Lögberg - 06.03.1919, Page 3

Lögberg - 06.03.1919, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1919 t Mercy Merrick Eflir VILKIE COLLNIS. Láfði Janet þagði augnablik. Á meðan greip Júlían tækifærið og sagði við Graee: “ Var 'það þetta, seon þér lofuðuð mér? Þér lofuðuð því hátíðlega, að koma ekki aftur til Mabelthorpe liouse.” Aður en hann gat sagt meira, var lafði Jan- et búin að csefa reiðina, sem sauð í henni. Um leið og liún benti á bókhlöðudymar sagði hún við Grace: Ef þér eruð ekki einráðnar í að fara að mín nm ráðum, ]>á skal eg gjöra yður ómogulegt að þrjóskast lengur. Eg er þvi vön að mér sé blýtt, og eg krefst einnig hlýðni nú. Það eruð þér sjálfar, sem neyðið mig til að nota hörð orð. Eg aðvara yður, áður en það er of seint. Far- ið þér.” ITiin gekk ha>g't að bókhlöðudymnum. JúMan a?tlaði að revna að stilla til friðar, * % en fra'mka hans benti lionum með bendinni að þegja. Hann leit á Mercy. Ætlaði hún að vera hlutlaus? Já. Hún leit okki af gólfinu, liún hreyfði sig ekki þaðan, sem hún stóð, í fjarlægð frá hinum. Horace reyndi líka að vekja at- hygli liennar, en gagnslaust. Þegar lafði Janet var kornin að bókhlöðu- dyrunum, leit hún uim öxl isér og spurði Grace í síðasta sinni: “Ætlið þér að fara?” Grace þaut reiðiþrungin upp af stólnum, leit heiptaraugum á Mercy og sagði: “Eg vil ekki vera relkin út úr húsi yðar, lafði Janet, í nærveru svikakvendisins. Eg verð að víkja fyrir valdimx — fyrir öðru vík eg ekki. Eg vil ekki missa rétt minn til þeirrar stöðu, sem Ihún hefir stolið frá mér. Þér þurfið ekki að ásaka mig,” sagði hún og sneri sér að Júlían. “Á meðan. þessi strúlka er hér undir minu nafhi, hvorki get eg eða vil forðast þetta hús. Eg vil segja henni liér í nærveru yðar, að -- -eg hefi skrifað til vina minna í Canada. Og eg ætla í nærveru vðar að spyrja hana, hvor^hún séekki glæfrakvendið Mercy Merriok.” Þessi krafa neyddi Mercy til að bera hönd fyrir höfuð sér. Hún ætlaði að tala, en Horace kom í veg fyrir ]>að. “Þú lítilsvirðir sjálfa þig með því að svara henni, ’ ’ sagði liann. ‘ ‘ Taktu handlegg minn og við slkulum fara.” “Já, farið þér með halna,” sagði Grace. “Hún hefir næga ástæðu til að skammast sín, fyrir að standa iliér frammi fyrir ráðvandri stúlku. Það er hún, sem á að fara — en ekki ■eg.” Merey dró liendi sína undan handlegg Horace. “Eg vil ekki fara,” sagði hún. Horace reyndi til að fá hana til að fara. “Eg get ekki þolað að þú sért móðguð,” sagði hann. “Þesisi stúlka móðgar mig líka, enda iþótt eg viti að maður getur ekki krafið liana til ábyrgðar fyrir það, sem hún segir.” “Við sikulum brátt fá enda á þessu,” sagði lafði Janet, Hún leit til JúMans um leið og hún tók náfnspjald hanis upp úr vasa sínum, opnaði bókhlöðudymar og sagði' við þjóninn í lágum róm: “Farðu til lögreglustöðvarinnar, og segðn þeim að senda strax lögregluþjón hingað.” “Bíddu,” sagði Júliian, áður en frænka hans var búin að loka dyrunum. “Bídidu,” endurtók lafði Janet hörkulega. "“Eg hefi sagt þjóninum hvað hann á að gjöra. Við hvað áttu?” “Áður en þér sendið nafnspjaldið burt, vil eg gjarna fá tækifæri til að tala einslega við þessa stúlku,” sagði JúMan og benti á Ggace. Nálgaðist syo Merey og sagði: “Þegar það er búið, bið eg yður að gefa mér tafarlaust ta'kifæri til að tala við yður.” Mercy ]>orði ekki að líta á hann. Hún roðn- aði alhnikið, og það í sambandi við hina.