Lögberg - 10.07.1919, Side 8

Lögberg - 10.07.1919, Side 8
Bls. 8 . LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JCLl 1919 Or borginni Miss Olafia Markússon, dóttir herra Magnúsar Markússonar í Winnipeg, útskrifaðist úr 10. bekk mefi heiðri á John M. King skólan- um, við prófið sem er nýafstaðið. Miss pjóðbjörg Bíldfell, sem kent hefir skóla í Sprague, Man. að undanförnu kom til bæjarins í lok síðustu viku. Mrs. Finnur Johnson, Jón Ragn- ar Johnson og Hrefna Bíldfell fóru i kynnisför til Antler, Sask. í síðustu viku. Mr. Gísli Jónsson frá Church- bridge kom til bæjarins fyrir síð- ustu helgi. Mr. Gísli Sigmundsson frá Hnausa P. O., Man., kom til bæj- arins um miðja vikuna sem leið og dvaldi nokkra daga í bænum. Mrs. Swainson sem að undanförnu hefir verzlað með kvenhatta að 605 Sargent Ave. hér í bæ, Hefur flutt verzlun sína í stóra og veg- lega sölubúð að 696 Sargent Ave. Mr. pórður ólafsson frá Geysir P. O. kom til bæjarins um miðja fyrri viku. Mr. Magnús ólafsson frá Geys- ir P. O. var á ferð í bænum í vik- unni sem leið. Munið eftir því að Mrs. Swainson hefir flutt kvenhattabúð sína f byggingu Árna Eggertssonar á mótum Victor og Sargent stræta; hún hefir tekið á leigu búðina, sem! Mr. Guðmundur Johnson hefir I verzlað í að undanförnu. Nectar Vín Nectar vín er ekki aðeins hinn ágætasti svaladrykkur, heldur og styrkjandi heilsulyf. pað fæst keypt hjá öllum gos- drykkjasölum. Láttu ekki hjá líða að panta kassa af Nectar vínflösk- um til neyzlu á heimilinu þínu hjá THE RICHARD BELEVEAU CO. vínbruggurum að 330 Main St., Winnipeg. Talsími Main 5762 KENNARA vantar við Framnes skóla nr. 1293, fyrir fjóra sein- ustu mánuðina af yfirstandandi ári, og lengur ef um semur. Um- sækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. Framnes, Man. 4. júlí 1919. Jón Jónsson. íslendingar ættu alment að lesa auglýsinguna frá Samson Motor Transfer, sem birt er í þessu blaði. landi vor, herra John Samson að í ófáanlegur til hátíðahalds þann 2. íslendingadagsnefndin boðar til almenns fundar í neðri sal Good- templarahússins, föstudagskveld- ið n. k. kl. 8. Ástæðan til fundar- boðsins er sú, að River Park er 273 Simcoe St., er maðurinn sem veitir þessari flutningaskrifstofu forstöðu. Fólk sem ætlar að flytja búferlum hér í bænum, eða þarf að koma flutningi á járn- brautarstöðvar, ætti að muna eft- ir því hvar hann John Samson á heima. ágúst og Sýningargarðurinn alls óhæfur. River Park fæst aftur á móti þann 5. ágúst, en nefndin álítur sig ekki hafa vald til að breyta um daga nema með sam- þykki almenns fundar TRAOC MAftK.RCClSTEftfO VHflAHLEB flTVIHNfl PILTAR og STÚLKUR, sem náð hafa sextán ára aldri, geta fengið góða og stöðuga atvinnu á einni fínustu vindlaverksmiðjunni, sem til er í landinu. Allar upplýsingar gefnar hjá jlRoi-Tan Ltd. Notre Dame & Charlotte St. Winnipeg, Man. ONDERLAN THEATRE D Karl S. L. Johnson, uppeldis- sonur Mr. og Mrs. Gísli Johnson að 1642 Arlington St. hér í bæn- um, sem verið hefir í hernum síð- an í fyrra vor, kom til bæjarins frá Englandi 13. f. m. Hann hef- ir verið frískur síðan hann fór. B. fe. Thorwardarson frá Akra og Kristín dóttir hans komu til bæjarins í vikunni sem leið til þess að heilsa upp á frændfólk sitt og kunningja. Jakob Helgason frá Dafoe, Sask. var hér á ferð í síðustu viku. Hann hafði litla viðdvöl í bænum, en fór vestur til Argyle að heilsa upp á kunningja og frændur þar. Heimleiðis fór hann aftur á laug- ardagskveldið var. Sunnudaginn 22. júní komu menn saman á heimili Jóns heitins Skanderbeg, sem dó síðastliðinn vetur úr spönsku veikinni. Hann var jarðaður þá, án þess að menn