Lögberg - 22.08.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.08.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1918 1 Minni Islands og Is- lendinga. Háttvirtu kæru tilheyrendur! Eg hefi veriS beöinn aS tala hér nokkur orS fyrir minni Islands. Og kaus eg sjálfur þaS umtalsefni, því mér er ætíS ljúft aS minnast feSra- landsins og íslenzku þjóSarinnar. Enda hefi eg þann heiSur aS vera Is- lendingur — fæddur heima á ættjörS- inni kæru; og ef eg ætti mér nú eína ósk, og vissu fyrir uppfylling hennar, jnyndi eg hiklaust óska þess, aS í dag, á þessu hátíSlega vinamóti, væri eg gæddur svo mikilli adagift, aS eg gæti meS heillandi og hugSnæmum orSum hrifiS hina helgustu tilfinningastrengi í hjörtum ykkar; því umtalsefni mitt í dag er okkur íslendingum svo inni- lega hjartfólgiS og háleitt. Eg veit því, aS þiS muniS fara nærri um þaS, hve innileg sú ósk mín er, aS eg geti nú gjört þessu helga hjartans máli okkar sem allra bezt skil. ÞaS sem því helzt dregur úr gleSi minni á þess- ari hátíSlegu stund — fertugasta og fjórBa afmælisdegi stjórnmálafrelsis Islands — er meSvitundin um þaS, aS mig skortir hæfileika til þess, skortir 'hæfileika til aS mæla fyrir minni landsins helga, sem er land feSra og mæSra vorra; IandiS, “þar sem fyrst vér feldum tár og fyrst vort gladdist hjarta,” og “ þar sem móSur- höndin hlý hjúkrun oss fyrst léSi; þar sem barna brjósti í bjó hin fyrsta gleSi”. Þegar degi tekur aS halla og æfikvöldiS er komiS: “Fjör og þol vill þrotna,” þá hvarflar hugur okkar sv'o oft og tíSum heim til æskustöSv- anna. ViS getum aftur orSiS börn og endurlifaS æskuárin; því þaS er okk- ur svo indælt, þótt ekki sé nema « anda, — aS hverfa heim til landsins helga — Fjallkonunnar fögru “norS- ur viS heimSkaut í svalköldum sævi”, og líta yfir hina miklu náttúrufegurS, einsog hún kemur mönnum fyrir sjón- ir í allrii hásumardýrSinni; þar sem hinir tignarlegu og háreistu tindar gnæfa viS himinn meS sína drifhvítu jökulhjálma, sem blessuS sólin hellir á geislum sínum og gyllir meS hinum fagra morgunroSa, sem bregSur un- aSsljóma yfir hinar blómlegu og fjöl- skreyttu fjallahlíSar; þar sem ár og lækir renna suSandi og syngjandi, hoppandi og hlæjandi, yfir og fram ,hjá öllum mótspyrnum, sem á vegi verSa; og fram af hverju klettabelti, sem leiS þeirra liggur yfir; og mynda um leiS hina tignarlegu íslenzku fossa — fossana, sem í nálægri framtíS munu verSa eitt hiS bezta og ódýrasta hreyfiafl vinnuvéla á svæSi iSnaSar og verkfræSinnar, til heilla fyrir land og lýS. Þá er fegurSin engu minni viS rætur fjallanna; “þar sem aS una bygSarbýlin smáu” í miSjum túnum eSa töSuökrunum, iSgrænum og glitr- andi af blómum, sem teygja upp gull- toppana á móti sólarljósinu, og “Fíf- állinn undir fögrum hól faSminn breiSir móti sól”. NeSan viS túnin taka viS hinar fögru engjar og grænu grundir, þar sem árnar og lækirnir renna í hægSum sínum til sjávar, ^pegilfagrar og skínandi, þegar bless- uS sumar sólin, breiSir geisla dýrS sina yfir alt. “Og sveipar gulli dal og hól”. — Þannig var náttúrufeg- urSin í sveitinni minni, þar sem eg var fæddur og uppalinn; og þvi sist aS undra þótt mér sé hún minnisstæS. En þaS er líka fleira en náttúru- fegptrSin á fslandi, sem málaS er meS skýrum dráttum i endurminninga heimi mínum. ÞaS er engu siSur blessaS fólkiS, sem var mér samtíSa, og þá sérstaklega unga fólkiS. En hvaS lifnaSarhættir okkar voru þá ó- líkir því, sem hér á sér staS, meSal æskuIýSsins. ViS v'orum meiri nátt- úrunnarbörn, eSa nutum lífsins betur samkvæmt eSlislögmáli ihennar, án þess þaS væri fyrirhyggju, eSa fram- sýni voru aS þakka. ÞaS var umheim- urinn og kringumstæSurnar, sem