Lögberg - 01.05.1919, Síða 1

Lögberg - 01.05.1919, Síða 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður 1 borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WÍNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 1. MAÍ 1919 NUMER 18 Bæjarfréttir. Jóns Sigurðssonar félagið heldur ftmd fimtudagskveldið 6. ,Maí, í neðri sal Goodtemplara- hússins; byrjar kl. 8. íslandsbréf á Mrs. ó. T. Andersen á skrifstofu Lögbergs. Mr- Andrés Skagfeld og son- ur hans porsteinn frá Hove P.O., Man. voru á ferð hér í bænum í vikunni. Mrs. Halldóra Bergmann, móðir séra Friðriks sál. Berg- manns, lézt að heimili tengda- dóttur sinnar, 259 Spence St., að kveldi þess 27. Iþ- m. Húskveðja var baldin að kveldi pess 29. kl. 8, að við- stöddum mannfjölda. Húskveðj- tuna flutti séra Rúnólfur Mar- teinsson. Líkið var sent til Gardar, N. D. að morgni pess 30., og fylgdu (því Mrs. F. J. Bergmann, tengdadóttir hinnar látnu og Mr. Gordon Pálsson lög- maður. verður söngur, ræðuhöld, upp- lestur, frumsamin kvæði, mynda sýning (ís'l. myndir) og piano- spil. Hafið gætur á auglýsing i næsta blaði. Mr. 0. P. fsfeld og bróðir hans Sigurbjöm frá Nes P. O., Man. komu til bæjarins í vik- unni sem leið. Mr. O. P. ísfeld er að leita 'sér Iækninga. Mr. Björn porleifsson frá Churchbridge, hefir dvalið í bænum um tíma og verið að leita sér lækninga hjá Dr. B. J. Brandsson. Fólk ætti að nota sér kjör- kaupin, sem H. J. Metcalfe ljós- myndasmiður býður. pað meira en borgar sig. Menn fá ekki allstaðar $2.50 virði af myndum fyrir einn dollar, eins og íslend- ingar geta nú fengið með því að klippa út auglýsingarnar frá myndastofu hans, sem birtast í Lögbergi. C. J. Vopnford er fluttur frá G73 Agnes St. til 671 Alverstone. Bjöm Johnson, sem lengi átti heima hér í bænum, en sem inn- ritaðist í berinn í Leslie, Sask., kom til bæjarins frá Englandi í vikunni. Fleiri landar eru ný- komnir, þar á meðal Ragnar Johnson frá Narrows, Guðmund- ur porsteinsson, B- A. frá Lundar og ólafur Teitsson frá Selkirk og fl. Giftingar framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni: Thorsteinn Stanley Thor- steinsson frá Wynyard, Sask. og Helga Lauretta Goodman frá Winnipeg,( 23. apríl, að 886 Shetbura St.; Julius Alfred frá Winnipeg og Carolina Tómasson frá Lang- rutfh, 26. apríl, að 493 Lipton St. Farþegar sem komu frá ís- landi með síðustu ferð Gullfoss og komnir eru til bæjarins, eru þessir: Jón Jónsson, með konu og þrjár dætur, Jón Kristjáns- son og frú Ihans, ungfrú María Mósesdóttir, ungfrú Elín Einars- dóttir, ungfrú Olavía Gísladótt- ir, Ingólfur Guðmundsson, Sig- Mr. Magnús Sigurðsson frá Keewatin kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann sagði að löndum þar eystra liði yfirleitt vel- pann 16- þ. m. andaðist að heimili sínu, 735 Alverstone St. hér í bæ, Ámi trésmiður Jóns- son, rúmra 60 ára að aldri. Árni var fæddur á Veiðilæk í pverár- hlíðarhreppi í Mýrasýslu 7. ágúst árið 1858. Foreldrar hans voru Jón bóndi Jónsson á Veiði- læk og kona hans pórunn Jóns- dóttir; en hjá föðursyistur sinni Hallgerði Jónsdóttur og manni hennar Eysteini bónda á Am- bjargarlæk í sömu sveit, ólst hann að mestu leyti upp til full- orðinsára. Árið 1888 fluttist Árni sál. hingað vestur og sett- ist að hér í bæ og átti hér lengst af heima