órólegu })ögn hennar, gaf í skyn að hún væri í mikilli geðslhræringu. Bending JúManis til þess, sem áður hafði farið ]>eirra á miMi, hefði vakið hið betra eðU hennar til framlkvæmda, ef ilska Grace hefði notað þögn liennar til að koma með nýja, sær- andi móðgun. f háðslegum kurteisisróm sagði Grace: “ Þér megið ekki vera hræddar um að láta liann vera einan með mér. Eg ætla mér ekki að sækjaist eftir JúMan Gray.” Afbrvði'ssemi Horace, sem vaknað hafði við orð lians til Mercv, jókst víð orð Graoe. Hann Sfitlaði að tala, en áður en liann gat það, voru bókhlöðudyrnar opnaðar og inn kom maður. Þegar hann kom inn, þögnuðu allir. Hann imeigði sig og sýndi nafnmiðann, sem lafði Jan- c t hafði sent 'honum. Enginn yrti á hann. Öll- Um lirylti við honnm, einis og hann væri liögg- ormur. Án þess að sýna af sér hina minstu feinuii, icit iharfti fyrst á JríMan og sivo á Horace. Loks- ins spurði liann: “Er herra Júlían Gray iiér viðstaddur?” dúlían leiddi Grace að stói. “ Hver er liann?” spurði hún kvíðandi. “Án þess að svarahenni sneri JúMan sér að lögregluþjóninum og benti honum að setjast á stól í því horninu sem fjarlægast var. “Bíðið þér þarna, eg skal koma strax til yðar. ” Logrogluþjónninn settist við því búinn að bíða. Júlíam leit á Mercy, áður en hann tók sér meira fyrir. Hann vissi að það var hún, en ökki hann, sem nú varð að ráða niðurstöðunni. . Hún fann að hann horfði á sig, meðan hún ieit á gestinn. Hún leit við, hikaði ofurlítið og fór svo til Júlíans. / “Hver er hannf” spurði hún hvíslandi. Júlían sagði henni liver maðurinn var. \ “Því er hann hér?” spurði lnin. “Grunar vður það ekki ? ’ ’ “Nei.” Horace fór nú frá lafði Janet til Mercy og JúMan — hann var orðinn óþolinmóður yfir þessu hvísli þeirra. . “Er eg til baga?” spurði liann. Júlían skildi vel hvað hann átti við, og dró sig í hlé. Hann sneri sér við og leit á Grace. Ifún hafði ekki hreyft sig síðan hann fðkk henni stólinn. Hún ]ijáðist af hinni ógeðslegu hræðslu við það, hvað nú væri í vændum. Nú var engin ( hæfta á því að hún gripi fram í samtalið, eða að hún heyrði til þeirra, ef ékki væri talað of hátt. “Spyrjið þér Horace, því lögregluþjónn- inn sé hér,” hvfelaði Júlían að Mercy. “Því er hann liér?” “Hann er hér til að losa okkur við þessa stúlku.” “Áttu við það að hann taki hana burt með sér héðan ? ’ ’ “Já.” “Hvert?” ‘ ‘ Til lögreglustöðvarinnar. ’ ’ Mercy hrökk við og leit á JúMan. Hann ’iafði gát á hinni minstu tilbrytingu í andliti liennar. Svo sneri hún sér aftur að Horace og end- urtók: “Til lögreglustöðvarinnar? Hvervegna?” “Því spyrðu um það?” svaraði Horace. “Auðvitað til þess að viðeigandi eftirlit sé liaft með henni.” “Áttu við fangelsi?” ‘ ‘ Eg á við stofnun. ’ ’ Aftur sneri Mercy sér að Júlían. Nú var bæði undrun og anglst að sjá á svip liennar, um leið og hún