Lögberg - 11.12.1919, Side 7

Lögberg - 11.12.1919, Side 7
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. EDSEMBER 1919. Bls. 7 SHAPING DESTINIES -/r - Thrown on your own resources could you íace life with confidence, knowing that you are thoroughly proficient in a profession that is always demanding more experts and which always pays good wages? You shape your own des- tiny. No one is responsible for the position you hold in life but yourself. Tear out the coupon below—mark the course which inter- ests you and let us explain how you can always be in a position to provide for the future. The machinery age in which we are living is creating an ever-increasing demand for trained gasoline engine experts, automobile and tractor repair and emergency men, tractor engineers, starting and lighting experts, oxy-acetylene welders, demonstra- tors, chauffeurs, battery experts and vulcanizing experts. All are being demanded in increasing num- bers at salaries ranging up to $300.00 per month. By acting now you can fit yourself to be earning just such a salary at some time in the future, although not immediately after securing your diploma. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er haegt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNl. Vér höfum ALT aem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. ACTICAL DF.MON'T' IC.pawTMENT One Aim - One School Thoroughness marks the training you receive at the GARBUTT MOTOR ‘ SCHOOL LIMITED. All the energy and ability of the staff of eleven experts is devoted to training the students so that their knowledge is thorough and complete. Our graduates are t horough because our teachers are experts. Then once you are a student you are always a student—no matter how long after graduation a question arises which an ex-student of ours is unable to solve—the service of nur experts is always at vour command. vjARBUTT MOTOR SCHOOL LIMITED, DEPT. “G” PUBLIC MARKET BUILDING, CALGARY, ALBERTA OearSirs:—Please send me full particulars relating to the course markcd below, on the understanding that this does not obligate me in any way. I. AUTOMOBILE COMPLETE COURSE—Includin* dífferent types of Gasoline Motors, Carburetors, Self-Starters, Electric Lighting Systems, Drivinjf, etc. Time required, about 8 to 10 weeks. AUTOMOBILE driving COURSE. 3. TIRE REPAIRING AND VULCANIZING COURSE—Time required, about 3 to 6 weeks. 4. OXY-ACETYLENE WELDING COURSE—Time required, about 3 to 6 weeks. 5. AUTOMOBILE COURSE AND GASOLINE TRACTOR COURSE COMBINED—Time required, about 10 to 14 weeks. 6. BATTERY COURSE—This course includes ignition systems and repairinic and building of batteries. Time required, 6 to 10 weeks. 7. AUTOMOBILE REPAIRING, DRIVING, TIRE REPAIRING. WELDING AND TRACTOR COURSES—Tíme required, about 14 to 18 weeks. <. COMPLF.TE AUTOMOBILE REPAIRING, PRIVING, TIRE REPAIRING, WELDING, TRACTOR AND BATTERY COURSES—Time required, about 20 to 22 weeks. This is the course recommended to all students wh» wish to enter the gnrage business for themselves. NAME._________________________________________________ ADDRESS_______________________________________________ Our staff, comprised of eleven experts, is headed by Mr. C. C. Henderson, who was formerly with the largest motor school in the United States. Each student has the experience of all the instructors. To enable our students to derive the utmost from our courses, we decided to place the whole of our $25,000 equipment in one big sehool instead of spreadim-; it over five or six smaller schools. So confident are we of the value of our courses, and fully realizing the difficulty some would have in paying iií advance for a course, the Garbutt Motor School Limited will teach you how to earn big money and let you pay for the tuition after you have graduated GARBUTT Motor School Limited CALGARY, ALTA. Gigtar-þjáningarnar. StöíSvaðar Með pví Að Nota “FRUIT-A-TIV ES” 3 Ottawa St., Hull P. O. “Árum saman hafði eg þjáðst af gigt, lá í rúminu fulla fimm mán- uði og reyndi árangurslaust flest meðöl og hugði eg mundi aldrei Komast til heilsu. Svo las eg einu sinni auglýsingu um “Fruit-a- tives” og keypti eitt hylki. pað var einmitt meðalið, sem eg þarfnaðist. Mér fór strax að batna og nú er eg laus við gigtina með öllu.” Lorenzo Leduc. 