síðan. Sumarið 1893 kvæntist hann og gekk að eiga Guðríði porsteinsdóttur frá Hæli í Flókadal í Borgarfirði. Eign- uðust þau 3 dætur, er allar lifa föðurinn ásami; móðurinni. Á þessum síðastl. vetri fór Ámi sál. að finna til heilsubilunar, en rúmfastur lá hann að eins hálfa þriðju viku fyrir andlátið. Hann var jarðsunginn laugardaginn þann 19. þ. m. af séra R. Péturs- syni. Fór jarðarförin fram frá útfararstofu A. S. Bardals. Einn ríður Jónsdóttir, ásamt tveim J bróðir Áma -sál. er á lífi, Jón uppeldisdætrum smum, Guö- laugur Pélsson, Valgerður Stein- son, systir Torfa kaupm. Stein- sonar í Kandahar — alt frá Rykjavík. Frú T. Aðalstein með þremur börnum og Helga Johannson, báðar frá Seyðis- firði. Jónsson, búsettur Kyrrahafsströnd- vestur á R. Mr. og Mrs. S. Swanson frá Edmonton komu til bæjarins í vikunni, til þess að heilsa upp á ættingja og vini. pau dvelja hér um tíma. Mr. og Mrs- Thor Gillis frá Edmonton, eru stödd hér í bæn- um. Séra H. J. Leó, M. B., messar í SkjaJldiborg kl. 7 næsta sunnu- dagskveld. Allir velkamnir. peir farþegar, sem komu með síðuistu ferð Gullfoss og komnir eru til Canada og hafa í hönd- úm sér viðurkenninguna, sem þekn var gefin þegar þeir borg- uðu nefskattinn (The Alien Head Tax), sem Bandaríkja- stjórnin krefst af innflytjend- uim, geta fengið peningana aft- ur, með því að senda viðurkenn- ingarmiða sina til umboðs- manns Eimskipafélags fslands, herra Jóns Guðbrandssonar, 18 Broadway, New York. , Farþegar þeir, sem héðan fóru í fyrri viku og sigla heim til íslands með Gullfoss 3. maí n. k., voru: Mrs. Húlda Hannah, Alda Hannah, Eggert Hannah, Guðrún Pálsson, Karítas Sverris- son, Kristrún Benediktsson, Guðný Hermannson, Guðbergur Magnússon, Guðrún Guðmunds- dóttir. Magnússon, Hólmfríður Magnússon, Baby Magnússon, Kristján Sigurðson, Loptur Jóns- son (Kamban), pórður Bjama- son, pórarinn porvarðarson, Séra Jón ólafur Magnússon, John Gillis. — Allstór hópur ís- landsfara mun ætla sér að leggja af stað um mánaðamótin maí og júní og fara þá yfir England. Sveitarstjórnarnefndin í Bif- röst kom til bæjarins í erindum fyrir sveitina, til þess að sjá fylkisstjómina í sambandi við vegabætur. pessir voru menn- irnir: Jón Sigurðsson, sveitar- oddviti, Bjarni Marteinsson, skrifari, Marteinn Jónasson, Halldór Erlendsson, Tryggvi Ingjaldsson og M. Rogan. peir létu vel yfir viðtökum stjómar-j innar. Mr. Guðmundur Jónsson frá Amalia, Sask. kom til bæjarins í vikunni. H'ann hefir að und- anifömu verið á kynnisferð suð- ur í Nebraska, að heimsækja systur sínar sem þar búa. Segir hann alt það bezta í fréttum það- an að sunnam. Á leiðinni norð- ur heimsótti Guðmundur Jón gullsmið son sinn í Ruggby, N. D. Guðmundur er bróðir konu Jóns Olemens hér í bæ og faðir ieikkonunnar íslenzku, sem flestir íslendingar kannast við, frú Stefaníu Guðmundsdóttur í Reykjavík. Guðmundur er enn em vel og hress, þó íhann sé nú kominm á áttræðis aldur. Hann heldur heim til sín um næstu helgi. Tvær dætur Guðmundar, Jemsína og Valdýs, fóru með föður isínum suður, en urðu eftir í Omaha hjá föðursystrum sín- um. Mr. önundur Guðbrandsson frá Árborg kom til bæjarins með son sinn Guðbrand Óskar á laugardaginn var. Pilturinn, sem er 22 ára, var með föður sínum við skógarhögg og hjó sig í fótinn. Kom öxin ofan