Lögberg


Lögberg - 10.07.1919, Qupperneq 7

Lögberg - 10.07.1919, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JÚLÍ 1919 Bla. 7 Fréttabréf. Svold, N.Dak., 23. júní 1919. Herra ritstjóri, Jón J. Bíldfell. Línur þær, sem hér fara á eftir, bið eg þig að birta í Lögbergi við fyrsta tækifæri. Á frumbýlingsárum mínum var það eitt sinn í marzmánuði að þykk snjóbreiða lá yfir jörðinni svo gangfæri var hið versta, en íæturnir mest notaðir á þeim ár- um, ef bregða þurfti sér bæjar- leið. Útlit loftsins var í samræmi við ársþímann, bar því ekki að fresta því sem lúka átti fyrir vor- vinnu. Magnúé sál. Halldórsson kem- ur til mín tímanlega dags og get- ur þess, að þeir á Hæðunum og Heylandinu, sem það var þá kall- að, ætli í dag að leggja undirstöðu að samkomuhúsi. Tré segir hann að þeir hafi höögvið og fært sam- an á hæðinni austan við hús I.árusar Frimann. “peim er það áhugamál að bygging hússins gangi fljótt og mér var falið á hendur að tjá þér hvað til stæði og fá þig, ef unt væri, til þess að styðja að félagsskapnum”, segir Magnús. Eg, sem ann góðum fyr- irtækjum og félagsskap, tók nærri mér a|S svara neitandi, því það var fastmælum bundið að eg fylgdi þeim í Hallson að samskonar fé- lagsskap. í ófærðinni gengur Magnús sál. Halldórsson austur á hæð, sem næst þrjár og hálfa mílu. Um kveldið var bjálkahús í smíð- um, sem unnið var að rösklega, unz það var nothæft til þess að flytja í því messur, fundi og skemtisamkomur. Rás tímans og viðburðanna heldur áfram; dug- andi menn eru kallaðir, aðrir flytja búferlum til Mouse River og Winnipeg. Stórt svæði á Hæð- unum legst í auðn. Geta allir skilið hversu myrill hnekkir þetta var bygðinni. Hægt en stöðugt færist efnahagur hinna fáu en hraustu bygðarmanna út á við. J>eir fá því til vegar komið að pósthúsi er komið á fót og því gefið nafnið SVold. Að því var valið þáð nafn, skil eg svo að framanskrifaðir erfiðleikar hafi legið þar til grundvallar. pegar póststöðin er fengin, verða bráð umskifti. Á Svold er bygt verzl- unarhús og póstafgreiðslan er fengin í hendur Mr. G. Ágúst Vívatson, sem er eigandi verzlun- arinnar. Hann er sonúr frum- kyggjans Halldórs Vívatsonar, sem býr í vönduðu húsi bygðu úr “cement-blocks”. Auðn Hæðanna er breytt í blómlega akra, umgirt- ir sumpart möskvavír, sumpart gaddavír, rétt eins og gefur að líta í eldri ríkjunum, svo sem Illinois, Wisconsin og fleirum. Eigendur eru synir aldurhnignu frumbyggjanna. Saga félagshússins er ekki nema hálfsögð, Vel er um það hirt, og þegar fram liðu stundir aukið og endurbætt, síðan flutt það sem af því þótti nýtilegt og sett niður á Svold, með auknum endurbótum, svo það er nú orðið að allstóru húsi, með cement byggingu undir gólfi. Framanskrifað fA- í gegnum huga m-inn 19. þ. m., þar sem eg áasmt mörgu boðsfólki sat í húsi þessu. Safnaðarnefnd Péturs safn- aðar hafði boðið þangað öllum úr Svoldarbygð og mörgu fólki utan hennar, til að njóta glaðrar stund- ar með vinum og nágrönnum. Veður var indælt þetta kveld, svo gott tækifæri gafst til þess að hag- nýta sér þetta bróðurlega heim- boð, enda var samkoman svo vel sótt, að húsfyllir var. Mörg hjón gat þar að líta með alt sitt skyldu- lið. Einnig prýddu boð þetta með nærveru sinni ungir og hraustir drengir, sem heim voru komnir af vígvelli Frakklands, það eitt var óllum mikið gleðiefni. Eg hefði svo gjarna viljað líta Pétur minn meðal þessara hermanna, en læt mér nægja með það að lesa elsku- legu bréfin hans, er sannfæra mig um hans vellíðan. Hann kom aust- an um haf með marz byrjun, fór frá New York til Denver, Color- ado, og dvelur þar í grend við Helgu, Mrs. E. J. Snidal. Einar Snidal rekur verzlun í bænum East Lake, tólf mílur milli bæj- anna. Samkomunni stýrði Bjarni Dalsted og fórst það vel, sem við mátti búast. Eg gef honum ekki sök á því, þótt eg, sem tek nú að 'gerast heyrnarsljór, heyrði ekki hvert orð sem hann sagði, en svo mikið heyrði eg að hann hvatti til skyldurækni, og er sú vísa aldrei of oft kveðin. Ræður héldu þeir séra K. K. ólafsson, Björn East- man og Jóhann Hannesson. Gegn- um ræður þeirra gekk sem rauður þráður að sýna