áttu mestan þátt í því. Ekki gjörSum viS háar kröfur til lífsins. gjörSum okkur ánægS meS mjög svo einfalt líf, bæSi til fæSis og klæSnaSar. ViS lifSum glöS og ánægS lékum okkur í skjóli náttúrunnar — á brjóstum hennar, áhyggjulaus fyrir framtíSinni. HIup- um yfir hóla og hæSir, rendum okkur á skiSum og skautum, og lékum alls- konar leiki, sem voru hressandi og hollir fyrir líkamann, og þar meS tel eg íslenzku glímurnar. Varla komu þá íslenzkir drengir svo saman i hóp, aS ekki væri sjálfsagt aS koma i eina “kringlótta”, og var sá í mestum há- vegum hafSur sem flesta feldi. Til voru líka þær stúlkur, sem stundum tóku þátt í glimunum, og fórst þaS þá myndarlega; enda var ekki gott, aS ná góSum glímutökum á þeim, vegna klæSnaSarins. Já, blessaSar íslenzku stúlkurnar mínar, voru á þeim árum; fríSar, fjörugar og hraustar. Þ’ær voru líka fimar og fljótar á fæti, enda kom þeim þaS vel, því þær voru oft á ferSum yfir fjöll og firnindi, og þaS stundum um hávetur. Og þegar alt er tekiS til greina, mun þaS koma í ljós: aS þær hafi í lífsbaráttunni full- komlega lagt fram sinn skerf, eink- anlega heimilislifinu til v'iShalds og blessunar. En hér er ekki tími til aS ræSa þaS mál, og er heldur ekki um- talsefni mitt. Enda hygg eg aS hér séu meSal tilheyrenda minna, bfeSi karlar og konur, sem þekkja fullkom- lega eins vel og eg störf og áhrif kvenna á lifnaSarhætti þeirra tíma á feSralandinu, og eg veit: aS enn muni lifa hjá þeim hlýjar endurminn- ingar frá löngu liSinni tíS. Endur- minningar um sína indælu, hugljúfu bernsku og æskudrauma; og alla dýrC ina sem hiS mikilfenglcga og marg- breytta náttúruríki Islands geymir í skauti sinu. — ÞaS er svo margt sem hrífur hug og hjarta barnsins, svo sem hinir löngu sumardagar, og björtu sumarnætur, fögru blómin og berjalautirnar, lömbin og ærnar, og hinn fjölbreytti fuglasöngur, bæSi á sjó og landi. En eins og ykkur mun flestum kunnugt, er ekki alt af sól og sumar heim á ættjörSinni; þar er líka kaldur og sólarlítill vetur, svartar og langar nætur og sólarlitlir dagar og nóg af frosthörkum, svö þjóSin hef- ir líka viS köld kjör aS búa, og þaS getur aS ýmsu leyti veriS hollara, en aS baSa altaf í rósum: “Á misjöfnu þrífast börnin bezt”, og hiS sama má segja um þjóSirnar, sagan ber óræk- ann vott um þaS. MeSan þær eru á þroskaskeiSinu og hafa viS ótal mót- dræg öfl aS stríSa, meSan þær eru aö vinna sig upp og áfram, eru þær þoln- ar og þrautseigar, og virSast yfirstíga allar þær mótspyrnur, sem á vegi verSa meS frábærri hreysti og dugn- aSi, en þegar þær hafa náS takmark- inu, komist til vegs og valda, hættir þeim viS aS leggjast í aSgjörSaleysi eSa í munaS og sællifi og siSspilling á hæsta stigi, sem dregur þær til falls og eySiIeggingar. ÞaS sannar, aS affarasælast er fyrir einstaklinga og þjóSir aS venjast hinu kalda og mót- dræga í og meS. ÞaS er nauSsynlegt fyrir okkur aS komast í hann krapp- ann, sv'o viS megum til aS taka á af öllu afli, og “í karlmensku vorri halda próf”. — ÞaS er því mikiS aS þakka hinum ólíku og mikilfenglegu náttúru einkennum íslands, aS íslendingar eru i insta eSli sínu tápmiklir og hraust- menni, — sannkölluS náttúrunnar börn. — En varla mun þaS hafa kom- iS nokkurntíma betur í ljós, en á land- námstíS og gullöld íslands, þá lifSu þeir nærri eingöngu á því, sem islenzk náttúra framleiddi, og lifnaSarhættir þeirra voru í samræmi viS hana. Þeir stunduSu jarSrækt, fjárhirSIng og fiskiveiSar. ISkuSu íþróttir og ýmsa Ieiki, sem voru hollir og hressandi fyrir líkamann, og gjörSi þá hrausta og hugrakka. Og auSvitaS hefSu þessi þjóSarenkenni íslendinga haldiS áfram viSstöSulaust gegnum aldirnar alt til