Lögberg - 18.12.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2
LÖGBERG FIMTUADGINN 18. DESEMBER, 1919
F réttabréf.
iHniiamBitiiHiiiiaiHitiflmiBiiiiaiiiiHHiiBiKmg
Frá Seattle Wash.
. Helstu tíðindi héðan eru þau,
að fóíki líður alment vel, hvað
heilsu og atvinnu snertir, og tíðin
hefir verið nsesta góð til þessa.
Rigningar byrjuðu að koma hér |
með nóv., en aldrei þó rignt ákaft,
oftar suddi, með blíðviðri suma
daga, frosts vart hér eina nótt í
okt. Sumarið síðastliðið var þurka-;
samt en hitar ekki tiltakanlega
miklir. Jarðargróði hér um
hverfis hér tæplega í meðallag.i
sókum þurkanna. AtVinna í borg- '
inni hefur haldist góð alt árið til
þessa, að sönnu hefur vinna við
tilbúning skipa minkaði nú seinni-
part sumars að miklum mun, svo
vart mun nú meira en helmingur I
manna hafa atvinnu þar. við það
sem var fyrir ári síðan, tréskipa-
kviar flestar hafa hætt að búa til
skip í bráð, eða lengd, og stál-
skipamenn minkað um sig, samt
hefur atvinnan verið ærið mikil,
sve framt sem menn hafa viljað
vinna: En á öllu þessu ári hefur
vinna í ýmsum verkamannastétt-
um, gengið hér óreglulegar til en
pokkru sinni fyr, því fólk hefir
legið uppi á víxl aðgeralaust, að
heita má, í stór flokkum, sakir
verkfallanna sem rekið hafa hvert
annað allt þetta ár, og sem sára
lítið gott hefur haft í för með sér,
en þúsundir manna beðið stórtjón
af, rétt hér í Seattle borg sjálfri.
Er því síst að furða þó vinnan sé
nóg til, og verkefnið mikið, þegar
verkið er ekki unnið nema með
köflum, hversu mikið sem á þyí
liggur. í sambandi við það má geta
þess að innflutningur , fólks til
borgarinnar , virtist að vera með
meira móti, framanaf þessu sumri
og frameftir, og því bráð þörf á
meiri byggingum, sérstaklega
fyrir íbúðir og skóla; Seattle
dagblöð, hafa skýrt frá því nýlega
að brýn þörf væri á að koma upp
160 smá byggingum til viðauka
hér, og að 85 af þeim væru þegar
bygðar. En sum stórbæjablöðin
ýkja nú nokkuð á stundum!
En þegar sem verst, eða best,
gætti, og mest var að gera í bygg-
ingalegu tilliti, þá gerðu sex þús-
und húsabyggingamenn verkfail,
þ. 1 st. sept. í haust, og báðu um
meira kaup, sumir svo órýmilega
Sanni
Geíandi
—Þekkist betur af því
Kvernig hann velur
gjafirnar, en hve
miklum peningum
hann eyðir í þær.
1 Birks búðinni er
úr óþrotlegum byrgð
um að velja og hvort
sem þér k a u p i ð
mikið eða lítið, þá
er hvorttveggja jafn
metið af oss.
Henry Birks
& Sons
Jewellers Ltd.
iimiiiaiiiii
I’orte & Markle,
Manaiin^ Directore*
■IIIIHIUIIHIIimmillHIIIIBIIHili
11
í'ilipusson og Helgi S. Helgason,
hinn síðarnefndi vélmaður, á gas-
ólín báti, en mér var ekki kunri-
ugt um hvað hinn fyrnefndi gerði
Einnig kom Sigurður Helgason
frá Alaska, um mitt sumar og fór
aftur norður í birjun okt. til að
gerast lögregluþjónn í Peters-
burgh, kona hans fór þangað til
hans mánuði seinna. Og síðast
en ekki síst, má telja Eybjörn
Erlingsson, fiskimann, þ. e. a. s.
