Lögberg - 06.03.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.03.1919, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1919 Bæjarfréttir. Séra Bjöm B. Jóns3on er nú töluvert á batavegi, og vonast eftir að hann geti prédikað í kirkjunni á sunnudagskvöldið. Einar Guðmundsson frá Kanda- har, Sask., og Kristín ólafsson í Winnipeg, voru gefin saman í h.jónalband þann 18. febr. af séra Bimi B. Jónssyni. — Brúðhjón- in fóru til Kandahar sama kvöld- í Vilhjálmur Stefánsson, hinn heimsfrægi norðurfari, flytur fyrirlestur fimtudagskvöldið þ. 13. marz í Convention Hall In- dustrial Bureau, að tilhlutan ieikhússtjóra C. P. Waiker. — Enginn vafi er á >ví, að Islend- ingar muni fjölmenna við þetta tækifæri. íslenzk blóð rennur í æðum Vilhjálms, þótt fæddur sé hann í þessu landi, og verða af- rek hans því íslendingum til æ- varandi vegs. — Kjarkur Vil- hjálms Stefánssonar er norrænn, æfintýraþráin norræn, og ein-|| kennin frá eyj unni frosts og funa1 j koma glögglega fram í öllum at höfnum hans. — pað ætti því að I = vera öllum íslendingum gleðiefni i | hið mesta, að geta notað tækifær i ! ið tií þess, að hlusta á þenna i ! nafnfræga Vestur-íslending. Afmælishátíð Betýl, sú er hald { in var síðastliðið föstudags- — kvöld, í Fyrstu lútersku kirkj-j^ unni, undir umsjón kvenfélags safnaðarins, fór sérlega vel fram , Séra H. ,1. Leó stýrði samkom- unni og fórst það skörulega, setti hann lótið með snjallri ræðu. — Auk hans fluttu ræður W. H. Poulson þingmaður og Dr. Jón Stefánsson. Á milli ræðanna var skemt með söng og hljóðfæra- slætti, sem fiest tóst laglega. En langmest þótti oss til koma Cello spils hr. Fred Dahnans; fer hann meistaralega með 'hljóðfæri sitt, og mun hiklaust einna beztur þeirra manna, er á slíkt hljóð- færi leika í þessari borg. — Að iokinni skemtiskránni voru fram reiddar rausnarlgar veitingar. Samskota var leitað til arðs fyr- ir Gamalmiennahælið, og námu þau $81,00- — Samkoma íþessi var einkar vel sótt, og sýnir Ijós- lega góðhug þann, sem íslenzk- ur almenningur ber til Gamal- mennaheimilisins. CONVEHTION HALL (INDUSTRIAL BUREAU) Fágœtt tækifæri Fimtudagskvöldið 13. Marz kl. 8.30 Hinn heimsfrægi Vestur-íslendingur VILHJÁLMUR STEFANSSON flytur hrífandi fyrirlestur Fimm ár í Norðurhöfum með fjölda af fögrum myndum. PÓSTPÖNTUNUM SINT NÚ pEGAR. Pantanir á aðgöngumiðum skulu stálaðar til C. P. Walker, Walber Theatre, Winnipeg, verða peningar að fylgja, og umslag með frímerki og fullri áritun pantanda. VERÐ, (að meðtöldum Amiusemlent Tax) Main floor $2.20, $1.65, $1.10, 80c Balcony $1.10, 80c., 55 cent Box Seats $2-20. Venjuleg sætasala byrjar á Walker Theatre Box office mánudagnn 10. marz. !UOS í ÁBYGGILEG -------og---------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að niliog 'í:i /Sur kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Cö. Eins og auglýst er á öðrum; stað, verður “Æfin'týri á göngu-| för” Ieikið í Goodtemplarahúsinu mánudags- og þriðjudagskvöld 10. og 11. þ. m., að tilhlutun Dorkasfélagsins. Búist er við húsfylii bæði kvöldin, enda á| leikurinn það skilið, því hann erj mjög svo skemtinn og uppMfg- andi. Fólk ætti ekki að dragaj að kaupa sér aðgöngumiða áðurj n iþeir verða útseldir. peir eru! til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni j á Sargent Ave og H S. Bardal á Sherbrooke St. FURS! FURS! FURS! Sendið