Lögberg - 21.03.1918, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.03.1918, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞA! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Þetta pláss er til sölu Talsímið Garrv 416 eða 41T %/ ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1918 NÚMER 12 ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ 1 Uorspbjan 1 feemur. M n 1 & m / Vona minna bjarmi m á barmi i þér Ijótnar, — §t 1 ber mig upp til skýja, §É þar gígja 1 þín hljómar! ■ M Sólarhafs við ósa, mín Ijósa, m þú lifir, — jg leiftur himins titra m m og glitra u 1 þér yfir! m Farðu’ nm löndin eldi, 1 i svo veldi m þitt víkki, m m vorblœr ylji ddli 1 og bali 1 hver prýkki. jj Komdu’ og brceddu ísinn m ó, dísin =3 m mín dýra, n dróma leystu’ af sænum 1 Hill með blœnum EI þehn hýra! ■ Ó, eg varpa tötrutn m og fjötrum m eg fleygi: m m- finn að nálœg ertu. i þó sértu j ■ hér eigi, m _ Senn r'ts alt úr dvala til dala §§ = og voga, n dýrðleg blika sundin m M og grundin m m í loga. = = Alt til þess að blessa i og hressa == M hið hrjáða, m m holundir, sem blceða, að græða i hms þjáða, i kemur þú svo róskvik = mcð Ijósblik m og lætur laugast tárum hjarnið ’ sem barnið, m er grætur! M Guðm. Guðmundsson. m m ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^ Japan og stríðið. Hversvegna Japan liefir ekki að svo komnu sent liðsveitir til Evrópu. Afstaða Japana í veraldar- stríðinu, sýnist í fljótu bragði einstök í sinni röð. pjóð- in fór í stríð vegna þess, að hún var sannfærð um að réttur- inn var sambandsþjóða megin; gerðist því samherji þeirra með það fyrst fyrir augum, að gæta hagsmuna þeirra og sjálfra sín í austurhluta Asíu. Japan und- irskrifaði samninginn með glöðu geði, ásamt hinum þjóðunum, um að semja eigi sérstakan frið við Miðveldin. — par af leiðandi á Japan auðvitað í stríði við pjóðverja, Austurríkismenn, Tyrkji og Búlgara, þangað til að friður verður saminn á þeim grundvelli, er sambandsmenn telja sér sæmilegan. — En síðan að lið sambands- þjóðanna vann sigur á pjóð- verjum í Austurálfunni, tók af þeim nýlendurnar og sópaði burt úr höfunum, svo að segja öllum þýzkum skipum, að undanskild- um fáeinum, er verið hafa öðru hvoru á sveimi í Miðjarðarhaf- inu, hafa Japanar að mestu stað- ið utan við sjálfan hildarleikinn. pess vegna hefir sú spurning oft og alment verið á vörum manna, hví japanska þjóðin standi hjá, og hafist eigi að ? Hví þeir hafi eigi sent hersveitir til orustu- vallanna í Norðurálfunni, á lík- an hátt og Bandaríkja þjóðin nú hefir gert, sem verið hefir alt í öllu samherjum sínum. En áður en Japanar verða dæmdir hart, er sjálfsagt að gera sér ljósa grein fyrir hinni landfræðilegu afstöðu þeirra, og eins því, hvernig þeir sjálfir litu á hlutverk sitt í stríðinu. — Tak- , markaðir og bundir sökum stað- hátta, skoðuðu Japanar þegar í upphafi stríðsins, að þarfa verk- ið, sem þeir gætu unnið, yrði það, að hjálpa samherjum til þess að brjóta pjóðverja á bak aftur í austurhluta Asíu, jafnframt því að tryggja á þeim stöðum eignir og yfirráð