Lögberg - 18.12.1919, Page 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. DESEMBER, 1919
PIIIKIIi'illllllllllllllllllllllllllllllllinillllllliiiiiiiiimtiiiiiiiiiniiiiiiii
m ..................... ■■
((
Ný og Alveg Sérstök Byrjunar Sala á
SbIIep’s” Kitchen Cabinets
Þessi ‘Cabinets’
eru alveg eins og þau eru auglýst í Ladies’ Home
.lournal. Saturday Evening Post, Good House
Keeping, o. s. frv., og hafa meðmæli þeirra, sem
vit hafa á hlutunum.
The “SELLER’S”
Kosta ekki meira en aðrar tegundir, sem þó eru
ekki eins góðar, en taka öllum öðrum fram að frá-
gangi, efni og nýtízku þægindum.
$10
NIÐURBORGUN þúkng1r‘SELLER’S”°Kifchen
Cabinet og alla þessa matvöru senda heim til þín nú þegar.
LJETTAR VIKULEGAR BORGANIR
BORGA pETTA MEÐAN pú ERT AÐ NJÓTA
ÁNÆGJUNNAR AF NOTKUN CABINETSINS.
FÁAR STUTTAR VIKUR OG CABINETIÐ ER
pfN EIGN.
ENGIN RENTA — ENGIN AUKA ÚTGJÖLD
VERÐ CABINETSINS ER BARA pAÐ SEM
pú pARFT AÐ BORGA FYRIR pAЗEKKERT
ANNAÐ.
MEÐ HVER.IU CABINETI FÁIÐ pJER EFTIRTALDAR VÖRUR FYRIR EKKERT:
1 Tin Van Camps Pork and Beans
7 Ib. Bag Ogilvie’s Royal Household Flour.
1 pkt. Meirose Baking Powder
1 pkt. Melrose Baking Soda
1 Tin Melrose Baking Powder
2 Bots. Melrose Extracts
1 pkt. Melrose Tea
1 pkt. Melrose Coffee.
1 Tin Van Camps Soups
3 Tins Stop-on Boot Polish.
1 pkt. Cowan’s Chocolates
1 Tin Brasso
1 Tin Carnation Milk
1 pkt. Reckett’s Blue
1 Tin Reckett’s Stove Polish
1 Tin Royal Crown Cieanser
1 Tin Royal Crown Lye
1 pkt. Royal Crown Soap
1 pkt. Catelli’s Milk Macaroni.
1 pkt. Kellog’s Corn Flakes
1 Tin Cowans Cocoa.
“SellerY’ Eldhússkápur—lang bezta Jólagjöfin fyrir húsmóðirina
sjí ::: ÞESSIR ELDHÚSSKAPAR (Kitchen Cabinets) eru búnir til í Canada af Canada-mönnum. :::
SELDI.l EINGÖNGU HJÁ
J. A. BANFIELD
sem allir menn meta!
eru einkum þær, sem bæði láta menn líta betur út og finna til
meiri þgæinda. Vér höfum óþrjótandi byrgðir af slíkum
jólagjöfum. *
SMOKING JACKET
Er hlutur, sem allir vilja eignast, en enginn ræðst í að kaupa
handa sjálfum sér. — Slíka gjöf fá menn aldrei nógsamlega
metið, og dást að smekkvísi þeirra, sem gaf.
Úr allmiklu að velja. Verð frá ....... $10 til $20
Skyrtur koma sér ávait vel
pegar skyrtur bera á sér einkenni efnisgæða, munsturs og
sniðs, þá eru þær ávalt kærkomnar Jólagjafir. Og núna fyrir
þessi jól höfum vér betri og fullkomnari byrgðir af Skyrtum
en nokkru sinni áður. parna eru tegundir, sem falla öllum
í geð.
Verðið er ......................... $1.75 til $11.00
Hansk.ar— eða hvað ?
Fáar gjafir eru betur metnar á svölum Jólamorgni, en hlýir
hanzkar. Einnig í þeirri grein höfum vér úrval svo mikið, að
slíkt hefir eigi áður þekst.
