Lögberg - 06.03.1919, Side 4

Lögberg - 06.03.1919, Side 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1919 Hjálmar Gíslason og Bolshevisminn. Hiín hefir orðið meira en lítið sársaukaefni fyrir hann Hjálmar Gíslason, grein vor, sem fit kom í 17. tölublaði Ijögbergs og nefnist “Mað- urinn að hurðarbaki og Boláhevisminn” — svo að hann kastar leynigervi sínu og kemur fram í dagsbirtuna sjálfur — kannast við sjálfan sig, og er það þakkarvert. Hann kannast líka við það, að hafa orðið með þeim fvrstu til þess að taka málstað BoMievikimanna hér á meðal vor, og heldur ]>eirri Bolshevikivörn sinni uppi í Voröld frá 25. febrúar 1919, með sex dálka langri romsu, sem hann nefnir “Lögberg og Bolshevisminn ’ ’. Mest af þessari löngu ritgjörð er persónu- . leg árás á ritstjóra Ijögbergs, og fyrst að kunn- ingi vor, Mr. Gíslason, hefir ánægju af að kasta þeim hnútum, iþá er Ihonum það ekki of gott, því þær meiða oss ekki hið minsta. Og sknlum vér þá snúa oss að aðalmálinu, Bolshevisinanum, og aðalatriðum þeim, sem höfundurinn víkur að í sambandi við hann í þessari löngu grein sinni , og þegar greinin er brotin til mergjar, ]>á eru 'þau fjögur — segi og skrifa fjögur: 1. Að Boíshevisminn sé ekki Anarkismi. 2. Að Bolshevisminn sé Sósíalismi. 3. Að ritstjóri Lögbergs hafi sagt að Bolshevikiflokkurinn sé skrílflokkur. 4. Að það sé skoðun höfundarins, að fjár- máia- <>g stjórnarskipulag breytist hér í Canada á líkan hátt og orðið hefirá Rúslslandi. Að hann vonist eftir að það verði á friðsamlegri hátt en ]»ar hefir átt sér stað. I. Að Bolshevismi sé ekki Anarkismi. Mr. Gíslason vill ekki kannast við að Bolslhevismi sé Anarkismi. E.kki segir hann þó hvað þar beri á milli. Oss virðist ef að Anarkisminn þýðir ekki annað heldur en það, sem hann tekur fram, að hann sé boðskapur jafnréttis, bróðurhuga og kærleika, að það væri engin vansæmd fvrir Bolshevikimenn að vera kendir við hann. En sannleiknrinn er sá, að bæði Mr. Gíslaaon og aðrir vita, að þótt hin upp- i-unalega hugmynd Anarkismans hafi ekki verið Jjót, Jkí er hngtak það, sem þetta orð felur í sér, orðið annað nú. Og við það, sem er, verðum við að halda okkur, en ékki við það, sem ætlast var til að kansike gæti orðið. — Látum oss því iialda oss við þá merkingu orðsins, eða þann skilning, sem í það er lagður nú, og sem er: Stríð móti þjóðfélagsskipuninni, eins og hún er. Hatur til efnamanna og val<Ilhafa, hverju nafni sem þeir nefnast, og samtök um að skjóta flokkum mannfélagsins skelk í bringu, sem stefnunni eru andstæðir, með ofbeld i sverkum á líkan hátt og Níhílistar gjörðu. Oss þvkir nú reyndar ekki neitt undarlegt, þó að Mr. Gíslason vilji ekki viðurkenna að þetta sé erindi óskabarns hans, Bolshevismans, í heim inn. En svo er nú með það, eins og Anarkism- ann, það er ekki hvað hinum og þessum þykir, heldur livað veruíega á sér stað — hverju að vér eigum að mæta, þar sem Bolshevisminn er, og boðendur hans. Öllum er ljóst, að liann hefir sagt þjóðfé- iagsskipaninni, eins og hún nú er, stríð á hend- ur, og að Bolshevikimenn hata alla efnamenn, sjálfstæða menn og valdhafa, nema sjálfa sig. En hvað er þá að segja um ofheldisverkin ? Fimta greinin í stefnuskrá aðal Soviet- stjórnarinnar liljóðar svro: Til þess að tryggja alt vald í ihöndum verkalýðsins, og til þess að fyrirbyggja, að það geti nokkurntíma aftur kom ist í hendur auðkýfinga, er