þessa dags, ef valdafýkn ein- stakra manna og óstjórn og svo klerka og konungsv'aldiS hefSi ekki tekiS í taumana meS þeim heljartökum, sem dróu þjóSina niSur í eymd og fáfræSi, hjátrú bg allskonar hindurvitni, svo varla var annaS sjáanlegt um langan tínia en aS allar íþróttir og sjálfstæSi væri dautt hjá þjóSinni. í staS hetju- kvæSa og hollra hugsjóna var komin hjátrúin og hiS sorglegasta eymdar- vein, vonleysis og volæSisskapurinn en fegurS og framþróun lifsins lítilsvirt- Enda var varla viS öSru aS búast, þegar ofan á alla óstjórnina, klerka og konungsvaldiS, geysuSu hinar voSa legustu drepsóttir, harSæri og hung- urdauSi. FólkiS hrundi niSur svo lá viS landauSn. Stjórnin vanrækti skyld ur sínar viSvíkjandi siglingum til landsins, og öSrum nauSsynjum, þjóS- inni til bjargar. — En þrátt fyrir alt þetta lifSi þó alt af fjör og frelsis- neisti inst í eSli þjóSarmnar, sem af og til kviknaSi á, og reyndi aS brjót- ast út, sýnir þaS bezt hve lífseig og þróttmikil islenzka þjóSin er- En þaS mun aSallega eiga aS rekja rót sína til þess, aS hún er af svo góSu bergi brotin, aSalkjarna norsku þjóSarinn- ar, mestu mikilmennum NorSurlanda á Víkingaöldinni. Og svo mun nátt- úruríki íslands eiga mikinn þátt í því. Fyrstu umbrotin, sem komu aS nokkr- um notum, munu vera hreyfingarnar sem leiddu til þess, aS Gottrup lög- maSur var sendur til Kaupmanna- hafnar á fund konungs og stjórnar, til aS fá ýmsum réttarbótum komiö i framkvæmd, og hafSi sú sendiferS vafalaust góSar afleiSingar, þótt þær kæmu ekki aS verulegum notum fyr en Skúli Magnússon tók í taumana, og meS sínum alþekta dugpiaSi, kjarki og karlmensku, ruddi úr vegi þeim heljar björgum einokunar og ófrelsis, sem nálega höfSú lokaS öllum brautum til frelsis og framfara, og síSan hafa framfarirnar haldiS áfram, þó stund- um hafi hajgt gengiS. Nú mun eg reyna aS gefa hina fullkomnustu og beztu skýring mína, fyrir því, hvaS eg álít aS bezt hafi vakiS og viShaldiS voru íslenzka þjóSerni, og um leiS sýna aS þjóSin sjálf er, inst og dýpst í eSli sínu nátt- úrunnar barn. Og þessi skýring, og þessi vakning og viShald, eru náttúru skáldin okkar, eSa ljóSmæli þeirra, hugmyndarheimur og hugsunarflug. GuS er sá sem talar skáldsins raust, talar til þeirra gegn um náttúruna, en þeir tala máli guSs og náttúrunnar til okkar gegn um ljóSin sín. ÞaS er náttúran, sem lyftir anda þeirra upp, ‘upp yfir fjöllin háu’, upp á há- tind listanna, þar er þeirra heimkynni, HliSskjálfin þeirra helgu, og þaSan sjá þeir yfir allan heim. Já, blessuS skáldin okkar eru náttúrunnar skáid, á stöSugri framrás á framfarabraut- inni. Enginn þjóS i heiminúm mun vera eins fjölskipuS góSum skáldum, eins og hin fámenna íslenzka þjóS. Þegar tillit er tekiS til fólkafjölda hennar og annara þjóSa. Og mun hiS mikilfenglega og fjölbreytta nátt- úruríki landsins eiga góSan þátt i þvi. ÞaS munu fleiri skáld, en IjóSsniIl- ingurinn Valdimar Brim, lesa góSu bókina, sem hann lýsir svo snildar- lega meS eftirfylgjandi hendingum: “Ein bók er til af fróSleik full MeS fagurt letur, skírt sem gull Og ágæt bók í alla staSi MeS eitthvaS gott á hverju blaSi. Hvort sýnist þér ei stýllinn stór, Hinn stirndi himinn fjöll og sjór? En smátt er letriS líka stundum Hin litlu blóm á frjóum grundum. Þar margt er kvæSi glatt og gott, Um góSan höfund alt ber vott, Og þar er fjöldi af fögrum myndum', Af fossum, skógum, gjám og tlndum- Les glaSur þessa góSu bók, Sem guS á himnum saman tók. Sú bók er opin alla daga Og indælasta skemtisaga”. Þessa indælu og góSu bók ættu all- ir aS lesa sem bezt. En hvergi er hægt aS lesa eins skýrt og greinilega eins og á ættarlandinu okkar góSa. Og eg vona