Lögberg - 11.12.1919, Síða 1

Lögberg - 11.12.1919, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNJÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 WINNIPEG tf Q. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 11. DESEMBER 1919 NUMER 50 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Thos. H. Johnson, dómsmála- stjóri Manitoba fylkis, kom til bæjarins frá Washington um miðja sðastl. viku. Segir hann að málin hafi geng- ið eins vel og frekast var hægt að vonast eftir á þimginu og að á því hafi ráðið góðvild og hógværð, þrátt fyrir það, þó að á því væru menn frá ýmsum löndum, sem orð hefðu á sér fyrir að vilja ganga nokkuð langt í sumum málum. Um störf þingsins farast Mr. Johnson svo orð í blaðinu Free Press: “Umboðsmenn frá fleirum en þrjátíu þjóðum hafa rnætt á þing- inu. Allar þjóðirnar í brezku veldinu að undanteknum Ástralíu og Nýja Sjálandsi, hafa sent full- trúa sína á þingið ásamt ráðgjöf- um þeim til leiðbeiningar í vanda- málum. pví miður höfðu Banda- rikjamenn ekki neina umboðs- menn til staðar, þegar þingið var sett, sökum þess hvernig á stóð með friðarsamningana er þingið kom saman.” Tvö tungumál notuð. “Atkvæðamestir eru umboðs- 1 menn Breta á þinginu, þar næst 1 koma Canadamenn oK Frakkar, sem eru nálega jafn áhrifamiklir. | Og þrátt fyrir hin mörgu og mis-! munandi tungumál, sem töluð eru , af erindrekunum, þá eru að eins tvö sem viðurkend eru af þinginu, en það enska og franska. Erind- rekarnir m'áttu tala á hvoru af þessum tungumálum, som þeir kusu sér og var túlkur við hend- ina, sem útlagði svo ræðuna á hitt málið. Lí(k§ máttu erindrekar tala á hvaða máli sem þeim sýndist, en þá urðu þeir að hafa sína eigin túlka, sem útlegði ræður þeirra á ensku eða frönsku, og var útlegg- ingin að eins tekin til greina. pingræður voru allar teknar niður og voru þingtíðindi gefin út á hverjum morgni á ensku og á frönsku. Oagskrá, sem búið var að undir- búa, var sem fylgir: 1. Átta stunda vinna á dag eða 48 klukkustunda vinna á viku. 2. Verksmiðjuvinna unglinga. 3. Konur og verksmiðjuvinna. 4. Vinnulaust fólk. 5. Vinna undir óhollum kring- umstæðum. ^ Sameiginleg niðurstaða. Menn komust að sameiginlegri niðurstöðu í sambandi við öll þessi mál, og sú niðurstaða virðist ekki vera öfgafull fyrir þjóðir, sem eru vel á veg komnar eins og Canada. En þegar maður tekur það með i reikninginn, að niðurstaða sú, sem menn komust að, snertir jafnt þær þjóðir, sem skemst eru á veg komn- ar, eins og þær, sem lengst eru komnar, þá verður það ljóst, að stórt stig hefir verið stigið og að. ákvæði þau, sem þingið sló föstum verða framkvæmd af þjóðum þeim, sem alþjóða sambandinu heyra til. Eitt dæmi nægir til skýringar: Nú sem stendur eru böm 9 ára gömul þegar þau byrja að vinna í verksmiðjum í Japan og í Ind- landi. Erindrekar þeirra þjóða gengu inn á á þinginu, að færa aldurta'kmarkið úr 9 árum upp í 12 ár í þessum tveim löndum. Og í öllum öðrum löndum var á- kveðið að reisa aldurstakmarkið til 14 ára. Vér höfum haft þetta aldurstakmark í Manitoba í nokk- ur ár og því er þetta engin