hér með ákveðið, að vopn og verjur eru teknar frá ríka fólkinu, en fengið í hendur verkafólkinu, sem myndar lýð- veldishersveitirnar — rauðu hersveitirnar. ” Þarna Ihöfum vér þá myndina. Vopn og verjur teknar frá efnafólkinu, svo það stendur uppi varnarlaust á móti svörnum fjandmönnum sín- um alvopnuðum, æðisfullum og æstum, og af- leiðingarnar hafa orðið harmur og neyð, morð og manndráp um þvert og endilangt landið. Hryðjuverkin svo afskapleg, að Anarkisminn hefir víst aldrei náð þangað með tærnar, sem Bolshevikimenn hafa nú hælana. Mr. Gíslason spyr, hvaðan oss komi slík vizka. Og viljum vór þá benda honum á lögin sjálf. Vér munum þó ekki eftir, að þau hafi birzt í Labor News, eða í Voröld, en ef hann hefir ]>au ekki við hendina, er vel komið að vér Jánum honum þau. I»ar næst á vitnisburð Dr. WilJiam C. Hunr- tington, fyrverandi eml>ættismann Bandaríkj- anna við sendiherrasveit þeirra í Rússlandi. Prófessor Samúel N. Harper frá Chicago-há- skólanum, sérfræðingur í rússneskri tungu og stjómarfarssögu. Og Rev. Dr. G. A. Simon, er í 11 ár hefir verið skólastj. við háskóJa Meþódista í Rússlandi. Vitnisburð, er þeir menn gáfu fyrir Overmannefndinni í Washington, sem er að rannsaka þetta mál fyrir hönd Bandaríkjastjórn ;u i nnar Þeim iber öllum saman um : Að sögurnar um svívirðingar þær, sem konur og börn verða að Jíða af hendi Bolshe- vikimanna, séu á rökum bygðar. Að land og þjóð rambi á barmi eyðilegg- ingar efnalegrar- og siðferðislegrar-glötunar. unar. Að Bolshevikimenn, í sainráði við Þjóð- verja, hafi eyðilagt verkstæði og atvinnuvegi til þess að veita straumi þýzkrar verzlunar inn í landið. Að Soviet-stjórnin hafi ekki einungis jafn- að við jörðu öllu þektu og viðurkendu stjóm- freJsi, Iheldur og svikið siínar eigin kenningar. Að hún hafi haft í frammi og látið fremja, oi lældi sverk til þess að hræða og ógna fólki. Þar á meðal af ásettu ráði svelt í hel fólk 1 borgum og bæjum, svo að þúsundum skiftir. Að margir af Bolsihevikileiðtogunum séu gJæpamenn af verstu tegund. Að þessi Bo^shevikihreyfing á Rússlandi sé frá og eigi rót sína að rekja til austurhluta New York borgar. 0g að meiri ihlutinn af for- sprökkum Bolshevikimanna í Rússlandi séu út- lendir Gyðingar — eins og í Soviet norður hér- aðanna í Rússlandi, er sæti á í Petrograd, þar sem að væru aðeins 16 Rússar en 250 Gyðingar, ílestir, ef ekki allir, innfluttir. Skilningur allra þessara manna er það, að frá byrjun hafi Bolsihevikiflokkurinn á Rússlandi stefnt í Anarkistaáttina, og færst í aukana í þá átt, eftir því sem hann hélt lengur áfram. II. A() Bolshevismi sé sama og Sósíalismi. Eftir það, sem að framan er sagt, er óþai-ft að skrifa langt mál um þetta efni, því vér trú- um því naumast, að þeir séu margir vor á meðal. sem hægt er að fá til þess að trúa því, og oss furðar stórum á/ að jafn skynugur og stilt- ur miaður, og Hjálmar Gíslason er, skuli reyna að telja mönnum trú um, að það sé eitt og hið sama./ Fyrsta greinin í öðrum kafla istefnu- skrár miðstjórnar aðal Sovietsins hljóðar svo: Til þess að hrinda því í framkvæmd að landið aQt verði eign rílrisin^ skal eignarrétturinu af- numinn, og landeignir allar eru hér með ákveðn- ar að vera eign ríkisins, og skal það afhent verka mönnnm til afnota og umráða endurgjaldslaust. eftir jöfnum ihlutföllum. Hér kemur.fram ójöfnuður sem vér vitum ekki til að