Lögberg


Lögberg - 25.08.1921, Qupperneq 5

Lögberg - 25.08.1921, Qupperneq 5
LÖQBERQ, FIMTUDAQINN, 25. AGúST 1921 Bla. 5 Ástand hennar sýndist vonlaust En “Fruit-a-tives” komu henni til fullrar heilsu. 29 Str. Rose St., Montreal. “Eg skrifa til >ess að láta yður vita, að eg á líf mitt að launa Fruit-a-tiVes,” þetta meðal hjálp- aði þegar alt annað hafði brugðist. Eg þjáðist ákaflega af Dyspepsia — hafði þjáðst lengi; og ekkert sýndist geta hjálpað mér. Svo las eg um “Fruit-a-tives” og ókvað að reyna það. Eftir að hafa reynt' fáar öskjur af þessu ágætis meðali. unnu úr jurtasafa, varð eg alheil. MadameRosina Foisiz. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50 reynslu skerfur 25 c. Fæst hjá öllum lyfsöl- um, eða beint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. ar, borgar mikið. Hver millihönd borgar meira og minna í tolla og flu^ingur og önnur vinna kostar þar af leiðandi mikið. Enda er svo víða í heiminum nú, að þegar flutningsgjald og nauðsynlegur kostnaður er borgaður fær fram- leiðandinn lítið sem ekkert fyrir sína vinnu, til dæmis te, bómull, sykur, nautgripi o.s.frv. pótt nú útlitið í mörgum lönd- um sé svona ískyggilegt, þá er samt ein nauðsynjavara, sem ekki er sjáanlegt að geti farið í mjög lágt verð, að minsta kosti á kom- andi ári. J?að er hveiti og rúgur, og það er sannarlegt lán fyrir Canada, að hún hefir frekar góða uppskeru af þessari nauðsynja- vöru. Hinar mörgu þurfandi þjóð- ir í Evrópu verða að kaupa hveiti- mjöl hvað sem það kostar. Ann- ar ódýrari matur fæst ekki. /purkar í flestum löndum Norð- urálfunar hafa gjört það að verk- mu, að uþpskera þetta ár er mjög rýr og innflutningur til Evrópu af fleiri hudruð miljóna mælira af hveiti, er nauðsynlegur, ef hung- ursneyð ekki á að eiga sér stað. Skýrslur gefnar út af “Broom- hall” á Englandi, sem er álitið af öllum hið áreiðanlegast af þvi tagi sem við höfum við að styðjast, telst svo til, að Evrópa utan Rúss- lands muni þurf 632 miljónir mæla af aðfluttu hveiti þetta næsta ár, og það ,sé að eins fáan- legt með því mótá1 að Canada og Bandaríkin geti selt þeim 400 milj. mæla. Eftir stjórnarskýrsl- um er það ómögulegt, fyrir Banda- ríkin, að selja meira en 160 milj. mæla, og Canada efast flestir um 'að geti sparað 200 milj. mæla til útflutnigs. iSvo kemur Rússland ofan á alt þetta með voða upp- skerubrest og hungursneyð, og getur enginn nú sagt hvað þjóð- irnar verða að láta af hendi rakna í þá átt. Útlitið er því, að á komandi ári verði hvert bushel af hveiti keypt og næsta vor verði fátt um fína drætti fyrir þeim þjóðum, sem ekki kaupa nú í haust, þegar framboðið er. Til þess að fá sann- gjarnan prís fyrir hveiti sitt þetta ár, þurfa bændur að eins að muna eftir því, að þegar framboðið verður sem mest í haust, verður lægsta verðið, og að hvert bushel sem verður óselt til vors, verður að líkindum keypt á mikið hærra verði. Eftir því sem hægt er að reikna út og sjáanlegt er nú, verður þetta ár alt annað en árið sem leið. pá máttu ibændur, sem héldu hveiti og öðrum kornteg- undum óseldum altaf horfa upp á markað, sem var að falla í verði. Nú mun að líkindum það gagn- stæða eiga sér stað þetta komandi ár. Menn mega samt ekki