Verðið er frá ...................... $1.00 til $7.00
Eða, ef til vill—Hálsbindi
Óvinur þinn, ef nokkur er, hættir að draga dár að þér, ef hann
sér að þú hefir kosið eitt hálsbindið úr hinu skrautlega úrvali
voru. Og hann veröur nauðugur viljugur að viðurkenna, að þú
hafir meira vit á velja, en vsjálfur hann.
Verðið á þeim er ................... 75c. til $5.00
EÐA—BATH ROBE
Ekki alls fyrir löngu töldu menn slíkar síðtreyjur helberan ó-
þarfa. En nú er komið nokkuð annað hljóð í strokkinn; nú
þykir mönnum vanta illa í fataskápinn, ef þar finst engin
slíka kápu. —pessar kápur eru dæmalaust notalegar til þess að
bregða sér í á hinum svölu vetrarkvöldum. Vér höum margar
tegundir, svo hver getur kosið það er honum
bezt þóknast. Verðið er frá ...... $13.50 til $30.00
Stiles & Humphries Ltd.
Winnipeg’s Smart Men’s Wear Shops’
261 Portage Ave., Next to Paris Building
221 Portage Ave., Corner Notre Dame Ave.
■
uThe Reliable Home Furnisher
492 MAIN STREET
’PHONE: GARRY 1580
Prestaskorturinn í
kirkjufélaginu,
Eftir séra Jóhann Bjarnason
Frá byrjun hefur það verið eitt
af vandamálum Kirkjufélagsins,
hvernig bæta mætti úr þeim til-
finnanlega Ikennimannaskorti,
sem átt hefir sér stað hjá oss
bæði fyr og síðar. Á hverju
kirkjuþingi hefir þetta meira eða
minna komið til tals, stundum verið
eitt af aðal máluhum sem fyrir
hafa legið. Á síðastliðnu þingi var
það sérstakt mál á dagskrá.
Lítið hefir oss enn orðið ágengt
I þá átt, að finna nokkra verulega
bót við þessu meini. Við og við
hefir þó ræzt ofurlítið úr með
eitthvað af vandræðunum, oss
bæzt nýir menn, einn eða tveir í
senn, í prestahópinn, en svo hitt
veifið höfum vér mist frá oss
kennimenn vora, með einu móti eða
öðru, svo niðurstaiðan verður
jafnan sú. að O'ss vantar altaf
presta, og erum sí og æ til þess
Ícnúðir, að gera vort ítrasta tii að
bæta úr þeim skorti.
Undarlegt má það nú raunar |
virðast, að jafnt og stöðugt skuli
vera hörgull á ungum mönnum
þann hátt úr þessari tegund af
vorum kirkjulegu vandræðum.
Snúi maður sér svo þá aðallega
að þessu síðartalda, liggur aftur
fvent fyrir: Fyrst, að finna presta
efnrn, menn sem bæði eru hæfir
og viljugir að verða prestar.
öðru lagi, að hafa útvegi að sjá um
skólanám þeirra, þegar þeir sjálfir
eða vandafólk þeirra ekki getuT
það. Hvorugt þetta má vera
ólagi. Manni má ekki sjást yfir
nokkurt gott prestefni og vér
verðuni að hafa tæki á, að aðstoða
þá »em eru á leið að verða prestar,
þegar þeir hinir sömu þurfa að'
stoðar með,.
Að finna hæf prestefni heyrir
öllum jafnt til, öllu Kirkjfélags
fólki, ef til vill prestunum fyrst
og fremst, en alls ekki þeim einum
Konur og menn í kirkjunni verða
að hafa það sífelt í huga, að oss
vantar stöðugt kennimenn og að
vér verðum að finna þá hvar sem
þá er að finna.
