Lögberg - 13.12.1917, Side 8
í 3GEERG, FIMTUDAGINN 13. DESEMBER 1917
Bæjarfréttir.
Hr. F.inar Melsted frá GarSar, N.
/>. koin til hæjarins á þriSjitdaginn
otf fór vestur til Saskatchewan.
Hr. Jón Brandson frá Garðar, N.
D kom að sunnan fyrri part vikunn-
•ir og dvelur hér í borginni um tíma,
hjá syni sínum Dr. B. J. Brandson.
Hr. Jóliannes Einarsson kaupm. frá
Ejffberp P. O., Sask. kom til bæjarins
i tnánudag’smorgunmn.
Betel samkomur Hr. Ólafs Eggert-
sonar i Vatna-bvgðum ganga ljómandi
vel. Lögbergi barst fregn af sam-
komu hr. Eggertson í Elfros, og komu
inn 100 dalir. — AHLr vilia styrkja
gamalmennahælið, fegurstu mannúð-
vrstofnunina. sem Vestur-íslendingar
eiga.
Föstudaginn 7. des. vou gefin sam-
an í hjónaband af séra Rögnvaldi
Péturssyni, hr. Jón Stephanson kaupm
í Piney og ungfrú Helga Jóhannes-
dóttir gama stað. Hjónavígslan fór
ram að heimili Mr. og Mrs. Th.
Johnson, 83.'i William Ave. hér
borginni.
Alt eyðist, sem af er tekið, og svo
er með legsteinana, 'er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti ekki verðhækkun og
margir viðskiftavina minna hafa
notað þetta tækifæri.
iÞið ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síðasta, en
þið sparið mikið með þvi að nota það.
Eilt er víst, að það getur orðið
nokkur tími þangað t)l að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
JÓNS SIGURÐSSONAR og
GULLFOSS-MYNDIN
eru hentugar til Jólagjafa
VERÐ $1,50 hver. Póitgjaldsfríar.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
732 McGee St. - Winnipeii
Hr. Jens Jónsson frá Enierant P.
O., Man. kom -til borgarinnar á mið-
vikudagskveldið, með Guðbjiart son
sinn til læktiinga.
Hr. Guðjón Ingimundarson, sem
Iteima á i Fort Rouge hér í bænum,
er nýkomhi vestan úr Sask. \>ar sem
hann befir verið að vinna fyrir C. P.
R. félagið í sumar og fram til þessa
tíma.
Hr. Jón Guðmundsson frá Hove P.
O., Man. var skorinn upp við sulla-
veiki á Almennía-sjúkrahúsinu hér í
óorginni, af Dr. B. J. Brandson.
Uppskurðurinn hepnaðist mæta vel.
Jón er orðin allvel hress og hélt heim
ietðis á laugardaginn.
10. nóvember s. 1. voru gefin saman
! hjónaband liér í bænum af Rev.
U'aiter Loucks, Þau Harold W. Des
Brisey frá Nova Scotia og Margrét
Goodman, dóttir Mr. og Mrs. Jóns
Goodman málara hér í bæ. Vér ósk-
íim brúðhjónunum og aðstandendum
beirra tii lulcku.
H. S. Bardal biður oss að geta jjess
að hann hafi mikið af íslenzkum jóla
kortmn til sölu eins og á liðnurn ár
um. í*au fást í búð hans á hominu
á Snerbrooke og Elgin, hjá Finni
Jónssyni, 6C8 McDermot Ave.. O.