búast við stríðsverði. Tveir dalir eru nú meira virði en þeir voru fyrir tveita árum síðan. En það virðist nokkurn veginn víst, að hvert bushel af hveiti verður keypt þetta komandi ár og ósanngjarn- 'lega lágt verð þurfa bændur ekki að óttast, nema ef vera skyldi meðan framboðið er sem mest í haust. I——I--------7T“f1 I Merkiskona látin ; Frú Guðrún Búason priðjudaginn 16. ágúst síðast- 'iðinn andaðist hér í bænum, ekkjan Guðrún Búason, 46 ára að aldri. Hafði hún átt heimili hér í bænum lengur en 20 ár, og var állra fremstu röð ísl. kvenna vestan hafs, og vel þekt bæði meðal ís- lendinga og annara. Guðrún sál. var fædd að Ing- veidarstöðum á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu, 20’. júní 1875. Foreldrar hennar voru Jóhann Sig- valdason og Guðrún Björnsdóttir, 9 ára gömul fluttist hún vestur um haf. Dvaldi hún fyrstu ár sín hér vestra, í Nýja tslandi með móður sinni, og síðan í Selkirk og Winnipeg. Alþýðuskólamentun hlaut hún í Nýja íslandi og í Sel- kirk og stundaði síðan nám við hærri skóla í Winuipeg nokkur ár, og var að þeim liðnum við kenslu- “törf í Nýja íslandi og víðar 3 ár. Voru á þeim tímum erfiðl'eikar eigi litlir við að berjast fyrir flesta þá, er nátasveginn vildu ganga; fjárhagur þeirra, sem voru nýkomnir til landsins var þröngur og möguleikarnir að “vinna sig á- fram” takmarkaðir. pað voru því eigi aðrir en þeir, sem ómót- stæðilega löngun höfðu tii ment- unar, sem lögðu út á þá braut. Á námsárum sínum varð Guðrún sál. að vinna fyrir sér mtlli þess sem hún gekk á skóla. Hefir vilja- þrekið, sem svo mjög einkendi hana á fulliorðinsárunum komið snemma í ljós. Árið 1902 kvæntist hún Ingvari Búasyni, ættuðum úr ísafjarðar- sýslu. Var hann meðal efni- legustu ungra íslendinga í Winni- peg á þeim árum; maður vel gef- inn og vel mentaður; hafði lokið námi við Manitoba College í Winnipeg. >pau hjón lifðu að eins rúm tvö ár saman; þá dó hann eft- ir alldangt heilsuleysi. Eina dóttur eignuðust iþau, pórlaugu að nafni, er var rúmlega ársgömul þegar faðir hennar dó. Eftir frá- fall manns Síns fór Guðrún sál. að stunda skrifstofustörf og vann svo stöðugt við þau, þar til hún veiktist .svo, að hún gat ekki lengur unnið. Kendi hún sjúkdóms síns all-löngu áður en hún dó og ágerðist hann smám saman, þótt leitað væri ráða beztu lækna; og dró hana að lokum til dauða, á bezta aldri að kalla taá. Guðrún sál. starfaði framúrskar- andi mikið í íslenzkum félágsmál- um í Winnipeg, í samibandi við bindindismálið, og nú síðustu ár í sambandi við velferðarmál her- mannanna íslenzku í heilhsófriðn- um. Verk það er hún fékk af- kastað í þessum málum, einkum þó í bindindismálinu, í hjáverkum, var istórvirki og má óhætt full- yrða, að fáar konur, er við sams- konar ástæður hefðu átt að búa, hefðu getað afkastað jafn miklu; enda var starfsþrekið og vilja- krafturinn óbilandi. Hún gjörð- ist meðlimur stúkunnar Heklu 1892. Sótti hún stöðugt fundi hennar og gegndi embættum og öðrum áríðandi störfum í stúkunni næstum uppihaldslaust. Um tíu ára skeið, frá 1901 til 1911, var hún ritari stónstúku Manitoba og Norðvesturlandsins. Gegndi húii því embætti með stökustu vand- virkni; fór^margar ferðir út um fylkiíi, til þess að stofna nýjar stúkur og stóð í endalausum H. J. Lindal. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu,það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pcsli $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskur eru pantaðar í einu. 'N Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada hennar Guðrún Kelly, er enn á lífi og býr í Selkirk. Hálfsystkini átti hún og nokkur á lífi, þar á meðal Mrs. Buhr, Morsa, Sask., Mrs. N. C. Hill, Winnipeg, Man. og Mrs. Björn Kelly, Sélkirk, Man. Eina dóttur átti hún, sem áður er getið. Er hún nú 18 ára gömul stúlka. Lauk hún á síðasta ári við mið- skólapróf í ellefta bekk og hefir síðan verið á skrifstofu þeirri, er móðir hennar vann á, og tekur nú bréfaskriftum við fólk út um alt land í þarfir bindindismálsins. Árið 1908 var hún kjörin til þess af stórstúkunni að mæta fyrir hennar hönd á hástúkuþingi er haldið var í Washington, D. C. í Bandaríkjunum og þótti þar svo mikið áð henni kveða, að hún var kosinn varatemplar hástúkunnar. Sótti hún annað þing hástúkunnar nokkru síðar í Hamborg á pýzka- landi og í þriðja skifti sat hún á framkvæmdarnefndarfundi há- við starfi hennar þar. stúkunnar í Antwerp j Belgiu. 1 j ivllu þessu starfi sínu kyntist hún fjölda mödgum bindindisfrömuð- um frá ýmsum löndum, og átti tinum mestu vinsældum að fagna meðal þeirra. Má hiklaust segja, að hún væri meðal fremstu .bind- indiskvenna, eigi að eins hér í landi, heldur í öllum löndum og á- ynni sér fylsta traust s'amverka- manna sinna, hvar sem hún fór. Var þó eigi hægt að segja, að hún hrifi fólk með mælsku, þótt hún mætti heita vel máli farin, en ein- lægnin og áhuginn fyrir málefn- inu, ásamt látlausu og vingjarn G. Á. Hvalur ræðst á skip. pó hvalir séu stórír og sterkir þá eru samt ekki mörg dæmi til þess, að þeir grandi skipum nú á | Liverpool En slíkt kom þó fyrir frfrA Quernmore, tiYþess að bjarga dögum. inn í skipinu stöðugt, og gat því ekki farið hjá því, að skpið hlyti að sökkva bráðlega. Svo skips- bátarnir voru leyistir og vistir settar í þá, til þess að þeir væru tiibúnir hvenær sem á þyrfti að halda, þegar í gegnum myrkrið sem j dagurinn var að ibrjótast í gegn- um, að skipverjar sáu skip mikið koma ricríðandi. peir tóku undir eins að hrópa á hjálp og von bráð- ara kom svarið: “Hverjir eruð þið?” Danska skipið Anna er að sökkva. pað rendi isér hvalur á það, og braut það að framan. Get- ið þið tekið okkur um borð?” “Já,” var svarað. “Við erum á skipinu Quernmore, sem er eign Johnson línunnar og komum frá Svo voru bátar send rétt nýlega í Atlantshafi. Danskt seglskip sem Anna hét, lagði út frá íslandi nú í sumar, áleiðis til New Brunswick í Kan- ada, og hafði það verið 20’ daga í skipshöfninni af Anna og þegar hún kom þjokuð og þreytt um borð í Quernmore, sökk Anna með öllu sem hún hafði innanborðs. En , , frá hvalnum er það að segja, að hafi, þegar að dag einn i hægum ^nn var ekki í neitt betra ástartdi ____________vindblæ og fögru veðri, _aö sjó-: heldur en skipið> eftir árekstur. legu viðmóti, öfluðu henni óskifts voru UPP a Þ1 Juru|inn, hann lá hreyfingarlaus ofan og hofðu litið að gjora, sau að sjónum var spýtt hátt í loft, á að gizka í níu hundruð feta fjanlægð