Lögberg - 30.12.1920, Blaðsíða 6
Bls. 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 30. DESEMBER 1920.
Smásögur
Eftir
Shakspeare.
Morgun einu, er Orlando var á leið il (rany-
inede, gekk ihann fram á sofandi mann í grasinu
og hringaði sig um háls hans stór, græn slangn.
(Jm leið og sú kom auga á Orlando, skreið hún
í burtn hið bráðasta inn á milli runnanna. En er
Orlando nú kom nær hinum sofanda manni, sá
hann að örskamt frá ihonum lá hóstandi ljónynja,
sem á milli hviðanna drap höfði hljóðlega við
jörðu, eins og kæan veioiköttur, bíðandT eftir því,
að maðurinn vaknaði (iþví ljón ráðasit aldrei að
neinu Iþví, sem dautt er eða sofandi).
I*að var engu lTlíara, en tforsjónin hefði sent
Orlando til þess að frelsa mann þenma frá því að
verða að bráð Ihungraðri ljónvnju eða eiturslöng-
unni.
Er Orlaudo leit í andlit mannsins, sannfærð-
ist hann fijótt um, að það var enginn annar en
Oliver bróðir lians, sem staddur var ‘þanni'g í tvö-
•faldri lífshættu, bróðirinn, sem sýnt hafði honum
þá. viðbjóðslegustu rangsleitni, sem hugsast gat
og Jafnvel ásett sér að brenna hann inni eins
og melrakika í greni. 1 aðra röndina fanst Or-
lando bróðir simi enga vægð verðskulda og í raun
og veru væri ekki ósanngjarnt að leyfa hinni liung-
ruðu Ijónynju að gera honum slkil. En betri mað-
urinn í honum sigraðist brátt á auguabliks reið-
inni gagnvart Oliver. Hann brá sverði umsvifa-
laust og sótti nð ljónynjuuni; varð þeirra atgang-
ur faarður og langur, en svo fóru leikar, að Orlado
gekk aif Ihenni dauðri og bjargaði þannig lífi bróð-
nr síns úr tvöfáldri hættu. Orlando hafði hlotið
sár mikil á annan handlegginn, — ljónynjan læst
í hann hvössum klóm.
Meðan Orfando og Ijónynjan gengust at, rann
Oliver )>að til rifja, hvílíkri rangsleitni hann
hafði beitt bróður sinn þann, er stofnað hafði lífi
sínu í hættu í þeim tilgangi að frelsa hann úr
klóm miskunarlausra villidýra og bað Orlando
með tárin í augum að fyrirgefa sér öll hin fyrri
rangindi. Vár nml jmð auðsótt og fylti hjarta
Orlandos fögnuði. Féllust þeir brður í faðma, en
Oliver, sem komið hafði Iþeirra erijyla í skóginn
að ræna bróður sinn lífi, feldi nú til Ihans hina
sönnustu bróðuást, er fylgdi.honum æfina á enda.
Orlando hafði blæfit allmjög; vmr hann því svo
máttfarinn, að hann treystist eigi að vitaja á fund
Ganymede, og bað j>ví hiáVður sinn að fara þang-
að og segja hinuin fríða 'hirðingja, “sem eg að
gamni mínu venjulegast kalla Rósalind,” bætti
hann við, hvcrnig málum sínum nú væri skipað.
Oliver lét ekki segja sér þetta tvisvar, heldur
fór rakleitt til hirðingjabýlisins og skýrði þeim
Oanymede og Alienu frá, með hverjum atburðum
Orlando llíefði bjargað lífi sínu. Er hann hafði
lokið sögu sinni og lýst hreystiverkum Orlandos,
sagði hann alt af létta um fyrri viðureign og
frændsemi þeirra, og að nú hefði tekisit með þeim
hin bezta vinátta.
Hin augljósa iðrun, sem s'kein úr svip Olivers
yfir breytninni gagnvart bróður sínum, gekk hinni
lundblíðu Alienu svo mjög til hjarta, að hún þeg-
ar feldi til hans brennandi ástarhug.
Viðkvæmni Alienu og samjiygð, kveikti einnig
á sama awgnablilkinu óslökkvandi ást í hjarta
Olivers.