Thorgeirssyni 674 Sargent Ave. og
hiá umhoðsinönnum hans úf um rs
tenzku nvlendurnar. lweði í Canada og
■ Bandaríkjuntim. Kortin eru af
tnörgum tnismunandi tegundum. Sum
handmáluð og önnur með ýmsuni
mynditm frá ísfemdi o. fl. Verð frá
5 cent og ttpp. —• Mr. Bardal hefir
einnig margt annað í búð sinni, sem
fólk þarfnast fyrir jólin: VtndTa
stærri og smærri kössum, Bon Bon
Boxas o. fl. o. fl. — Ennfremur en.sk-
ar hækur, t. d. margt af nýjustu skáld-
sögum, harttabókum og margar aðrar
ftækur, sem hentugar eru til jóTagjafa
Fundur Sig. Júl. Jóhanensson-
ar, sem auglýstur var í síðasta
tbl. Lögbergs, verður ekki hald-
«nn í Selkirk, þann ákveðna dag
vegna vissra orsaka.
Verulega gott hús, með 9 herbergj
um er til leigu frá 1. jan. næstkom
andi eða fyr, ef óskað yrði. Tölu-
teert af innanstokksmunum fæst á
sama stað til sölu, eða leigu tneð
Vægu verði, svo sem rúmstæði, elda-
vél o. fl. Leiguskilmálar $30.00 á
rnánuði. Upplýsingar hjá
/. G. Gillies,
Garry 3197. 658 Sherbrooke St.,
Maður óskast til að líta
eftir hitunarvél. Upplýn-
ingar (ást að Suite A,
55? Sherbrook St., milli
kl. 5 og 7 að kveidinu.
Afmælis-hátíð
Tjaldbúðar-
kirkju
priðjudaginn 18. desember 1917.
PROGRAM:
1. Organ Solo: A. Jóhannson.
2. Solo: Miss Thorvaldson,
3. Stutt ræða: (nýr ræðum.).
4. Duett: Mr. og Mrs. Johnson.
5. Violin Solo: Miss Paulson.
6. Ræða (stutt): F. J. Berg-
man.
7. Solo: Mrs. Johnson.
8. Upplestur: Ámi Sigurðsson.
9. Quartette: Miss Thorvald-
son, Miss Herman, Mr. Jóns-
son, Mr. Magnússon.
Inngangur 25c. Fríar veitingar
Gefið nytsamar
JÓLAGJAFIR
RAFMAGNS-ÁHÖLD
eru ætíð velkomin gjöf fyrir húsmæður, því þau spara tíma
og snúninga.
Hvað gætir þú gefið, sem væri þægilegra og sem selt er
með skikkanlegu verði, heldur en rafmagns-“toaster”, elda-
vélar, kaffi-“percolators”, diska, hitunarvélar og margt ann-
að til eldhús notkunar.
Komið og sjáið hvað vér höfum. Allar vörur vorar eru
af beztu tegund og með sanngjömu verði.
GASOFNA-DEILDIN
WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY C0.
322 Main Street - - - Talsími: Main 2522
RJ0MI
SÆTUR OG SÚR
Keyptur
IUPlPllllPllllBlUIHIIUPUUPlinPllUPiniPIIIIHIIIH1
Vér borgum undantekningar-
laust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
ver5.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzia við
i
íslenzkur Stjórnmálafundur
verður haldinn í Goodtemplarhúsinu í
Selkirk, laugardagskveldið 1 5, þ.m, kl,
8, Rœðumenn: Séra Hjörtur J. Leo og
Séra Albert Kristjánsson. Skorað er á
íslendinga að fjölmenna.
D0MINI0N CREAMERY C0MPANY,
ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
i«l!!mi!IHIim!!IIHI!IIHI!nHIIIHllKHIIIIUIflBil!ll
IUIÍH!!III
iimiiiHina'iii
>•
■|:iH!i;!BuiiB':i
KOMIÐ MEÐ RJOMANN YDAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii
allskonar rjóma, nýjan og súran Pc-ningaávísanir sendai
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Canada.
J. H. M. CARSON
Býr til
Allskonar linii fyrir fatlaða menn,
einnis kviðslitsumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COLONY ST.
WINNIPEO.
William Avenue Garage
AUskonar aðgerðir á BifreiSun.
Hominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubec.
Ait verlt ábyrgst og væntum vér
«?tir verki ySar.
