Lögberg - 06.03.1919, Side 5

Lögberg - 06.03.1919, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1919 Þeir sem Athuga kostnaðinn, spara bœði tíma og peninga með því að nota Rafmagns eldavél Spyrjið eftir hœgum borgunarskilmálum The Clty Light &Power SVning á Raímagns-eldavélum 54 Klng St. .. 1 • timbur, fiaiviður af öllum 1 Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og als- | konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. fComið og sjáið vörur vorar. Vár erumætíð glaðir . að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG þau orð, og gjöra það vitanlega lengur. pað leynir sér þó ekki, að ihonum er meinilla við mig fyr ir að hafa ritað (þau pað lítur út fyrir að sannist á honum málshátturinn: ,‘Sannleikanum verður hver sárreiðastur”, og hyggur það eitt nægi til sönnun- ar sínu m'áli, að hrópa mig ó- kvæðisorðum, er hann á engan hátt getur íóðrað. Slíkri aðferð beita litlu mennimir undireins og orðinu hallar, eða þeir eiga að leiða rök að máli sínu gagn- vart andstæðing sínum, og gæta þess ekki, að þesskonar rök- færsla lýsir betur en nokkuð annað lítilmensku þeirra, og gjörir þá sjálfa að slbrdónum.— ökvæðisorð hefna sín fyrir að hafa verið send af stað út í blá- inn; þau koma óðara til baka og loða við þá, er létu þau úti; það er órjúfandi lögmál. pað er afar auðvelt að slöngva því framan í lesendur Voraldar, að eg fari með ósannindi og “rangt mál”, sé “blekkingamað- ur”, “óhreinn óvinur fyrirtækis- 'ns”, að eg sé “kjökrandi”, að “gráfcbæna menn um að kaupa Ixigberg og Sameininguna”. petta síðast upptalda, þykir þeim ráðsmanninum og ritstjóranum svo bragðgott, að þeir jórtra það hvbr út úr öðrum; fyrst ólgar það upp í munninum á ritstjór- awum, svo 'lætur ráðsmaðurinn það upp í sig út úr honum; svona samjórfcra þeir það, þangað til það er orðið að rökfærslu hjá þeim í Voröld sína.. En það, sem þeim varð að mat í jórtartugg- una er það. að eg sagði í ritgerð minni, að ekkert blað hér vestra hefði, að undantekinni Samein- ingunni, barist jafn dyggilega fyrir þjóðernishugsjónum vor- um sem Lögberg. petta sagði eg, og í því sambandi ekki eitt orð fleira eða færra, að undantekn- um þess-um orðum: “Höldum trygð við Lögberg”. Hver ætli verði var við kjökur og grátbæn- ir hér? Enginn lifandi maður; ekki einu sinni þeir sjálfir. peir búa sér það til, halda að það sé fyndið og hitti mig, en það bregst; það hittir ekikert milli himins og jarðar, annað en þá sjálfa. Ráðsmaðurinn byrjar sína einkennilegu ritsmíð með þess- um orðum: “Hann vákir yfir heiðri vorum, sjálfstæði voru og dómgreind vorri sem þjóðar- brots (!!) hér í Canada ..... Tökum ofan hattinn í þakklætis- skyni.” — Do do! En hvað hún er nú hátíðleg Hans Ráðs- menskuhógværö. Engin furða iþó að hann finni rétt vitund til sín og nefni sig í fleirtölu. Hon- um svo sem dylst það ékki, að hann hef ir opinbert ráðsmensku- emhætti á hendi. Vill hann þá vera svo vænn, úr því að hann hefir tekið ofan hattinn, að setja hann ekki upp fyr en eg er búinn að verða við tilmælum hans frá 11. f- m.? Eg sný mér að þvi eins fljófct og eg get. Eg verð þvií miður að eltast fyrst dálítið við ritsmíðina hans. Er það þá fyrst að segja, að eg hefi aldrei vakað yfir heiðri