Lögberg - 23.05.1918, Síða 5

Lögberg - 23.05.1918, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAf 1918 5 KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. M UNNTÓBAK Enthirminningar frá Miklagarði. Eftir Henry Morgenthan fyrv. sendiherra Bandaríkjanna í Tyrklandi. I. Eg byrja á að rita þessar end- urminningar frá sendiherratíð minni, um sama leyti, sem pj óð- verjar hafa bersýnilega orðið ofan á í viðureign sinni við Rússa, og virðast, að minsta kosti um hríð, hafa náð öllum þeim yfirtökum á Tyrkjunum, sem þeir höfðu varið all-miklum tíma til að tryggja sér, áður en ófriðurinn hófst. Nú hafa Miðveldin liðað Rúss- land í sundur, gert Svartahafið og Baltiskaflóann að nokkru leyti að pýzkum stöðuvötnum, og opnað nýjar leiðir austur á bóginn, gegn um Caucasus. — pýzkaland ræður nú yfir Serbíu, og hefir á hendi yfirstjóm allra hermála i Tyrklandi og Bulgaríu og hefir bersýnilega fyrir augum að setja á stofn nýtt, þýzkt keisaraveldi, á milli Persneska flóans og Norðursjávarins. Heimurinn veit það nú, þótt hann gerði sér það ef til vill ekki ljóst fyrir fjórum árum, að pjóð- verjar höfðu fyrirfram ákveðið að eyðileggja Serbiu, ná umráð- um yfir Balkanþjóðunum, gera Tyrkland eins konar hjáleigu. og opna með því vegu til þess að koma á fót voldugu ríki í Austurlöndum sem væri háð Pýzkalandi. petta athæfi get- ur tæplega orðið skilið nema á einn veg, sem sé þann að Pjóðverjar höfðu verið búnir að verja til þess öllum sínum kröft- um og þekkingu, að leggja undir sig alla veröldina. Og átti Aust- urhluti heimsins fyrst að vera iagðar undir pýzkaland, en svo því næst hinar álfumar koll af kolli. — En ætli pjóðverjar sjálfir séu nú orðnir rétt vel ánægðir með útkomuna? pegar eg nú lít á landabréfið fyrir framan mig og athuga um Jeið línumar, sem pjóðverjar hafa dregið sér í vil, á hinum ýmsu sviðum, bæði með hemað- arlegum sigmm og stundum jafnvel ríkjasamningum, þá fá æfintýrin sem eg upplifði i Miklagarði, töluvert aðra þýð- ingu. Svipir hinna ýmsu stjómmála manna pjóðverja, er eg daglega sá og umgekst í borginni, fram- kallast nú í huga mínum, og mennimir sjálfir, sem létust vera gæðin sjálf, eru leikendur í þeim átakanlegasta harmsöguþætti, er mannkynið hefir nokkm sinni litið. Og að menn þessir á sama tíma, þótt hvergi þættust við- koma, unnu dag og nótt að því, að mála tjöldin — tjöld heims- drottnunarinnar. Nú er mér líka fullljóst að þessir sömu menn, er eg þá hafði daglega mök við, hafa ver- ið að reikna út dag eftir dag, á hvem hátt þeir gætu með hæg- ustu móti, ráðist að baki þjóðar- innar, er sendi mig—Bandaríkja þjóðarinnar og molað hana tij agna! Hefði pjóðverjum ekki hepn- ast, að ná því sem næst einvöld- um umráðum yfir Miklagarði, er fátt líklegra en það, að ófriðnum hefði lokið á næstu mánuðum eftir orustuna við Mame. — J?að virðist í fljótu bragði ekki ósvip- að yfirnáttúrlegum töfrum, að atvikin skyldu haga því svo til, að eg, lítt reyndur borgari frá New York, skyldi einmitt á þess- um tíma, eiga heimili á staðnum, sem Wilhjálmur keisari hafði í hernaðarlegu tilliti, aldrei haft augun af á síðast liðnum aldar- fjórðungi, og þar sem hann hafði sýnilega lengi ætlað sér, að vinna í raun og veru stærsta sigurinn. Og til