Lögberg - 01.05.1919, Side 5
LÖGBEKG, FIMTUDAGINM 1. MAí 1919
5
Ðolsdieivisrmis
•í .
«•.
in
ipSs
J§f^5
i f: <• , -•-v ^W*^ >■.
(S
CZI □
1=3 1=1
Bolshevisminn flytur með sér hungur og dauða—
aldrei frið-
Hættan sem stafar af Bolshevismanum.
Bolshevisminn atar jörðina blóði.
Bolshevismanum fylgir ófriður, atvinnuleysi
og hungursneyð.
pjóðverjar héldu að þeir sæju sér leik á borði, þegar þeir settu af stað Bolsiheviki hreyfinguna á Rússlandi. J7eir hafa nú séð hverju leikur sá hefir komið til leiðar þar, og nötra nú af ótta fyrir því, að ófögnuður sá muni nú
hremma þeirra eigið land og gjöra nú alt sem þeir geta, til þess að koma sínu eigin fólki til þess að skilja hina óttalegu hættu, sem þessum boðskap er samfara. J?ar á meðal hefir stjórnin í pýzkaiandi látið festa upp myndir
víðsvegar, sem eiga að sýna þjóðinni á hverju hún megi eiga von, ef Bolshevisminn nái fótfestu. Hér er sýnishom af þeim myndum.
Sönn sparsemi í fæðu er undir því
komin að kaupa þá fæðutegund sem
mesta næringu hefir og það er
PURIT9 FCOUR
(Government Standard)
Skrifið oss um upplýsingu
Western Canada Flour Mills Co., Limited
Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton.
byrjun stríðsins, og sem að hafa
sent syni sína á vígvöllinn til að
berjast og láta lífið, ekki til að
auðgast sjálfar að löndum eða
efla veldi sitt, heldur fyrir var-
anlegum friði — eru nú samein-
aðar við þær hinar eldri, í því að
biðja ítalíu að ganga á undan og
ryðja braut í Evrópu hinum nýju
hugsjónum, sem ekki er hægt að
misskilja.
Vinarþel Bandaríkjanna getur
aldrei kólnað; synir þeirra og
dætur hafa komið í miljónatali
írá hinum fögru ítalíu-héruðum;
þau bönd-Hblóðböndin-eru sterk
og geta aldrei slitnað, og það var
hlutskifti Bandaríkjanna að inn-
leiða grundvallaratriði þau, sem
til friðar ættu að leiða, sam-
kvæmt ósk eða umboði sam-
bandsþjóða þeirra. Sá friður
átti að byggjast á grundvallar-
atriðum, sem Bandaríkin sjálf
slæi föstum ,og semdi. petta
gjörðu þau, og eg var framsögu-
maður Jreirra.
Skyldan hvílir því á Banda-
ríkjaþjóðinni, eða málsvörum
hennar, að réttlæta allar sínar
gjörðir við meginreglur þær, sem
þá voru lagðar. Annað getur
hún (ekki; gjört. Hún treystirj
ítalíu, og í því trausti vonast hún
eftir því, að ítalía biðji ekki
Bandaríkjaþjóðina að ganga inn
á neina samninga, sem eru mót-
stríðandi þjóðarinnar háleitustu
skyldum.
Hér er ekki um að ræða eigna-
mat, heldur rétt fólks og þjóða,
nýrratog gamalla. Rétt þess fólks
sem frelsið þekkir, og frelsisins
nýtur, og fólks, sem hefir verið
ánauðugir þrælar einveldis-
stjóra. En um fram alt, rétt
heimsins til friðar — til friðar-
samninga, sem gjörir varanleg-
an frið mögulegan.
petta eru grundvallaratriðin,
sem Bandaríkin Ibörðust fyrir.
petta, og ékkert annað, eru
grundvallaratriðin, sem þau geta
samið frið á. Og þau vona og
trúa, að það sé aðeins á þeim
grundvelli, sem ítafeka þjóðin
vill að Bandaríkin semji frið."
Kröfur ftala til Dalmatíu og
Fiume, eins og þeir báru þær
fram á friðarþinginu.
}7ótt sú yrði niðurstaðan, að
merkjalínumar yrðu dregnar frá
Julien ölpunum, frá Pola til Fi-
ume og Istría félli þar með í hlut
ítalíu, þá væri samt sem áður
aðgangur þjóðarinnar að Adría-
hafinu langt of mikið takmark-
aður, til þess að um eðlilegan við-
skiftaþroska gæti orðið að ræða
í framtíðinni. Ekkert annað en
nægilega stór partur af Damlatíu
getur fyllilega rétt hluta ítalíu.