fram hafi komið í kenningum sociaJ- ista, að taka af einum flokki manna alt, sem að hann á tiJ þess að gefa það öðrum. Að brjóta Jög og viðtekinn rétt eins kluta mannfélagsins til þess að gjöra öðrum til geðs. Að því er vér vitum bezt þá hafa Socialistar aldrei farið fram á að viðtekin borgaraleg lög væru brotin og því síður að þeim væri umturnað alt í einu, og einn af þeirra leiðtogum Faurier iiélt því fram að einstklings eignarétturinn væri óumflýjanlegur til festu í þjóðfélaginu, en vildi takmarka hann svo með lögum að enginn einn maður, eða fðlag gætu misboðið honum. Og allir leiðtogar Socialista halda fram eins og Njáll “að með lögum skal land byggja.” Og tóku það fram í stefnuskrá sinni og kenn- ingum að þoir framfylgdu kenningum sínum lögum samlcvæmt, þ. e. a. s. samkvæmt þetm lögum sem þeir og aðrir ibyggju undir og þektu. Þar til að á Socialista þinginu í Sviss 1880 að þeir samþyktu að fella úr stefnuskrá sinni lög- um samkvæmt, en settu í staðinn á allan mögu- legan hátt. En þessu ákvæði hafa Socialistar ^ildrei beitt. Þeir samþyktu það eingöngu sem mótmæli gegn lögum þeim sem Bismark fékk sam þykt á Þýzkalandi 1878 og J>önnuðu Socialistum bæði mál og ritfrelsi í því Jandi. Socialista flokkurinn hefir gjört mikið gott í heiminum. Flytjendur þeirrar kenningar hafa ckki viljað skafa í burtu lög og rótt, heldur hafa áhrif á hvorutveggja tiJ betrunar, með því að undirbúa .jarðveginn og fá menu til þess að sjá það sem betur mátti fara. — Socialisminn hefir aldrei viljað gjöra lífið ljótara heldur en það er — hefir aldrei viljað sjá lögleysu í landi, og at- vinnuvegina í rústum. En það virðast Vera sterkustu einkenni Bolsheviki manna. III. Að ritstjóri Lögbergs hafi sagt að Bolsheviki flokkurinn sé skríl flókkur. Vér minnumst nú reyndar ekki að hafa sagt þetta, en þó svo hefði verið, mundi það þá hafa verið svo mikil fjarstæða? Um þennan flokk má segja, eins og um aðra, að “af ávöxtuin (verka þeirra) skuluð þér þekkja þá”. Og verk þeirra eru að sögn Jjót. — Svo ljót að manni finst naumast unt að kalla þá • rnenn siðaða sem þau fremja. Fréttin nýkomna frá Wesenherg og Dorpat í Eistlandi, þar sem dys þeirra drepnu voru opnuð í viðurvist málsmetandi manna, og þar sem líkamarnir sýndu að þessum æðisfullu mönnum nægði ekki að myrða fólkið, heJdur urðu þeir líka að brjóta höfnðskeljar þeirra, rista á kvið þess svo að iðr- in- féllu út. Og þeir, sem að undan komust, sögðu frá því að fóJkið hefði verið rekið saman varnarlaust að þessum gryfjiun, skotið, og það sem ekki féll ofan í þær, var stungið með byssu- styngjum og flevgt svo ofan í gröfina, og til á- réttingar þjöppuðu Bolshevikimenn þeim niður með stígvédáhæJum sínum og byssuskeptum. 1 Dorpat er sagt, að Bolshevikingar liafi liöggvið göt á ísinn á ánni og skotið þeim dauðu þar niður um, og Jík hafa fundist með brotnum fót- og armleggjum, og með útstungnum augum. í Narva voru aðfarirnar hryllilegar. Þar tóku þeir }>rjátíu kvenmenn, bundu stein við háls þeim og hentu ]>eim í ána (frétt frá Kanp- mannahöfn. tekin úr skýrslu yfirvaldanna í Eistlaiuli um aðfarir BoJshevikimanna á þeim stöðvum). f endurminningum eftir Maria Botchkar- eva, foringja kvenherdeildarinnar, sem kölluð var Battalion of death (herdeild dauðans), og eru rétt nýlega komnar á prent, stendur ineðal annars: “Eg var stödd á milli hersveita Kerensky og