aS hún verSi alt af betur og betur lesin, einkum af skáldunum okkar, svo aS náttúruljóSin þeirra í framtiSinni taki fram öllum náttúru- ljóSum, og lýsingum annara þjóSa skálda. Eg hefi nú reynt aS gjöra grein fyrir þvl, hve náttúrufegurS íslands er mikilfengleg og áhrifamik- II, og hve sterkt aSdráttarafl hún er fyrir niSja landsins, og þaS ætti aS leiSa til þess, aS allir tækju nú saman bróSurhöndum til þess aS vinna í ein- ing aS velferSarmálum íslands, og is- lenzku þjóSarinnar og meS því styrkja bróSurböndin og þjóSræknisböndin meS Austur- og Vestur Islendingum. Saga og lifnaSarhættir þjóSarinnar er fléttaS meS svo sterkum þáttum inn í náttúruríki og afstöSu Islands, aS áhrifin eru auSsæ. Því þótt hinir helköldu eySileggingarstormar hafi öSru hvoru nálega kramiS til dauSs líf og sjálfstæSi hennar, þá hafa þó jafnan á eftir komiS hlýir staumar, sem hafa vermt og endurlífgaS þaS. sem virtist dautt, eSa aS dauSa kom- iS. Og eftir því, sem menning og mentun vex, dregur úr kuldastormun- um, og hlýindin verSa eSlilegri og varanlegri. Eg hefi nú reynt, kæru tilheyrendur í fáum orSurn aS gefa stutt yfirlit yfir lýsing og afstöSu íslands, og hinnar islenzku þjóSar. En eg hefi ekki enn þá tekiS til íhugunar tildrögin eSa or- sakirnar til þess, aS annar dagur ágústmánaSar, var sérstaklega kjör- inn sem íslendingadagur. Vil eg því nú gera grein fyrir því. Þann dag, áriS 1874, voru liSin rétt þústind ár síSan Ingólfur Arnarson sté fyrst fæti á ísland, og reisti þar bygSir. I minnig þess var mikiS og dýrSlegt hátíSahald um alt Island annan dag ágústmánaSar 1874, — þúsund ára afmælishátíS íslands og íslendinga — og um leiS aS fagna nýju stjórnmála- frelsi- Því þótt, eins og þegar hefir veriS tekiS fram, aS Skúli Magnús- son bryti á bak einokunarverzlunina, var verzlunarfrelsiS enganvegin full- komiS, og því tók góSkunna mikil- menniS Jón SigurSsson viS af Skúla, sem leiddi til þess aS konungur veitti íslendingum fullkomiS þingræSi og verzlunarfrelsi annan dag ágústmán- aöar 1874. Og til aS fullkomna þjóS- hátiSina og auka ánægjuna og gleS- ina sem mest, heimsótti Kristján ní- undi, konungur Dana, íslendinga og færöi þeim nýja stjórnarskrá, sem gaf þingi og þjóS þingræSi og vald til aö annast og ráöa sínum sérstöku mál- um, en áöur var þaS vald í höndum Dana konungs og Dana þings, og færöu fjárbrallsmenn og verzlunar- félög sér þaS rækilega i nyt, og beittu hinni höröustu einokun viö íslendinga Létu þaS varSa sekt, eöa jafnvel fang elsi, ef landsmenn keyptu nauösynjar sínar af öörum en Dönum. AuSvitaS bættu konungar oftast úr því, þegar til þeirra kasta kom, en þaS var vana- lega fariS á bak viS þá í verzlunar- málum, eftir aS verzlunin komst í hendur félaganna. Og ekki höföu þá lausakaupmenn, sem komu i verzlun- arferöum til íslands, rétt til aS verzla nema á löggiltum höfnum, og þaS a'S eins um “borS” á skipum sinum. En nú mega allir verzla á hv'aöa höfn sem er á íslandi. Á Austulandi, þar sem eg er fædd- ur og uppalinn, var mikil ‘og vegleg hátíS haldin í HallormsstaSaskógi í Norður-Múlasýslu, og sungin og kveS- in mörg innileg, andrik og tilkomu- mikil ættjaröar kvæöi, einkanlega eft- ir austlenzka og víS.fræga, góSkunna talandi alþýSuskáldið okkar góöa, Pál Ólafsson, og vil eg nú leyfa mér aS tilnefna nokkur kvæSi hans, sem þá voru sungin, til dæmis: “Eyja stend- ur upp úr sjó, ein í norður sænum”, “Eftir þungan þrældómsblund, þjóS er runninn frelsisdagur” og “Nú ert þú þá frí og frjáls, fjallakonan mjalla hvita”. Já, eg man vel eftir því, aS okkur unga fólkinu þótti vænt um kvæöin hans, þau voru svo lipur og létt, og öllum auðskilin, enda sungum viS þau ætíö á