Síðustu .atburðirnir Ihafa þó
samt sem áður haft þau áhrif á
aðstöðu ítalíu, að hún krefst eigi
lenur fullrar eignar á umrædd-
um hafnarstöðum við Adríahaf-
ið, en lætur sér aftur á hinn bóg-
inn nægja með skýlausa yfirlýs-
ing, ef fengist gæti, um óhindr-
aðan aðgang að hafinu; hún vill
á engan hátt banna hinni ný-
mynduðu Jugo-Slava þjóð, að
eiga höfn við strendur Adría-
hafsins, og krefst einkis annars
en þess, að fá svo óhindraðan að-
gang að sjónum, að teljast megi
nægiiegt til öryggis viðskiftalífi
hinnar átölsku þjóðar, að henni
geti veizt óskorið tækifæri til
varnar gegn yfirgangsmunum
eríendra þjóða. — Samningur-
inn í Lundúnum heitir ítalíu
6326 ferkílómetrum af Dalmatíu
en öll stærð þess fylkis nemur
12,085 ferkílómetrum. Með
þeim samningi mundi koma und-
ir ítölsk yfirráð að minsta kosti
44 af hundraði af Dalmatíubú-
um, en þótt vér fengjum strand-
lengjuna frá Fiume til Boyana,
eins og vér nú förum fram á,
þá mundum vér eigi fá í vom
hlut nema sem svaraði einum
sjötta hluta af þeim fólksfjölda,
er oss var áður heitinn. Með
öðrum orðum Jugo-Slava ríkið
fær sex sinnum eins mikið af
ströndum Adríahafsins og íbúa-
tölunni, er þar býr. —
par næst reynir varnarskjal
ítala að hrekja hagfræðisskýr^l-
ur Austurríkis, er segja að í Dal-
matáufylki búi aðeins 16,000 ít-
alíumenn til móts við 250,000
Slava. pví er ennfremur haldið
fram af hálfu ítaia, að jafnvel
þótt nú skýrslur Austurríkis
væru réttar í sögulegum atrið-
um, og eins að því er snerti hlut-
falfetölu þjóðflokkabrotanna, þá
gæti ftalía samt sem áður ekki
gengið frá kröfum sínum til
Dalmatíu, með því að henni
mundi stafa af því ævarandi
hætta, ef Dalmatía lenti að fullu
og öllu undir yfirráð einhvers
annars ríkis, en Ikröfur ítalíu
væru svo sanngjamar, að þær
gætu engum orðið að meini, og
jafnvel hvað sízt hinu nýja ríki
Jugo-Slava.
pá er ennfremur stungið upp
á því, að þeir hlutar strandlengj-
unnar, sem ætlaðir hafa verið
öðrum þjóðum, skuli hlutlausir
lýstir, þótt eigi væri gjört ráð
fyrir slíku í Lundúnasamningn-
um, og harðbönnuð öU vopn og
virki, jafnt á sjó og landi.
par næst er gjörð nokkur
grein fyrir deilum út af hafnar-
borginni Fiume. Er því þar
haldið fram, að hrakfarir og upp-
gjöf Rússlands í stríðinu, hafi
varpað margfalt þyngri byrði á
bak ftalíumanna, en sem svaraði
hlunnindum þeim, er ítölum voru
heitin í Lundúnasamningnum.
Bandaríkjamenn Ihefðu ekkert
gjört til þess að létta byrðar ít-
alíu, þótt þeir á hina hliðina
hefðu meira en bætt upp á vest-
urvígstöðvunum vandræði þau,
er af hlutust riðlun og uppgjöí
hinna rússnesku hersveita. pað
yrði að vera trygt um aldur og
æfi, og ekki einungis hlyti Triest
heldur og einnig Fiume, að vera
gjörsamlega útilokuð frá þýzk-
um yfirráðum, svo og öll strand-
leng.jan meðfram Adríahafinu.