Bolshevikimanna. Skamt frá mér, sitt til livorrar handar, voru ritverðir sveitanna. Þar seni eg stóð var kolabyngur mikill, og faldi eg mig í honum <>g beið kvíðafull átekta, því auðséð var að útvörðunum mundi lenda saman, og inn- an stundar sá cg hvar um 100 Bolshevikivarð- menn komu með 20 föringja úr útverði Kerensky sveitarinnar, ]>ar af voru 5 ungJingsmenn. Þeir staðnæmdust um 20 fet frá fylgsni mínu, svo eg iieyrði hvert orð, sem þeir sögðu, og sá hreyf- ingar þeirra. Þar hrakyrtu Bolshevikimenn fanga sína mjög, rifu kJæði þeirra og hörðu þá | með byssuskeftum, en á meðan á þessu stóð sáu unglingarnir fimm sér tækófæri að hlaupa burtu. Þeir komust þó ekki langt. Því Bolsheviki- Jiermennirnir náðu þeim og komu með þá til l>aka, og til þess að hegna þeim fyrir þetta, þá tóku tveir Bolshevikihermenn hvem af þessum unglingum á milJi sín, og hinn þriðji stakk úr lionum 1>æði ausnn. Svo fleygðu þeir þeitfi nið- ur, þar sem þeir voru staddir, til þess að'kvelj- ast óg deyja og fóru burt með hina 15.” Hún heldur áfram og segir: “Ógjörning- ur var fyrir mig að komast undan, svo eg gekk í hendur Bolshevikimanna. Nefnd inanna var sett til þess að rannsaka mál mitt, sumir vildu skjóta mig strax, aðrir vildu fresta aftökunni þar til búið væri að rannsaka málið, þar á meðal inaður að nafni Petrukhin. Eg var sett inn í járnbrautarvagn, er notaður var í stað fang- elsis. Það var fangelsi hinna dauðadæmdu. Þar voru inni um 40 menn, flest herforingjar. Einn á meðal þeirra var aldurhníginn. Hann benti mér að koma til sín og mæíbi: “Eg á tvær dæt- ur Jieirna. Eg veit hver þú ert, eg hefi lært að þekkja þig og elska eins og þær. En eg átti ekki von á að hitta þig í þessum dauðaklefa. — Er það ekki annars óskapJegt — beztu menn þjóðarinnar eru kvaldir, svívirtir og drepnir af æðiistryltum skríl. Ef að það væri Rússlandi til góðs, væri ekkert við því að segja. En það cr öðru nær, því Rússland er að leggjast í auðn.’ Eftir nokkurn tíma var dvrum klefans, sem við vorum í, lokið upp. tlti fyrir voru 40 her- menn. Nokkrir þeirra Jroma inn. Foringinn hafði Mað í lrendinni, sem á voru rituð manna- nöfn. Ilann kallaði upp það fyrsta — það var mitt. Eg gekk fram og mælti: “Eg-er hér”. “Afklæddu þig,” mælti hermaðurinn. Eg vissi ekki fyrst hvað hann átti við, og stóð sem steini lostin, þar til skipunin var endurtekin — Bolshevikimenn þurftu á klæðnaði að halda, og þetta var vegurinn til þess að fá hann ódýran. Allir þeir, sem kallaðir voru, urðu að gjöra það sama — Játa af hendi ytri klæði sín. Eg fór að gráta. Tárin runnu í Jækjum niður kinnar mér. Aldraði foringinn laut niður að mér og lrvísláði: “Reynáu að l>era 'þig vel. Við skul- um deyja saman.” Á línklæðunum vorum við tekin út úr klef- anurn, eða járnibrautarvagninum — þar skamt frá var slátur völlurinn. Hann var allur stráð- ur mannabiíkum. Þegar við komum á staðinn, vorum við tekin og farið með okkur upp að hæð dálítilli, sem á blóðvellinum var. Þar var okk- ur raðað hverju við annars hlið, svo að við sner- um bökum að hæðinni. Að baki okkar, framund- an og á báðar hliðar, var völlurinn stráður lík- um, og er víst ekki hægt að hugsa sér ægilegri stað, né hryggilegri sjón á að horfa. Áður en skotið var, kom Petrukhin, sá er málstað minn tók við yfirhevrsluna, með skipun frá yfirhers- höfðingja Sablin, um að fresta lífláti mínu. Og þegar við gengum