hans, sjálf- stæði hans eða dómgreind sem þjóðarbrots (þetta er skrítið); eg hefi eikkert vitað um þá þrennáng fremur en eitthvað, sem ekki er til. pess vegna er i’áðsmaðurinn með slíku hóg- værðar orðalagi að svara gæsun- unb sem í gær flugu, en ekki því atriði, er áhrærði ihann í grein nimni. Svo endar hann þessa fyrstu málsgrein ritsmíðar sinn- ar þannig: “En um það, hvort aætlanir hans ná tilætluðum til- gangi, geta verið skiftar skoðan- ir.” pó að lesendur greinar minnar fengu sér stækkunar- gler við að lesa grein mína í Lögbergi, fyndu þeir ekkert slíkt orð þar sem “áætlanir”; eg gjörði alls engar “áætknir” þar, né lét í ljós eina einustu áætlun mína; þar af leiðir það, að það er alvitlaust hjá ráðsmanninum, að það geti verið skiftar skoðan- ir um það, sem.aldrei hefir kom- ið á daginn eða iheyrst. pað geta engar skoðanir, sikiftar eða ó- skiftar, verið um það, og er hann ! hér að svara sömu gæsunum, | en ekki þeim örfáu orðum, er á-, hrærðu hann í grein minni. Ojæja — honum þykir víst vænt j um gæsir, ráðsmanninum. Eg j hafði eina ætlun, en ekki áætlun I neina með grein minni, og hún j var sú, að gjöra eins hispurs- j laust og blátt áfram grein fyrir. máli mínu og eg hafði frekast J föng á. Ekki meira um það. Eg tek aðra klausu orðrétta til sýnis um það, hvemig ráðsmaðurinn fer að því að “sýna” þeim, er hann segir að séu ókunnir mál- unum, hvernig eg fari með rangt mál og kunni að hafa blekt þá. Hartn segir: “pess skal getið, og það er satt, að fé- lagið ihefir ekki v a t n a ð höf-1 uð stólinn um 1,000 prósent!!| til að koma yfirráðum þess í I nokkurra manna hendur!!, eins. og t i 1 f e 11 i ð er með sum fé- j lög, án þess að langt þurfi að leita. “Eins er það satt að félagið hefir enn ekki gefið styrktar- mönnum þess hlutabréf—en vill greinarhöf. kenna það óráð- vendni stjómarnefndarmanna félagsins ?” — Fy»st ráðsmaður- inn spyr mig þessa, skal eg sem höfundur greinarinnar svara því að mér þykir það Ijótlega gjört af félaginu, úr' því að ráðsmað- urinn hefir selt eða valdið sölu á ihlutum í því. pað er svar mitt. Svo heldur hann áfram): “ef til vill var það þeim að kenna, að þjónar fylkisstjómarinnar sefctu þar óbifanlegan stein í veg þeirra —” (eg felst auðveldlega á það með ráðsmanninum) — “þó önnur félög,” segir hann, “í sömu kringumstæðum hafi fengið það hindrunarlaust.” Eg spyr ráðsmanninn: Hvað er þetta “það”, sem sum önnur fé- lög undir sömu kringumstæðum hafa fengið hindrunarlaust- — Samkvæmt orðalaginu verður það þetta: “iþó önnur félög í sömu kringumstæðum hafi fengið það Ihindrunarlaust” (það hvað?) — “Að gefa styrktar- mönnum Voraldar hlutabréf.’ ’ petta verður frumatriði (ante- cedent) málsgreinarinnar. Eg fylgi honum dálítið lengra. Hann spyr og segir: “Má eg spyrja, hvað miklum örðugleikum það hafi verið bund ið fyrir Lögberg hér á árunum? Ef til vill geta einhverjir af þeim, sem hann (það er eg) 1 há- vegum hefir, varpað ljósi á þann — manna — nei, félágamun.” petta minnir mig á: “Vigfús úr Hala — nei Árnason” í Manna- mun Jóns heit. Mýrdals. “pessar athugasemdir,” segir ráðsmaðurinn, “eru gjörðar til að sýna þeim, er málunum eru ó- kunnir, og þessi blekkingaárás blekkingamannsins kann að hafa blekt, að þar er