Lögberg - 06.03.1919, Side 6

Lögberg - 06.03.1919, Side 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1919 Æska er æfi skóU. Alt, sem lærist þá.. VertSl vori a?S geislum Vegi llfsin8 4. P- P- P. X. StundL Þckkiug og stjórn á sjálfum sér. 1. Sjiilfs'|M>kkinig er vegnr til sannrar dygð- ar og‘ástsa*ldar. Hún útvegar manni 'hylli bæði gnðs og manna. 2. Eins og enginn (hússibóndi getur tilhlýði- lega stjórnað, því síður auikið efni sín, ef hann eigi véit ihve mikið hann á, og hvers virði það er, og þekkir ekki dugnað eða (xlugnað hjúa sinna;, eins getur |»ú dkki eflt fullkomnun þína, aukið þína góðu kosti, lagt niður bresiti þína og innrætt þér nýja mannkostþ meðan þú ekki þekkir sjálfan þig. 3. Þú vilt þóknast öðrum. Af þeirri löngun spretta níkustu tilhneigíngar 'þínar, helztu dygðir og verstu lestir í fari þínu. 4. t>esisi löngun á sér rót í þeirri ást og virð- ingu, sem þú berð fyrir öllu er í ^inni tegund er fullkomið, gott, satt og fagurt. An hennar værir þú eins og skepna, sem ekki skevtir neitt um ann- ara hýlli og legðist í dvala og dá, undireins og þú værir búinn að setfa hungur þitt og svala þorsta. 5. En }>egaj' þér tekst ekki að ná hylli manna þá 'Skal'tu vita að það kemur af því að þú þekkir ekki sjálfan þig og þykist svo góður, að þú hirðir ekki um að la-ra að })ekkja þig. 6. Sjálfselskunni þykir alt gott, sem á sjálf- uni er, og liælir öllu, sem þú gjörir. Hún leyfir þér dkki að meta sjálfan þig rétt; hún tekur fegins hendi á móti öllu Ivóli, og þvkir það ekki meira én skvdt. 7. Hún iskýlir fvrir þér l)restum þínum og yfirsjónum, og gjörir litið úr þeim, með því að bera þær saman við annara ódygðir, sean sýnast rneiri. S. liektu liana burt frá þér. Leitaðu vægð- arlaust að yfirsjónum þínum, að þeim syndsam- legu tilhneigingum, sem hjá þér drotna, eða þeim veikleika og breiskleika, sem þér er meðfæddur, eða þú ert búiun að venja þig á. 9. Þinn góð'i engill, samvizkan, gjörir þig blíðLega varan við séúhvern veikleika hugarfars- ius, sérhvern breiskleika hjartans. 10. Viiljir ))ú okki eiga undir þínum eigin dómi, l>á veldu þér trúftn vin, og talaðu við liann í einrúmi um það, som helzt stríðir á þig. 11. Eða hlustaðu á tal keppinauta þinna, mófcstöðumanna, óvina. Þeir dæma þig harðar. þeir sjá einnig flísina í anga þínu. Þó þeir ýki alt, þá settu það ekki fyrir þig. 12. Jafnaðu þér saman við aðra, sem þú virðir og elskar; skoðaðu hvað það er, sem gjörir þá virðiiígarverða og þrýstir þér og öllum góðum mönnum til að mma þeim. 13. ítmyndaðu þér á einverustundum þínum manu eins og þú ert, með öllum þínum tilhneiging- um, óskum og ástríðum; vildif þú vera vinur þess <- manus,'eiga saman við liann að búa alla þína æfi. 14. íiogg hönd á hjarta þitt og spyr það. Óskandi væri að þú fengir það svar, sem þú helzt vildir. 