þess að koma áformun- um í framkvæmd — að gera Tyrki sér háða fjárhagslega og ná ráðum yfir hernum — hafði keisarinn auðvitað valið sér til sendiherra mann, er hann taldi þar bezt til fallinn; mann sem að sjálfsögðu efaðist ekki eitt augnablik um það, að pýzkaland væri til þess kjörið af guði al- máttugum, og keisaranum, að drotna yfir allri veröldinni. Og maðurinn er var fyrir vali keis- ara, var Baron von Wangenheim paulvanur við að gegna fulltrúa- embættum með erlendum þjóð- um, og um margra ára skeið aldavinur hans, og hafði oft og þrásinnis eytt sumarfríunum á Corfu, í fylgd með hans hátign keisaranum! Ganga má að því, sem vísu að þá hafi verið úthugs- uð og lögð á ráðin, til að auka landrými pýzkalands austur á við. Wangenheim var fimtíu og fimm ára þegar eg hitti hann í fyrsta skifti, og hafði þá alla- reiðu gegnt sendiherraembætt- um í tuttugu og fimm ár — í Grikklandi, Miklagarði og Mexi- co, og er það áreiðanlegt að í hinum síðastnefnda stað, aflaði hann sér víðtækrar þekkingar á högum Bandaríkja þjóðarinnar og staðháttum, að svo miklu leyti, sem honum framast var unt. Hann hafði til að bera marga af þeim eiginlegleikum, sem sendiherrar þurfa að ráða yfir, og ómissandi hljóta að teljast.— Honum veittist jafn létt að mæla enska og franska tungu, eins og sínu eigin móðurmáli; auk þess mátti svo að orði kveða að hann þekti persónulega, flesta helztu stjórnmálamenn samtíð- arinnar. Hann var einn af þeim hraustlegustu mönnum að lík- amsbyggingu, er eg minnist nokkru sinni að hafa séð, — full- komin sex fet á hæð og saman rekinn að því skapi. Wangenheim var ávalt í fram- komu sem talandi vottur, þeirr- ar stefnu, er mest mátti sín í föðurlandi hans — hervalds- stefnunnar. pað var eins og “Deutchland íiber alles” opinber- aðist í hverri einustu raddbreyt- ing þegar hann talaði og í sér- hverri líkamshreyfingu. — Keisaradýrkunin sýndist vera hans einu trúarbrögð; hann taldi það alveg sjálfsagt að höfð- ingja og aðalsstéttin, ætti ávalt að fara með völdin; hitt væri að eins hreinasta fjarstæða, og það stór hættuleg, að fólk úr alþýðu- flokknum hefði nokkur skilyrði til þess að taka þátt í meðferð opinberra mála — það var svo sem alt af samt við sig þýzka frjálslyndið! — Eitt af því sem hann hældi þjóð sinni alveg sér- staklega fyrir var það, að hún leyfði engum stjórleysisstefnum úr lægri flokkunum, að hafa á- Skyldi þeim hvergi hafa fund- ist hlaupa snurða á sigurvinn- inga þráðinn, — eða hvað? HEFIR ÞO VANRÆKT TENNURNAR? Margir hafa gert svo, vegna þess aS þeir hafa veriS hræddir viS aS fara til tannlæknis. — Slíkt fólk fer villur vegar; því ef þaS heim- sækti mig reglulega þrisvar á ári, þá mundi þaS aldrei vita hvaS tannplna er. — Vér höfum öll þau áhöld, sem tryggja lækningu, án nokkurs verulegs sársauka. þér skuluS aldrei vanrækja tenn- urnar. VanhirSa borgar sig aldrei, Þegar fram I sækir. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfærni tannlæknir" Cor. Loáan Ave. og Main Street, Winnipeé hrif á þá, sem með völdin færu, npptekinn við að veiða Tyrkneska og lýsti hann því með eftirfar- andi orðum: “We keep our goveming classes pure, unmixed of blood”, það var nú svo sem heldur engin hætta á öðru — það hafði Prússneska hemaðarsagan sýnt svart á hvítu. — Wangen- heim var prússneskur hemaðar- harðstjóri í húð og hár, og allar skoðanir hans og ályktanir, stjómuðust af hermálahroka. — Dag nokkum hitti eg hann og átti við hann stundar samtal; verður mér sá atburður lengi minnisstæður. Meðal annars spurði eg hann einhverju sinni, hvernig stæði á því, að Wil- hjálmur keisari heimsækti aldrei Bandarikin. Svarið var: “Hann langar ákaflega mikið til þess, en það gæti verið of mikil áhætta Ófriður gæti skollið á, meðan hann væri á leiðinni, og óvinim- ir tekið hann höndum”. — Eg lét þá skoðun í ljósi, að slíkt væri tæpast hugsandi, þar sem Amer- íka mundi fylgja slíkum gesti heimleiðis, með herskipaflota, og þó ekki væri nema vegna Banda- ríkjanna sjálfra, þá mundu sjálf- sagt fáir kæra sig um að takast þá ábyrgð á hendur, sem af því gæti leitt, að ráðast á gesti þeirra En alt kom fyrir ekki, von Wang enheim sat fastur við sinn keip, og fullyrti að frá hemaðarlegu sjónarmiði, væri slíkt ferðalag meiri áhættu undirorpið en svo, að gerlegt væri að takast það á hendur. valdhafa og hermálagarpa i þýzkt stjórnmálanet, þá virtist hann taka sér öll þessi atriði á- líka létt—nærri því eins og hvert annað leikfang. Hann var ófeim- inn við alt, spilaði óhikandi síð- asta trompinu, ef því var að skifta, og hafði það bersýnilega ávalt á meðvitundinni að hann væri stórmenni — útvalinn af keisaranum til þess að hrinda í framkvæmd voldugu hlutverki. Á sanra tíma og eg rita þessar end- urminningar um von Wangen- heim, get eg ekki annað en hálf- vegis dáðst að persónustyrkleik hans og ytri glæsimensku, og þó er mér full-ljóst og hefir alt af verið að hann var lifandi eftir- mynd, í andlegum skilningi, þess stjórnskipulags, er hann var upp alinn við, óvæginn, ófyrirleitinn og grimmur. Hann var í anda og sannleika dyggur lærisveinn Bismark’s, hafði inndrukkið með móðurmjólkinni hina nafntoguðu kenningu járnkanzlarans: að hin þýzka þjóð yrði ávalt að vera reiðubúin til þess að fóma öllu fyrir keisarann og föðurlandið, ekki einungis lífinu heldur einn- ig sæmdinni, ef á þyrfti að halda (Framhald). ‘IÐUNN’ Köllun Wangenheim’s . prjú fyrstu hefti III. árgangs eru nýkomin til mín til sölu og 4. heftið kemur með næstu póst- ferð. pað hefir orðið afar-Iang- ur dráttur á sendingu ritsins hingað vestur, og valda því ýms- ar orsakir, sem óþarft er að greina. En eg á von á að fram- vegis komi “Iðunn” hingað reglu lega við útkomu hvers heftis, að svo miklu leyti, sem ófriðar or- sakir ekki hamla. “Iðunn” mun nú af flestum viðurkend eitt- hvert bezta tímaritið, sem gefið er út á íslenzku, þegar á alt er litið, enda hefir hún fengið afar- mikla útbreiðslu á íslandi. Og þegar þess er gætt, hve vel er til ritsins vandað, og einnig það tekið til greina, að kostnaður við útgáfuna hefir á síðastliðnum tveimur árum hækkað um 300— 400 prósent, —þá er “Iðunn” mjög ódýrt rit, að eins $1.25 árgangurinn, eða sem svarar 31 cent hvert hefti. Hér er skrá yfir innihald þess- fram margTaðrai^ff Þrig?a "ýk°m"u hefta: Til kaupenda (E. H. Kvaran og próf. A. H. Bjarnason). Söngvar úr Fiðlu-Bimi. Hendumar henn- ar mömmu. Reymond Poincaré (forseti Frakklands). Lífspeki franskra loðinkinna. Að moldu skaltu verða (G. Friðjónsson). Tvennskonar