farið með rangt mál, eins og ef að!! 10 ára gam- all smali heima á íslandi færi að lýsa þreskingu í Manitoba.” Svo mörg eru nú þessi undur- samlegu orð ráðsmannsins, að mig rekur í rogastans yfir öllum þeim óskapa tilburðum, er mað- urinn beitir til þess að fræða fólkið á, að eg sé blekkingamað- ur og fari með rangt mál, eins og 10 ára gamall smali heima á ísilandi; en hann skemmir fyrir sér með samlíkingunni; börn á þeim aldri blekkja engan stór- hættulega. En eg segi það enn. pví í ósköpunum leiðrétti hann ekki það, sem eg ranghermi, og sýnir fólkinu í íhverju blekking- ar mínar séu fólgnar. Hann, ráðsmaðurinn sjálfur og “vitn- ið”, er eiginlega vann sigurinn í málinu gegn Hekla Press Co. Ltd. í haust er leið, og ritstjóri Voraldar hefir víðfrægt mest. pað ætti þó ekki að vera neitt leiðindaverk fyrir ráðsmanninn. pað á miklu betur við hann að smjaðra sig fram upp á minn kostnað við Ný-íslendinga, seg- ist því taka tækifærið til að þakka þeim opinberlega fyrir þeirra “drengilegu og miklu fjárhagslegu aðstoð”, er þeir hafi sýnt fyrirtækinu, og segist aðailega beina orðum sínum til Ný-fslendinga af þrem ástæð- um: “1, Af því að eg tel mig þar til heimilis,” segir hann os.frv. j “2. Af því að blaðinu og fyrir- tækinu ihefir ef til vill hvergi! verið tekið betur en þar. 3. Af því að þessi óhreini ó- \ inur fyrirtækisins er svo djarf- ur að fela sig undir hinu hreina nafni Ný-fslendinga. Nafni, er eg og aðrir, sem þar hafa verið, miklúmst af.’’ Eg ætla nú að láta ráðsmann- inn vita, að hafi hann ástæðu til að telja sig til heimilis í Nýja fs- landi, þá hefi eg það. f Nýja íslandi er eg skrásettur og skrif- aður til heimilis, og hvergi ann- ársstaðar, þó að eg hafi tafið nokkra mánuði hér í Winnipeg, og miklu lengur en eg hafði ætl- að mér, sökum Iþess að skólum var lokað í haust vegna spönsku veikinnar. f Nýja íslandi hefi eg verið Jengur bamakennari en nokkur annar lifandi maður, og er allstaðar velkominn þar og á yihug margra, bæði eldri og yngri, kvenna jafnt sem karla, um þvera og endilanga bygðina. Eg er þektur í Nýja íslandi um 30 ára tímalbil. Við frændurn- ir, Jóhann Magnús Bjamason og eg, og Guðrún Salín Pétursson, urðum þar fyrstu áslenzku kenn- ararnir 'haustið 1888. Eg hefi haldið það lengst út, og nú i seinni tíð kent börnum þeirra barna, er gengu í skóla til mín | fyrstu árin. Eg get ennfremur sagt ráðs- j manninurn það, að það er hægt | að gjöra Ný-íslendingum margt j fleira til þægðar, en að bera mig i lognu brigsli. peir vita að eg þoli dagsbirtuna, og það með, að ráðsmaðurinn er ósannindamað- ur í því, að eg þoli hana ekki. peir vita að eg hefi komið hreinn og beinn fram í málum þeirra, og áður en eg skilst við mál þetta skulu þeir og aðrir, er lesa Lög- berg osr Voröld, fá að sjá. að eg bæði þolf og þori að keppa við | ráðsmanninn um hreinleikann, og ætla mér ennfremur með ó- j hrekjandi rökum að sýna það, að það er ekki eg. sem er hinn “ó-1 hreini óv'nur fyrirtækisins.” Loks ætla eg að sýna lit á að j verða við tilmæíum hans. Hann spyr eins og með uppgjörðar- undirfurðu: “Má eg spyrja hann (þ. e. höf.) hvar sá eiður hafi verið tekinn?” Og lýtur þessi spuming hans að orðum j þeim í grein minni, er áhræra j hann, og oft