gætu fylgt honum til grafar, vegna veikinda og annara ástæða. Nú heiðruðu menn burtför Jóns heit. með hátíðlegri útfararathöfn, sem honum sómdi. Jón heitinn var að allra dómi sem þektu hann, með grandvör ustu mönnum í allri framgöngu, og var búinn óvanalega miklum mannkosl^um, sem komu fram í öllu dagfari. Ekki minnist eg að hafa notið hlýrri viðtöku á nokkru heimili, en á heimili hins fallna merkis- manns. Heiðruð er minning hans meðal ástvina og frænda. S. S. C. Islendingadagurinn Vegna þess að River Park er ófáanlegur til hátíðahalds þann 2. ágúst og Sýningargarðurinn alls óhæfur—boðast Almennur Fundur í neðri sal Goodtemplarahússins, föstudagskveldið 11. þ. m. kl. 8, til að ráða fram úr vandræðunum. — Áríðandi að menn fjölmenni. Fyrir hönd nefndarinnar, Gunnl. Tr. Jónsson ritari. Miðvikudag og fimtudag EDITH STOREY “As The Sun Went Down” Einnig Christie Special Comedy Föstudag og laugardag CARMEL MYERS “Who Will Mary Me” og “The Lure of the Circus” Mánudag og þriðjudag JUNE ELVIDGE GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. Kvenfélag Zion-safnaðar .. $25.00 pandalag Pembina-safn .... 10.00 S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. Bókalisti Kirkjufélagsins Aldamót, 1893—1903. inn kostar i kápu . Áramót, 1905—1909. gangsins I kápu . . Árgangur- VerS á.r- 45C 45c CONCERTS TO BE HELD AT LESLIE - WYNYARD - MOZART- FOAM LAKE- JULY 15th “ 16th “ 22nd “ 25th BT NXNA PAI I.SON LAURA BIXJNDAI. Violinist ’CeilíM MARfiARKT PREEMAN Pianist OommcncinK 8.30 p.m. GjörCabækur kirkjufélagsins, ár- gangurinn á .................... I5o Handbók sunnudagsskólanna .. lOc Bandalags sálmar, í kápu ........ 25c Nýjar biblíusögur. Séra Fr. Hall- grímsson. i bandi ............. 40c LjöS úr Jobsbók eftir Valdimar Briem, f bandi,................ 50c JOlabOkin, I. og II. árg, hvor á .35c Fyrirlestur um ViShald íslenzks þjéSernis í Vesturhelmi. Eftir GuSm. Finnbogason ............. 20c LJósgeislar nr. 1 og nr. 2. Ar- gangur (52) .................... 25c Fyrstu Jól, I bandi ............. 75c Ben Húr. pýSing Dr. J. BJarna- sonar; I bandi meS stækkaSrl mynd af Dr. J. Bjarnasyni .. $3.00 Ben Húr I þrem bindum, meS mynd ...................... $3.50 Minningarrit Dr. Jóns Bjarna- sonar, í leSurbandi ......... $3.00 Sama bók, 1 léreítsbandi....... $2.00 Sama bók, í kápu .............. $1.25 Sameiningin—Kostar um áriS . 31.00 Eldri árgangar, hver á........... 75c Stafrófskver. L. Vilhjálmsdóttir I-II, bæSi bindin á .......... 50c Stafrófskver. E. Briem .......... 20c Spurningakver Helga Hálfdánar- sonar ......................... 35c Spurningakver Klaveness ......... S5c Sálmabók kirkjufélagslns— 1 bezta leSurbandi, gylt I sniS- um .........................J3.00 "India paper”, sama band . . 3.0(1 LeSurband, gylt 1 sniSum .... 2.60 Sterkt skinnband, rauS sniS . . 1.75 Pantanir fyrir hönd lagsine, P. Manitoba. afgreiSir John J. Vopni útgáfuneíndar kirkjufé- ! O. Box 3144, Winnipeg, ! .. Sydney Smith Robert Service PROGRAMME 1. Piano Trio ......... "Chanson Russe” ..... 2. Recitation ......... "Jean Duprez” ....... Margaret Frrcman 3. Violin Solo ..... 9th Concerto (lst Movement) ..... De Beriot Nina Paulson 4. Piano Trio ......... "Dawn of Love” ........... Theo Bendix 5. ’Cello Solo ...... "Sweet Evenlng StaT” ..... Richard Wagner Laura Blondiil *. Recitation ............. Selected .......................... Margarct. Frecman 7. Vioiin Solo .......... "Legende” ................ Wientawski Nlna Paulson 8. Piano Trio ........... "Ecstasy” .............. Louis Ganne ADULTS, 75 Cents CHILDREN. 