Lögberg


Lögberg - 25.08.1921, Qupperneq 4

Lögberg - 25.08.1921, Qupperneq 4
BIs. 4 LÖGBKRG, FIUTUDAGINN, 25. ÁGúST 1921 vandfariS meS þenna útbúnaS — bæSi aS setja upp og starfrækja eftir aS búiS er aS koma honum upp. Ekkert meiri vandi 'heldur en viS vélar sem bændur nú brúka og ganga fyrir gasdliu-afli Menn losni bara viS gasolíniS — losna viS alQeldsneyti og viS aS koma vélinni á staS sem oft er tafsamt. Vindurinn gjörir þaö alt og heldur henni svo gangandi aS mestu uppihaldslaust unz geymirinn er orSinn fullur. LoftstöS þessa er bezt aS setja niSur á hól eSa þar sem vindurinn nýtur sín bezt. 1‘ögbciQ Gefið út hvem Fimtudag af The Col- urabia Pre**, Ltd.,iCor. William Ave. & Sherbrook Str.. Winnipeg, Man. Talsimari N-6327 oí N-6328 Jón J. BUdfell, Editor (Jtanáskrift til blaðsins: THí C0LUNtBU\ PRESS, Itd., Bo» 3i7I, Winnlpog, Han. Utanáskríft ritstjórans: EDITOR 10CBERC, Box 3172 Winnipag, H|an. The "Lfigberg" is printed and published by The Columbia Press, Lilmtted, in the Columbia Block, 853 to 857 Sherbrooke Street, Winnipeg, Manitoba. Bolsheviks á Rússlandi. A þa hefir veriS minst og um þá margt «agt, bæSi hér í blaSinu og annars staSar, svo menn halda ef til viíl, aS ]>aS sé aS bera í bakka- fullan lækinn aS minnast á þá frekar. En samt getum vér ekki stilt oss um aS segja frá eftir- farandi frétt, sem ætti aS skefa hvern þann mann, sem ekki hefir steinhjarta, í hjartastaS. Eins og flestum eSa máske öllum lesendum Löghergs er kunnugt, ]>á var Leo Tolstoy greifi einn af Rússlands mestu andans mönnum, ekki aS eins Rússlands, heldur einn af andarís mestu mönnum sinnar tíSar. Hann var maSur, sem alt aumt vildi lækna — maSur sem aldrei sóttist eftir auS, upphefS, né hægum lífdögum. En sem samt lét eftir sig þegar hann dó allmikil efni og húgarS, sem hann nefndi Yasnya Pali- ana. Ekkjan greifafrú Síophia Andreevana Tolstoy, bjó meS börnum sínum á þessum bú- garSi tmz hún lézt í Október 1919. Hún var sögS ágæt eiginkona og móSir, og sést nú í dagbók, sem hún hefir haldiS, aS 'þaS sem hún hefir sett hvaS mest fyrir sig síSustu ár æfinnar, var aS börn hennar og bamabörn mundu máske deyja úr hungri, og sýnir sagan nú, aS sá ótti hefir því miSur ekki veriS ástæSulaus. Bolsheviki sfjórnin hefir slegiS eign sinni á Yasnya Poliana og á alt sem staSnum til- heyrir. Hún hefir sett þar bókaverSi og staS- arverSi og eftirlitsmenn. 1 alt eru sjötíu manns á staSnum og búa sumir af yfirmönnum þess fólks í sérstökum húsum. Elsta dóttir Tolstoy, Satiana Lovna, hefir átt viS óakapleg kjör aS búa, hún var til þess aS hafa ofan af fyrir sjálfri sér og harai sínu aS selja fötin sín og línklæSi. SíSar varS hún þénari á húgarSinum. Hennar verk var aS sýna gestum búgarSinn. OfurlítiS kaup var henni boSiS, en hún afþalkkaSi 'þab. SíSastliS- iS vor byrjaSi hún á aS kenna börnum aS búa til skó úr hampi, en varS aS hætta viS þaS söll- um þess aS hampurinn þraut. Yngsta dóttir Tolstoy, Alexandra var dæmd í þriggja ára fangelsisvist af Bolsflieviki-mönn- um. Systir hennar Tatiana, hefir reynt alt sem hún liefir getaS tW aS fá hana lausa, sent bænarákár til Trotzkv og Lenine en árangurs- laust. Ennig hefir og nágrannafólk Tolstoy fjölskyldunnar gjört alt sem þaS hefir getaS til þess aS fá hana leysta, en engu getaS áorkaS, Elzti wonur