oss strax skinnavöru yðar, hæzta verð greitt og flokkun sanngjöm. Enginn dráttur neinstaðar. Félag vort erskrásett og viðurkent af The United States War Trade Board, and aH of the Colleotors of Customs under licence P. B. F. 30, og þér getið sent skinnavöruna beint til vor, með hváða fiutningslest sem yður þóknast, ef á sending- unni stendur “Furs of Canadian Origin,” þá fer alt í gegn fyrirstöðulaust. Sanngjörn flokkun Viðskifta aðferð vor er því til fyrirstöðu að vér sendum út verðskrá, en þér getið reitt yður á, að vér flokkum vöruna rétít, og greiðum yður að minsta kosti frá fimm til tuttugu og fimm centum hærra af ihverjum dollar, en flest önnur félög, sem auglýsa, með því að vér tosum yður við millimennina og hagnað þeirra, en skiftum beint við yður sjálfa. St. Louis Fur Exchange 7th & CHESTNUT, ST. LOUIS, MO U. S. A. Yerið framsynir. Tíminn til þess að ibúa sig undir regn er einmitt þegar bezt er veður. jpetta er ómótmælanlegt. pó eru til þeir menn, er vit- anlega reyna eigi til að efa þenna sannleika, en gleyma hinu, að nú í dag er hinn Sjálfagði tími, til þess að búa sig undir fjármálalegan “rigningardag”, og sá undirbúningur þýðir viðeigandi lífsábyrgð. Yfir höfuð sér góð lífsábyrgð boi’gið framtíð fjölskyldu þinnar og sjálfs þín jafnframt. The Great-West-Life Skírteini bjóða fádæma aðgengi- leg kjör. Lág útgjöld, en mikill hagnaður fyrir þann, sem trygður er. Vér gef um með ánægju allar upplýsingar, bæði um verð og skilyrði, öllum, sem annaðhvort skrifa eða heimsækja oss- Gleymið eigi að taka fram aldur yðar. IHE GREflT WESILIFE ASSURANCE COMPANY Head Office — Winnipeg. KAUPIÐ STRÍÐS SPARIMERKI. PLOW MAN LangviðurkeDdasta dráttarvélin The Plow Man, dráttarvélin, hefir reynst ein sú allra áreiðanleg- asta slíkra véla, þar sem um erfiðasta akuryrkju hefir verið aö ræöa I Manitoba og Saskatchewan. ilún liei'ir óliilundi viimuafl til allra þeirra ^tarfa, sem slikar vélar eru notaöar á bændabýlum og yfirfljötanlegt VARAAFti—RESERVE POWER The Plow Man er þaö, sem kallaÖ er eins manns—one man Trac- tor — dæmaláust létt í meðförum, vinnur vel og eyðir iitlu. Brénnir kerosene. Er útbúin með “Biida” 4-Cylintler Motor, Foote Transmis- sion, Hyatt Roller Bearings, Perfex Ratliator, Rennett Producer Car- imretor, I)i.\ie Iligli Tension Magneto witli Inpuise Starter, Pivotal Front Axie, Automoblle Type Control, Frencht and Hecrt Trouble-* Proof Wlieels og öðrum viðurkendustu tækjum—efnl og smíði svo vandað, að lengra verður ekki komist. Skriflð eftir upplýsingum og verðskrám til Western Tractor Company Limited Ö0!l McCALJjOM & HUiIi BI.DG., RF.GINA Otsölumenn fyrlr Saskatchewan og Suður Alberta Northern Implement Company Limited 33 WATER STREET, WINMPEG útsölunienn fyrir Mauitoha. Húsmœður! Venjið yður á sparsemi og þrifnað. Farið gætilega með fæðutegundir. Þér fáið meira brauð og betra brauð ef þér brúkið PURIT9 FCOUR (Government Standard) Flour License No. 15, 16, 17, 18. Ceral License No. 2-009 FULLFERMI AF ANÆGJU Kosedalo kol Óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Sknfstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62—Ó3--64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALsi^7i'&SHER?7tAVE' Fólk æfcti að lesa vandlega auglýsinguna hér í blaðinu frá Belden’s Sample Shoe Store. — Pað er engin skrumauglýsing. Búðin hefir ágætis vörur, og sel- ur allan skófatnað við sérlega sanngjömu verði. Utanbæjar- fólk tapar ekki á því, að senda þangað pantanir sínar. Mr. og Mrs. Sveinn Oddsson frá Wynyard, Sask., komu til borgarinnar í vikunni sem leið, úr kynnisför sunnan úr Minne- sota, ásamt syni þeirra, þau héldu heimleiðis um helgina. Mr. Sigurður Kristjánsson frá Gimli Man., var á ferðinni í bænum í vikunni. Hann sagði vellíðan manna þaðan að norðan. 