15. Án 'sjálfsþekkingar er engrar farsældar von. Enginn satkir til þín lækninn, ef þér finst þú eigi vera sjúkur; og enginn hverfur aftur af villu- stigum sanum, ef hann er eigi viss um, að sá veg- ur, semhann gengur á, er rangur og hættulegur. lb. Virðingarverður er sá maður, sem þekk- ii sjálfan sig og getur eftir því stjórnað sjálfum sér, sem sfcendur óbifanlegur fyrir girininguih holdsins, ofsa geðshræringanna, ástríðu metorða- girndariunar, hégómadýrðarinnar, munaðar- og reiðigirninnar; hann er frjáls maður innan um þraela. 17. Hann er virðingarverður, því ekkert lík- ainilegt vald getur bevgt hann, engin hamingja raskað jafnaðargeði hans, engin óhamíngja varf)- að thonum til jarðar. , IS. Hann bifast ekki í neinum stormi; en sjálfur sigrar hann alt, því hann stjórnar girnd- um sínum og geðsliræringum, »vo þær ráða engu- urn áfornr hans. * i * 19. Hann er undrunarverðari en rnesti lista- og herdómsmaður, þó þeir leysi af liendi þau verk, sem menn stara á eins og heimsins furðuverk, en geta J)ó ekki friðað um róserni og ánægju í sínum eigin hjörtum. 20. 11ann er hafinn vfir brögð og lrrekki hins daglega lífsms; hanri eflir þar heill, sem aðrir valda tjóni af sjálfselsku. 21. Hann er liafinn yfir mótgjörðir og hefnd ir, svo þær aftra lionunr ekki frá að vera velviljg aður og gjöra J>eim gott, sem hata hann. Hann tiefnir sín rneð því að gleyma og fyrirgefa. 22. Ilann er hafinn yfir þá auðvirðilegu við- íeitni, sem flestir Ihafa, er leita allrar sinnar á- nægju í að gæða skilníngarvitunum, og seðja eina eða aðra hégómlega ósk. 23. En þrátt fyrir þessa stjórn, sem hann hefir yfir sjálfum sér, svo liann getur geymt hjarta sitt flekklaust, Ihatast hann þó ekki við þá, sem yfirsést; heldur áMtur J)á sem sjúklinga, eins og þeir raunar eru, er þeir láta holdið stjórna and- anum, svo sem villuráfándi menn, er sækjast eft- ii ímynduðum gæðum, eða velja röng rneðul til augnamiðs isíns. 24. Hann er hafinn yfir ástríðu sjálfselsk- unnar og eigíngirnwinar. Hann vill ekki vera betri en aðrir rnenn, til þess að vera virtur meira en aðrir. Vildi hann það, væri hann ekki dygð- ugur. 25. Hann gjörir ekki gott í ávinningsskyni; gjörði hann það, væru góðverk hans ekki dygð, heldur kænska og eigingirni. Hann elskar dygð- ina af því hún er guðdómleg. • 26. Hann keppist eftir að verða fullkominn og guði lílrar, því andi hans er frá guði kominn og vill aftur sameinast sælum guði. 27. Hann elskar lífið af J)ví hann lifir í guði, en hræðist ekki dauðtynn, af því hann er eigi ann- að en breyting á tilveru hans. 28. Hann fyrirlítur ekki skemtanir lífsins, en hann hefir þær ekki til annars, en hressa með þeim líkamann og styrkja hann til vinnu. En hann sleppir af sértbverri skemtan, þegar hann með því getur eflt annara heill. 29. Hann er æfinlega og allstaðar ríkur af elsku til manna, eins og guð er það. Óþakklæti manna getur ekki kælt þá elsku hjá honum. En góðverk sín gjörir hann heldur í leyni, en fyrir mannp. sjónum. 