-
leiSslu, skuli halda áfram aS stafa 5
hinum sama verkahring.
ÞaS er ef til vill óþarft að taka
þaS fram, aö undanþága þessi er
eigi veitt, sem nokkur persónuleg
hluninindi manninum sjálfum — og
því síSur stéttarbræörum hans.
HöfuöástæSan er aS eins sú, aö
þjóSarheildinni virSist betur borgiS,
meS því aS halda slíkum mönnum
viS störf sín heirna.
Brýnasta nauösynin, sem hiö sanna
gagn herskyldulaganna hvílir á — sú
nauösyn, sem krefst þess aS menn
séu teknir meö löggjöf, og sendir til
skotgrafar.na, heimtar blátt áfram,
aS þeim mönnum sé haldiS heirna
fyrir, sem hafa svo þýSingarmikil
störf meS höndum, aS undir þeim er
komin velferS hersveita vorra, og
sem eigi veröur unt að skipa öSrum
verkfærum mönnum úr sama flokki
aS vinna í þeirra staS”.
MYNDASMIÐURINN YÐAR
Um leið og þér mlnnist þessara
Auglýsingar gefum vér ýður nýjan
minnisgrip með hverjum 12 myndum
sem þér pantiS.
KomiS undireins í dag.
SMITII & CO., I/n>.,
Parls Bldg. - - 259 Portage Ave.
Vcffna bess e^nun^s me® sameiningu Canada-þjóðarinnar, eins og Union-stjórnin
** "__berst fyrir, getur Canada haldið áfram baráttu sinni til sigurs.
Vegna bess Union-stjómin er samsett af beztu mönnum beggja pólitísku flokk-
° “____anna, helztu Liberals og helztu Conservatives, sem hafa lagt til hliðar
gamlar væringar, í þeiim eina tilgangi, að bjarga Canada-
Vegna bess Stríðið er eina stórmálið á dagskrá þjóðarinnar. Ef vér töpum í stríð-
-----------------inu, stendur á saníS um alt annað. Að hverju gagni yrði ábýlisjörðin
yðar, ef pjóðverjar ynnu stríðið og rændu yður landinu. þetta gerðu þeir
í Belgíu, Frakklandi, Póllandi og Rúmeniu. Eins fara þeir með Canada,
ef vér hættum í stríðinu og lofum þeim að sigra.
Vegna hpss atkvæði yðar til stuðnings Unionstjóminni, þýðir hjálp yðar eigin
° “_______holdi og blóði í skotgröfunum. Atkvæði á móti Union-stjóm, þýðir at-
kvæði á móti yðar hraustu hermönnum. Hjá því verður ekki farið.
Vegna þess
að atkvæði gegn Union-stjórn, miðar til þess, að Cáhada hætti í stríðinu.
Geturðu efast um það? Taktu eftir! J?að getur verið gott og blessað
að tala um lýðhollustu Laurier; að Laurier vilji eindregið gera alt í stríðinu.
En gallinn er sá að Laurier getur ekki unnið kosningu, nema með einróma
tilstyrk Quebec. Quebec fylkið mundi ekki leyfa Laurier að halda áfram
með stríðið og Quebec mundi hafa töglin og hagldirnar í hverju ráðaneyti,
sem Laurier kynni að stofna. Atkvæði á móti Union-stjóm, þýðir atkvæði
með Quebec.
Vpwna bpss a® herskyldulögiii eru eina réttláta ráðið, til þess að fylla upp í eyður
----=-----=------herfylkinga vorra. Herskyldulögunum verður framfylgt með réttlæti.
Engum bónda verður haldið í hemum, ef starf hans er óumflýjanlegt til
framleiðslu. þessu til sönnunar em orð hermálaráðgjafans, forseta leynd-
arráðsins, akuryrkju-ráðgjafans, og sjálfs forsætis-ráðherrans. Og dóms-
forseti, Mr. Duff, hefir úrskurðað, að bændur og aðrir framleiðendur, skuli
undanþegnir herþjónustu.
Vegna þess
að þér hafið traust á Canada, canada-'þjóðinni, hermönnum yðar, og mál-
. efni því, sem þeir em að berjast fyrir. Heiður vor, heiður yðar, heiður
Canada og þjóðarinnar er í veði. Ef Canada er þess verð, að lifa við brjóst
hennar, þá er hún þess verð að berjast fyrir hana.
t i
ii i að ef foringjar Liberala, menn eins og Carwell, Jim Calder, T. A. Crerar,
V Cgna peSS ^ g Fielding og Michael Clark, geta lagt til hliðar flokkapólitík, þangað
til stríðið er unnið, þá hljótið þér að geta það sama. Hugsið um Manitoba.
