Lögberg - 31.10.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.10.1918, Blaðsíða 8
0 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1918 Bæjarfréttir. KAUPIÐ VICTORY BOND! Wiíhjálmur Stefánsson, land könnunarmaður er kominn til Ottawa. Síra Einar Vigfússon, sem hef- ir dvalið í Regina undanfarandi, er nýkominn til bæjarins. Hann er til heimilis hjá tengdasyni sín- um, Halldóri Jónssyni í Fort Roug’h. Fundi Jóns Sigrvrðssonar fé- lagsins hefir verið frestað um sinn. — En þegar spánska veikin er um garð gengin og samgöngu- og mannfundabanninu létt af, ætlar félagið að halda Bazar, og eru allir velunnarar félagsins beðnir að fest það vel í mihni og safna sem mestu af munum á út- söluna, til þess að hún geti orðið' sem arðvænlegust. Á fimtudagsmorgunin var, þ. 24. þ. m., voru þau Dr. Jón Stef- ánsson og ungfrú Joanna Philip- povsky gefin saman í ihjónaband í The Russian Ortihodox Holy Trinity Ohurdh ihér í borginni. Vígsluathöfnina framkvæmdi bróðir brúðarinnar, Rev. Philip- povsky. Ungu hjónin lögðu af stað sam dægurs í þriggja vikna brúðarför vestur á Kyrrahafsströnd. Lögberg óskar þeim til ham- ingju. Mr. S. Thorson lögregludómari frá Gimli, var á ferðinni í bænum fyrir helgina. Engin ný tíðindi sagði ihann úr sinni bygð. “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að setja inn undirstöðu fyrir þá. Sendið því eftir verðlista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Mrs. Laura Fránann frá Silver Bay, sem hefir verið hér í bænum undanfarandi daga, fór heimleið- is fyrir helgina. Mr. John Ámason frá Steep Rock kom til bæjarins í vikunni. Mr. Ámason íhefir innritast í herinn og fengið heimfararleyfi, en það var útrunnið. pegar hann kom hér var búið að framlengja leyfið á ný. Látin á Betel 6. okt. s.l. Her- borg Jónsdóttir á níræðisaldri. Jarðsett 10. þ. m. af séra N. S. Thorlákssyni. — Hennar verður nánar minst síðar. Mrs. Sigurjón Sigurðsson frá Árborg, Man. kom til borgarinn- ar á miðvikudagsmorguninn. Mr. Paul Johnsoh rafmagns- fræðingur að 761 William Ave. er í óða önn að búa til miðstöðvar- hitunaráhöld, til rafhitunar húsa í stað hinna algengu kola og við- ar Fumaces, eða í sambandi við þau. Kol og viður er nú í geysi verði, og virðist margt benda til þess að hitun með rafmagni muni verða all-miklu ódýrari, auk þess ihvað fyrirhöfnin verða langt um minni og hreinlæti margfalt meira. pessi uppfundning Mr. Johnsons, er þannig löguð, að setja má inn rafhitunaráhöld í sambandi við ihvert einasta Hot Air Fumace og er kostnaðurinn við það ótrúlega lítill. — Hann hefr sett inn ein slík rafhitunar- áhöld að 937 Lipton St. og er mönnum velkomið að koma þang að og sjá hvemig þau verka. Mr. Jdhnson hefir vinnustofu að 783 Toronto St., en talsímanúmer hans er Garry 2379. Á sunnudaginn var komu hing- að til bæjarins frá New Ýork þeir Mr. Ámi Eggertsson um- boðsmaður íslandsstjómar og stórkaupmaður Páll Stefánsson frá Reykjavík. Vér áttum stutt samtal við Mr. Pái Stefánsson um ástandið á íslandi, því eftir því sem oss hafði borist í bréfum og blöðum, varð ekki annað séð en að það væri mjög ískyggilegt. En Mr. Stefánsson lét fremur vel af því, sagði að vísu hefði gras- brestur orðið allmikill, en hann sagði að bændur á Norðurlandi mundu hafa aflað 2-3. hluta af heyjum við það, sem vanalegt