sambandsmanna. Og þetta hafa þeir sannarlega stað- ið við! Sérhver sá, er fylgst hefir með atburðunum, sem verið hafa að gerast í Austurálfunni þrjú síðastliðin ár, getur fljótt sannfærst um, að Japanar hafa haldið samninga sína, eins og hver önnur sæmflar þjóð mundi gera. í sigurvinningum þeim, hinum miklu, er sambandsmenn unnu þar, eiga þeir sinn góða þátt, og hann ekki hvað minstan. Floti Japana hefir stöðugt verið á verði um austur og suður höf- in og gert mögulegan flutning hermanna, vopna og vista til stuðnings bandamanna hersveit- um í Austurálfunni. Og þetta eitt út af fyrir sig hefir kostað Japana æma peninga. Og í við- bót hafa þeir lánað sambands- þjóðunum ógrynni fjár, og séð þeim fyrir gríðarmiklu af skot- færum; og ekki verður Japönum um kent, þótt illa tækist til í Rússlandi, því þeir lánuðu Rúss- um miljónir, og sendu þeim vopn matvæli og fatnað í stórum stíl. pað verða menn líka að athuga, að í upphafi mun það eigi hafa verið meining sambandsþjóð- anna, að Japanar sendu mannafla á vígstöðvar Norðurálfunnar, með því að þær munu hafa haft þá skoðun, með réttu, að styrk- ur þeirra væri nauðsynlegri eins og ástadd var austur frá. Nú á seinustu mánuðunum hefir útlitið stöðugt verið að breytast; Rússar gefist upp og samið að því er séð verður, að minsta kosti bráðabirgðarfrið við pjóðverja, og er enginn vafi á, að af því hefir sambandsþjóð- unum lotist óhagur nokkur, en pjóðverjum hlunnindi. Telja nú ýmsir leiðandi menn sambandsþjóðanna rétt, jafnvel bráðnauðsynlegt, að Japanar hefjist handa og byrji leiðangur inn í Síberíu; þó eru um atriði þetta ærið skiftar skoðanir, eigi sízt á meðal Japana sjálfra. Enda má því .eigi gleyma, að slíkur leiðangur mundi hafa feikna kostnað í för með sér, og þjóðin þótt auðug sé og fram- takssöm, er enn í þungum skuld- um síðan hún átti í ófriðnum mikla við Rússa. En það sem þó er verst viðfangs af öllu, eru flutningatækin. Siberíu brautin er í mesta ólagi, og alveg ónýt á löngum köflum, og eini færi vegurinn yrði því fyrir Japana, að flytja allan sinn her og her- búnað á sjónum. En hvar á að fá allan þann skipastól, er til þess útheimtist ?/ Til þess að geta flutt miljón hermanna frá Jap- an ásamt nauðsynlegasta her- búnaði, mundi eigi nægja minna en fjórar miljónir smálesta af skipum; og þótt Japanar eigi góðan skipakost, mundi hann einn hvergi nærri hrökkva. — pessar skýringar ættu að nægja til þess, að gefa öllum rétt- hugsandi mönnum, glöggan skilning á því atriði, hversvegna Japanar hafa ekki sent liðssveit- irs til Norðurálfunnar, enn sem komið er. — Hvað þeir kunna að gera, í framtíðinni, ef þörfin verður meiri, þarf eigi að efa. Japanar eru drenglyndir menn og hafa þegar sýnt og munu sýna betur, áður en lýkur, að þeir eru trúir hugsjónum þeim er þeir berjast fyrir ásamt sam- bandsþjóðum sínum. Og gerist þess nauðsyn að þeir þurfi að senda -hersveitir til Frakklaands eða ítalíu, þá verður það gert af myndarskap og eftirtölulaust. þingmensku í Tipperary kjör- dæminu voru 1885 og beið ósigur. En skömmu seinna var kosning- in