T. C. Norris, “Tom” Johnson, Dr. Thomton, Dr. Armstrong, Edward
Brown, Isaac Campbell; allir strangir Liberalar, eru allir með Union-stjóm.
peir hafa ekki gengið frá einu einasta gmndvallaratriði Liberal-stefnunnar.
pegar stríðið er unnið og flokkaskiftingin kemst aftur á, þá verða þeir eins
ákveðnir Liberal-flokksmenn og nokkm sinni fyr.
Verið trúir sjálfum yður.
Hugsið fyrir sjálfa yðar.
Verið trúir Canada-þjóðinni.
Greiðið Union-stjórninni atkvæði
GREIÐIÐ SIGRINUM ATKVŒÐI
Styðjið drengina sem sendir
hafa verið yfir til Frakklands
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimasími Sh. 3037 9f.h. tilúe.h
CHARLE6 KREQER
FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. HraSnudd og fleira.
Suits 2 Stobart Bl. 290 Portags fve., Winqipeg
Silvur PLATE-O fágun
Silfurpekur um leið.
Lætur silfur á muni, 1 stað þess aS
nudda það af. paB lagfærir alla núna
bletti.
Notaðu það á nikkel hlutina á
bifreið þinni.
Litlir á 50 cent Stórir á 80 cent
Winnipeg Silver Plate Co., Ltd.
136 Rupert Street.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum
FæSi $2 og $2.50 á dag. Americ-
an Plan. ,
Tals. G. 2242.
Winnipeg
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrlfaður af Royal College of
Physicians, London. SérfræClngur I
brjóst- tauga- og kven-sjúkdOmum.
—Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (4 möti Eaton's). Tals. M. 814.
Heimill M. 2696. Timi til viðtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
af hinni ægileþtu.
G I G T
og svo ódýrt aS allir geta keypt.
ingu heima hjá sér. þaS bregst s
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Póstgjald og herskattur 15 eent
þess utan.
Einkaútsðlumenn
M0TTURAS LINIMENT Co.
P.O. Box 1424
WINNIPEG
Dept. 9
Meiri þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
pað er alt of lítið af vel
færu skrifstofufólki hér í
Winnipeg. — peir sem hafa
útskrifast frá The Success
Business College em ætíð
látnir setja fyrir. — Suc-
cess er sá stærsti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans,
hefir tíu útibú og kennir
yfir 5,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum-
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
'LIMITED
WINNIPEG, MAN.
JOSIE & McLEOD
Gera við vatns og hitavélar
í|húsum. Fljót afgreiðöla.
353 Notre Dame Tais. G. 4921
Williams & Lee
Reiöhjól og bifhjóla stykki 0|
höld. Allskonar viSgeröir.
gjörnu veröi.
764 Sherbrooke St.
Wm. H. McPKerson,
Uppboðshaldari og
Virðingamaður . .
264 Smith St. Tals. M1781
lyf
sjúkdómum. ÞaS veröur bezt
meS því aö byggja upp blóöiö.
þaö.
Whaleys lyfjabúð
HVAÐ aem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
lin Dr. B. J. BRANDSON ™ Office: Cor. Sherbroeke & William Un Tklkchonk GAR.r s»ao Ofpicb-TImar: 2—3 Heiméll: 776 VictorSt. TlUrRONI OARRY »tl Winnipeg, Man. » 1
Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð elngöngu. pegar þér komlð með forskriftlna til vor, meglð þér 1 vera viss um að fá rétt Það sem — p læknirinn tekur tll. — P COLCLEDGH A CO. | Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. j Phones Garry 2690 og 2691 Giftlngaleyfisbréf seld. j
Dr. O. BJORNSON j Office: Cor, Sherbrooke & WHliam 5 rRr.BPHONEtSAMT 32» Office-tímaru 2—3 HKIMILI: 764 Victor St.eet rBLEPHONK, SARRV T«S Winnipeg, Man.
■ Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildir.g COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOJITOfl 8T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er nð hitta I frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson ■ 401 Boyd Buildlng - Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11— ' 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Heimili: 46 | j Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158
jy/[ARKET ffOTEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag ■ Eigandi: P. O’CONNELL.
j J. G. SNÆDAL, TANNLŒKMIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302.