í burtu heyrði eg djöful- lega rÖdd, sem mælti: “Skjótið þið þá í knén”. Og skotin riðu af, og mér varð að líta við, og sá eg þessa æðisgengnu fanta hlaupa að félögum mínum, sem verið höfðu, og stvnga þá með bvssustyngjum og sparka þá í sundur með stíg- vélahælum sánum. Þá sjón gat eg ekki staðist —.eg féll meðvitundarlaus til jarðar. IV. Að það sé skoðun höfundarins, að fjármála- og stjórnarskipulag breytist hér i Canada á likan hátt og orðið hefir á Rússlandi. Að hann vonist eftir, að það verði á friðsamlegri hátt en þar hef- ir átt sér stað. En ef það fengist nú ekki? Ef að sami ó- fögnuðurinn yrði að fylgja Bolshevismanum hér eins og að fylgt hefir honum þar, mundi Hjálmar Gíslason samt segja: Það er mín skoðun að hann ætti að lcoma? Er það mögu- legt, að til sé borgari í landinu, sem mundi óska eftir því? Er það mögulegt, að menn séu til á meðal vor, sem óska þess að lög og réttur séu fótum troðin, að mannslífin séu ekki meira virði en skaimið, sem vér göngum á? Vér trú- um því ekki. Á .lhinn bóginn finst oss, að jafn gætnum manni og Hjálmar Gísilason er, geti skilist að í'rá hagfræðilegu sjónarmiði væri þetta ekki ein- ungis líklegt — heldur nokkurnveginn sjálfsagt að verða muni vers+a bölbæn yfir þetta land. Að taka stjórn roálanna úr höndum þeirra manna, sem reynsluna og þekkinguna hafa, en Játa hana í hendur þeirra, sem hvorttveggja skortir. Það er altaf heilmikið af mönnum, sem eru óánægðir með kjör sín. Og það verður altaf lieilmikið af þeim mönnum, sem finst að þeir séii á rangri hyllu. Þeir hafa reynt ýmislegt, en aldrei komið ár sinni fyrir borð, þannig að þeir gætu við unað. Menn, sem afturúr hafa orðið á skeiðveliinum, undir því fyrirkomulagi, sem nú er — ekki verið nógu sterkir líkamlega cða andlega til þess að standast samkepnina, og orðið aftur úr eða undir. Þetta eru menn- irnir í hinum ýmsu þjóðfélögum, sem altaf eru óánægðir, altaf finst að þeir sitji \Tir skertum hluta af gæðum lífsins. Og þetta eru mennirn- ir, sem ávalt valda mestum óeirðum og sundur- lyndi. — Svo geta menn spurt sjálfa sig að þeirri spurningu: Hvort mundi málum mann- anna betur faríð í höndum þessara manna, held- ur en þeim er nú? Oss finst hyggilegast að þau séu í höndum beggja. I í I I t t t I I í t i I Sparsemi mótar manngildið Nafnkunnur vinnuveitandi sagSi íyrir skömmu: “Beztu mennirnir, er vinna fyrir oss i dag, eru þeir, sem spara peninga reglulega. Einbeitt stefnufesta, og heilbrlgöur metnaSur iýsir sér I öllum störfum þeirra. þeir eru mennirnir, sem stöSugt hækka í tigninni, og Þeir eiga sjaldnast á hættu aS missa vinnuna, þótt atvinnu- deyfS koml meS köflum.” \otre Daine Braneh—W. II. HAMII.TON, Manager. Selkirk Brancli—F. J. MANNING. Manager. THE DOMINION BANK i i i t i i » i t i I THE R0YAL BANK 0F CANADA ■ _ Höfuöstóll löggiltur J25.000.000 Höfuðstóll greiddur J14.000.00C Varasjóöur. . $15,500.000 Total Assets over. . J427,000,000 ■ ■ Forsetl....................slr HCBERT S. HOIíT ■ I! Vara-forseti .... E. L. PEASE | ■ Aðal-ráðsmaður - - C. E NElXIj Allskonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum relknlnga vlð elnstaklinga ■ ( eöa félög cg sanngjarnlr skilmálar veittir. Avlsanir aeidar tll hvaBe ■ ■ staöar sem er & íslandi. Sérstakur gaumur gefinn sparirlóöslnnlögum. ^ j= sern byrja má meö 1 dollar. Rentur lagöar viö 4 hverlum 6 ménuöum. ■ VVTNNIPEG (West End) BRANCHES ■ ■ Cor. William & Slierbrook T. E. Thorsteinson, Manager B _ Oor. Sargent & Beverley F. Tliordarson, Manager Cor. Pprtage & Sherbrook K. E. Paterson, Manager ■ ISBnraHMRBHansniiBMniBKiBnMBMMnEBMnnHMiwnMMmMi Minnisvarðamálið Minnisvarða nefndin hér, átti l'und með sér á föstudagskveldið var til þess að yfirlíta andsvör þau sem henni höfðu borist frá ýmsum þeim er ritað hafði verið um þetta fyrrtæki. En svo fátt var af þeim svörum í sam- anburði við þau 350 bréf, sem send ihöfðu verið út í allar bygð- ir, að ekki var hægt að ráða með vissu af þeim um hugarstefnu alþýðu landa vorra hér í álfu. En 'í flestum bréfunum viar and- inn hlýr og uppörvandi málinu til framkvæmdar. En með því að sýnilegt varð, að nokkur tími muni til þess ganga að allar bygð ir kjósi menn til samvinnu með nefndinni ihér, varð það að ráði á íundinum, að halda výð þá skip- an, sem nefndinni var gefin af fundi þeim hinum almenna, sem hér fór fram (þann 14. jan. s l. 1. Að minnisvarði verði gerð- ur úr steini og málmsteypu, og 2. Að fyrst verði letiað til Ein ars Jónssonar til þess að fá hann tii að vinna verkið. 3. Að sámíkvæmt áætlun, sem nefndin hefir fengið frá verk- fróðum mönnum, sé ákveðið að verja til varðans efkki minna en íimtiíu þúsund doliars, og að byrj að verði á verkinu eins fljótt og íiefndinni hefir borist svo nægi- legt fé, að 'hún sjái sér fært að stand'ast kostnaðinn við það. pað er ekki að' neinu leyti hrapað að þess-um ályktunum. Nefndinni er kunnugt um, að ýmsir ihalda því fram að til minn ingar um stríðið ætti að reisa einhverja líknarstofnun, svo sem hæli fyrir börn látinna hér- manna, þar sem þau fengju upp- eldi þar til þau næðu sjálfstæðis- aldri. I Að aðrir vilji láta byggja hús til listasafns, þar sem svo mætti safna saman listaverkum, gerð- um af Mendingum og afkom- endum þeirra. Um líknarstofnunar atriðið varð nefndinni það Ijóst: a. Að slíkt minnismerki gæti ekki haldið gildi sínu til minnis hinna láfcnu hermanna, lengur en þörfin héldist til þess að koma börnum jþeirra á framfæri. b. Að ef stofnun sú ætti að endast lengur en svari uppeldis- tímabili afkomend'a hermanna, þá yrði hún eftir það almeims eðlis og hefði þá eigi lengur neitt minnissamband við hina föifaru Ihermenn. c. Að hver þess kyns stofnun sem æfcti að verða varanleg, hlyti ekki aðeins að kosta all- mikið fé — að minsta kosti eins mikið og vandaður varði úr steini og málmi, heldur einnig yrði að veita henni viðhaldssjóð, “Endowment Fund”, sem svo væri mikill, að árlegir vextir af honum nægðu til iþess að bera starfskostnað og viðhald þeirrar stofnunar. Slákur sjóður yrði að vera ekki minna en bundrað þúsund dollars- d. Nefndin sér sér ekki toleyft að stofna slíkan sjóð með sam- stootum frá íslendingum, um- fram það sem sjálf stofnunin hlyti að kosta. e. Nefndin fcelur sig engan rétt né vald hafa til þess að koma á stofn nokkru því minnis- merki, sem leggi varanleg út- gjöld á herðar komandi kynslóða f. pað er nú orðin viðtékin stefna allra stjóma í landi hér, að reisa slíkar stofnanir og við- ihalda þeim á kostnað hins opin- bera. g. Reynsila liðinna ára hefir sýnt að ýmsar slíkar stofnanir, sem uppihaflega voru reistar með fégjöfum frá prívat mönn- um og konum, hafi eftir nokkur ár orðið að leita árlegs styrktar frá fylkjia- og sveitastjómum, og í suuu tilfellum hafa stjóm- irnar orðið að