Lögberg - 11.12.1919, Side 2

Lögberg - 11.12.1919, Side 2
Bis. 2 LÖGBERG, F\i*ÍTUDAGINN 11. EDSEMBER 1919. Ræktun og sjálfstæði. (Framh.) Menn fara í sjávarþorpinn til þess að verða “sjálfstæðir menn’’. — En reynslan virðist, að það sjálfstæði nái æði skamt hjá mörgum þorpsbúanum — naum- ast út úr þröngu leiguíbúðinni. Lífið er svo ólíkt því, sem er í sveitum. Vesölustu bændur eru þó konungar í kotríkjum. peir vinna sér sjálfum; þeir ráða sér sjálfum; þar hafa mannkostirnir rýmra verksvið. 1 þorpunum eru fáir drotnar, en margir þjónar. par skiftist fólkið í atvinnurek- endur, sem eigi vinna sjálfir likamlega vinnu, og verkamenn, sem eigi bera fulla ábyrgð dag- legra starfa, heldur heldur láta aðra stjórna sér. Alt hið andlega við verkið, vinnustjórnin, ábyr- gðin og nytsemdarhugsunin, er tekið af hinum “óbreytta verka- manni”. Nýjar vinnuaðferðir, vandvirkni, kapp og dugnaður kemur sjaldnast þeim sjálfum að notum, heldur vinnuveitendunum En það mun fremur sjaldgæft uú orðið, að verkamenn leggi mikið í alt til samans, ef vel er á haldið, geta margfaldað með tímanum áburðarmagnið, og þar með mögu- leikana til túnræktar. Engjaræktin getur tekið miklu meiri og skjótari framförum, en túnræktin. par má taka af óþrjót- andi náttúruauðlegð lækjanna, ánna og fljótanna. Ef allir smá- biettir og allar ómælisvíðáttur, sem hæfar eru til vatnsræktar, væru teknar til ræktunar, mætti efalaust margfalda útheys-magn landsins. Og heyið af engjunum getur aftur fleytt fénaði, sem fær er um að framleiða áburð, sem margfaldar töðufallið. — Eg sé í anda sléttlendu sveitirnar með- fram jökulánum; Skógar í hlíðum tún á hæðum og láglendið eitt starar-haf. Sumar sveitir eru svo bratt- lendar, að eigi verður þar uppi- stöðuengi að gagni. En þær sveit- ir eru oft auðugar af vatnsafli. pegar stundir líða munu þessar sveitir verða ræktaðar með áburði sem árnar vinna úr loftinu. En þess hygg eg að verði miklu iengra að bíða, en verulegra umbóta og aukninga í engarækt og túnrækt. Eg ætla því ekkert Varð oft að hætta vmnu. Pyngdist um tíu pund með því að nota Tanlac. sölurnar fyri þá, söm veita þeim, .................... . , atvinnu. Verkamennirnir og há- ia^. a þeirri a ur arvms u setarnir verða súrir í hug og sár- ir í höndum, að strita daga og ár hjá öðrum; án þess aðþeim hlot- nist sú blessun og menning, sem vinnan getur haft í för með sér og gerir þann bitann sætastan, sem neytt er í andlits sveitanum. —Sjálfstæðið, sem eftir var leitað finst ekki nema að litlu leiti í þorpunum. Hér er það stærsta vandamál þjóðai;innar; Að fjölga þeim heimilum, sem fær eru um að ala upp nýta menn og dugandi. Viss- asti vegurinn til þess að fjölg> fólkinu heima í sveitunum, svo að við höldum áfram að vera landbúnaðarþjóð að mestu leyti, atvinureksturs og bygglnga t o g breyta öllu fyrirkomulagi kaupstöðum og sjóþorpum. Búnaður íslendinga hefir hing- að til verið fremur bygður á ráni en rækt. Gæði náttúrunnar hafa verið notuð eins og þau koma fyrir, en ekkert gert til að auka þau eða jafnvel viðhalda þeim. Flest lönd hafa verið miklu obyggilegri fyrir þúsund árum, heldur en nú. Mannshöndin hefir þar rutt og ræktað; þar er alt bygt á ræktun. En ísland er efalaust mun óbyggilegra nú, en fyrir þúsund árum.af því að hér er bygt á ráni. par sem var fúa- flói óslægur, eða harðbali, þar er svo enn, þótt áin belji þrúnginn framhjá. Skógamir eyddust, landið blés fyrir harða beit. Stundarhagurinn hefir verið látinn éta upp framtíðarhaginn. Túngarðarnir færðust ipn á túnin