sagði við hann: “Ó, Horace skjátlar. Þetta getur ekki verið meiningin.” “Júlían lét Horace eftir að svara. Öll lians hug’áun var sameinuð um það, að_ lesa á svip Mercy. Hún neyddiist því til að snúa sér að Horace, spvrjandi: “Hvers konar stofnun? Þér eigið þó edcki við vitlausra hæli?” “ Jú, það á eg við,” svaraði hann. “Fyrst líklega vinnudeildina — og svo brjálaðra deild- ina. Hvað er undravert við þetta? Þú ert sjálf á sömu sikoðun og við, að hún sé brjáluð? En, ihamingjan góða, hvað þú ert föl. Hvað gengur að þér?” f þriðja sinni leit hún til Júlíans. Eitt af tvennu varð hún að kjósa, annaðhvort að skila þvýnafni aftur, semhún hafði stolið, eða að láta loka Grace inni á geðveikrahæli. Hún valdi undireins þá réttu aðferð. “Látið þið þenna mann fara,” sagði hpn skýrt og einarðlega, um leið og hún benti á lög- regluþjóninn. Júlían þrýsti hendi liennar í laumi, til merk is um að liún mætti vænta bróðurlegrar aðstoð- • ar hjá honum. Allír horfðu á hana, mállausir af undrun. Graoe stóð upp af stólnum, og lögregluþiónninn í borgarbúningnum stóð líka upp. Lafði Janet, þaut undrandi til Mercy og tók í hándlegg henn- ar, eins og hún ætlaði að vekja liana til meðvit- undar um hvað liún væri að gjöra. hm Mercy lét ekki snúa sér. Ilún endurtók það, sem hún hafði sagt: “Látið þið þenna mann fara.” Nú misti lafði Janet þolinmæðina og vald á sjálfri sér. “Hvað eruð þér að gjöra?” spurði hún hörkulega. “ Vitið þér hvað þér eruð að gjöra? Þeasi maður er hér yðar vegna og mín, til að vernda okkur fyrir móðgunum og óþægindum. Og samt viijið þér — í nærveru minni — að hann -sé látinn fara. Hvað þýðir það?” “Að liálfri stundu liðinni skuluð þér fá að vita hvað það þýðir, lafði Janet,” svaraði Mercy róleg, “eg krefst einkis — eg endurtek aðejns tilmæli mín. Látið þeilna mann fara iiéðan burt. ’ ’ - Greanjulega leit lafðin til JúMans, þegar hann gekk til lögregluþjónsins og sagði: “Farið þér aftur til lögreglustöðvarinnar, og bíðið þar, þangað til eg gjöri yður boð.” Lögregluþjónninn leit lymsknlega af Júlí- an á Mercv. Hann gekk þvers yTir salinn, hneigði sig með ógeðslegu brosi og hvarf út um bókhlöðudyrnar. Þegar hann var farinn, geklc Mercy til lafði Janet. “Eg bið yður að leyfa henni að vera hér ennlþá hálfa stund,” sagði hún og benti á Grace. “Áður en hún er liðin, skuluð þér fá fnll skil- ríki fyrir breytni minni.” Lafði Janet svaraði éngu. Það var eitt- hvað í rödd Mercy, sem kom henni til að þegja. Horace var samt ekki ánægður; hann sagði allhörkulega: “Eg hata leyndarmál og krókavegi. Hjá minni fjölskyldu á slíkt sér ekki stað. Því á eg að bíða hálfa stund eftir skýringu, sem auðvelt er að gefa nú? Eftir hverju á eg að bíða?” “ Já, því þurfum við í raun réttri að bíða?” ondprtók lafði Janet. Sjálfstjórn JúMans var á þrotum, þegar frænka hans endurtók þessa grhndarlegu spurn- ingu. Hvernig sikyldi Mercy svar% ])essu? Róleg og djörf sagði Mercy við Horace: “Þér spyrjið um, eftir hverju ])ér eigið að bíða. Bíðið eftir því að heyra meirá um Mercy Merriok.” • ( Lafði Janet sagði: Yið skulum ekki endurtaka það. Við höf- um