363 William Ave. Tals. G. 3441
KRABBI LÆKNAÐUR
Manitoba Creamery 1C0., Ltd., 509^William Ave.
l!!«HUI!HlHIUIHIIIHmailliailUHUI
IIIHHIII
iiniHitiimimiiiiHiiiiHiiini
Sk<‘iut ismnkoiua
TTntlir nmsjón stúlkna úr Bantlalaginu “IJjanna'’ verður Imldin í
SKJALDBORG 18. tlosember næstkomandi.
SKEMTISKRA:
1. Piano samspii .. .... ... Misses Magnösson og Asmundsson
2. RæSa ....... .... ................... Séra R. Marteinsson
3. LeikiS á fíólín .....................,....... Mrs. Clárk
4. Pramsögn .... ....................... Mr. Arni SigurSsson
5. Einsöngur .................... Miss Sigurveig Hinriksson
6. Ræða ............ .... ..... .... ......... Séra H. Leó
7. Japanskur söngur ..... .............. .... Nokkrar stúlkur
8. Leikið á planó ..... .................. Mrs. D. Jónasson
9. Framsögn—“GuSrún ösvífsdóttir” .......... Sigfús Biöndal
Mrs. Lambourne (kemur fram í fslenzkum búningi)
10. Einsöngur......... .... .-.............. Mr. P. Pálmason
11. Stuttur leikur—"Jóla Andinn” ........ Prjár litlar stúlkur
12. Einsöugur................................ Mrs. P. Dalman
13. LeikiB á Fíolín ..................... Miss Violet Johnson
14. FrlraddaSur söngur .... ............... ..............
Inngangseyrir 25 cent fyrir fullorðna. 15 cent fyrir börn.
Agóði samkomunnar gengur I safnaSarþarfir.
Byrjar kl. 8. - - Komið og fyllið húsið.
STOFNSETT 1883
HÖFUÐSTÓLL $250.000.00
Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur
Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl.
Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst.
R. S. ROBINSOIM, Winnipeg;
157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave.
Meðlimir Winnipeg
Grain Exehange
Nleðlimlr Winnlpeg Grain og Protluoe
Clearing Association
North-West Grain Co.
IJCENSED OG BONDED COMMISSION MEItCHANTS
Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja
fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður
hæsta verð og áreiðanleg viðskifti.
ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN.
245 GRAIN EXCHANGE.
Tals. M. 2874.
WINNIPEG, MAN.
“Sálin vaknar” er talin bezta saga
Einars Hjörleifssonar. Hún var gef-
in út í Reykjavik fyrir tveinnir árum,
upplagið seldist upp á örstuttum tíma,
en nú hefir liún verið gefin út í ann-
að sinn. Er ekki að efa að henni
verður einnig v-el tekið hér vestra.
Hennar verður nánar getið hér
blaðinu innan skams.
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
Messuröð. Jól 1917.
Stutt búnaSarnámsskeið I Manitoba
pað hefir komiS greinilega í ljós I
sambandi við kenslu EandbúnaSarhá-
skólans í Manitoba, að eftir aS einn
eða tveir námsmenn. frá einhverju
ákveðnu héraði, hafa sótt skólann I
eitt ár, hefir viðbót komiS frá sama
AtaS áriS eftir. Einnig hefir það kom-
ið I ljós, aS nemendur, sem I upphafi
ætluSu sér aS taka stutt námsskeið,
Sunnud. 23. des. Lundar kl. 2 e. m.
Mánud. 24. des. Grunnav'atns-söfn.
kl. 2. e. m.
Þriðjud. 25. des. í Betel-söfn kl 2 e m I hafa ha>diS áfram námi ár eftir ár.
Miðvikud. 26. des. í Betaniu-sofn. , ** m'íu,r. hafa. uokxku8 ma['Pir
, , „ bændur bariS þvi við, aS þeir hefSu
kl. í e. m. | ejg[ tjma til þess aS sækja námsskeiS
P imtud. 27. des. í J. Bjamasonar-söfn. ] þessi, þótt stutt séu, sökum þess aS
kl. 2 e. m.