menning. Ný við- skiftaleið. Heimamentun og heimilisiðnaður. Haustglöð (St. G. St.). pjóðartekjurnar 1915. Um Jón ólafsson. Um smitun og ónæmi. Stríðsríma. Fyrsta friðarglætan. Stolin krækiber. Smákviðlingar. Konan í Hvanna- dalsbjörgum. Ekkjumaðurinn Við heimkomu Klettafjalla- skáldsins. Tvö kvæði (St. G St.). Alexander Kerensky. Staka Heimsmyndin nýja. Lífið er dá- samlegt. Ritsjá. Flest eða alt, sem þessi hefti flytja er hugðnæmt og skemti- legt, enda rita nú í “Iðunn” margir af pennafærustu mönn- um þjóðar vorrar. par eð ýmsir hafa skrifað mér því viðvíkjandi, skal þess getið, að fyrsti árgangur “Iðunnar” er alveg uppseldur, bæði hér og á íslandi. En það er vel mögulegt áð sá árgangur verði endur- prentaður að stríðinu loknu. Lesendur geri svo vel og taka eftir auglýsingu frá mér á öðr- um stað í blaðinu. Magnus Peterson, 247 Horace St., Norwood, Man. Alt frá þeim degi, er von Wangenheim fyrst kom til Miklagarðs og til þessa dags, var hans aðal-köllun engin önnur en sú, að búa svo um hnútana, að Tyrkir mættu til með að verða ó- aðskiljanlegir fylgifiskar pjóð- verja í stríði, sem hann sjálfur áreiðanlega vissi fullvel um, að yfirvofandi værí. — Hann var sannfærður um, að ef sér hepnaðist fullkomlega þetta erindi, þá mundi með því ef til vill, opnast leiðin up í kanzl- ara stólinn — markið, sem met- crðagimd hans hafði stefnt að, árum saman. pekking hans á hinni Tyrk- nesku þjóð, og hreint ekki svo litlar vinsældir,er hann þar naut, gaf honum líka óneitanlega byr í seglin, um sem að hinu sama takmarki keptu. í lundarfari Wangen- heim’s voru tvinnaðir saman flestir þeir hæfileikar, sem nauð- synlegir eru, til þess að koma ár sinni fyrir borð við Tyrkjann; hann gat verið dæmalaust tungu mjúkur, ef því var að skifta, laginn á að telja um fyrir mönn- um, og fá þá á sitt mál, en svo líka aftur á.hinn bóginn óvæginn og ófyrirleitinn þegar svo bar undir — þá var hann beinlínis há-prússneskur. Eg tek þetta fram, sökum þess að Wangen- heim var ekki fæddur Prússi, heldur að eins uppalinn sam- kvæmt prússneskum reglum. Hann var fæddur í Cassel, og hafði því á vissum sviðum, dá- lítið af hinum mildari lyndisein- kennum, sem frekar eru talin að eiga heima á suðurhluta pýzka- lands. Einn eiginleika hafði hann til að bera, sem eg hygg að sé næsta sjaldgæfur á Prússlandi sem sé þann að vera “takt”- maður — ávalt í samræmi við sjálfan sig. — pó að lundin ætti það til að vera stundum ærið harðneskjuleg, reyndi hann þó alla jafna að leggja hömlur á þau einkennin, og vinna heldur að framgangi mála sinna á ann- an veg. Enda vanst honum meira með því að reyna að telja fólki trú um gildi boðskaparins, er hann hafði að flytja, heldur en með því að steyta hnefann! Wangenheim var það, sem kallað er heimsmaður, hneigður mjög til samkvæmislífs og nautna, taldi sér ávalt alla vegi færa, en kaus þó lang helzt að vinna á bak við tjöldin! Vanenheim var mjög hneigð- ur til söngs, og lék allvel á slag- hörpu; minnist eg hans glögt enn, þar sem hann sat við hljóð- færið og spilaði eina af hinum fögru sónötum Beethovens. Alt í einu sneri hann við blaðinu og tók að syngja þýzkar drykkju- vísur í mesta ákafa og skellihló á milli. Svo kyrjaði hann hvað eftir