gerð ógild, gengið til atkvæða af ,nýj u og vann hann þá með miklum meiri hluta. Samverka- menn hans í þinginu lýsa honum þannig, að hann sé maður með óbilandi viljaþrek og stefnufast- ur mjög, seintekinn, en vinfast- ur. Fyrstu þingsetu árin hafði hann sig lítt í frammi, talaði sjaldan og var ómannblendinn. En þá sjaldan að hann tók til m^ls, voru ræður hans þrungnar af speki og hafði hann þrumur og eldingar á tungu sinni. Komst vinur hans einn, svo að orði, að undir ræðum hans léki Neðri málstofan ávalt á reiðiskjálfi. Hann hefir gagnrýnt stjómina afar-stranglega síðan að ófriður- inn hófst, þó allra ákveðnast í sambandi við Rúmeníu. Her- þjónustulögunum, er brezka stjórnin bar fram árið 1915, barðist hann á móti af kappi miklu; en lét þó loks tilleiðast fyrir þrábeiðni samverkamanns síns Redmonds, að láta andstöð- una gegn því máli falla niður. f fyrra haust hélt hann ræðu í Dublin, er lengi mun í minnum höfð, taldi hann þar hina svo- nefndu Sinn Feiners, opinbera föðurlan,ds svikara, óferjandi og óalandi öllum bjargráðum. Mr. Dillon hefir oftar en einu sinni verið dæmdur í fangelsi, sökum afskifta sinna af málefnum fr- lands. Og allstaðar var mönnum mjög umhugað um að geta fengið sem skýrasta hugmynd um ástand “drengjanna”, hvernig þeim mundi líða yfirleitt. Hjörtu -þjóðflokks vors eru með hetjunum íslenzku. Má það marka eigi síst af hinum miklu fjárframlögum, til hjálp- ardeildar 223. hersveitarinnar á þessum samkomum í Vatnabygð- um: Samskotin voru, sem hér segir Wynyard .. .. $ 93.55 Leslie........ 100.90 Churchbridge 74.25 óskandi væri að fleiri slíkar samkomur yrðu haldnar í hinum íslenzku bygðarlögum. Heimboð. Á föstudagskveldið var glatt á hjalla í Skjaldborg. pau hjón prófessor Rúnólfur Marteinsson og kona hans buðu öllu skóla- fólkinu á Jóns Bjarnasonar skóla, ásamt nánustu skyldmenn- um þess, til kaffidrykkju þar. Samkoma þessi byrjaði kl. 8 e. h. og var afar fjölmenn. Til að byrja með talaði eldra fólkið saman, en það yngra fór í ýmsa leiki, og skemti hvorttveggja sér hið allra bezta. Síðar flutti séra H. J. Leó ræðu, sem gjörð- ur var að hinn bezti rómur. Prófessor R. Marteinsson á- varpaði gestina nokkrum vel völdum orðum. Magnús Paulson afhenti heið- urspeninga fyrir ágæta frammi- stöðu skólafólksins í kappræðum á skemtifundum í skólanum síðastliðinn vetur, og hélt hann gagnorða ræðu í því sambandi. Heiðurspeninga þessa, sem voru tveir og úr silfri, hafði Dr. B. J. Brandson gefið, en þá hlutu þau Miss Rosa Johnson og Mr. Magnús B. Vopni. Á milli þess að ræður voru haldnar, sungu allir íslenzka söngva. Slíkar samkomur gjöra mikið gott, þar sem fólk getur notið sín og verið óþvingað, þar skemt- ir það sér bezt og þar kynnist það bezt. Prófessor Marteinsson á það skilið að sjá Jóns Bjarnasonar skóla vaxa og blómgast, þvi hann leggur mikla rækt við það mál, enda er aðsóknin orðin svo mikil að húspláss það, sem notað hefir verið undanfarandi ár, er nú langt of lítið. — íslenzki nem- (endahópurinn er nú orðinn bæði stór-myndarlegur og fríður. Kominn heim úr