umburðarlyndi, efla kristilegan kærleika og kenna þeim unga þann veg er hann á að ganga. Nokkrar ungar stúlkur fluttu erindi, voru þau í samræmi við það sem hinir háttvirtu ræðu- menn fluttu. Söngur var góður. Piano sóló spilaði Miss Laufey Hannesson, Piano duett spilaði Mrs. Hjörtur Lindal og Miss Pálína Svéinsson. Tryggvi H. Björnsson og Theódór Hannesson Fyrir Veggi og Loft Aðalgáta nútíðarinnar er sú, hvernig hægt sé að við- hafa meiri sparsemi, án þess þó að ræna heimilið þæg- indum sínum, eða hlaða á sig útgjöldum í framtíðinni, sökum óheppilegrar nútíðarsparsemi. — Hin aukna sala á SHERWIN- WILLIAMS PAINTS og VARNISHES ræður gátúna. pú sparar eigi einungis peninga með að mála húsveggi >ína með S-W FLAT-TONE, heldur geturðu ávalt eftir >að haldið >eim vel útlítandi og hreinum með vatni og sápu. par að auki verndar FLAT-TONE beinlínis veggina. ‘ FLA T-TONE Að >ví er snertir litblæ, >á getur hver einstaklingur keypt Flat- Tone af hvaða tegund sem honum helzt dettur í hug. — pú getur ‘ ef >ú vilt séð Flat-Tone á veggjum og í loflti hinna skrautleg- ustu bygginga í álfu þessari. >að gefur heimilunum >ann ÆfA svip, sem >au eiga ávalt að bera. MmA Sérfræðingar vorir gefa allar upplýsingar í sambandi við litblöndun með tilliti til hinna einstöku herbergja, án nokkurs köstnaðar fyrir >ann er spyr. SkrifiS eftir bseklingi vorum, "The A R P trn™ . — a practical iiandbook by a practical pkhnér. ' fair.ting l.ítiíi cftir S-W umboKsinanni í y*ar bviríliiri»; THE SHEBWIX.WIIiLIAMS LM. 897 Centre St., Montreal Qu«>., 110 Sutherland Ave., Winnipeg, Man. Paint, Color and Varnieh Makers. Linseed OIl Crushers. A Riffht Quality Product for every Purpo.se / W The Vopni-Sigurðsson, Riverton, Mbn. verzla með þetta mál ásamt allskonar öðrum nauðsynjavöryn sem bóndinn þarfnast Vegna hvers EDDY’S Eldspítur skara fram úr ÞAÐ liggja til þess tvær höfuðástæður, að Eddjr’s Eldspítur skara fram úr. Hin fyrri er viðurinn, en sú síðari vélaútbúnaðurinn. Efniviður góðra eldspítna þarf að vera smágert greni. Annar viður er ekki góður til eldspítnagerðar. Eddy verksmiðjurnar nota einungis úrvalsvið í eldspíturnar, um leið og þær geta notað hinar aðrar tegundir í pappír og “indurated fibreware. — Hinar einu fullkomnu eldspítur eru þær, sem búnar eru til í þar til gerðum vélum. En vélar til eldspítnugerðar eru mjög dýrar og þarf framleiðslan því að vera í stórum stíl, ef hún á að borga sig. Smáverksmiðjur hafa ekki ráð á að nota slíkar vélar. 70,000,900 eld- spítna á dag, gera Eddý félaginu fært a<ý nota afardýr áhöld. Iíugsið um þetta þegar þér kaupið eldspítur. Eddv’s eldspíturnar eru búnar til úr allra bezta efni—og til þeirra er ekkert sparað—þess vegna skara þær svo greinilega fram úr. A þessum tímum, þegar eld- spítnaskatturinn er svona hár, virðist eigi óviðigandi að menn kvnni sér eldspítnaframleiðsluna nokkru nánar. Þegar þú kauþir eldspítur, skaltu gæta þess að Éddy’s nafnið sé á kassanum. Það er bezta tryggingin. The E. B. EDD Y Co. LIMITED HULL, CANADA / Also makers of Indurated Fibreware and Paper Specialties A 9 spiluðu Piano duett og góður söng- ur fór fram/ Mest kvað að sóló er Mrs. Hjörtur Lindal söng, og er eg óviss um að hafa heyrt feg- urri kvenmannsrödd. Seinast voru sungin íslenzk lög. — >að eru engar söguýkjur þó eg segi að skemtisamkoma þessi hafi náð til- gangi sínum, og eg segi hiklaust að hún hafi náð honum. Langt var liðið á nótt er skemtun var lokið, var þá allur hópurinn tekinn ofan í borðsal hússins og þar veitt ókeypis af mikilli rausn. pað var eitthvað töfrandi við það í nætur- kyrðinni að heyra þegar ein bif- reiðin eftir aðra með sín skæru ljós komst á hreyfingu og brunaði af samkomustaðnum frá sam- komuhúsinu, sem fyrst var reist suður á hæðinni, fyrir meir en 30 árum, og þá til þess sótt, tíðast fótgangandi, eða þá á uxum. pegar litið er yfir sögu bygðar- innar, sem eg hefi framsett í ör- fáum orðum, getur maður ekíri annað en dáðst að dugnaðinurn og þrautseigjunni, sem bændur Svold bygðar og konur þeirra hafa sýnt, því vel hafa þær haldið á sínu pundi. Af framansögðu getur öllum skilist, að