annað “Deutchland iiber alles” og “Die Wacht am Rhine” svo átakanlega blindfullur af stórmensku brjálsemi, eins og hann þegar hefði lagt undir sig allan heiminn! Mér er líka enn fremur minnisstætt, hvernig hann bar sig til á hestbaki, því maðurinn hafði lengi verið í ridd araliðinu; hann keyrði hestinn sporum lét svipuna ganga jafnt og þétt og orgaði jafnvel stund- um eins og villidýr, ef honum fanst blessuð skepnan ekki hlaupa nógu rösklega. Hvort heldur Wangenheim varði tímanum í ástarbralli við grískar hefðarfrúr, sat við spila- borðið í Mexico, ellegar hann var jnn. pá er hokgangur. Hann er kallaður svo af því, að gengið er ofurlítið hokinn í knjánum, fót- urinn eins og dreginn fram, en ekki sveiflað. petta er gott göngulag til að hvíla sig á þreytt ur. pað styrkir handleggina að hafa gildan staf, sem sveiflað er með. Fótbúnaður. pað er áríðandi að skórnir séu mátulega stórir, og sniðnir eftir fætinum, táin breið, og innri rönd skósins á að vita beint fram Af þröngum skóm koma líkþom, inngrónar neglur o. fl. óþægindi. Of víðir skór setja blöðrur á fót- inn. Við því má nokkuð gera með fótaböndum, — ólum eða breiðum reimum sem bundnar eru um skóinn, undir iljina, krossleggjast á ristinni og aftur- fyrir hælinn fyrir ofan hælkapp- ann. Bezt er að sólarnir séu vel þykkir, með nokkrum járnnögl- um til styrktar og stuðnings. Sokkarnir eiga að vera fremur þykkir, úr ull, mjúkir og sléttir. Alveg nýir skór eru slæmir til göngu, nema þeir hafi áður ver- ið látnir laga sig eftir fætinum. pað má með því að standa á þeim í volgu vatni þangað til þeir fara að verða gegnblautir, ganga þá á þeim þar til þeir þoma af fót- hitanum. Síðan er gott að bera á þá góðan feitiáburð til að mýkja leðrið. Bezt er að reima skóna nokkuð fast neðan til, hnýta þar að og reima lausara það sem eftir er á krókunum. Ef blöðmr koma á fótinn er bezt að opna þær ekki fyr en að kvöldinu, en gott er að leggja bómull í kring um þær og fest niður með heftiplástri. Ef skór- inn er of víður, má binda um hann, eins og áður er sagt. pað er bezt að fara hægt af stað fyrstu rastimar, og hvíla sig við og við, t. d. 5—10 mín. á hverjum kl.tíma, og ef maður getur, haft fæturnar hátt á með- an. Um miðjan dag er ágætt að fara úr sokkum og skóm til að þurka þá, og fara svo í vinstri fótar sokk á hægri fót, og öfugt. Á kvöldin er notalegt að fá sér kalt fótabað, þurka sér síðan grófu handklæði, og nudda fæt- urna og leggina vel á eftir. PURITY FLOUR (Government Standard) er ekki “Stríðsmjöl”, heldur Canada “Stríðstíma hveiti” Notið það við alla brauðgjörð PURITV FLOUR "MORE BREAD AND BE.TTER BREAD” I44i sinni. Töluvert meira en helm- ingur af allri verzluninni við út lönd fellur á kaupstaðina. Við- skiftaupphæð Reykjavíkur var 12.8 milj. kr. og er það um þriðj- ungur af öllum viðskiftum lands- ins. Verðupphæðir aðfluttrar og út- fluttrar vöru eru tilgreindar fyr- ir þá verzlunarstaði, sem höfðu viðskifti við útlönd, er námu yfir 100 þús. kr., en þar sem viðskift- in voru minni er að eins tilgreind aðal viðskiftaupphæðin (aðflutt -j-útflutt) í þús. kr. Aöfl. þús.kr. Útfl. ?ús.kr. Samt. þús.kr. Kaupstaðir Reykjavík 7791.3 4987.7 12779.0 Akureyri 1674.3 2664Í7 4329.0 isaíjörður 811.0 1613.7 2424.7 Hafnarfjöröur .. 