eftir því sem jarðirnar urðu ver leiknar af ráninu og fæddu færri skepnur til áburðarframleiðslu ... Auðséð er, að ekki verður býlum fjölgað með þessu gamla lagi. Að vísu mætti, ef til vill, á stöku stað búa í afréttum án mikillar rækt- unar, en þau býli yrðu fáog ^eigi til almanna heilla; þau mundu raska friði afréttarfjár og þreng- ja að því. En góðar afréttir eru mönnum kjörgripir, sem eigi má skemma, það er til rýrðar allri sveitinni. Eigi að fjölga býlunum að mun, verður það að byggast á aukinni grarækt. En jarðyrkja er hér alt öðrum skilyrðum bundin, 'en gerist í heitari löndum og frjó- samari. Jörðin þarf áburð þsgar í byrjun. Áburðurinn er mergur- inn málsins og áburðarleysið ver- sti þröskuldurinn fyrir allri ný- rækt hér. Eginn getur, með tvær hendur tómar, tekið óræktað land og lifað á því, nema engi sé. Hann þarf þegar í upphafi áburð á ný- brotna landið.og eigi fer það að fæða hann og klæða fyrri en eftir nokkur ár. Eigi virðist víða haga svo til, að býli sé reisandi á öðru en grasrækt. Skulum við nú at- huga helstu möguleikana til auk- innar grasræktar. Túnræktin gamla krefst fén- aðar til áburðarframleiðslu. Leið- in til að stækka túin, er sú að fjölga fénaðinum og hirða áburð- inn betur. Allmikið mundu túnin vaxa, ef hægt væri að bera alt sauðataðið á þau, og er það mikilsvert mál, að afla eldsneytis í staðinn. En eigi að auka tún- ræktina í stórum stýl, mundi áburðarleysið verða alvarlegt. Menn verða að gæta þess, að fénaðurinn, sem á að framleiða áburðinn, þarf að vera til á undan túninu, sem á að fóðra hann. pess vegna getur nýrækt túna með húsdýraáburði, ein út af fyrir sig, ekki staðist. Hún þarf eitthvað til hjálpar. En við eígum einmitt talsvert af þessum hjálparmeð- ulum. Bestan stuðning og ódýr- astan getur túnið fengið í engja- rækt. Einnig er líklegt, að við getum nokkuð fjölgað fénaði með aukinni kraftfóðursgjöf, einkum ef úrgangur sjáfarafla yrði betur hirtur og notaður til framleiðslu ódýrs kraftfóðurs. Mundi þetta í þessari ritgerð. Eg hefi athugað nokkuð al- menna möguleika fyrir aukinni grasrækt. Er það auðséð, að margfalda má grasræktina og afurðir hennar, svo að margfalt fleira fólk geti lifað á landbúnaði en nú er. En þá er næst að hyggja að þeim leiðum, sem færar eru, til þess að sjálfstæðum bændum geti fjölgað í ladinu, með öðrum orðum; Hvernig stofnuð verða nýbýli. Nýbýla-málið var fyrst hafið sem grasbýlamál. Hugsuðu menn sér grasbýlin mjög lítil og ræktuð Var hér, sem oft fyrri, ætlunin, að flytja hingað erlendan sið óbreyttan, án þess að gæta stað- hátta hygg eg, að gras-býlamenn- irnir hafi haft húsmennina dön- sku sem fyrirmynd. 2 Grasbýlin hafa marga ánn- marka, sem valda því, að þau mundu óvíða þrífast, enda naum- ast æskileg. Er þá fyrst að\ telja, að það væri mjög óhentugt að nokkur búandi hefði ræktað land eitt, til allra nytja, meðan að til eru slík kynstur af óræktuðu beitilandi, þar sem fénaðurinn getur gengið sjálfala mikinn hluta ársins. Efalaust er hagfeld- ast, að rækta fyrst þau svæðin, som bezt leggja til beitarskilyrði. Beitin á hinum takmarkalausu haglendum í heiðum, hraunum frjó- og fjöllum, er það, sem getur gert hvern ræktaðan blett svo arðsaman hér á landi, pessvegna hygg eg að grasbýlin geti aldrei hagkvæm orðið, nama í þéttbýlis- hverfum og landþrengslum við sjó. Annar annmarki grasbýlanna er það, að ræktuð jörð gefur hér ekki arð þegar í byrjun. Gras- bylisbóndinn þarf að leggja fram í upphafi mikinn kostnað við byggingar, girðingar og jarðrækt, en