í rist- ina á vinstra fætæi og særðist hann all mikið. Mr. og Mrs. Torfi Steinson frá Kandahar kom til ibæjarins fyrir helgina til þess að mæta fólki, sem kom frá fslandi með síðustu ferð Gullfosis. Ingibjörg Vigfússon, 62. ára gömul, kona Árna bónda Vigfús- sonar í Hjarðarholti í Geysis- bygð í Nýja íslandi, andaðist úr innvortis krabbameinsemd á AI- menna sjúkrahúsinu hér í bæn- um, þ. 9- apríl s. 1. Ingibjörg var Guðmundisdóttir, Kristjáns- sonar, og konu hans Hólmfríðar Stefánsdóttur, er bjuggu á Botnastöðum í Húnavatnssýslu. par var Ingibjörg fædd. Misti hún föður sinn á unga aldri og giftist þá móðir hennar aftur, Guðmundi Erlendssyni. Bjuggu þau fyrst um sinn á Botnastöð- um, en fluttu svo búferlum suð- ur á Akranes og þar ólst Ingi- björg upp. Dvaldi hún hjá móð- ur isinni og fósturföður þar til hún giftist árið 1893. Fluttu þau Árni og hún það sama ár til Vesturheims, námu land í Geys- iisbygð og hafa búið þar síðan. prjú börn þeirra hjóna komust til fullorðinsaldurs. Elzt þeirra var Guðmundur, vel gefinn vaskleikamaður, er féll í stríð- inu á Frakklandi þ. 9. maí 1917. Hin eru Ámi og Hólmfríður, bæði mannvænleg, heima í föð- urgarði. Lík Ingibjargar var flutt til Nýja íslands og fór jarðarförin fram frá Hjarðar- holti þ. 16. Apríl, að viðstöddu æði mörgu fólki, vinum og ná- grönnum úr bygðinni og víðar að. Séra Jóhann Bjamason jarðsöng. — Ingibjörg var kona mjög fáskiftin og Iftið á al- mannafæri. H-ún var og vel greind. Var til þess tekið hve vel hún tók sorgarfregninni þeg- ar sonur ihennar féll. Hafði þó þótt frábærlega vænt um hann og hann verið henni sérlega góð- ur sonur. Mæla -sumir, að frá þeim tíma hafi heilsa -hennar stöðugt farið að hnigna. — Æfi- atriða Ingibjargar verður ef til vil! getið nánar síðar hér í blað- inu- komin inn, hafa aflað þetta: “Valtýr” rúrnl. 18 þús., “Ása” I6V2 þús., “Hafsteinn” 16 þús., “Sigurfari” 15 þús., “Hákon” 11V2 þús., “Keflavík” 13 þús., “Milly” 11(4 þús. Hákon hafði verið úti 7 daga, en “Milly” 6. - ísfirsku bátamir “Kári”, Gylfi”, “ísleifur” og “Harpa” eru og nýl. komnir inn, allir með góðan afla. “Skallagrímur” seldi nýl. afla sinn í Grímsby fyrir 4800 pund sterl. — Annars eru nú botn- vörpungamir að hæbta ísfiski, en byrjaðir að fiska í salt. Botn- vörpungar Elíasar Stefánssonar, “fslendingur” og “Helgi Magri hafa istundað veiðar frá Fleet- wood í Englandi síðan í haust og afiað vel, -segir í “Vísi”. Oanada vill eignast Grænland. Frá Kaupmannahöfn er skrifað: f canadiskum blöðum gerir W. O. Muller, sem er frægasti jarð- fræðingur í Canada, sig að tals- manni þeirrar skoðunar, að Can- ada beri að ná Grænlandi unlir sig, ef til þess sé nokkur ráð- — Rökstyður hann þetta með því, að jarðlög Grænlands geymi óhemju af dýrum málmum og þar á meðal jafn nauðsynlega málma og jám og kryolit. Peary, sem verið hefir mörgum sinnum á Grænlandi, hefir hvatt Bandaríkjamenn til að tryggja sér málmlög Grænlands, og hin- ar íslausu hafnir á vænitanlegri alfaraleið langt suður í miðju Atlantshafi. Síðasta eggjunar- grein Peary kom þegar Vestur- heimseyjarnar vora seldar. — pessi skrif standa auðvitað í sambandi við hirðuleysi Dana á Grænlandi. Ef landið væri num- jio af norrænu fólki, mundi eng- um koma slíkar öfgar í hug. Málið snertir osst íslendinga að svo miklu leyti, sem það verður ekki -hrakið, að vér eigum nokk- um rétt til Grænlands, bæði til að kasta eign \ rri á auðsupp- sprettur þess, hverju naíni sem nefnist, og til þess að reka þar atvinnu. peir 'Sem kynnu að vita um heimilisfang P-eter Johnson, son Kerhits heit. Johnsonar, eru vin- samlegast beðnir að láta rit- stjóra Lögbergs vita um það hið fyrsta. Síðast þegar vér vissum um Mr. Johnson, átti hann heima í Nunda McHenry Oo., 111. 