hann hefur stundað fiskiveiðar
hér nokkur undanfarinn sumur,
' i
en er skósmiður, sem er hans aðal
atvinnugrein. Hann hafði næsta
tikla hækV-
erkgefandi
oksins eru
^að
góða luV'-
iKÍveiðina í ár, og1
og
•nir
áðu
mar,;
-;tt
þvi ekki var að leikí
gráa, þar sem auð-
auðvaldið á í hiut,
held eg sem best a'
þössara manna var
ó við trésmiði, serr
rofum sumra
kki ansað, eg
vildu láta færa
fanð til Alaska í vor sem eg j
hvoi ni veit eða man eftír. íslenzkt J
fólk flytur hingað aitaf ti! borgar-
innar úr öllam áttum, eii 'lest þó !
að austan, og þar sem margt af
sig úr 7V2 dal upp í 10 á dag, það ! þvj er laust fólk> veit fjöldi
þótti mörgum smiðum sjálfum j búsettra manna hér enginn deili
órýmilegt, en urðu að sætta sig við á j,vj> veröur það því oft fyrir
tilviljun að menn vita að það er
hér, sumt af því er orðið svo
sinn lægri
þegar til
kom, méð
hækkun.
hlut, og fylgja hinum,
atkvæðagreiðslunnar
að biðja um þessa
Plastrarar báðu um
aðeins dollars hækkun, sem var
álitið af flestum rímilegt, en
höfðu 9 d. áður sem var vel við
unandi þó. Aðrir byggingamenn
báðu um hækkun, en engin fékk
neitt af því sem hann bað um,.
Svona hefur það gengið oftar hér i af tilviljun á
í borginni á þessu ári, og þetta
því aðeins eitt dæmi af óeirðum og
ósamkomulagi sem verið hefur
milli verkamanna og verkgefanda
að undanförnu og sem leitt hefur
af sér verkfall eftir verkfall.
Seattle hefir alls ekki farið á mis
við þau á þessu ári. Fyrir meir en
ári síðan var hætt að berjast á
blóðvöllunum í Europu, en heims-
friðurinn svo kallaði var ekki
fenginn en, enda byrjaði þá ófriður
(innbyrðis) um alla Ameriku,
þvera og endilanga, sem einnig
hefur náð hingað, væri óskandi að
þeim ófrið færi bráðum að linna
svo fólk gæti með hreinni tungu,
á næstu jólum, talað og sungið um
frið á jörðu, og velþóknun yfir
mönnum, betur að slí'k jól væru í
nánd...
Eg hef víst vilst út frá frétt-
unum, og kem því að þeim aftur.—
prátt fyrir uppistand það sem
verkamannafélögin hafa gjört
hér í sumar, þá líða mjög fáir
íslendingar við það, ef nokkrir,
þv nóg var einlægt til að gjöra,
og landinn bar sig eftir björginni,
þó þeir heirðu til þeim félögum
(Unions) sem gerðu verkföll,
fundu þeir samt vinnu, svo þeir
hafa nóg að bíta og brenna, þó
dýrt sé að lifa í Seattle.— Flestir
eru nú heim komnir aftur frá
Alaska, eftir sumarvertíðina þar
og allir gert góða ferð, því flestir
eða allir landar voru upp á mánað-
arkaup. peir sem féru í ár til
Alaska, og eg þekki og man eftir,
eru þessir. Karl F. Friðriksson,
bókhaldari fyrir North Western
félagið, Gunnlaugur Jóhannsson
og B. Sumarliðason, báðir smiðir
og formenn fyrir bygging niður-
suðuhúsa þar nyrðra, sinn í hvor-
um stað. Bogi Björnsson og synir
hans tveir, Gilbert og Alvin er
stunduðu fiskiveiðar. Guðmundur
afvant íslendingum að það virðist
sem þeim sé sama hvert þeir sjá
þá eða ekki. En ekki er þar með
sagt, að þeir geti ekki valið sér
sambúð við gott fól'k fyrir því.
Einn góðkunnur landi sem búið
hefur árlangt, í leiguherbergi í
miðju hjarta borgarinnar, rakst
annan landa inni á
setustofum Y. M.. C. A (Kristi-
legs félags ungra manna.) þar
sem 12 hundruð manns telja sitt
heimili, og margir fleiri koma á. j
Maður þessi hafði farið frá íslandi j
fyrir 20 árum síðan og verið j
lengst af í siglingum um öll höf. I
Samt hafði hann dvalið, nokkur ár j
á Nýja Sjálandi og Ástralíu, eins
á báðum ströndum Ameriku meira
þó hér á vestur ströndinni og
Alaska. En það merkilegasta var
að báðir þessir landar, höfðu búið
hver á móti öðrum hér við sömu
götuna, i heilt ár, og hvorugur
vitað af öðrum fyr en þarna sem
áður var getið. pessi ókunni maður
er Jón Magnússon frá Hringdöl-
um í Arnarfirði. Líkt þessu dettur
maður oft ofan á landann hér í
Seattle ef hann hefur verið lengi
fjarlægur sinni þjóð.