fær ekkert í aðra hönd fyr en eftir tvö —þrjú ár. þetta eru svo örðug kjör, að einginn maður, efnalaus, getur reist slík býli, nema hann styðjist við aðra atvinnu; og þeir sem eitthvert bein hafa í hendi, mundu frekar velja aðra kosti. pá mundi og áburðarleysi verða örðugur þrösk uldur á vegi grasbýlanna. En set- jum nú svo, að grasbýli væru möguleg og kæmu til og frá um sveitirnar — innan um hinar stærri jarðir. Við fengjum þá hingað stétt, sem væri efnaminni en bændur alment, og hlyti að verða þeim háð á ýmsan hátt, Eg ált það alls ekki þjóðholt—heldur beinlínis hættulegt, að skapa hér rokkurskonar sveita-öreiga (pro- letarista. Meginstyrkur íslensku sveita- menningarinnar hefir einmitt ver- ið jöfnuður á kjörum manna, sem hefir gjört að verkum, að allir hafa getað borið höfuð hátt. Ef að er gáð víðsvegar um sveitirnar, mun það sjást, að alþýðumenn- ingin er frjóust, þar sem efna- hagurinn og jarðirnar eru með mestum jöfnuði. pó eg sé smábýlunum mót- fallinn alment, álít eg þó, að þau eigi sitt hlutverk í ræktun land- sins. Sjómennirnir, sem dreifðir eru um strendurnar, og eigi búa í mjög stórum þorpum, ættu að eiga. grasbýli, þó þeir stundi fiskiveiðar sem aðalatvinnu. par eru öll hin betu skilyrði grasbýla. Sjómaðurinn þarf hvort sem er skýli yfir höfuðið, svo að bygg- ingarkostnaður yrði ekki sérstak- ur. Ef honum væri úthlutað’nokk- rum dagsláttum, mundi hann geta ræktað þær, og annast að rniklu l^yti, í frístundum sínum og heima-setudögum; einkum ef sjómenn ættu í samlögum hesta og jarðyrkuverkfæri. Ymislegt felst til við sjóinn, bæði til áburðar og skepnufóðurs, sam létta mundi undir þennan smáa búnað, svo að grasbýlisbúandi gæti haft kú og nokkrar kindur, og haft betra fæði og farsælli af- komu en þurrabúðarmaður. — pá mundi og geta komið til mála, þar sem best horfir við með garðrækt, og hægt er að ná í þara og annan ódýran áburð, að stofna smábýli, ef lóðin væri alræktuð garð- ávöxtum. pótt býlið væri ekki nema fáar dagsláttur, gæti fjölskylda lifað þar góðu lífi, ef hggilega væri að öllu farið, og verkfæri notuð til að spara vinnukraft. Margar jarðir hér á landi eru víðáttumiklar og mjög kostaríkar; hafa yfir ótæmandi náttúruauð- legð að ráða, á við margar smá- jarðirnar í kring. Fyrrum voru jarðir þessar mjög fólksmargar, bændurnir höfðu marga vinnu- menn og vinnukonur, og beitar- hús hér og hvar í landareigninni, og jörðin var vel nytjuð eftir aldarhætti. Meðan vinnufólk fékst til að vera í sveitum og vinnu- krafturinn var sæmilega ódýr, gat það vel borgað sig að reka bú- skap á jörðum þessum, í samræmi við stærð þeirra. En nú virðist sú öldin, að fólkið, sem lifir á stóru jörðunum, er ekki öllu fleira, víða hvar, en á hinum smærri. Bænd- urnir á stóru jörðunum fá ekki fólk. Jarðaskrokkar þessir eru eigi meira en hálfnotaðir af ábú- anda til beitar, og engið fer í órækt eða er lánað burtu. Og bóndinn á stóru jörðinni hefir oft eigi betri afkomu en kotbóndinn. Fleiri og fleiri af þessum góðu jörðum eru nú að lenda í sjálfs- ábúð. par vaxa upp börn, sem öll eiga jafnan rétt til jarðarinnar. En samkvæmt gamalli landsvenju getur eigi nema eitt barnið fengið ábúð á jörðinni. Og það þarf að kaupa hana dýrum dómum af for- eldrum eða systkinum, og byrja þar skulda og fleytingsbúskap, með lítilli jarðrækt og, litlum endurbótum. Nýja bóndann vant- ar fólk á jörðina. En systkini hans vantar jörð, og verða að hrekjast út í heiminn — til annara landa, eða á kaupstaðarmölina — og eru töpuð sveita-menningunni og jarðræktinni. Hér verður skifting jarðanna eina úrræðið, til þes að bæta jörð- inni fólksleysið og fólkinu jarð- leysið. pessi skifting á ekki að fara fram á einu ári. Hún þarf að vera undirbúin af allri fjölskyld- unni árum saman, helst að hafa verið hugsjón bóndans frá byrjun búskapar — hugsjón, sem fær jn smámsaman orðið fær um að meiri og meiri styrk og veruleika j bera helmingi meiri bústofn en gildi, eftir því sem börnin vaxa | áður.