111 Skemtisamkoma verður hald- í Skjaldborg 9- maí. par Miss Guðrún Kristjánson frá Minneapolis kom hingað til Snjóflóð á Siglufirði 19. þ. m. fluttu ensku blöðin frétt um snjóflóð, sem komið hefði á íslandi, en nafnið á þeim stað, þar s«n þetta hafði átt að koma fyrir var svo afbakað að óskiljanlegt var. Lögberg sím- aði því heim til Reykjavíkur eftir upplýsingum og kom svar til baka svohljóðandi: Reykjavík, 25. apríl 1919. í Færeyjum er verið að stofna innlent eimskipafélg og fjár- framlög til þess orðin 600 þús. kr., þar af helmingur lagður fram af þingi eyjanna, en hinn helmingurinn fenginm með al- mennum samskotum. Formaður félagsins, Andreas Ziska, kom hingað á “Botniu” síðast og dvelur hér um tíma, til þess að kynna sér starfsemi Eimskipa- félags íslands. Um lögreglustjóraembættið á Siglufirði sækja lögfræðingamir G. L. Hannesson, Páll Jónsson, Sig. Lýðsson og Steind. Gunn- laugsson. Bæjarstjómin hefir samþyikt að leigja Lúðv. Lárussyni kaup- manni Elliðaárnar næsta sumar. Samþykt að selja Jóni porláks- -syni 2-500 ferálna lóð sunnan við 'bæi-nn til' þess að reisa þar hús með lagi ísl. sveitabæja. Ákveð- ið að fara að hressa upp á Aust- urvöll og heitið verðlaunum fyr- ir -beztu tillögu um fyrirkomu- iagið. —Samþykt að votta þakk- læti hjúkranarnefndinni, sem starfaði hér í vetur í influenzu- veikindunum, L. H Bjamason prófessor og þeim, -sem með honum unnu. Guðm. Jónsson og Davíð Jón-sson skipaðir lög- regluþjónar. Hafnarfjarðarbryggjan hefir seld verið ólafi Davíðssyni í Hafnarfirði, fyrir 550 þús. kr. Silfurbrúðkaup áttu þau í fyrradag, 24. þ. m., Hannes Blöndal skáld -og frú hans. Kvefpest hefir gengið hér í bænum um tíma, legst einkum þungt á böm og hafa nokkur dáið. Flugfélag er verið að stofna York. Meðfram endilángri Grænlandsströnd á svo að setja upp minni s-töðvar. pað er ekki að tala um neinn atvinnurekstur á Grænlandi sem stendur, en það er búist við, að stöðin fái mikið gildi fyrir veðurabhuganir og fyrir sjófarendur á Atlants- hafinu. Stöð þessi átti að vera gerð fyrir -löngu. Sumarið 1914 voru tveir danskir verkfræðing- ar að mæla upp stað fyrir hana, en þá skall ófriðurinn á og mál- inu var frestað- Reykjavík 19. marz. Síðastliðinn fimtudag, 13. þ. m., skifti um veður og gerði hláku um alt land, sem síðan hefir haldiist. Fyrir síld þá, sem veiddist síðastl. -sumar hefir útflutnings- nefnd þegar greitt eftir tiltölu 75 au. og 45 au. fyrir hvert kg., samkvæmt lögum, en nú er á- kveðið að greiða í uppbót af hærra verðflökki 15 au., og af lægra verðflokki 35 au. á hvert k-g., svo að verðið er komið upp í 80 og 90 au., og von er um meiri uppbót. Bókasafn B. M. Olsens pró- fessors hefir Kr. Kristjánsson skipstjóri keypt utan úppboðs. Um skjaldarm-erki íslands hefir verið gefinn út svohljóð- andi konungsúrskurður: Skjald- armerki íslands