stríðinu. Lárus Halldórsson sonur Árna Halldórssonar í Glenboro, kom til bæjarins fyrir helgina. Hann kom frá Frakklandi 23. febrúar þar sem hann var búinn að taka þátt í stríðinu mikla í 7 mánuði. Hann var í orustunni við Vimy Ridge, Lens, Hill 90, og síðast yið Passchendale, þar sem hann var skotinn í vinstra fót og lá hann 4 klukkutíma í valnum, er allur var ein forarleðja, því regn hafði verið mik- ið, áður en orustan við Passchen- dale var hafin, og eins um morg- únin, sem atlagan var gjörð. pegar valurinn var kannaður fanst Lárus og var fluttur á sjúkrahús þar á bak við víg- stöðvarnar, síðan var hann fluttur til Englands, þar sem hann lá á' fjórða mánuð, þar til hann var sendur heim, nú kom hann í bæinn til.þess að láta skéra sig upp í sambandi við sár það er hann fékk við Passchen- daele. Lárus fór frá Winnipeg á- leiðis til Englands með 226 her- deildinni í oct. 1916. pegar til Englands kom, var hann settur í 43. herdeildina og fór með henni til Frakklands snemma í apríl 1916. Hann segir að í þeirri herdeild hafi ásamt honum verið þessir fsl., sem tóku þátt í öllum orust- unum, er taldar hafa verið: Ámi Thorlacius frá Winnipeg, Jóhann Jóhannesson fró Selkirk, ólafur Anderson og Eiríkur porsteins- son frá Glenboro. Eiríkur særð- ist nokkuð við Passchendaele, en er aftur kominn til vígstöðvanna Aðdáanlegt sagði Lárus að það væri, hvemig væri farið með særða hermenn á Englandi. Að ensku konumar gjörðu alt sem í þeirra valdi stæði til þess að gjöra særðu hermönnunum á Englandi lífið sem léttast, keyra þá út daglega, taka þá á leikhús og skemtanir og standast allann kostnað sjálfar. Síðastliðið laugardagskveld sat Mrs. J. B. Skaptason heima hjá sér, að 378 Maryland St. pað var afmælisdagurinn hennar, og var að kveldi kominn, án þess að nokkuð verúlegt bæri til tíð- inda. En rétt í þeirri andránni var framdyrahurðinni hrundið upp og inn í húsið mddist stór pg fríður hópur kvenna. pær voru á milli þrjátíu og fjörutíu talsins. pegar allur þessi fríði skari var búinn að koma sér fyr- ir inni hjá Mrs. Skaptason, sem stóð undrandi og hálf ráðþrota, þá tók Mrs. Rev. B. B. Jónsson til máls og mælti eitthvað á þessa leið: Kæra Mrs. Skaptason, vér viljum á þessum afmælisdegi þínum, votta þér þakklæti vort og hlýhug, sem vér bemm í brjósti til þín, sumar frá fyrri árum, en allar nú, fyrir starf þift í þarfir hermannanna ís- íenzku hér heima, en ekki síst á Englandi, þar sem heimili ykk- ar hjóna var sannkallaður griða- staður, íslenzku hermönnunum— drengjunum okkar kæru, langt frá foreldra, og vina húsum, einum og einmana í framandi landi. Sem ofur lítinn vott þess þakklætis, sem hjörtu vor fyllir fyrir veglyndi þitt og ykkar hjóna, bið eg þig, í nafni þessara kvenna, sem eru mæður eða skyldkonur íslenzku hermann- anna, að þiggja þessa litlu gjöf — það er úr, sem hneppa má um úlnlið, að nútíðar sið. Mrs. J. B. Skaptason þakkaði gjöfina og velvild þá, er hún yrði aðnjótandi með heimsókn þess- ari, með látlausum, en vel völd- um orðum. Voru þar næst bornar fram veitingar, og neyttu