Lögberg - 11.12.1919, Síða 8

Lögberg - 11.12.1919, Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. EDSEMBER 1919. Ökeypis Verðiauna- Miðum Otbýlt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR Sendið eftir Kinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITEO 654 Main St. WINNIPEG w ONDERLAN THEATRE Orb orginni Brynjólfur Árnason frá Selkirk var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Jakob Frímann frá Gardar, N. D., kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann brá , sér norður að Giimli. Jón Árnason, Hove, Man., kom til bæjarins í fyrri viícu. Hann er að flytja frá Hove og til Gimli, þar sem framtíðarheimili hans verður fyrst um sinn, og mælist hann til, að þeir sem eiga bréfa viðskifti við hann, sendi þanu til Gimli. Miðvikudag og Fimtudag . HALE HAMILTON í leiknum “In His Brother’s Place” og annar kafli af leiknum “Bound and Gagged” Föstudag og Laugardag CONSTANCE TAMAGE i leiknum “Mrs. Liffingwell’s Boots” Mánudag og priðjudag DUSTIN FARNUM í leiknum “The Light of Westem Stars” og “Elmo the Mighty” agssjetaolnhrds 'llllffllUlllllllllillillllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllinillllllUIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllillinilllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllIIIIIUIIIlllllllllKIIII^Í IJÓS TRADE MARK, RCGISTCRED “Helgi magri” reis ár dvala 4. þ.m. og hélt aðalfund. Heflr klúbburinn legið niðri meðan stríð- ið stóð yfir, en hyggur nú til starfa að nýju. 1 stjóm klúbbs- ins eru: O. S. Thorgeirsson for- seti, Gunnl. Tr. Jónsson ritari, J. W. Magnusson féhirðir. Búist var um að koma á porrablóti á þessum vetri, og var nefnd kosin til að íhuga það mál; í henni eru: Albert Johnson, Sigfús Jóelsson og Jóh. G. Thorgeirsson. Næsti fundur klúbbsms verður að heim- ili forsetans, O. S. Thorgeirssonar fimtudagskvöldið n. k. og byrjar kl. 8. Allir Eyfirðingar velkomn- ir í meðlimatölu. Sveinbjörn Björnsson frá Wing í N. Dak., kom til bæjarins fyrir síðustu helgi og er það I fyrsta ainni í þrjátiu ár, sem hann kem- ur til borgarinnar. Sveinbjörn hefir búið í meir en fjórðung ald- ar vestur á Pembina fjöllum, kom þangað einn síns liðs og allslaus, en hefir nú heila fermílu af landi og ágætt bú. Sveinbjörn er átta- tíu og eins árs að aldri og enn hinn hressasti. Hann ætlar að bregða sér norður til Gimli áður en hann heldur heimleiðis aftur. Mr. Lloyd De Haven, tengdason- ur hr. Magn. Markússonar, sem um nokkur undanfarin ár hefir verið umsjónarmaður yfir mjólk- ursöludeild hjá Cresoent Cream ery félaginu hér 1 Winnipeg, lagði á stað héðan síðastliðinn föstudag suður til Cincinnati í Bandarikj- unum. Mr. De Haven ætlar að byrja þar iðrjóma og smjörgerðar- verzlun í félagi með manni, sem einnig hefir búið hér í bænum að undanförnu. Báðir þessir menn eru viðurkendir hæfileikamenn og alvanir verzlun af þessu tagi, og er því vonandi að þeim farnist vel þar syðra. Forstöðuimenn Cres- cent félagsins héldu Mr. De Hav- en veglegt samsæti í Fort Garry hótelinu og sæmdu hann gjöfum að skilnaði. Mr og Mrs. DeHaven fylgja hamingjuóskir frá hinum mörgu vinum og vandamönnum þeirra hér í Winnipeg. Hér með kvittast fyrir eftirtald- ar peningagjafir til Minningar- rits sjóðs Jóns Sigurðssonar fé- lagsins: Mr. og Mrs. Sveinn Thompson, Selkirk, $20; Mré. Mar- grét Erlendsson, Langruth, $5; Mrs. Rósa Johnson, Árborg, $2; Mrs. Anna Sófóníasson, Blaine, Wash, $1; Gísli Einarsson, Hekkla P.O., Ont., 25c; Mrs Björn Jó- hannsson, Víðir, $5. — Með þakk- læti. Mrs. Pálsson, féh. 666 Lip- ton Str. Wonderland. Constance Talmage, Hale Ham- ilton og Dustin Farnum verða