Lögberg


Lögberg - 01.05.1919, Qupperneq 7

Lögberg - 01.05.1919, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MAf 1919 7 Tilkynning Rafurmagnsútbúnaður til þess að setja af stað og lýsa. Samanstendur af Generator, Starting Motor and Storage Battery. —Nýr rajfimagnsútbúnaður, gerður fyrir Ford bifreiðar, af Ford Motor Company of Canada, í >eirra eigin verk- smiðju; bætt inn í Ford mótorinn, sem hefir verið um- sniðinn í þessum tilgangi —Stjórnað auðveldlega frá fjölinni framan við framsætin. Viðurkendur útbúnaður \ á Sedans og Coupes Allav yíirbygðar bit'reiöar hafa NÚ rafmagns og ljósa ótbflnaö eftir því sem vi8 á. Ford Sedan $11T5 ^ FordCoupe $'975 (Ásamt Fort Starter og ljðsaútbúnaSi) VerSiS er f.o.b. Ford, Ont., og er háS stríðsskatti. Hinar yfirbygSu bifreiSar vorar taka UPP, sem stendur, alla fram- leiSslu vora i þessari nyju grein. En eftir 1. jöní, verSur eigendum Ford Touring bifreiSa og Roadsters gefiS tækifæri á að fá þenna nýja bútflnáS, auSvitaS þó FORD MOTOR COMPANY meS þvl aS greiSa kostnaSinn. OF CANADA, LIMITED FORD, ONTARIO Sýningar nú þegar á öllum Ford útsölustöðuni. Malaya-skaginn. Skyldu >að vera margir sem vita, að frá skaga iþessum, sem er syðsti oddinn í Asíu og skag- ar langt út í Kínverskahafið, fær heimurinn mest af sínrum Teni Camforu Khaki lit, togleðurefni o. fl% Skagi >essi er ekki langt í burtu frá Philippine eyjunum að eins nökkra daga ferð með gufuskipi, þangað til komið er til Singapore og Penang. Hafn- staðir þessir eru á eyjum sem Bretar eiga er liggja skamt und- an landi, og er farið á milli lands og þeirra á ferjum- Skaginn er nálega allur >akinn þéttum og myrkum skógi, fjöll- óttur er hann nokkuð og falla ár og lækir um hann í allar áttir. M®st af þessu landi er með öllu óþekt, engin maður hefir kannað þpð, nema kanské veiðimenn að einhverju leyti. Malayarnir sjálfir búa fram við sjó, og á ibökkum ánna, þar sem þær falla í sjóinn, hætta sér sjaldan eða aldrei inn í landið. Nú í síðastliðin sex ár hefir brezkur mælingamaður verið að mæla út járnbautarstæði í gegn- um skógana fyrir hönd Breta. Braut sú á að liggja yfir skagann til Siam, og hefir hann haft Malayamenn sér til aðstoðar. Fyrst gátu þeir farið með jám braut, en eftir tveggja daga ferð voru þeir komnir á enda hennar ,og urðu þeir þá að fá sér báta og nienn til flutninga og ferðast á þann hátt upp eftir ánum. Beggja vegna var skógurinn myrkur og þykkur, og í trjánum sáust ^par stundum mýmargir, og voru þeir að næra sig á ávöxtum trjánna. En undir eins og þeir sáu bátinn tóku þeir á rás, hentust grein frá grein og oft sáust mæðumar sendast á milli trjánna með ung- ana undir hendinni, og oðra á baki sér, sem eldri voru. pað var ekki ósjaldan, segir þessi mælingamaður brezki, að að þar sem þessir hópar af öpum voru í trjánum þá sáum við krók- ódíla liggja í vatninu undir trján- um og biðu eftir því að einhverj- ir af öpunum mistu fótanna og dytti ofan í vatnið og átti hann þá vissar viðtökumar. Krókó- dílarnr eru þar um alt, og eru þeir innbúum iandsins hinn mesti meinvættur, því það kemur þrá sinnis fyrir að þegar þeir eru í bátnum sínium úti á ám eða vötn um við veiðar, að krókódllamir skríða að bátunum, og þegar þeir eru komnir í færi þá slá þeir bátinn um með halanum, og grípa manninn eða mennina og færa þá í kaf, eins eru þeir og oft skeinuhættir þegar menn taka bað í ám eða lækjum. Af og til kemur maður í smá þorp, sem standa á árbökkunum. Malyamenn byggja húsin hér um bil fjögur fet frá jörðu á stoð um, eða stöplum, en bilið á milli þeira og jarðarinpár er notað fyrir ruslakistu, bæði fyrir úr- gang frá húsum þeirra, sem þeir