Nokkrir landar hafa komið hér
við á ferðuim sínum, og sumir
stansað um tíma. Man eg helst
7
/
/
V
A
V
\
Áfc-g
\
{.
fr
v
/
/ /.
'X
Full-
komnasta
Hljomvjelin
/
/
/
/ i
Yður er boðið að koma og hlusta
á þá allra fullkomnuálu hljóm-
vél sem enn hefir þekst
WINNIPEG PIANO CO.,
Það sérsta'ka án<rnm að
Ist iíited. If'i'iir
meqa sícemta
fU l
Þú eiskar mr
nm söcglistarinnar
nýtfn, sí-faressandi d:
VJELAR og þótt þú
slíkri hijómvél er í‘u
-sfl
í hvíldarstnndum þí
- amiað hvort við -tóna í
isiag-a. Þú veizt það a?
iiafir hlustað á margar, þ;
inægir gersamlega kröfun
íum leitar {sum
iðlunmir t-ða við uppspret
; þú þarfnast fnlikominnav
i ert þú samt ah at
i þínum.
aö
ijómbylgj-
ur v :nna
HLti ú-
t að einrú
nær 1
um
Það útheimtir afai- mikia list, og þekkingu, að búa til hljómvél, er til falítar
"e maimsraddfirinnar og hinna vmsu hljómfæra. Hljómplötur geta verið
ipaðar, en hljómvélarnar eru afay mismunandi.
Með því að hevra eitt record spilað á Aeronol-a, þá muntu fljótt sannfærast
yfirburðina, að því er snertir tónmýktina og hreinleikann. Það stendur á sama
hvað margar hljómvélar þú reynir, — áður en lýkur, muntu sannfærast um það, að
Aeronola fullnægir bezt kröfum þínum.
Aeronola Cabinets eru fram xír skarandi falleg, og þú getur valið um hvort
heldur er jVfahogany, Valhnotu eða reyklita eik.
Pú ættir að kaupa eina strax, áður en jóla annirnar byrja. Það er oft þægi-
\ f* 1*OCf * TT,n rrnríSn n n 4- n1r1*í C 1
legt að “slá frest”. En gerðu það samt ekki’ í þetta sinn.
WKW%
lll
PQWMií
m.
Verð á Aeronola hljómvélunum
er frá $90 til $180
STÆRSTA ÚRVAL AF PIANOS UNDIR EINU ÞAKI
Stainitay, Gerard, Heintzman, Nordheimer, Heines, Cecilian, Sherlock-Manning,
Bell, Lesage, Canada, Brambach, Autopiano og Imperial.
Sveinsson) ekkja Gunnars Sveins-
sonar er lést hér fyrir ári síðan.
Mekkín kom frá Washington D. C.
(Höfuöstað landsins) hvar hún
hefur haft fasta stöðu á skrif-
um stjórnarinnar, síðan skömmu
eftir að Bandaríkin hófu stríðið
gegn pjóðverjum. Staða hennar
þar er í þvi fólginn, að þýða útlend
rit og skjöl, sem stjórninni
berast, og snúa yfir á hérlent
mál. Svo seh þýsku og frönsku og
sPánsku o. f. Ungfrú Mekkín er
komu - vel aC ®ér í tungumálum og hefur
eftir tveimur ungfrúm, sem Koniu >
hingað seint í sept. alla leið frá kent þau áður á háskólum hér
aUsturströndu landsins. Hólmfr. v©stur frá, bæði í Washington og
Árnadóttir og Mekkína Sveinsson Galiforniu. Staða þessi er hátt
Ungfrú Hólmfríður er kennari í launuð, en hún hvað þessum
tungumálum við | störfum sínum mundi verða lokið
norrænum
háskóla í Ne\v York borg og
dvaldi hér eina viku meðal íslend-
inga 1 Ballard. Samkoma var hér
fyrir hana í Ellis Höll. 3 okt.
hafði hún þar stuttan fyrirlestur
um ísl. þjóðina og viðhald ísl.
tungu, og sagðist vel Ungf. H. er
skír og gáfuð kona og talar hreina
oog góða íslenzku. Hún fór héðan
5 okt. til California og ætlaði
þaðan með suður brautinni til
New York til að byrja þar aftur
á kenslu störfum þann 11 okt.
