Lögberg - 25.08.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 25.08.1921, Blaðsíða 2
Bls. 2 p LÖGBERG, FIMTUÐAGINN, 25. ágúST i921 OVERALLS Þær endast lengur af því þœr eru úr sterkara efni.” ÁBYRGЗSérhvert fat með stöf- unum G.W.G. er ábyrgst að gem menn ánægða. Bæði efrii og frá- gangur af fyrstaflokki. Komi ein- hverjir gallar fram, þarf ekki ann- að en tilkynna kaupmanni, er hef- ir fult vald til að láta nýtt fat í staðinn. Biðjið alt af um G. W. G. Notið ekki eftirlíkingar. Búið til af The Great Western Garmect Co. Ltd. Kdraonton, Alta KAUPMENN: Overalls vorar, skyrtur, buxur o. s. frv. eru af þeirri tegund og gerð, sem tryggir búð yðar stöðuga stórhópa ánægðra viðskiftavina og þar af leiðandi margaukna umsetningu. Skrifið eftir upplýsingum og verði. f f f f V f* f J f f f f ♦;♦ f f f f f f f f f f ♦;♦ T I L SIGURÐAR BÁRÐARSONAR í Blaine, Wash., á sjötugsafmæli hans 12. júní 1921. t Pú hélzt í langferð hreint ókvíðinn þá, heims er fyrsta leiztu sólargeislann. Af hefðarkonum höndum borinn á, hossað dátt, og strax var gripin reizlan; á örmum þeirra talsvert þóttir þungur þó að værir bæði smár og ungur. pér jókst snemma þrek og adans fjör, þú barst fljótt af ungu jafnöldronum. Fram á djúpið fleyttk lífsins knör, fagra æfi hafðir .sterka von um. Blóðið tíðum streymir ört í æðum, æskan meðan heitir sæld og gæðum. pig fýsti brátt að fara og litast um. ferðin var því karlmannlega hafin; það var svo fátt í vestur sveitunum, þar vorðið gat ei sál þin önum kafin; öðru hærra að þig fýsti leita, andans mætti kaustu snemma beita pú hefir numið margt á iangri leið, þér lýsti ávalt mentageisli fagur; þú keptir fram, þó gatan væri ei greið, og gróðurlaus og kaldur margur dagur; þín var einkunn drenglyndi og dugur, djörfung jók þér fornra kappa hugur. Eg veit að enn þá margir minnast þín af megnum kvillum aflvana sem lágu og heims var næstum horfin gjörvöll sýn. í hálfrökkrinu nálgast dauðann sáu; þá með gætni hjálparhönd þín mjúka hagræddi þeim dauðvona og sjúka. Fyrir það nú fagur sigurkrans fléttaður er silfurhærum þínum, með ást 0g virðing meyjar bæði og manns, sem muna að fengu bót á þrautum sínum hugprúður nær hjá þeim dvaldi þulur, ihann þótt tíðast væri i skapi dulur. Sjöunda nú sérð þinn æfitug svifinn vera á tímans gleymsku hafið, enn þá lýsir ennið hvelfda dug árafjöldans þó sé rúnum grafið, er stimplast fóru strax þá varstu ungur, því stundum var þér leiðin hraunaklungur. Elii þó að ærið virðist sterk, ekkert hennar brögð þér móti duga, hún mun fá í hnjáliðina verk hóti fyr en takist þig að buga; þó mun kerling kappi við þig etja, á kné að lokum aldna þulinn setja. Enn þá langt til sólarlagsins sé, síðast alla hollvættur eg beiði, öll þín fótmál heilög verndi vé, veiti sælu, styrki, gleðji, leiði. Mig þrýtur mál og þetta er nóg að sinni, þitt nú drekk eg sjötíu ára minpi. National City, Cal., 1921. Jón Yukonfari. f f ♦;♦ f ♦;♦ f f f f f f f f f f ♦:♦ *-:♦ PURITy FLOUR V r f **More Bread and Betíer Bread * pegar þér einu sinni hafið brúk- að Purity Flour við bökunina þá munuð þér Aldrei Nota Annað Mjöl Biðjið Matsalann yðar um poka af hinu nýja “High Patent” Purity Flour VSV PURlTy FL'0UP| 98 Lbs. COMMCM M 1 pURiry fcouP Hvort