Ef að Fiume lenti í höndum
Jugo-Slava, mundi Triest aldrei
bíða þess bætur, með því að hin
fyr nefnda hafnarborg mundi
reyna að klófesta því nær öll við-
skifti án nokkurrar sanngirni;
það ætti því að vera nokkum-
veginn auðsætt, að þjóð eins og
ítalía, eðlilega andstæð þýzkum
áhrifum, hlyti að verða eini að-
iljinn, er svo gæti með Fiume
farið,, að bæði Croatíumönnum
og Ungverjum yrði til hagsæld-
ar. — ,
Ennfremur er á það bent í
skjali þessu, að ftalir hafi frá
öndverðu verið siglingamenn og
sægarpar miklir, og þar af leið-
andi hafi þeir ýms skilyrði öðr-
um fremur til þess að dæma um
sanngildi hafnarstaða og siglinga j
leiða í sambandi við verzlun og
viðskifti. Telja þ>eir sig betur
til þess setta, en allar aðrar
þjóðar, að stjórna svo Triest
og Fiume, að heilbrigðum
viðskiftafriði á svæðum þessum
sé borgið. — pá er það og tekið
fram, að frá landfræðilegu sjón-
armiði þurfi þessir tveir hafnar-
staðir, Triest og Fiume, að full-
nægja að meira eða minna leyti
viðskiftakröfum pýzkalands,
Austurríkis, Böhmen, Juga-Slava
ríkisins og Ungverjalands, að
l ftalíu ógleymdri; því er það full-
yrt af hálfu ítölsku fulltrúanna,
að staðir, sem jafnmikla þýðingu
hafi fyrir viðskiftavelfamað
margra þjóða, eigi að vera undir
umsjón einnar voldugrar þjóð-
ar, sem að baki sér hafi margra
alda reynslu, og sem sé fyrir ut-
an og ofan hreppapólitík og hags
muna samkepni þessara hlutað-
eigandi þjóða. Og ftalir telja
sig vera einu þjóðina, sem af-
stöðu sinnar vegna eigi að tak-
ast slíkt ábyrgðarstarf á hend-
ur — einu þjóðina, er geti rækt
það svo vel fari.
ítölsku fulltrúamir mótmæla
því harðlega, að Croatía þurfi að
fá Fiume. Hálda því fram, að
viðskifti Croatíumanna í hafnar-
borginni Fiume, nemi aðeins sjö
af hundraði af viðskiftaveltunni
þar; mikið af viðskiftum komi
frá alt öðrum svæðum, þar á
meðal frá Ungverjalandi. —
öll viðskifti Sloveninu, Croatíu,
Bosníu og Herzegovinu, hefðu
aldrei til samans numið nema
sem svaraði 13 af hundr. í þess-
ari hafnarborg. Meginhluti við-
skiftanna hefði ávalt dregist til
Lower Dalmatíu. pað væri því
nokkurnveginn sýnt, að lítið rétt
læti væri í því, að fela jafn þýð-
ingarmikinn hafnarstað, og Fi-
ume, í hendur þjóðar, eða þjóða,
er hefðu þar eigi meira viðskifta
magn, en hér hefði verið bent á.
Slíka umsjá gæti engin önnur
þjóð en ítalía tekist á hendur, og
mætti hún þó nokkumveginn
víst telja, að talsvert fjárhags-
tap mundi af slíkri umsjá hljót-
ast, að minsta kosti hin fyrstu
árin.
Undir umsjá eins og hins sama
ríkis, mundu Triest og Fiume
frekar geta unnið í góðri sam-
einingu, báðum til hagsældar.
Triest gæti þrifist án Fiume, en
Fiume hlyti að eyðileggjast að
fullu, ef eigi nyti hún verndar og
styrks frá ítalíu. En af góðri
samvinnu á milli þessara tveggja
hafnarstaða muni það leiða, að
flutningsgjöld yrðu lægri og al-
menningshagurinn þar með bætt
ur að mun.
pá koma fulltrúar ítalíu með
sína skýringu á >því, hvers vegna
Croatíumönnum var heitin Fi-
ume í Lundúnasamningnum.
peir halda því fram, að á þeim
tíma hafi enginn haft minstu
hugmynd um kollvörpun Habs-
borgareinveldisins, og það hafi
því eigi verið nema eðlilegt um
það leyti, að 50,000,000 manna
væri trygður einn ábyggilegur
hafnstaður við Adríahafið; en
þeir halda því einnig fram, að
nú, eftir hinn mikla sigur íttlíu-
manna, sé sú viðbára úr sög-
unni, og undir núverandi kring-
umstæðum, verði Fiume ekki lát-
in af hendi við Jugo-SIava, nema
með falsi og undirhyggju gagn-
vart hinni ítölsku.þjóð.