Þegar Oanymede heyrði um viðureign Or-
íandos við ljónynjuna og mannraunir þær, er hann
hafði 'komist í, leið hann í öngvit. Er Ganymede
raknaði við aftur, fullvissaði hann Oliver um að
í raun og veru hefði alls eigi liðið yfir sig, held-
ur hefði hann látist vera að leika Rósalind. “og
segðu bróður þínum”, bætti hann við, hversu vel
mér haifi tekist aðGeika yfirlið.”
En Oliver sá glögt á hinu föla andliti hirð-
ingjans, að ómegin það, er hann féll í, hafði eng-
in uppgerð verið og hann undraðist með sjálfum
sér yfir því, hve veikbygður sá (hinn ungi maður
hlyti að vera og naælti: “Hafir þú verið að leika
áðan, skalt þú sýna að þér megi miklu betur tak-
ást í annað sinn og leik nú sannan mann!”
“Það ætla eg líka að gera,” svaraði Oany-
mede einlægnislega, “en—eg hefði sjálfsagt átt
að vera stúlka.”
/ Oliver dvaklist ali-lengi á hjarðbýlinu og þeg-
ar hann loks hvarf aftur á fund bróður síns, hafði
hann vitanlega frá mörgu að segja. Að viðbættu
því, hvernig Gangmede heifði orðið við, þá er
hann iheyrði um sár Orlandos, skýrði hann 'hon-
um einnig frá ástaræfintýri sígu við hina fögru
hjarðmey og að hún hefði þegar í fyrsta sarntal-
inu hlýtt á erindi sitt með djúpri samhygð. Hann
kvaðst í raun og veru skoða það sem afgfert mál,
hann gengi að eiga Alieim, enda væri ást sín til
hennar svo rótgróin að hann væri reiðubúinn að
gerast hirðingi og búa með henni í skógi þessum
til æfiloka. Fasteignir sínar iheima fyrir kvaðst
hann allar gefa vilja Orlando.
“Eg saniþykki hjartanlega ráðahaginn,”
sagði Orlando. “Brúðaupið skal fram fara á
morgun og mun eg bjóða til þess hertoganum út-
læga og vinum hans. Far þú nú þegar á fund
hinnar fögru hjarðmeyjar og leita hennar fulln-
aðar samþykis, hún er ein heima, því þarna sé eg
bróður hennar koma.”
Olivér liraðaði sér á fund Alienu, en Gany-
niede vitjaði Orlandos á meðan, til )>ess að sjá með
eigin ngum, hvernig sár vinar síns hefðust við.
(Framh.)
--------o---------
Hönd dauðans.
Brot úr Uncle Tom’s Cabin, eftir Harriet Beeclier Stcavc
Hjarta verkafólksins—negranna—, sem safn-
ast höfðu saman í herberginu, varð snortið. Eva
lá í rúmi sínu. Gáfulega andlitið, hárlokkarnir
löngu, sem skornir áiöfðu verið af og láu á kodd-
anum hjá lienni; andlit föður hennar, sem hann
hafði snúið undan, og grátekki móður hennar,
Maríu, snart tUfinningar þessa viðkvæma og eftir-
tektasama fólks; og það leit hvert til annars, hristi
höfuð sín og andvarpaði þungan. Svo varð djúp
þögn, líkt og þegar menn standa yið líkbörur
látins vinar.
Eva reisti sig upp í rúminu og horfði lengi
og vingjarnlega á fólkiö. Allir voru hryggir og
kvíðafullir og margar af konunum byrgðu andlit
sín í svuntum sínum.
“Eg sendi eftir ykkur, kæru vinir,” sagði
Eva, “sökum þess eg elska ykkur. Eg elska ykk-
ur öll, og eg þarf að segja vkkur dálítið, sem þið
megíð aldrei gleyma.......Eg er að fara í burtu
frá ykkur.
“Innan fárra vikna verð eg horfin, og þið
sjáið mig aldrei framar—”
Lengra komst hún ekki, því rödd barnsins var
ofurliði borin af raunatölum, stunum og grát-
ekka fólksins.