öllum hátíSum og í brúðkaups- veizlum, meö innilegri hluttekning í ættjarSarást skáldsins, og viröingu fyrir ljóöum hans. ÞaS er líka óhrekjandi sannleikur, aö Island er tilkomumikið og náttúru- fegurS þess hrífandi. Islands fjöllin, með hina himingnæfandi tinda og hinar mjallhvítu jökulkrónur, hrifa sannarlega hug og hjarta ungmenn- annar og þau hrífa líka fleiri, og þá ekki sízt skáldin, visinda og hugsjóna mennina, sem koma frtS fjarlægum löndum til aö sjá og skoöa fögru fjalla meyna, sem “á fjörugt blóö í æöum, og hjartaS þaS er eldur einn. sem aldrei þarf aS glæöa, og hvar er til svo haröur steinn, aS hún kunni ekki aS bræöa ?” Endasegir skáld- iö viö sama tækifæri, — en í ööru kvæöi: “Þú varst svo frjáls og fögur kæra móSir, þá feSur vorir komu’ á þínar slóöir. Mér finst þú enn svo fögur, og frjálsleg ertu aS sjá, — og spyr svo: hví flýr svo marg- ur mögur frá móöur sinni þá? Hann svarar sjálfur meS þessum oröum: “ísland aldrei héöan fer eg, kæra land kjöltubarn þitt er eg, kæra land”, og skáldiS efndi trúlega þetta heit, viö ættlandiS góöa. En þrátt fyrir alt, sem var sungið og sagt, kom fljótlega talsverður burt flutningahugur í fjölda fólks. Þvi 1 þótt landiö sé bæði “fagurt og frítt”, er oft hart árferSi heima á ættjörS- inni, og þá, á þeim haröinda árum víða vistaskortur, vegna þess einkan- lega, aö menn kunnu þá ekki, eSa höfðu tækifæri, til aS hagnýta sér auösuppsprettur landsins. Samgöng- ur og siglingar ónógar og í ólagi og þaS glæddi burtflutningshug hjá al- þýöufólkinu, sem dróg til þess, aS áriS 1876 fluttu um 1200 burtflytj- endur til Vestudheims, flest til Matii- toba í Canada. Jafnvel þótt eg heföi hugsað mér aS ala aldur minn á feöralandinu, og engin burfararhugur heföi gert vart viö sig hjá mér — miklu fremur hiS gagnstæða, varS eg einn í flokki burt- flytjenda- Eg v'ar þá nýlega trúlof- aöur konu minni, GuSrúnu Helgu, sem þá yar hjá foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og GuSnýu Siguröardóttir i Gilsárstekk í BreiSdal, en þau voru meS í hópi burtflytjenda, og vildu auövitaS hafa dóttur sína mS sér, og varS eg fljótt viljugur aS flytja meö þeim til Vesturheims. Enda átti eg þá ekki víst neitt jarönæöi heima á ættlandinu og afréS aS leita gæfunn- ar meS kærustunni í annari heimsálfu. Eg er nú fullviss um, aS mér og öör- um Vestur-íslendingum hefir sannar- lega orðið þaS til góös og uppbygg- ingar, aS flytja hingaS vestur til hins farsæla og víöfræga norSvestur Iands í Canada. Og meira að segja, þaö hefir líka orðiS íslendingum heima á ættlandinu til góSs og uppbyggingar. Fyrst og fremst er nú íslenzka þjóöin miklu fjölmennari, einmitt fyrir vest- urflutningana. Þegar eg flutti aS heiman, mun fólkiö á landinu hafa veriö um 70,000 en viS síðasta manntal heima áíslandi var fólkstalan 85,000. Sé nú um 35 til 40 þúsundir íslendinga hér vestan hafs, veröur tala þeirra 120,000 til 125,000. Hafa þeir þá fjölgaö um 55,000 á 44 árum, og er þaS meiri fjölgun en nokkurn tíma áöur hefir átt sér staS á jafn stuttum tíma hjá islenzku þjóSinni, og hefir fjölgunin *heima á íslandi, þrátt fyrir burtflutn- inga veriS 15,000, og sýnir það, að framvegis mun fjölgunin fara enn meira vaxandi, eftir því sem atvinnu- vegir fjölga og menning og mentun vex. Eg býst nú viö að hér eftir veröl litiö um vesturflutninga, nema þegar nákomnir ættingjar eiga hlut aS máli, en hér vestra er nú svo mikill og góð- ur stofn af íslendingum, að fjölgun- in hlýtur að fara vaxandi með hverju ári, og aS því dregur aS íslendingar veröa fjölmennari hér vestra, en heima á ættlandinu, og eg vona aS á- hrif þeirra fari ávalt vaxandi til góös bæði austan og vestan