30. Hann einn veit rétt a^ð verja lífi sínu. Hann minnist þess sem liðið er, hagnýtir þáð sem yfirstendur, og hefir vissa ætlun með það, sem ó- komið er. Þetfca samband, sem hann hefir á milli Jtessara kafla, gjörir líf hans langt. Helgisaga. Klukkan var tólf. Úti fyrir munkaklaustri einu hafði hópur blindra, vanaðra og haltra manna safnast saman. Sólin skein, hlý og björt, og vermdi með yl sínum láð og lög, og líka þessa tötr- urn klæddu og óhreinu flækinga, sem safnast höfðu saman fyrir utan klaustursgrindurnar þenna dag, sem og oftar, til þess að fá næringu hjá klaustur- nmnkunum. Inni í klaustrinu, á hörðu steingólfi í klafa sínum, kraup munkurinn í heitri og einlægri bæn til Gruðs, um styrk í freistingum lífsins og fyr- irgefning misgjörða sinna. Alt í einu fanst hon- um að hann sjá frelsara mannkynsins standa hjá sér. Ekki krossfestan á krossinum, heldur eins og hann var, þá er hann gekk í kring í Galileu forð- um og um hann lék himneskur dýrðarliómi. Múnkurinn kraup undrandi og biðjandi: “Herra, hvað er eg, að þú skyldir birtast mér á þenna hátt?” hugsaði hann. “Og hver em eg, að þú skyldir vitja mín í þessum auðvirðilega klefa mínumf” Og á nreðan hann kraup á steingólfinu, gleymdi hann öllu nema því, að hann var í návist frelsara síns og Drottins, Þar til að klausturklukk- unni var hringt, og það minti hann á að tími væri komirm til þess að útdeila brauðinu á meðal fátæk- linganna. Og liann sá í svip alla fátæklingana, sem stóðu hungraðir fyrir utan klauisturgrindurn- ar. Áttr hann að skilja* við hinn himneska gest sinn til þess að fara til þeirra? Átti hann að fara eða átti liann að vera kyr? Átti ‘hann aðGáta fá- tæklingana bíða þar til sýnin væri horfin? Hvort mundi hún bírtast honum aftur? Múnkurinn vissi naumast hvað hann átti að gjöra. . En þá var eins og að honum væri hvíslað: ' “Gjörðu skyldu Jiína og treystu Drotni fvr- ir öllu.” Múnkurinn stóð undireins á fætur, og eftir að hann hafði um stund horft lotningarfullur á gest- inn himneska, sneri )rann sér við og gekk út að grindunum. Fólkið vrar orðið órótt og kvíðafult yfir því að J>að ætti enga matbjörg að fá. " En þeg- ar að hliðinu var lokið upp, fanst því eins og ver- ið væri að opna hlið Paradísar, og brauðið, Sem því var úthlutað, væri eins og himnabrauð. Á meðan múnkurinn var að útdeila brauðinu, var hugur hans fullur hlutteknino;ar með þessu fá- tæka fólki, og hann komst við yfir evmd þess og neyð. — En aftur kom sama röddin og hvíslaði að honum: “ Hvað, sem þú gjörir einum af mínum minstu bræðrum, J)að gjörir })ú mér.” “Það gjörir þú mér,” hugsaði múnkurinn með sjálfum sér. Ef að þessi vitran hefði komið til hans í ölmusumannsgerfi, mundi hann þá hafa kropið í auðmýkt, eða snúið við henni bakinu? Með þessar og þvílíkar spurningar í huga sneri hann við og gekk til baka. I klaustrinu var alt uppljómað af yfirnáttúr- legri I)irtu, og í dyrum klefans staðnæmdist múnk- ririnn, fullur undrunar, því inni í klefanum stóð frelsarinn — hafði beðið þar á meðan að múnkur- inn var að útdeila brauðinu til fátæklnganna. — Frelsari a,lls mannkynsins hafði beðið eftir múnk- inum, á rneðan hann í auðmýkt gjörði skvldu sína. Og hann sagði: “Ef að þúihefðir værið kyr, ]>á hefði eg orðið að flýja.” Vöggukvæði. Arin hafði alls að baki átta yfir tugina tvenna, þá hið fyrsta fékk eg