515.5 1108.2 1623.7 Seyöisfjöröur .. 729.6 597.4 1327.0 Siglufjöröur .... 489.8 2620.2 3110.0 Vestmannaeyjar 676.6 585.0 1261.6 Noröfjöröur .... 425.0 418.2 843.2 Húsavík 314.4 339.3 653.7 Stykkishólmur 280.2 346.6 626.8 Verzlunarstaðir: Sauöárkrókur .. 272.5 341.1 613.6 Blönduós 233.7 321.2 554.9 ISskifjörður . .. 224.2 303.2 527.4 Fáskrúösfjöröur 191.0 310.9 501.9 Eyrarbakki 315.1 144.9 460.0 Patreksfjöröur . 171.7 217.6 389.3 Stokkseyri 202.6 163.5 366.1 Hvammstangi .. 140.6 218.5 359.1 Borgarnes 237.4 113.1 350.5 Vopnafjöröur .. 107.7 172.2 279.9 Hjalteyri 6.0 253.7 259.7 Vík í Mýrdal .. 128.7 126.7 255.4 Hólmavík í SteingrímsfirtSi . 112.5 135.5 248.0 Reyöarfjöröur .. 125.4 115.5 240.9 BorÖeyri 90.6 145.9 236.5 Btldudalur 68.2 153.4 221.6 þórshöfn 86.9 107.5 194.4 Keflavtk 86.9 104.9 191.8 Djúpivogur 79.7 98.3 178.0 Flatey á Breiða nröi 75.4 101.5 176.9 Svalbaröseyri .. 40.1 130.5 170.6 Skagaströnd .... 63.1 93.9 ' 157.0 Akranes 116.0 30.6 146.6 Hornafjöröur .. 52.2 87.2 139.7 ólafsfjörður .... 38.3 89.0 127.3 Raufarhöfn .... 17.7 107.0 124.7 Egilsstaöir á Völium 39.9 75.8 114.8 Búðardalur 63.6 42.1 105.7 óiafsvík 57.7 46.4 104.1 Bakkafjörður .. 34.1 67.4 101.5 Hofsós 98.4 — - Höfði t HöfÖahverfi CANADA'i nrtESí THEATtf ALLA ÞESSA VIKU Síödegis miövikudag og laugardag. Sérstakur síödegisl. á "Empire Day" Max Figman, meö aöstoö frum-félags síns, ásamt Lolita Robertson i Nothing but the Truth. Hrifandi gleöileikur. Verö aö kveldinu $1.50 til 25c. Síödegis $1.00 til 25c. Vikirna sem byrjar mánud. 27. þ. m. Síödegis miövikudag og laugardag. Augustus Pitou kemur meö Mav Robson i leiknum “A Little Bit Old-Fashioned” Sætasala byrjar föstud. kl. 10 f. h. Verö aö kveldinu $1.50' til 25c. Siðdegis $1.00 til 25c. hafi gott verið. f þetta sinn er sýnd ákaflega fróðleg kvikmynd samin af Wm. J. Flynn, og er nafn hennar “The Eagles Eye”. Hefir sýningin inni að halda hin og önnur lærdómsrík æfintýri, og þess utan ýmsar spennandi njósnarasögur. pá má ekki gleyma myndinni “Let us get a Divorce” o. s. frv. Einnig verður sýnd sérlega góð skopmynd sem heitir “Friend Husband”. Orpheum. 96.3—StötSvarfjörtSur 96.5-—Bakkagerði I BorgurfirSi 94.J—Kópasker 91.0 — NorSfjör.öur 83.3—Breiödalsvík 76.2— MJ6if jörður 74.6 — Kolkuós 68.7 — Hesteyri 54.2—Haganesvík 53.2—Bol- ungarvík 52.6—Dalvtk 50.8 — Hellis- sandur 4 5.9—Flateyri i AnundarfirSi 45.6—Grindavik 41.0—Hnífsdalur 39.5 — Viöey 29.4 — ReikjarfjörSur 29.3 — Salthólmavík 23.7 — Sveinseyri I TálknafirSi 19.2—Unaós 18.3—Kvíg- indisdalur 17.1 — BöSir 16.0—Króks- fjaröarnes 10.7—Álftafjör'Öur 10.0. •—Verzlunarttðindi. Útbúnir til varnar. Göngur. pað er gaman að líta aftur yf- ir farinn veg, jafnvel þann erfið- nsta. pess vegna er svo gaman að ganga. Annars er svo mörg- um orðið ljóst hversu heilnæmt og skemtilegt er að leggja land undir fót og fara í göngur, að eg ætla ekki að orðlengja um það, en leitast við að gefa þeim sem hafa áhuga fyrir göngum.nokk- ur holl ráð og bendingar um göngulag, búnað, sérstaklega fót- búnað, bakpoka og annan útbún- að til göngufara, nesti o. fl. Göngulag. Til þess að vera þolinn og drjúgur göngumaður, þarf að hafa rétt göngulag. Rétta göngu- lagið er að ganga vel