hafs. Enda eru þeir af öllum upplýstum og sann- gjörnum mönnum álitnir innlendum hér jafn snjallir, og eg leyfi mér aS •segja, tiltölulega snjallari, þegar til lærdóms og bókmenta kemur ÞaS sanna þeir sem skóla og bókmenta veginn ganga, þeir eru vanalega á undan skólanemendum annara þjóS- flokka. Mér er þaS sannarleg gleöi, að geta meS sönnu dTegiö athygli tilheyrenda minna aS þvi, aS það er aSalIega al- þýðan, sem mestum framförum hefir tekið, bæði hér og heima á ættlanlinu þaS sanna bændafélögin hér og al- þýöuflokkurinn á Islandi, nýr stjón- málaflokkur með sama “Princip” og Grain Growers félagiS hér. Hafa al- þýSumennirnir nú mikil áhrif á stjóm málin, þeir koma á þing og I bæjar- stjórnir fulltrúum úr sínum flokki, er það sannarlega góS og mikilv'æg fram för, aS alþýöan skuli vera á slíkum framfaravegi, og gleSilegur vottur þess, aS menning og mentun hefir tekiS miklum og góöum framförum síöan annan ágúst 1874, en þangað er aS reyna upptökin, og er þvi vel viS- eigandi aS helga þann dag með hátíða haldi til minningar um þingræöi og stjórnmálafrelsi Islendinga heima á feöralandinu. En svo viröist, aS eitthvað mók eða áhugaleysi hafi hvílt yfir okkur Argyle Islendingum, þaö er aB segja karlmönnunum, því þurfti blessaö kvennfólkiS aS ýta viS okkur og gang- ast fyrir þessu hátíðarhaldi, til dæmis hin góöa og velþekta dugnaðarkona, Mrs. G. Simmons, ýtti viS mér. Hún geröi þaS gegn um “Telephone”. Hún sagSi mér aS kvennfélagiS i austur- bygöinni heföi afráSiS aS hafa þjóS- minningarhátíS Islendingadaglnn ann an ágúst, austur í bygö, í skógarrjóöri á landi Halldórs Árnasonar, og baö mig aS flytja þar ræöu, en gaf mér á vald aS velja umtals eSa ræöuefniö. Eg haföi lítinn umhugsunartíma viS “fóniS” og þetta kom lika á óvart, en þar sem þetta átti aS veröa íslendinga dagshátíS, kom íslenzka þjóðin fyrst í huga minn, sv'o eg lofaöi aS tala nokkur orS fyrir minni Islands og Is- The Seymour Honse John Baird, Eigandi Heitt og kalt valn 1 öllum herbergjum Faeði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara pað er alt oí lítið af vol færu akrifatofufólki hér i Winnipeg. — peir sem hafa ótakrifaat frá Tho Succoas Business College eru aetlð látnir aetja fyrir. — Suc- cess er sá atærati og áreið- anlegaati; hann æfir fleira námafólk en allir aðrir akól- ar af því tagi til samans, hefir tíu útibá ojr kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenser sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCfSS BUSINESS CULLEGE LIMITED WINNIPEG, MAN. HVAÐ sem þér kynnuð «ð kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja við okkur, hvort helalur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ hotni Alexaader Ave. Dr. R. L HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Kng., útskrlfaður af Royal College of Phyaiclana, London. Sérfrseðlngur 1 brjúst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á mötl Eaton’s). Tals. M. 814. Helmlll M. 269«. Tlml tll viðtals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. ■*<%y~w-y-u'ir>^LrLru~u~u‘>ru~ij~u‘T rLru~j~u~3~i~i~ Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tilspboni a*a«T 3*0 OmntTltu*: a—3 77« Victor 3t. •*ut 8S1 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Nseturt. 8tJ.:)lt Kalli sint á nðtt og degl. DR. B. 6ER2ABIK. ■M.R.C.S. frá Bnglandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.B. & Manitoba. Fyrverandi aðstoðartokalr við hoapítal ( Ylnarborg, Prag, o* Berltn og fleirl hospitöl. Skrlfstofa 1 eigin hospltali. 