Eva Iþagði dálitla stund, svo tók hún til máls
aftur með svo valyda|)rungnum orðum, að ek.ki
fólksins og grátur stöðvaðist.
“Ef ykkur þykir nokikuð vænt um mig, þá
megjð þið ekki taka fram í fyrir mér. Eg ætla að
tala um sálarástand ykkar ....
“Eg er hrædd um, að mörg ykkar séu mjög
kærulaus. Þið hugsið bara um gæði þessa heims.
Eg bið ykkur að minanst þess, að til eru dýrðar-
heimlkynni þar sem Jesús býr. Þangað er eg að '
fara, og þið gctið farið þangað; þau eru ykkur
ætluð, ekki síður en Jnér.
En ef þið viljið verða arftakarí bví ríki, þá
megið þið ekki eyða æfidögum ykkar í iðjuleysi,
trassaskap og hugsunarleysi. Þið verðið að gangft
Kristi á liönd.
Þið skuluð lialda því liugföstu, að hvert og
eitt ykkar getur orðið að engli, og þið getið verið
englar um alla eilífð..... Ef þið viljið ganga
Kristi á hönd, þá hjálpar Jesús vkkur.
Þið verðið að biðja hann; þið verði að lesa—”
Eva þagnaði snöggvast, rendi til fólksins augum
fullum meðgumkunar og' sagði í sorgblöndnum
rómi:
“Ó, vinir — þið getið ekki lesið! Vesaling-
ar!” og hún grúfði sig niður í koddann og grét
sáran. En þungur ekki frá fólkinu, sem hún var
að tala við og sem nú kraup í kfing um hvílu henn-
ar, kbm henni til þess að reisa höfuðið aftur.
“Kærið ykkur eklki,” sagði hún um leið og
hún reisti sig aftur lítið við í rúminu og glaðlegt
bros lék um tárvótt andlitið. '“Eg ihefi beðið fyrir,
ykkur og eg veit að Jesús vill hjálpa ykkur þó þið
kunnið ekki að lesa.
Reynið þið hvert um sig að gjöra það bezta,
sem 'þið getið; biðjið á hverjum d,egi; biðjið hann
að hjálpa ykkur, verið ykkur úti um biblíuna og
látið lesa hana fyri ykkur eins oft og þið getið og
* þá vonast eg fastlega eftir að fá að sjá ykku öll á
himnum.”
“Amen,” svöruðu þau Tom og Mammy í svo
láguip rómi, að varla heyrðist, og sumt af eldra
fólkinu, sem var í Méþodista söfnuðinum. Yngra
fólkiþ og-það sem hugsunarlausara var, hafði lát-
ið yfirbugast með öllu, hafði dropið höfðum í
kjöltu sér og grét sárau.
“Eg veit þið elskið mig öll,” sagði Eva.
“Já, já, vissulega gjörum við það. Guð blessi
ihana!” braust eins og ósjálfrátt fram af vörum
allra.
“Já, eg veit þið gerið það. Það er ekki einn
eiriasti á meðal ykkar, sem ekki hefir alt af ver-
ið góður við mig, og mig langar til að skilja eitt-
ilivað eftir hjá ykkur, sem minnir ykkur á mig í
hvert sinn og þið lítið á það. Eg ætla að gefa
ykkur lokk úr hári mínu. Og þegar þið lítið á
hann, minnist þess þá, að mér þótti vænt um ykk-
ur og að eg sé farin til himna og að mig langar til
að sjá ykkur^. þar öll saman.”
Það er ekki hægt með orðum að lýsa því, þeg-
ar þeir, sem viðstaddir voru stóðu með þungum
ekka og tárin streymandi niður kinnar sér í kring
um hvílu stúlkunnar litlu, sem hafði veríð sólskin-
ið í lífi allra á heimilinu, óg tóku á móti því, sem
þeim fanst vera hinn síðasti kærleiksvottur henn-
ar. Þáð kraup á kné, grét, bað og kysti fald klæða
hennar, og hið eldra fólk lét tilfinningar sínar í
ljós með kærleiksríkum blessunar og bænar orðum
eftir siðvenjum iiinna tilfinninga næmu Svert-
ingja.