að- al leikendurnir á Wonderland þessa vikuNöfn þeirra eru þezta tryggingin, sem hugsast getur fyrir því, að sýningarnar full- nægi vonum manna. Næstu viku birtast á kvikmyndatjaldinu Viola Dana og Tom Mix, en í jólavik- unni Mildred Harfis (kona Char- lie Chaplins), Norma Talmage og Bert Lytell. ÁBYGGILEG i -------og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElecíricRailway Co. GENERAL MANAGER í Selkirk, Manitoba, hefir verið tekin upp ný verzlunaraðferð til að hjálpa fólki í þessari yfirstand- andi dýrtíð, og er það pöntunar- verzlun, sem hr. G. E. Dalmannl í stendur fyrir og hefir aðeins vöru- v^r urðum að hafa útsölu vora Fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félagsins þökkum við öllum fjær og nær, sem með gjöfum eða á annan hátt aðstoðuðu oss í sam- bandi við “Hannyrða og matvöru- sölu” vora 4. og 5. þ.m. Hannyrðadeildin þakkar meðal annara “The Girls’ Club”, Glen- boro, Man, og Mrs. Holm, Okla- homa, Nebr., sömulieðis Mrs. Dr. S. E. Björnson, Árborg, Man. fyr- ir allskonar muni og peninga að upphæð $22.85, safnað í Árborg og þar í grend, af þeirri upphæð eru $10 frá kvenfélagi Árdals safn. Matvörudeildin þakkar meðal annars kvenfél. Sion í Leslie, Sask fyrir 70 pund af fugla og kinda- keti, sömuleiðis Mrs. Árni Svein- björnsson, Wpeg, fyrir $5 pen- ingagjöf. Alúðar þakkir viljum vér einnig færa öllum þeirn, sem léku í “Æfintýri á gönguför” og öðrum, sem studdu að því að gera þær samkomur arðvænlegar. Velvirðingar biðjum vér á því, FYRIRLESTRAR Að öllu forfallalausu flytur séra Kjartan Helgason fyrirlestur í Argyle bygð á þeim stöðum og tímum sem hér áegir: í Baldur—föstudagskveld 12. þ. m., kl. 8 að kveldi. í kirkju Fríkirkju-safn. að Brú: laugardaginn 13. þ.m. kl. 2 e.h. f kirkju Frelsissafm. — sunnu- daginn 14. þ. m. eftir messu. f Glenboro—mánudags kvöldið 15. þ.m., kl. 8. “Hvert er móðurmál Ve»tur- íslendinga.?” GJAFIR TIL BETEL. Sigurjón pórðarson frá Geysir, Man., var á ferð í bænum í vik- unni sem leið. Mrs. Anna Mathieson frá Mar- ingo, Sask., kom til bæjarins á- samt dóttur sinni í vikunni, til þess að heilsa upp á frændfólk og kunningja. pau hjón, Mr. og Mrs. Mathieson, búa rausnarbúi þar vestra, komu þangað fátæk fyrir tíu árum síðan, en eiga nú meira en fermílu af ágætu landi og bú- stofn allan eftir því. Mrs. Mathie- son og dóttir hennar héldu heim- leiðis aftur í gær. Menn geta tæpast valið annað betur viðeigandi til að senda vin- um til minningar um jólin og ný- árið, en hátíðaspjöldin hans porst. p. porsteinssonar með myndum af Lögbergi, Drangey, Geysi og Goða- hús, selur sem mest í heildsölu og sem næst innkaupsverði; er það mikill sparnaður fyrir alla, sem geta og vilja hagnýta sér það; og æltu sveitabúar ekki að ats það far fram hjá sér. G. E. Dalmann, 147 Maiu Street, Selkirk, er að láta reykj3 30 feita sauðaskrokka og verður það hangi- kjöt feitara og betur reykt en vanalega hefir átt sér stað. Betra að panta í tíma, því mikil er eftir- spurnin. Frampartar 25c., aftur- partar 27%c. Einnig hefir hann rúgmél, malað með hýði, éins og á gamla landinu (rye meal, ekki rye flour), svo landinn getur nú haft jólamatinn alveg eins og var á Fróni. Utanbæjar pantanir af- greiddar fljótt og vel. Peningar verða að fylgja pöntun hvarri. a öðrum stað en auglýst hafði verið. Á síðustu stundu urðum vér R. Arnason, Kristnes, Sask, $10, Anna K. Johnson, Mountain, N. D. $10; Mr. og Mrs. B. Jónasson, Mountain, $12; Mr. og Mrs. S. Westman, Wpg., áheit, $10; Karl Goodman, Wpg., $10; Mrs. P. J. Thompson, Wpg., $10; Mr. og Mrs. Thorv. Thorvaldsson, Riverton, $10; Míss G. Goodman, Glenboro, $5; Jón