Tolstoys, Serguey, hefir ásamt 'konu sinni hafst viS í Moseow á sárri fátækt. Húsmuni sína hina ágætu 'hafa þau hjón selt á- samt skrautgripum úr gulli eSa si'lfri sem þau áttu og síSastliSinn vetur brendu þau upp alt innan húss, sem brunniS gat, til þess aS reyna aS halda sér heitum. é --------0-------- Ný aðferð við rafurmagns- framleiðslu. Menn hafa horft á öflin í náttúrunni liggja ónotuS öldum saman, og smátt og smátt hafa menn komist upp á aS nota sum þeirra og eru alt af aS komast lengra og lengra áfram á þeirri ?ítt fcönnuSu braut. Eitt af öflum þeim, sem mennirnir hafa þekt og hagnýtt sér léngi er vindurinn. Skipin hafa veriS knúS nm öll heimsins höf af honum og menn notaS hann til þess aS dæla vatni, mala kom o. s. frv. En þetta sem nú hefir veriS taliS er aS eins smámunir, í sambandi viS þaS sem sá, svo aS segja ótakmarkaSi aflvaki getur áork- aS, þegar hann er réttilega meShöndlaSur. Nú eftir tveggja ára tilraunir af tveimur þektum félögum í Bandaríkjunum, The Perkins Oorporation og The Westing house Electric Company, hefir þeim teðdst aS finna upp aS- ferS til þess aS nota vindinn til rafurmagns framleiSslu. tlthúnaSur þessi er fremur einfaldur, turn sem bvgSur er úr stáli og fimtíu fet á hæS, upp á turuinum er stórt hjól sem snýr vélunum þeg- ar vindurinn blæs meS sjö mílna hraSa á klukku- stund, þar er og geymir til þess aS varSveita rafurmagniS. Fvrsta loftstöSin, sem upp var sett, var í Indíanarí/kinu, og var nákvæm sikýrsla hadin yfir star^-ækslu hennar. Um meSal hraSa vindsins, hjólsins á stálturninum og rafur- magnsframleiSslunnar, og sýnir hún n'ákvæm- leg-a hvað mikið rafurmagn er framleitt undir mismnnandi vindhraSa. Og telst sérfræSing- um í þeirri grein svo til að ein loftstöS fram- leiði nægilega mikið rafurmagn til notkunar á meðal bóndabæ, og þegar talað er um notkun rafurmagns á meðal bóndabæ, er átt við, ljós, hita og afl til hrevfingar á smávélum, svo sem vél til aS mala fóður handa gripum og dæla vatni. Mjög segja framleiðendurnir að sé ó- TaliS er víst, að þessi uppfynding verði til þess aS hefja nýtt tímabil í landbúnaði, því þaS gerir öllum bændum mögulegt að njóta r^tfur- magnsins, hvort heldur þeir búa nær eða fjær þeim stöðvum, sem nú njóta þeirra þæginda og ekki einasta bændum, heldur eru hundruS þús- unda af smábæjum, víðsvegar í Ameríku og víS- ar um heim þar sem engar rafstöðvar eru til, né líklegar að verða fyrst um sinn. Og ef hægt verður aS framleiSa rafmagn meS þessari vindhreyfivél, er ekkert annaS þarf að gera við en bera á olíu viS og viS, og sem hægt er að setja upp hvar sem vera vill, þá geta bændur og fólk, sem býr í smábæjum án rafurmgns, átt von á aS fá aS njóta allra þeirra þæginda sem rafurmagnið veitir nú íbúum borganna og bændur umfram notað margar vélar til verka- léttis og búbætis. ------o------ Mikil eru verkin mannanna. Stundum hefir veriS minst á þaS í blöSum þessa lands, aS tiltækilegt væri aS byggja flóð- garð frá austurströnd Canada og til Nýfundna- lands, sem breytti rás pólarstraumsins, sem kemur norðan úr íshafi og streymir meðfram austurströnd Canada og á svo mikinn þátt í , veðráttufari í Austur-Canada. En vér bú- umst viS, aS fólk yfirleitt hafi litiS á þetta sem nokkurs konar draumóra eða þankahrot manna, sem byggja uppi í skýjunum. En það er margt af þessum svokölluðu draumórum eða skýjaborgum, sem rætast, og svo er líklegt aS fari um þetta mál. Mál þetta er aS vísu ekki nýtt. Um síS- ustu aldamót kom verkfræðingur í Bandaríkj- unum með tillögu um að slíkur garSur væri bygður í sundið milli Nýfundnalnds og Labra- dor, þar sem það er mjóst, og gerði áætlun um að íþað mundi kosta um sjö milj. dollara. Þá var allítarlega skýrt frá þessu í Lögbergi og afleiSingum þeim á veðurlag Strandfylkjanna og •austurstrandar Bandaríkjanna aldlangt suður á bóginn. Nýlega ritar nú verkfræðingur í Banda- ríkjuuum enn mn þetta mál í tímaritinu The Popular Science Monthly, og segir að nú sé þessi hugmvnd komin svo langt, að brezkir fjármálamenn séu að hugsa um að framkvæma þetta mikla mannvirki og um leið að leggja járnbraut yfir Belle sundið frá Labrador til Nýfundnalands, og farast honum svo orS: “Belle sundiS, sem aðskilur Nýfundnaland frá Labrador ströndinni, er örmjótt, en þaS er nógu breitt til þess aS hleypa ísköldum pólar- straumnum upp að austurströnd Canada, er veldur hinu kalda og hráslagalega loftslagi, sem þar á sér stað. Ef þetta sund væri stífl- að, yrði loftslagið í Austur-Canada og í Nýja Englands ríkjunum eins milt og í Suður Car- olína ríkinu. __ Til þess að brúa þetta sund, þyrfti garð, sem hlaðinn væri úr steini og cementi, tíu mílna langan og fimtíu feta breiðan, og mundi hann kosta $10,000,000. Nokkrir fjármálamenn á Bretlandi hafa sótt um leyfi til stjórnarinnar í Canada um að mega leggja járabraut frá Quebec og til St. Johns á Nýfundnalandi. Og er meiningin, að sú braut liggi yfir Belle sundið eftir /þessum inúrgarði. Brezkir mælingamenn hafa mælt þetta brautarstæði og lagt fram álit sitt um kostnaðinn við aS byggja garSinn yfir sundið og telja fyrirtækið álitlegt. ^ * • Ef úr þessu mannvirki verSur, er meining manna þeirra, sem fyrir því standa, að gjöra St. John á Nýfundnalandi aSal hafnarstöð skipa þeirra, er flytja oanadiskar vörur til Evrópu, og styttir það sjóleiðina að miklum mun. Stjórnin í Canada hefir enn ekki svar- að beiðni fjármálamannanna brezku. En segj- um aS hún veiti þeim leyfi að leggja járahraut- ina, þá þarf það ekki nauðsynlega að meina það, að loftslagiS í Austur-Canada breytist. ÞaS má skilja eftir op í garðinum, sem bygð- ur yrði yfir Belle sundið, nógu stórt til þess að kaldi vatnsstraumurinn komist' þar í gegn. En til þess að jrreyta loftslaginu þarf að stífla sundið alve^ Ef múrgarður þessi væri heill, mundi hann varna Labrador straumnum frá að komast inn í St. Lawrence flóann. En sá straumur hefir upfptök siín í Norður Ishafinu og ræður að all- miklu leyti loftslaginu á Austur Nýfundna- landi og í Quebec fylkinu, á Prince Edwards eyjunni, í Nýju Brúnsvík, Nýja Skotlandi og í Nýja Englands ríkjunum. Tlann gjörir sum- ariS á þessum stöðvnm svalt og aðaðandi og hann á líka mestan þáttinn í hinum köldu vetr- um hinna norðlægu héraða. Hann hefir ekki að eins áhrif á loftslagið, heldur líka á verzl- unina. Þegar kaldi straumurinn að norðan ræki sig á múrgarðinn, yrði hann að leita eitthvað út í Atlantshaf, en hvað af honum yrði þar, er ekiki gott að segja. Yerkfræðingar halda, að afl straumanna, sem að sunnan koma, mundi á endanum reka hann til haka norður í íshaf einhvérsstðar nálægt Spitzhergep. En hann- mundi aldrei framar leggjast að ströndum