—Börnin eru orðin gjafvaxta taka þátt í störfunum og skapa ! 0g hyggja til bólfestu. í uppeldinu sér framtíðardrauma. Aðalatriðið ; hefir þeim verið innrætt ást á jörð- verður, að reyna að láta tvö strá j unni, sveitinni og landinu og virð- vaxa, þar sem áður óx eitt, svo að j jng frjr sjnnj eigjn stétt. Fjest tvö heimili geti blómgast og vaxið ; vilja þau, eftir eins til tveggja ára saman úr ættargarði, þar sem, skólavist, verða að bændum og áður var einu fleytt í fásinnu og; húsfreyjum, helst sem næst foreld fámenni, með geig og grun um! rahreiðrinu. Sum giftast á brott. Og sonurinn, sem gekk á beitar- húsin, og ræktaði þar blettin, hefir fundið sér konuefni. Með henni byggir hann framtíðardrauma. all- ir eru þeir bundnir við blettinn hans, blettinn, sem hann hefir ræktað, þar sem hann hefir verið konungur, þar sem hann hefir sjónarmanna". Sem betur fer, er í starfað í einveru, og verið einn nú slíkt jarðabrask að verða fá-; með þrá sína og draumsjónir, þar tíðara, og alveg að hverfa úr sög- j sem hann hefir fyrir löngu reist unni, í ýmsum sveitum, vegnafastmey sinni bæ — í huganum. —: þess hve allir eru orðnir fast-; Að lokum, fyrir samvinnu foreldra heldnir á jörðum sínum. - “Útsjón cg barna, rís þar upp nýr bær og “Maður getur ekki látið hjá líða, að lofa meðal, sem komið hefir manni til fullrar heilsu, eftir\fimm ára þjáningar”. pannig kesmst John Calmes að orði, sem heima á að 88 Arnold St., Winni- peg, og lengi hefir unnið við sjúkrahús Winnipegborgar. “Eg hafði um all-langt skeið verið, þungt haldinn af gigt og illkynjuðu meltingarleysi, og gat með naumindum stundað hin dag- legu störf mín”. Og svo bætir Mr. Calmers við: “Eg gat ekki borðað nema vissar tegundir af mat og var einkum illa haldinn, eftir máltíðir, sökum uppþembings og annara slíkra kvilla, sem sam- fara eru langvinnri magaóreglu. Stöðugt hafði eg verið að reyna ný og ný meðul, en alt fór á einn veg —þjáningarnar uxu dag frá degi í ‘stað þess að minka. Loksins var mér ráðlagt að reyna Tanlac um- skiftin voru svo mikil og skjót, að reglulegri furðu sætti. Eg hefi á mjög skömmum tíma þyngst um tíu pund og þoli hvaða vinnu, sem um er að ræða.— pað er mér sann- arlegt gleðiefni, að geta mælt með Tanlac og látið almenning vita um hinn undursamlega lækniskraft þess.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Winnipeg í Liggetts Drug Store, og hjá lyfsölum út um land. Sal- an fer fram undir sérstöku eftir- liti umboðsmanns verksmiðjunnar og er því öll eftirlíking fyrirbygð með öllu.—Adv. engi og beitilandi, og nokkurri fjarlæægð milli bæja, á efalaust best við íslendingseðlið og getur víða, í strjálbýli og víðlendi, orðið heppilegust til fullkominna lands- nytja. En margar eur þær jarðir, sem heppilegast mundi að skifta þannig, að báðir bæirnir stæðu í hinu forna heimatúni. Bæjarstæð- in eru vel valin til landsnytja, og íyrir fegurðar sakir, að sjálfsagt virðist að hafa þar frekar tvo bæi, heldur en að reisa annan á óhent- ugri stað. Og það hefir marga kosti. Sam-notkun landsins verður auðveld í byrjun. pá verður