breyt- ing fyrir oss. En þa hlýtur að hafa ósegjanlega mikil áhrif á miljón á miljón ofan af börnum, sem vinnna í iðnaðarstofnunum annnara landa, sem hafa verið skæðir keppinautar vorir og eru líkleg til að verða nú enn skæðari. Átta stunda vinna á dag. pingið komst að þeirri niðurstöðu, að leggja til að átta klukkustunda vinna á dag í verksmiðjum og iðn- aðar stofnunum, eða 48 klukku- stunda vinna á viku, sé viðtekin. pó er verzlunar og akuryrkju iðn- aður undanskilinn. Sex mál voru afgreidd af þing- inu auk nokkurra bendinga og á- skorana, sem allar voru í samræmi við og risu beint út af málum þeim sem voru á dagskrá. Eins og mönnum er kunnugt þá hafði þing þetta ekkert löggjafar- vald. Samþyktirnar, bendingarn- ar og áskoranirnar verða á sínum tíma lagðar af alþjóða samband- inu fyrir þjóðir þær, sem því til- heyra, og geta þær þá samþykt þær, breytt þeim eða hafnað a& vild. Málin, sem á þesu þingi voru afgreidd, eru í höndum alþjóða verkamanna nefndar, sem í eru 24 menn, og eins undirbúningur allur undir næsta þing f nefnd þeirri eru tveir menn frá Canada. Erindrekar til þingsins fr'á Can- ada voru Hon. N. W. Rowell og Senator Robertson fyrir höi*l Canada stjórnar; R. S. Parson frá Toronto fyrir hönd vinnuveit- enda og P. M. Draper frá Ottawa fyrir hönd verkamanna. Allir Canadamenn, sem við þing þetta voru riðnir, létu í ljós ánægju sina yfir því, hversu vel að erind- rekar þjóðarinnar hefðu komið fram og staðið fyrir málum við þetta háalvarlega tækifæri. Mest bar á Hon. N. W. Rowell, og í hvert sinn, sem hann kvaddi sér hljóðs, varð kyrð á þingi og menn hlustuðu á hann með eftirvænting og athygli. Vinsældir Canada út í frá voru auðsæjar og augljós var þrá manna frá ýmsum löndum heims til þess að komast í nánari verzl- unarkynni við Canada, en þeir að undanförnu hafa haft og tryggja sem bezt vináttu samband sitt við þjóðina. Erindrekarnir grá Suðuð Ame- ríku létu ekkert tækifæri ónotað til þess að láta í ljós þá von sína og vilja, að verzlunar sambandið á milli Canada og ríkja þeirra, er þeir voru umboðsmenn fyrir, yrði sterkara og viðskiftin yxu með ári hverju. Sér eftir að Bandaríkin tóku ekki þátt. pegar litðið er til baka yfir þing þetta, þá er eitt sem mest er eftirsjón í, og það er, a umbðoðs- menn Bandaríkja þjóðarinnar voru ekki á þinginu. En allir vonast eftir því, að þegar næsta þing verður kallað saman, þá verði umboðsmenn Bandaríkja- þjóðarinnar þar.” Tveir á ferð. Eftir K. N. Eg reiði mig á mánann, því mér hann aldrei brázt: á mæðu og mótgangs tímum hann mörgum reynist skázt. Á heiðu himin hveli hans heilög ásýnd skín. Eg veit hann verður fullur— eg veit hann bíður mín. Minni Goodtemplara. I Winnipeg er liætta’ að eiga heima, því hættur margar ljóssins salir geima: Apótek er hér á hverju horni, og hætt er við að kverkar skáldsins þorni. En únzan hún er eins og dropi í sjóinn. Ef orðinn væri að rommi Húnaflóinn, þá færi eg heim, að heldri manna siðum og héldi til á dýpstu fiskimiðum. Við gamla Þór þá glösum skyldi eg Jiryngja og Goodtemplurum lof um eilífð syngja. Er sólin hnigur hægt