Jafnóðum og hver þeirra meðtók sína gjöf,
fylgdi Ophelia frænka Evu, sem óttaðist að öll
þessi geðshræring mundi hafa ill áhrif á sjúkling-
inn, þeim til dyra.
Að síðustu voru allir þjónarnir farnir út úr
herberginu, nema Tom og Mamray.
“Hérna, Uncle Tom,” sagði Eva, “er fallegur
lobkur handa þér. Ó, eg er svo ánægð, Uncle Tom,
yfir þeirri hugsun, að sjá þig á himnurn, því eg er
Viss um að eg geri það, og Mammy—elsku, góða
blíðlynda Mampay!” sagði ihún og v’nfði handleggj
unum utan um hálsinn á gömlu hjúkrunarkonunni
sinni. “Eg veit að þú verður þar líka.”
“Ó, ungfrú Eva, eg sé ekki hvernig eg get lif-
að án þín á nokkurn liátt,” svaraði hin trygglynda.
ikona. “Sýnist eins og alt sé hrifið í burtu af
þessu heimili með J)ér,” og það setti að Mammy
grát svo ákafan, að hún fékk ekkert við ráðið.
Ungfrú Ophelia leiddi þau Tom og Mammy
út úr herberginu og hélt að þau væru síðust af
vinnufólkinu, en þegar hún sneri sér við sá hún,
að Topsy stóð enn etfir við rúm Evu.
Hún vék sér að henni og spurði: ‘ ‘ Hvaðan
komst þú?”
“Eg var liérna,” svaraði Topsy og þerði tár-
in af augum sér.
“Ó, ungfrú Eva, eg ’hefi yerið slæm stúlka.
Viltu samt ekki gefa mér einn lokk líka?”
“Jú, vesalings Topsy! Vissulega vil eg
gjöra það. Þarna, og í hvert sinn og þú lítur á
liann, þá mundu eftir því að mér þótti vænt um
þig og þráði að þú yrðir góð stúlka.”
“Ó, ungfrú Eva, eg er að revna!” svaraði
Topsy í einlægni. “En herra! það er erfitt að
vera góð! Mér virðist að eg geti aldrei komist
upp á það.”
“Jesús veit það, Topsy. Hann hefir rneðlíð-
an með þér og lijálpar þér.”
Topsv fól liárlokkinn á brjósti sér undir ein-
földu léreftstreyjunni sem huldi'það, og fól andlit
sitt í svuntu sinni til þess. að hylja tárin, sem
vættu kinnar hennar á meðan .ungfrú Ophelia
leiddi hana þegjandi út úr iherb'/rginu.
Þegar allir þjónarnir voi*u farnir loikaði Oph- .
elia dyrunum. Á meðan að á þessari athöfn stóð,
hafði sú raungóða kona þurkað mörg tár af aug-
um sér, en umhugsunin um sjúklinginn og að hann
mætti aftur komast í ró og næði, var efst í huga
hennar.
St. ,Clare# faðir Evu, hafði setið hreyfingar-
laus allan tímann, sem fólkið var inni, studdi oln-
bogunum á kné og fól andlitið á milli handanna.
Og þegar fól'kið var farið, sat hann enn hreyfing-
araus og í sömu stellingum.
“Pabbi!” sagði Eva og lagði hendina á hönd
föður síns.. *
Hann kiptist við og sýndist fara um hann
hrollur, en svaraði ekki.
“Elsku pabbi!” sagði Eva.
“Eg get ekki,” svaraði St. Olare og reis á fæt-
ur, “eg get ekki þolað 'þetta.”
Hinn almáttugi hefir úthlutað mér hinum
beiska kaleik!” og St. Clare sagði þessi síðustu
orð með áherzlu og biturlei'k.
“Augustine! er guð ekki frjáls að gjöra sem
honum sýnist við það sem hans er?” sagði ungfrú
Ophelia. ,
“Máske, en það gjörir byrðina ekki léttbær-
ari,” svaraði St. Clare styttingslega og kalt um
leið og hann sneri sér við.