Dálítið hefir Kirkjufélagið gert
að því í liðjnni tíð, að styðja prest-
efni til náms, ýmist lánað þeim fé
eða gefið,. Hefir það komið að
miklum notum og furða hvað
kirkjufélagið hefir getað gert í þá
átt, eins örðugt og því jafnaðar-
lega veitist að ná í fé. Tekjur
vera norguu a ungum monnumiþ(£s hafa a,drei verið nema ofur.
sem viljugir seu að ganga i kenm- gm4ar að undanteknu jrví þegar
Að menn skulii;það eignaðist “Júbilsjóðinn”
mannlega stöðu.
ekki girnast, að gefa sig við þvi
besta verki sem til er, en vilja
fremur fást við hitt og annað
sem svo miklu minna er um vert.
pó er þetta svo. Mikill meiri hluti
manna vill fremur alt annað gera
en vera prestur.
pegar tala skal um að bæta úr
prestaskortinum hjá oss, þá er
ekki nema um tvent að ræða:
Annaðhvort að fá ' þá sem þegar
eru orðnir presfclærðir menn, eða
þá að vera sér úti um unga menn
hér, sem viljugir og hæfir séu til
að verða prestar. Stöku sinnum
hefir Kirkjufélaginu lánast að fá
eírnn og einn prest heiman af
íslandi. pað er ágætt, þegar það
tekst. En það er því miður sjaldan
um
árið. Hefur sá sjóður verið notaður
til að bæta úr brýnustu þörfum á
undanförnum árum og mun nú, ef
eg man rétt, vera að þrotum
kominn.
Með þrennu móti gæti maður
hugsað sér að prestefni yrðu
styrktir til náms. Fyrst að
Kirkjufélagið væri svo efnum búið
að það gæti það, hefði til dæmis
sérstakan sjóð, er til þess væri
ætlaður. Annað, að einstakir
söfnuðir, eða fleiri söfnuðir í
samvinnu um það, tækju að sér að
hjálpa þessum eða hinum sem væri
að læra til prests. priðja, að ein-
stakir menn sem svo væru efnum
búnir, eða svo góðviljaðir, þó ekki
tráboðssjóður, ef styrkja ætti úr
honum, að vera svo öflugur, að
þetta væri hægt. Eða þá, ef fólk
kysi heldur, að til þess væri stofn-
aður sérstakur sjóður. Yrði þá
gott fólk að taka þann sjóð að sér
og sjá um, að hann væri nægileg-
ur að leggja fram í þessu augna-
miði það sem nauðsynlega þyrfti.
Allvíða mun það vera, ef eg get
rétt til, að hagur hinna einstöku
safnaða kirkjufélagsins er til
muna betri, en hagur kirkjufé--
lagsins sjálfs. Væri þá ekki hugs-
anlegt, að sumir af þeim söfnuð-
um vildu taka að sér að hjálpa
þessum eða hinum piltinum, sem
með litlum efnum væri að brjótast
áfram í því augnamiði að verða
prestur? pað finst mér meira en
hugsanlegt. Fólk vort er yfirleitt
svo góðhjartað, að það vill gjarn-
an hjálpa þeim, sem erfitt eiga að-
stöðu, og svo kirkjulega sinnaðir
skorturinn er jafnaðarlegast hjá
oss tilfinnanlegur.
Oftar en einu sinni hefi eg átt
tal um þetta við vini mína og irTir fvrir'bað eða að beir fvrir-
kunmngja í Winnipeg. Hefir mér n íy þ °’ ö ð ^ ty
eg geta þess til, að
nokkur, sem þetta les, taki sér til,
þó hér sé álitið mögulegt, að náms-
sveinar vinni nokkur allra ein-
földustu hússtörf. peir sem ofur-
lítið eru kunnugir hérlendu skóla-
lífi, vita, að það er næsta algengt,
að fátækir skólapiltar vinna hin
og önnur störf jafnframt og þeir
stunda nám sitt. Og það er svo
langt frá því, að þeir séu lítils-
virzt, að efnaðir borgarar í bæn-
um mundu standa jafnréttir eftir
sem áður, þó þeir gæfi pilti kost
þann tíma ársinS, sem námsskeið
á æðri skólum stendur yfir. Hafði
eg þetta sérstaklega í huga hvað
snertir þrestaefni, að með þessu
verði sig sjálfir fyrir það. pvert
j á móti er það álitið virðingarvert,
Iþegar ungur námsmaður brýzt í
gegn úm þá örðugleika, að vinna
eitthvert verk um leið og hann er
að stunda skólanám.