œtti eg heldur Að giftast Ijóshœrðri cða dökk- hœrðri konu. ir áreiðanlega skorður á móti á- fengisnautninni, ef véjr gjörum það ekki með bindindislögum, vegna þess að það drepur áfengisástríð- una fyr eða síðar. “Laun syndar- Prófessor Ross segir, eftir að innar er dau8i» Vegur hins brotlega er erviður, ósegjanlega erviður, ef hann geng- ur veg Bakkusar. Réttarskýrslur New York borgar sýna, að fimm menn af ljósihærða flokknum köm- ist undir^hendur lögreglunnar á móti hverjum einum af þeim dökk- hærða, og átta á móti hverjum einum Gyðing. Gyðingar halda fram, að þeir hafi haldið ættbálki öínum hreinum. Slíkt er þó fjar- ^stæða, því það er máske engin ein þjóð, sem blandast hefir jafn mik- ið öðrum þjóðum, eins og einmitt Gyðingar. Upphaflega voru þeir komnir frá Alpafjalla kynþætt- inum með hnöttóttu höfuðin, eða hafa lýst stórkostlegustu sjó- slysum sem orðið hafa í s. I. fim- tíu ár. “pað er undantekning ef menn af Norðurlanda ættstofni gleyma skyldu sinni þegar um slíka hættu er að ræða og það er líka undantekning ef menn af Suðurlandakyni muna eftir henni. ítalskir kafteinar á skipunum Monte Tabor Notice og Ajes er í mótsetning við framkomu Norður- landamanna sem stjórnuðu á skip- um Cimbria, Geisir, Strathcona og City of Paris. Berið þið saman hið lóstjórnlega æði Suðurlanda fólksins, til þess að komast í skips- bátana, þegar skipið La Bourgoyne Ailsa, og Eutopia sukku við still- ingu skandinavisku útflytjend- anna sem voru á Wæesland og Danmark þegar þau sukku umhyggju skipverja fyrir kvenfólki og börnum þegar skipið Mohegan sökk. Hver getur gleymt hinni dýrð- legu mynd, þegar skipið Titanic sökk, og kafteinn Archie Butt og og John Jacob Astor, tveir sannir afkomendur hinna ljóshærðu Norðmanna veifuðu ihöttum sínum glaðir í bragði til kvenfólksins sem þeir höfðu hjálpað í skipsbát- ana, og með þessum óafmáanlegu þróttmiklu ættarmótum, sukku i hafið til sins hinsta hvílurúms. Stjórnmála 0g mannfélagsmála- saga Ameríku, sýnir að, Ameríku- menn hafa verið að burðast við að mynda sér ákveðnar reglur, eða stefnu í innflutningamálum eftir að vera búin að vera án hennar í hundrað og fjörutíu ár, að undan- teknum draumórum þeim sem hér hafa ríkt viðvíkjandi frelsisfyrir- komulagi allra manna um að Bandaríkin væru nokkur^konar hæli fyrir undirokað fólk. En því var gleymt að fólk sem hefir verið undir oki annara í þúsundir ára í heimalöndum sínum, heldur áfram að beygja sig undir ok hinna ýmsu flokka leiðtoga, og mjmda mannfélag, eða menning sem spunnin er úr tveimur aðalþáttum, Ánauð annarsvegar, en harðstjórn hinsvegar. Ameríka sem var bygð af fólki er kaus heldur að Láta brenna sig á báli, en að lúta harðstjórn, ætti að taka til greina aðvörun eins af fremstu mannfræðingum álfu þessarar, þar sem hann segir: “Ameríkumenn bera af öllum öðr- um þjóðum, þegar um stilling er að ræða í sambandi við lífsháska, björgunartilraunir, eða umhyggju fyrir þeim sem minni máttar eru, undir þeim kringumstæðum. Enn aldri, en ekki nærri eins mikið og í borgunum. Og á fækkun á fæð- ing barna í 'borgunum hefir sér- staklega boriö hjá hinum hraustu engil-saxnesku foreldrum. Að sjálf- sögðu nýtur hinn ljóshærrði kyn- þáttur borgarlífsins. Hann byltir sér þar