frá skipinu. “Hvalur!” hrópuðu trausts og vináttu flestra er kynt- ust henni. Hefði hún lifað nokkrum mánuðum lengur, þá hefði hún getað litið yfír 30 ára starf í bindindismálinu. Hversu mikill °g þ6lr SGm ekkl hennar skerfur til sigurs þess máls, sem nú er að hálfu fenginn mætti ef til vill segja, er, verður ekki sagt með neinni nákvæmni, en engir, sem þektu hana munu efast um, að hann sé meiri en flestra annara, er að því máli hafa unnið. pá var verk hennar í Jóns Sig- urðssonar félaginu, í þarfir í.s- lenzku hermannanna eigi síður vel af hendi leyst. Var hún lengi ritari þéss félags og á stríðsárun- um skrifaði hún ótölu'lega mörg ibréf til hermannanna sjálfra og ættingja þeirra og aðstandenda * sá, ásamt félagssyistrum sínum, um sendingar og glaðning til hermann- anna, fyrir jól og vjð önnur tæki- færi ár hvert, og studdi þá með ráðum og dáð, er þeir komu heim aftur. p „ Eftir að stríðinu lauk og Jóns Sigurðssonar félagið réðist í út- gáfu minningarrits íslenzkra her- manna, vann hún stöðugt að und- irbúningi þes.s, leitaði upplýsinga og safnaði mörgu, er til þess þurfti. Mun það vera henni eigi sízt að þakka, að rit það er nú komið vel á veg hvað undirbúning snertir. Guðrún sál. var kona meðalhá vexti, en grannvaxin, fríð sínum á yngri árum; glöð í viðmóti og skemtiri í samræðum. í allri um- gengni við aðra var hún vingjarn- leg. og jöfn við alia, jafnt smæl- ingja sem meiri háttar fólk. Hún var framúrskarndi lipur í alirí samvinnu við aðra í félagsmálum, en hélt þó ,sínu máli fram með festu; væri hún eigi á sama máli og aðrir. Skoðanir sínar lét hún í ljósi ljóst og skipulega; reyndi ekki að klæðá þær í búning orð- fimi og mælsku, en rökstuddi þær jafnan; og enginn þurfti að fara vilt um það ihvað hún vildi, 1 hverju máli, sem um var að ræða. Hún var gáfuð kona og bar gott skyn á þau mál, sem hún ræddi um. Var það henni mjög fjærri skapi, að tala um nokkur mál án umhugsun- ar. En umfram alt var hún gædd óvenjulega milklu viljaþreki. pað var uppspretta framkvæmdanna, sem, þegar á allar ástæður er lit- ið, voru ótrúlega miklar. Og með viljaþrekinu var sá hæfi'leiki að geta laðað fólk að sér, gjört sér marga að vinum, án þess að tala sem þeir vildu heyra, eða bera hól á nokkurn fram yfir það er hann átti skilið. Og svo var hhin yfirlætiisiaus og einlæg, að engum mun hafa til hugar, komið, að efast um, að hugur fylgdi máli hjá henni, og að hún væri hverju máli trú, er hún tók sér fyrir hendur. Samkvæmt ósk hennar fór jarð- arförin fram frá islenzka Good- templara húsinu í Winnipeg. Hafði hún mælt svo fyrir að þrír af líkmönnunum skyldu vera úr stúkunni Hektu, en þrír frá skrif- stofunni þar sem hún vann. ís- lenzku likmennirnir voru þessir: Bergsveinn M. Long, Ólafur Bjarnason og Hjálmar Gíslason. Tvær ræður voru fluttar við út- förina, önnur jaf séra Birni B. Jónsisyni, á ensku, en hin á ís- lenzku, af séra Guðm. Árnasyni. Frú Sigríður Hall, söng sálminn “Hærra minn Guð, til þín”. Við gröfina voru viðhafðir greftrunar- siðir Goodtemplarareglunnar. Mesti fjöldi fólks var staddur við útförina, þar á meðal all-margt af ensku og sænsku fólki; voru það vinir hennar og reglusystkini. Allir embættismenn í.slenzku