séna, af mér komna eina dótt- ur. Hana eg tók og talaði Jiannig: sæl, velkomin sértu að vísu, skapleg kind af guði gefin, uppfyll- ing minnar æfisögu. Synda minna sé eg menjar berlega, á barns- grát þínum, ilskurót er upplhaf mæðu, því er skvld- ugt þér eg dilli. Það verður mér þá að orði, fyrst þegar ])ú fer að æpa: Guð þig aldrei gjalda láti, miskunnsamur minna synda. Ertu nú komin í heiminn nokkuð meira en næt urgestur, en hvað margar áttu að gista, liann veit, sem þig ibefir skapað. Erbu nú fyrsta ýtt frá landi, á ólgusjó aldar- ínnar, hvað mörg, eða hvaðan kemur, á þig báran, er hjá Guði. Ertu nú fyrsta inn í gengin völundarhúsið villugjarna; hann, sem hefir heiminn uniþð, að- stoði þig út að rata. Nú ertu orðin nýr stríðsmaður, Endurlausnar- ans undir merkjum, sjái hann til þín, svo þú eign- ist þína sál í þolinmæði. Æfin manns er öll að sönnu eymdafull og fárra daga, þó er langur lastatíminn, og hlið ör- mjótt til himnaríkis. Guð gefi þú getir ratað þetta inn um þröriga portið, , og varðveitist á vegi réttum, þangað til að þú uppleysir. Auki sá þig endurfæddi endurfæðingar r þér krafta, trúar svo að tendrist ljósið og ávöxt beri ■ alla vega. Ei veit eg hvort auðið verður að eg við þig orðum skifti, þau þegar að þú fær skilið og andsvör gefið ' aftur móti. Því vil eg að þetta liggi eftir hjá þér, ef aldri ná- ir, það þú skalt, af þanka öllum, óttast Guð og elska bæði. Eigi áttu auði að fagna, éi höfðingja hylli stórri, ekki ríkum ættarmönnum, hvar í margur hælis leitar. Hvernig kantu þá að þrífast, utan Guð ])ú eigir föður, en hann hefir aldrei brugðist þeim, sem hafa þóknast honum. Herradóms er hans í valdi auður, heiður, afl og gæfa; sjálfur er hann sinna allra mikil laun og mæta skjöldur. Þoss vegna skal Jiað nú ganga, eitt fyrir þér undan hinu, að þú orð og andsvör Drottins iðkir meðan endist lrfið. Það er skýrust skemtan manni, óyndis í aum- um högum liuggun gild og heilnæm regla, prýði afl og yfirvinning. Guð bið eg þér gefa virðist nýta gáfu náms og inenta, í lærdóminum lostugt hjarta og ávöxt í öllum dáðum. En það dugir ekki að læra, ptan fylgi ótti Drottins, hann að elska og ihonum treysta, iðkan- anna er einkum brúkun. Sá sem þekkir það liið góða, elska mun ]>að og umfaðma, hann sem elskar, hann viðleitast, rétt að þóknast þeim hann unni. Að Guð Jrekkir og þig sjálfa, þar með heim í þriðja máta, næsta mikjl nauðsyn krefur, ef klak- laust viltu komast héðan. Ef guðrækin viltu vera, máttu búast við mót- læti, af því'áttu og að venja þig við það að þola nokkuð. Ef guðrækin viltu vera, þá verður þú þér að neita, og það ekki alt að sæma, sem þér kann til sinnis vera. Ef guðrækin viltu vera, víst má þér ei vaxa í augum glis veraldar, gengi og auður, fáum tveim- ur tekst að þjóna. Ef guðrækin viltu vera, hugsaðu hm þig hendi aldreí, forhugsað, það fær ])ú vitað Guði vera gjört til stygðar. Ef guðrækin viltu vera, flýja skaltu að forsmá annan, en þig halda, öllum fremur, óverðuga í augum Drottins. Ef þú hittir, sem oft kann vera, blíðmálrjgan