Lögberg - 18.12.1919, Qupperneq 6

Lögberg - 18.12.1919, Qupperneq 6
Bls. 6 LÖGBERG FIMTUADGINN 18. DESEMBER, 1919 Nytsamar Gjafir Fyrir alla i Fjolskyldunni iiiii!iiHHWtiimimiiwim)iW!!iii'i):!!iiiiiiii!iiH|<miiiiitmi!!miHm!imiiiti!iuiiiii!ti)!:Ktii!!iii!tii!immiii!i!miniiiiiii!n,’'i’miiiiiiiiiiitiiiiii(iii<iiiiMiiiitiiii!iiiiii!!miwniiti!i!M!<miH<,!!mtiiiii>iini|!iiim!i!:i!H!!!!iwmimiKa VEGGMYNDIR DRESSING TABLE SAUMABORÐ ELECTRIC VACUUM SWEEPERS CURATES LAMP STANDARDS KERTASTJAKAR SVEFNSTOFU LAMPAR HNOTU SKÁLAR FERN STANDS GATE LEG TABLES TEA VVAGONS DIVANETTES ! REYKINGARBORÐ ÖSKUBAKKI BÓKASAFNSBORÐ SKRIFPÚLT TAPESTRY STÓLL CHESTERFIELD SAUMABORÐ CHESTERFIELD BORÐ JARDINE STANDS PEDESTALS BISSET CARPET SWEEPER RATTAN HÚSGÓGN SKRIFBORÐ PIANO LAMPAR iWIKii !lii«!lllll!ll! iílllllllllWllillillliii IKIIlllllilllllilllililllHlíliillillliilill i,'i"iinigini|iýqg|i|; i ■ - !WIHr«IH!lli!ll!l' WILSON FURNITURE CO. COR. PRINCESS & WILLIAM AVE. PHONE GARRY 3692 Fréttabréí frá Seattle. (Framh. frá 2. bls.) Islendinga hér, og fyrir þá sam- búí ávann hann sér alment hylli og velvild þeirra er honum kynt- ust, því meira ljúfmenni og betri dreng er naumast unt a6 hugsa sér, en séra Sigarður er. Fanst fólki því vel við eiga, að hafa einu sinni dálítið gleðimót fyrir hann, til að skemta sér eina kvöldstund með honum og gleðja hann á ein- h*<ern hátt Samkoman var haldin að kvöldi þess 3. nóv. og fór prýðis vel fram. og tóku hátt á annað hundrað manns þátt í henni. Skemtiskrá var ágæt og veitingar rausnar- legar, og að endingu voru sungnir íslenzkir söngvar í heila kiukku- stund, sem hr. Gunnar Matthías- son stýrði og allir tóku þátt í. Og aldrei hefi eg séð íslendiiiga hér í landi skemta sér betur við ætt- jarðarsöngva, en í þetta sinn; tók séra Sigurður sjálfur góðan þátt í þeim söng eins og hann átti einn- ig góðan þátt í prógraminu. fríður maður sýnum, alveg yfir- lætislaus og hinn bezti drengur í hvívetna. Seint í þessum mánuði, nóv., sást í giftingaskýrslum bæjarblað- anna, að EIis Leo Stoneson (26 ára) frá Sooke, B. C., og Sigriður K. Thordarson hér í borg (20 ára) 'hefðu gift sig, bæði af islenzkum ættum. Fleiri landar hafa sjálf- sagt gifst hér í seinni tíð, þó al- menningur hafi ekki orðið þess var. Hér er orðið svo margt af ungu íslenzku fólki og fjölgar alt if; margt af því giftit inn í aðra þjóðflokka og gætir þess vegna ekki ætíð eins vel fyrir það. í síðastl. ágústmán. gerðist ein íslenzk mey hér leiðandi persóna í sjónleik kvikmyndafélags eins, sem myndaðist þá hér í borginni. Var það ungfrú Josephine Helga- son, dóttir Sigurðar Helgasonar söngfræðings og konu hans. Lék hún bankastjórafrú og hafði verið valin úr stórum hópi ungra og fríðra meyja, fyrir fegurð sína. Var sjónleikur þessi sýndur í heila viku á einu bezta hreyfi- i myndahúsi borgarinnar. Breytt hafa sér til á þessu hausti Lagleg peninga upphæð kom sama á þessari samkomu, sem réttjþessir landar: Dalmann og Hall- var að séraSigurði «em tákn um: grímsson seldu sína mMvörubúð hlýjan vinarhug, er allir íslend-1 og flutti hr. Oddur Dalmann sig ingar í Seattle bæru til hans sem; með konu sina út á land hér suð- prests og manns ' vestur með Sundinu, keypti þar 30 pann fyrsta dag septembermán.1 ekrur, unnar að miklum parti og í haust skrapp séra Sigurður hing-1 nieð búslóð og lifandi pening. En að til að gifta tvennar persónur.! Hallgrímsson er mjög heilsubilað- Voru það tvö af börflum Mr. og ur maður og því líklegt að þeir fé- Mrs. Ásgríms A. Hallssonar hér í j lagar hafi orðið að hætta verzlun borg, tengdaforeldra séra Sigurð-! meðfram fyrir þá sök, enda veikt- ar, þau Svanfríður Sigurborg og ! ist Pétur skömmu seinna svo hast- Oddur Guðjón. Svanfríður gift-1 arlega og mikið, að hann hefir orð- ist ungum manni af þýzkum ætt- i Í8 að ganga undir tvo holdskurði um, Theodore M. Taskey að nafni, j hvern á eftir öðrum, með svo sem en Oddur ungri kvinnu af amer- þriggja vikna millibili, og liggur iskum ættum, Edna Turner. Gift-; nú á spítala eftir seinni upp- ingin fór fram að heimili foreldra skurðinn, mjög veikur enn, en þó hinna íslenzku systkina. Svan-1 álitinn að vera úr mestu hættu. fríður hefir verið skólakennari í Pétur hefir verið heilsutæpur nokkur undanfarin ár og síðast í j maður í mörg ár, en er tiltölulega Connel, Fraklin Co. í þessu ríki, j ungur enn, og því von um, að hvar hún heldur en kenslustörfum hann fái heilsu aftur. til næsta vors, er þau hjón lytja j Mr. Jón T. Bergman seldi heim- landið til þess að flytja sérstakt að likindum hingað til að setjast j ili sitt hér í norðurenda bæjarins mál fyrir öllum lýð, en ekki alger- hér að. Oddur og kona hans festu > haust, og hefir nú bygt sér ann-1 lega í samræmi við friðarmál for- sér heimili í þessum bæ, sem þau j að í Kirkland, sem er eitt af úti- ! setans. Hinn ungi Roosevelt má höfðu áður dvalið í. j búum Seattle borgar og stendur heita strax orðinn með stórmenn- Börn þeirra Hallsons hjóna, 5 i norðarlega við austurströnd Wash- um þjóðarinnar fyrir viturleik eða 6 að tölu, eru öll uppkomin og | ington vatnsins Með þeirri breyt- sinn, dugnað og framkomu í her Einn landi, sem dvalið hefir hér á vesturströndinni í mörg undan- farin ár, 10 til 12, og lengst hér í Seattle, hr. Sveinn Stefánsson ráðgerir að flytja héðan innan fárra vikna, fyrst til California að sjá þar systur sína, Mrs. John Ei ríksson, er býr í Los Angeles, en þaðan til New York og dvelja þar fram yfir hátíðirnar; byrja síðan hið nýja ár með því að leggja leið sína til gamla landsins, hvaðan hann kom fyrir 12 til 14 árum síð an. Sveinn á móður hér í Ballard og systur eina hér í borg einnig. en tvö hálf systkini sem eru hjá móður þeirra. Móðir Sveins er Ragnhildur Sveinsdóttir, kona Gunnlaugs Jóhannssonar trésm Sveinn ætlar að heimsækja sér- staklega Austurland og sveitina sem hann ólst upp í, Mjóafjörð. Ekki vi 11 hann ráðgera neitt