The Beléiuni Tailors , Gera við loSföt kvenna og karlmanna. a' Föt búin til eftir máli. Hrein.a, pressa °g gera viS. Föt sótt heim og afhent. „ Alt verk ábyrgst. VerS sanngjarnt. 329 William Ave. Tala. G.2449 tu WINNIPBG n-
ne JOSEPH TAYLOR, — LÖGTAKSMAÐUR HeimiUa-Tala.: St. John 1844 Skrifstofu-TaU.: Maln 7978 I, Tekur lögtaki bæði húsalelguskuldlr, veðskuldir, vlxlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St.
,s- “ '
Talsimið Main 5331 hopps a Co. BAILIFPS l; Tökum lögtaki, innbeimtum skuldir og 11 tilkynnum stefnur. Room 10 Thomton BL, 499 Main
*
£5 Fred Hilson :rt Uppboðslialdari og virðingamaður Húshúnaður seldur, gripir, jarðir, fast- • eignir og margt fleira. Hefir 100,000 rlr feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar á miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granlte Galleriea, milli Hargrave, Donald og Elliee Str. Talsímar: G. 455, 2434, 288»
Lightfoot Transfer Co. HúsbúnaÖurog Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
Art Craft Studios Montgomery Bldg. 2152 PortageAv ( gamla Queens Hotel G. F. PENNY, Artist i Skriístofu talsfmi Main 2065
Dagtals. St.J. 474. Næturt. 8t.J.: 866.
Kalli sint á nótt og degi.
D R. B. GERZABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.B. frft
Manitoba. Fyrverandi aðstoðartæknlr
við hospital I Vlnarborg, Prag, og
Berlln og fleirl hospltöl.
Skrifstofa I eigin hospítali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutlm’i frá 9—12 f. h.; 3—•
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
idun og læknlng valdra sjúk-
sem þjást af brjóstveiki, hjart-
magasjúkdOmum, innýflavelki,
úkdómum, karlmannasjúkdóm-
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenskir iógfræðingar
Skmfstopa:— koom 8ti McArthnr
Building, Portage Avenue
Ákitun: P. o. Box 105«,
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
IKSTCKÐI:
Homi Toronto og Notre Dame
Phoue
Oetrry 2888
Hetmill*
Qttrry 190
J. J. Swanson & Co.
Verzla með faateégnir. Sjá um
leigu á húeum. Annaat lftn og
eldsfbyrgðir o. fL
»04 The H. tHMtngton, Port.JáSmtth
Pham Mtttn 2597
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur Iíkkistur og annait um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og Iegsteina.
Heimilis Tals.
8krif*tofu Tals.
- Garry 2151
Garry 300, 375
Giftinga og i i/
Jarðartara- P*om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary
585 MAIN ST. WINNIPEG
Sérstök kjörkaup á myndastækkun
Hver sem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd geflns.
Sá er iætur stækka mynd fær
gefins myndir af sjálfum sér.
Margra ára lslenzk vlðskiftl.
Vér ábyrgjumst verkið.
Komið fyrst til okkar.
CANADA ART GAI.LERY.
N. Donner, per M. Malitoskl.
Brown & McNab
Selja i heildsölu og sm&sölu myndir,
myndaramma. Skrifið eftir verði á
stækkuðum myndum 14x20
176 Cartton St. Tals. «ain 1367
Meðalið sem sókst er
eftir.
Sum meðul bæta að eins stund-
inlega og fljótt. pegar þú ert
magaveikur, þáer Triners Ame-
rican Elixir of Bitter Wine vissa
ialið og bregst aldrei. pað
nsar öll óhreinindi úr magan-
anum, og heldur honum hreinum
hjálpar meltingunni og melting-
arfærunum að komast í samt
tag. Meltingarleysi, harðlífi,
höfuðverkur, taugaóstyrkur og
yfir höfuð allir kvillar, sem stafa
frá maganum munu sanna á-
gæti Triners American Elixir.
Fæst í lyfjabúðum. Triners Lini-
ment og Triners hosta meðal
ættu alt af vera í húsinu. Hið
fyrnefnda er ómissandi við gigt,
þreytu, bakverk, tognun og bólgu
hitt meðalið hjálpar fljótt að
lækna kvef og hósta, brjóst-
þyngsli, andarteppu og hæsi. í
lyfjabúðum eða hjá Jos. Triner,
Mfg. Chemist, 1333—1343 S.
Ashland Ave., Chicago, 111.