Austur-iCanda með kulda sínum, og kemur öll- um verkfræðingum saman um, að þegar hann væri úr vegi, þá mundi golfstraumurinn sveigja inn að ströndum landsins. England á tíðarfar sitt aS þakka golf- ; straumnum. An hans væri eins kalt og gróðr- arlaust á Englandi, eins og er á Labrador. Ef nú aS golfstraumurinn megnar að hafa þau á- hrif á England, eftir að vera búinn að fara sína löngu leiS og bera og bræSa hafísjakana í norðurrönd sinni. Er þá notekur ástæða til þess að efast um, að hann mundi liafa stór- kostleg áhrif á loftslagið í Austur-Canada og í Nýja Englands ríkjunum? En svo hefir annað spursmál vaiknað í sambandi við þetta mál, og þaS er, að þó slíkt mannvirki gæti haft þessi álirif á Austur- Canada og Nýja Englands rí'kin, er þá ekki hugsanlegt, að pólarstraumurinn, sem hrakinn yrði þannig út af leið sinni, mundi gjöra lofts-- lagið á Englandi svipað því sem það er nú á Labrador?” Um breytingaraar, er verða mundu LCan- ada við þetta, farast þessum verkfræðingi orð á þessa leið: “Nýjar iðnaðargreinir mundu spretta upp i sambandi viS breytingu 'þá sem yrSi. Fjár- magn mundi streyma inn í landið. Innflutn- ingur yrði ákaflega mikill. Nýir bæir^rísa npp og fólkstalan aukast stórkostlega. Canada yrði þá bráðlega skæðasti keppinautur Bandaríkj- anna á heimsmarkaSinum. Borgin Montreal yrSi New York hinn skæðasti keppinautur í verzlunar viðskiftum, og bjóða öSrum verzlun- arstöðum í Ameríku ’byrginn þegar um yfir- burði í verzkmarmálum Ameríku væri að ræða. Og dkki mundi Montreal gjöra þetta að eins í verzlunarmálum, heldur máske líika að auðlegð og mannfjölda.” Gyðja drykkin. Upp Normann, upp av din lúr! Treng fram át Urdarbrunne, og mæt dí eigi Norna, UrS, Og dar verð vígd til lolku-færar, 1 stelle fyr’ vats-berar og stumpe-keyrar. ' \ 4 Með staupe fullt av Asa-mjöð — Stend Urð veð brunne og væntar. Hö skenkja vil deg sitt styrke-söð Og geva deg herskar-stav í hanð, So dú kann stýra folk og lanð. Denne 'helse bötr’ frá Urð, Dat er Ordet —Móðrs-málet. Og dette skal vere din vitnes'burd: Hö ynger deg upp og ger deg sterk, Með trú ’þá deg sjálv, din GuS og ditt verk. Ordet er GuS, og GuS er í Orde; Nár han talar, so er han seg sjálv. Á vera seg sjálv, er dífyr dat stóre, Og er du heilt, er du skapar, Men er du dat halvt, er du apar. Ver dífyr ei rædd á vera deg sjálv. Dí meir sjálvráðin og eigin dú er; Dí mindre dú aper og beyger deg, Dí nærare Guð er dú ikomin, Dí tryggere stend du fyr dómin. Krev dífyr dín rétt fyr deg sjálv og ditt mál, Og far ikke hér som sauðin; Fyr málet er folket sitt lív og sál, >Som lýsir fyr dag som morgon-raudin Og frelser tjóði frá dauðin. Dat folk som heiðrar faðr og móðr Skai liva vel og lengi; Men dat, som kastar sin arv yver bórð Og grev sin skatt neSi frmanð jórS, Dat ligger snart lík pá sótte-sengi. Folket liver og deyr með sitt mál, Hald dífyr fast pá arvin. Eit folk útan mál er ein kropp útan sál, Som liver ’pá borg, ’pá rán og ’pá lán, Og sveltr í hel, som skarvin. 