að ægi köldum, þá hvíli eg mig um stund á grænum öldum. Er röðull aftur roðar fjalla tinda, í rommi tek eg bað og fer að synda Samsœti. Efnt hefir verið til samkomu í Fyrstu lút. kirkju föstudagskvöld þessarar viku (12. des.) í virðing- arskyni við þá meðlimi safnaðarins (um 120 að, tölu), sem i herþjón- u»tu hafa verið. Verður á sam- komunni afhjúpað minniaspjald úr eiri, sem smíðað ihefir verið suður í Bandaríkjum. Eru á það grafin nöfn hermanna, lækna og hjúkr- unarkvenna safnaðarins, þeirra er tóku þátt í stríðinu. Byrjar sam- koman kl. 8, í sjálfri kirkjunni, og verða hermennirnir þar ávarpað- ir. Síðan verður sandcomunni haldið áfram niðri í fundarsal kirkjunnar og standa þar konur safnaðarins fyrir veizluhaldi. öll- um hermönnum safnaðarins er boðið sem heiðursgestum og þeim ætluð sérstök sæti. öðrum með- limum safnaðarins öllum, sem fermdir eru, er boðið að vera við- stöddum, en unglinguim innan við fermingu verður ekki hægt að taka á móti. Nánustu skyldmenni hermanna þeirra, sem ekki kynnu að vera innritaðir í söfnuðinn, er einnig boðið á samkomuna. Sigurður bóndi Gamalíelsson frá Mosfellsstaðakoti í Skorradal hálfbróðir Guðmundar Gamalíels- sonar bóksala. Líkið verður flutt til Borgarness á morgun á Skildi. pað verður hafið á skipsfjöl frá Landakotsspítala kl 8 í fyrramálið og verða þar flutt nokkur minn- ingarorð yfir -hinum framliðna. Ókeypis lækning háskólans byrj- ar á þriðjudaginn. Nýtt dagblað er byrjað að gefa út hér í bænum, og er það kallað “Alþýðublaðið.” Ekki vita menn en með vissu, hvort það muni að lokum hallast á sveif með þing- mannaefnum “Sjálfstjórnar” eða “Alþýðuflokksins” í kosningabar- áttunnni, og eru -þó þrjú blöð komin út af því. En ekki halda menn að það geti orðið neinum að gagni, nema ef vera skyldi Jakob Möller, sem það er með einhverja tilburði til að hnýta í. “Dranginn” heitir lítið æfintýri í ljóðum, nýútkomið, eftir Steindór Sigurðsson. Höfundurinn er ung- ur maður vart tvítugur, ættaður úr Skagafirði; hefir verið á Akur- eyri undanfarin ár, en er nú hingað kominn. Hann hefur feng- íst talsvert við skáldskap, þó ung- ur sé, en l'ítið hefir verið prentað eftir hann nema þetta. Bretland AUmikið hefir verið talað um að Bretland, Frakkland og Banda- ríkin muni ganga í samband til varnar Frakklandi í framtíðinni ef á þyrfti að halda. í ræðu einni sem Robert Cecil lávarður hélt nýlega í Liverpool sagði hann, að það væri sín meining, að ekkert yrði úr -slíku sambandi. Slíkt bandalag hefir ávalt farist fyrir, þegar mest hefir legið á. Sir Esme Howard heitir hinn nýi sendiherra Breta á Spáni; ný- lega var honum haldið gildi mik- ið að tilhlutun stjórnarinnar. 