415—41’ Pritohard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutlml frá 9—12 f. h.; 3— og 7—9 e. h. Dr. B. Cerzabeks eigið lioapítal 415—417 Prftchard Ave. Stundun og lækning valdra *Júk- linga, sem þjást af brjöstveiki, hjart- veiki, magasjúkdðmum, lnnýflaveUU, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdðm- um, taugavelklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hœgt er að fá, •ru notuð eingöngu. Pegar þér komlð með forskrlftlna tll vor, meglð þér vera vlss um að fá rétt það sem iæknlriun tekur tli. COLCLBDGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke Bt. Phones Garry 2190 og 2691 Giftingalayfisbréf seld. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building X.AS.T 38( Offica-timar: a—3 HMMILH 784 Vlcfior atfoot ISLsraoNBt uui T38 Winnipeg, Man. lendinga. Auövitaö heföi mér veriö fult eins kært aö mæla fyrir minni kvenna. Því eins og þiö muniS geta nærri, elska eg blessaö kvenfólkiS af öllu hjarta, og satt aö segja er þess hlutverk engu léttara eöa ábyrgSar- minna en karlmannanna, í því aS tlpp- byggja löndin meS hraustar, tápmikl- ar og göfugar þjóöir. Þær leggja oft bæöi lífogheilsuí sölurnar fyriræsku lýSinn og blessuö, elsku börnin sin, því “Móöir hjartans ástarmagn, engin bugar heyS, aldrei veröur nornin svo fögru blómi reiö”, kvaö blessaS góöa skáldiö okkar Kristján Jónsson. Já, minnumst þess ætíS, og ekki sízt viS öll hátiÖleg tækifæri, aö þaS er kven- fólkiö, sem leggur sinn skerf, eöa jafnvel meira, til þess aö uppbyggja og viöhalda íslenzku þjóSernl, og táp- mikilli og hraustri þjóS. Útlendingar sem hafa veriS á ferS um ísland, hafa veitt því eftirtekf hvaS íslenzka kven- fólkiö út um sveitir er v'el útlítandi, fagurt og frítt, hreinlíft og frjálst í viömóti, og þaS er óyggjandi sann- leikur. Eg minnist þeirra ætíS meB viröing, og myndir þeirra eru nú svo skýrar í huga mínum, aS mér finst þær nú vera hér meSal ykkar kæru tilheyrendur mínir. Já, íslenzka sveita kvenfólkiö er sönn fyrirmynd kven- legrar prýöi og hreinlífis. Svo reynd- ist mér þaS á æsku árum mínum heima á ættlandinu okkar kæra, og eg óska og vona aS svo sé enn þann dag í/dag, þó því miöur, aö nú sé hættara viS spillingaráhrifum frá strandferöarskipum, sjóþorpum og hafnarbæjum. Svo vil eg áöur en eg nú stíg af ræöupallinum minnast þess, aö annar ágúst 1874 er einnig fæSingardagur íslenzku þjóSarinnar, aö því er snert- ir framfarir í andlegu, verklegu og verzlunarlegu tilliti. Þaö sannar Einskipafélagiö, sem Vestur-íslend- ingar taka góöa hlutdeld í, og þar af leiðand i geta íslendingar nú annast siglingar sínar á sinn eigin kostnaS kringum landiS, og jafnfram verzlun- arferöir til annara landa, jafnvel hing aö til Vesturheims- Þeir hafa ótak- markaö v’erzlunarfrelsi. ÞaS er því sannarlega rétt og skyldugt, aS vér heiörum og helgum annan <teg ágústmánaöar, sem fyrlr 44 árum var fæöingardagur stjórn- málafrelsis íslands, er hefir leitt til menningar og mentunar, yfir höfuö aö tala, á öllum starfssvæSum hins íslenzka þjóöfélags. Og umfram alt verSum vér aö tala, skrifa og viShalda voru kæra feöramáli, íslenzkunni, og styrkja KirkjufélagiS og öll önnur félög, eöa einstaka menn, sem haf» is- lenzka blaöaúgáfu meö höndum. — MeSan þau halda áfram gleymum viö ekki íslandi, og þá ekki íslendinga- deginum annan ágpístmánaöar, áriö 1874. Svo endurtek eg þakklæti mitt til kvennfélagsins, sem stendur fyrir, og annast alt sem þessu hátíöahaldi i Argyli-bygS viSkemur, og biS alla til- heyrendur mína aS votta kvennfélag- inu sitt innilegasta þakklæti meö upp- réttum höndum. Arni Sveinson. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildins C0R. PORT^BI ATE. & EDMOJéTOf* 8T. Stuad.r eingbngu augna, cyrna, n.l •« kverk. sjúkdóm.. — Er að hitta frákl. 