gestir þeirrá með góðri lyst, og ræddu um landsins gagn og nauðsynjar. En þegar þær umræður stóðu sém hæst, kveður Mrs. Karolína Dal- man sér hljóðs og flutti kvæði það, til Mrs. J. B. Skaptason, sem hér fer á eftir. En fyrir og eftir kvæðið skemtu þær Miss Sölva- son frá Selkirk, og Miss Pearl Thorolfson með hljóðfæraslætti og-söng. John Dillon kjörinn eftirmaður J. Redmonds sem foringi heimastjórnar- flokksins á frlandi. pær fregnir hafa nýlega bor- ist frá Lundúnaborg, að John Dillon þingmaður fyrir East Mayo, hafi verið kjörinn í einu hljóði til foringja, af heima- stjórnarflokknum írska, sam- kvæmt uppástungu frá Joseph Delvin, er margir höfðu talið lík- legan til stöðunnar. Mr. Dillon er fæddur árið 1851 og tók em- bættispróf í læknisfræði við há- skólann í Dublin, innan við þrít- ugs aldur. Áhugi hans á stjórn- málum varð þess valdandi, að hann lagði læknisvísindin á hill- una og var kosinn á þing árið 1880; komst hann þegar í kynni við Redmond og tókst með þeim hin sterkasta vinátta, er aldrei slitnaði meðan báðir lifðu, þótt stundum bæri ýmislegt á milli. Árið 1883 lagði hann niður þing- mensku, fór til Califomíu. og dvaldi þar í tvö ár. Að þeim tíma liðnum hvarf hann aftur heim til ættjarðar sinnar og kepti um Pjóðræknis samkomurnar, / Mannfagnaður. Til Mrs. J. B. Skaplason. Heill, heill sé þér um aldir, ár og daga, um eilífð drottinn margfalt blessi þig. Valkvendið fríða! fögur mun þín saga og frægðarverk þín endurtak,a sig. Hvert æfi spor þitt guð og lukkan greiði og gleðin sé þitt bjarta sólarljós. En einkanlega óskum við: guð leiði þinn elsku mann til þín með sigur-hrós. Háttvirta, göfuga, gæða kona Guð launi þér, fyrir drengina okkar fyrir handan, sem í fylking raðað er! peir áttu hvergi, hvergi heima, né húsaskjól. pú reyndist þeim eins og elskuleg móðir og unaðs-sól! peir komu til þín á hverjum degi er komust þeir til, . og fengu viðtökur blíðar, beztu með brosi og yl. pú gafst þeim að borða, þú gafst þeim að drekka, þú glæddir þeim hug. pú glæddir þeim hetjumóð, hreystina’ í hjarta og hermensku-dug. peir lofa þig, blessa þig, biðja þér heilla; — þeir biðja að hér — við flytjum þér þakkir frá þjóðinni og okkur, — og þakkir frá sér! Og sannlega, sannlega sjálfar við finnum til sælu við hugsanir þær, hvað óendanlega, hvað óendanlega, þú ert oss og verður oss kær! Okkur langar sárt til að sjá þig og gleðja, þó svona sé barnaleg afmæliskveðja, á seinustu mínútu boðin um borð. Vér treystum á góðleik þinn, hjartað þitt hlýja. Til hamingju verði þér árið þitt nýja, hver dagur þess færi þér fagnaðarorð. íslenzkur sjálfboði frá Mountain, N.