létt- ara að gera börnum, sem við búi taka, jafnt undir höfði.Báðir bú- endur geta skift í milli sín gamla túninu og engjum, nýræktarþörfin legst á tvö bú, og samnotkun full- kominna jarðyrkjuverkfæra verður auðvelddari. Á þennan hátt hefir jörðum oft verið skift i “tvibýli”. En það, sem þar vantar, er venjulega, að báðir búendur hafi sérstæð húsakynni, og að greinileg merki séu á engjum og túni. Úr tvíbýlinu verður oft ófriðareldur — einkum þegar tveir búendur búa í húsakynnum, sem aðeins voru ætluð einni fjölskyldu. pess vegna fara bændurnir og hús- freyjurnar að stjaka hver öðrum á brott. Ef að hvort búið hefir sinn bæ með millibili, þó að í samtúni sé og sundurskift engi og tún, þá mundi síður hætta á ósamlyndi, og jarðirnar síður falla i einbýli aftur. Margir munu nú segja, að þær jarðir séu fáar, sem hægt er að skifta svo, að úr þeim verði tvær ræktarinnar kreppast aftur undir jarðir sæmilega stórar. En menn hnúa. Fjárstofninn heiima getur , verða að gæta þess, að skiftingin vaxið og búið blómgast meir, ein-1 á að byggast á aukinni ræktun, og mitt vegna þess, að beitarhúsin | vera undirbúin um langan tíma. stækka jörðina. j Eg hygg að helmingur allra jarða Börnin vaxa. Einn sonurinn, i á landinu eigi svo mikil nátturu- helzt sá þróttmesti, er kjörinn | gæði, að tvöfalda megi burðarmagn COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- am beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem ábyrgst að vera hefir að innihalda heimsin algjörlega hreint Hjá öllum tóbakstölum bezta munntóbek beitarhúsamaður ár eftir ár. Og bóndinn felur honum vinnuna þar og verkstjórn alla við heyskap og túnrækt. Smám saman vex túnið kring um húsin og engið slæst út og mýrar eru ræstar fram. Ef þar eru lækir ogár. er þeim veitt á engið. Með aukinni hagnýtingu beitarlandsins, betur ræktuðu engi og auknu töðufalli heima og á húsatúninu, hefir jörð- FULLFERMI AF ÁNŒGJU ROSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. sundrung barnanna úr sveitinni, brott í allar áttir. Gömlu bændurnir hugðust oft- ast að sjá börnunum sínum far- borða með jarðabraski — með því að kaupa þeim járðir, eða losa til ábúðar. Urðu þá ætíð einhverjir að víkja fyrir börnum slíkra “út- þeirra á tuttugu árum, ef bóndinn hefir áhuga á jarðræktinni og fjármagn í höndum. Allar þessar jarðir eru hæfar til skifta meðal erfingja einu sinni. En haldi jarð- yrkjuframfarir áfram, og einkum ef nýjar leiðir opnast í því efni, er líklegt að skifta megi stærstu jörð- unum aftur og aftur, kynslóð eftir kynslóð, eftir þvl sem yrkjan kem- ' st á hærra stig; svo að úr eini jörð geti 'orðið dálítið bæjarkerfi — eða sveitakríli — ef til vill, alt bygt af afkomendum ættföðursins, sem jörðinni skifti fyrst. — Marg- ar íslenzkar jarðir hafa landstærð á við meðal sveit erlendis. (Meira.) Sönn sparsemi í fæðu er undir því komin að kaupa þá fæðutegund sem mesta næringu hefir og það er PURIT9 FCOUR Skrifið oss um upplýsingu Western Canada Flour Mills Co., Limited Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton. Colunibia Press Prentar fljótt og vel Bækur, Bréfhaiua, Bílceti, Nafnspjöld, Prógröm, o.fl. Reynið það armennirnir”. verða framvegis að sjá börnum sínum farborða með aukinni ræktun heima. — Með því að gjöra jörðina sína tví- gilda til búskaparnytja. Er auð- séð að hér geta margar hvatir stutt framkvæmda áhugann, og þær þjóðhollar og göfugar, svo sem ástin á ættargarðinum og vonin um samheldni fjölskyldunn- ar þar og góða afkomu. Leiðirnar til jarðaskiftanna