1 vár tíð er pessa dan talu-reyr, Som mál-Norna talar í genum, Og vil dú dat vita so berre heyr: Hö er lagnaSs-gyðja fyr manna-synum; Dífyr ver dei som eig pressa, Som oftast í hágsæte sessa. Kvart folk hev kvúr sá Norne, Som talar kvar sitt orð, Gævast er alle, og alle hágborae; Millum deim er æveleg stríð pá jórð, Av deim alle er dar ei, me vi'l æro og læna, Hó taler Norsk, og heiter Norrœna. Peer Stóeygarð. Jiths. — KvæSi þetta er sent Lögbergi af höf., sem er norsk-bandarískur og á heima í Minne- apolis, Minn. Er þaS birt með það einkum fyrir augum, að sýna íslendingum vestra ætt- armötið milli ný-norskunnar og islenskunnar. — Ritsj. Meðlimir Grain Exchange, Winnipeg Produce Clearing Asso- ciation, Fort William Grain Exchange, Grain Claims Bureau. LICENSED AND BONDED By the Board of Grain Commissióners bf Canada. North-West CommissioBi C©0 * LIMITED Telephone A. 3297 216 Grain Exchange, Winnipeg, Man. íslenzkir bændur! Muniö eftir íslenzka kornverzlunarfélaginu í ,haust, munið eftir að við getum sýnt yður hagnað sem nemur frá $100' til ðl50 á hverjum þúsund bushels af hveiti, ef þið fyllið járnbr- vagn «g sendið okkur. Margir bændur hafa ekki hugmynd um, hvað mikið j>eir tapa í vigt og “dockage” með því að selja í smáskömtum. f pað er eins nauðsynlegt að selja kornið vel, eins og að yrkja landið vel. Við gerum það sérstaklega að atvinnu okk- ar að selja hveiti og annað korn fyrir bændur. Við byrjuðum fyrir sjö árum síðan óþektir, en höfum nú mörg þúsund við-\ skiftavini, sem senda okkur korn sitt árlega. Slíkt kemur til ’ af því, að við lítum persónlega eftir hverju vagnhlassi, sem okkur er sent, sjáum um að “dockage”, vigt og flokkun sé rétt, og að menn fái það hæsta verð er markaðurinn hýður í hvert skifti. Ef þið hafið dregið kornið í næstu kornhlöðu og látið senda þaðan vagnhlass, þá sendið oss hushéla-miðana og við skulum líta eftir sölunni. petta kostar yður ekkert og þér mun- uð sannfærast um hagnað af að láta okkur selja kornið. 9 Eins, ef þér hafið fylt járnhrautarvagn og viljið selja inni- hald hans áðnr en hann fer á stað, þá símið okkur númerið á vagninum og munum við selja kornið strax fyrir hæsta verð. Sendið okkur “Shippig Bill” af því og munum við borga út á það ef beiðst er eftir og afganginn þegar vigtarútkoman fæst. peir íslendingar, sem vildu selja hveiti sitt nú þegar og kaupa aftur maí-hveiti, ættu að skrifa okkur pað er ihægt fyr- ir bændur að græða á því í ár.. Við skulum útvega hændum maíhveiti í Fort William að mun ódýrara en við seljum þeirra hveiti. pannig fríast mienn við að borga geymslu og geta fengið peninga sína strax. Að endingu vildum við Ibiðja íslendinga að kasta ekki hveiti sínu á markaðinn í haust þegar prísar eru sem lægstir. Sendið okkur það sem þið hafið, við lítum eftir geymslu á því til næsta vors. pað er vort álit, að prísar verði mjög háir næstkomandi maí. Skrifið okkur á ensku eða íslenzku eftir þeim upplýsing- um, sem ykkur vantar. • öllum bréfum svarað strax. HANNES. J. LINDAL. PETEH ANDERSON. Hveitiuppskera og söluverð. * Á hverju ári spyrja bændur sjálfa sig, hvort það verð, sem þeir eru að fá fyrir afurðir sínar, muni vera nálægt því sanngjarna eða það hæsta, sem markaðurinn býður. Eins er með þann, er vinnu sína selur, hann reynir að fá alt það, sem hæstbjóðandi getur eða vill Iborga. petta er það fyrirkomulag, sem hefir haldist við síðan mannkyns- saga sú hófst, er við höfum sögur af. Breytingin er engin, þótt samgöngufærin og verzlunar- magnið hafi aukist svo og búist við að margir ekki ski'lji undir- stöðu nútíðarverzlunar. pegar veiðimaðurinn á fyrri öld- um eftir unnið dagsverk seldi