beinn með brjóstið þanið, axlii’nar aftur, höfuðið beint — ekki álútur. Fóturinn kemur nokkuð flatur niður, hællinn þó fyrst; beinn, en kiknar ofurlítið þegar þunginn kemur á hann. Gott er að geta skift alveg um göngulag til að hvíla sig á löngum göngum. Drjúft göngulag er að taka löng skref og sveifla sér vel í mjöðm- unum. Knén bogna að eins lítið eitt þegar þunginn kemur á fót- Bakpokinn. Ef gengið er nokkuð að ráði, er sjálfsagt að hafa bakpoka, til að bera í nesti, varafatnað o. þ. h., og ef um langar ferðir er að ræða, þá tjald mataráhöld o. fl. Bakpokinn á að vera úr sterkum striga, 50—60 skorir á hvern veg reimaður saman í opið og lok þar yfir, spent ofan á hliðina. Burð- arólarnar eru festar frá sama stað báðar ofarlega á miðjan pokann, og hinir endamir í neðri hom pokans, þó þannig að hægt sé að lengja ólarnar og stytta til að máta pokann á bakið. Ef tjald og svefnpoki er hafður með er það annað hvort brotið saman og lagt í pokann næst bakinu, eða það er vafið saman í stranga um 1,5 stikna langan og fest ut- an um pokann (ofan á hann og I 200 feta langar fallbyssur grafn- niður með hliðunum) eða strang- inn er borinn yfir aðra öxlina og endarair bundnir saman á mjöðminni hinu megin. pessi strangi er búinn til þannig: svefnpokkinn (eða gólfstykki úr vatnsþéttuðum striga ef nokkrir menn eru saman) er tekinn og brotinn upp á ann- an endann, svo hann 1,5 sf. pá er svo að hún verði álíka löng og um 1 st. breið og lögð ofan á tjaldið, sem áður hefir verið brotið í líka stærð ofan á svefn- pokann. Ofan á þetta má svo láta peysuna, smásvæfil, hand- klæði, sokka o. þ. h. Nú er alt nema pokinn vafið^fast saman hálfa leið, stranginn færður að röndinni á honum og hann vaf-1 inn með, vel fast. Stranginn er í ar í jörðu til varnar Berlín. Chippewa Falls., Wis. 21. maí Voða stórar fallbyssur grafnar 40 til 50 fet í jörðu niður, með 125—150 feta millibili og undir- göngum sem liggja inn í mið- part Berlínarborgar, er haft eft- verði u!" ir manni sem kom frá Svíþjóð að abreiðan brotin J(>hn Erjckson Hann sagðist hafa unnið við þessi vara arvirki í 5 ár eða frá 1907, eftir að hann kom frá Warmalandi í Svíþjóð, þar sem hann vann við byssusmíðar hjá Motla Gun Works, og sem sendar voru til pýzkalands. “Fallbyssurnar sem grafnar eru kringum Berlínarborg eru par verður meira um að vera næstu viku, en þekst hefir nokkru sinni áður. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag, kem- ur Madame Sarah Bernhard fram í nýjum sjónleik, sömdum með bein tilliti til hennar, af frönskum herforingja, og nefn- ist leikurinn: “From the Theatre to the Field of Honor”. Leik- húsið verður fagurlega skreytt til virðingar við hina nafnfrægu, frönsku leikkonu. — par að auki verður til skemtunar margt ann- að, svo sem kýmnisöngvar, dans töfrar o. s. frv. Loks verða sýndar eins og að undanförnu hinar áhrifamiklu kvikmyndir úr heraaðarlífi sam- bandsþjóðanna. Walker. Leikrit Mr. Janies Montgomery's er sýnt verður á Walker leikhúsinu, þaS sem eftir er þessarar viku, meö auka- sýningum á miSviku, föstu og laug- ardagseftirmiSdögum, er sérstaklega merkilegt, og hefir almént vakiS aS- dáun allra þeirra, er séS hafa. Efn- iS er þaS, aS höfuS-máttarstólpinn i leiknum, veSjar