stúkn anna, og margir aðrir, voru skrýddir einkennum sínum. Fór útförin fram undir umsjón stúk- unnar Heklu, með ráði aðstand- enda, og var í alla staði hin veg- legasta. peim sem þetta ritar er ókunn- á sjónum og vögguðu öldurnar bonum. Blóð fossaði úr höfði og hlið hans og litaði sjóinn rauð- an alt í kring um hann, og fór sá . , . , blóðblettur alt af stækkandi. Viss- höfðu tekið eftir þessu litp i átt- um við því að hann hafði fengið ína þangað, sem hinir bentu, í von1 hanasár um að sjá hvalinn koma upp aftur. “Hann virðist vera nokkuð spræk- ur,” sagði einn af skipverjum, þeg- ar hvalurinn kom upp aftur. “Hann syndir í hring, alveg eins og hann isé orðinn bandvitlaus.’ Skipverjar horfði á h<..„ií og undruðust háttalag hans. Eins og sagt hefir v-erið, var veður gott og hægvindi, og fór skipið svo sem fjórar og hálfa mílu á klukkustundinni; svo skip- HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá cllum tcbakssölum tillög en nokkru sinni áður, alt að j lenzku kirkjunnar, til þess að taka þvi 900 krónur. Væri sjóðurinn nújþátt j aldarminniniarhátíð “Trú- orðinn kr. 38201,13, enda úthlutað Prestastefran á Islandi. af vöxtum sjóðsins nú kr. 1500,00. Kl. 8 og hálft um kvöldið flutti séra Friðrik Hallgrímsson fyrir troðfullu húsi einkar fróðlegt og skemtilegt erindi “um kirkjulíf í Vesturheimi”. En að því loknu söfnuðust allir fundarmenn saman á heimili biskups og dvöldu þar við kaffidrykkju, ræðuhöld og söng fram eftir miðnætti Föstudagsmorguninn 24. júní var aftur settur fundur, en áður sálmur sunginn og bæn flutt af biskupi. Prófessor^Sig P. Sivertsen flutti ágætan og ýtarlegan fyrirlestur: Bænarlíf Jesú og kenning um Dagana 23.—25. júní var hin ; bænina. Síðan var gerð grein fyr- árle.ga prestastefna haldin hér í J ir starfi Prestafélagsins af for- bænum að viðstöddum fleiri and- j manni þess, Magnúsi dócent Jóns- legrar stéttar mönnum en nokkru j ,syni, og rædd ýms mál þess fram •sinni áður. Alls urðu þeir 52 að i að hádegi. Var sérstaklega rætt meðtöldum guðfræðikennurum há- um útgáfu Prestafélagsritsins, er V verjar gátu vel séð hverja hreyf- ingu hvalsins, þar sem hann brun- aði fram og til baka í gegnum öldurnar og lamdi sjóinn með isporðinum og þeytti vatnsgusun- um hátt í loft upp og sýndist vera að leika sér eins og köttur að mús, sem honum finst hann eigi allskostar við. Og hreyfingar þessarar voldugu skepnu, þar sem hún bylti sér á ibáðar hliðar, steypti sér á kaf, og reis svo upp á yfirborðið aftur, virtust halda athygli skipverja fastri, og urðu þeim þessar hreyf- ingar hvalsins að hlátursefni. En, “sá hlær bezt, sem síðast hlær.” pað var einis og hvalurinn vissi að þeir væru að hlæja að sér og varð leikur hans ákafari eftir því sem þeir .horfðu lengur á hann, unz hann var blátt áfram ægilegur. Sjórinn varð að hvítu löðri alt í kring um hrin, 'því hann barði sporðinum grimmilega og velti sér í sjónum. Skipverjar höfðu gaman af þessum látum og voru að tala um það sín á milli, hve lengi að hann mundi geta haldið þessu áfram, því ekki var hægt að sjá hin minstu merki til 4>reytu á hvaln- um, eftir allar þessar aðfarir. En gamalt máltæki segir, að ekki sp lengi að breytast veðijr í lofti