skal vera krýnd- ur skjöld-ur og á hann markaður fáni íslands. Skjaldberar era hinar alkunnu fjórar landvættir þannig: dreki, gammur, uxi og risi. U-m klofna fánann íslenzka hefir verið gefin- út svohljóðandi konungsúrskurður: “Með tilvís- un til konungsúrskurðar 30- nóvem-ber f. á., um fánann, skal lögun hins klofna fána, sem stofnanir ríkisins einar mega nota, vera þannig: að kross- breidd og gerð stangarreita skal hinn klofni fáni vera sem hinn almenni fáni, farfáninn, en ytri reitimir skulu vera þrefalt lengri en stangarreitimir og 4/7 af lengd þeirra oddmyndaðir, skásneiddir á innjöðram og alt frá hinni láréttu rauðu kross- álmu, er skal þverskorin; skulu hvítu r-endumar beggja megin við rauðu krossálmuna ská- skornar með. Landsímafáni, póstfáni og tollgæzlufáni skulu vera klofafánar með merki í efra stangarreit miðjum þannig: Landsímafáni, stjama með neistum út frá til allra hliða, póstfáni með horni og tollgæzlu- fáni m-eð s-tóru tjei (T). Skulu merki þessi vera silfurlit og gylt kóróna yfir. Fáni hafnsögu- m-anna skal vera sem farfáninn, en með hvítum jöðrum á alla vegu jafnbreiðum krossinum, en það er 4/7 af breidd bláu reit anna. bæjarins fyrir nokkram dögum,; Lögbeg, Winnipeg. til þess að heilsa upp á kunn- j Snjóflóðið var á Siglufirði og mgja og vini. Miss Knstjáns-leyðiiagði bæði hús og hafnar- son hygst að leggja upp í kynn- þrvggjur. Níu manns fórust. isferð til fslands^ um máðaða- eignatjón 2,000,000 kr. mótin maí og júní. j pórður Sveinsson.” Almennur fundur í i Frá Islandi. verður haldinn í Goodtemplarahúsinu, föstudaginn 2. maí, kl. 8 e. h. til þess að stofna Winnipeg deild af “pjóðræknis- félaginu”. Vonandi er að sem flestir mæti og sýni að hugur fylgi máli að því er snertir viðhald tungu vorrar og þjóðar- sóma. Winnipeg, 28- apríl, 1919. 1 Sig. Júl. Jóhannesson, ritari þjóðræknisfélagsíns. Tíðin hefir verið góð síðastl- viku, en í dag er kaldara en áður. Aflabrögð eru nú óvenjulega góð, bæði á báta í öllum veiði- stöðvum hér í grendinni, og eins þilskip og botnvörpunga. pilskipin, þau sem nýlega eru Helgi Jónsson. pau eru mörg og svipleg, sorgartilfellin á þessum timum. Fjöldi -af okkar hraustustu og mannvæniegustu drengjum hafa látið lífið á vígvellinum, og lík- lega enn fleiri hafa sópast í burtu af drepsóttinni skæðu, sem nú er á ferðinni. pess ut- an farast menn af slysförum á ýmsan hátt- — Eitt af þeim sorglegu óhöppum hefir nú kipt í burtu ungum og hraustum landa vorum, H-elga Jónssyni frá Winnipegosis. Hann drukn- aði ofan um ís á Winnipegosis- vatni, 27. nóv. f. á. Helgi sál. var fæddur á Litla- bæ á Akranesi 7. febr. 1885. Foréldrar h-ans voru: Jón Hall- grí-msson Jónissonar, frá Smið- holti á Mýrum, og Guðný Jóns- dóttir Pálssonar frá GraShúsum á Álftanesi. — Móðurætt Guð- nýjar mun vera úr Skagafirði. — Jón faðir Helga sál. er bróðir Stefáns, föður Guðmundar glímu kappa. Foreldrar Helga sál. bju-ggu á Litlabæ framan af bú- skaparbíð sinni, en fluttu síðar að Bakka við Amarfjörð. pá jörð keyptu þau, og búa þar enn, eftir því isem sú veit bezt er þetta ritar. pau hjón eignuðust 14 börn. par af dóu 4 ung, en 10 náðu fullorðins aldri, og eru þau þessi: Bjöm J. Blöndal, skipstjóri, Helgi sál., Loptur, Guðm. Kamban, skáld, Gísli, vélastjóri á Gullfoss, Guðrún, Ingi- björg, Jenny