Ennfremu er bent á þær hin-
ar miklu fómir, sem ftalir hafi
int af hendi, án þess þó að full-
trúar þjóðarinnar haldi því fram
að hún hafi gjört nokkuð meira
en sjáifsagða skyldu í þarfir rétt
lætis og mannúðar, en þeim finst
þó á hinn bóginn, að langt of
mikið tillit sé tekið til krafa
þeirra, er Jugo-Slavar fara fram
á, og er því sambandi bent á
þann sannleika, að Jugo-Slavar
hafi alt til síðustu daga barist
gegn ftölum og beitt þá ofsókn-
um.
Fulltrúar ítala kveðast stöð-
ugt hafa verið við því búnir frá
byrjun friðarsamninganna. að á-
greiningur kynni því miður að
geta risið upp út af nefndum
hafnarstöðum við Adríahafið.
Og beinlínis með það fyrir aug-
um, segjast þeir eigi hafa farið
fram á að fá fullnægt nema lág-
markinu af fyrirheitunum, er
gefin voru þeim til handa með
Lundúnasamningnum, og kveð-
ast þeir þegar í upphafi hafa
beint tahygli hinna ýmsu
bandaþjóða að því, hve al-
varlegar afleiðingar gætu orð-
ið, ef hinum sanngjörnu fyrir-
mælum Lundúna samningsins
yrði eigi framfylgt.
Skjal þetta endar á þá leið, að
sú sé eindregin skoðun ítölsku
stjórnarinnar, sem studd sé vit-
anlega af yfirgnæfandi meiri-
hluta kjósenda, að þarfir þjóð-
arinnar, sæmd hennar og skýlaus
réttur krefjfet þess, að kröfum
hennar verði fullnægt án nokk-
urrar mótspyrnu.
CANADiP
riNEST'
Fyrsta lúterska kirkja
Sunnudaginn 4. Maí.
Við hádegfeguðsþjónustu kl. 11, fer fram prestvígsla,
og verður kand. theol. Adam Thorgrímsson vígður af for-
seta kirkjufélagsins, með aðstoð annara presta. Samskot
við guðsþjónustu þessa ganga í Heiðingjatrúboðssjóð
kirkjufélagsins-
Sunnudagsskóli kl. 3.
t
Síðdegfeguðsþjónusta kl. 7 e. h. Séra Adam stígur í stólinn.
Auglýsing í Lögbergi borgar sig
fiiiaiiiii
I1IIIHI1I1H1II
lllllBilll
iiiiiHinmiiHiHiimuiKiHHinHinaunBiiuMnmiiHttfK
ALLA NÆSTU VTKU
Síðdegis miðvikudag og laugard. j
Klaw and Erlanger and George |
C Tyler munu sýna hinn undra-
verða gleðileik
POLLYANNA
Eftir
Catherine Chrisholm Cushing
Styðst við hinar velkyntu bækur
með sama nafni, eftir
Eleanor H. Porter
Með sérstökum samningi við
Page Co., með New York leikur-
um og útbúnaði
Verð að kveldinu $1.50 til 25c
Síðdegis $1.00 til 25c.
DOW
Ljúffengt öl
o«
heilnæmt Stout j
Afbragðs óáfengir drykkir
búnir til úr hreinu byggi og
malti.
Verð 12 pottar á $3 00
2 tylftir marka á $3.25
ihe Richard Beliveau Co.;
Stofnsett 1880
| ölgerðarmenn, er einnig flytja|
j tnn óáfengar vintegundir og selja í
> nafnkunustu tegundir af Mlneral!
j Water og Canadtan Cut Leaf T6- (
[ bakt, vindlum vindlinguum o. fl. j
330 Main St. Winnipeg
Klippið þennan miða úr blaðinu
og fariS meíS hann til
MR. H. J. METCALFF.
fyrrum forstjóra fyrir ljósmynastofu T. Eatons & Co.
489 Poortage Avenue, Winnipeg
Gegn þessum Cupon fái8 þér sex myndir, sem kosta venjulega
$2.50, fyrir einn dollar.
pér getíS undir engum kringumstætSum, fengiö þessar myndir hjá
oss nema meS því atS framvisa þessari auglýsingu.
TilboSiS gildir I einn mánuti frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar
Barnamyndir, et5a höpmyndir af tveimur etSa þremur, kosta 35
centom meira.
Draping, tvær stillingar og sýnishorn (proofs), 50 cents ati auki.