vanalega fleygja ofanum gólfin á húsum sínum, sem eru nijög gisin. Ekki skifta Malayar oft um verustaði, búa vanalega í sama húsinu þar til það fúnar ofan af þeim, en þá fara þeir á stúfana og bygg.ja sér ný. f kringum . þessi hús iþeirra eru vanalegast nokkur aldintré, sérstaklega cocoa-nut tré. Cocoa hnotumar eru í flestum tilfellum tíndar af tömdum öp- um. Apar þeir eru óvanalega skynsamir, þeir hafa rófu, sem er um þumlunigur á iengd. pegar að eigendurnir þurfa á hnotum að halda, kalla þeir á apana og skipa þeim að sækja þær, og þeir fara tafarlaust, Mifra upp tréð og sækja hnotur þær sem þeim var boðið að sækja, og þurfa þeir stundum að velja þær úr tuttugu mismunandi stærðum. pað er alvanalegt þar að heyra apana og mennina skeggræða saman. í einni cocoa hnotu er vana- lega einn peli af sætu vatni, hnotan sjálf, sem er hvít á lit og svo mjúk að vel er hægt að sneiða upp með skeið, er mjög lostæt, mikið af þessum ávexti er flutt út, og er hann þá þurkaður. Cocoa hnoturnar eru mikið not- aðar í Margarine- Hugsum oss þá, segir þessi mæjingamaður, áð við höldum ferðinni áfram, um oss hefir ver- ið búið á þæglegum hvílubekk í bátnum,.við hendina er nægð af nýjum cocoa hnotum, og öðrum lostætum ávöxtum og svo er bát- urinn dreginn hægt og gætilega upp eftir ánni. pykkur skógur- inn og dimmur á báða bóga, og vínviðurinn, sem vex á árbökk- unum, milli trjánna, svlgnar þar til toppamir nema við yfirborð vafnsins. Fuglamir marglitir, og skrautlegir bregða fyrir augu manns við og við, og og hverfa svo inn í skógmyrkv- ann. Malyaar eru allir Mahomeds- trúamenii, og eru ákaflega hjá- trúarfulldr, og bera ekki all litla virðingu fyrir djöflinum, illum öndum og draugum. í sannleika þrátt fyrir það þó Marayaar eéu mjög trúaðir, er það sterk til finning þeirra að nauðsynlegt sé að blíðka þessar verur, og til þess að tryggja sér hylli þeirra og vel vild er hátíð ein mikil haldin einu sinni á ári, sem kölluð er “Talak Balak” og eru þar fórnir frambornar til blíðkunar öndun- um. Fórnar eða blíðkunarhátíð þessi er haldin að kveldi dags rétt um sólsetrið, fólkið safnast sam- an á árbökkunum, allir sem há- tíðina sækja koma með mat bú- inn alifugl með sér síðan er ofur lítill reitur afmarkaður með því að hvítum flöggum er stungið niður í hringinn, í þann hring eru allir fuglarnir settir ásamt öllu öðru, sem fólkið hefir komið með til fórnfærslu. Síðan er matast og að því búnu er haldið heim, en áður en lagt er á stað tekur hver gestanna eitt hvíta flaggið og hefir heim með sér, og þegar að heim kemur er flaggið sett þar sem allir geta séð \það, og er það merki til hinna illu ana um það að sá sem þar búi hafi verð við- staddur á fórnarhátíðinni. En leifama allar eru skildar eftir og er það kallaður hluti andanna. Undir eins og dimt er orðið hverfa allar þessar leifar, eins og gefur að skilja, en þýðingarlaust er að segja Malyaamönnum að hundar eða önnur dýr hafi étið það. Malayaar halda að illir andar séu valdið að öllum sjúkdómum. Andarnir eru á ferðinni á nótt- unum, þeir ferðast þá eftir ám og lækjum, og þegar að einhver verður veikur þá tekur fjölskyldu faðirinn sig til og smíðar lítið hús í nákvæmri líkingu við sitt eigið hús, fyllir það með vistum síðan er húsið sett á fleka, og flekanum svo ítt út á ána um sólarlag. Flekinn og húsið berst ofan eftir ánni undan straumn- um 0g mætir hinum illa anda þar sem hann er á leiðinni upp ána, en þessir illu andar, sem alt af eru hungraðir .geta ekki látið svo góðan mat fram hjá sér fara heldur fara inn og fara að borða, á meðan ber straumurinn þá óð- fluga niður eftir ánni og út á haf Pað er altítt að sjá þessi hús á leið sinni ofan eftir ánum, og ef Sð þau stranda eða berast upp að landi, þá er það skylda hvers einasta Malayaa manns að íta þeim út á ina, svo þau geti haldið áfram. ■----♦*» Þetta góða bragð ' kemur frá HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur. hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNl. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., homi Alexander Ave. GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 KUlce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virSa brúkaða hús- muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öliu sem er nokkurs virSi. Os9 vantar menn og konur tll þess að læra- rakaraíon. Canadiskir rak- ara hafa orSiS að fara svo hundruðum skiftir I Jierþjðnustu. pess vegna er nú tækifæti fyrir yður að Iæra pægl- lega atvinnugrein oy komast í góðar stöður. Vér borgum yður góð vmnu- laun á meðan þér eruð að læra, og út- «gum yður stöðu að loknu náml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eða við hjálpum yður til þess að koma á fót “Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námið tekur aðeins 8 vikur. — Mörg hundruð manna eru að læra rakaratðn á skólum vorum og draga há laun. Sparið járnbrautarfar með þvl að læra & riæsta Barber Coilege. Hempliill’s Barþer CoUege, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skóla vorum að 209 Pacific Ave Winni- peg. Ttie Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St. TbIs. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. LOGBERG er bezta blað íslendinga í Vesturheimi. Kaupið það! GIGTVEIKI læknuð af manni, sem þjáðist sjálfur. Vorið 1893 þjáðist eg af vöðva-| bólgu og gigt. Eg kvaldist. Eg! kvaldist eins og einungis sá getur skilið, er þjáðst hefir af slíkum 'sjúkdóm í meira en þrjú ár. — Eg reyndi lyf eftir lyf og læknir eftir læknir, en allur bati varð aö eins um stundarsakir. Að lokum fannj eg sjálfur meðal, sem dugði, og sið-! an hefir veikin aldrei gert vart við | sig. Eg hefi síðan læknað fjöldaj manna, er þjáðst hafa af þessumj kvilla. ‘ Eg þrái að láta alla, er líða sökum| gigtar, verða aðnjðtandi þessa lækn isdóms. pú sendir ekkert cent, heldur að eins nafn og heimilisfang og sendum vér þá frlan reynslu-! skamt. — pegar þú ert orðinn al-| heill af gigtinni, geturðu sent and-j virðið, sem er einn dollar; en hafðuj Það hugfast, að vér viljum enga pen { inga, nema þú sért algerlega ánægð ] ur. — Er það ekki sanngjarnt. Hvl! ættir þú að þjást lengur, þegar! lækningin fæst fyrir ekki neitt?! Siáðu þvl ekki á frest. Skrifaðu! j undir eins. Mark H. Jackson, No. 364 E. Cur- = ney Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jacson er ábyggilegur. Of-f anritaður framburður er sannur. A. 0. CARTf R úrsmiður Gull og silfurvöru íaupmaOtir. Selur gleraugu vi? illra hæfi prjátíu ára reynsét i öllu sem áð úr hringjum « g ööru gull- stássi lýtur. — G» rir við úr og klukkur á styttr tlma en fólk hefir vanist. 206 NOTRE f IAME AVE. Sínil M. 4529 - tVimiipeg, Man. Dr. R. t. HURST, i smber of Roj i Coll. of Surgeons, útskrifaðt r af Royal College oí PLjsicians, L< don. Sérfræðlngur 1 brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —Skrtfst. 30f Kennedy Bldg, Portage Ave. .» möt BJaton's). Tals. M. 814. Heiml, M. 2696. Tlmi til viðtals kl. 2—» ig 7—g e.h. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Teibpbone oarry RS<) Orfice-Tímar : 2—3 Hsimili: 778 Victor St. Tei.ephone oarry 321 Winnipeg, Man. Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. 1) K. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospltal i Vinarborg, Prag, og Berlin og fleiri hospltöl. Skrifstofa á eigin hospítali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7-—9 e. h. IJr. B. Gerzabeks eigið hospítul 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræðingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue ÁKitun: P. o. Box 1056, Telefónar: 4303 og 4504. Winnipeg Vér leggjum sérstaica áherztu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hir. beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð eingöngu. þegar þér komiö með forskriftina til vor, meglð þér vera viss um að fá rétt það sem læknlrinn tekur til. COLCLEUGH M CO. Notre Dauie Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftingaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building r»LKPBOSRia»««Y 32« Oföce-tímar: 2—3 HBIMILI: 784 Victor ati tei rm.KPUONK, OARRY 7«51 Winnipeg, Man. Nannesson, McTevIsh&Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í SelMrk. Dr- J. Stefánsson 401 B«yd Building C0R. P0RT/\CE A*E. & EDMOjiTOfi *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f.h. *g 2-5 e.h,— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafsrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phoáe : Helmilí. Qarry 2988 Carry 898 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrifstofunni kl. 11_ 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. He'lmill: 46 Alloway Ave. Taisimi: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg j J. G. SNÆDAlT tannlœknir 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætið á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. A ðgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur gatirnur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar tll- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING co. 309 Cumberlanð Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nðti. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujárn víra, aliar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTDFfl: 676 HDME STREET J. H. M CARSON Byr ti! Allskonar Umi fyrir fatlaða nienn, einnig kviðslitauinbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. WINNIPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, veðskuldir, vlxlaskuldir. Afgrelðir alt sero að lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Main Street A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enafrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimílis T«ls 8kri-f»tofu Tals. • - Oftrry 2151 Qarry 300, 375 Giftinga og . ,, Jarðartara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum eirmig ný Perfeet reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eld’sábyrgðir o. fl. 808 PariS Building Plione Main 2596—7 Sparsemi er í flestum tilfetl- um afar nauðsynleg, en óvitur- leg sparsemi, getur stundum orðið að hættulegustu eyðslu. Sjúkur maður mundi ekki verða talinn sparsamur í rétta átt, ef hann tímdi ekki að kaupa meðul til bjargar heilsu sinni. Hann mundi geta átt á hættu að missa heilsu sína með öllu og verða ófær til þess að ala önn fyrir sjálfum sér. Vitanlega má hann ekki nota sjálfan sig sem til- raunastöð fyrir ýmsar meðaia- tegundir. Hann yerður sjálfs sín vegna einungis að kaupa þau meðul, sem Jiafa áunnið sér við- urkenningu. Triners American Elixir of Bitter Wine hefir þrjá- tíu ára reynslu, sem bezta lyfið við magasj úkdómum. öll efna- samsetningin er við meltingar- leysi, uppþembingi, höfuðverk og svefnieysi, enda byggir slíkt meðal upp allan líkamann Fæst í öllum lyfjabúðum. — Við togn- un, gigt og máttleysi er Triners Liniment velkominn gestur. Lyfsali yðar, hefir það einnig. Josepb Triner Company, 1333— 1343, S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.