bakvaskara, lát þú vel yfir hans vinalátum, en set traustan lás á tungu þína. Eitt er hið mesta meistarastykki, ómissandi í öllum greinum, munnimim haga mátulega, það er vandi að ]>egjg og tala. * * Elska sannleik í öllum hlutum, hann meðkendu hvað sem gildir, annaðhvort þegar æra Drottins, eður velferð annars Við Jiað liggur. Þó skaltu ei við J)rætinn keppa^oft hefir vandt af því risið, ef hann lætur fyrir ekki segjast, vill- isfcliann, en vertu afsökuð. Engum láttu orð J)ín liggja til óvirðingar né ógeðþekkis, en brúkaðu aldrei blíðyrði mikil, þau plaga að.fylgja fölsku sinni. Vertu hógvær og varast deilur, en ef orðurn áttu að skifta, skrafaðu fátt, með skýrum rökum, yrðstu þó aldrei við óráðvandan. Brúkaðu aldrei breytni í orðum, spottið fylg- ir fordildinni, en ofurbúralegt orðatiltæki hæfir þó aldrei hæversku fólki. Lofa, ei miklu, en lát ei bregðast, það sem þú hefir heitið eitt sinn, eftir þinn rnunn skal aldrei finnast ósannindi né orðaskvaldur. Hvað á þig vinnur, hvað þú tilhneigist, livern- ig þú vilt þína hagi til setja, hvað þú elskar, hverju J)ú treystir, glósaðu ei fyrir ganta hverjum. Lastaðu aldrei lesti annars, þögn er betri, þó í máta, hræsni köllum vér hvers manns skækju, en, •þögn er sjaklan á þing borin. / Forðastu róg sem fjandann sjálfan, Qg slá }>ér frá öllum slaðurtungum, hjá villudýrum vil eg búa, heldur en svoddan liáskaöndum. Forvitni, grunsemd, félag skrifinna, laussinni rnælgi, léttferðug skemtan, trúgirni, fals og flokka- dráttur, eru rætur þær, sem rógurinn vex af. Illum gef þú eftirdæmi af þér gott, en eng- mn hneyksli, ]>ó ákaltu eigi þar til sigta, að heilag- íeik Jriiium liæli aðrir. Einföld vertu eins og dúfa, höggorms þar hjá hafðu slægðir, háll er mörgum heimsins kviður, sæll er því hver sig góðan geymir. Stöðuglyndi og stríð við holdið, ef Gpðs ótta í þér fylgir, muntu ei, þó misjafnt falli, sneypu- lega sneiðing rata. Þegar ])ú fær að þekkja heiminn, finna muntu að fast er ekkert, upp á það sem ætla megi, hann 1 er eins og hafið í logni. Treystu guði fvrst og framast, síðan skaltu sjálf þig vara, og þó um engan illa meinir, eigðu ei mikið undir neinum. Gott er að hafa góðra manna hylli og ástir hvað sem gildir, en falaðu })á með flesni aldrei, og iiaf ei von á liöfðingjunum. Góðum ætíð gott til verður, })ó að vondir þrykki æru, því er beztur þessi vegur: að vanda sig og vera sfcillinn. Þar fvrir, ef þig vilil lokka, voldugur til verka ljótra, kærleika hans kaup þú aldrei, lyrir sóma og samvizku þína. Vertu ei framfús þar fyrirmenn sitja, liætt er fátækum við höfðingjalærðið; lieyr ógjarna hölda- launmæli, þar er engi kendur sem hann kemur ekki. En ef góðu er að þér vikið, látfcu þér ei lengi streygja, hofmóðs kenna þau herralæti og færa með sér forsmánina. Hátt skaltu fyrir þér hugsa aldrei, nasir rak það niður á sumum, sá á flatri foldu liggur hefir ekki hvaðan hann detti. Heiinskur maður í hefðarsæti,, asni er með eyru af gulli, en lágur, sá er list forstendur, garð- inn sinn mun gjöra frægan. Ef þú mikið á þig