í nautnalífinu, eins og Roosevelt komst svo heppilega að orði, og ef satt skal segja, þá nýt- ur hann þess of mjög, til þe&s að borgalífið verði honum til góðs. Nautna ástríður hans verða meiri í borgunum, og hann verð- ur, eins og De Wolf Hopper segir: “ekki herra nautnanna, heldur verða nautnirnar herra hans.” En mesta óhóf hans er fólgið í hinni höfðinglegu þrá hans um meira rými — húsrými, loftrými, meiri þægindi, sólskin, kostuleg- um fatnaði, dýrri fæðu og dýrum bifreiðum. Og eins og H. L. Menckew kemst að orði: “peir Mongólum. En þeir eru engir vín nautnamenn, vegna þess að þeiriklæða konur sínar eins og hestar hafa horft á vínið í bikarnum eru skrýddir á dýrasýningum.” Og ,,°f | þegar það var rautt í svo margar j sökum þess að hugur þeirra er svo aldir, að þeir hafa fengið óbeit á tekinn upp við þessa hluti, þá hafa því. Nú hefir Ameríka tekið sér fyr- ir ihendur að innleiða takmörkun á vínnautn með lögum, í staðinn fyrir einstaklings sjálfsafneitun. þeir hvorki tíma né fé til þess að halda í við hinn sérgóða og var- færnari dökkhærða kynstofn, með að ávaxta og uppfylla jörðina. Auk þss eigum vér innflutnifiga- Sú ráðstöfun eykur áreiðanlega | ^rkomuiagi og lögum lands vors heimilis vínnautn bæði ljós- og fað að þakka, að þessi Alpafjalla- dökkhærða flokksins. Ef hægt er kynþattur með knnglottu höfuðm, að halda víninu frá þeim um ó- komna tíð, þá hafa þau lög ekki skaðvænleg áhrif á flokkana. Að- al spursmálið fyrir líffræðingum er, hvort hægt sé að hlaða þannig múrveggi í kring um heilan, ætt- stofn, eða kynþátt, og halda hon- um innan þeirra veggja um aldur og æfi. Ef hann einhvern tíma brýst út úr því siðferðis fangelsi, þá verða menn að lifa upp aftur hina rauna- legu framþróunarsögu þeirra á þessu svæði margra alda gamla. En hvernig isem vér lítum á þetta mál, þá er það ægilega erfitt viðfangs, og þá erfiðleika hefir hinum háværu umibótamönnum, hvað vel sem þeir annars hafa meint, aldrei tekist að leysa. Vér höfum tekist á hendur um- svifamikla og stórkostlega um- bóta tilraun til þess að bæta hinn ljóshærða kynþátt, iþví ef Ameríka hefði bygst af hinum dökkhærða kynþætti í staðinn fyrir Engil- Söxum, þá hefði vínbannsspurs- málið aldrei komist hér á dagskrá. En það er nú komið, og ber oss því hefir verið fluttur ihingað inn í miljóna tali. Og samkvæmt hans hugsunarhætti, þá álítur hann barnaeign hina æskilegustu inn- stæðu, en ekki til kostnaðar og trafala. Þau byrja í æsku að vinna og afla heimilunum brauðs, og eiga því ekki lítinn þátt í þvl, að halda úlfinum frá dyrum for- eldra sinna. Svo niðurstaðan verður þá, að því er snertir ljóshærða eða Norð- urlanda stofninn, sem hefir verið og er kjarninn í þessu þjóðfélagi, að hann eyðileggist með ósérhlífni í orustum og ofdrykkju, lífsþæg- indum og gjafmildi, sem er vit- lausra spítali sérstaks hugsunar- háttar. Eg iheld og vona, að einhver öfl verði til þess að aftra þessu, en hættan á gjöreyðing Ijóshærða kynstofnsins í heiminum, er eitt aðal spursmálið, sem nútíðin verð- ur að athuga. pað sem vér Ameríkumenn þurf- um um fram alt, er endurreisn ættar metnaðarins. petta er eng- inn fordómur, heldur viðurkenn- ing þess bezta, sem í manninum sem góðum borgurum að reyna hið: t»ý-r. Og það er það eina, sem hann nýja fyrirkomulag til hlítar. En ] hefir nokkra ástæðu til að metn- ef það skyldi mistakast eftir ast af. Ættarmetnaðurinn spyr hundrað ár ihér frá, þá verður vín- nautn á enn þá hærra stigi en hún hefir nokkuru sinni áður verið. þig hlífðarlaust að hver þú sért. Maður sá, sem kominn er í beinan ættlegg frá hinum miklu kynstofn- Vér erum að vona, að vísindin finni uni( getur borið höfuðið hátt og einhverja aðferð til þess að fástjsvarað. «Eg er a{ norrænum ætt_ þessum einkennum glata þeir *f viS Þessi önmlr velferðarmál um.” “Eg er afkomandi kynstofns- J-.irvXQnr»Q r\rr oA q hn.nn nari vprúi :___ ________________a-__-l e-__ sama hlutfalli og þeir blandast blóði Suður-Evrópu þjóðanna. pað er hægt að kenna siðfræði, og þjóðanna og að á þann hátt verði hægt að ibægja slíkri ógæfu frá. Ljóshærði kynþátturinn snertir heimspekisreglur, en iindirstatfa alþj°ðamál vor á öðru svæði. peg- ills siðferðis eru lyndiseinkenni I ar um myndui* >jóða er 210 ræða’ fólksins sjálfs. i há hvílir framtíð þeirra á ætt-. Lærðu ekki að einis að þekkja , , ráðvendni í viðskiftum, he 1 dur ( n, f r_ líka, í öllum löndum þar sem Norðurlandamenn hafa farið og eru, starfrækja og eiga hin lægstu og viðbjóðslegustu iðnaðar fyrir- tæki sem þekt mannanna. pað er að vísu eru á meðal vor . þá hvílir framtíð þeirra „ — ( I göfgi og nothæfni fóiksins, sem Á síðastliðnum tíu árum höfum vér orðið að við- 1 urkenna þann sannleika, að bæir 1 vorir og borgir eru orðnar mann- 1 fleiri heldur en sveitirnar. “pér l spyrjið ef tii vill hvað það gjöri satt sem einn! ins frá Miðjarðarhafinu, sem bygði Egyptaland og Grikkland.” “Eg er afkomandi kynþáttarins frá Alpafjö'llunum, feður mínir hafa verið bændur mann fram af manni og eg er stoltur af því.” En maðurinn, sem á ætt sína að rekja til hins marglita og ímynd- aða þjóðbræðslupotts, verður með kinnroða að segja: “Eg er kyn- hlendingur.” Enginn maður blandar saman Jersey, Holstein, Shorbhorns og Herefords með það í hug, að ala ungviði af hreinu kyni. Út af svo- leiðis blöndun gæti ekkert annað en umskiftingur komið. Hin verð- CQ Stofnað fyrir 54 árum SENDIÐ OSS RJÓMA YÐAR Fáið sem mestan ágóða af kúnni Látið þenna Seðil á Rjómadu nkinn. Rétt vigt, sönn prófun Getið reitt yður á: 24 klukku stunda þjónustu og ánægju. til?” Að eins þetta: Ljóshærði kynþátturinn deyr út í bæjunum. _ . . 1 Norðurlanda þjóðirnar ólust upp mannfræðingur sagði við mig I . , , ji, . u • . . _ , . _T , *-i við lands og loftrymi. Menn þeirra einu sinni; að þessir Norurlanda ._. - .,,, . . ... ,, , , . . -____ , , ... , . i voru veiðimenn, frjlalsir og viðfor-, mætu og eftirsoknarverðu serem . , • , ,,, . ,. , . ulir. peir eru ekki husdyr. Eins kenni þeirra, sem tekið hefir aæki stundum slika staði, en þeir . 1... , of_ - . , , ,, . , , , 1 og professor Conklin við Pnnce- hundruð ara að fullkomna, topuð- starfrækja þa aldrei, ne stofn- , , , ... ,__. , _. .... 