Lögberg - 25.08.1921, Page 1

Lögberg - 25.08.1921, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ií lœgsta ver5 sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐI TALSlMI: N6617 WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Alain St. Tals A7921 34 ARCANC.UR WINNIPEG, MAWTOBA, FIMTUDAGINN 25. AGÚST 1921 NUMER 34 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Nýlátinn er í Drayton, Ont., -James MeEwing-, fyrrum fylkis- þingmaður í West Wellington kjördæminu. Hann var 71 árs að aldri. vitanlega afturhalds og bræðings- postularnir, sem studdu Borden og síðar Meighenstjórnina, því doct- orinn er einn af eindrægnustu með- haldismönnum afturhaldsstefnunn- ar. Við tækifæri þetta flutti Dr. Bláke alllanga ræöu um stjórn- málin og lofaði mjög framkvæmdir núverandi sambandsstjórnar, sem og jþéss þingmeirihluta, er hún styðst við. Fremur virtist anda kalt frá ræðunni í garð bænda- samtakanna nýju; kvað doctorinn til slíkra samtaka hafa verið stofn- Fregnir frá Saskatoon, segja 1 C>ntaro fylkinu í beinu hefndar- uppskeruna í héruðunum þar nm- skyni við stjórnina út af herskyldu hverfis, þá langbeztu síðan áriö lögiinnm. Veittist hann og nokk- J915_ | iið að Hon. Crerar, leiðtogi bænda- | flokksins, fyrir fylgi hans við Hon Gideon Robertson, verka-'stetnu be|nn skatta. málaráðgjafi sambandsstjórnar- Efigar upplýsingar tjáðist Dr. innar, hefir orðið viö kröfu járn- ®iake ^eta gefið um það, nær til brautarþjóna í Canada, um að! sambandskosmnga kyrnii að koma, Fjárglæframál Len Smialls rík- isstjóra í Illinois, hefir nú komið fyrir rétt, og var ríkisstjórinn lát- inn laus gegn $50,000 veði. Ó- kunnugt enn hvenær frekari rann- sókn fer fram í málinu. Ymsir helztu leiðtogar þings- ins, ásamt Mellon fjármálaritara, hafa nýverið átt fund með Hard- ing forseta, og er mælt að þair ihafi komið sér saman um að lækka skattbyrðar þjóðarinar á næsta fjárhagstímabili, um sex hundruð miljónir dala. Umboðsmaður Bandaríkjastjórn- arinnar í Riga, hefir tilkynt rik- isritaradeildinni, að allir amerísk- ir fangar á Rússlandi, hafi nú ver- ið látnir lausir og séu á heim- leið. HvaÖanœfa. Nýlátinn er í Belgrade, Peter Serbakonungur, 76 ára að aldri. Hann var talinn þjóðhollur sæmd- armaður og kappi mikill. setja launalækkunarmál þeirra í gerðardóm. Dr. A. E. Archer, frá Lamont, hefir verið kosinn forseti lækna- félagsins í Albertafylkinu. tafarlaust upp þingið og kosninga þegar í sjálfur yfirráðgjafinn vissi það ekki enn, slíkt ihlyti að miklu leyti að hvíla á únslitum hinna þriggja aukakosninga til sambandsþings- ins, er fara ættu fram á komanda Ihausti. í þvií falli að stjórnin I yrði undir i þeim aukakosningum, Aukakosning til fylkfeþingsins {1 kvaði doctorinn eigi ólíklgt, að hún Ontario, fer írani„í Xortlx Oxford eyS,.' ... Uördæminu. þann 20. október ffnd* “ , næstkomandi. Búist er við, að þrír haUst eða >a a ondveröum vetrl- flokkar útnefni þingmannsefni. Hon Drury, telur þingmannsefni bændaflokksins vísa