Goodman, Glenb. $25; Bj. Halldórsson, Gerald, Sask., $10. Safnað af kvenfél. Fríkirkju-s. í Argyle, eftirflylgjandi listi að upphæð $156.50: Mr og Mrs. S. G. Johnson $1, Emil Johnson $1, Mr. og Mrs. H. Sveinsson $2, Mrs Sigr. Helason $4. Mr. og Mrs. J S. Anderson $2, Mr. og Mrs. Konr Er Sigurður Vigfússon svo ung ur maður, að hann megi ei fyrir æsku sakir sjá vitleysona í þess- ari spurningu? Eða er hann svo aldraður, að hann sé gatnalær orðinn? pað er ekki ósanngjarnt að fá að vita það, jafnvel 'þó það gildi minst, hvort er. “Lengi getur vont versnað”. Mörg hafa líksönglögin verið kyrjuð yfir islenzku þjóðerni og íslenzkri tungu hér vestra, en út yfir tekur, þegar Jón Bildfell, einn í hópi sárfárra, sem er það hjart- ans mál, að íslenzkan lifi ofurlítið lengur, tekur annan eins sjóðbull- andi iþvætting í “Sólskin.”, eins og þessi ritsmíð er, sem Sigurður Vigfússon er að unga út þar, og notar um íeið blaðið til þess að segja bömunum, að málið, sem við mæður þeirra tölum við þau, sé ekki móðurmál þeirra, — Eg skal þá segja ykkur það, góðu herrar, að íslenzka e r móð- urmál allra Vestur-fslendinga, og Norman $2, Mrs. Guðrún Sig- guð veit, að eg skyldi segja það og urðsson $5, Mrs. H. Anderson $5, fyrir vonbrigðum af hálfu þeirra, | Mr. og Mrs. Gísli Björnson $2, Mr. er vér vorum búnar að semja við Bj. Björnson $1, Mrs. S. Stefánson um húsnæði, en fyrir drenglyndi $1. Mrs. H. Gunnlaugsson $2, Mr. hr. G. A. Axford lögfræðings, og og Mrs. Th. Guðnason $1, Mr. og Mr. Bull, eiganda “The Phono graph Shop”, og Cross, Golding and Skinner Piano Store, sem góð- fúslega léðu oss húsnæði, var oss mögulegt að hafa útsölu vora á þeim tíma, sem vér höfðum aug- lýst — og vottum vér þeim herr- um hér með alúðar þakklæti vort. Að endingu vottum vér öllum þakklæti vort, sem með fjárfram- Mrs. M. J. Nordal $4, Mrs. H. Jos ephson $1, Mr. og Mrs. S .Landy $10, Mr. og Mrs. Stefán Péturs- son $5, Mr. og Mrs. Kristján Jóns- son $2, Mr. og Mrs. Kristján Is- feld $2, Mrs. porjörg Jónsson 50c, Mr. og Mrs. G. W. Simmons $5, Mr. og Mrs. Guðjón Ruth $5, gef- ið úr blómsveigasjóði kvenfélags- ins $10, H:H. Johnson $5, B. Walt- sanna fyrir öllum heilvita Eng- lendingum, að meðtöldum Hans Hátign konunginum. Útgefendum Lögbergs væri miklu sæmra að taka barnablaðið í burtu úr Lögbergi, en að nota það til slíkra þarfa, sem þessi rit- smíð ber með sér, að hún muni gera. Rannv. K. G. Sigurbjörnsson. Matvöru kjörkaup. “Banner” Brand Condensed Milk Föstudags og laugardags verS, 3 könnur á 50c. “Carnation” Brand Evaporated Milk— Föstudags og Laugardags verð, 3 könnur á 50c. Sheriffs’ Orange Marmalade— Föstud. og Laugardags verð, 4 lb. kanna á 90c. Stuarts Pure Raspberry Jam— Föstud. og Laug^rd. verð, 4 pd. kanna á $1.20 Stuart’s Pure Strawberry Jam— Föstud. og Laugardags verð, 4 könnur fyrir $1.25 “Fairy” Soap—lítil kaka Föst og Laug. 6 stykki á 25c. Tungsten Electric Lamps— Föstud. og Laugard. verð 25 og 40 watt 30c, 60 w. 38c. Ivorv Soap—Föstudags og Laugard. verð.... 7 st. á 50c. A. F. HIGGINS CO., LIMITED 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 Grocery Jjlcenses Nos. 8-12965, 8-5804 MMMKMil lllMfflMiffliHriaillllfflliilli.- tlH Am»m A. CARRUTHERS Co.1 Ltd. SENDIÐ Húðir yðar,UU,Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greöðum hæsta markaðsverð. VJER sendnm merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sssk.; Edmonton, Alta.; Vancouver, B. C. KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. Kaupið skyrtur FYRIR JÓLIN Slíkar gjafir eru ávalt Kærkomnar. Úr mörgrum hundruðum að velja frá $1,50 til $9.00 THE. . . Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomln frá bókbindarannm. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. íögum eða á annan hátt aðstoðuðu erson $50, Mr. og Mrs. Th. Hall oss við útsölu vora; og síðast en grímsson $5, Mr. og Mrs. H. fs- Séra Kjartan Helgasm kom úr fyrirlestrarferð sinni um Vatna— bygðirnar, Markerville og Church- bridge, Sask., á laugardaginn var. Hann hélt fyrirlestra á öllmu stöð- um sem auglýst hafði verið, nema í Tantallon; gat eklki fengið flutn- ing á milli Ohurchbridge og Tan- tallon, sem er rúmar 23 mílur því veður var kalt og vegir slæmir. Á föstudaginn kemur fer hann til Baldur, Man., og heldur fyrir- lestra í Argylebygðinni, eins og auglýst er hér í blaðinu. ekki sízt þöíkkum vér ritstjórum íslenzku blaðanna fyrir pláss það, sem þeir svo góðfúslega hafa gef- ið oss í sínum heiðruðu blöðum, bæði nú og endrarnær. Nefndin.. öræfaljóð, eftir Einar P. Jóns- son fást hjá höf. á skrifstofu Lög- bergs. Bókin kostar í bandi 75c. Söngvinir ættu að kaupa strax lag Prófessor Sveinbjörnssonar, Humoreske’ fyrir Vio'lin Solo með Piano undirspili. petta lag á- samt mörgum fleirum fæst hjá Halldóri Methusalems, Swan Mfg. Co., Sargent Ave. B. G. porvarðsson og Stefán Árnason frá Piney komu til bæj- arins í vikunni. Voru þeir erinds- rekar á bændafund, sem haldinn var hér í bænum. Samþykt var á fundinum að undirbúa undir Dom- inion kosningar í Provencer kjör- dæminu og setja þar út bónda við næstu kosningar. í fylkismálum voru engin ákvæði tekin á fund- inum. — peir héldu aftur heim- lieðis á miðvikudaginn. feld $2, Mr. og Mrs. P. Anderson $2, Mrs. P. Fredrickson $1, Mrs. J. Th. Johnson $1, Sæm. Arnason $2, S. B. Gunnlaugss. $2, Mrs. S. Guðbrandss $2, Mrs.E.Olafson $2, Miss Ingibj. Sveinson $1, Brynj. Sveinsson $1, Magnús Gunnlaugs- son $1, Jóhannes Thorfinnsson $5. Mr. A. Oliver $2. Gjafir gefnar á Heimilinu: A. S. Bardal, Wpg., $10, ónefnd kona $1.50, Árni Goodman, Wpg., $10, Guðm. Fjeldsted, Giml), $5. Innilegt þakkæti. J. Jóhannessson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. c« Jónas Hall frá Edinburg, N. D., kom til bæjarins í síðustu viku og dvelur hér nokkra daga hjá syni sínum Próf. S. K. Hall og konu hans. fossi. Myndirnar eru hver ann-; Lögbergi, Geysir, Drangey ari fegurri og prýða hvert heimili. pær fást hjá útsölumönnum hans víðsvegar um hinar ýmsu bygðir íslendinga og hjá útgefandanum, að 732 McGee street. Stúlka óskast í vist nú þegar. Gott heimili, gott kaup. Létt vinna, aðallega fólgin í því að hjálpa húsmóðurinni við eftirlit barna. Upplýsingar veitir Mrs. G. D. Brundrit, 229 Walnut Str. Phone Sher. 4713. peir sem vilja landslagsspjöldin sjá oK eignast og kortin Eins og áður hefir verið aug- lýst, ætlar kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar að senda gamla fólkinu Betel jólagjafir eins og það hefir gjört undanfarin ár. Nú eru all- ar kvenfélagskonur á þetta mint- ar og aðrir vinir fyrirtækisins. Nefndin, sem fyrir þessu stendur, hefir ákveðið að taka á móti öllum slíkum gjöfum þriðjudagskveldið 16. þ.m. á heimili Mrs. J. Thor- varðsson, 768 Victor St. Mr. Thorvaldur Thorarinsson bóksali frá Riverton kom til borg- arinnar um síðustu helgi. Beztu jólagjafirnar, sem hægt er að gefa, eru góðar bækur. — fs- lendingar í Nýja fslandi geta fengið flestar íslenzkar bækur í bóikaverZlun Mr. Thorvaldar Thor- arinssonar í Riverton.. Menn geta reitt sig á að fá þar lipur og áreið- anleg viðskifti. af og Goðafossi, núna fyrir jólin og ný- árið, og vita af nágrönnum slnum, sem langar til hins sama en geta ekki séð þau hjá neinum útsölu- mönnum mínum, ættu að senda til mín nú strax eftir sýnishornum, sem verða send til þeirra þeim að kostnaðarlausu. Og ef þeir selja svo nokkru nemi, verða þeim borg- aðar prócentur, sem frá verður skýrt þegar sýnishorn verða send. porsteinn p. porsteinsson. 