Lögberg - 01.05.1919, Side 8
i
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. MAí 1919
Or borginni
Hér með viðurkennist að Mr.
C. Olafson, umboðsmaður New
York Life lífsábyrgðar félagsins
hafi afhent mér bankaávísun
frá nefndu félagi að uppihæð
tvö þúsund fjörutíu og sjö dalir
og tólf cent, sem er fullnaðar
borgun á skírteini nr. 4729528
er Kjartan heit. ólafsson átti í
New York Life félaginu. Pen-
ingar þessir eru borganlegir til
móður hins látna manns, sem er
pórey Ámadóttir, til heimilis í
Reykjavík á íslandi. Fyrir henn-
ar hönd þakka eg New York
Life félaginu fyrir ágæt skil og
Mr. Olafson fyrir hans milli-
göngu frá byrjun til enda, því
hann bæði seldi og innheimti
lífsábyrgð þessa.
Winnipeg 28. apríl, 1919.
Mrs. E- McNeill.
GJAFIR
til Jóns Bjamasonar skóla.
Kvenfél. Melankton-safn. $25.00
Safnað af S. S. Einarsson,
Bantry, N. D.......... 38.50
B. Pétursson, Ámes, Man. 2.00
Pétur Pétursson, Ámes .... 5.00
Kvenfél. Ágústínus-safn. 50.00
Winnipeg, 28. apríl, 1919.
S. W Melsted,
Gjaldkeri skólans.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og fimtudag
Pretty and Demure
í
“The Testing of Mildred Vane”
Einnig
Fox Sunshine Comedy
Föstudag og laugardag
Radiant and Exquisite
Carmel Myers í
‘ The Little White Savage”
Einnig
“The Lure of the Cicus”
Brantford
RedJBird
Beztu reiðhjól í Canada.
Fást hjá
Tom Charpe
253 Notra Dame Ave., Winnipeg
SkrifiS eftlr upplýsingum undir eins.
The Wellíngton Grocery
Company
Comer Wellington & Victor
Phone Garry 2681
License No. 5-9103
Friday & Saturday Specials:
Ideal Cleanser 3 for .... 25c.
Sopade, Reg 15c. 2 for .... 25c.
Fairy Soap. Reg lOc. 3 for 25c.
Clark’s P. Beans No. 1 2 for 25c-
Pumkin. Reg 15c. 2 for... 25c
Cream of Wheat. Pgk..... 25c.
Rolléd Oats i>er Pgk..... 25c.
Dutch Rusks per Pkg...... 25c.
Com Starch 2 for........ 25c.
Flour 2>l/z lbs for ..... 25c.
Bananas 2 Ibs, for...... 25c.
Apples 2 lbs. for....... 25c.
Potatos 15 lbs for...... 25c.
Mrs. G. Ámason frá Ashem
hefir dvalið hér í bænum undan-
farandi hjá kunningjum og
vina fólki.
uós
ÁBYGGILEG
AFLGJAFI!
--------og----- ^
Vér ábyrgjumst yður varanlega"'og óslitna {
ÞJÓNUSTU |
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- (
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT \
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að
\ máliog g;fa yður kostnaðará ællun.
| Winnipeg ElectricRailway Go. |
'GENERAL MANACER
Sameiningin.
Elzta íslenzkt blað í Vestur-
heimi. Kemur út mánaðarlega,
tvær arkir heilar. Kostar ein-
ungis einn dollar árgangurinn.
Gefið út af Hinu evangeliska
lúterska kirkjufélagi íslendinga
í Vesturheimi. Ritstjórar: Séra
Björa B. Jónsson og séra Gutt-j
ormur Guttormsson. Vissar
deildir blaðsins annast þeir séra j
Fr. Hallgrímsson og séra Kr. K.
ólafsson. Margir fleiri rita í i
blaðið.
Eldri árgangar fást keyptir
hjá ráðsmanni og kostar hver
þeirra 75c.
Jón J. Vopni,
Ráðsmaður.
Stukan “Hekla”
iheldur
Box Social, Raffle og Dans
í efri sal Goodtemplara hússins á mánudagskveldið 5. Maí
191'9. f neðri salnum verður selt kaffi, og þar geta þeir
spilað, sem ekki vilja dansa.
par verður glaumur og gleði og gott að vera
þú mátt það um bygðir bera.
Inngangur 25c.
Byrjar kl. 8.