um það, hvort hann kemur aftur til þessa lands eða ekki. Sveinn er ó- kvæntur maður og mannvænleg- ur, hefir gengið í gegn um margt um æfina, þótt hann ungur sé enn V.ið hér óskum honum allir góðr- ar ferðar og að hann megi verða ættjörðinni að sem mestum not- um, ef hann ætlar að setjast að þar fyir fullt og allt. Annars mundi það gleðja okl?ur að sjá hann koma aftur til baká hvenær sem honum sýnist að hverfa aftur til þessara stöðva. Hér var mikið um dýrðir í haust laust fyrir miðjan september. þá var stór partur af herskipaflota Bandaríkjanna hér á höfninni, 52 skip að tölu. Mátti heita, að hér væri þá óslitið hátíðarhald í þrjá daga, með því að Wilson forseti var hér þá einnig á sama tíma, og allir vildu sjá hann og heyra. Að al erindi hans hingað var að tala fyrir sínu alheims kunna máli, al- þjóðafriðnum, og svo að yfirlíta herflotann. Nokkrum dögum síð- ar kom Theodore Roosevelt of- ursti, sonur hihs nýlátna fyrver- andi forseta, 'Roosevelts, hingað. Var hann einnig að ferðast um öll hin mannvænlegustu og beztu börn, elns og þau eiga til að telja, þar sem foreldrarnir eru. Jón er þeirra elztur, þótt ungur sé, gift- ur ágætri hérlendri konu, og búa þau hér í borginni. Hann er út- lærður í eimskipavéla fræði, og hefir verið yfir vélastjóri alt þetta ár á stóru heræfingaskipi, sem stjórnin heldur út á milli Se- attle og Honolulu við Havaiian eyjar hér í vesturhöfunum. Jón hefir 375 doll. i kaup á mánuði, hvort hann er heima eða í sjóför- um, og hefir marga maskínumenn að vinna undir sér. Jón er mjög ing flutti Mr. Bergman sig dálít- ið nær hjarta borgarinnar, en vart mun hann hafa valið sér jafn fagurt útsýni þar og hann hafði hér í Ballard. Runólfur B., Thorlaksson hefir hætt að vinna í skipakvíunum, þar sem hann hefir þjónað Jónatan í síðast liðin tvö ár samfleytt, og byrjað á húsabyggingum á ný í fé- lagi við ungan mann, Sigurð Krist- insson húsasmið. Völdu þeir sér pláss til að byggja á svokallaðri Skóglandshæð, hvaðan útsýni er fagurt og þar sem fólk sækist eftir að vera. peir byggja til að selja. landsins. Var því tekið á móti honum hér einnig með mikilli við- höfn og nefndir kosnar úr ýmsum félögum til að mæta honum og vera með honum hér. Klúbbur hér í Ballard, sem tilheyrir “Ame- rican Legion”, og kaus eina af þessum nefndum til að mæta Roosevelt, sendi landa vorn, Torfa Sigurðsson sem foringja þeirrar nefndar. Lætur Mr. Sigurðsson mikið af hvað skemtilegt hafi ver- ið að tala við ofurstann unga og vera með honum þann tíma, sem hann dvaldi hér. Jólagjafa Uppástungur af =— ÚRVALSLOÐVÖRU Ekkert þykir Ástvinum vorum vænna um að fá í Jólagjöf, heldur en góð og verulega falleg FURS: FUR COATS eða FUR SETS eru það lang þókn- anlegasta, sem hægt er að bjóða. HOLT, RENFREW Furs þarfnast engra meðmæla. Nafnið er trygging fyrir góðu efni, vönduðum frágangi og sniði.