35 Cents A Good DANCK PROGRAMMK rendwcd by thc Trio will follaw. GENTLEMEN, 50 Cents; LADIES Free. Wonderland. prátt fyrir það þótt feykilega örðugt sé að fá films um þessar mundir, þá hefir þó Wonderland j leikhúsið haft úrvals-sýningar yfir allan verkfallstímann og hefir þær enn. Fyrsta myndin, sem sýnd var í: vikunni, hét “The Rainbow Trail” þar sem William Farnum lék aðal- persónuna. Á miðviku og fimtu- dag verður sýnd myndin “The Sun Went Down” með Edith Storey í aðalhlutverkinu, en á föstu og laugardag gefst mönnum kostur á að sjá Carmel Myers leika í “Who Will Marry Me” og 17. kaflanum af “The Lure of the Circus”. — Næstu viku verður sýnt meðal annars “The Appearance of Evil” og “A Midnight Romance”. uós- ABYGGILEG —ogzr^—AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að j máliog gefa yður kostnaðaráællun. | Winnipeg ElectricRailway Co. GENERAL MANAGER VERKFALLINU LOKID! Sendið rjómann yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSVERÐ og borgum sam- stundis með bankaávísnn flátin send tafarlaust til baka City Dairy Co. Ltd., Winnipeg Messuboð. Hirp 13. þ. m. verður messað að Amarauth, klukkan 2 eftir hádegi. Sig. S. Christopherson. 2 B ■ B 10 II ■ jRjómi keyptur \ \ undireins \ ■ --------------*----- ■ . = Vér kaupum allan >ann rjóma sem vér getum fengið ■ 1 og borgum við móttöku með Express Money Order. ■ ■ Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum ( ■ að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önnur áreiðanleg ( jg félög geta boðið. m m Sendið oss rjómann og sannfærist. m Manitoba Creamery Co. Limited 1 509 William Ave., Winnipeg, Manitoba. SlH!U!HII!IHI!l!HII]!HHIHIII!H!ll!HII!!l I0!IHIII!B!II1HIIIHIII!HI!IIB!!I!I ll!IIB!!IIHI!JIHII!ll Vátrygging og Lönd til Söln Menn, sem hafa hug á að skifta um bústað. Og að miklu leyti fyrirbyggja lífsviðurhalds aukakostnað, gerðu ekkert betra en að festa sér land, þar sem ekki þekkjast neðangreindar plágur, svo sem engisprettur, hagl, veðurbyljir, flóð, moldar eða sandfok. En í þess stað höfum vér þolanlegt tíðarfar og frjósamt, grjótlaust land, er gefur af sér hey, allar korntegundir, lumber korðvið og tamrak pósta. Landið er vel til falUð fyrir nautgripi og liggur fram með ströndum Winnipegvatns, með sinn fræga fisk. — Leitið upp- lýsinga á meðan tækifæri gefst að fá það með lágu verði. Eldsábyrgðir annast eg um fyrir bændur, $10 fyrir $1000 trygging í þrjú ár. Og einnig hefi eg til sölu “Manitoba Farm Loan Bonds”, eða sandrífur. Klippið úr þessa auglýsingu og hengið hana upp á góðan stað, öðrum til leiðbeiningar. G. S. Guðmundsson, Arborg Man. MÁLNING Með því að flax hefir hækkað mjög I verði og úr því er unnin linseed oil, eins og kunnugt er, þá hlýtur bæði málning og Varnish einnig að hækka í verði. pessi auglýsing er síðan 3. maí, og sýnir þáverandi verð. Aðeins stuttan tíma seljum vér vörur vorar á sama verð, og viljum því ráðleggja mönnum að nota sér tækifærið og kaupa strax. Martin Senour 100% Paint Pure 1 gal. þekur 400 ferh.fet, 2 lög. Gals. $5.25; % Gals. $2.75; Pottur $1.45; Mörk 75c. M. S. Porch og Verandah Paint, endlst eins og nantshúð. Gals. $5.25; % Gals. $2.75; Pottur- Inn $1.45; Mörkin 75c. M. S. Shingle Stain, vemdar, endumýjar og fegrar spón- þök. 1 GaUon þekur 200 ferh. fet 1 lag. Gal. kostar $1.60. Kalsomine fyrlr kalt vatn, 5 pd. pakki fyrir 70c. P. & h. “Vitralite” White En- amcl. Eitt gallon þekur 900 ferh.fet, einu sinni. Ábyrgst að endast i fjögnr ár ntan- húss. — Kndlst innanhúss ú viðarverk og húsggön óút- reiknanlega lengi. Gals. $9.00; 14-Pts. Qts. $2.45; Pts. $1.30; 70c; Pts. 40c. Pratt & Lambert’s “61” Gólf Varnish 8 litlr, fyrir húsgögn, viðarverk