26. febrúar lézt að heimili sínu, 258 Montrose Ave, konan Guðný Kristjánsdóttir eftir 4 mánaða þunga sjúkdómslegu. Hún var dóttir þeirra hjóna Kristjáns Jónssonar og önnu Gefin voru saman í hjónaband þann 21. febr. s. 1. þau Mr. Vil- berg Unnsteinn Eyjólfsson og Mlss Vilfríður Holm, bæði til heimilis í Víðibygð í Nýja ís- landi. Séra Jóhann Bjamason gifti og fór hjónavígslan fram í samkomusál Víðibygðar. Á eftir hjónavígslunni fór fram rausnarleg veizla og hafði mörgu verið boðið. Brúðguminn er sonur Sigurðar bónda Eyjólfs sonar í Víðibygð (bróður Gunn- steins sál Eyjólfssonar og þeirra systkina) og konu hans Rósu Gísladóttur frá Húki í Miðfirði í Húnavatnssýslu. En brúðurin er dóttir Haraldar Holm frá Æsustöðum í Eyjafirði og konu hans Helgu Gunnlaugsdóttur, systur Gunnlaugs E. Gunnlaugs- sonar frá Ytri-Ey í Húnavatns- sýslu, er lézt í Brandon hér í fylkinu fyrir allmörgum árum- Heimili ungu hjónanna verður í Víðíbygð. Skautaleikír. Mr, Valdemar Stefánsson og Vilhjálmur Ámason frá Gimli, voru á ferð hér í bænum í vik- F. Jónsson, sem eiga heima að! unni sem leið. 258Montrose Ave East Kildonan. i -------- Guðný var gift ens/kum manni | Mr. John H. Johnson frá Dog að nafni Frank Woodmass, 'og \ Creeik kom til bæjarins í vikunni var 25 ára að aldri. Akureyrar- sem leið. Sagði vellíðan fólks úr Vér gátum um það, að landi vor, Magnús Gíslason Goodman, hefði unnið í skautakappleikjun- um, sem háðir voru hér í bænum í 'síðastliðnum mánuði, og þreytti hann þó þar á meðal annara við skautakappa Ontariofylkis, Mr. Harry Thorne. Kennara Mr. Thorne, Fred Robson, sem með honum var hér, farast svo orð um Mr. Goodman, þegar að hann kom til Toronfo: “Goodman er aðdáanlegur. Eg hefi séð marga góða skautamemi, í þau 25 ár, sem eg hefi verið viðriðinn skautakappleiki. En eg hefi aldrei séð efni í betri skauta- mann, héldiur en þenna 18 ára gamla dreng frá Winnipeg Hreyfingar hans eru fagrar og hraði hans eins og brunandi bif- reiðar. Að minni hyggju þarf hann ekkert annað en reynslu og æfingu til þess að verða heims- frægur.” fslendingar ættu að sjá um, að svona miklir hæfileikar yrðu ekki að engu. fiiiiiiiiiiniiuiiinifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniMiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiinniii Æíintýri á gönguför verður leikið í GOOD TEMPLAR HALL Mánudag Og Þriðjudag MarzlD. og 11. LEIKENDUR: Svaii Assessor................... H. Thorolfsson Lára......................-....Mrs. J. Thorsteinson Jóhanna.........................Mrs. Alex Johnson 1 Herlöv............................H. Methusalems | Eibæk..........».........................P. Bardal jj Kranz Kammiráð ...................O. S. Thorgeirsson | Helená (kona hans) ............Miss Dóra Hermann | Vermundur ........................ M. Magnússon | Skrifta-Hans ................ .....O. Eggertsson 1 Pétur.................................C. Einarsson m ALT VALIÐ SÖNGFÓLK Aðgöngumiðar kosta 25c. 35c. og 50c. og fást hjá H. S. Bardal, 892 Sherbrooke St. og O. S. Thorgeirssyni, 674 Sargent Ave. (“War tax tickets’’ seld við innganginn) Húsið opnað kl. 7.30 Leikurinn hefst kl. 8.15 lllllilll|IMI|lllllllll|il|[|IIIIIIIIIIIIIIM blöðin eru beðin þessa dánarfregu. að taka upp sinni bygð. Stúlka óslcast í góða vist úti á landsjbygðinni. Gott kaup. J7ægi-1 unni ,sem leið leg vinna. — Upplýsingar að 877; stakar fréttir úr sinni bygð rngersoll St. Talsími Sh. 1811 Mr Kristinn Goodman frá Lundar kom til bæjarins í vik- Sagði engar sér- Mr. Kristján S. Frederickson frá Glenboro kom til bæjarins í vikunni sm ieið. Hann var á leið til Roebester með son siinn Felix, til lækninga. FINNUR JOHNSON hefir flutt bókaverzilun sina 698 Sargent Ave. að Nýkomin fslandsblöð segja látinn Guðmund Hjaltason rit- j höfund og kennara. " 21. f. m. lézt að Birkivöllum í _ “ 77" * . , Arnesibygð bóndinn Jón Jónsson, • P3;11!80^ þm'gmaður fra sem þar ihafði búið í meira en | yar a f«yð her í bænum í f jórðung aldar. Banamein hans vlkunni sem leið. var lungnabólga. Hann var jarð- j „ 77 . , T Mr. Halli Bjornsson fra Ice- landic River kom til bæjarins í vikunni með dóttur sína til skóla- ráms. Hann segir að fundur í sambandi við þjóðernismálið hafi verið háldin þar á sunnudaginn var. Saint Louis Fur Exchange kaupir beint fró veiðimanninum- Vegna ýmiskonar kvartana um rangláta flokkun, sem St. Louis Fur Exchange, 7th & Chestnut Streets, St. Louis, Missouri, U. S. A., hafði heyrt um samband við sum skinnavörufélög, er aug- lýst hafa í blöðunum, Ihefir félag vort fundið upp á því, til þess að bæta markaðinn, að kaupa beint frá veiðimannmum og ábyrgjast réttláta flokkun. Eins og aug- lýsingin sýnir, þá er félagið við- urkent af U. S. War Trade Board og The Collectors of Customs. Jóns ISjarnasoiiar skóla. Kvenféiag Vídaiinssafnaðar . . 15.00 Fridrika J. Goodman, Upham N. D.....................* . . 2.50 S. A. Anderson, Hallson N. X). 2.00 sunginn 25. s. m. af séra N. S. Thorlákssyni. Stjúpsonur hins látna, Svanberg Jöhnstone, sem verið hefir ií hernum, kom heim frá Frakklandi daginn áður en jarðarförin fór fram. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar íþakkar öllum þeim, sem sóttu afmælissamkomu Ðetel, er hald- in var undir umsjón þess 28. f. m. í Fyrstu lút. kirkjunni, og sérstaldega þeim, sem skemtu eða á annan hátt stuðluðu að því að samkoma sú varð hin ánægju- legasta. Samskotin námu $81.00. Fyrir hönd kvenfélagsins Mrs. Dr O. Stephenson..... Safnað af Fi-ed. J. Erlendsson, Hen- sel N. D.: Fred. Johnson................$6i00 Mr. og Mrs. Jóhann Erlendson 2.00 Mr. og Mrs. H. Guðnason . . . . 2.00 J. K. Einarsson............... 1.00 Mrs. Kristin Guðmundsson .... 1.00 Jðnas Jónsson............*. . . 1.00 Mr. og Mrs. G. Thorláksson . . 2.00 Helgi Thorláksson............. 1.00 Grlmur Thorláksson............ 1.00 J. J. Magnússon............... 100 S. T. Björnsson.............. 1.00 ónefndur............i........ 1.00 K. K. ólafsson................ l.Oö Helgi Johnson.................. 100 T. J. Erlendsson.............. 1.00 F. J. Erlendsson.............. 1.00 Miss Nikðlína Holrn.......... 0 50 Miss Ida Guðnason............. 0.50 H. E. Halldórsson . . . .t.... 0.50 .1. Sæmundsson................ 0.50 T Johnson..................... 