kosningu. ' Stjórnin í Quebec hefir veitt $5000 til Aylmer bæjarins, er varð fyrir eldsvoðanum mikla hinn 10. ^ssa mánðar. Mörg helztu blöðin í Austur- Canada, virðast þeirrar iskoðunar, kosningar til sambandsþings lnUni fara franx i haust. Telja Uokkurn veginn vist, að Meighen ^firráðgjafi, sé persónulega hlynt- Ur þingrofi og nýjum kosningum, en verði þó á hinn bóginn að taka n°kkurt tillit til stuðningsmanna Slnna á þingi, er margir vilji fyrir nvsrn mun koma í veg fyrir kosn- !,1gar, viti sem er. að likur fyrir ondurkosningu sé fremur daufar. Neistar frá þreskivél urðu þess valdandi, að úthýsi öll á bújörð f-'harles Bass, skamt frá Brock- vii'le, Ont., brunnu til kaldra kola. ^nn fremur brann meginið af allri uPpskeru búanda. Er þetta ^aði mikill, því alt var óvátrygt. Um 150 brezkir kennarar, ásamt allmörgum kanadiskum kennur- Uln, heimsóttu nýlega landbúnað- arháskólann að Guelph, Ontario og fanst mikið til koma. Talið er nokkurn veginn víst að f'utningsgjöld með járnbrautum í ^anada, muni lækka eitthvað inn- ar skamms. Hon. F. B. Carvell, fofseti járnbrautaráðisins, hefir lýst yfir því, að þar sem laun járn- i)rautarþjóna hafi nú verið lækkuð, *tti einnig að lækka flutnings- ^JÖld að sama skapi. Ernest Lapointe, sambandsþing- utaður frá Quebec, flutti fyrir akömmu ræðu í Kiwanis klúbbnum 1 Quebec borg, og mælti þar á móti ÞV1, að hlutfallkosningar yrðu lög- loiddar í Canada. Ekki kvaðst hann vera beinlínis á móti grundvallar- reglum slíkra kosninga fyrirkomu- iags, en það leiddi til of margvís- iegrar flokkaskiftingar í landinu °g af því mundi fátt annað geta ieitt, en sundrung. Nýlátinn er í Regina, Sask., Jam- es H. Allan, K.C., einn af nafn- kendustu lögmönnum vestur- landsins. Strætisbrautaþjónar í Quebec, kveðast fúsir til að ganga að 5% launalækkun, en hóta verkfalli, verði meiri lækkunar krafist. Er mælt að stjórn strætisvagnafélags- ins, hafi fyrirhugað að lækka launin um 12 af hundraði. Talið er víst að fyrir hönd Can- ada stjórnar, muni þeir Hon C. J. Doherty, dómsmálaráðgjafi og Sir George Perley, stjórnarfull- trúi í Lunúnum, sækja þing þjóð- sambandsins, sem haldast á í Gen- eva einhverntíma í næsta mánuði. Sanxsæti var Dr. M. R. Blake, sambandsþingmanni fyrir Norður- Winnipeg, nýlega haldið á Royal Alexandra hótelinu hér í borginni. Reir sem að samsætinu stóðu, voru Bretland Lafði Bonham Carter, dóttir Asqith, fyrverandi ráðherra Breta, hefir verið boðið að sækja um þing- mensku í Westminster, í stað Will- Ástandið í rússnesku fylkjun- um, Samara og Saratov, er að verða ískyggilegt fram úr hófi. Hung- ursneyð þegar svo farin að sverfa að fólki, að vafasamt er talið, hvort hægt verði að koma hjálp áður en margt manna hafi soltið í hel. ? f f f f v víð 1 ♦♦♦ ^♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Til f f Einars skálds Benediktssonar X Sendiherrar Breta, Itala og Frakka skora á Rosen, utanríkis- ráðgjafa pjóðverja, að greiða fyr- ir flutningi hermanna til Efri Sil- esiu, nær sem á þarf að halda. 