732 McGee St., Winnipeg, Man. I I í II TIL JÓLANNA. Úrval af íslenzkum og enskum jólakortum, margar tegundir af skrautlegum sendibréfa efnum í fallegum pappírs kössum. Sér- lega hentug til jólagjafa. En, ar bækur, t. d Jónas Hallgrímsson, ljóðm. $2.45 Kr. Jónsson, ljóðm. (Rvík) 2.45 Matth. Joch, úrvalsljóð .... 2.00 Guðm. Guðm.: ljóð og kvæði 2.75 St. G. Steph, Andv. 1-8.... 3.50 Gísli Jónsson, Farfuglar .... 2.00 Jón J., fslandssaga $1.80 og $2.10 Selma Lagerl. Jerúsalem 1-2, 3.00 Ág. H. Bjarnas, Vesturlönd.... 1.85 pús. og ein nótt, 1—4 ....... 7.50 Sögur herlækn., 1—6, öll.....7.00 Allar fáanlegar ísL bækur geta menn fengið beint frá íslenzka bóksalanum. Finnur Johnson. 698 Sargent Ave. Columbia og beztu jólagjafirnar eru ávalt góð-* | fslenzkar hljómplötur Brunswick Phonographs Seldir með sérstak- lega góðum borgun- arskilmálum fyrir Jólin. HLJÓMPLÖTUR: Allar tegundir af Columbia “records”. Sérstaklega má nefna skandínaviskar hljómplötur, bætöi í söng og spili. i r t r r r r r r r r r r r r r r r r r r r r r r TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and iecognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. T T r ± r r r r r r r ± i i r i i r i i r r peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsæíkja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna í vikunni sem leið og rerð- urr því. mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St. Winnipe* Violin Solo: Sólskríkjan, eftir Jón Laxdal. Samspil: Eg vil fá mér kærustu (söngur Skrifta-Hans). Violin Solo: Humorske, eftrr Sveinb. Sveinbjörnsson. spilað af Wiliiam Oscar, sama manninum, sem spilaði Sólskríkjan. ; Söngvar: Tvær hljómplötursungnar af Einari Hjaltsed: Ólafur liljurós og Vorgyðjanan. Björt mey og hrein og Rósin. pá höfum vér jólasálminn “Heims um ból” sunginn á ensku. VERÐ 90 CENTS Swan Manufacturiná. Co. H. METHUSALEMS Phone: Sherbrooke 805 BIFREIÐAR “TIRES” Ooodyear os Domlnlon Tlrea *tif 4. reiSum höndum: Getum (it- vej-afi hvaCa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur gaumar gefinn. Battery aðgeröir og blfreiðar ttl- btlnar til reynslu, geymðar og þvegnar. ATTTO TIRE VOT.CANIZING CO. 309 Camberland Ave. Tals. Garry 2767. OplB dag og nfttt 676 Sargent Ave. 4 MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Hey, Korn og Milireed CAR kOTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Kornkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG Phones Main 2443 og 2444 Yfirkennara (Principal) vantar við Riverton Graded School frá 1. jan. næstkomandi. Umsækjandi verður að hafa Seeond Class Pro- fessional Certificate og Matricul- ation Standing. S. Hjörleifsson, sec.-treas. Riverton, Man. The York London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. XÁNApjANWCjFiQi 0CEAN StBVIcej " ALLAN LÍNAN og Bretlands á eldri og nýrri I | Stöðugar siglingar milli Canada skip.: ‘Empress of France’ að | eins 4 daga I hafi, 6 milli hafna. ‘‘Melita" og Minnedosa” og fL ágæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. nóv. og [ Scandinavian 26. nóv. St. John I til Liv.: Metagama 4. des., Min- I nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og j Skandinavian 31. H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winuipeg, Mon. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 Lioense No. 5-9103 Hefir beztu matvönar á boðstóL um með sanngjörnu veríSL

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.