Taugard. 29. des. Skálholts-söfn.
kl. 2. e. m.
Sunnud. 30. des. Hóla-söfn kl. 2 e. m.
Menn eru beðnir að hafa undir-
búna keyrslumenn milli safnaða, og
ráðstafa hvar guðsþjónustur verði
haldnar i hverju héraði fyrir sig.
H. J. Leo.
þeir eigi örðugt að fara langt frá
heimilum sínum. þessvegná hefir
stjórnin ákveSiB, aS setja á fót stutt
námsskeiS víSsvegar um fylkiS, til
þess aS gera mönnum hægra fyrir.
NámsskeiSin eru haldin hér um bil
á tuttugu stöSum á vetri. Og aS
jafnaSi ekki nema eitt námsskeiS I
sama staS, en þó er á sumum stöSum
aSsóknln svo mikil, að endurtaka
verSur kensluna á hinum sömu stöB-
um.
A þessnm vetri verður kenslustöB-
unum raSaS niSur þannig:
26. nóv. tll 7. des.—M^rden, og
Ljóðmæli Hannesar Hasteins $4.00
Sálin vaiknar” saga eftir Einar
Hjörleifsson $1.50. “Ströndin” saga | Kenton'.
ftir Gunnar Gunnarsson $2.15. — u. des. tii 22. des.—Cristal
^essar bækur eru allar í fallegu gyltu | Melita og Plumas.
handi hentugar til jólagjafa, fást hjá
Hjálmari Gíslasyni, 506 Newton Ave.
Winnipeg. Sími St. John 724.
City,
Guðsþjónnstur.
fieasar guðsþjónustur verða haldn-
ar i tnínu prestakaHi það sem eftir
er af árinu:
f kirkju Mikleyjar safn. 16. des.
kl. 1 e. h.
í kirkju Víðines-safn. 23. des. kl.
2 e. h.
4 “Betel” 23. des. kl. 6.30 e. h.
(Hngin messa í Gimli-kirkju þenn-
Ui dag).
t kirfeju Gintli safn. 24. des. kl.
- .30 e. h.
(Jóla prógram)
f kirkju Gimli safn. 26. des., kl.
2 e. h.
í kirkju Viðines safn. kl. 7.30 e.h.
A “Betel” 26. des., kl. 10 f. h.
S kirkju Árnes safn. 26. des., kl.
2 e. h.
{ kirkju Víðines safn. 30. des„ ikl
* e. h.
í kirkju Gimli safn. 30. des., kl
rM e. h.
AUir boðnir og velkomnir!
Carl J. Olson
■*unli, Man. 10. des., 1917.
Til Jóns Sigurðssonar félagsins
Mrs. H. O. Hallson, Silver Bay $ 1.00
Safnað af kvenfél. “Sólskin”,
Vancouver................... 21.00
Kvennfél. “Djörfung”. Rivcr
ton, Man......................
Miss Thorey Olafsson, Wpeg
Mrs. Kr. kristjánson, Alta
Vista P. O..................
Rury Arnason, féhirðir
590 Ýoung St., Wpeg.
20.00
7.00
2.00
Miss Theodora Jónasson frá Stony-
Hill P. O., Man. kom til bæjarins á
þriðjudaginn í fvrri viku, úr skemti
för norðan frá Árborg.
ÆFIMINNING.
Halldór Methusalems
býr til hinar vel þektu súgræm-
ur (Swan Weatherstrip), sem
eru til sölu í öllum stærri harð-
vörubtiðum um Canada og sem
eru stór eldiviðar sparnaður. Býr
tjl og selur mynda umgerðir af
Öllum tegundum. Stækkar mynd-
ir í ýmsum litum; alt með vönd-
uðum frágangi, Lítið inn hjá
SWflN MANUFACTURING CO.
i»76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971.