'Stjórnir bandaþjóðanna hafa op- inberlega tilkynt Grikkjum, að hald þéirra á Constantinople verði ekki með nokkru móti samþykt, ef til iSemi. pess vegna sé hyggilegra að láta borg þessa afskiftalausa. Mælt er að stjórnin á Svisslandi vilji losast sem fyrst við Karl, fyrrum Auturríkiskeisara, og hafi iams J. Ashmead, sem er nýlátinn | jafnvei gefið í skyn, að hann yrði og var þingmaður fyrir það kjör- Bandaríkin. Senatið hefir heimiliað War Finance Corporation, að kaupa $100,000,000 í veðskuldabréfum Federal Farm Loan sambandanna Senator Borah, frá Idaho, vill eigi láta fastaher Bandaríkjanna, fara fram úr hundrað þúsundum. Senatið hefir samþykt frumvarp þeirra Campells og Willis, er bannar læknum að gefa forskrift ir fyrir áfengu öli, með 39 at- kvæðum gegn 20. Frumvarpið takmarkar einnig mál Whiskys og víns, er láta má úti gegn læknis- ávísun. Fjárveitinganefnd Congressins leggur til, að United States Shipp- ing Board, verði veittar $48,500,- C00, til starfrækslu fram að 1. jan. næstkomandi. ^ Sam'kvæmt yfirlýsingu frá rík- isritaradeildinni, hefir það verið ákveðið að afvopnunarmótið í Was- hington, skuli verða sett 11. nóv. n. k. í • ■ y. Porter þingmaður, forseti nefnd- ar þeirrar, er um utanríkismálin fjallar, hefir lýst yfir því, að þeir Bandaríkjahermenn, sem nú eru í pýzkalandi, muni dvelja þar fram- vegis, þar til friðarsamningar milll þessara tveggja þjóða sé und- irskrifaðir. Talið er líldegt, að sú undirskrift fari fram í næstu viku, ef engar ófyrirsjáanlegar hindr- anir koma í veginn. — Atvinnuleysi víðsvegar um Bandaríkin, er stöðugt að fara í vöxt, af skýrslum verkamálaskrif- stofunnar að dæma. Fulltrúar verkamannasam- bandsins í New York, United Htíbrew Trades, Workmens Circle og International Ladies Garments félögin, hafa ákveðið að safna $25,000,000 til hjálpar nauðlíðandi fólki á Rússlandi. Tekjur Bandaríkjastjórnar á síðastliðnum þrem mánuðum, hafa orðið $330,000,000, lægri en fjár- dæmi, en hún hefir afþakkað boð- ið. að vera allur á brott úr landinu 4 T f T ? t t ♦!♦ ? ♦!♦ Djúpspaki Völundur voldugra ljóða, vordrauma-spámaður kynstofnsins góða! Þú liefir leitað um ljósöldu-sæinn og leitt yfir iþjóðina upprisudaginn. Stundum var fáment í fylkingum þínum, fjöldinn á reiki í skoðumurn sínum. En þá varstu’ í orði og atgetvi stærstur, - ísleitóki frumtónninn dýpstur og hæstur. t t t T að ♦!♦ ♦!♦ fyrir 1. september næstkomandi. pykir líklegt, að Karl muni leita v vestur á Spán. Lítið hefir málunum miðað á- fram á írlandi síðan að síðasta Skrifstofa Rauðakross félagsins blað Lögbergs kom út. Stjórnar- ^ ; par{s tilkynnir opinberlega, rá,ð Dail Eirean þingsins hefir sí- ^ hún geti nú látið senda nær sem felt setið á ráðstefnu. ; vera vilji þrjá til fjóra járnbraut-! «£♦ De Valera, leiðtogi Sinn Fein- arvagna með meðul og lækninga- ers, hefir lýst yfir því, að boð (áhöld til Rússlands. Lloyd George stjórnarinnar á | Englandi sé óaðgengilegt og að Samkvæmt skýrslu frá her- Lloyd