— Á sölu þessa höfum vér valið til afar mikið af Yfirhöfnum Kvenna, Sets og einstökum fötum, sem verða látin fjúka á óheyrilega lágu verði. Komið í búð vora eða s’krifið eftir nánari upplýsingum. Hér fylgja á eftir fáeinar Upplýsingar umjíólagjafir: Loðföt Kvenna fyrir Jólin YFIRHAFNIR ÚR Hudson Seal, plain or trimmed with Alaska Sable, Beaver, Opossum, Mole, Squirrel, Rakoon, Persian Lamb, Muskrat, o.s.frv. SETS ÚR: Hudson Sea'l, Beaver, Mole, Ermine, Fox, Kolinsky, Fitch, Mink, Lynx, Alaska, Saible, Opossum and Wolf, o. s. frv. Loðföt Karla fyrir Jólin BEAVER COATS, COON COATS, FUR-LINED COATS LOÐHÚFUR úr Mink, Hudson Seal, Alaska, Persian Lmb, Muskrat, Otter, allar gerðir og stærðir. LOÐGLÓFAR úr Beaver, Otter Tail, Otter, Coofl Persian Lamb, Muskrat o. s. frv. Loðföt handa börnunum í Jólagiöf KF.AGAR OG HANDSKÝLUR úr Nutria, White Coney, Musk Rat, Hudson Seal; íslenzku lamibskinni, Grey Squirrel, o. s. frv. LOÐKÁPUR og HÚFUR úr íslenzku lambskinni, White Coney, Musk Rat, Squirrel o. s. frv. Jólakjörkaup á Tilbúnum Fatnaði Kvenna Stórkostlegur aflsáttur í öllum deildum verzlunar vorrar — svo sem á Alfatnaði Kvenna, Yfirhöfn- un, Kjólum, treyjum, o.s.frv. — Með því að skoða þessar vörur, geta þeir eða þær, sem eru að leita Jólagjafa, skjótt fengið óskir sinar uppfyltar. “Exclusive but not expensive.” HOLT. RENFREW & CO.. LTD CORNER PORTAGE AND CARLTON WINNIPEG, MANITOBA. bæta, nema ef >að væri það, að margir af okkur hér vestur við hafið horfum hílfgerðum öfund- araugum til ylkar þarna austur frá, síðan þið ferguð séra Kjartan Helgason til ykkar. En við erum svo langt út úr austræna mann- félaginu, sem þið búið við, og verðum því að satta okkur við þau gæði sem við höfiim, sem mest eru innifalin i hlýjunni hérna við hafið. H. Th. Móðurmál Vestur íslendinga. Síðasta blað Lögbergs flytur móðurlega hirtingu á ritstjóra og mig, fyrir álit mitt um móðurtungu íslendinga hér vestra (sjá Lögberg 27. nóv.). Ummæli mín fela sig ekki í skúmaskoti, og getur hver sem vill kynt sér þau. Eftir stutta orða rökleiðslu bar eg fram álykt- an þessa: íslenzku ber þannig að að minni hyggju, að skoða sem móðurmál hinna eldri Islendinga hér vestan hqfs og feðratungu hinna yngri.” petta er þá goðgá sú, sem eg og ritstjórinn höfum dirfst að bera á borð fyrir íslenzka þjóðræknisvini hcrr.a megin hafsins. En eigi fylgdi það ?ó með þessum rétti, að þeim bæri skylda til að gleypa við honum. pótt móðirinn hafi.. ekki getað áðið aldursmark rriitt af ummælum greinar minnar, fremur en annan anda hennar, þá ætla eg þó ekki að þessu sinni að tala ljósara en ?að, að eg er ekki svo kornungur ne svo fjörgamall, að eg búist við að betrast fyrir hennar úreltu siðareglur, “Berja skal barn til ástar.” Verði eg ekki unnin með blíðu, þá gengst ég ekki fyrir stríðu. Með allri virðingu fyrir sérhverri barnamóður, sný eg mér burt frá öllum kýtingi við konu ^essa og skýrskota máli mínu til annara lesenda blaðsins. vegna vil eg gera ofurlítið gleggri grein fyrir afstöðu minni í máli oessu. Og það