taka þær algjör- lega í umsjá sína, og standast allan kostnað við viðhald þeirra. Nefndin taldi sér því ógjör- legt, að eiga nokkum hlut í að reisa nokkra slíka stofnun, sem sennilega eftir tiltölulega fá ár, ætti lákum örlögum að sæta, fcaldi þverfc á móti það ekki geta orðið þjóðflokki vorum neinn sæmdarauki né sam'boðið þeirri skyldu, sem oss ber að sýna minningu vorra föllnu hermanna og það því síður sem allar stjóm- ir þessa lands 'hafa nú á stefnu- skrá sinni að annast um að ein- hvers konar varanleg minnis- merki verði reist Canadiskum föllnum hermönnum, þar sem vorir í'slenzku hermenn eiga ó- skiftan hlut í með öðrum borgur- um ríkisins, og h. Að með þvá að ríkisstjómin í Canada veitir'ekkjum fallinna hermanna og afkomendum þeirra svo rífleg og sívaxandi fjárframlög úr ríkissjóði, að vel nægi til framfænsiiu þeirra, þá sé stofnun barnahælis eða önn- ur þess kyns stofnun algenlega óþörf. ipá var ræfct um listasafn og það íhugað, að til (þess að koma sliku minnismerki á stofn, væri nauðsynlegt að koma upp svo vandaðri byggingu, að munir þeir, sem þangað kynnu að safn- ast, gætu orðið svo tryggilega geymdir að þeir væru óhultir fyr ir hverjum þeim áhrifum, sem vænta mætti að fyrir gætu kom- ið. Slík bygging, með landi þvi, sem hún stæði á, hlyti að kosta nrikið fé og talsverðan árlegan viðhaldskostnað með verkalaun- um, iljósum, hifca o. s. frv. En það sem aðallega mælti móti slíkri stofnun, var að vér eigum ekkert það í listaverkum, sem sérstaklega væru til orðin stríðs ins vegna eðá þáttöku landa vorra í (því; þess vegna væri slík stofnun óviðkomandi stríðinu og ætti ekkert skylt við það. Listasafn það, sem vér gæt- um komið hér upp, yrði þess ut- an svo kotungslega smávaxið að minningu vorra föllnu hermanna væri þar í engin sæmd. J?ess má að síðustu geta, að hr Th. E. Thorsteinsson, ráðs- maður “Royal" bánkans á horni William Ave og Sherbrooke St. hér í borg, var í einu hljóði kos- inn féhirðir þessa fyrirtækis, og taldi nefndin sig hepna að mega njóta samvinnu hans. Meira í næstu viku. B. L. Baldwinson. Jóni ráðsmanni svarað. í tilefni af grein minni, er birt íst í Lögbergi 23. og 30. f. m., og eg nefni “f alvöru talað á alvar- legum tímum”, hefir ráðsmaður Voraldar fundið ástæðu til að stinga niður pennanum, ekki þó til þess að röla*æða það efni í á- minstri grein, er ákærði hann sem ráðsmann Voraldar og Heklu prentfélagis. pað mál hef- ir legið í algjörðri þagnarhelgi og yfirhylming síðan á síðast- liðnu hausti, að það var hafið og útkljáð — eftir því sem virðist. Ðkkert um það heyrst, jafn mik- ils varðandi og opinbers eðlis isem það er, einkum fyrir hina mörgu hilufchafa Hekl'u prentfé- lagsins. Alt það, sem almenn- ingur hefir fengið að heyra um fpað mál frá hendi Voraldar, er, að það hafi verið Ihafið af ofsókn armönnum gegn félaginu í þeim tilgangi, að koma því fyrir katt- arnef; að ógleymdu þó gortinu og sjálfhælninni yfir hinni miklu sigui-vinningu félagsins í 'því máli; það hefir ekki legið í lág- inni, en engin rödd mér vitan- lega heyrst úr þeirri átt, á hvaða grundvelli að málið var unnið. Tiil hvers fer ráðsmaðurtnn af stað, ekki pennafærari maður en hann þó er, úr því að hann gjör- ir ekki minstu tilraun til að skýra Iþað mál, er eg drap á í fám orðum, og snertir hann sjálfan; þau standa óhögguð,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.