1 því samkvæmi voru margar og merkilegar ræður haldnar, sem flestar stefndu í þá átt, að benda á hið vestræna Erópeiska samband. Er það Bretland, Frakkland, Belg- ía, Spánn og Portugal, og var lát- ið í ljós, að slíkt samband mundi vera næg trygging fyrir framtíð- arfriði í Evrópu. í umboði nefndar þeirrar, sem sér um grafreiti þeirra er féllu úr her Breta og nýlendanna, hefir Rudyard Kipling gefið út yfir- lýsingu; þar stendur: “Menn ættu að festa sér í minni, að þessi staður er helgur. Hver blettur er vígður með blóði mannanna, sem féllu, og menn mega þess vegna ekki ganga um þennan stað með léttúð, heldur með viðeigandi virðingu. pað er óumflýjanlegt að taka' upp vanalegt ferða fyrirkomulag, eins og þau félög hafa það, er slíkt gera að atvinnu, svo mikil umsókn er þegar orðin um fararleyfi til vígstöðvanna, og það verður að reysta drenglyndi hvers eins með að sýna tilhlýðilega lotning endur- minningum þeim, sem tengdar eru við stöðvar þessar og ganga með varúð og virðingu um þær. pað er sagt, að sé tilhneiging slmra þeirra, er á þessar stöðv- at koma, að gleyma þessu. Nefnd sú sem sér um grafreiti hinna hinna föllnu hermanna Bretlands og nýlendanna, eða vígstöðvarnar, hefir falið mér að bera fram þá osk, að hún vonist eftir því að allir, sem heimsæki þessar stöðv- ar, minnist þess, að þeir eru við Frá íslandi. Sex prestaköll eru nú auglýst laus: Kirkjubær 'í Hróarstungu, Tjörn á V-atnsnesi í Húnavatns- sýslu, Staðarhólsþing í Dölum og Hvammsprestak. í Dölum, Grund- arþing í Eyjafirði , póroddsstaðir í S. pingeyjarsýslu, og veitast öll prestaköllin frá fardögum 1920. hvert einasta fótmál í návist i pseitasemé ár-lhupu N9m-9tils- hinna dauðu, sem gáfu það bezta j nefnd þeirri, sem sér um þessi sem þeir áttu, sitt eigið líf, til : maj( ejga vera rjjarj veri{a- þess að þeir og aðrir, sem eftiH lifa, fengju að njóta frelsis.” manna delldar ^ornannnar og Ei,nar Jónsson myndhöggvari !er hann forseti; sáralæknir ríkis- er nn kominn vestan um haf til ins, sem er embættismaður tjórnarinnar, og umsjónarmaður í ræðu, sem Walter Hume Long, j yfir flotaforingi Breta hélt ný- lega, sagði hann, að Lloyd George ætlaði að leggja fyrir þingið um miðjan þennan mánu frumvarp viðvíkjandi heimastjórn íra. Kvað hann frumvarpið fara fram á, að tvö þing verði lögheimiluð á ír- landi, annað í Ulster eða fyrir þann hluta íra, sem halda vill sambandinu við Breta, og 'hitt fyr- ir aðskilnaðar menn. En sameig- Khafnar og kvað ætla að vera þar í vetur. — Húsið, sem bygt hefir ,, _ jverið handa myndasafni hans hér mentamala rikisins. Og eru þess-; a Skólavörðuholtinu, er nú bráðum um mönnum gefnar lausar hendur | fullgert, og er það einkennilegt með aðferðina. ! bús. par er honum ætluð íbuð, er „ , . , . ... . , , hann kemur heim hingað aftur. En skyrt er tekið Iram í frum- varpinu um skyldur hinna ýmsu ríkja; þar er tekið fram að til þess að geta orðið aðnjótandi al- ríkis styrksins, þá verði hvert ríki inlega öldungadeild eiga írar að þút af fyrir sig að s’kipa fram- hafa, en um fyrirkomulag hennar hefir ekki verið fullkomlega á- kveðið enn sem komið er. Vonandi er, að þessi nýja til- raun verði til þess að enda hina miklu óánægju, sem lengi hefir verið á meðal íra og að þeir geti búið í sátt og samlyndi undir hin- um nýju lögum. Einn af stærstu vínsölum Breta hefir gefið út yfirlýsingu um að hann hafi selt meira af áfengi í Canada á þessu síðasta ári heldun en nokkru sinni fyr, og sanna skýrslur stjórnarinnar það sama. par sézt, að síðastliðið ár hefir vín verið flutt út til Canada sem hér segir: Frá áramótum 1917 til nóvem- ber voru 52,000 gallon send til Canada og voru þær metnar á 48 þús pund sterl. Frá nóvember 1917 til nóvemb. 