-Dako?a Albert G. Leifur sonur hins góðkunna landa vors ísleifs Vemhai’ðssonar (I. V. eifur) Mountain, N. Dak. og konu hans. Albert er fæddur á Mountain, N. Dak., 7. maí 1895. Sann innritaðist í Bandaríkja- herinn 21. júlí 1917 og var einn af þeim fyrstu löndum vorum í Norður Dakota, er buðu fram yjónustu sína, er land þeirra landaríkin, voru komin í stríðið. f október 1917 var hann gjörður að “Quarter-Master”. Nú er Mr. Leifur aðstoðarkennari í líkams- æfingum í 45. hersveit Banda- ríkjanna, sem hann og tilheyrir. Má af þessu ráða, að mikið muni vera í þennan landa vom spunnið 1 sem haldnar voru nýlega í Saskatshewan, af Hon. Thos. H. Johnson og Lieut. W. Lindal, höfðu mjög góðan árangur. Á öllum stöðunum var húsfyllir, og undirtektir fólksins hinar á- kjósanlegustu. Fólki er nú ljóst orðið, hve nytsamar slíkar samkomur eru, að því er snertir afstöðuna til stríðsins, sérstaklega þó í tilliti til þeirra, sem heima sitja—á hvern hátt þeir geti bezt hjálp- að, hvað aukna framleiðslu á- hrærir og betri samvinnu. Samkomur þessar voru þrungnar af áhuga karla og kvenna, um að liggja ekki á liði sínu, heldur láta ekkert það ó- gert, er að gagni mætti verða, á þessum alvöru tímum; enda mun nú flestum rétthugsandi mönn- um skiljast, að til þess að pjóð- verjar geti orðið yjfirunnir, verða allir að gera alt, sem í þeirra valdi stendur, hvort heldur er á orustuvöllum Norðurálfunnar, eða hér heima fyrir í Canada. Á öllum þessum mannamótum kom það glögglega í ljós, að fólkið kann að meta fórnirnar miklu, sem synir þessarar þjóðar inna af hendi í skotgröfunum. Ungmennafélag Unitara-safn- aðarins íslenzka, hér í borginni, efndi til all-mikils samkvæmis á fimtudagskveldið var, í sam- komusal kirkjunnar. Tilefnið var það, að heiðra tVenn, nýgift hjón í söfnuðinum, þau Mr. og Mrs. Jóhann Straum- fjörð og Mr. og Mrs. Ingólfur Goodmann. Mr. Jakob Kristjánsson stjórn- aði mótinu með hinum mesta skörungsskap; flutti hann stutta en gagnorða tölu til heiðursgest- anna og afhenti þeim gjafir; Mr. og Mrs. Straumfjörð fallegt eik- arborð, en Mr. og Mrs. Good- mann stundaklukku. Aðal ræð- una fyrir minni hjónanna flutti Mr. Hannes Pétursson, en auk þess tóku til máls séra R. Pét ursson og Mrs. G. J. Goodmund son. Mr. Straumfjörð þakkaði heimboðið og gjöfina með snot- urri ræðu, en Mr. G. J. Good- mann fyrir hönd hinna ungu hjónanna. Veitingar voru frambornar af hinni mestu risnu, síðan var íeikið á slaghörpu og fiðlu, og Mr Gísli Jónsson söng tvö fjörug lög. Að því loknu skemtu menn sér við spil og samræður fram eftir nóttunni. Alls munu hafa tekið þátt í samkvæminu um 50 manns, flest meðlimir ungmennafélagsins, að viðbættum nokkrum ’ gestum, frændum og vinum ungu hjón- anna. fslendingadagsnefndin. Aðalfundur fslendingadags- nefndarinnar var haldinn á þriðjudagskveldið, voru lagðir fram og samþyktir ársreikning- ar, er sýndu að hátíðahaldið síð- astliðið sumar, bar sig mjög vel fjárhagslega. Kosningu hlutu í stað þeirra sex, er úr gengu: Miss Steina Stefánson Dr. M. Halldorson B. L. Baldwinson Dr. B. J. Brandson Björgvin Stefánsson S. B. D. Stephenson peir sem sæti eiga í nefndinni frá fyrra ári eru: Árni Anderson Einar P. íónsson Thordur Johnson Hannes Pétursson Arngr. Johnson Fred Swanson. Bandaríkin. Endurskoðendur kosnir: reikn. voru Ásm. Johannsson J. J. Swanson. og , Heiðursforseti var kjörinn: Mr. Vilhjálfur Stefánsson. Fjörugar umræður voru á fundi þessum og aðsókn helmingi betri en í fyrra. Lög hafa verið samþykt