Gleðisvipur skipverja breyttis skyndilega, og í stað glettnis og gleðisvipsins kom áhyggju og kvíðasvipur, því án minsta fyrir- vara tók hvalurinn á rás ogistefndi ■beint á skipið, en beygði út af stefnu sinni þegar hann var kominn rétt að skipinu og fór fram- hjá. 9 petta endurtók hann nokkrum sinnum. Kafteini skipsins, fór ekki að lítast á blikuna, skipaði að breyta stefu skipsins, og fóru skipverjar þá hyer á isinn stað og breytti skipið brátt stefnu sinni frá blett- inum sem hvalufinn hélt sig á. pegar Ihvalurinn sá að skipið var að fara í burtu hætti hann öllum látum, eins og hann væri að átta sig. Svo tekúr hann alt i einu á rás og stefnir toeint á skipið, og var þá svo mikil ferð á honum að hvítfextir straumar stóðu út frá haus hanis og skrokk. Skipverjar reyndu alt sem þeir gátu til þess að forða skipinu frá að verða í vegi hvalsins. En hvernig sem þeir reyndu fengu þeir því ekki orkað, svo áður en þá varði lirikti i hverju bandi skipsins og um leið skalf það og hristist eins og helsærður fugl. Mennirnir duttu kylliflatir og brothljóð heyrðist í framparti þess. Hvalurinn hafði rekið sig framan á skipið, og svo var höggið mikið að skipið lagðist alveg flatt, en það rétti sig hægt við aftur. “Skipið hefir brotnað einhver- staðar!” hrópaði kafteinninn og bað smiðinn að kanna skipið. pegar skipssmiðurinn kom upp aftur, var hann fölur í andliti. Skipið var klofið að framan og kolblár sjórinn fossaði inn. Skip- verjar voru iátnir fara að dæla, og var því haldið áfram það sem eftir var dags, og alla nóttina af hinu mesta kappi, en hvernig sem skólans og nokkrum uppgjafaprest- um. Vegna könungskomunnar hafði fundartíminn verið færður lítið eitt aftur, til þess að fundarhöld- um gæti verið lokið áður en alt kæmist á tjá og tundur í borginnl. Prestastefnan hófst að vanda með guðsþjónustu í dómkirkjunni. Séra porsteinn Briem á Mosfelli hélt fagra ræðu út af orðum post- ulans í Filippibréfinu 2.,kap. 12. og næstu versum. En sú ræða var jafnframt vígslulýsingar- ræða , því að í guðsþjónustu þess- ari vígði biskup tvö prestefni, þá Halldór Kr. Kolbeins til Flateyjar og Magnús Guðmundsson aðstoðar- prest til Ólafsvíkur; hafði biskup að ræðutexta orðin í Matt. 11. 28. En á eftir vígslunni prédikaði séra Halldór út af orðunum Fil. 4. 8. 9. Kl. 4 síðdegis var fundur settur í samkomusal K. F. U. M. Bauð biskup fundarmenn velkomna og vék sérstaklega nokkrum orðum að hinum nývígðu prestum og að séra Friðriki Hal'lgrímssyni frá Argyle í Kanada, sem eftir 18 ára dvöl vestra hefir rfú aftur vitjað ætt- jarðar sinnar.. sem sumargestur. Kvaddi biskup þá til fundarskrif- ara þá séra Friðrik Rafnar og Magnús dócent Jónsson. Síðan gaf biskup stutt yfirlit yfir helztu kirkjulega viðburði ársins síðan síðasta prestastefna hafði verið haldin. Mintist hann þar fjögurra presta í embættum, ker látist höfðu á árinu, þeirra pró- fastanna: séra Jóns Jónssonar á Stafafelli, séra Eiríks Gislasonar á Stað í Hrútafirði og séra Jóns A. Sveinssonar á Akranesi, og prests- ins séra Ólafs Finnssonar í Kálf- holti, og loks uppgjafaprestsins séra Matthíasar Jochumssonar. Enn fremur mintist hann fjögra prestsekkna, sem látist höfðu á ár- inu: Guðlaugar