1918 voru 5,000 gallónur fluttar inn upp á $1,000 pd. sterl. Frá nóvember 1918 til nóvemb. 1919 voru fluttar inn til Canada ; 115 þús. gall., sem voru virtar á j 116 þús. pd. sterl. kvæmdarnefnd og megi ekki færri vera í henni en þrir. En þar sem að ríkin hafa nú þegar sett á fót slíka heilsufræðisdeild, þá er leyft að tillagið frá alríkinu gangi til stjórnar þeirrar deildar. Auk þessara stjórnarnefnda, er pann 22. ágúst s.l. andaðist að heimili sínu, Brimnesgerði í Fá- skrúðsfirði, ungfrú Lovísa Ólafs- dóttir, 21 árs gömul, eftir stutta legu. Hún var dóttir ólafs Finn- bogasonar bónda í Brimnesgerði. Nýir 100 kr. seðlar eru komnir á markaðinn frá íslandsbanka þannig gerðir, að gildi þeirra er prentað aftan á gamla 5 kr. seðla frá Landsbankanuim, sem nú eru annars ekki notaðir lengur. í vor sem leið strandaði enskur botnvörpungur á Breiðamerkur- | sandi. Nokkrir imenn á Austfjörð- ríkin eiga að setja, á hver sveit og l um iteyptu skipið, “Clyne Castlé hver bær að hafa ráðgefandi og fluttu ýmislegt úr því á vél- nefnd, sem leggi fram fyrir ríkis- nefndina tillögur sínar, en svo skiftir aftur ríkisnefndin við al- ríkis stjórnina Frumvarpið tekur fram, að nefndinni í Washington sé heimilt að ráða hjúkrunrakonur, kennara, jag j,eim. lækna, ferðast hvert sem þeim þykir þörf á innan ríkisins og leigja hús, þar sem þurfa þykir og kaupa útbúnað allan, sem starfi þessu er samfara. bátum austur. Einn af bátunum, sem að þessu unnu, rak fyrir nokkru tóman í land á Fossfjöru, en nokkru síðar kom fregn um, að mennirnir, sem á honum voru, væru komnir til Englands, og hafði enskur botnvörpungur bjarg Dr. Clifton B. Gray frá Chicago hefir verið kosinn forseti Bates háskólans í Maine. Kíghósti er á hér í bænum. nokkrum stöðum Bandaríkin Margir hafa beðið þess með ó- jþreyju hvað Wilson forseti myndi jtil bragðs taka út af meðferð frið- j arsamninganna í öldungaráðinu. I pað hefir lítið heyrst frá forsetan- i um í þá átt, enda hefir hann leg- ------ j ið rúmfastur mest af tímanum síð- Frumvarp til laga liggur fyrir i an deildin framdi það óhappaverk Bandaríkja þinginu, sem fer fram að fella .samningana. En nýskeð á að mynduð sé alríkis nefnd, er j hefir hann átt tal við Senator hafi með höndum að líta eftir og j Hitchkock frá Nebraska, leiðtoga útbreiða heilsufræði á meðal I Demokrata í öldungadeildinni, 0g i mæðra og barna í Bandaríkjun-1 fóru-st honum þá orð á þessa leið: ■| um, og er farið fram á, að veitt sé j “Að ábyrgðin hvíldi nú ekki leng- mikið fé til þess fyrirtækis. Og ur u sínum herðum í þessu sam- ér ætlast til, að stofnanir séu í þessu sambandi settar á fót í hin- um ýmsu ríkjum og ætlar alríkið að leggja fram nokkuð af fénu, er þetta kostar' gegn því, að ríkin leggi til það .sem á vantar. í frumvarpi þessu er farið fram á að sett séu til síðu $480,000 úr al- ríkissjóði og á að veita $10,000 