0-58 I Leiðrétta þarf í fyrri lista: par stendur Mrs. Jðhanna Hallgrímsson, Minneota Minn., en á að vera Systir Jðhanna Hallgrímsson, Mlnneota Minn. Winnipeg 4. marz 1919. S. W. Melsted gjaldkeri skðlans. Th. Eyvindsson bóndi frá Westbourne var á ferð hér í bæn- um í vikunni. Hann sagði góða líðan úr sinni bygð. w ONDERLANI THEATRE Miðvikudag og Fimtudag EdRh Story í “The Silent Woman. Einnig “Hand of Vengeance”. Föstudag og laugardag Ruth Clifford í “The Cabaret Gir 1.” Mánudag og miðvikudag: Wilham Farnum í “True Blue,” Eddie Polo, í annari viku hér frá “T h e L u r é of the Circus Messuboð og bamaspurningar Messað verður í Langruth 9, marz, kl. 8 að kvöldinu... 'J?að verður lesið með ferming- arbömum í samíkomuhúsinu á Big Point laugardaginn 15. marz klukkan 2—5. Og guðsþjónusta fer fram á sama stað daginn eftir, þann 16. S. S. Christopherson. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pað er all-mlklll skortur á skrifstofufðlki 1 Winnipeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf tll þess að fullnægja þörfum I.ærið á STJCCESS BCSINESS COÍ,IjEGE — hinum alþekta á- reiðanlega skðla. Á slðustu tðlf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typist8 og Comtometer plltum | og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en alllr verzlunarskðlar í Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fðlkið úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Success skðlans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvl að hafa þrlsv- ar sinnum elns marga kennara og allir hinir verzlunarskðlarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skðl- inn er hinn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starflnu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafyik- is. Vér útskrifum lang-flesta netnendur og höfum flesta gull- medaliumenn, og vér sjáum eigl einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skðlarnir hafa vanrækt. Vér höfum i feangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hlnlr skólarnir til samans hafa: auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ír lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stðr og loftgðð, og aldrei of fylt, eins og víða sést I hinum smærri skðl um. Sækið um inngöngu Við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera viil á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS í Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á mðti Boyd Block) TALSlMI M. 1664—1665. Við undirrrituð þökkum öllum þeim, er heiðruðu útför dóttur okkar, Guðnýjar, með nærveru sinni, eða lögðu blóm á kistu hennar. Kristján H. Johnson- Anna F. Johnson. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 Lioense No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Creamery Butter........ $0.55 Dairy Butter ............ 0.49 Oleomargarine............ 0.40 Potatoes (Buslh.) ....... 0.90 Potatoes 15 llbs. for.. 0.25 Sweet Tumips 12 lbs.... 0.25 Pure Jam. Plum Jam ................ 0.95 Bl. Currants Jam......... 1.05 Rapsberry Jam ........... 1.05 Strawb. Jam ............. 1.10 Mixed Jam................ 0.75 Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skðfatnað — Alnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldri og yngrl Elna ísleuzka fata og skóverztunln í Winnlpeg. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.