lítur, máttu vita þér vísan hnekki, andvaraleysi' er upplhaf fallsins, og hof- móður hrösunarinnar. Vertu ætíð yfirmönnum, með auðmjúkri lotn- ing undirgefin, þínum líkum Jiæg, viðfeldin, aum- um ástar- og góðvikin. Ekki sakar þó óráðvöndum, sýnir á þér sér- gæði nokkuð, svo máttu forðast félag þeirra,'betra er autt rúm en illa skipað. Sér að lifa sýnist mörgum, lientugt vera, og að halda af því, en vér köllum þann allra beztan, sem öðrum jafnan er þjónandi. f Hirtu aldrei hvað heimskir gambra, og virtu að engu vinskap þeirra, J*ar er líka lof í falið, að geta misþóknast manni vondum. Að hilma yfir hinn ófróma, kærleik góðan kalla margir, Jietta áttu þó að varast, akurmaður- inn orminn vermdi. Vertu ei gefin fyrir virðingunum, sjálfar fylgja þær siðgæðinu, forðast oftlega frekan biðil, en ihænast að þeim, sem hirðir ei um þær. Eitt er líka athugandi, að vera eigi of vándur að virðingu sinni, háðvör grumsemi hér af sprett- ur, þessi er vön að þiggja fréttir. , Áttu því þgtta alt að varast, svo grandvarlega gangir í öllu, orðinn er blettur á æði góðu, ef þú veltist ívondum rógi. Líka er snertur af losaæði ónytjurölt á aðra bæi; það sá eg aldrei siðuga brúka, misjafnt skart- ar margra gaman. Ef þér kann til eyrna berast, að einhver mn jíig illa ræði, drep þúhans árás með dagfars prýði, en lát ekki víðar við J)ig koma. Tak ei mjög hart á hrösun annans, kannske þig viðlíkt kunnni að henda, hlakka ei yfir hans ó- förum, engi er betri af annars falli. Eg sá þrent ljótt á æfi minni, og aldrei heyrði eg af J)ví raupað: siðuga mey í solli drengja, konu drukkna og kjöptugan ungling. Vitur er sá sem víslega gengur, svo eru hygg- ind,i sem í hag-koma, forsjálum dugir fyrri varinn en heimskan svíkur hinn síðari. Ef að vandasamt eitfchvað viltu byrja, gef fynst gætur og grunda að því, hvað það rentar ef rétt vel fellur, og hvar við lenti, ef versta tækist. Ef sú vogunin virðist meiri, en ávaxtar er til vonin, held eg betra Iheima setið, hægt er heilan vagn til liúss að draga.. Hugsaðuum hvað hyggnir segja, og hend það upp^emhænan kornið, viturt orð í tíma talað, dýr- ara er en djásn af gulli. Milli; svalls og miklar nízku rnjór er sumum meðalvegur, hvað sem frá honum víkur, hefir ætíð illa gefiist. Vel þér ekki vini marga, ]>eir eru beztir þá vel gengur, alla skaltu }>ó elska af hjarta, oj>’ óvinskap á engum liafa. Tem J)ér æ frá ungdóminum, stöðuglyndi með hreinum liuga, vinskap þetta vel mun geyma, en sjaldan eldast skólabræður. Ofsa og reiði áttu að forðast, orsök er það til yfirsjónar, á þeim boða ætlia og margir skaðlegt hafi skipbrot liðið. Iíugsa ei um hentugt færi til hefndar á þín- um hatursmanni, gjörðu lionum gott í öllu, en aldrei ilt, ]>ó orka megir. Girnstu aldrei J>að getur ei fengið, það er að aúka sér órósemi, þér skal lynda J)itt hhitskifti, sá hefir nóg sér nægju lætur. Hver sem lætur sér huginn fallast, hann er farinn í hverju bangi, en þolinmæðin þrautir all- ar yfirvinnur og aklrei bilar. Framliakl.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.