ekki síður en gólf. Gals. $5.5o; !4-Gals. $2.90: Qts. $1.55; Pts. 90c; </2 -Pts. 50c. pARNA ER pAD! P. & L. Mjúkt “61” Gólfvamish, hefir þægUegan hlæ, og þollr bæðl vatn og hælatraðk. pá þarf heldur ekki að bera vax á gólfin né pólera þau. Gals. $5.50; (4 -Gals. $2.90; Pottnr- inn á $1.55; Mörkin á 90c; pelinn á 50c. “New-Tone”—flauelsmjúk áferð og þolir hvaða þvott sem er. Gals. $4.25; ’/2 -Gals. $2.20; Qts. $1.20; Pts. 05c. iHiiVtZM WMöpcgpalnt &GlaSS CSimited 175 NOTRE DAME AVE. EAST PHONE MAIN 9381 Frá Morden komu til bæjarins í síðustu viku: Mr. Jón S. Gillis, Mr. og Mrs. Árni Ólafsson, Mr. og Mrs. Gísli ólafsson, Sigurður Ólafsson, Jón Dalman og tvær dætur Sveins Árnasonar frá Bernerton, Wash., sem eru nú á heimleið. peir bræður Árni og Búa, synir Mr. og Mrs. Ólafs Thorlacius, að Dolly Bay P. 0., Man., komu heim úr stríðinu þriðjudaginn þann 24. júní og héldu heimleiðis eftir skamma dvöl hér í borginni. — peir höfðu verið austan hafs hátt á annað ár. Þegzur þér þarfnist Prentunar Þá lítið inn eðaskrifið til The Columbia Press Limited sem mun fullnægja þörfum yðar. Borgið Sameininguna. Vinsamlega er mælst til þess að allir sem skulda blaðinu, sendi andvirði þess til ráðs- manns blaðsins, J. J. Vopna, eða innköllunarmanns blaðsins fyrir næstu mánaðamót, svo ekki þurfi að sýna tekj uhalla á næsta kirkjuþingi. Útgáfunefndin. |The London and New Yorkj Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á i karla og kvenna fatnað. Sér- 1 fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. j Phone Garry 2338. * Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu . . . r • Drengi og Stulkur paB er all-mikill skortur á skrifstofufólkl I Winnipeg um þessar mundlr. Hundruð pllía og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINESS COLLEGE — htnum aiþekta á- relðanlega skóla. Á slðuatu tólf mánufcum hefBum vér getafc séB 683 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum tll Success skólans? AuBvitaB vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeB því aB hafa þrisv- ar sinnuru eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiH nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er hefir fyrlr kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viB starfinu, og auk þess fyrverandi embættlsmann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnlg mörgptm, er hinir skólarnír hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hinir skólarr.ir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagnlng- arvéiar o. s. frv. — HeilbrigBls- málanetnd Winnipeg borgar hef ir lokiB lofsorBi á húsakynnl vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóB, og aldrel of fylt, eins og vifca sést i hinum smærrl skól um. KækiB um inngöngu vlB fyrstu lientugleika—kensla hvort sem vera vlll á daglnn, eBa aB kveldinu. MunlB þaB aB þér mun- uB vinna yBur vel áfram, og öBl- ast forrétt.mdi og viBurkenningu ef þér sækiB verzlunarþekking yBar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Belnt á móti Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. Allan Línan. StöBugar siglingar á milli j Canada og Bretlands, meB | nýjum 15,000 smál. skipum “Melita” og "Minnedosa”, er smiBuS voru 1918. — SemjiB I um fyrirfram borgaBa far- seBla strax, til þess þér getiB náB til frænda ýðar og vina, | sem fyrst. — VerS frá Bret- landl og til Winnipeg $81.25. | Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnipeg, Man. Auglýsið í Lögbergi það borgar sig peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og Terð- irr því mikið að velja úr fyrst mn sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.