“Pabbi, þú ætlar að gjöra út af við mig,”
sagði Eva um leið og hún reis með erfiðleikum upp
og lét fallast í fangið á föður sínum. “Þú mátt
ekki hugsa svona!” Svo setti að henni grát með
svo miklum ekka, að þau urðu óttaslegin, og hugs-
anir föður hennar snerust inn á nýjan farveg.
“Svona, Eva — svona, elskan mín. Hættu!
Hættu! Eg hafði rangt fyrir mér; eg var slæmur.
Eg skal vera hvernig sem þú vilt. Bara vertu ekki
angurvær. Gráttu ekki svona. Eg skal vera auð-
mjúkur. Það var ljótt af mér, að tala eins og eg
gerði.”
Grátur Evu sefaðist brátt og hún lá eins og
dauðþreytt dúfa í faðmi föðmsíns, og hann laut
niður að henni og hvíslaði í eyru hennar kær-
leiksríkustu orðunum, sem í huga hans komu.
María móðir hennar stóð upp og komst með naum-
indum inn í svefnherbergi sitt; þar hné hún niður
örmagna af 'harmi.
“Þú gafst mér engan lokk, Eva,” sagði faðir
hennar ög brosti raunalega.
“Þú átt þá alla, pabbi,” sagði Eva og brosti,
— þú og mamma; og þú verður að sjá um, að
frænka fái eins marg€ og hún vill.
Eg gaf bara fólkinu þá sjálf vegna þess að þú
veizt, pabbi, að því hefði máske verið gleymt, þeg-
ar eg er farin — því eg hélt að það gæti ef til vill
hjálpað þeim og hjálpað þeim til að muna.........
Þú ert kristinn, ertu e'kki pabbi?” sagði Eva í efa-
blöndnum rómi.
“Hví spyrðu mig að því?”
“Eg veit ekki. Þú ert svo góður Eg skil
ekki hvernig þú gætir verið annað.”
“Ilvað er að vera kristinn, Eva?”
“Að elska Krist um fram alt annað,” svar-
aði Eva.
“Gjörir þú það, Eva?”
“Já, vissulega.”
“Þú hefir aldrei séð hann,” sagði St. Clare.
“Það gjörir ekkert til,” svaraði Eva. “Eg
trúi honum, og innan fárra daga sé eg hann,” og
yfir andlit unglingsins breiddist sigurljómi þeirr-
ar sálar, sem hefir fundið samfélag sitt við guð.
St. Clare sagði ekki meira. Hann hafði séð
))ennan sama svip áður í ásjónu móður sinnar, en
hann fann eklcert bergmál í 'hans eigin sál.
Hún móðir hans.
Nokkrir drengir voru saman safnaðir á fögru
sumarkveldi í útjaðri borgar nokkurrar í Ame-
ríku. Einn í hópnum mælti:
‘ ‘ Ó, hann er hræddur um að hún mamma hans
fái að vita það.”
“Já, hann Jóhann hangir stöðugt í pilsunum
hennar mömmu sinnar; það vitum við svo ósköp
ve, og þess vegna þorir liann aldrei að róa út á
fljótið með okkur,” sagði annar.
“Eg held nú helzt að bann óttist, að hann
muni hryggja hana mömmu sína, ef bann fer út í
bátinn; eða svo segir hann sjálfur,” sagði lítill
drengur í hópnum.
Jóhann þessi, sem þeir voru að tala um, var
hraustur og laglegur drengur, fjórtán vetra gam-
all.
Þáð hefði verið hægðarleikur fyrir hann að
yfirbuga iþessa félaga sína, sem höfðu'þann að
skotspæni, en hann vék sér að eins með liægð að
drengnum, sem síðast tálaði, og kinkaði kolli ein-
beitnislega framan Hiann ogmælti:
“Þú 'hefi rétt a mæla, Georg, eg óttast að það
muni hrvggja hana mömmu, ef eg fer í bátnum út
á fljótið!”
“En hún þarf ekkert að vita um það,” sagði
þá einn drengjanna. “Komdu með okkur; við
skulum engum segja frá því.”
“Nei, Tómas”, svaraði drengurinn einbeitt-
ur. “Eg lofaði henni mönnnu, að eg skyldi aldrei
fara út á fljótið án hennar vitundar. Hún segir,
að straumurinn sé stríðari en okkur gruni.”