BIIIBIIWmilWWIIIIBIIMIIIIBIIIIBIIIIBilUilUiBII'BiOBIIWmiðBIWrowmnWIMi
I
=
■
■ *
AÐVÖRUN
A liverjum degi ern rilstjórnawlálkar blaðanna fullir
af livatningum til fóiks um aS mála nú liús sín. sem liafa
staðiS vanrrekt síðastliSin fjögur til fimm ár.
Vór höfum engn þar við að bæta, en vildnm að eins
leyfa oss að leggja enn meiri áherzlu á það, að þeir sem
þurfa að láta mála lijá sér, noti einungis beztu má.ltegundir
—það verður margfait ódýrara, þegar alt keniur til alls.
ósvikið mál, þótt nokkuð sé dýrt í bráðina, er það eina,
sem liorgar sig ati nota.
Ilér eru nefndar nokkrar tegundir af bezta máli og
gélf Vamish.
MARTIN SKNOFR 100% PURE
PAINT
1 gal. þckur 400 fefrh.fet, 2 lög.
Gais. $5.25; % Gals. $2.75; Pott-
nr $1.45; Mörk 75c.
5IARTIN SENOUR CREOSOTE
SIIINGUE STAIN
Verndar, endurnýjar og fegrar
spónþök. 1 Gallon þekur 200
ferh.fet 1 lag. Gal. kostar $2.00
MARTIN SENOUR ‘NEU-TONE’
nauelsmjúk áferð og þolir livaðn
þvott, sem er. Gals. $4.25; >4
Gals. $2.20; Pott $1.20; Mörk 65c
PRATT & LAMBERT' S “61”
GClBF varnish
Fsost í átta vatnslitiim. Gals.
$5.50; y2 Gals. $2.90; Pottur
$1.55; Mörk 90c; Pelinn 50c
MARTIN SENOUR PORCH OG
VARNISH PATNT
Endist eins og nautshúð
Gals. $525; % Gals. $2.75; Pott-
urinn $1.45; Mörkin 75c
CAUCIMO
Kalsominc fyrir kalt vatn-Pk. 70c
Spyrjist fyrir nm litblöndun vora
ill!H'!lia!illHi:ilHI!liailllH!:IIHIII!ailllHIIHHIIItHIIIIBIIIIBIIIIBIIIIBI»lail!ailll^j
|
1
Feltol
| HIN NÝJA GÓLFDÚKATEGUND, SEM KEMUR 1
| STAÐINN FYRIR LINOLEUM
p ódýra&ta gólfdúkategumd á markaðinum. Spáný gerð,
|l rósótt, tiglótt og eikarlit.
| Sérstök vildarkjör
Yerð, ferhyrnings yardið
65c
Stórt úrval af gluggablæjum.
Allar upplýsingar vedttar með mestu ánægju.
J. A. BANFIELD
PRATT & I.AMBERT “VITRAIjITE”
öslítandi White Enamel
Eitt gallon þekur 900 ferii.fet, einn sinni. pessi enamel tegund fæst
eiimig með sex öðrnm litum, svo sem Putty Greys, Ivories, Pearl Greys
o. s. frv. Ábyrgst að cndast í fjögur ár ntanhúss.—Endist innanhúss á
viðarverk og húsgögn óútrelknanlega lengi. Gals. $9.00; »4 Gals. $4.65:
Pottur $2.45; Mörk $1.30; Pelinn 70c; Hálfpelinn 40c.
Fæst kej-pt hjá
W. N. RRIDGMAN, 619 Portage Av„ A. KEUIjOUGH, 126 Osbome St.
C. C. FAUOONER, 542 Selkirk Av„ GEO. STAMBUER, 159 Kelvin St.
MUSCOVITCH BROS., 35 Provenchcr Av„ R. THORNTON, Taclie Av.
J. DOWD, 735 Corydon Av„ Wr. TEMPUETON, 389 Portage Av.
JOIINSON’S HARDWARE, Sherbroolc and Sargent
OG í SGUUBÚÐ VORRI
Winnipcgpaint
&GlaSS CSímited
175 NOTRE DAMFj AVE. EAST
PHONE MAIN 9381
í
i
❖
»
I
i
i
í
í
i
i
I
í
Í
i
í
i
-•>
492 MAIN ST.
iHiaiHiaii!
PHONE G. 1580
l<:i■!ill■lll:■;!!■llll■il8■ll!l■l!ll■lll:?
BLUE BIBBON
TEA.
Flestir kaupmenn selja
BLUE RIBBON TEA
og langflest fólk drekkur það.
Heíir þú það á heimilinu.