0 , , _ ’ * geija j ton haskolann komst að orði: ust oll. Svo verður það með hmn I “Maðurinn er ekki ihúsdýr, vegna1 ímyndaða mann, sem á ætt sína ínir stórvöxnu og Ijóshærou þess að það ^fjj. enginri verið tiþað rekja til hinna ímynduðu þjóð- Torðurlandamenn eru búnir til tii þess að venja hann.” Villudýr; arbræðslupotta manna. I stað þess ardaga, þeir drepa menn hlífð- fjnjgagt ekki, ef þau eru höfð í að vera yfirburða menn, réttlátir arlaust og falla sjálfir með sverð- in í .höndum sér á vígvellinum. kynstofninum sannarlegt varð- En þeir selja aldrei konur 8ínar,j,ajd eða dætur til svívirðingar néj pegar sagnfræðingurinn róm- þrældóms. Eg veit að þér segið að verski> TacitUs, var á ferð í Norður- frá því séu þó undantekningar og, Evrópu, þótti honum það kynlegt, er það satt, en hin víðáttumiklu ag þe&sir þrekvöxnu og mikilúð- haldi. Og Ijorgirnar eru ljóshærða að upplagi, réttvísir, hugprúðir og samtök sem eiga sér stað í sam- bandi við siðspillingu í Ameríku, vitrir, þá verða þeir — guð veit hvað. Vissulega ekki sá þjóðar- stofn, sem gaf oss undirstöðu menningu vorrar og hugsjónir. próttmesti hlutinn af dökka kyn- þættinum frá ströndum Miðjarðar- hafsins, ætti að efla hjá sér þekk- inguna á sinni eigin sögu og ó- dauðlegu fornöld. Norðurlanda 156 legu norsku veiðimenn, bygðu eng- ar borgir. f frásögu sinni segir eru ekki í höndum Norðurlanda- ]1ann að ]angt sé á milli býla kua" I þeirra, að iþeir búi'í sérstökum hús-J eiginleikarnir, sem eru, þrátt fyr- Peir eru drykkjumenn miklir.^um og séu hugsunarsamir og ir hára-og augnalit, yfirgnæfandi vegna þess að vínið má kallast ný-J lundblíðir við konur sínar. ómót- hjá fólki vor, ættu líka að leggja næmi fyrir þá. peir drekka sig, mælanlega þeir hugprúðustu og ] eyrað við sinni isömu rödd. peirra jafnvel í hel, eins og Indíánarnir, j hraustustu riddarar, sem lifað er hið verðmesta, sem framþróun sem aldrei þektu “fire water” unz jhafa. j in þekkir peim er að þakka hið Dökkhærði kynþátturinn hefir^ framsækjandi lýðveldis- og lýð- búið í borgum í margar aldir, og^stjórnar fyrirkomulag og stofnan- þar hafa þeir eiginleikar hans, sem ir. Og ættstofns metnaður er eðli- ekki þoldu þéttbýlið, dáið út, eins legur og réttlátur, eins og Hous- og tilhneiging hans til vinnautnar. Og nú verður ljóshærði kynstofn- inn að ganga í gegn um sömu mylnuna, og er þá spursmálið: Verður hann ekki yfirbugaður sök- u m fjölgunar hins dökka? Pessi fjölgun fólks í borgum og vér kendum þeim að þekkja það, samhliða endurlausnarkenning- unni, og brutum undir okkur land- ið þeirra. Forfeður okkar sýnast hafa hugs- að, að af því að kristindómurinn kostaði ekkert, þá stæðust þeir vel við að leggja hann í ofanálag. Dökkhærði kyn flokkurinn get- ur að líkindum ekki staðið hinum ljóshærða á isporði að þvi er á- fengisnautn snertir, og er það af ton Chamberlain segir svo vel í riti sínu um “Foundation of the Nineteenth Century”: “Ekkert er eins upplyftandi eins og meðvit- undin um hreinan ættbálk. Mað- ur sá, sem er afkomandi sérstakr- ar hreinnar ættar eða ættstofns, bæjum er spursmál, sem gjörir til-j gleymir aldrei ættgöfgi sinni. því, að hann finnur enga hvöt til i veru möguleika ljóshærða kyn-; Verndarengi.il ættgöfgi hans er þess. Hann hefir neytt áfengis í vstofnsins vafasama. Og hvort að hans -förunatur og styður hann, mörg hundruð ár, og áfengisþorst-! hann stenzt þá eldraun eða ekki, þegar hann ætlar að falla; aðvar- inn, sem virtist óslökkvanlegur, * getur enginn maður sagt