heyrt nóg jim Mercy Merrick.” “ Afsakið, en þér vitið ekki nóg. Eg er sú eina mannesikja, sem get gefið yður nálkvæma lýsingu.” - “Þér?” Mercy hneigði sig kui'teislega. Svo sagði hún: ‘ ‘ Eg Iiefi mælst til að þér gæfuð mér hálfr- ar stundar uanhugsun,artíma. Áður en hún er liðin, skuldbind eg mig til að sýna ykkur Mercy Merrick í þessu/herbergi. Lafði Janet Roy, hr. Horace Holmcroft, ]>að er eftir þessu, sem þið eigið að bíða.” Horace horfði á hana alveg után við sig. Hendi hans lireyfðist ósjálfrátt, og augu hans liorfðu á eftir henni spyrjandi. Lafði Janet var undir líkum áihrifum og Horace. Dnlinn grunur um eitthvað hræðilegt og sorglegt livíldi á huga hennar. “Fæ eg leyfi til að ganga til iherbergis míns?” spurði Mercy kurteisléga. Lafði Janet benti henni að fara, Júlíari opnaði bókhlöðudyrnar fvrir hana, um leið og hann hvíslaði að henni: “Yel og iheiðarlega gjört. Þér eigið sam- hygð mína — treystið aðstoð minni.” Hún leit til hans og þakkaði honum með tárfullum' augum. Tár kom'u líka fram í augu hans. .. . Svo ihvarf hún í gegnum bókihlöðuna. Mercy var einsömul. Hún hafði útvegað . sér hálfrar stundar frið og ró í sínu eigin her- bergi; það var áform bennar að nota þessa stund til að skrifa niður játningu sma í bréfi til Júlían Gray. 1 stöðu hennar ihafði enn engin breyting átt sér stað,'sem gat dregið úr hræðslu hennar við, að játa lafði Janét og Horace, að hún hefði náð ást þeirra með svikum. Aðeins með aðstoð Júlíans gat hún sagt þau orð, sem veittu Grace Roseberry iþá stöðu, sem hún átti með réttu. En (hvernig átti hún að gjöra ihonum játn- ingu sína? Skriflega eðamunnlega? Eftir alt, sem fram hafði farið, isíðan lafði Janet truflaði þau með komu sinni, hefði hún fremur fundið til ánægju af því, að geta sagt þessum manni, sem kom fram sem tryggur vin- ur. allan sannleikann, heldur en til trega og feimni. En hinn endurtekni vottur afbrýðis Horace til Júlíans, sagði henni að hún steypti sér og JúMan í vandræði, ef hún ætti samtal við hann einslega, meðan Horace væri í húsinu. Réttaista aðferðin var því siú, er hún hafði valið öér. T bréfinu til Júlíans ætlaði hún að segja frá yfirsjón sinni, og þar næst að benda á, hvernig hún vildi láta haga öllu. •Hún lokaði dyrunum og opnaði bréfavesk- ið. Hún vissi vel hvað hún var að gjöra, reyndi því að hugsa rólega og framkvæma þetta áform. En það hepnaðist ekki. Hún gat ekki sam- einað hugsanir sínar í viðeigandi orðum á papp- írinn. Aftur og aftur reyndi hún að byrja á bréfinu, en jafn oft varð hún að hætta, sökum hugganaruglingsins. Að síðustu hætti hún al- veg við það. Eins og af innblæstri væri, fór lnín að hugsa um framtíð sína. Þar var ekkert efni til hugs- anaruglings; útlitið byrjaði og endaði með því, að snúa aftur til Magdalenustofnunarinnar — ef forstöðukonan vildi þá veita henni viðtöku. Já, það var eina úrræðið sem hún sá nú; hún varð að skrifa henni. Hún greip pennan og fór að skrifa: Kæra frú! Það er nú svo langt síðan að þér hafið heyrt frá mér, að eg er næstum hrædd við að skrifa yður. Eg er kvíðandi fyrir því, að þér séuð orðnar úrkulavonar