er minst á hér að \ framan pau hljóða svo: “f októbermánuði síðastliðið j haust sver herra J. G. Hjaltalín,; ráðsmaður þessarar prentsýslu það fyrir rétti, að félagið hafi aldrei sent agenta til að safna hlutum í þetta félag, og að eng-. ir aðrir séu þar hluthafar, eða hlutaeigendur, eða eins og vér segjum oft — “aktíu”-eigendur í félagimr, neana stjómamefndin (directors), fimm menn. peir eru einu mennimir, samkvæmt eið- bundnum vitnisburði herra J. G. Hjaltalín, er eiga hluti, $10.00 hver\ ...'. pað hafa bara komið inn samskot (lontributions), er lög hafa verið á diskinn hjá Vor- öld. Enginn maður á þar neitt, nema þessi fimm manna nefnd.” petta er eiðbundinn vitnisburð- ur ráðsmanns, er eg nú ætla að sýna á ensku, eins of herra ráðs- maðurinn gaf hann þegar hon- um var stefnt í nafni Hecla Press Co. Ltd. hinn 24. október á síðastliðnu hausti fyrir lög- reglurétti Manitobafylkis, hér í Winnipeg. Fáeinar spurningar og svör. Mr. Symingfcön sækjandi; en Mr. Bonner og Mr. Adamson fyr- ir Hekla Press Co. Á 5. blaðsíðu birtist. John G. Hjaltalín — Swom, eiðfestur. Examined By Syming- ton, yfirheyrður af Symington. 1. Q. What is your occupation ? A- Manager of the Hekla Press Co. Sp. Hvaða starf rækið þér? Sv. Eg er ráðsmaður H*kla prentfélagsins. 6. Á 6. bls. Q. Have you brought any bocks with you ? A. Yes, I have. Sp. Hafið þér einhverjar bækur með yður. Sv. Já, það hef eg. Q. Will you produce tíhe Stock Book of the Company Sp. Viljið þér leggja fram Hlutabréfabókina (Vitnið kemur með þrjár bækur). Q. Is this the Stock Ledger? A. These three are all Stoek Ledgers. Sp. *r það hluta(bréfa)- bókin ? Sv. pessar þrjár eru allar hlutabréfa ? ?bækur. Q. Are they duplicates? A. They are not Stock Led- gers. They are a records of the names of the members of the Company. Sp. Eru þær til í tvennulagi ? Sv. pær eru ekki hlutabæk- ur, þær geyma nöfn meðlima félagsins Q Are they the names of the stockhölders ? A. We have not sold any stock. Sp. Eru það nöfn hluthaf- anna? Sv. Vér höfum ekki selt hluti. Q. This book says “Regis- tred Stockholders.” What does that mean? 10. 11. 12. 13. 14. 16 Sp. Hverjir em hluthaf- amir? Sv. Einungis stjómamefnd- in.— (f annað sinn.—J. R.) Q. Was it ever your inten- tion as manager of this Com- pany fchat these people who are signing these slips should become shareholders of this Company? A. No. — (Góður ásetning- ur.—J. R.) Sp. Var það nokkurn tíma ásetningur yðar, sem ráðs- maður þessa félags, að láta þetta fólk, er skrifaði sig á ISLAND ! norðantil, þar sem landið er breiðast. Voru þeir fjórir sam- _____ an og var einn Jæirra íslending Bæjarstjómin. Á fundi 16. þ- ur, Vigfús Sigurðsson. ættaður m. var samþykt að bjóða út veiði jur pingeyjarsýslu. Lögðu þeir réttinn í Elliðaánum næsta sum- í D*á Akureyri í ágústmánuði ar bæði í Englandi ogihér á landí snemma á Grænlandsfari, sem og skyldu tilboðin vera komin til j !