er, en að heyskapur Sunnlendinga muni hafa verið rýrari. Síðast- liðinn vetur og vor hefði verið einmunatíð á felandi og útlitið með grasvöxt því hið bezta fram í maílok. En júnímánuður hafi verið kaldur og frost á nóttum, og hafi það kyrkt allan gróður. En hann kvað það bót í máli, að iþó að bændur þyrftu að lóa ein- hverju af stofni sínum, þá væri kjötverð ágætt. Ekkl kvað Mr. Stefánsson neinn flugufót fyrir þeirri frétt, sem hingað ihafði og borist, að fólk í kaupstöðum gæti ekki séð fótum sínum forráð sökum dýr- tíðar, og yrði að gjörast sveit- lægt. Mr. Stefánsson er einarður í skoðunum, skírleiksmaður í við- tali, yfirlætislaus í framgöngu — einn af þeim mönnum, sem lífs- reynislan virðist hafa kent, og lífsalvaran sett stimpil sinn á. Hann býst við að dvelja hér hjá oss í tvær vikur, skreppa norður að felendingafljóti og heimsækja náfrænda sinn, Gutt- orm J. Guttormsson skáld, og út til Silven Bay að heimsækja Sig- urgeir Pétursson. UÓS ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna í ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráaellun. Winnipeg ElectricRailway Co. GENERAL MANAGER Matvöru og Álnavöru Kaupmenn Vér höfum einka-umboðssölu á viðskifta-bókum, (Counter Books) fyrir alla Vestur-Canada Verðið er sanngjarnt og stærð og snið við allra hæfi. Finnið oss að máli áður en þér pantið þesskonar bækur annars staðar, það verður yður til bagnaðar. Vér ábyrgjumst hverja pöntun. Þér getið hvergi fengið betri kjör. Skiftið við félag, sem vill yðar hag. PANTIÐ UNDIREINS The Columbia Press Limited Cor. Sherhrooke og William, Winnipeg. Tals. Garry 416 og 417 Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur patS er all-mikill skortur & skrifstofufólki í Winnipeg um þessar mundir. HundruS pllta og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum LæriB á SUCCESS UUSINESS COULEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. Á slSustu tólf mánuSum hefSum vór getaS séS 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent tll okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar I Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum tll Success skólans? AuSvitaS vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS þvl aS hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- j inn er hinn eini er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og I chartered aeountant sem gefur j sig allan viS starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höíum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hlntr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagníng- arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiS lofsorSi á húsákynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóS, og aldrel of fylt, eins og víSa sést I hinum smærri skól um. SækiS um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þer mun- uð vinna ySur vel áfram, og öSl- ast forréttindi og viSurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking | ySar á ISUCCESSi ! Business College L’mited | ! Cor. Portage Ave. & Edmonton I (Beint á mðti Boyd Block) S , TALSlMI M. 1664—1665. , Verndun Fjölskyldunnar hefir ávalt verið tilgangur lífsábyrgðarinnar. Nútíðar lífsábyrgð, hefir útbreitt verksvið sittng aukið hagsmuni einstaklinganna mikið. Ekki að eins að því er snertir