geta verið margar, þótt jarðræktin verði ætið aðal atriðið. Setjum nú svo, að jörðin sé víðlend, beitilönd nægileg nær og fjær, og nokkur hluti þessh eima við, en sumt í fjarska. par standa gömul beit- arhús, frá “smábandsárum” gamla fólksins, iþegar völ var á vinnu- fólki. En nú eru húsin fallin, vegna fólkseklu og þess, “að eng- inn vill ganga á beitarhús.” Engj- arnar þar í grend eru miður slegn- ar út en heimaengið. par fá víð- irinn, hrísið, mosinn og sinuþóf- inn að beygja fingurna inn á milli teiganna, og þrengja að engjun- um smátt og smátt. Og beiti- landið góða og kjarnmikla verðuT engri skepnu að notum. — Eg þekki í minni sýslu margar jarðir með svipuðum staðháttum. — Vilji nú bóndinn, sem býr á jörð þess- ari, skifta henni, virðist sjálfsagt fyrir hann að endurreisa beitar- húsin gömlu, á þeim stað, að bæj- j arstæði væri fagurt og hentugt. j Hann girðir dálítinn blett kring; um húsin, sléttar þar. ef kringum- stæður leyfa, og ræktar tún með beitarhúsataðinu. Nú þarf ekki að flytja heyið af fjarlægu engjr unum langvegu, og verða þær því slegnar betur út, svo að fingur ó- ný jörð. —Nýr og efnilegur bóndi er kominn í sveitina, seh eigi hefir þurft að ýta neinum smælingjanum frá sér. Og það er maður, sem hef- jr þann kjark og harðfylgj, þá manndáð, sem einkennir landnema, og landnámið sjálft skapar, eins og sagan hefir sannað — bæði saga íslendinga og annara þjóða — austan hafs og vestan. pessi skifting jarða í tvö sjálf- stæð býli, með aðgreindu túni, The. Old Reliable’ Raw Furs og HCÐIR Allar tegundir keyptar Vér flokkum rétt og greiðum hæsta verð. Borgum Express á öllum skinnasendingum.— Fáið Verðskrá og Merkimiða. McMILLAN FUR & WOOL COMPANY 277-9 Rupert St. Winnipeg j Æ' Geral License No. 2-009. s# m w* 1 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnamefnd félagsins eru: séra Högnvaldur Pétursson, forsetl, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. BUdfell, vara-fonscti, 2106 Por^xge ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ásg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stepiianson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarason, vara- fjármálaritari, Árborg. Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley str., Winnipeg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudag hvers mánaðar. EDDY Fötur úr Indurated Fibre Ware Endast langt u-m betur en hinar algengu viðar <og pjátur fötur. Eddy’sfö turnar eru búnar til úr bök- uðum viði, — eru eintrjáningar, án nokkurra samskeyta og þola svo að segja hvað sem um er að ræða. pær eru fram úr skarandi léttar, geta hvorki dalast né orðið lekar. Ekki algengar Viðarfötur—heldur búnar til úr hertum og bökuðum viði. The E. B. EDDY CO., Limited Hull, Canada. Búa einnig til hinar frægu Eddy’s Eldspýtur B29 ' Pantið kútinn með rauðu gjörðunum með Maltum Stout eða Temperance Ale Bláu gjarðirnar merkja MALTUM Allar beztu og ljúffengustu tegundirnar af sætu maltum og hops. eru innifólgnar I Maltum Stout. BragSið er óviðjafnan- legt og slíkur drykkur styrkir likamann betur en nokkuð annað v.W m þeir, sem iðulega neyta þessa drykkjan^þressast og styrkjast og fá meiri matarlyst og betri meltingu. Ekkert herðir fólk betur gegn vetr- arkuldanum.—Maltum Beer, Maltum Stout og Temperance Ale fæst nú I tunnum eða kútum, % og % stærð mátuleg fyrir heimili, einnig selt 1 flöskum. Pantið frá matvöru eða aldinasalanum eða beint frá E. L. DREWRY Ltd.. WINNIPEG KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.