Bandaríkjunum um það að hver sá maður innan Bandaríkjanna sem er þegn einhverra af sam- bandsþjóðum þeirra, verði ann aðhvort að afsala sér undanþágu- rétti eða fara. Frétt frá Washington segir að nýtt “Liberty” lán verði boð ið út 6. apríl næstkomandi. pá verður ár liðið frá því að Banda ríkin sögðu pjóðverjum stríð hendur. Herkostnaður Bandaríkjanna fyrir febrúarmánuð var $1,002, 878,608. par af var $325,000,000 lán til sambandsþjóðanna. Undanfarandi hafa símastjór- arnir í Fort Totten orðið varir við það að skeyti, sem þeir ekki skildu, voru send frá útlönd- um tit Bandaríkjanna. Svo var leit hafin, og eftir alllangan tíma fundust loftskeytatæki í Trinity byggingunni í New York, í skrifstofu þeirri er ráðsmaður Telefunken loftskeytafélagsins hafði. Tæki þessi voru nógu full- komin til þess að senda skeyti alla leið til pýzkalands. Islenzkir sjúklingar á almenna sjúl rahúsinu. Mrs. M. Goodman, Kandahar. Miss S. Eggertson, Tantallon. Mrs. O. Halldórsson, Wynyard. Jón Helgason, Cypress River. G. Tomasson, Hecla, Man. Stefán Helgason, Hólar, Sask. Christian Finson, Piney, Man. Konrad Davidson, Maidstone, Sask. SYRPA. 2. hefti 5. árgangs Syrpu, rit Mr. ólafs Thorgeirssonar, hefir oss verið sent af útgefandanum og er fjölbreytt að efni. Inni- hald þessa heftis er sem hér fylgir: 1. Æfintýrið sem Konráð læknir rataði í. Saga frá Van- couver. Eftir J. Magnús Bjarna- son. 2. f Rauðárdalnum. Tilkynn- ing um það, að í næsta hefti komi framhald af þeirri sögu J. Magnúsar Bjamasonar og haldi svo áfram þar til sögunni er lokið. 3. pættir úr ættasögu íslend- inga á fyrri öldum. Eftir Stein Dofra. 4. Endurvakning hjátrúar síðan stríðið hófst. 5. porgils. Framhald sögu eftir Maurice Hewlett, sem séra Guðm. Ámason hefir þýtt. 6. íslpnzkar sagnir. Dregur til þess, sem verða vill og Aðal- brandur. Eftir Sigmund Long. 7. Til minnis. Hefti þetta er skemtilegt og fróðleg og á skilið að að það sé keypt og lesið. — Kostar að eins 50 cent. » Bænarskrá til Wilson forseta Bandaríkjanna, undirskrifuð af 6,000,000 konum, fer fram á að bannaður sé tilbúningur alls áfengis í Bandaríkjunum, og bendir á að úr korni því, sem nú sé notað til þeirra þarfa, megi Hjálparnefnd 223. herdeildar- innar heldur fund á miðvikudags- kveldið í næstu viku, 27. þ.m. í húsi Mrs. G. L. Stephenson, William Ave. Mr. og Mts. Páll Westdal frá Kandahar komu til bæjarins í síðustu viku. Mr. Westdal fór heim til sín á sunnudagskveldið var, en Mrs. Westdal dvelur hérlhjálm yfir um tíma. stríðinu. Aðstoðar hermálaritarj Cro- well hefir beðið stjórnina í Wasliington um $450,000,000 í viðbót við þær $640,000 000, sem I búari'í LOOOÍÓOO‘brauð“á dag stjornm akvað að skvldu ganga1 til flugvélagjörða í sambandi við herinn. Mr. Crowell ségir að þessi upphæð sé nauðsynleg ef Bandaríkin eigi að bera ægis- hinar þjóðimar í Lög hafa verið samþykt í Ne»»r York ríkinu. þess efnis að allir menn frá 18—50 ára, verði að vinna einhverja þarflega vinnu á hverjum virkum degi. þar til 1 stríðinu er lokið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.