Bazar
til arðs fyrir Jóns Bjamasonar
skóla er ákveðinn í Skjaldborg
miðvikudaginn 7. maí eftir há-
degi og að kveldinu. Nauðsynja-
munir verða þar til sölu, sömu-
leiðis veitingar. Kvenfélag
Skjaldborgar safnaðar gengst
fvrir þessari sölu. Fúslega tek-
ið á móti gjöfum til fyrirtækis-
ins. Margfaldlega verðskuldar
málefnið það að fjölmenni sæki
söluna og að allir sem geta
»stvrki fyrirtækið á allan hátt
sem unt er.
Wonderland.
Mánudag og þriðjudag í þess
ari viku sýnir Wonderland kvik- j
myndaleikinn “Eye for Eye
En á miðviku og fimtudag “The j
Testing of Mildred Vane”, og
auk þess margar fleiri ákaflega
spennandi mjmdir. Á föstu og
laugardaginn gefst fólki kostur
á að sjá stórhrífandi mynd, er
nefnist “The Little White Sav-
age”. Og þar að auki “The
Lure of the Cirkus”.
Orpheum.
Vikuna sem byrjar 5. maí
verður mikið um dýrðir á
Orpheum leikhúsinu. J?á sýnaj
þar list sýna einhverjir fræg-
ustu dansarar í heimi, sem kend-
ir em við Marion Morgen. -
Auk þess gefst fólki kostur á að
hlýða á Miss Daisy Nellis, fyrir-
taks pianista. Ennfremur verða
til skemtunar kýmisöngvar, smá
leikir o. s. frv Orpheum er að
jafnaði lang fjölbreyttasti.
skemtistaður borgarinnar.
The London and New York
Tailoring Co-
R|JÓMI
KEYPTUR
bœði
GAMALL og NÍR
Sendio rjómann yðar nœst til
vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA
MARKAÐSVERÐ og borgum sam-
stundis með bankaávisun
Ilátin send til baka tafarlaust
CITY DAIRY CD. Ltd.
WINNIPEQ
Phone Slier. 3631
KONRAÐ GOODMAX A. HUTCHINSON
G. & H. Tire Supply Co.
Corner McGce an«l Sargent
Hin bezta aíSgerSarverkstofa 1 Winnipeg
RETRE.ADING, RELINERS, REPAIRS
öll vinna ábyrgst
Utanbwjarpöntunum sint fljótt og vel
Allar fullkomnustu og beztu tegundir af Tires vitS hendina.
Einnig brúkatSir Tires
Imperial Oils and Greases Accessories
Komið, fónið etSa skrifið
IIIIIBIIIIBIIIII!
: Rjómi keyptur
■---------------
i undireins
Vér kaupum allan þann rjóma sem vér getum fengið
og borgum við móttöku með Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum
að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önnur áreiðanleg
ífélög geta boðið.
Sendið oss rjómann og sannfærist.
Manitoba Creamery Co. Limited
509 William Ave., Winnipeg, Manitoba.
ISMMHKI
iiiiiHiniHiiin
þaulæfðir klæðskerar á karla
og kvenna fatnað. Sérfræðing-
ar í loðfata gerð. Loðföt geymd
yfir sumartímann. Verkstofa:
842 Sherbrooke St., Winnipeg
Phone Garry 2338.
Islenzk vinnustofa
AtSgertS bifreiða, mótorhjóla og
annara reiðhjóla afgreidd fljótt og vel
Einnig nýjir bifreiðapartar ávalt viC
hendina. SömuleiSis gert við flestar
aðrar tegundir algengra véla
S. EnU'NDSSON,
Vinnnstofnr 617—649 Sargent Ave.
Bústaður 635 Alverstone St.
Lóðir til sölu.
Ágætlega sett við William j
Ave., á miUi Dee og Don stræta. |
Góðir vegir og gangstéttir lagð-
ar.
Lóðirnar eru 25 feta breiðar,,
105 ffeta langar. Aðeins fáar
óseldar, fást á $75.00 út í hönd,
en $100.00 ef um afborgunar-
skilmála er að ræða.
Menn þurfa að sjá lóðir þessar
með eigin augum til þess að geta
metið rétt verðmæti þeirra.
Hittið eigandann að máli eða
skrifið
George A. Powell.
701 Union Bank Bldg, Winnipeg
The Campell Studio
Nafnkunnir Ijósmyadasmiðir
Scott Bfock, Main Street South
Simi M. 11 27 gagnvart Iðnaðarhöllinni
Stœrsta og elzta Ijósmyndastofan í Winnipeg og
ein af þeim stærstu og beztu í Canada.
Áreiðanleg og lipur afgreiðsla.
Verð við allra hœfi.
Sérstaklega gott boð.