23 nóvember andaðist að Langrut/h,
Man. Magnús Vigfússon, rúmlega
sjötugur að aldri. Magnús var ætt-
aður úr Kjósarhreppi í Kjósarsýslu.
Hann átti lengi heimili í Reykjavík,
kom þaðan til Ameriku árið 1900.
Magnús v'ar vinnumaður mikill,
greindur og sikemtin. Verklundar-
maður og drengskaparmaður. Komu
þeir kostir hans fram hvívetna i fram-
komu hans og breytni.
Magnús var jarðsungin í grafreit
Herðibreiðar safnaðar 27. nóv. af
presti safn-aðarins séra Sigurði
Christopherssyni.
1.—12. jan.—Virden, Reston, Grand
View.
15. — 26. jan. ■—Carberry, Souris,
Rusesl.
29. jan. til 9. febr.—Langruth, Hart-
ney og Rossburn.
12.—23. febr.—Glenella.
25. febr. til 8. marz—Portage la
Prairie, Roland, Neepawa.
þaS sést á auglýsingu þessari að
tvö námsskeiS — aS Morden og
Kenton, hafa þegar veriS haldin. A
hvorum þessum stað um sig sðttu
kensluna, um 100 nemendur; fullirSn-
ir menn, unglingar og stúlkur. ,
Námsgreinarnar sem kendar voru
eru þessar:
“GripahirSing, jarðrækt, meSferS
gasvéla; heimilishjúkrun, matreiSsla,
klæSasaumur og kvenhattagerS. þar
aS auki voru veittar leiðbeiningar 1
mjóIkurmeSferS og alifuglarækt.
Kensluáhöld öll eru fuilkomin A
hverjum stað. Tms hinna stærri
verkfærafélaga i W innipeg, hafa góS-
fúslega geflS $20,000 dala virði I sam-
bandi viS gasvélakensluna o. s. frv.—
Gripaliii-öing. f sambandi viS til-
sögnina f griparækt og hirSingu,
verða til sýnis verðlaunagripir, ásamt
öBru úrvali úr hjörSum bygSarmanna.
Og v-erða fróSlegir fyrirlestrar fluttir
um þetta efni. af mönnum meS
margra Ara þekkingu og reynslu.
Akuryrkja. ViS kensluna á hverj-
um staS eru könnur með sýnishorn-
um allra korntegunda, sem ræktaðar
eru I Manitoba, og einnig sýnishorn
af sjúkum plöntum og illgresi. paS
er áreiSanlega víst. aS uppskeran fyr-
ir næsta ár muni verða hreinni, en
nokkru sinni fyr, á þeim stöðum er
námsskeiSln hafa haldin veriS. þá
er og vlst aS kenslan I meSferS gas-
véla verSur vel þegin. Bændur, sem
vilja fá útsæSiskorn sitt hreinsað,
geta sent þaS á staSina, og geta þeir
þá haft þaS tilreitt nægiiega snemma
til vorsáningar.
Ejósfieri. Fjöldi bænda er nú um
þessar mundir aS koma á hjá sér lýs-
ingu. Og verSur á hverjum kenslu-
staS greinilega sýnd hin rétta aðferS,
sem nota sKal viS innsetning ljósa.
Aðgangur aS kensiunni 1 klæða-
saumi, hattagerS, heimilishjúkrun og
matreiSslu, er opinn öllum konum, er
þess æskja. Einnig gefst þeim kostur
á aS hagnýta sér tilsögnina I gasvéla-
meSferS og lýsingu húsa. Vér viljum
sérstaklega ráðleggja ungst fólkinu aS
gleyma ekki námsskeiSunum.
Sórstakt verk á inllli Vatnanna.