fyrir. ar hann, þegar hætt er við að hann er brunninn út. Siðferðisbrestirj Að vísu hafa ýmsar hagsmuna- miða æfinlega til mannfélags-' legar ástæður iháð fólksfjölgun- hreinsunar. Náttúrulögmálið reis- inni í sveitunum á síðasta manns- og gefur honum þrek til að sigrast á þeim, sem hann gæti ekki án hennar átt yfir að ráða. Ættgöfgin lyftir manninum upp yfir sjálfan sig. Hún veitir hon- um ósegjanlegan styrk og aðskil- ur hann svo greinilega frá þeim, sem ætt sína eiga að rekja til hinn- ar stefnulausu hringiðu af fólki, sem hingað er komið frá ölhim pörtum veraldarinar. Ameríkumenn ættu að leggja sér á hjarta dæmi sögunnar um ljónið og tóuna. Tóan var að stæra sig af hve frjósöm hún væri að fjölga tölu tóanna og spurði ljón- ið, hvað marga hvolpa það ætti á ári hverju. Ljónið svaraði: “að eins einn, en sá eini er ljón.” pýtt úr “Physical Culture.” Nýtízkan fordœmd. Mót, næsta fjölsótt, héldu kven- félög þau amerisk, er National Women’s Christian Unions nefn- ast, í San Francisko fyrir nokkru, Kvað margt hafa borið þar á góma. Samþykt var þar meðal annars til- laga, er kvað það óviðunandi með öllu að tízkuibúningar sætu í fyrir- rúmi fyrir þægilegum og nothæf- um klæðnaði. Hælaháu skórnir, sættu fordæmingu meginþorra fundarkvenna, er taldi skó með lægri hælum, geta verið engu síð- ur fallega. ♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦❖♦^♦❖❖❖♦♦♦♦♦♦V" ♦:♦ ❖ fari afvega; þrýstir mönnum til hliðar og knýr hann áfram, þegar um viðfangsefni lífsins er að ræða, t f i i i i i i ♦:♦ SVAR TIL B. Ó, eg veit þinn andi sér ekki lífsins himinn bláan, þar sem ytri augun þér ekki gátu kent að sjá’ann. Mér hefir skilist ljós og ’loft lífið .hefðu’ í sér að geyma, 0g litinn bláa undur oft út um geiminn víðan streyma. Norrisstjórnar maka merg meintir þína ljóðagígju, þar ei annað orð mót berg áttir á þinni skáldastíu. Sannarlega sýnist mér sjálfselskunnar speki stæla, náungann vel þóknast þér þó án saka niður bæla. 'Heyrðu, greindu heilráð mín í hugarleyndum instu falin: Opna reyndu augu þín, ef ertu greindur, vitur talinn. L. B. t i i i i ♦!♦ ♦’♦ V ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ : f i i i i i ♦:♦ f f Þröstur. 1 'Þú sagðir mér, þröstur, seinast í gær, þá söngstu í liríslu fyrir norðan kofann, að kuldinn úr hjartanu færðist nú fjær og fylgdi mér ei lengur þunglyndis vofan. Því gleðinnar lifnuðu vonir með vori, um vaxandi blómskrúð í hverju spori. Ljúfasti vinur, þú sagðir mér satt: Svifin er frá mér þunglyndis vofan, vaxandi (blómskrúðið brosir sVo glatt og blómknappailmurinn fyllir upp kofann, og vorsólar geislarnir, glitrandi ljósir, á gluggann minn búa til töfrandi rósir. Eg veit, að á morgun, og kannsike í kvöld, þú kemur til baka á hrísluna Sþína. Hún er þér gefin, þú hefir þar völd og helga þér máttu þar eignina mina. Það fylgir þér aldrei neinn leiðinda löstur, lífsglaði, tálfríi, syngjandi þröstur. Búðu þér Ihreiður á blómskrýddri grein og búðu svo hjá mér á 'hríslunni þinni. Enginn sikal gjöra þér glæpsamlegt mein, svo gæfuríkt heimili konan þín finni. Alt, sem eg set fyrir fyrrirhöfn mína, að fá að iiorfa á ungana þína. Jón Stefánsson. i i ♦!♦ i i i i ♦:♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.