-kaut þeim á land á austur- borgarstjóra fyrir 15. apfíl. — strönd Grænlands norðarlega. Samþ. að selja 170 tonna leifar Par höfðu þeir yetrarsetu, og af dýrtíðarkolum fyrir 160 kr.! l>aðan lögðu þeir á jöklana, voru tonnið í 50 kg. skömtum. á 8 kr. jþeir fulla tvo mánuði á leiðinni og 50 au. hvem, en engum einum ; vestur yfir landið og farnaðist þó meira en 200 kg. — Jón Jó- hannesson ökumaður skipaður fátækrafulltrúi í stað J. Magnús- þessa miða verða 'hluthafa í i sonár heit.. — Bréf kom frá hér- 17. félaginu ? Sv. Nei. Á 21. bls. Q. You are asked to pro- duce the names of the fihare- holders. A. There are only the Dir ectors who are the share- 'holders. Sp. Yður er upp á lagt að koma með nöfn hluthafanna Sv. pað eru einungis stjórn- amefndarmennirnir, sem eru hluthafar.— (Alt er þeg- ar þrent er.—J. R aðslækni og á því skorað á bæj- arstj. að koma upp farsóttar vel. Er það ein hin mesta jökul ganga er sögur fara af. 1913 gekk hinn danski Græn- lendingur, Knud Rasmusen frá Yorkhöfða yfir nyrstu hluta Grænlandsjökla austur að Pear- sjúkrahúsi handa bænum, því j ys-landi, og sömu leið til baka án þess mundi tæplega hægt að aftur. Færði hann sönnur á fylgja fram fyrirskipunum laga l’að, að Pearys-land var áfast um einangrun smithættra sjúk- Grænlandi, en ekki ey, einsog dóma. í það mál voru skipaðir margir höfðu haldið. pótti ferð í nefnd með borgarstjóra Ág. hans röskleg með afbrigðum. Jósefsson og porv. porvarðarson j 1909—10 gaus upp sú fregn, að tveir menn þóttust hafa náð Ráðgjafarnefndin, sem sam-, jejg til norðurskautsins, bandslögin nýju gjöra ráð fyrir hvor ; sínu lagi. Vai. það Ame- til þess að hafa auga með löggjöf j i-ikumaður að nafni Cook, al- begg.ia sambandsríkjanna, er nú kurmur íshafsfari, en hinn vai fullskipuð af hálfu ísl. stjómar Peary> S€m oft er nefndur áður. pessar 17 spumingar Mr. Sym 'nnar sambandslaganelndar- xókst Cook ekki að færa sönnur ingtons og svör ráðsmanns Vor-! B'ónnunum þremur: Bjarna frá m4j sitt> Qg varð að fara huldu aldar, sem eru framburður hansj Cin»ri Amórssym og Jóh. höfgif sakaðuir um svik og lygar. staðfest með eiði og tekin orð-! 'R’hannessyni. Sögu Pearys var 'betur trúað, en rétt upp úr réttarhaldsbókinni,! ' ~ þó vefengja sumir hana enn. Orpheum. j En einn af allra frægustu norð urförum, sem nú eru uppi, ei Vikuna, sem hefst 10. marz, | jan(ii vor Vilhjálmur Stefáns- vérðuy syndur leikur á Orpheum S(>n Hann hefir farið hverja íeikhusmu eftir Aaron Hoffman, rannsóknaferðina annari merki- ieikurmn nefnist The Questioú legiú, um höfin' norður af Norð* og er talinn að vera sérlega ur-Ameríku, fundið þar ný lönd, skemtilegur. áður ókunn, og fundið þar skræl- Ennfremur skemta Miscori ingjai sem virtust vera af kyn- brothers, sem eru kunnir um all- j stofni hvítra « manna. pegar .„■I, _______e___________ an fy1;ir framúrskarandi þetta er skrifag; er hann í mnn- sent agenta til að selja hluti f | da.n«Timi og íþróttasnild. Agnes soknarferg n0rgUr í ihöfum, og nægja til að sýna og sanna, að ráðsmanninum skjátlar, þó skýr sé, í því, að orð þau 'er hann á- A. It means that when we j hræra í hinni margáminstu grein commenced business we used minni, séu ósönn. pað sézt í þess- it as a record. i um litla útdrætti, að hann ítrek- Sp. pessi bók segir “Regist- j ar það þrisvar sinnum frammi eraðir hluthafar.” Hvernig I fyrir Dómaranum og Mr. Sym- víkur því við? j ington, að stjómarnefndai'menn- Sv. pví víkur þannig við, aðjirnir séu eiwu hluthafarnir í fé- vér notuðum hana fyrir laginu, og að félagið