50c. hylkið, 6 fyrir $2.50, reynslu- skamtur 25c. Fæst hjá öllum lyf- sölum eða beint frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. Fréttir f'frá þjóðrœknisdeildinni Fjall- konan í Wynyard. Svo var ráð fyrir gert og aug- lýst að séra Kjartan Helgason flytti fyrirlestur að Wynyard 14 b. m., en óvænt atvik varð þess valdandi, að <af fyrirlestrinum varð ekki fyr, en degi síðar, eða 15 nóv. pað má segja að séra Kjartan talaði fyrir “fullu húsi,” >ó tel eg sennilegt, að enn meiri fjöldi hefði sótt samkomuna hefði engin þreyting orðið með daginn. Um fyrirlestur séra Kjartans hefir þegar verið skrifað í íslend- zku blöðunum, og þar sem gera má ráð fyrir að séra Kjartan fari um flestar ielendzkar bygðir hér vestanhafs, og fólki þannig gefst tækifæri að heyra erindi hans, þá skal ekki farið ýtarlegum orðum um fyrirlesturinn hér. Séra Kjartan er engin hávaða- maður, en það hygg eg, að hverju máli sé það stórgróði er nær flutning hans og fylgi. Erindi séra Kjartans lýsti svo einlægri ást til þess málefnis er honum var falið að starfa fyrir; skörpum skilningi á hinum margþættu foöndum, er tengja hugi vora við heimþjóðina og landið: “par sem að fyrst stóð vagga vor,” röksemd- irnar svo traustar og rótstæðar; framkoman svo yfirlætislaus og ljúfmannleg. Eg dáist að því, með hugan fullan af þa^cklæti, hve félagið íslendingur var heppið í vali að kveðja séra Kjartan til þess að þrýsta bróðurhug og samúðaranda íslenzku þjóðarinnar í hönd þjóðbræðra og systra hér vestan- hafs. Séra Kjartan er í huga mínum ®önn ímynd þeirra hug- sjóna, er þjóðræknisfélagið Islendingur var stofnað fyrir, og ekki má hann um saka, ef menn kenna ekki yls frá sporum hans hér vestra Sára Kjartan hefur meðferðis myndir frá íslandi, er því miður var ekki hægt að sýna þær sam- hliða fyrirlestrinum. —Crr þessu vonar deildin að verði þó bætt með því að séraKjartan komi aftur til Wynyard, og verða þá gerðar ráðstafanir til að myndir- nar verði sýndar. Við samkomu séra Kjartans aðstoðaði söngflokkur, undir stjórn söngfr. Björgvins Guð- mundssonar frá Leslie, og er deildin innilega þakklát fyrir þá hjá'lp. Samskota var leitað til styrktar félaginu og gáfust rúmir 55 dalir, er deildin þakkar einnig innilega. Aðalfundur Fjallkonunnar var haldin sunnudaginn 23 þ. m.. Telur deildin nú 76 meðlimi. Samkomulag og samvinna á fyrsta starfsári deildarinnar hefir verið hið ákjósanlegasta. Málefnið sýn- ist njóta meiri og meiri samúðar með hverri líðandi stund, og horfir því fé'lagið örugt mót fram- tíðinni. — 1 stjórn deildarinnar voru kosnir til næsta árs: S. J. Eiríkson forseti John Jóhannsson, varaforseti. Ásgeir L. Blöndahl skrifari. H. S. Axdal vara skrifari. Thorh. Bardal, féhirðir. Th. Axdal, vara féhirðir. Mrs. S. J. Eiríkson skjalavörður S. S. Bergmann Gunnar Guðmundsson Hákon Kristjánsson séra H. Sigmar Mrs. G. Gíslason G. G. Goqdmahn Gunnar Guðmundson Skemtinefnd, fyrir næstu þrjá mánuði: Thorh. Bardal Ágúst Sædal Mrs. D. Johnson Mrs. S. P. Sigurjónson H. S. Axdal Samþykt var að deildin hefði fasta fundi, fyrsta mánudag hvers mánaðar, þegar unt verður að koma því við. 30 nov. 1919 Ásgeir L. Blöndahl. Islenzk vinnustofa ACgerC bifrelCa, mótorhjóla og mnara reiChjöla afgreidd fljött og vel | Blnnlg nýjir bifreiCapartar övalt viC I hendina. SömuleiClS gert vlC flestar I abrar tegundir algengra véla S. EYMUNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. BiistaSur 635 Alverstone St. Vane og Nina. Framh. frá. 6. bls. Nína ríkir eins og drottning, sökum fegurðar sinnar og yndis, og það er gott að vera samvist- um við trygga og reynda vini, hverra ást og