er meir en velkomið að ritstjórinn stöðvi útkomu greinar minnar þangað til að nægi- legur úrskurður er fenginn. Skal hann ætíð hafa þökk mína fyrir framkomu sína gagnvart mér í jessu efni. Og vil eg ógjarnan að hann eða blað hans líði fyrir mínar ins er sem sé kunnugt um það, að þetta er enginn féþúfa fyrir mig að svo komnu. í grein minni, þeirri er áður er getið, komst eg að þeirri niður- stöðu, að íslenzkan væri feðra- tunga hinnar uppvaxandi kynslóð- ar hér vestra, þótt enskan mætti teljast móðurtunga hennar. Til frekafi stuðnings þeirri skilgrein minni, sem við búið er að allir fallist eigi á, þótt eg hins vegar vænti að fleiri verði mín megin, vil eg bæta þessu við það, er eg hefi áður sagt: 1. Ætterni sérhvers manns er tvens konar; líkamlegt og andlegt, Hin líkamlega móðir á ekki nema part í barni sínu, eftir að hún hefir alið það og helgað þjóðfélag- inu það. pjóðfélagið setur sitt menningar mót á það, Heimilið kirkjan skólinn og þjóðarsiðirnir eru skapandi uppeldiskraftar. Hvað kirkjuna og skólana snertir. þá eru þau viðurkend andlegar mæður. pannig er það mörgum Ijóst að háskóli nefnist “Alma mat,- re” (hin milda móðir). Barnaskóli ætti þá að minsta kosti að mega | kallast; hin stranga móðir. 1 stuttu máli; kirkja og skóli í sameining eru barnsins sanna andlega móðir Ef nú hin andlega móðir kennir! aðra lungu, en sú líkaralega, hvor á þá að teljast hin eiginlega móðurtunga? Eg hefi þegar svarað því þannig, að tunga fósturjarðar- innar ráði meiru hjá hinni upp- vaxandi kynslóð, og því beri henni hærri sess, ef ekki á að beita ónáttúrlegri þvingun. 2. Athygli vil eg einnig leyfa | mér að vekja á því, að tungutak ! hinnar yngri kynslóðar meðal j íslendinga hér vestra, sver sig í, alment meira í ætt til enskunnar j en islenzkunnar. Hið gagnstæða j á sér aftur á móti stað með hina eldri, þeir eiga afar bágt með að peirra nn ensku tungutaki, þótt þeir kunni málið vel að öðru leyti. Pess vegna virðist ekki fjærri | sanni að einnig megi álykta á þessa leið: Móðurmál er einna I helst það mál, sem dýpstum tökum | nær á sálunni, og tungunni.. er tamast. Legg eg svo hér með mál þetta undir almennan úrskurð. S. Vigfússon. TKe Chafflevs COFFEE Petta er kaffiO, sem yestum yðar mun falla bezt i yeö með hátiða-máltíðumim.. pað er fram úr skar- andi Ijúffengt, oa brenslan er pannig gerð, að ekk- ert af kraftinum missist, enda eru hinir viðurkendu, tvi-innsigtuðu Gold Standard Kaffibaukar gersam- lega loftheldir. Reynslan mun sannfœra yður um, að Gold Standard er lang-bezta kaffið. Og það á einkum vel i'ið vatn pað, srm notað er i Vestur- landinu. Gold Standard Mfg. Co. WINNIPP)G pá hefi eg vist engu hér við að sakir. Honum og ráðsmanni blaðs- Lögberg er blað sem kemur til áskrifenda í Kverri viku, og gerir í framtíðinni, svo lengi sem íslenzk tunga verður töluð. Styðjið það blað með því að útvega því nýja kaupendur.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.