og Hallgrímur. Móðurforeldrar Helga sál, Jón Pálsson og Helga, á Grashúsum, tóku bann til fósturs ný-fæddan og ólst hann upp hjá þeim þar til hann var 19 ára. pá fór hann til Reykjavíkur, og lærði þar klæðagjörð. paðan (fór hann til Kaupmannahafnar og pýzkalands, og stundaði þar iðn sína um tíma. Árið 1913 flutti Helgi sál. vestur um haf, ásamt Lopti bróður sínum, og settist að í Winnipeg, og stundaði þar iðn sína nokkur ár fyrir eigin reikning. Helgi sál. kvongaðist 1. maí 1915, Jóhönnu Sólveigu Guðmundsdóttur, ól-afssonar, og Jónánu Jónsdóttur konu hans; — eru þau hjón ættuð úr pingeyjarþingi. — Jóhanna er fædd í Grafton í Norður Dakota. Hún er vel mentuð kona; hefir tekið próf í hljómfræði við Toronto háskóla, kent hljómfræði í Winnipeg, og fengið lof fyrir. Vorið 1917 fluttu þau hjónin til Winnipegosis, og dvöldu þar til þess er dauða hans bar að höndum. Slysið vildi þannig til að Helgi sál. var að leggja net; hafði hann vakað yfir konu sinni veikri nokkrar nætur á undan og var því mjög þreyttur, en orðinn á eftir öðrum með að koma niður netjunum. Hefir því -eflaust þreytan og áhu-ginn valdið því að hann var ógætnari en skildi, en ísinn ótraustur. Maður sem með honum var sá hann hverfa, en þá var alt að kom- ast á hreyfingu af stórviðri, svo engin tiltök vora að bjarga, enda luktist ís yfir vökina. — Helgi sáJ. var meðalmaður á hæð, fjörlegur og snarleg- ur, og vel á sig kominn. Hann var gl-aðiyndur og skemtinn, og kom vel fyrir si-g orði. Ekki hafði hann notið mentunar, an-narar en þeirrar er hann hafði sjálfur aflað sér. Hann var áhugasamur og kappsamur, að hverju sem hann starf- aði, og var því rúm hans ætíð vel skipað. Drengur var hann góður, tryggur og vinfastur, og enginn mundi reynt hafa oftar en einu sinni að víkja honum frá því er hann áleit rétt vera. Konu sinni var hann jafnan hinn ástúðlegasti, enda var sambúð þeirra hjóna í bezta lagi- Hann var vinsæll, en “þeim kærastur er þektu hann bezt”, eins og kveðið var fyrir lön-gu um látinn mann. heima á íslandi, og mun trauðtega hægt að lýsa manni betur í fám orðum. Vinkona hins látna. Frá 8. aðalpóstferð þ. á. verð- ur Vesturlandspóstúr lagður niður, en í hans stað verður póstur látinn ganga frá Stað um Strandir og Steingrímsfjarðar- heiði til ísafjarðar. Póstflutn- ingur í Dalasýslu og Austur- Barðastrandasýslu verður send- ur til Staðar og með Stykkis- hólmspósti þaðan til Bíldudals, en BíIdudaMjóstur verður lát- inn ganga^írá Gröf í Bitru 1 s-taðinn fyrir frá Króksf jarðar- nesi, og með h-onum fluttar sendin-gar í Austur-Barðastrand- arsýslu. Verða í sumar gerðar vegabætur á Steingrímsfjarðar- heiði í sambandi við þessar ráð- stafanir. Á aðalpóstleiðunum hefir ver- ið bætt við einum viðkomustað, Hemlu í Vestur-Landeyjum. Á aukapóstleiðum hefir verið bætt við bréfhirðing á Varmá í Mos- fellssveit og Haga á Barða- strönd, ennfremur “viðkomu á leið frá Selvogsbanka til Vest-1 Aðfaranótt 16. marz féll snjó- mannaeyja. — Hann hét Eyjólf- flóð á íbúðanhús Kristjáns Eyj- ur porbjörnsson, úr Hafnarfirði. ólfssonar á Strönd í Reyðarfirði. ________ 1 Dóttir hans fórst, en annað fólk í póstpoka, sem hingað kom bjargaðist naumlega. — Á mieð “Geysi” frá Paitreksfirði í Eskifirði féll flóð á hlöðu og síðástliðinni viku, vöntuðu