George hafi tilkynt þeim I málaráðuneytinu spanska, þá hafa að stjórnin geti ekki vikið frá því um tíu þúsundir Spánverja látið sáttaboði sínu. ; líf sitt í orustum við uppreistar- Eitt af því .sem Sinn Feiners lýðinn i Morocco. setja fyrir sig, hvað mest nú, er aðskilnaður írlands, og telja það Stjórn tyrkneskn Nationalist- nýjan fjandskapar vott frá Breta anna hefir ákvéðið að flytja sig á hendi, að þeir haifa aðskilið Norður brott úr höfðorginni Angora. En og Suður-írland, með því að veita borg sú kvað geta fallið í hendur Ulseterbúum sérstaka stjórn. Yms- Grikkjum á hverri stundu. ir af hinum hugsandi mönnum á j meðal Sinn Feiners, hafa þráð að 1 Samkvæmt skýrslu, útgefinni af Ulisterbúar sýndu löngun til þess Mrs. Marguenúte E. Harrison, að ryðja þessum þröskuldi úr vegi arnerískri konu, er setið hefir í og táka saman höndum «við Sinn varðhaldi á Rússlandi, en nú hefir Feiners pg sameina írland, til verið látin laus, munu um tólf þess sýnast litlar líkur og hefir milónir liggja fyrir dauðans dyr- sú von dofnað mjög í allra síðustu [ m 1 Volgahéruðunupx. sökum vista- tíð. Ungur þú lagðist í andlega víking, sem ú'tvörður stóðst gagnvart þjóðflokksins sýking, með arnarins flugmagn og áræði ljónsins, — með íslenzkan þjóðblæ í sveiflumýkt tónsins. Fæddur með einkennum umbótamannsins, — áformin sólvígð í þjónustu landsins. Hver óður varð lífgróður þjóðinni þinni, sem þroskast í ófæddu barnanna minni. Hver vogaði frekar í fjallgöngum andans og fylgdi jafn djarflega merkistöng landans? Með ljóðbrimsins þunga og þrumuguðs máttinn þú hefir sigurvígt lagið og háttinn. -Nú ibíða þín Austanhafs ljómiandi lendur, með laufgaðar merkur og fangvíðar strendur.— Þín æfi var sigur í örlagastraumnum, — með Island í fyrsta og síðasta draumnum. Einar P. Jónsson. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦', * ? ? ? ? T ? ? ? T ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? *> ? f f ♦:♦ .♦ — —0— -— framkvæmdarstjóri; minni kon- ungs, Brynj. Bjarnason, verzlun- armaður; minni fánans, Jónas porbergsson, ritstj.; minni Akur- eyrar, Steinþ. Guðmundss., skóla- stjóri. Næst voru sungin nokkur lög og úr því hófust íþróttirnar. pátttaka í þeim var allmikil, eða 44 alls. — Lýsa má ániegju yfir deginum og vonast eftir að U.M.F. I Akureyrar haldi svo áfram stefnu og störfum. — Dagur. í árslokin síðustu var Lands- spífalasjóðurinn orðinn kr. 179,681 að upphæð. Er það árangur af hálfs sjötta árs starfi. Aukning- in á síðaista ári hefir verið stærst, nemur rúmlega 63 þús. kr. Búast má við, að sjóðurinn sé orðinn nú 200 þúsund fu'll. Nýlega er látin á Ytri-Brekkum á Langanesi Sigríður Davíðsdótt- ir, 69 ára að aldri. — Nýlátinn er I á Vífilsstaðahæli eða í Rvík Jó- j hann Friðfinnsson frá Árgerði í j Eyjafirði. — Garðar Jónsson frá ' Möðrufelli andaðist að heimili ; sinu í fyrra dag eftir langa og 1 þunga legu. — Fyrir nokkru lét- ust í Öngulstaðahreppi Rósa Jóns- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦£♦♦♦♦♦$♦♦♦♦♦$♦♦♦♦«$♦♦♦♦♦$♦♦$♦♦$♦♦$♦ Einar Benediktsson, skáld. Frá tslandi. írsku málin skipa öndvegi 1 skorts. í ritstjórnardálkum blaðanna á j Englandi og hafa mismunandi Alfonso Spánarkonungur hefir skoðanir á málinu eins og við er j faiifi fyrrum yfirráðgjafa, Maura, að búast, DaiJy Express minnir J myndun nýs ráðuneytis. stjórnina á Englandi á hin al- --------------- kunnu orð Lincolns forseta, þegarj hann sagði: “Við eigum ekki að .slíta sambandinu og þið skuluð I c_ Venn pilcher> engki pregtur. ekki gera það. . . ...... _ , r j ___• - , * „ - mn, sem þytt hefir Passiusalma London Times segir, að það sé ekki nema um tvent að gjöra, ef HaiiSr- Péturssonar á ensku, er nú þessar samningstilraunir mistak- kominn -í kynnisför hingað til ist, annað sé að neyða írland til i lands, einkum til þes® að kynna sér þess að taka á móti því, ,sem frá, dvalarstöðvar H. P. ítarlegt úr- sjónarmiði Breta sé réttlát úrlausn val hefir komið út af þýðingum málsins, eða þá að láta íra fara hans á Passíusálmunum og hún sína leið, sem sjálfstæða lýðveld-1 hefir fengið lof hjá þeim, sem is þjóð. j hafa kynt sér hana. Og segir blaðið að hið fyrra sé óhugsanlegt að Bretar geri og, Um ísafjarðarsýslu sækja Páll meinti áð minsta kosti tveggja ára Jónsson, settur bæjarfógeti þar, hörmunga tíð fyrir írland, en hið Marinó Hafstein fyrv. sýlumað- síðara væri landráð — ófyrirgef- ur, Oddur Gíslason fyrv. málaflm. Kr. Linet, sýslum., Brynjólfsson sýslum. og Bogi anleg yfirsjón, sem óhugsanlegt sé að England geri sig sekt í — eins leng og Englendingar vilja j vera þjóð. í Fjárkláði all-magnaður er nú í | suðurhluta Árnessýslu. Er Hannes Utanríkis ráðherra Breta hefir Jónsson dýralæknir nýkominn að tilkynt Harding forséta á form- legan hátt, að Bretar hafi ákveðið að taka þátt í þingi því sem ákveðið er að hálda í Washington í nóvem- hagsáætlunin gerði ráð fyrir,' ber n. k., til þess að tala um að hefir verið ski-lið frá ósjúku eftir austan úr skoðunarferð og segj- ist honum svo frá, að kláðinn hafi gripið mjög um sig á sumum bæj- um og sé á allháu istigi. Sjúka féð f f f f f f f ❖ | * f f f f f ♦:♦ samkvæmt yfirlýingu fjármálarit-1 takmarka vígbúnað þjóðanna og að ara, Andrew Mellon. | tala um Austurlanda spursmálin. peir hermálaritari Weeks, ogj Forstöðumenn United Service Denby flotamálaritari hafa til- j klú;bbsins í London, hafa boðið kynt Penrose senator, formanni | Kanadamönnum í gegnum Kanada fjármálanefndar Senatsins, að klúbbinn, að gjörast meðeigendur þessa í Service klúbbnum. Klúbb- ur sá stendur við Stratford Place í Lundúnum og er sagður að vera ein af allra fullkomnustu bygging- um, sem notaðar eru til slíks brúks. í honum eru sjötíu svefnstöfur auk annara vanalegra herbergja, sem slíkum stofnunum tilheyra og væri það ákjósanlegt heimili fyr- ir Kanadamenn þegar þeir eru á ferð í Lundúnum, enda er talið víst að Kanada klúbburinn muni beita sér fyrir að þetta ganga. nauðsynlegt sé að banna útflutn- ing litunarefna og koltjöru. ) Gufuskipið