samhygð er dýrmæt fyrir Nínu og mann hennar En best af öllu er að vera út af fyrir sig, maður og kona, hvort við annars hlið hjá f jöruborðinu á draumaeyjunni. Og að vita, að þó að alt annað hyrfi eins og draumsýn, þá mundi ást þeirra ríkja eftir sem áður, og með henni endur- minningin um þá daga, þegar þau elskuðu hvort annað án þess að vita það. Lafð Fanworthy og Vivíenna sátu eitt kvöld á hjallanum í Lesborough, og hoTfðu hugsunarlítið á Vane og konu hans, sem gengu fram og aftur undir trjánum eins og nýtrúlof- aðar persónur. “Þau eru í meira lagi gamal- dags,” sagði hin skarpvitra, / gamla frú skyndilega. “Gamaldags,” endurtók Vivíenna, og vaknaði af draumum sínum. ‘Jó, — og þess vegna eru þau gæfurík. Það er vfirleitt gamaldags að vera ástfanginn. Og það er ófrávíkjanlega afar gamaldags að vera ástfanginn af manni sínum eða konu, og ef maður er svo óheppinn að vera það, er það næstum því glæpur að halda áfram að vera það. Eg fyrir mitt leyti hneigist miklu meira að gömlu siðunum, en eg heyri, að eg sé yfirburða sérvitur. Nína, gangið þið nú ekki lengur í grasinu, það er orðið rakt! Vane komið þér inn með hana undireins.” ENDIR. G0FINE & C0. rala. M. 3208. — 322-332 Elllce Avo. ‘ Horninu & Hargrave. Verzla meC og virCa brúkaCa hú«- muni. eidstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum & ÖIlu sem er nokkur. virKl J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húaum. Anneat lán og eldaábyrgSir o. fL 808 Paris Building Phone Maln 2596—7 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til samkvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lip- ur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641 Notre Dame Ave. North American Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsscn General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston , blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipeg Phoqe: F lj 744 Heiit)ili: FR 1980 JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Ilcimilis-'lais.: St. John 1844 Skrifstofu Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir, veCskuldlr, vlxiaskuldir. AfgrelCir alt sem aC lögum lýtur. SkrlfBtofa. ‘!55 MsJn Street Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTCBÐI: Horni Toronto og Notre Dame Oar^. RAW FURS Verð á Raw Furs hefir aldrei verið hærra en nú. MUSKRAT SKUNK MINK WEASEL eftirspurnin mikil og verðið hátt NAUTS HUÐIR Verðið getur fallið, svo yður er bezt að senda vöruna strax Skrifið eftir verðskrá. North West Hide & Fur Co. Ltd. 278 Rupert Avenue WINNIPEG «■ A. G. CARTFR úramlður Gull og silfurvöru > tupmaöur. Selur gleruugu vll1 Jlru hæfl prj&tlu &ra reynr* \ i öllu sera nC úr hringjum » g öCru gull- stássi lýtur. — O rir viC úr og klukkur á styttr tlma en fólk hefir vanist. 206 NOTRE ' IAME AVE. Sími M. 4529 . vVinnipeg, Man. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsav Building T KI.Kf»HONK OAKRY 35?*» Officb-Tímar 2—3 Holmili: 776 Victor S«. Tki.kPhonk gakry 381 Winnipeg, Man. Dagials. St. J. 474. Nnturt 8t. J. 366 Kalli sint & nótt og degl. DK. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.RC.P. trt London, M.R.C.P. og M.R.C.S trt Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlæknlr við hospítal 1 Vínarborg. Prag, ag Berlin og fleiri hospltöl. Skrifstofa & eigin hospitali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá. 9—12 f. h.; 3—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerxabcks cigið hospítul 415—417 Pritchard Ave. Stundun og iækning valdra ajúk- linga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart- velki, magasjúkdómum, lnnýflavelkL kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. Vér leggjum sérstaka ahersiu á *.( selja meCöl eftlr forekriftum læk..a Hm beitu lyf, sem hægt er aC f&. oru uutuC eiugoi.gu. pegar per konilt meS forskrlftina til vor. meglft þér vera viss u;n aft fá rétt ftaft Som tækniriun tekur tll. COI.CLEUGK A CO. Notre Dame Ave. og Siierbroobe Si Phones Garry 2690 og 2891 Glftlngaleyflsbréf nelrt Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building lUl.BPMOMKIðAIXY B!2* Office-tímar: 2—3 HKIMILIl 764 Vlctor St.net IIlLKPUONKl OARRY 188 Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Viðtaktími: 11—12 og 4.