Sum lútersku kirkjufélögin, lík-
móti væri þeim mögulegt að ná lega flest- Pf eklci ö]1-.1 Bandaríkj-
unum, gera æði mikið að því að
styrkja unga námsmenn, sem hafa
í hyggju að verða prestar. Bregð-
f
f
f
f
f
f
f
♦:♦
•>**• Jólamatur >*****?.
THE WEST-END MARKET
hefir gnægtir af allskonar góðgæti á jólaborðið
I—lonrrílriAf Þar er Það bezta, sem hægt er að
nangiKjoL fá_ný_reykt
ALIFUGLAR
allskonar, svo sem tyrkja, gæsir, andir, hæsni.
Ekkert af þessum fuglum verður drepið fyr en
á laugardag fyrir jól. Verða þeir því alveg
nýir, þegar þeir eru seldir.
par er einnig svo margslags annað góðgæti, að
það verður ekki talið hér.
Komið og sjáið það.
:
f
♦>
The West-End Market
Jakobsson og Kristjánsson, eigendur
680 SARGENT AVE, Cor. Victor Phone, Sh. 494
ættum vér að vera, að eitthvað af móðirin tímunum saman vi-nnu-
þessu tagi gæti átt sér sfcað á með- konulaus, ómögulegt að fá hus-
þeirri undirbúnings mentun, sem
þeim er ætlað að hafa. Auðvitað
gæti þetta alveg eins komið til.
mála með hvaða annað nám sem!ist Það- að einihver, sem þanmg
er, í hvaða svo lífsstöðu sem nem-1 hefir verið «tyrktur, verði prestur,
andinn ætlar sér að ganga. I borgar hann kirkjufélagi sínu alt
i ' Iþað fé til baka, sem hann hefir „
r læs.su sambandi hefit- mér ver- þegjð 0g fær til þess borgunar- ty.AA.♦..♦,.♦.,♦.At»tt»tt»ty»tt»t AAt*ttlf
ið bent á einn vanda, sem er veru- £reKst>’ hæíi]eg!ur þykir VenM ^VVVVVVVVVVVVVVVVmWVVVV.
legur. pað er skorturinn á hæfi- j styrkþegi prestur, er honum gef-
legn hjalp við husstörf. Hus-iin upp skuidin að fullu og öllu.
Með aðferð þessari eignast lút-
f
f
f
f
f
f
f
f
♦?♦
sem oss bætast kennimenn að v*ru rík,ir’ að gætu
heiman. Hitt hefir verið og verður vlldu retta h->alPar hond'
aðal viðfangsefnið, að finna I! Eigi Kirkjufélagið að gera
vorum eigin hópi hér vestra, þá þetta, þá þarf það að hafa miklu
sem prestar geti orðið og bæta á meiri tekjur en það hefur,. Heima- vilja gerast, eins og kennimanns
al vor
Töluvert hefir að því verið gert
á íslandi, af einstökum mönnum,
að styrkja unga, efnilega menn
til náms. Munu þeir ekki svo fáir
nú í ýmsum embættum landsins,
sem þannig hafa verið styrktir af
einstökum, óviðkomandi mönnum
í gegn um skemri eða lengri tíð af
námsskeiðinu. Sumir af hinum
nýtustu mönnum þjóðar vorar,
>ann dag í dag, eru fátæku dreng-
irnir, sem þannig voru styrktir á
skólaárunum. Og það er svo langt
frá, að velgerðamennirnir væru
æfinlega ríkir menn. Stundum
jafnvel efnalitlir menn, búsettir í
Reykjavík, og var þá styrkurinn í
jví fólginn, að gefa skólapilti að
nokkru eða öllu kost þann tíma
ársins, sem námið stóð yfir.
Eitthvað af þeasu tagi hefir
líka átt sér stað hér vestra. pó
mun það tiltölulega liítið í saman-
burði við það, sem verið hefir á
íslandi. Mætti slíkt gjarnan fara
vöxt hjá oss. Gott verk að styðja
ungt, fátækt námsfólk, hvort það
eru drengir eða stúlkur, og hvort
sem dfengirnir hafa prestsskap í
hjálp, nærri hvað sem í boði er.