Ágætur Frystiskápur og Sumars forði af ÍS á
HÆGUM MÁNAÐAR AFBORGUNUM
No. 1.—“Little Arctic” (Galvanized) ........$24.50
$3.50 niðurborgun og $3.50 mánaðarlega.
No. 2—“Arctic” (Galvanized) ................$28.00
$4.00 niðurborgun og $4.00 mánaðarlega.
No. 3—“Superior” (White Enamel) ............$35.00
$5.00 niðurborgun og $5.00 mánaðarlega.
Vor 35 ára orðstír er yður fullnægjandi trygging.
Dragið ekki pantanir yðar.
Allar upplýsingar fást og sýnishom síkápanna að
156 Bell Avenue og 201 Lindsay Bldg.
THE ARCTIC ICE CO., LTD.
Phone : Ft. Rouge 981
Stórkostleg kjörkaup
á Föstudag og Laugardag
BUTTER PRICES ARE HIGH—USE SOME OF THESE SUBSTI-
TUTES—YOU WIUU FIND THEM ECONOMICAU
SMITHS PURE STRAWBERRY JAM—Reg. $1.20. Friday and
Saturday, per No. 4 pail ....................$1.19
SMITHS PURE RASPBERRY JAM—Reg. $1.20. Frlday and
Saturday, per No. 4 pail ....................$1.10
FOREST CREAM BUTTER—Maple flavor, per tin ........30c
GOUDEN NUT PEANUT BUTTER—Reg. $1.35. Friday and
Saturday, per 4 Ib. tin ....................$1.25
McUARENS PEANUT BUTTER—Per No. 1 tin ___...----...25c
BIRDICKS MARMABADE—Reg. 95c. Friday and Saturday, |
HONO-MO-UEEN—A HONEY SUBSTITUTE—Per box ..........35C
SHERIFFS MARMAUADE—Per 16 oz. jar ................30c
EDWARDSBORG CORN SYRUP—In Seálers. Reg. 45c, Friday
. and Saturday, per jar ........................40c
GRANULATED SUGAR—Reg. 10 lb. $1.25. Friday and Satur-
day, 10 lb..................................$1.15
ASSORTED ENGUISH PICKUES—Crosse and Blackwells,
Ghivers and Mortons—193 Bottles. Reg. 50c, Friday and
Saturday Special ....................... ...35c
EUECTRIC UAMPS—60 Watt Tungsteen Lamps—Reg. 45c,
Friday and Saturday Special ..................39c
A. F.
Co., Ltd.
i
UICENSE NOS. 8-12965, 8-5364, 8-5365.
THREE COUNTRY STORES
Roland, Man.
Carman, Man.
Morris, Man.
THREE WINNIPEG STORES
600, Main St.—Phone, Garry
3170-3171
811, Portage Ave.—Fliones Sh.
325-3220
723, Oshorne St.—Plione, Ft. R.
541
Góð matreiðslukona og vinnu-
stúlka óskast í vist nú þegar-
Hæzta kaup í boði. Enginn
þvottastörf. — Upplýsingar gef-
ur
Mrs, Robt. McKay,
205 Dromore Ave. (Cresentwood)
Phone Ft.. Rouge 610.
H. J. METCAUFE
fyrrum forstjóri
vi« ljósmyndastofu T. Eaton Co. Utd.
Jay Uafayetto
konunglegs hirSmyndasmiSs
489 Portage Ave., Winnipeg.
Annast öll ljósmyndastörf; Amatene
Finishing, Bromide myndastækkanlr.
Pér fáiS tæpast betri myndir annars-
staSar. Avalt fyrirliggjandi byrgSir
af fallegum og ódýrum myndarömm-
um.
Phone Sher. 4178
Gerist áskrifendur að bezta íslenzka
blaðinu í Vestorheimi. LÖGBERG.
Bráðum fer ekran upp í $100.00
prjátlu og fimm til fjörutíu mílur austur af Winnipeg og skamt
fráBeausejour, liggur óbygt land, meS síbatnandi járnbrautum, nýjum
akvegum og skólum, sem nemur meira en tuttugu og fimm þösund
ekrum, ógrýtt slétt og eitt þaS bezta, sem til er I RauSarárdalnum, vel
þurkaS í kringum Brokenhead héraSi'S og útrúiS fyrir plóg bóndans.
Viltu ekki ná i land þarna, áSur en verSiS margfaldast? Núna
má fá þaS meS lágu verSi, meS ákafiega vægum borgunarskilmálum.
Betra aS hitta oss fljótt, þvi löndin fljúga út. petta er síSasta afbraeSs
spildan I fyikinu.