af þeirri upphæð árlega til hinna bandi, því aðrir hefðu tekið hana upp á sig, og þar er bezt að lofa henni að hvílast fyrst um sinn.” peir af demókrötum, sem börð- ust á móti því að friðarsamning- arnir væru samþyktir, taka þess- Silfurbrúðkaup áttu þau 21. þ. m. ólafur læknir Finsen á Akra nesi og frú hans. Sarna dag áttu þau einnig silfurbrúðkaup séra Árni Björnsson 4 Görðum og frú hans. Sig. Guðmundsson mag. flutti Fyrirlestur um Jón Thoroddsen skáld fyrir alþýðufræðslu Stú- dentafélagsins fyrra sunnudag, og mun hann koma í Skírni næst. par á einnig að koma ritgerð um skádrit J. Th. eftir frú Theódóru Thóroddsen, tengdadóttur skálds- ins. pað eru sagðar illar horfur nú á því, að sæmilegt verð fáist fyrir isl. sild. Verðið var orðið allhátt, en hefir ekki verið stöðugt, frá 93 au. og alt niður í 70 au. kg. Karl Gjellerup, einn af þektustu rithöfundum Dana, er nýlega lát- inn. pá er og nýlátið eitt af þekt- ari söngskáldum Dana, Charles Kjerulf. Dánarfregn. Bjarni Sæmunds- son kennari og frú hans urðu fyrir þeirri sorg 13 þ. m. að missa yngstu dóttir sína, Sigríði, bam að aldri. Upplestur. Einn af dönsku kvik- myndaleikendunum, Fr. Jacobsen, sá er leikur örlyg gamla í Ættar- sögu Borgarfólksins, las hér upp síðastl. sunnudagskveld eitt af leikritum Holbergs: Pernilles korte Frökenstand, og þótti það góð skemtun. Atkv.greiðsla um vínbann í Noregi fór fram í síðagtl. viku og voru 442,350 atkv. greidd með banninu, en 285,812 á móti, og var því bannið samþykt með 156, 538 atkv. meirihl. petta bann nær til áfengra drykkja, sem hafa yfir 12% vínanda, þ. e. ekki til öls né borðvína. N. P. Kirk verkfræðingur dáin Símfregn frá Kaupmannahöfn segir, að hann hafi andast þar 16. þ.m.; er mannskaði að honum, því hann var duglegur maður á besta aldri og vel að sér í sinni ment. Hann var yfirmaður við hafnargerðnia hér, flestum Reyk- víkingum kunnur, og vel kyntur. Eftir að hafnargerðinni lauk, var hann í þjónustu landsins, ferðað- ist um, og rannsakaði hafnarstæði til og frá. Jón biskub Helgason. Lögréttu er skrifað frá Khöfn. 15 þ. m. að hann sé þá að halda fyrirlestra þar við háskólann um kirkjusögu íslands, ágæta fyrirlestra, segir í bréfinu, enda séu þeir mjög vel sóttir. Biskup mun vera væntan- legur hingað í næsta mánuði. Ný skáldsaga er nýlega komin út eftir Halldór frá Laxnesi, og heitir “Barn náttúrunnar” (ástar- saga.) Aðalútsala er í bókav, Arinbj. Sveinbjamarsonar. Verður nánar getð siðar. Öræfagróður heitir bók, sem innan skams kemur út, eftir Sigurjón Jónsson barnakennara, safn af fallegum æfintýrum og ljóðum, sem fæst hafa áður verið prentuð, og eru líkindi til að þetta verði vinsæl bók. Steinsteypuveggir í neðstu hæð á húsi Eimskipafélagsins eru bráðum fullgerðir, en loftið er ekki farið að steypa enn. Ef vel viðrar verður haldið áfram við húsgerðina, en annars látið staðar! _ . .. . t - ari stefnu forsetans í málinu ^e^jnymig vij fyrstu hæð. 1 Bankavextir hafa hækka< hja Timburskip ferst. Aðfaranótt 23, þ. m. fórst hér í flóanum, úti fyrir Knararnesi á Mýrum, danskt seglskip, sem Activ hét, og var á leið til Borgarness með timbur Haldið er, að 5 eða 6 menn hafi verið á skipinu og fórust þeir allir. innar- Trjávið úr skipinu hefur rekið á land á Mýrunulm. hér sunnan við bæinn. Eyþór var stýrimaður á botnvörpungnum “Vínland” og var efnilegur maður. Einar Arnórsson próf. hefur sagt af sér embætti frá næstu mánaðamótum án eftir launa. Mun þá taka við ritstjórn Morg- unblaðsins. Reykjanesvitinn. Eins og áður hefur verið frá sagt, skemdist hann af jarðskjálfta 21. f. m. Fyrsti kippurinn kom kl. rúml. 11 * um morguninn og voru sífeldar hræringar til kl. 2. en harðasti kippurinn um kl. 1. pá kom þver- sprunga í vitastöpulinn, 6 metra frá grunni, en þar er veggurinn 8 fet á þykt og vitinn að ummáli og 90 fet, en hæð alls vitans er 26 metrar. Vitinn hefur nú verið spengdur og gert við alt, sem af- lag fór í jarðskjálftanum. Vegg- irnir á húsi dyravarðar sprungu einnig, og lá fólk hans í tjaldi í tvo daga. Loftsiglingar. Hið mikla nor- ræna loftsiglingafélag ætlar að hefja reglubundnar loftsiglingar á næsta vori milli Lundúna, Khafnar og Kristjaníu. Dáin er hér í bænum frú Helga Árnadóttir, kona Páls porkelsson- ar gullsmiðs, fædd 16. maí 1858. 100 ára dánarafmæli séra Jóns porlákssonar skálds á Bægisá, var 21. þ.m. Til minningar uim það hef- ir komið út nokkurt úrval kvæða hans, búið undir prentun af dr. Jóni porkelssyni, en gefið út af Sigurði Kristjánssyni. J. p. var sem kunnugt er höfuðskáld tslend- inga á sinni tíð og liggur eftir hann mikill kveðskapur bæði frumsaminn og þó einkum þýddur. Ljóð eftir Heine eru nýkomin út á kostnað Guðm. Gamalielssonar, í líku sniði og ljóð þeirra Goethes og Sohillers áður. Mynd Heines fylgir og framan við safnið er rit- gerð um líf hans og skáldskap eft- ir dr. Alexander Jóhannesson. Fjöldi manna á þarna þýðingar og í athugas. er þess getið, að fleiri ?ýðingar eru til af sama kvæði, en svo er um mörg af kvæðum Heines. Útgáfa <þessa safns er að öllu leyti hin vandaðasta, miklu vandaðri að ytra frágangi en ljóð Goethes. En öll eru þessi þýddu ljóðakver ?ýzku höfuðskáldanna gömlu mjög svo eigulegar bækur. Sig. Guðmundsson mag. er að semja rit um séra Arnljót heitinn Ólafsson og mun leggja við það mikla rækt. Hann dvaldi um tíma í sumar norður á Langanesi, með- fram í þeim erindUm, að safna drögum til ritsins, og í vetur starf- ar hann ekki við kenslu í Menta- skólanum. Gull, skáldsaga E. H. Kvaran, er nýkomin út hjá Gyldendals- bókaverzlun í Khöfn í danskri jýðihgu eftir Gunnar Gunnarsson skáld. Morgun, tímíarit um andleg mál. Svo heitir tímarit, sem í ráði er að byrji að koma út um næsta nýár. Nokkrir menn hafa stofnað félag til þess að koma þvi á fót og gefa það út. Og þeir hafa samið við mig um að verða ritstjóra þess. Morgni er ætlað að vera mál- gagn Sálarrannsóknarfélags ís- lands. Stefnan er þá ákveðinn með stefnuskrá þess félags. Aðalefni tímaribsiiis verður ritgerðir, sem ætlað er með ýmsum hætti að efla áhuga þjóðarinnar á andlegum málum, og veita fræðslu um þá andlegu strauma í öðrutm löndum, sem ætla má að geti haft áhrif hér á landi. Sérstaklega