um mig, sem vanþakk- láta og hugsanaharða stúlku. Eg liefi lifað fölsku lífi, og hefi ekki verið fær um að skrifa yður fvr en í dag, þegar eg gjöri það sem eg get til að bæta úr þeim rang- indum, sem eg er sek um, og sem eg nú iðrast af einlægum huga yfir að hafa drýgt. Og nú kem eg nú til yðar og bið um leyfi að mega koma aftur til þeirrar vinkonu, sem hefir haft sam- liygð með mér og hjálpað mér mörg ógæfusöm undanfarin ár. Ó, fni, hrindið mér ekki frá yður. Eg á enga aðrar að eri yður, sem eg get snúið mér til. Aður en nótinn byrjar verð eg að yfirgefa þetta hús. Eg bið yður því að svara inér já eða nei með símriti. Það nafn, sem þér þekkið mig undir, er ekki það sama og eg ber hér. Eg verð þess vegna að biðja yður að senda símritið til séra Júlíari Gray, Mabelthorpe house, Kensington. Hann er hér og hann mun sýna mér það. Eg get ekki með orðum lýst því, live mikið eg á hon- um að þakka. Hann hefir aldrei efast um mig — liann hefir frelsað mig frá sjálfri mér. Þegar eg Jcem til vðar, skal cg segja vður alt. Yðar þakkláta---------” / Hún skrifaði undir bréfið, læsti því og skrifaði utan á ])að. Nú mundi hún fvrst eftir ]nd, að örðugt mundi að koma bréfinu af stað. Með póstinum tæki það o-f langan tíiriá, og gæti hún nú, , þegar hún máske innan hálfrar stund- ar yrði rekin úr húsihu, notað nokkurn af þjón- unum fyrir bréfbera ? Meðan hún var að hugsa um þetta, er barið að clyrum. Það var þerna lafði Janets, sem rétti henni saman brotið bréf og sagði: “Það er frá lafðinni, ungfrú. Etokert svar þartf.” Morcy stöðvaiii þernuna, þegar hún arilaði að fara, og spurði hana, hvort notokur af þjón- unum færi til bæjarins þetta kvöld. “Já, einn a.f meðreiðarmönnunum,” svar- aði hún. “Viljið 'þér vera svo góðar að biðja harin að koma þessu bréfi til stoila?” spurði hún. “ Já, ungfrú,” svaraði stúlkan og fór með bréfið. Mercy var aftur einsömul. Hún opnaði saman brotna bréfið, sem stúlkan kom með 't>g las: “Eg verð að biðja yður að fresta skýring- unni, sem þér lofuðuð mér, fyrst um sinn. Á mínum aldri eru öll sorgleg vonbrigði mjög á- hrifamikil. Eg verð að fá tíina til að jafna mig, áður en eg hlusta á það, sem þér hafið að segja, en þér skulið ekki þurfa að bíða lengur en nauð- synlegt er. Alt gengur samt eins og vant er. Júlían frændi minn, Horace Holmcroft og stúlk- an, sem eg fann í borðsalnum, verða kyr hér í liúsinu samkvæmt ósk minni, þangað til eg get talað við yður.” Overkuð skinnvara Húðir, Ull, Seneca-rætur -iD iiiiiniBiiiiiiiiiiiniiniHiiiuHiRinmaiuimiiimiHimuinmiitiiiiiiiiiiimiiimimiiimiiimniitmiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiii Sendið alt til vor. Þér getið átt von á réttu og hæsta verði og fljótri borgun. Skrifið eftir verðlista. B. LEVINSON & BROS. 281-3 Alexande Ave. - WINNIPEG R S.Robinson Stofnsett 1883 Ganrur Kaoplr op selur HöfutSstóll Útlbö: Seattle, Wash., Edmonton, Alta. Le Pas, Man. Kenora, Ont. U. S. A. RAW FURS $ 1.90 S250.000.00 Seneoa 1.50 12.00 No. No raptur ’ “zrx* $22.00 1 Afar-stðr 20.00 Ull No. 1 Mjög stór Vetrar Rotta MJÖg stór Haust Rotta No. 1 Afar-8t6r Svört