pem fjós Friðggeirs Hallgrímssonar ingabréf með nál. 10 þús. kr, er kaupm. og fórust þar 3 naut- pokinn var tæmdur hér á póst- gri-pir og 2 kindur. — Á Svína- húsinu. Hafði verið rist gat á skálastekk eyðilagði flóð sjóhús pokabotninn og bréfin tekin út, og varð hesti að bana. um það. hér í bænum. Takmark þess er, | ^töðum” á Kúludalsá í Borgar- aðkoma hérjUflugferðum mn--| firði) Hvallátrum í Patreksfirði, Vindfelli í Vopnafirði og Hafra- nesi í Fáskrúðsfirði. Aukapóst- ur upp á Rangárfelli, sem áður gekk frá Odda, gengur nú frá Ægissíðu. Aukapóstur frá Kálfsstöðum í Landeyjum er anlands, svo fljótt sem kostur er á. E-nn vantar allmikið fé til þess að byrjað verði, en fjár- söfnun þó komin- nokkuð á veg. , .. . ■■■+. ■ - n "»"-''-811 Frá Khöfn er skrifað: Nú stendur til að Grænland verði Skemdirnar af stórviðrinu fyrra laugardag í Vestmanna- eyjum, voru ekki eins miklar og af var látið í fyrstu. Við raf- leiðsluna var gert á einum degi, | 0g símasam-bandið komst einnig j iliótlega í lag. | sett í loftskeytasamband við látinn gan-ga frá Teigi í Fljóts- umheimin-n. Frumvarp um það, að reisa loftskeytastöð á Suður- Grænlandi, hefir nú verið lagt fyrir ríkisþing Dana, og er búi-st við, að féð, sem ekki er mikið, verði auðfengið. Danir græða miljónir á Grænlandi, svo sjóð- urinn er ekki tómur. Stöðin á að vera svo s-terk, að hún geti sent skeyti til Khafna og New hlíð frá Garðsauka. Nýfct kvikmyndaleikhús og samkomu-hús ætlar Bjami Jóns- son, f-orstöðumaður “Nýja Bíó” að reisa hér í bænum. í sumar, á bak við gamla prestaskóla- húsið. Mann tók út af “Snorra goða” í stórviðrinu fyrra laugardag, í “Lögbirtin-gablaðinu” frá 13. þ. m. er auglýsing um að út- brofcataugaveiki sé í öillum höfn- um Hollands og er bannaður flutningur á vörum þaðan hing- að til land-sins. Freysteinn Gunnarsison hefir 1 nýlega lokið embættisprófi í guðfræði hér við háskólann með Ebbe Kornerup rithöfundur 102 st. Hann er nú settur kenn- kom hingað aftur með “Botniu” ari við Ftens'borgarskólann. í síðastl. viku, og hefir endur- Ekkju Guðmundar kennara tekið her og í Hafnarfirði fyrir- Hjaltasonar var nýlega færð iestra þá, sem hann flutti hér í af Jóni Helgasyni prentara, 1000 vetur. Gerir hann ráð fyrir að kr. gjöf, er vinir og kunningjar koma hér enn-, og flytj-a þá nýja; Guðmundar heitins öfðu skotið fyrirtestra. saman. Hefir hún beðið Lög- „ „ réttu að flytja þeim þakklæti pramuveður var her mikio; g|^ morguninn 15. þ. m., mest nál. i c. „ . kl.8. Pá sló eldingu niður í vír- Sfg. Heiðdal sagnaskald les net 1-oftskevtastvöðvarinnar og “W 1 kveld og næsta kveld 1 brendi sundur tvo þræðina. en B.a™b»ð YW þaðan fór hún gegnum vélaher- ^Mdsogu, framhald af Hræð- bergið og gerði þar allmiklar ■ skemdir. Stöðin getur tekið á j Norðahbloðm -segja, að Akur- móti skeytum eftir sem áður, en eyrarbúar bjóði nú í slægnarétt- nokkum' tíma tekur að koma indi á næsta sumri í hólmum s-enditækjunum í lag, og það, j Eyjaf jarðarár 10 kr. fyrir hest- sem til þeiss þarf, verður að fá iinn- frá Englandi. — Til eru hér; “Jón Forseti” seldi fiskfarm í loftskeytaáhöld úr “Goðafossi” j Englandi síðastliðna vikii fyrir og önnur, sem eiga að fara í (4060' pd. sterling. Flatéyjarstöðina. —Lögrétta.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.