Alaska, er var á siglingu frá Portland, Ore., til San Franisko, fórst fyrir nokkru við Blunt’s Reef, fjörutíu mílur suður af Eureka, Cal. og týndu 47 farþegar þar lífi. Nýlátinn er að Minneapolis, Minn., Wiiliam D. Barnig Gould, ræðismaður Breta þar í borg, 42 ára að aldri. föngum og komið fyrir í girðingu í Kaldaðarnesi. Voru um 400 fjár komin í girðinguna þegar síð- ast fróttst, og von á öðru eins. Bankastjóri við útibú Islands- banka á ísafirði er Magnús Thor- steinisson skipaður áasmt Helga Sveinssyni. Fullvíst er það nú talið, að síld- Kuldi oveniu mikill hefir verið , . , , Tr „ „ , __ „ J „ , , arbræðslu verksmiðjan í Krossa- a Norður- og Vesturlandi undan- . . ,, ,, . . ... . 6 „ 1 nesi muni all,s ekki starfa neitt 1 farna daga. Viða hefir snjoað a'lveg niður í Ibygð. 1 Borgarfirði efra var að eins tveggja stiga hiti Eins og í fyrra gekst U. M. F. á sunnudaginn j Akureyrar fyrir hátíðarhaldi hér á Akureyri í sambandi við íþróttar Nýlátin er hér í bænum frú mót. Veðrið var hið ákjósanleg- Kristjana Jónsdóttir, kona Krist- as'ta og fór fagnaðurinn mjög vel nái fram að ins Magnússonar skipstjóra, sem fram. Að eins væri ástæða til þess er nú starfsmaður'Duus\<ferzlunar. I að vanda um við íþróttamennina og GarSarseyju glæsiinenni, greppur snjall með þor og fjör, undir skýru, sköqju enni skjóta gneistum augu snör. Er sem “Hekla” björgin brenni braga þinna jötun-för. Yorrar ættar manndóms merki, myndin greypt í tímans skjöld, foðra andinn strengja-sterki, stór um lönd og höfin köld, frægir enn í vilja’ og verki, vafurlogTim stund 0g öld. Geyst uin andans geim þú svífur, gígjan þrumar sterk og há, eins og þe^ar elding klýfur öldur storms um loftin blá. LýÖsins sál í ljóÖi hrífur list þín málsins rótum frá. Alldrei göfgi gildi týnir guði vígð um lífsins höf, æfistarf þitt sjóðinn sýnir, sem ei byrgir húm né gröf, djúpir hörpuhljómar þínir, heillar þjóðar sigurgjöf. Gildi mögur fanna Frónsins, frjáls sem blær á hrannar ál, hvast í öndveg hörpu tónsins hljómar andans bjarta stál. Hróðrar örn, með huga ljónsins, helgan jirótt og eld í sál. Þinna strengja megin máttur manndóm fylli vora sál, dýrra Ijóða lyfti háttur lífsins yfir glys og tál. Þar er íslands æðasláttur— okkar dýpsta hjartans mál. M. Marhússon. ? ? ? T ? ♦♦♦ dóttir húsfreyja á Litlahamri og Sigríður Jónsdóttir ekkja á Borg- arhóli. — Jpá er og andaður fyrir nokkru Sigtryggur Sigurðsson er lengi bjó á Úlfá og oft kendur við þann bæ.—Dagur. Hinn 1. þ.m. andaðist að heimili sínu hér í bæ ékkjufrú puríður Kristjánsdóttir, tengdamóðir Stef- áns Sigurðssonar kaupmanns. Guðmundur Bergsson póstmeist- ari hefir keypt húsið nr 84 í Hafn- arstræt af Garðari Gíslasyni stór- kaupmanni í Reykjavík. Mun eiga að flytja póstafgreiðsluna það hús á næsta vori. Vinna við byggingu rafstöðvar- innar byrjaði í þessari viku. Sænski verkfræðingurinn, er veit- ir verkinu forstöðu, heitir Olaf Sandell. Telur hann stíflustæðið í Glerá mjög vel valið. Trafalgar heitir norskt gufu- skip, stórt, sem hingað kom í morgun með 3,0CÖ tonn af kolum til Kveldúifs. Botnvörpungar fé- lagsins, sem fara eiga til síldveiða taka kol úr skpinu og leggja af stað norður á mánudag. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Akureyri 17. júní 1921. Ekki verður annað sagt, en að vorið hafi brugðist því nær öllum góðum vonum. Sífeldir umhleyp- ingar og kuldar og gróður enn til- tölulega lítill. Sagt er að hafís sé á sveimi ekki fjarri landi. Sama tíðarfar á Suðurlandi, nema verra sé, að sögn. Einar Benediktsson kvaddur. Síðastliðið mánudagskvöld voru þau hr. Einar Benediktsson og frú hans Valgerður, kvödd með veglegu samsæti á Royal Alex- andra hótelinu hér í borginni. Samkvæminu stjórnaði forseti ís- lendingadagsnefndarinnar, Hannes Pétursson, og sátu það um sex tigir manna. Aðalræðuna til heið- ursgestanna flutti Dr. Björn B. Jónsson og mæltist sérlega vel. Auk hans töiluðu þeir Hon. Thos. H. Johnson dómsmálaráðgjafi, og Jón J. Bildfell. Var á allar ræð- urnar hlýtt með óblandinni á- nægju. Próf. Sveinbjörn Svein- | björnsson lék á slaghörpu, meðal ! annars hið stórhrífandi lag sitt “Valagilsá” og jók-það eigi lítið á gleði gestanna. Hr. Gísli Jónsson söng nýtt lag eftir próf. Svein- björnsison, við kvæðið “Á ströndu” eftir Kristinn skáld Stefánsson. Er lagið ljómandi fallegt; lét það vel í eyra, en hefði þó notið sín betur, ef loftrými hefði verið meira í samkomusalnum og hitinn minni. Auk þess var Gísli ekki sem bezt upplagður, hefir verið lasinn í hálsi að undanförnu. *Kvæði til skáldsins fluttu þeirM. Markússon og Einar P. Jónsson, eru þau prentuð í þessu númeri Loks tók Einar Bene- sumar. þá sem stjórna, að gæta betur stundvísinnar. Biðirnar eru altaf þreytandi fyrir fólk sem stendur j bla&sins. í sömu sporum isvo ástæða er til að j diktsson til máls og þakkaði við- hafa þær isem styztar. Ekki er þó tökurnar fyrir hönd þeirra hjón- ástæða til að ásaka Ungmennafé- j anna, með áhrifamikilli ræðu, er lag Akureyrar, því það hefir ekki þrxingin var ai meginrökum og legið á liði sínu, og mun vera leit- málsnild. Að ræðu þeirri lokinni un á jafn fjörmiklu og þróttmiklu voru sungnir ýmsir söngvar, en ungmennafélagi, enda fer vel á samkvæminu, er var öllum við- því, að hreyfingin haldi velli hér, j stöddum.tii ánægju, sleit með þvi þar sem áður stóð vagga hennar. að gestir allir .sungu Eldgamla Hátíðin hóf3t með skrúðgöngu ; fsafold og “God Save the King”. upp á leikvöllinn. Jón Sigurðsson Var liðið að miðnætti, er veizlu- fjórðungs.stjóri setti samkomuna.! gðistir hurfu heim til hí.býla Síðan voru minni flutt, en söngur j sinna. og hornablástur á milli ræðuhald- i Einar skáld Benediktsson og anna. pessir mæltu fyrir minn- frú hans lögðu af stað á þriðju- um; Fyrir minni Jóns Sigurðs- sonar, Brynl. Tobíasson kennari; minni íslands, Einar J. Reynis, dagskvöldið .suður til Bandaríkj- anna, en halda svo þaðan til heim- ilis síns í Lundúnum.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.