Jónsdóttur frá Hjarðarholti, Guðríðar Pálsdóttir frá Ásum, Rannveigar Gísladöttur frá Sauðlauksdal og Sigríðar Ó- lafsdóttur frá Hofi , í Hörgárdal, mætra kvenna og prýði stéttar sinnar. Fjórir prestar höfðu á árinu lát- ið af prestskap, þeir séra Stefán M. Jónsson á Auðkúlu 69 ára (45 ára prestur), séra Sig próf. Jenson í Flatey 68 ára (41 árs prestur), séra Björn próf. Jónsson 1 Mikla- bæ 63 ára (38 ára prastur) og séra á næstliðnu ári hefði fengið svo góðar viðtökur að mætti heita upp- selt. Kl. 4% var aftur gengið til fundar. pá flutti rithöfundurinn danski, Aage Meyer Benedictsen, ágætt erindi á dönsku: “Islams Sejer og Fald” og var bezti rómur gerður að því einkar fróðlega er- indi og 'hinni óvenju miklu mælsku flytjanda þess. pá gerði biskup grein fyrir sam- skotunum til Vídalínsvarðans og skýrði frá framkvæmdum sínum í því efni. Samskotin hefðu gengið fremur vel, en úr mörgum presta- köllum hefði enn ekki borist nein samskot, enda vantaði enn tals- vert fé til þess að koma varðanum uPPi því að kostnaðurinn reyndist töluvert meiri, en búist hefði ver- ið við í fyrstu, Hvatti hann presta til þess að halda áfram fjársöfn- unum svo að varðinn kæmist sem fyrst upp og tóku fundarmenn mjög vel 1 það mál. Eftir stutt fundarhlé, var tekið fyrir næsta mál á dagskrá: Krist- indómsfræðslan. Reifði biskiíp boðsfélagsins danska”, sem boðið hefði biskupi að koma sjálfum eða senda fulltrúa í sinn stað. Jafn- framt stæði til að séra Ffiðrik mætti sem fulltrúi íslands á nor- rænu þingi, sem haldið yrði í 'byrj- un júlí til þess að ræða um upp- eldismál. Loks las biskup upp mjög hlýlegt bréf frá biskupinum í Niðarósi um nánari samvinnu með norsku og íslenzku krkjunni. Að lokum las biskup upp frum- varp til laga um embættisle^a að- stöðu presta þjóðkirkjunnar, sem 'lagt yrði að likindum fyrir næsta alþingi, e.n umræður gátu engar orðið um málið, þar á fundinum, því nú var komið fast að fundar- lokum. Að endingu ávarpaði biskup fund- armenn nokkrum orðum, þakkaði þeim góða fundarsókn og óskaði þeim öllum góðrar heimferðar og heimkomu og náðar drottins í starfi þeirra. Var þá sunginn sálmurinn: “ó þá náð að eiga Jesúm” og síðan fundi slitið—Logr. 26. júlí. Frá íslandi Tveir merkisbændur hér í ná grenninu eru nýlega látnir: pórð- ur hreppstjóri Guðmundsson á Hálsi í Kjó,s og Ketill Ketilson í Kotvogi í Höfnum. Nýlega er og dáinn Eiríkur Tjörvason I Drápuhl'íð í Hielgafellssveit. 27. júní andaðist Ástríður porsteins- dóttir ekkja á Húsafelli í Borgar- firði. “Berlingske Tidene” segja frá reynsluför Goðafoss hins nýja, sem farin var á dögunum. Segir blaðið að skipið hafi reynst vel í alla staði og fari nú að byrja ferðir sínar milli íslands og Danmerkur. Goðafoss er flutninga og farþegja- skip, vélin hefir 1200 hestof! og malið með langri ínngangsræðu, , . ... * , - * ••• , |'hraði .skipsins 12 milur a voku. var ugt um ætt Guðrúnar sál. Móðjr mennirnir dældu, þá hækkaði sjór- Guðlaugur Guðmundsson á Stað í Steingrímsfirði, 68 ára (33 ára prestur), þe:r tveir síðasttöldu vegna sjónleysis. Tveir nýjir prestar og tveir settir prestar höfðu verið skipaðir á árinu og fjór ir eldri prestar flust í ný presta- köll. Enginn prófastur hafði