10—12 f. h. *g 2-5 e.h,— Talsfmi: Main S088. Heinríli 105 Olivia St. Talaimi: Carry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bnildlng Cor. Portage Avo. og Edmonton Stundar sérstaklega berklosýkl og aðra lnngnaajðkdðma. Er að finna & skrifstofunnl ItL 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tajs. M. 3088. Hélmlll: 4« Alloway Ave. Talslmi; Sher- brook 3158 MARKET J [OTEI, ViB sölutorgið og Orty Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, itannlœknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Tals. main 5302. The Belgiimt Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin'til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afheat. Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt. 320 William Ave. Tala. G.2440 WINNIPKG TH0S. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BBRGMAN, fsleoxhir iögfrgBiagar, SiMrnor*:— Reom 8it McArthae Boildfng, Pertage Avcuus Xbitdn: p. o. Box 10S0, Teleiónar: 4303 og 4304. Winnipeg Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaðar 503 PARIS BUILDING Winnipcg Gísli Goodman TINSMIÐUR YBRK8TŒÐ!: Horoi Toronio og Notre Dimt PiHm# r—1 UolmUlf •orry 298t QerrfilB J. J. Swanson & Co. V.sxla meft faatcignir. Sj4 utn l.igu á húsum. Annut lán eg •Idmábyrgftfr o. fl A. S. Bardal S4S Sherbr.okc 8t. Selur Hkkiatur og aanast um útfarir. Alhir útbúaaftur sá bezti. Enafrem- ur selur Kann alakonar minnisvarfta og legsteina. Heimlli. Tala • Oarry 31(1 Bkrifatofu Tala. - Qarry 300, 37S Williams & Lee Vorið er komið og sumarið í nánd. íslendingar, sem þurfa að fá sér relðhjól, eða lftta gera við gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um elnkas'lu X Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aðgerðir. Avalt nægar byrgð- lr af "Tires” og ljómandi barna- kerrum. 764 Sherbrook St. Horni Notre Darae BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætið 6. reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnlst. Aðgerðum og “Vulcanizlng” sér- gtakiir gaumur geflnn. Battery aðgerðir og bifrelðar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO TIRE V HLCAHIZIN G CO. 300 Cumberland Ave. Tals. Garry 0707. Opið dag og nótt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Helm. Tals.: Garry 2040 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagns&höld, svo straujám vfra, allar tegundlr af glösum or aflvaka (batterls). VERKSTOFA: 676 HOME STREET j. H. M CARS0N Byr til Allskonar linil fyrir fatlaða menn, einnlg kvlðsHtsumbúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLON Y ST. — W'll'TNIPEG. The Ideal Plumbing Co. Hori)i Notre Dame og Haryland St ‘Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gaafitting, Gufu og Vatns-Kitun. F Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oso. Ágœtislástæður. Ef eitthvert meðal hefir haft liylli fólksins í 30 ár, þá hlýtur að vera góð ástæða fyrir að allir þeir hinir sömu hafi reynst þaÖ vel. Triners Amer- ican Elixir of Bitter Wine hef- ir hlotnast það hylli í þrjá tugi ára. Hvers vegna? Af því það bregst aldrei. Það er gott til inntökii og um leið gerir skyldu sína. Það hreinsar inn- ýflin, skerpir matarlystina og hjálpar meltingunni. Öll maga- veiki, harðlífi meltingarleysi, vind8penningur, höfuðverkur, og taugaóstyrkur hverfur við notkun þess. Orðtak vort er: Vér getum ætíð horft yður í augu. Vér brúkum beztu bitr- ar rætur og ágætis rautt vín í tilbúningi Triners Ameriean Elixír. Þess vegna er það, að það hefir svo margar þúsundir vina. Verð $1.50, í lyfjabúðum. Triners Liniinent er og líka á- gætis meðal. Revnið það við gigt, tognun eða bólgu. Verð 70e. — Joseph Triner Com- pany, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.