blessun Drottins hefir verið hér starfandi. Eg efast ekki um að Svoldarbygð heldur von og kærleika. sömu stefnu, með aukinni trúar- Guðbrandur.Erlendson. All careful spenders of big money consider Paint as necessary to a buildlng’s completion as lumber to its Constructíon. For good paint insures against tíme and weather. Barn and Elevator Paints are used by railway and elevator companies throughout Western Canada—because for 33 years they have been madein the West for the West—of honest ingredients correctly mixed to baffle extremes of heat and cold. They are equally economical for the smallest user. Let us tell you about them. [w v nsiooxide Business and Professional Cards HVAÐ tem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að : semja við okkur, hvort heleiur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið o( skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING C«. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 KUlco Ave. Hornlnu & Hargrave. Verzla með og virfia brflkaBa hús- muni. eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum & öllu sem er nokkurs vlrlSL Oss vantar menn og konur tll þess aS læra rakaraiBn. Canadiskir rak- ara hafa orBiB aB fara svo hundruBum skiftir I herþjðnustu. pess vegna er nú tæklfæri fyrir yBur aB læra pægt- lega atvinnugrein oy komast I göBar stöBur. Vér borgum yByt gOtS vmnu- laun i meBan þér eruB aB læra, og Qt- vsgum yBur stöBu aB loknu nanjJ, *em gefur fr& *18—25 um vikuna, eBa vIB hj&lpum yBur til þess aB koma & föt “Business” gegn m&naBarlegrl borgun — Monthly Payment Plan. — N&miB tekur aBeins 8 vikur. — Mörg hundruB manna eru aB læra rakaraiBn & skölum vorum og draga h& laun. SparlB Járnbrautarfar meB þvt at| læra & næsta Barber College. HemphlH’s Barber CoUege, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Otibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating & Trades skðla vorum aB 209 Pactfic Ave Winnl- peg. Ihe Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os». J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu & Kúsum. Annoat lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 Paris Building Phone Main 2506—7 G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakar gaumur gefinn. pað er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Wiliiams 641 Notre Dame Ave. A. G. CARTF.K úrsmlður Gull og sllfurvöru Puupmaður. Selur gleraugu tUra hæfi prjátíu ára reyns* i í öllu sem aB úr hringjum . g öBru gull- stássi lýtur. — Q» rir vlB úr og klukkur & styttT tlma en fðlk hefir vanist. 206 NOTRE ’• IAME AVK. Simi M. 4329 - tVlnnipeg, Man. Dr. R. I. HUR5T, > >mber oí Ro? 1 Coll. of Surgeons, k..«., útskrlfaSv. / af Royal Coliege of PUjaiclans, Lr don. SérfræBlngur i brjöat- tauga og kven-ajúkdömum. —Skrifat 30f Kennedy Bldg, Portage Ava. .V möt Katon’a). Tala. M. 814. Halmb' M. 2696. Timi tll vlBtala. kl. 2—r og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Telktbonb Otlll 3»o Orvtca-TfM**: a—3 Hsimili: 77S Victor St. Tki.ephonk etaar 381 Winnipeg, Man. > Vér leggjum sérataka áherzlu & aB selja meSöl eftir forakriftum lækr.a. Hin baztu lyf, sem hægt er aB f&. eru notuB elngöngu. þegar þér komlB meB forakriftina til vor, megiB þéi vera vlaa um aB í& rétt þaB aem iækniriun tekur til. COIjCLEUgk a oo. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St Phonea Oarry 2690 og 2691 Glftingaleyflsbréf seld. Dagtals. St J. 4T4. Næturt. St. J. 86« Kalli sint & nött og degl. DK. B. GERZABKK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fr* Manitoba. Fyrverandl aBstoBarlæknir viö hospital i Vlnarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa & etgin hospitali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skriístofutlmi fr& 9—12 f. h.; 3—8 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgið bospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga. sem þj&st af brjöstvelkl, hjarx- veiki, magasjúkdömum, innyflavelkL kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rBIjBPBONBlSA.SY Office-timar: a—3 HKIMILI: 78« Victor St.cet l'HI.KPHONBi st.RY T03 