A svæSinu á milli Wrinnipeg og
Manitobavatns, þar sem svo mikið er
um nýbyggja, verSur sérstök rækt
lögS viS tilsögnina af hálfu stjórnar-
innar. UmferSakennarar heimsækja-
skólahúsin til þess aS leiSbeina bú-
endum. A þessum stöSum verSur
kenslan eingöngu fólgin I mjólkur
meðferS, griparækt og bíflugnarækt.
Fyrir kenslunni standa þeir herrar R.
M. Muekle og D. E. MeKenzie. En
kona frá deild vorri v-eitlr tilsögnina
1 heimilis-sparnaSi.
Karlmanna
FÖT
—
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æfðir Klæðskerar
STEPHENSON COMPANY,
Leckie Rlk. 216 McDermof Ave.
Tals. Garry 178
Manitoba Stores
Limited
346 Cumberland Ave.
Tals. Garry 3062 og 3063
Matvörubúðin, sem enginn
fslendingur má gleyma.. —
KomiS og sannfærist um kjör-
kaupin.
J. E. Stendahl
Karla og kvenna föt
búin til eftir máli.
Hreinsar, Pressar og gerir viS föt.
Alt verk ábyrgst.
328 Irfigan Ave., Winnipeg, Man.
TalsímiÖ Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírai
of prýðir hús yðar
ÁÆTLANIR GEFNAR
U - “! VERKIÐ ABYRGST
8 Finnið mig áður en þér Q
&M3
létiÖ gera þannig verk
LTls
624 SherbrookJSt., Winnipeg
R. D. EVANS,
sá er fann upp hið fræga Evana
krabbalækninga lyf, óskar eftir
að allir sem þjást af krabba
skrifi honum. Lækningin eyðir
innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
GOFINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-332 ElIIce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meS og virða brúkaSa hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs virði.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætlS
á reiðum höndum: Getum út- •
vegað hvaSa tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vulcanizing” sér-
stakur gatunur gefinn.
Battery aSgerSir og bifreiSar tll-
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TIRE VUECANIZING CO.
309 Cumberlaml Ave.
Tals. Garry 2707. OpIS dag og nótt.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Ileini. Tals.:
Garrj’ 2849
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáliöld, svo sem
straujám víra. allar tegundlr af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTQFA: 676 HQME STREET
Séra N. Stgr. Thorláksson em-
bættar i Selkirk næsta sunntKÍag kl.
3 og 7 e. h. Altarisganga víð báðar
guðsþjónusturnar.
Hr. Bfynjólfur Porláksson söng-
kennari frá Lundar P. O. kom til
borgarinnar á miðvikudaginn og hé!t
heimleiðis næsta dag.
Bœkur
sérlega hentugar til jólanna.
Biblian......................$2.50
.. 2.00
Nýja testamentið............. 1.05
íslenzka sálmabókin.......... 2.75
Matth. Ju<fh. Övalsljóð .. .. 2.00
Guðm. Guðmundsson: Ljóð og
Kvæði. Nýtt í.afn......... 2.75
LJÓMANDI SILKI-AFKLIPPUR
!“Crazy Patchwork,” af ýmsum
tegundum, til aS búa tll úr teppl,
Iegubekkjar-pú5a, og setur. Stór
25c pakki sendur til reynalu.
5 PAKKAR FYRIR $1.00
PEOPUE'S SPECIAI/TIES OO.
Dept. 18, P.O. Box 1836, Winnlpeg
Jón Jónsson: íslandssaga .. .. 2.10
Heiðdal: Stilflur (skáldsaga) .. 1.60
Börn, foreldrar og kenniarar .. 1.90
H. Sienkiewicz: Quo Vadis . . 1.75
H. Sienkiewicz: Vitrun............50
Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli 2.00
íslenzk söngbók................ 1.00
Skólaljóð.........................50
og margar fleiri ágætar bækur. En
gleymið ekki hinni gull fallegu fána
mynd eftir Jón biskup Helgason, sem
kostar að eins $1.00.