UeitiS upplýsinga hjá
The Standard Trust Company
346 MAIN STIIEET WINNIPEG, MAN.
í
Atvinna fyrir
| Drengi og Stúlkur
I>aS er all-mikill skortur á
skrifstofufólki I Wlnnipeg um
þessar mundir.
HundruS pilta og stúlkna þarf
til þess aS fullnægja þörfum
UæriS á SUCCESS BUSINESS
COUUEGE — hinum alþekta á-
reiSanlega skóla. A siSustu tólf
mánuSum hefSum vér getaS séS
583 Stenographers, Bookkeepers
Typists og Comtometer piltum
og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers
vegna leita 90 per cent til okkar
þegar skrifstofu hjálp vantar?
Hversvegna fáum vér miklu
fleiri nemendur, heldur en allir
verzlunarskólar S Manitoba til
samans? Hversvegna sæklr efni-
legast fólkiS úr fylkjum Canada
og úr Bandaríkjunum til Success
skólans? AuSvitaS vegna þess
aS kenslan er fullkomin og á-
byggileg. MeS þvi aS hafa þrisv-
ar slnnum eins marga kennara
\og allir hinir verzlunarskólarn-
ir, þá getum vér veitt nemendum
meiri nákvæmni.—Success skól-
inn er hinn elni er heflr fyrir
kennara, ex-court repbrter,- og
chartered acountant sem gefur
sig allan viS starfinu, og auk
þess fyrverandi embættismann
mentamáladeildar Manltobafylk-
is. Vér útskrifum lang-flesta |
nemendur og höfum flesta gull-
medaliumenn, óg vér sjáum eigl
einungis vorum nemendum fyrir
atvinnu, heldur einnig mörgum,
er hinir skólarnir hafa vanrækt.
Vér höfum I gangl 150 typwrit-
ers, fleiri heldur en alllr hlnlr
skðlarnir til samans hafa; auk
þess Comptometers, samlagning-
arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis-
málanefnd Wlnnipeg borgar hef
ir lokiS lofsorSi 4 húsakynni vor.
Enda eru herbergin björt, stór
og loftgóS, og aldrei of fylt, eins
og viSa sést i hinum smærri skól
um. SækiS um lnngöngu viS
fyrstu hentugleika—kensla hvort
sem vera vill 4 daginn, eöa aS
kveldinu. MuniS þaS aS þér mun-
uö vinna ySur vel áfram, og öSl-
ast forréttindi og viSurkenningu
ef þér sækiS verzlunarþekking
ySar á >
CCESS
Business College Limited
Cor. Portage Ave. & Edmonton
(Beínt á móti Boyd Block)
TAUSÍMI M. 1664—1665.
Guðm. Johnson
696 Sargent Ave., - Winnipeg
Crescent Creainery Company
LIMITED
Smjörgerðarhús á eftirgrcindum stöðum:
WINNIPEG, BRANDON, YORKTON, KIUUARNEY, CARMAN
SkrifiS félaginu á þeim staS, er þér viljiS senda vörur ySar til, og verSa
ySur þá veittar allar upplýsingar er þér óskið.
Leggurðu nokkra peninga fyrir?
Vér greiðum 4% um árið af Sparisjóðsfé, sem draga
má út með ávísunum, nær sem vera vill. 4y%<fo um árið af
peningum, sem standa ósnertir um ákveðinn tíma.
The Home Investment and Savings Association
S. E. Cor. Portage and Main.
(Next Bank of Montreal)
M. Bull W. A. Windatt
President Managing Director
Auglýsið íbezta ísl. blaðinu, Lögbergi
icAssasgci
Állan Línan.
StöSugar siglingar á milli I
Canada og Bretiands, meS |
nýjum 15,000 smái. sklpum
"Melita” og "Minnedósa”, er |
smíSuS voru 1918. — SemjiS I
um fyrirfram borgaSa far-
seSla strax, til þess þér getiS I
náð til frænda ýSar og vina,
sem fyrst. — VerS frá Bret- I
landi og til Winnipeg $81.25. ]
Frekari upplýsingar hjá
II. S. BARDAU,
892 Sherbrook Street
Winnipeg, Man.
VERZLAR MEÐ
SkófatnaS — Álnavöru.
Allskonar fatnaS fyrir eldri og yngri
Eina íslenzka fata og skóverzlunin
í Winnipeg.
peir sem kynnu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að heimsækja okkur viðvík-
andi legsteinum. — Við fengum
3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum
núna í vikunni sem leið og verð-
\tr jrví mikið að velja úr fyrst um
sinn.
A. S. Bardal,
843 Sherbrooke St., Winnipeg.