öryggi hinna einstöku meðlima fjölskyldunnar, beld- ur einnig þess er lífsábyrgðinni heldur. Hinar svo kölluðu Limited Payments Policies gefnar út af Great-West Life, fullnægja þörfum allra. Lag iðgjöld og mikill ágóði til skýrteinishafanna, hefir veitt félaginu $155,000,000 umsetningu. The Greát West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg Mr. og Mrs. J. B. Johnson að 186 Linden Ave., Norwood, urðu fyrir iþeirri sáru sorg að missa son sinn þriggja ára gamlan, síð- astliðinn þriðjudag. Frakklandi 22. sept. 1918 Kæri Mr. Olafson, 716 Victor St, Winnipeg, Man. Löngu áður en bréf þetta berst yður, verðið þér búnir að spyrja lát S. Olafssonar. Fyrir hönd deildarinnar votta eg yður hjart- anlega samihygð. Fráfall hans kom sem reiðarslag yfir oss álla, því hann naut sérstakra vin- sælda og virðingar allra, er hon- um kyntust. Sjálfur hafði eg verið honum lengi kunnugur, þar sem hann é The Hudson’s Bay Company Sannur þjóðræknis-sparnaður fœst með því að blanda haframéli við PURIT9 FC0UR GOVERNMENT STANDARD SkrifiC osa um aöferö WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO. LTD. . Fiskinet og veiðimanna varningur 4; Byrgðir vorar eru nú fullkomnar, samt er f vissara að gera innkaup sín sem fyrst. Vér seljum allra beztu tegund netja, fyrsta v flokks gam, með allskonar möskvastærðum á ^ $4.75 pundið. *íf Backing Twine Seaming Tt’wine — dufl og sökkur — Gillings Twines — Sturgeon Twi- r.es, af hinum alþektu Hudson’s Bay gæðum. Sporting Goods Department THE HUDS0N BAY RETAIL STORE WINNIPEG . Veturseta tiðkaðfet meðal hinna fomu felendinga. þeir fóru utan og sátu vetrarlángt hjá útlendum þjóðhöfðingjum, og af og til hefir það átt sér stað, að landar vorir hafa setið vetrar- langt ihjá útlendum þjóðum, en mest í Danmörku. Nú eru þeir famir að hafa vetrarsetu í landi Leifs Ihins hepna. í New York eru allmargir felendingar, sem nýlega hafa komið heiman af ættjörðinni í verzlunarerindum, í umboðserindum og sumir til náms. En til vetursetu epu komnir þangað stórkaupmaður ólafur Johnson frá Reykjavík á- samt börnum sínum. Mr. Joihn- sen varð fyrir þeirri sorg að mfesa konu sína skömmu áður en hann fór frá felandi. Hallgránur stórkaupmaður Benediktsison og frú frá Reykja- vík, sitja einnig veturinn í New York. priðja f jölskyldan, sem vér vit um um að vetursetu hafi í New York, er umiboðsimaður fslands- stjómar, Gunnar Egilsen' ásamt frú og bömum. Til þeirra hjóna kom ritstjóri Lögbergs í sumar, er hann var í New York, og naut hjá þeim íslenzkrar gestrisni og alúðar. i kom með mér í þessa deild mæl- ingamanna úr riddaraliðinu. Margsinnis hafði hann sýnt mik- ið manngildi og hugprýði. Hann særðist síðla dags 2. sept í orustunni miklu og dó á sjúkra- húsi 5. sept., samkvæmt skýrslu frá spítalanum. Hann var að njósna um fylk- ingar óvinanna, og fékk kúluskot í mjöðmina. Engan okkar grun- iaði, að það væri hættulegt sár, og sjálfur gekk hann all-langa leið til að láta binda um sárið. pess egna kom fréttin um dauða hans óvænt og sem reiðarslag. Starf það, er hann hafði með höndum þá hann særðist, var frábærlega vandasamt trúnaðarstarf, og hann leysti það af hendi ágæt- Tega. Vafalaust er yður gleðiefni að fá að vita það, að thann hefði verið sæmdur heiðursmerki hefði hann lifað. Fráfall hans er mér sár harm- ur, því