hafi ekki nafnaskrá í hyrjuninni Berry oglrene Joany, semsung- berast af honum fréttir við og íð hafa lengi i Boston Grand, vig sem ajjur heimur hlustar á Opera, syngja. Einnig gefst meg athygli. Vilhjálmur er ey- mönnum kostur á að hlusta & firzkur að ætt, en fæddur í Can _______________, „„ nel«n Schoflder, sem talin er á acja Ameríkumenn kosta ferð- er bundið að það er sannleikur,' ??eíða hmna agætustu ( ellista i ir hans, og lagði hann með þrjú Q. I want to remind you that Hekla prentfélaginu, og kemur you are under oath. Did i það illa í mótsögn við það sem your Company send out iprentað er í 25. tölublaði Vorald- agents to sell stock in the !ar 30. júlí 1918 ög ritað af sjálf- Hekla Press Co.? um föður hennar, og engum efa A No. Sp. Eg verð að minna yður j en það er þefcta: á, að þér eruð undir eið.' Sendi félag yðar agenta út til þess að selja hluti í Hekla prentfélagi. Sv. NEI. Á. 7. bls. Q. How manv Stockholders have you now? A None at all expeet the directors. Sp. Hvað eru margir hlut- hafar yðar nú ? “Sama sagan. Hér birtist skrá yfjr þá sem keypt hafa fleiri og færri hluti í Hekla Press Co. Ltd. hjá C. B. Júlíusi þegar hann var á ferð fyrir Voröld og prentfélagið ný- lega. Nú er hann á ferð í sömu erindum í Langruth bygð ” Nafnaskré þessi telur 54 hlut- hafa, alla í Nýja íslandi. Hér er Bandaríkjunum. Wonderland. \skip í síðustu ferð sína. Hér er afar mörgu slept, sem vert hefði verið að taka með. j samt sem áður mun þetta yfirlit sýna, að það er ekki lítið kapp. sem mentaþjóðimar hafa lagt á að kynnast þessum eyðilöndum kringum heimskautið, og ekkert tækifæri að bera tvent saman: Sv. Alls engir aðrir en stjórn j eiðfestan framburð ráðsmanns- arnefndarmennirnir. ins og þessa hluthafaskrá Ný- (F.vrsta sinn.—J.R.) j íslndinga í Voröld, 54 menn í ein um hóp, allir meðeigendur í Heklu prentsmiðjunni, sam- .kvæmt. prentaðri vfirlýsing stjórnarnefndarinnar í 6. tölu- blaði Voraldar 1918. Eg dirfist nú að spyrja ráðsmanninn á hvaða grundvelli hann byggi hrakyrði sín um mig, önnur eins jog þau, að eg sé óhreinn óvinur fyrirtækisins, eg duildi ekki nafn mitt af neinni óhreinni hvöt; eða er óærlegt að dylja nafn sifct annarstaðar en i Voröld. Ekkert íslenzkt blað hér vestra á meira af nafnlausum “ibitum Á 10. bls. Q Will you look at this book and look at the name of W. J. Ámason ? A. It appears on page 10 (Stock ledger Ex 3). Sp. Viljið þér líta í þessa bók og gá að nafninu W. J. Ámason? Sv. pað er á 10. bls. (Hluta- bók Ex 3) Q. It states here “Stock of William J. Árnason, Gimli” and shows that he is a holder of one share, $10.00. That is what the book shows. A. Yes Sp. í henni segir Willam Árnason Gimli með $10.00 hlut. Sv. Já. Now wil you take another ? A. You will find them all in this book. Sp. Sýnið mér nú aðra. fimtudagskvöldin, “The Silent Woman”, standi ekki hinum að báki. Á föstu- og laugardag sýnir Wonderland “The Cabaret Girl”, og leikur Ruth Clifford aðalhiut- verkið. — Rannsóknarferðir Framhald frá 2. síðu. 15. því yfir að eg er andvígur ýms um þeim vopnum, er ritst.Jórinn og ráðsmaðurinn hennar Vorald- ar beita í sínum opinberu trún- aðarstöðum. Er eg blekkinga- maður að dómi ráðsmannsins af cs v,- því að ef hefi