þeim, sem lægnari var að smíða veiðiáhöld, part af veiði sinni og tók í skiftum afurðir af vinnu handverksmannsins, reyndi hann að fá sem mest fyrir vöru sína; hign reyndi og einnig að fá sem mest fyrir verk sitt í skiftum fyrir afurðir veiðimannsins, og þá einn- ig að gjöra verk sitt svo, að hann gæti haldið sinni samkepni við aðra, er það sama stnduðu. pá hyrjaði samkepni milli einstakl- inga, er svo þroskaðist, að það varð að samkepni milli flokka og þjóða, og fyrir ihagstæð flutnings- vötn og afurðaríka bletti náttúr- unnar, hafa þjóðirnar borist á banaspjótum gegn um alla verald- arsögua. pegar fram liðu stundir og þroskunin jókst, fóru menn að hafa dýra steina og gull fyrir gjald- miðil, selja vörur sínar og vinnu fyrir gull og silfur, og 'kaupa svo aftur með sama gjaldeyri. petta var verzlunar aðferð þjóðanna í gegn um allar miðaldirnar svo kölluðu En á síðari öldum kom breyting mikil hjá menningarþjóðunum. Einhver, sem vildi láta morgun- daginn borga fyrir daginn í dag, fann, upp á því iheilla úrræði, að borga ekki fyrir vörur og vinnu, en gera skírteini, er borgað skyldi síðar; fá einnig lánað gull og silf-' ur frá þeim, sem voru samhalds- samir og lagt til síðu, og gefa loforð um að horga síðar með rent- um eða kaupbætir. petta var aðferð, er strax varð mjög vinsæl, og 'þá sérstaklega ó stríðstímum, er syórnir fengu peninga að láni og 'gáfu fyrir veð- skírteini, er ókomnar kynslóðir tengu í arfleifð að endurborga. Skuldir þroskast ætíð vel, þeg- ar skuldadagar eru í framtíðinni, og svo er það nú, þessi aðferð hef- ir þroskast undursamlega og fékk I MONEY ORDERS sem áreiðanlegri og ódýrri aðferð til að senda peninga upp að $50. pær borgast gjald- frítt í öllum Canada útibúum (nema Yuk- on) o g Newfound- land. $5 og undir .... 3c. Yfir— $5 upp að $10 .... 6c $10' upp að $30, lOc $30 upp að $50, 15c \ The Royal Bank of Canada Allar eignir $530,000,000 þó ekki sitt fulla þroskastig, fyr en í gegn um síðasta stórstríðið. pá gekk það svo langt, að monnum var bannað með lögum að biðja um gjaldyri fyrir loforðaseðla eða ibréfpeninga, sem þó eiga að vera handhafa borganlegir í gulli. Prentsmiðjurnar unnu dag og nótt að prenta peninga miða, og stjórn- irnar fengu lán svo toiljónum skifti upp á ókomin ár og ókomn- ar kynslóðir. ipegar svona gekk, var ekki spurt um verð lhutanna. Að ná í það, sem vantaði, var spursmálið. pað var því ekki óeðli'legt, þótt hlutir hækkuðu í verði Svo undr- um sætti, og kaupgjald að sama skapi. En þegar drykkjan er búin verða einhverjir að borga brús- ann, og þegar stríðinu var lokið, kom að því að ráðstafa skuldun- um. Menn um allan heim fóru að trénast upp á því, að taka tóma prentaða bréfmiða fyrir gjaldeyri. Stjórnirnar urðu að hafa saman fé til þess að borga þessar ógur- legu rentr og sjá um hermenn, er úr stríðinu komu særðir og fatl- aðir. pegar svona var komið, var ekki annað hægt að gjöra en grípa til tollanna, leggja tolla á afurðir landsins, á vinnulaun og nauð- synjavörur. petta hefir verið gert með leynilegum og opinberum toll- um og allsstaðar eru stjórnirar að reyna að skapa nýjar og áður ó- reyndar aðferðir að ná fé út úr fólkinu. Af þessu stafar, að fram- leiðandinn fær lítið fyrir sfnar afurðir, en sá, sem vöruna brúk- 9

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.