hann var einhver nytsam- asti maðurinn í deildinni, og sam ihrygð mína votta eg yður af öllu hjarta. Yðar einlægur, J. W. Barnard, Lieut. Port Nelson Fish Co. Limited Cor. Sherbrook & Pacific, - - Winnipeg, Man. HEILDSÖLUKAUPMENN kaupa og selja: Saltffek, Cranberries, Síld, Anchovis, Spegipylzu, reyktan og saltaðan Lax. — s Hæzta verð greitt út í hönd. Látið oss njóta viðskifta yðar. Red Cross. “Eimreiðin” fyr og nú. Hér “Eimreiðin” forðum var elsk uð og virt, sem Ásynja, sæHeg og fögur. En nú er hún homkerling fríð- leika firt, svo fádæma skorpin og mögur. S. J. Jóhannesson. Frá Oak Wiew. Arður af sam- feomu sem haldin var í Darwin hkólalhúsi $33.00. —Fyrir þetta kvitta&t hér með þakksamlega. Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg. Gjafir til Betel. BLÖÐ OG TÍMARIT. “Tíminn” kemur út í Reykja- vík einu sinni í viku, ritstjóri Tryggvi pórhallsson, Kostar $2.00 árgangurinn. Fæst frá 1. júlí til ársloka á $1.00. Eitt blað frá felandi þarf maður að bafa að minsta kosti, og “Tíminn” er gott blað. “Réttur”, tímarit um félags- mál og mannréttindi, kostar 90c. árg. (2'hefti). 1. hefti af þriðja árg. komið hingað. “Eimreiðin”, 1. og 2. hefti af 24. árg. nýlega komið. Verðið eins og áður 40c. heftið, eða $1.60 árg. (4 hefti). Finnur Johnson, 668 McDermot Ave. Tals. G. 2541 Leiðrétting. í minningarljóðunum um Jón heit. Bjömsson frá Héðinshöfða, Eftir Sigurð skáld Jóhannesson, sem prentuð vom í síðasta tölu- blaði Lögbergs, hafa slæðst inn tvær prentvillur. — priðja lína annars erindis prentaðist þann- ig: “Frelsisskrúða fögrum vaf- inn”; síðasta orðið er skakt, á að vera “varinn”. — í sjöunda er- indi, þriðju línu að ofan, stend- ur: “Engu lífi í hjaldri hræddur” | —■ á að vera , eins og líklega allir hafa séð: Engu lífs i” o. s. frv. pessar leiðréttingar eru lesendur , vinsamlega beðnir að taka til i greina. •• 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur ogaU- konar aðrír strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co> Limitod -- HENRY AVE. EAST WINNIPEG SPARIÐ TIL J7ESS AÐ KAUPA VICTORYBONDS. KAUPIÐ VICTORY BOND! Mrs. Jóhannsison, Bólstað $ 2.00 Mrs. E. Suðfjörð, Ohuroh- bridge .....i ........ 15.00 Aðalsteinn Halldórsson, Caspacov, B. C........ 10.00 Jon. Einarson, Foam Lake 5.00 ónefnd kona ............ 2.Ó0 Ragnar Johnson, Selkirk 10.00 J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg. Sokka og peningagjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins: Mrs. Thorsteinsson, 674 Alver- stone St. Wpg., 4 pör sokka. Mrs. B. Halldórsson, Gerald P. 0., Sask., 1 par sokka og $5.00 í peningum. Mrs. Guðrún Halldórsson, Sin- clair P. O., Man., 3 pör sokka og $2.00 í peningum. Með kærum þökkum kvittast hér með fyrir þessar velkomnu sendingar. Mrs. Ingibjörg Goodmundson, 694 Simcoe St. Guðsþjónustur kring um Lang- ruth: Wild Oak 3. nóvember, Beckville þann 10. og feafold iþainin 1J. Sig. Christopherson. Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonar félagsinis: Frá Fríkirkju kvenfélaginu að Brú 15 pör — Frá felenzka kvenfélaginu að Glenbors 13 pör — Frá íslenzka kvenfélaginu að Áborg 5 pör. — Mrs. B. Kjart- ansson, Hekla P. O., 1 par — Mrs. J. W. Magnússon, 919 Ban- ning St. 1 par — Gróa Marteins- son, East-Kildonan, 2 pör — Frá vinu félagsins 1 par — Mrs. Björg Björnsson, Lundar, 1 par - Mrs. Guðný Guðmundsson, Lundar, l par — Mrs. Thorbjörg ísfeld, Glenboro, nokkur pund af ull. Fríá Árborg: Mrs. F. Nel- son 2 pör — Mrs. S. H. Sigurðs- son 2 pör — Mrs. Stefán Guð- mundsson 2 pör — Mrs. Vilborg Johnvson 2 pör — Mrs. A. F. Reyk dal 2 pör — Mrs. Elíasson 2 pör — Mrs. pórunn Gíslason 2 pör — Mrs. Sigurjón Sigurðsson 3 pör — Mrs. Rew. J. Bjamason 2 pör Mrs. Karl Jónasson 1 par — Mrs. Sigríður Oddleifsson 1 par — Mrs. Jón Borgfjörð 1 par — Mrs. 0. E. Jóhannsson, Bifröst, 2 pör. Framnes P. 0.: Mrs. Vilborg Johnson 2 pör — Mrs. Hólmfríður Ingjaldson 2 pör — Mrs. Steinunn Stefánsson 1 par — Mrs. Jón Homfjörð 1 par — Mrs. Sigurfinnur Sigurðsson 1 par — Mrs. Margrét Anderson 1 par — Mrs. Elísabet Hallgríms- son 1 par — Mrs. Kristjana Magnússon 2 pör. Mrs. Páll Johnison, Kandahar, sendi félaginu 12 doz. af eggjum. Fyrir alla þessa ágætu hjálp þakkar félagið innilega. Guðrún Skaptason. Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun 0g eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægðir og siilum annrs peningunum aftur! Búið til af CANAOIAN SUNDBIES Limitcd Winnipeg. VOLTAIC ELEOTRIC INSOLES pægileglr og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir, halda fótunum mátulega heltum, bæCl sumar og vetur og öría blóSrásina. Ailtr ættu a8 hafa þá. Ver8 fyrir beztu tegund 50 cent pariC Skýri8 frá þvl hva8a stærS þer purfií. PEOPLE'S SPECIALTIES CO., LTD. P. O. Box 1836 Dept. 23 Wlnnipeg Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” felenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals Trá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Wmnipeg Nú er tíminn til þess að kaupa Haust eða Vetrar YFIRHAFNIR Verðið er sann- gjarnt og vöru- gæðinhjá oss eru alkunn um alt. White & Manahan uj. 500 Main St. S o k k a r, gefnir til 223. her- deildarinnar: Miss Ranka Johnson, Siglu- nes, 1 par. Mrs. Jón Austman, Wpg. 1 par. Mrs. Guðrún Johnson Iceland- ic River, 2 pör. Mrs. G. J. Vopni, Kandahar, 3 pör. Mrs. B. Halldómson, Gerald P. O., 1 par. ónefnd, GeraM P. O., 2 pör. Kærar þakkir. Mrs. T. H. Johnson, 629 MrDermont Ave. Ný't kottaboð vina. 10 prct afaláttur gefinn af öllum myndurn, sem teknai veröa hjá o« næsta m&nuð. Jólin nálgaat. Sendið heimönnunum myndir i taeka tíð. ART CRAFT STUDI0 2154 Portage ÁTenne, Winnipeg Montgomery Bldg, Kviðslit lœknað. Eg kvICslItnáCi þegar egr var a15 lyfta þungrl klstu fyrir nokrum ftrum. Lœkn&rn- lr\ sðgUu að ekkert annaS en uppskurður dygðl. Umbúðlr gerðu sama sem ekkert gagn. — En Ioksins fékk eg þó þann læknia- dóm, er hrelf og læknaði mig gersamlega. Síðan eru liCln mörg ft.r og eg hefi ekki kent mér meins; hefi eg þó unnið harBa vinnu. sem trésmiður. Eg þurftl engan uppskurn. og tapaði engum tíma frá, vlnnu. Eg hefi ekkert til sölu, en er relöubúlnn aö gefa þér applýsingar á, hvern hfttt þú getur losnatS við þenna sjúkdöm, ftn uppskurðar. Utanftskrift mln er Eugene M. Puílen, Carpenter, 651 E. Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. —l>ú Rkalt klippa úr þenna seBU og sýna hann þeim, sem þjftst af völdum kvIBsllts. I»ú getur mftske bjargatS lífi þelrra, eða a'S mlnsta kostl komltS I veg fyrir þtnn kvíða og hugarangur, tfem samfara er uppskurðl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.