flett upp ofurlitlu Sv. Per fmmð þa alla , þess- j horni af blæjunni> sem þeir hafa an boK. ,, , , Q. Why did you not fill in aldrei bært Vlð’ ~ svo að SriMir the name of the Company? nu htillega, en nógþó, í grundvöll A. Because we did not use this as a contriibution to the Company. That word share has nothing to do with the HeMa Press Co. pp. Hyí færðuð þér ekki inn nafn félagsins? Sv. Vegna þess við notuðum hann ekki sem lagðan í fé- lagið, þetta orð hlutur kem úr Hekla félagi ekkert við. Q Does a member mean shareiholder? A. No. Sp. Er meðlimur sama og 'hluthafi ? Sv. Nei. Á 15. blaðsíðu. Q. Who are fche sharehold- ers? A. Just the Directors. Allir sem voru á Wonderland- leikhúsinu á þriðjudaginn og sáu kvikmyndaleikinn “Masks and Facés” með Sir Johnston Forbes- Robertson, sem aðalleikanda, smérægis fé( sem til þessa hefir hafa lokið upp emum munm um;verið kostag. petta skilst þó pað aðjafn goða skemtun mumj^tur þegar þess er gætt, að ‘,lfd 'el a að fa' P° muno- þessi íandflæmi eru að saman- hætt niega tulþra, að myndin,; loggu margíöld að síærð við alla sem synd verður a miðviku- og Norgurálfu, og mannkyninu engan veginn vansalaust að vita ekkert um slíka fláka. pað er þó ekki metnaðurinm einm, sem dregur menn þangað. Gróða vonin togar líka. f löndum þess- um er dýralíf afar fjölskrúðugt — hvalir, selir, 'hreinar, moskus- dýr, hvítabirnir, refir, og snæ- hérar, æðarfugl í hverjum hólma og árnar fullar af laxi. f kjölfar rannsóknarskipsins siglir ætlð veiðiskipið, með von um góðan gróða. Auk þess eru lönd þessi merkileg í jarðfræð- islegu tilliti, gömul og ísnúim, og miklar líkur til, að þar kunni að finnast verðmætir máíknar Kol hafa viða fundist þar (Diskó. Spits.bergen o. v.) og gull (Al- aska. Kopars, siífurs og járns hefir víða orðið vart. Vetrar- ríki er þar mikið að vísu, en sumrin eru góð, þótt stutt séu, og leysir þá ísa af höfum. Jurta- gróður er furðu-mikill, og grös- in fljót að spretta og þróttmikil. Enginn veit, nema sum þessara landa kunni að eiga söguríka og heillavænlega framtíð. , G. M. Andvari 1918. ,Seinna, 1911—13, tókst ung- um, ötulum mamni dönskum, Einari Mikkelsen að nafni, að finna dagbækur Mylius Erich- og pistl- sens og fólaga hans. Fór hann um og slorslettum en einnwtt | um jökla norður eftir landinu og Voröld. Eg neita 'því að eg séivar tvo vetur í óbygðum. pótti óvinur fyrirtækisins, en eg lýsi I ferð hans röskleg. þann, er ráðsmaðurinn vann þetta mál á er hér ræðir um. Eg er búinn að gera grein fýrir því frammi fyrir öllum er blöðin lesa, og það með svo órækum rökum, að allir vita að eg hefi engan blekkt og er ekki hinn “ó- hreini óvinur fyrirtækisins,” eins og ráðsmaðurinn hefir sagt — en hver er það þá, sem hefir blekkt og er hinn “óhreini óvinur fyrirtækisins?” Skilst eg nú við ráðsmanninn að sinni, og svara föður Vorald- ar örfáum orðum þegar mér hæg ist um, ef eg nenni því þá. Winnipeg 4. marz 1919, Jón Runólfsson. 1909—10 gekk austurrískur maður.de Querwain að nafni, yf- ir þvera Grænlandsjökla, frá miðri vesturströndinni á ská suður í Angmagsalik á austur- strönd landsins og hafði þar vetrarsetu. För hams mun fremur mega telja gamanför en vísindaför. 