viS kunningja sinn, aS hann geti sagt blálieran sannleik- ann, og ekkert annaS um nokkuS langan, ákveSinn tima. J fyrstunni gekk alt vel, en þegar á leiS fóru menn aS verSa sannleikanum sár- reiSastir, og sannleikshetjan aS mæta hörSum ásóknum. — Þarna endur- tekur gamla sagan sig hvaS ofan i annaS, eins og hún hefir gert á öll- um timum. Vikuna, sem hefst 27. þ. m. sýnir Walker leikhúsiS melodrama, er nefnist “A Little Bit Old-Fashioned”, hrifandi ástaleik. síðan beygður saman svo hann j 23 til 43 fþml. á þvermál”, sagði mnydi eins og “n”, yzta röndin utan á beygjunni til að halda henni léttri. Ef stranginn er festur á pokann, er það gert með einum fimm smá-ólum, sem áð- ur eru saumaðar á pokann (efst á miðjuna og efst og neðst á báð- um hliðum). Að bera pokann. Fyrst og fremst: bezt er að bera alt sem haft er með sér á bakinu. pá verður og að gæta þess að hafa pokann mátulega síðan, svo að hann fylgi sveigjunni á bakinu, og að kikna ofurlítið í knjáliðun- um þegar þunginn kemur á fótinn. —próttur. Viðskifti lum|>staÖa.nna or vorzlunarstaðanna við útlönd árið 1914. Tafla sú, er hér fer á eftir, sýnir viðskifti einstakra kaup- staða og verzlunarstaða við út- lönd árið 1914. par sem hér er að eins um að ræða viðskiftin beint við útlönd, gefur taflan að sjálfsögðu engar upplýsingar um viðskifti hvers staðar í heild Mr. Ericksson. “Margar eru af stærri tegundinni. Sumar eru 200 feta langar og er undirstað- an gerð af 7 feta þykkum grjót- vegg, og eru þannig tveir varn- arhringir gerðir kringum borg- ina. Sá fyrri er sjö mílur frá út- jaðri borgarinnar, en hinn ellefu mílur. Hlemmar eru látnir yfir byssurnar, en tveggja feta jarð- lag er látið hylja þær, sem nú er grasi vaxið eða akrar. Byssunum er stjórnað með rafmagni. — pegar þeirra þarf við er auðvelt að kasta burt jarð- laginu sem hylur þær og þeim svo lyft upp með rafafli. Undir- göng, lögð rafbrautum hafa og verið bygð til að flytja skotfæri, menn og vistir alla leið frá mið- parti borgarinnar og til graf- anna, sem byssurnar eru huldar í. peim er ætlað að skjóta 25 til 30 mílur vegar Dominion. pað sem eftir er þéssarar viku og alla næstu, verður alveg ó- vanalega skemtilegt prógram á Dominion leikhúsinu, þótt ávalt ÓKEYPIS fyrir pá, er þjást aí ASTIIMA. Meðal seni la‘knar alla, án sársauka. og gerlr það undir eins. Vér höfum nýja aðferð til þess aC lækna ASTHMA (mæöi), alveg sama hvort þú hefir þjáðst lengur eða skemur—hvort þaö er kallaiS chronic eöa ekki; þér ættuÖ aÖ senda eftir vorum ékeypis læknisdémi. Sérstaklega er oss ant um aö þeir, sem þungt eru haldnir, komist I sam- band viö oss. einkanlega þó þeir. er reynt hafa aðrar aöferöir til þess a* gera öndunina auBveldari, svo sem “patent smokes” opium aöferöir o. s. frv. Vér viljum færa öllum heim sann- inn um aö, læknisaðferö vor sé 6- brigöul, og iæknar í eitt skifti fyrir »11. petta ókeypis tilboö er of þýöing- armikiö til þess aö þaö veröi vanrækt einn einasta dag. Skrifiö oss undir eins, og byrjiö aö nota aöferöina. Sendiö enga penings. heldur aö eins seöilinn (coupon) t pösti. iKii: asthma cobpox FRONTIER ASTHMA CO„ Room 583 T Niagara and Hudson Sts.. Buffalo, N. Y. ,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.