Mlnk Smærri ogr lakarl tegrundir hlutfallslegra lœgrri. Bíðið ekkl mcðan eftlrapurn er mlkil. SENDID BEINT TIL MEAD 0FF,CE 157 bupert *T- wimnpcc Vanaleg Ulfa Frosln NautshúC .15 150—152 Paolflt Aut. East Ánœgðir Viðskiftamenn eru mín Beztu Meðmæli. Hundruð af þeim eru reiðubúnir að staðfesta að verk mitt er sama sem sársaukalaust og verðið dæmalaust sann- gjarnt. Með því að hafa þetta hugfast munu menn sannfærast um að það er óhætt að koma til mín, þegar tennur þeirra eru í ólagi. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn vBrfaerni tannlæknir** Cor. Loj}an Ave. oú Main Streeþ Winnipeé TIL ATHUGUNAR 500 menn vantar undir eins til þess a8 læra. a5 stJOrna blfreiBum og 'ga.svélum — Trafctors á Hemphills Motorskólanum i Winnipeg, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouver, B. C. og Port- land Oregon. Nú er herskylda i Canada og fjölda margir Canadamenn, sem stjórnuöu bifreitSum og gas-tractors, hafa þegar oröiö aö fara I herþjðn- ustu eöa eru þá á förum. Nú er timi til Þess fyrir yöur aö læra góöa iön og taka eina af þeim stööum, sem þarf aö fylla og fá 1 laun fra $ 80—200 um mánuölnn. — paö tekur ekki nema fáeinar víkur fyrir yöur, aö læra þessar atvlnnugrelnar og stööurnar biöa yöar, sem vél- fræöingar, bifreiöastjórar, og vélmeistarar á skipum. Námiö stendur yfir I 6 vlkur. Verkfæri frl. Og atvlnnuskrlf- stofa vor annast um aö tryggja yöur stööurnar aÖ enduöu náml. Sláið ekki á frest heldur byrjiö undir eins. Verðskrá send ókeypls. Komið til skólaútibús þess, sem næst yður er. Hemphills Motor Schools, 220 Pacific Ave, Winnipeg. Qtibú 1 Begina, Saskatoon. Edmonton, Lethbridge, Calgary, Vancouver, B. C. og Portland Oregon. IpillSIIKllSIUHIIVlllKllB'IIIBIIIIHniKIIKllBlinBlBIIMl’IIBIIiaiBnBIIIIBtljiailtlBIIIIBIIMIIItBIJjj Vér getum fullnægt þörfum yðar að því er j snertir HÖRÐ og LIN g KOL. Finnið oss ef ■ þér hafið eigi nú þeg- i ar hyrgt yður upp. # Viðskifti vor gera yður ánœgða. ■ Talsími Garry 2620 i D. D. Wood & Sons, Ltd. • | 0FFICE og YARDS: R0SS AVE., Homi ARLINGTON; STR. 1 ÍaiHiiiiHiiiiaiiiiHiintwiimiiHiiiiainiHiiiiMiiiiHiiiiHiiiiiaiiiiiBiiiiiaiiiiiBiiiiniiiiaiiiiBiimmiiiHiniMiiiiHiiiHiiijl þessir Gophers verða aö fara — losniö viö þá fyrir voriö. Nú eru þeir hungraðir. — Gefið þeim Gophercide — þaö lang- áreiÖanl€>gasta eitur, sem hugsast getur. Kvikindum þessum þykir Gophercide gott á bragöiö, enda er öll beyskja nuinin á ! brott, og má þynna það áttatíu sinnum meira en algengt eitur. Gophercide er mjög einfalt í meðferðinni, en er alve gvist að drepa gopherinn. ' Blandið pakka af Gophercide í háift gallon af lieitu vatni, og vætlö í þvi "gallon af hveiti. — Eitur þetta gagnsósar hveitiö. — þessi skerfur nægir til þess að' drepa 400 gophers. Veöriö hefir lttil áhrif á eitur þetta, svo það heldur lengi Bllum krafti sinum. KaupiÖ hjá lyfsala yöair, eðiv næsta útbúi voru. NATI0NAL DRUG & CEMICAL C0. OF CANADA, LTD. Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Eduonton. Nelson, Vancouver, Victoria and Eastern Branches.' Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.