—5.30 Office Phone: Garry 302 Heimili 662 Ross Ave.. Ph. G. 4138 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 B»yd Building C0R. PORTfyCE A7E. & EDMOfiTOft *T. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. og 2 5 e. K.— Talsimi: Main 3088. Heinrili 105 OliviaSt. Taliíini: Garry2316. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Boildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar aérstaklega berklasýkl og aCra lungnasjúkdóma. Br aC flnna á skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. I—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: 3her- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Ti) viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Dr. JOHN ARNASON JOHNSON, Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverkasjúkdóma.— ViCtalstfmi frá kl. 10 f.h. til kl. 4 e.h. — Skrifstofu- talsími: Main 3227. Heimilistalsími: Madison 2209. 1216 Fideiity Bldg,. TACOMA, WASH. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Ðlock Cor. Pertage Ave. *g Donald Street Tal*. main 5302. A. S. Bardal 843 Sherbrooke 8t. Selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaCur aá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimlli. T»i« Skrifatofu Tal*. ■ - Qarry 2161 Qarry 300, 376 Verkstofu Tals. Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allsknnar rafmagnsðhuld. svo sem straujám víra. nllar tegundlr af giösum og aflvakn (batteris). VERKSTOFA: 676 HQME STREET THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBi.gar. Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building. Portage Avenue ÁBitun: P. o. Box 1658. Telefónar: 4503 og 4504. Winoipeg Hannesson, McTavish&Freeman lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- son® heit. í Selkirk. W. J. Linda5, B.A.,L.L.B. fslenkiir Lögfræðlngur Hefir heimild til aC taka aC sér mál bæCi í Manitoba og Saskatche- wan fylkjum. Skrifstofa aC 1207 TJnion Trnst Bhig., Winnipeg. Tal- simi: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aC Lundar, Man., og er þar & hverjum miðvikudegi. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, • Málaíocrjlumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joscph T. Thorson, Itlenzkur Lögfrsðingur ^ Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PKILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Blclg., Winnipeg Phone Main 512 J. H. M CARS0N Byr ti! AlNkonar ilml fyrir fatlnða menn, elnnig kviðslttaunihfiðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COIvONY 8T. — WINNtPEG. Armstrong, Ashíey, Palmason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Giftinga og . ., Jaröartara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Loksins fundið. Eigi sjaldan ber það við, að vér leitum þeirra hluta í f jarlægð, sem ávalt voru í rauninni við hendina, og megum sannarlega vera þakk- látir, ef vér á endanuím finnum þá. Mr. F. J. Kletchka frá Hor- ton, Kansas, skrifar þannig 4. nóv. 11919: "Síðast liðin sex ár hafði eg verið að nota allar hugs- anlegar tegundir af pillum. Eg var í Vestur Kansas í sumar er leið og var mjög veikur.— Að und- irlagi vinar míns eins byrjaði eg að nota rTiner's American Elixir of Bitter Wine, og eftir að hafa lokið úr þrem flöskum, var eg bú- inn að fá heilsu mína aftur. Og nú hefi eg sannfærst um, að Trin- ers American Elixir of Bitter Wine er lang áreiðanlegasta með- alið við höfuðverk, imeltingarleysi, stiíflu og öðru því um líku.” — Lyf- salar verzla með öll þessi meðul. Reynið einnig Triner’s Liniment, I sem er óbrigðult þegar um er að ræða máttleysi, tognun eða bólgu. — Joseph Triner Company, 1333 — 1343 S. Ashland Ave., Chicago, Jllinois.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.