Finnur Johnson,
6G8 McDermot Áv'e., Winnipeg
Phone Garry 2541.
fslenzk eg ensk
JÓLAKORT
fást hjá
Ó. S. Thorgeirssyni, 674 Sargent
Ný matvörubúð.
Við bjóðum löndum vorum
að heimsækja oss í nýju búð-
inni og sjá vörur okkar, þær
eru allar nýjar og með góðu
verði.
Clemens ogArnason,
General Merchants
ASHERN, - - - MANITOBA
Reliance Art Studio
6161 Main St. Tals. G. 3286
Góðar Myndir
Lamont
LYFSALA
langar að sjá þig
W. M. LAMONT,
T.Is. G. 2764
William Ave. og Isabel Sl.
KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN C0UP0N
Sérstakt
kostaboð
KomiS meB hann, þá fáiS þér stóra
cabinet litmynd og 12 póstspjölð
fyrir aSeins $1.00. petta fágæta til
boS nær fram aS Jólum.
OpiS tll kl. 8 stSdegis.
Inngangur 207'/, I.ogan Ave.,
viB Main Street.
THf AMERICflN ART STUDIO
S. FINN, Artist.
Gjafir til vina sýna hlýleik og ef
mynd er gefin er það enn meiri sön-
nun. Vér erum reiðubúnir að gera
verk fyrir yður svo líki. Opið á
kveldin.
6162 Main Street
Horni Logan og Main. Inngangur
rétt við Dingwall
Við vottum hér með okkar inni-
Iegasta þakklæti til allra kunningja
og nágranna okkar í Svold og Hallson
bygðum í N.-Dak., sem kvöddu okk-
ur bæði með heimboði, lieimsókn og
mcð gjöf, þegar við fórum úr bygð-
inni, sem alt var svo óverðskuldað.
Og það gladdi okkur svo mikið að
finna hvcrn hlýleik og vinahót alt
þetta fólk sýndi okkur.
Guðrún Björnson.
Stína Bjórnson.
Matthias Björnson.
Ljósmyndasmíð af öl]um
____________tegundum
Strong’s
LJ Ó S M Y NDASTOFA
Tal*. G. 1163 470 Main Street
Winnipeg
Seljið ekki
Húðir yð-
a' eða
Loðskinn
Sendið ferer til vor og tvöfaldið pen-
inga yðar, Skrifið og nefnið þettablað
og vér sendum verðakrá.
F. W. Kubn, 908 Ingersol St.
Hin nýútkomna bðk
“AUSTUR f BUAMÓÐU FJAUUA’’
er til sölu hjá undirrituSum, VerS
$1.75. Einnig tekur hann á móti
pöntunum utan úr sveitum.
FKIÐRIK KRISTJANSSON,
589 Alverstone St. - - Winnipeg
643]
Mrs. Wardale,
Logan Ave. - Winnipeg
BrúkuS föt keypt og seld
eSa þeim skift.
Talsími Garry 2355
GeriS svo vei aS nefna þessa augl.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis til
geymslu. Látið það ekki
dragast, það sparar yður
dollara.
Nefnið þessa auglýsingu
Tilkynning
Hér meS læt eg heiSraSan almenn-
ing I Winnipég op grendinni vita aS
eg hefi tekiS aS mér búðina aS 1185
Sherburn strætl og hefl nú miklar
byrgðii af alls konar matvörum með
mjög sanngjörnu verSi. þaS væri oss
gleSiefni aS sjá aftur vora góBu og
gömiu Islenzku viSskiftavini og sömu-
leiðis nýja viSskiftamenn. TaikS eftir
þessum staS I bláSlnu framvegis, |>ar
verSa auglýsingar vorar.
J. C. HAMM
Tnlsíml Garry 90.
Fvr að 642 Sargent A»“
C. H. NILS0N
KVENNA og KARUA
SKRADDARI
Hin stærsta skandinaviska
skraddarastofa
208 Uogan Avc.
í öSrum dyrum frá Main St.
WINNIPEG, - MAN.
Tals. Garry 117