“Blessaður vertu ekki að þessu bnlli. Þú ert
bara svona mikill heigull, að þií þorir það ekki.”
“Kallaðu mig bara heigul eða hvað annað,
sein þér sýnist, ef þú með því átt við það, að eg
'þori ekki að hryggja hana móður mína, því það er-
satf. — Þegar faðir minn lá fyrir dauðanum,
sagði hann: “Berðu umhyggju fyrir. henni
mömmu )>inni, Jóhann. og láttu þér aldrei þykja
það minkun að gera eftir því, sem hún segir þér
eða fara að ráðum hennar. Gerðu það og þá mun
þér vel farnast.”
Og Þrátt fyrir ertinýar fólaga sinna, fór Jó-
hann að ráðum föður síns. •
Smátt og smátt komtjt hanu liærra og hærra.
Hann byrjaði æfi sína sem vikadrengur, en síðan
varð hann æðsti meðeigandi í stórri verzlun.
Þegar hann var fimtugur að aldri, var honum
veitt mikilsverð heiðurs viðurkenning og héldu
samborgarar hans honun þá samsæti, og báðu
móður hans sérstaklega að vera þar viðstadda.
í ræðu, sem hann hé t í ^amsætinu, fórust hon-
um svo orð að endingu
“Eg tel mér það mida sænwl, að geta lýst hér
yfir því, að næst Guði áeg alla mína vellíðan móð-
ur minni að þakka, og ann eg henni mjög fyir
það. Hún kendi mér að elska Guð og að vera trúr
í minni stétt, og það hötir verið grundvöllur gæfu
minnar”. Því næst véc hann sér að liinni aldur-
hnignu konu með silfu'hærurnar, er sat við 'hlið
hans, þá rúmlega áttræS, en þó eun þá fríð sýnum,
og mælti: “Enn þá dnu sinni þakka eg Guði
fyrir hana móður míng.”
Ræða þessi hlaut riikið lof og samhygð allra,
og áður en samfagnaliinum var lokið, stóð mót-
ir Jóhanns upp og mölti:
“Og eg þabka Grði fyrir son minn.”
Þessi fáu orð liöfðu undraverð áhrif, og
þegar samsætinu var lokið, fékk gamla konan
margar heillaóskir.
Þegar þjónarnii voru að taka af borðinu,
sagði einn þeirra: <lJóhann Skou fyrirvarð sig
aldrei fyrir að .sýna það, að hann elskaði móður
sína og hlýddi henn,. Það hefir hann gert alla
æfi.”
“Hvernig veizti það?” spurði annar.
“Við vorum leiibræður í æsku”. Svo sagði
hann frá atvikinu, stm sagt er frá í upphafi sög-
unnar. Svo varð hann hugsi en mælti síðan:
“Hver veit nema æfi mín væri nú alt önnur, ef eg
hefði verið hlýðinn foreldrum mínum á æskuár-
unum. Nú er eg écki nema skutulsveinn á veit-
ingahúsi, en Jóhanr Sikou er forstöðumaður fyrir
stóru verzlunarhús:, og þó vorum við jafnstæðir
í æsku.”
“Þá furðar mig ekki, þó móðir hans þykist af
honum,” sagði hinn; “það er sagt, að hann gori
alt til þess að geraæfi hennar fagra og bjarta.”
“Já, það ger^i hann þegar á barns'aldri,”
svaraði hinn. “Hann sótti vatn fyrir hana,
breiddi Jivottinn út til þerris með henni og hjálp-
aði á allan hátt. alveg eins og hann væri stúlka.
Eg óska þess oft.,«ð eg hefði verið móður minni
betri en eg var. Þegar hún var dáin, varð mér
bað fvrst Ijóst, hvað hún hafði verið fyrir mig og
hve mikið eg átti henni upp að inna, og þá sá eg
fyrst, hve oft eg hafði hrygt hana.”
Þeir ern margir, sem verða að segja hið sama,
en þeir kannast ekki við það fyr en um seinan.
Sj. J. þýddi—Æskan.