Ungfrú Mekkín kom hér litlu
fyr en hin, hún á heimili hér í
borginni hjá móðir sinni, og var
að 'heimsækja hana. Móðir hennar
er Kristín Finnsdóttir, (Mrs.
ólaskóíatnaðurinn
Kvenna Boudoir Slippers, rubber hælar, allir litir . $2.15
Kvenna Boudoir Slippers, Choc. and Black, allar stærðir 1.95
Kvenna, Drengja og Stúlkna Moccasins ............. 1.85
Skautaskór fyrír Drengi ......................! 2.85
ALLAR BEZTU TEGUNDIR af KARLA, KVENNA
og BARNA SKÓFATNAÐI
Jenkins’ Family Shoe Store
NOTRE DAME AVE.
.ííil
639
iinaiiiia
PHONE: G. 2616
að mestu með næsta vori, þegar
hún var hér í haust. Áður kendi
hún á skóla suður í Californiu, en
var tekinn frá því verki, og boðin
áðurnefnd staða í Washington D.
C. á þeim tima sem fyr segir.
Samkomur hafa verið fáar hjá
okkur hér yfir sumartímann, enda
allir upptækir við vinnu, nú mun
þeim máske fjölga með vetrinum,
þá er altaf meiri tími til skemtana
Ungmennafl. hefur þegar byrjað j Kirkju
með sínar skemtisamkomur, eftir höfum við
sumarhvíldina, og kvenfélagið j haust, með
hefur haft tvær samkomur í haust
það félag heldur altaf uppi
fundu-m, tvisvar í mánuði.árið um
kring, og vex alla tíð að meðlima-
1111
■ ■■.'■„-1
iiniainii
iiibP
tölu. Bókafélagið “Vestri” heldur
altaf uppi fundum einusinni í
mánuði, og vex óðum, félaginu
héðan til safnaðanna í Saskat-
chewan, Canada, og flutti hann
tvær messur á dag, í tvö skiftin er
bætast 1 til 4 meðlimir með hverj- hann kom, á íslenzku að deginum
um fundi. pað fékg er nú byrjað | til en á ensku að kveldinu. Sæmi-
á að efna til sinnar vanalegu ára- lega var 8Ótt við báðar messurrar
mótasamkomu, fundir hafa verið
sæmilega fjörugir }>ar í sumar og
haust.
samkomur nokkrar
haft htr í sumar og
séra Sigurði ólafs-
syni frá Blaine. Hann hefur
bæði þessi skifti. Síðast er séra
Sigurður var hér, var honum
haldið alment samkvæmi, sem
öllum íslendingum í Seattle gafst
kostur á að taka þátt í. Séra Sig-
urður átti heimili hér í Ballard,
áður en hann varð prestur, því
komið fjórum sinnum hingað til, hann varði miklum hluta æfi
að messa síðan í maí í vor, að i sinnar, sínum æskuáruiri, á meðal
A. Sigurösson fór |
messa
séra Jónas
(Niðurl. á 6. bls.)
DIB]
Talsirai: Garry 2310
[arket
870 Sherbrooke Street
Near William Ave.
Þar sem Kjöt og Matvara af
Bestu Tegund er Seld
R. A. ROWE, Proprietor
lallc
MITCHELLL & CO., LTD.
Hin 6. árlega Jólasala
Afsláttur frá 50% á
Úrum, Gimsteinum, Gullstássi,
Cut Glass og Silfurvarningi.
MITCHELL & CO.. LTD.
GIMSTEINA ok GULLSTASS KAUPMBNN
486 MAIN STREET Skamt Fyrir Sunnan City Hall
Langt jrá þeim stöðum, þar sem húsaleiga sprengir upp vöruna.