1912 fór danskur maður, Kock að nafni, yfir Grænlandsjökla Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Hefir þú trygt þér gott útsœði í vor? BLUE RIBBON TEA Stórkostlegur meírihluti tólks í Yestur-Canada, hefir sann tœrst um að Blue K ibhon "Mountain Grown^ Te, sé það bezta. Biðjið um það. Tilraunir t>ær sem kornrætotardeild- ■in við landbúnaöarskóla Manitoba- fylkis hefir gjört atS undanförnu, hafa leitt í ljús, a?S frá einu tíl fimm busb- ela meiri uppskera fæst af ekrunni, sem sá'S hefir veriö i verulega götSu fræi. — Eiginieikar nothæfs fraes eru þrennskonar: 1. ViÖeigandi tegund. 2. Hreint fræ. 3. Fræ meS nægilegu frjómagni. Beztu tegundir fræs eru autívitaö j þær, sem mestan bera ávöxtinn — gefa j þann hæsta bushela fjölda a| ekrunni, | sem hugsanlegt er, samkvæmt hlutaö- [ eigandi tkilyföum^jarövegar og veJSr- | áttu. Og þó atS nokkuti hafi boriö á þvl í I seinni tfS, atS menn hafi veriÖ atS ota | fram nýjum frætegundum, þá mun þó j óhætt mega fullyrtSa, atS þær hinar eldri og algengari, sem notaöar hafa 95%" aT'frjómag'nh ! veriÖ á® undanfórnu, séu liklegastar ! til þess atS gefa beztan árangurinn. En þær eru þessar: j Heiti—Marquis. j Hafrar — Banner; Victory; Gold j Rain. Bygg — O. A. C. 21; Manchurian, j Mensury. L Ef a5 sýnishorn þau, sem yfirum- J sjónarmatSur korns hefir skoöatS, eru " I líkingu viö korntegundir þær, sem bú ast má vitS atS vertSi sátS í Vesturland- inu á næsta vori, þá viröist þatf aug- ljóst, atS bændur þarfnasit verkfæra, til þess aö skilja frá vilta hafra. Ef menn ætlast til þess aö fá hreina upp- skeru, þá þarf fræitS aÖ vera hreint. Ef aö hinar ýmsu tegundir eru ekki rétt vel hreinar, þá mundi vera hyggi- legt atS selja korn þaö, en kaupa 1 Þess stað nýtt útsæöiskorn, af ábyggilegum komræktanda. — Stundum geta. frætegundir veriö hreinkr, en þó óhæfar til nytja, þaö er aö segja. ef þær skortir frjómagn. •— Hinum tveim fyrnefndu alriöum, er oftast nær nokkur gaumur gefinn \egna þess aö tiltölulega auövelt er að rannsaka þau. En frjómagn koms, veriSur einungis ákveöiö metS full- komnri prófun, test. Kornræktardeildin viÖ búnaöarhá- skóla Manitoba fylkis hefir skotSaö mörg sýnishorn af útsæöiskorni í ár.— Og aö meöaltali mun deildin taka á móti fimtlu sllkum sýnishqrnum á dag. Af þessum sýnishomum hefir þaö komiö f -ljós, aÖ 20 rer cent eru elgi nothætf til sáningar — skorta frjó- magn. Má í flestum tilfellúm frosti um kenna. jþaö kemur einnig oft fyr- ir aö lforn, sem vIÖ prófunina viröist er þó eigi tryggilegt til sáningar, sökum þess, aö þaö er veiklaö á einhvern hátt. Ef menn eru f nokkrum mfnsta vafa um frjómagn útsæöiskorns, þá er alveg sjálfsagt aö láta prófa þaö. Slfka prófun má annaöihvort láta fara fram heima á búgöröunum, eöa á. einhverri efnarannsóknarstofu stjórn arinnar. Taka skal nokkur sýnishorn vfösvegar aö úr kornforöabúrinu og blanda því vel saman. Ef bændur svo vilja láta landhúnaöarskólann rann- saka. útsæöiskorn sitt, þá skulu þeir senda sem svarar tveim únzum af þess um sýnishornum, til The Ficld iíus- bandry Department, Manitoba Agri- cultural College, Wlnnipeg. — Skýrsla um prófunina verður síöan send hlutaö eigandi mönnum innan tfu <faga tii tveggja vikna*. I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.