Húsmóðirin neydd til að gjöra öll
hússtörfin sjálf. Er ofboðið með
allri þeirri vinnu. Sýnist þá al-
veg frágangssök, að bæta manni
við hópinn, sem fyrir er. pað |
mundi auka störf húsrnóðurinnar
enn meir, sem allareiðu eru langt
um of mikil.
Hér er um verulegan vanda að
ræða. En væri ekki hugsanlegt,
að skólapiltur, liðlegur ungur mað-
ur, gæti verið fremur til léttis við
hússtörf en til þyngsla? Sumir
ungir piltar eru svo liðlegir í húsi,
að þeir geta gert ýmiskonar al-
geng hússtörf. Mætti þá kenna
þeim önnur störf í viðbót og eins
að gera betur það sem þeir kynnu
ef til vill ekki nema til hálfs.
Raunar mætti ekki búast við að
skólapiltur, með því að stunda nám
sitt, gæti varið svo miklum tíma
til hússtarfa, að hann kæmi svo
að segja í vinnukonu stað. Ef svo
væri, mundi létt að fá samastað
fyrir drengina. Hitt dettur mér
í hug, að námsmaður, sem liðlegur
er í sér og viljugur, geti hæglega
gert ýmiskonar viðvik á heimili,
huga eða ekki. En ekki sízt ætti jsem veg‘ fullkomlega á móti þeirri
kirkjulega sinnuðu fólki voru aðl'auknu fyrirhöfn í matreiðslu og
vera ljúft, af það getur, að styðja
þá í námsstöðunni, sem prestar
þess háttar, er stafar af því, að
hann fær þarna, með þægilegu
móti eða gefins að vera í kosti.
erska kirkjan þar syðra marga
presta, menn, sem annars líklega
aldrei hefðu lært, og sízt orðið
eins uppbyggilegir í þjóðfélaginu
eins og prestar geta verið og oft,-
ast nær eru.
Vænt þætti mér nú, að gott fólk,
konur og menn, vildu láta efni
lína þessara sig nokkru varða og
leggja til þessa máls gott á ein-
hvern hátt. Um illar tillögur er
mér síður gefið, þó eg hins vegar
afbiðji þær ekki. pær verða
stundum til góðs, þrátt fyrir mið-
ur sæmilegan tilgang höfundanna.
pví einu vil eg hér við bæta, að
eg veit af ungum, efnilegum
manni, rétt tvítugum að aldri, í
mínu prestakalli, sem hefir hug
á að læra og verða prestur. Hann
mundi þurfa einhverrar hjálpar
með, ef hann færi að brjótast í að
læra. Finst mér hreint ótækt, að
hann og aðrir, sem prestar vilja
verða og líkt er ástatt fyrir, geti
það ekki sökum þess, að enga hjálp
sé að fá. Prestaskorturinn er nógu
tilfinnanlegur nú eins og ástatt
er hjá oss. Hann veifcur þó enn
þá tilfinnanlegri þegar frá Kður,
ef ekki er gert við í tíma.
Hér er umhugsunarefni fyrir alt
kristilega sinnað fólk og málefni,
sem ekki má lenda í aðgerðaleysi.
Vér verðum að fá fleiri presta og
það sem fyrst, því fyr því betur.
Óðum líður að Jólum:
HaliO Hangikjöt
á Jólaborðinu
Fólk í hinum ýmsu íslendingabygðuiji ætti að panta hjá
oss hangikjöt hið allra bráðasta. Vér seljum vönduðustu vör-
ur, sem frekast verður á kosið og ábyrgjumst lipra og áreiðan-
lega afgreiðslu.
Hangikjöt, fram partar..............23c
Hryggir........ 25c. Læri.......... 30c.
Allar pantanir afgreiddar tafarlaust samdægurs.
Al-íslenzk Jól geta ekki verið til án hangikjöts.
G. Eggertson & Son
693 WELLINGTON AVE.
TALSIMI Garry 2683
i
/