verið skipaður á árinu, en þrír settir í bili (séra Ólafur M. Step- hensen, séra Jón Brandsson og séra Einar Thorlaoius). Loks skýrði biskunp frá lögum snertandi kirkjuna, sem aljþingi hafði af- greitt eða á bug vísað, frá vísitaziu sinni í Snæfellsnesprófastsdæmi á næstliðnu sumri og nokkrum bókum sem út hefðu komið. pá lagði biskup fram tillögur sínar um styrkveitingu til upp- gjafa presta og prestekkna og voru þær samþyktar eftir litlar umræð- ur. Gerði hann síðan grein fyrir hag prestekknasjóðsins, er á þessu ári hefðu borist riflegri gjafir og en með því að liðið fundartímann, var frestað til næsta dags. Kl. 8V2 flutti séra Bjarni Jóns- son ágætan fyrirlestur í fundar- salnum fyrir fjölda fólks: “Hvað hefir kirkjan að Ibjóða?” Laugardagsmorgun 25. júní kl. 9 var aftur isettur fundur eftir að sunginn hafði verið sálmur og bæn flutt af biskupi. pá flutti biskúp erindi um Hans Egede, Grænlendingapostula, í minning þess að liðnar voru tvær aldir síðan er hann ihóf trúboð sitt á Grænlandi. Rakti hann jafn- framt svo sem í inngangsorða stað 1 sögu hinnar eldri grænlensku kristni. Að því erindi loknu hófust fjör- ugar umræður um kristindóms- fræðslumál. Stóðu þær fram að hádegi og var enn haldið - áfram kl. 1. Engin ályktan var gerð í málinu, en prestastefnan fól séra Bjarna Jónssyni að mæta sem fulltrúa sínum og prestastéttar- innar á fundum milliþinganefnd- arinnar í fræðslumálum, sem nú starfaði milli þinga. Pá mintist biskup nokkrum orð- um á samband vort við þjóðkirkju Norðurlanda, skýrði frá störfum hinnar dansk-íslenzku kirkju- nefndar, frá komu dr. theol. Skat Hoffmeyers á næstliðnu hausti og dvöl hér í bæ. Boð hefðu borist frá Dansk Præstekovent um að senda ísl. fulltrúa á fund þess við Nyborg Strand í maímánuði, en ekki verið hægt að taka því boði. Aftur hefði séra Friðrik Friðriks- son farið utan sem fulltrúi ís- mjog a pyrsta farrými er miðskipa og þar umræðunum , , . ,, , . . .- er rum fyrir 44 farþega. Á mið- þilfari .er stór og skrautlegur borðsalur en smekklegur reyk- ská'li á efri þilfarinu. Alt fyrsta þilfar er mjög vandað að öllum frágangi, eins og á öðrum far- þegjaskipum. Afturskipa er arinað farrými og er þar rúm fyrir 27 farþegja. Raflýsing er á öllu skipinu og loftskeytaútbúnaður. Allur frágangur er einis og á 1. flokks farþegjaskipum. Prestkosning hefir farið fram á Akranesi og hlaut kosningu séra porsetinn Briem á Mosfelli 1 Grímsnesi með 403. atkv. 75 ára afmæli átti Eiríkur pró- fessor Briem 17. f. m., og var hon- um til minningar um það haldið samsæti af taörgum vinum hans. Jón Jacobson landsbókavörður flutti aðalræðuna* G. B. landlækn- ir kvæði. CITY DAIRY Ltd. Nýtt félag undir nýrri, gcðri itjéin Sendið 08« rjómann og ef Jjér framleiðið mjólk fyrir vetrarmán- uðina, œttuð þér að komast í bein sambönd við félag vört. Fljót og góð akil, sanngjörn prófun og Kaezta markaðsverð er kjörorð vort.—Sendið rjóma til reynslu. J M. Carruthers J. W. Hillhouie framk v aemd arstjóri f járm álai itar i TryggtS yður gróðahlutdcild samvinnunnar, með því að senda RJÓMANN til Bœndafélagsins »MtPPC«__ STATION _ RCMARA.S PROMPT RETURNS 848 Sherbrook StM Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.