mun Morgun leggja stund á að fræða menn um sálarrannsóknir nútímans, eink- um að því leyti, sem þær benda á dularöfl, er með mönnum búa, framhaldslíf eftir dauðann og sam band við framliðna menn, og leita við eftir megni að gera þá reynslu, sem fengin er í þeim efnum, arð- berandi fyrir andlegt líf þjóðar- Að sjálfsögðu verður lögð stund á að afla ritinu sem mestrar vitneskju um íslenzka reynslu, og verður hún ekki síður tekin til Ta-ugaveiki hefir gert vart við 1 greina, en sú, er fengist hefur sig hér í bænum, en lítið breiðst | annarstaðar. út. Tímakaup verkamanna hér í bæ hefir nýlega með samningi milli þeirra og vinnuveitanda, verið ákveðið kr. 1.16, frá 27. þ. m. Morgun verður 15 arkir að stærð á ári í Skírnisbroti, og kemur út í þremur heftum. Árgangurinn fögnuði, og þegar Hiram Johnson frá California heyrði þessi um- mæli forsetans, mælti hann: ‘“Eg ýmsu ríkja, sem fullnægja þeim I veit á hvaða herðum forsetanum skilyrðum, sem sett eru, og enn fmst ábyrgðin hvila. Éf hann fremur eru settar til síðu $2,000,- meinar að hún hvíli á herðum vor 000 fyrir fjárhagsárið, sem endar republicana, þá erum vér fúsir til sinum, G. Kr. Guðmundssyni & Co. 30. júní 1921, $2,400,00 fyrir árið þess að bera hana.” ,0g sagði skipið hefði laskast að Áreksturinn. Skipið “Else,” sem botnvörpungurinn sigldi á í fyrra- dag á Patreksfirði, er mótorskonn- ort frá Nakskov og hefir verið að taka fisk á Vestfjörðulm. Skip- stjórinn simaði umboðsmönnum ið þar á eftir og svo er þessi upp- | Báðar hliðar bíða eftir því, að j aftan, fyrir ofan sjó, og mótor- hæð hækkuð árlega þar til hún forsetinn hefjist handa í þeastl vélin eitthvað skekst. Bjóst við að hefir náð $4,000,000 30. júní 1926, máli, og er víst ekki að búast við ,og er það upphæðin, sem gjört er neinum framkvæmdum þar til að ráð fyrir til þessarar þarfar ár- forsetinn tekur að einhverju leyti lega upp frá því. í taumana. fá bráðabirgða viðgerð vestra, en láta svo draga skipið hingað. hvort stofnað skyldi þar í kaup- staðnum sérstakt borgarstjóra- embætti, en það var felt. Fiskisala í Englandi. Skalla- grímur seldi þar nýlega farm sinn fyrir 2250 pnd. sterl. Mannslát. 25. þ. m. andaðist hér á Landakotsspítalanum Eyþór Tómasson Kjaran stýrimaður, Dánarfregn. pann 22 þ. m. lést fæddur 19. júní 1892, sonur Tóm- á Landakotsspítala hér í bænum asar, sem lengi var i Skothúsinu kostar 10 kr. Fyrsta hefti árgangs- ins 1920 kemur út fyrir næstu jól, annað hefti 1 maí og þriðja hefti 1 sept. Áskriftargjald greiðist áður en 2. hefti kemur út, og verður það hefti ekki sent áskrif- Frá Iafirði. Síðastl. laugardag j endum fyr en árgangurinn er fór þar fram atkvæðagreiðsla um báðum bönkunum upp í 7r borgaður. pórarinn B. porláksson. Banka- stræti 11. Reýkjavík, hefur með höndum aðalútsölu ritsins og alla innheimtu fyrir það. Væntanlegir áskrifendur geri svo vel að senda honum pantanir sínar. Greiði er það við fyrirtækið, að það verði gert sem fyrst. Reýkjavík, 25. okt. 1919 Virðingarfylst, Einar H. Kvaran. — Lögrétta.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.