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson «01 Boyci Building C0R. P0RT/\CE ATE. & EDMOflTOJi 8T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka ajúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10—12 I. n. eg 2—5 e. h,— Talsími: Main 3088. Heimili Í05 Olivia St. Tal.imi: Garry 2315. Islenzk vinnustofa ABgerS bifreiBa, mötorhjóla og annara reiBhjóla afgreidd fljótt og vel Einnig nýjir bifreiSapartar ávalt viB hendina. SömuleiSis gert viB flestar aðrar tegundir algengra véla S. EYMXHVDSSON, Vlnnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aSra lungnasjúkdóma. Er aB finna & skrifstoíunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Héimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 DR, O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtaJs frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. v*/” j^jj Brantford Red Bird Beztu reiðhjól í Canada. Fást hjá Tom Sharpe 253 Notre Dame Ave., Winnipeg SkriflS efttr upplýsinigum undir eins. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ættB á reiBum höndum: Getum út- vegaB hvaBa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “V’ulcaoizing” sér- stakur gaurnur gefinu. Battery aBgerBir og blfreiBar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO 'ÍTRE VTJECANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. öpið dag og nótt N .VéY. ,VéY ;/é\ ■ Fáið Prentun gerða hjá Columbia-Press Itd. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heun. Tals,: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsúhöld, svo sem straujám víra, allar tegundlr af glösuni og aflvaka (batterls). VERKSTDFA: 676 KQME STREET TH0S. H. JOBNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræBiagar, Skmvs'eo.a:— hoom 3n McArthnr Buildtng, Portage Avenue ÁkiTUH: p. o. Box 1689, Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Hannesson, McTavish&Freemin Wgfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sonis heit. í SeBdrk. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, v Málaíœrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. 1 horson, íslenzkur Lögíræðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHIIjIjIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldg.> WMnnipeg Phone Main 512 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame : Heimöl; Oarfj «M Phon* Oarry 2988 A. S. Bardal 843 Shorbrooke St. Selur likkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enafrem- ur selur hann alskonar minnievarða og legsteina. Heimilis Tftl* - Q*rry2151 ©krifato'fu Tale. - Garry 300, 375 (jiftinga og Móm Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Vor 14 boðorð. J. H. M CARS0N Byr ti! Aliskonar llmi fyrlr fatlaða menn, elnnig kviðsUtaumbúðir o. fl. Talsími: SU. 2048. 338 COLONY ST. WINNIPEG. JOSEPH tTAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Ileimllis-Tals.: St. .John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 TeKur lögtakl bæBi húsaleiguskuldir, veBakuldir, vixlaakuldlr. AfgreiBir alt sem aB lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Maln Street Dagblöðin eru nú í óða önn að skrifa um hina heimsfrægu “14 points”. Er þér nokkuð kunnugt um vor 14 boðorð ? . Hérna hefirðu þau: 1. Triner’s American Elixir of bitter Wine hreinsar innýflin. 2. Hann eykur matarlystina. 3. Skerpir meltinguna. 4. Styrkir taugarnar. 5. Læknar fljótt alla maga sjúkdóma, harðlífi, upp- þembing, höfuðverk og tauga- óstyrk. 6. Kemur alveg í veg fyrir magaveiki, ef notaður í tæka tíð. 7. Vinnur án nokkurra óþæginda. 8. Mjög gómsætur. 9. Meiðir eng- ^n maga, hvað ónýtur sem vera kann. 10. Verðið er lágt, þótt öll lyfjaefni hafi stigið mjög í verði. 11. Efnin í honum eru þau beztu, sem læknisfræðin hefir þekt. 12. Triner’s American Elixir of Bitter Wine, hefir staðist alla samkepni í 29 ár. 13. Samsetning hans er í beinu samræmi við vinbannslögin. 14. Að hafa hann á heimilinu, er sama sem að vera ávalt viðbúinn hvað sem að höndum ber. Meðal þetta fæst hjá lyfsölum yðar. — Joseph Triner Company, 1333— 1343 Ashland Ave., Chicago, ill.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.