Lögberg - 25.08.1921, Side 8

Lögberg - 25.08.1921, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGl NN, 25. AGúST 1921 BROKIÐ JfOTAK CROWH Sifnið umbúðunutr. og Coupons fyrir Premíur Úr borginni í skýrslum um próf í Jóns Bjarnasonar skóla, sem birt var í Lögbergi fyrir tveimur vikum síðan, hefir fallið úr nafn Bóthild- ar J. Eiríksson, frá Lundar, sem útskrifáðist úr ellefta bekk. Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pví er bezt að fóna Fúsa j ef flytja þarftu milli húsa, i honum er í flestu fært I því fáir hafa betur lært. Sigfús Paulsort. ; 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958 Lesendur Lögbergs eru beðnir að veita athygli auglýsingunni um hina nýju sönglagabók, eftir hr. Jón Friðfinnsson. Safn þetta heit- ir “Ljósálfar” og er útgáfan ein sú fegursta, sem hugsast getur. Alls eru í bókinni 22 lög, en tvenn þeirra með tvennskonar raddsetn- íftgu. í næsta blaði mun bókar- innar nánar getið. Hún fæst að eins til kaups hjá höf., eins og sjá má af auglýsingnni. þetta er bók, sem ætti að komast inn á hvert einasta heimili. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur “Silver Tea” i samkomusal kirkjúnnar á SherbrooAe stræti kl. 8 e.h. fimtudaginn 1. septem- ber. Vonast kvenfélagið eftir að safnáðarfólk fjölmenni á það gleðimót. Laugardaginn þ. 13. aug., voru gefiq saman í hjónaband, þau , Kristján Magnússon og Miss j Friðri'ka Erlendsson. Séra : Jóhann Bjarnason gifti og fór , hjónvígslan fram á heimili hans ; í Árborg. Kristján er sonur Peturs sál. Magnússonar og Krist- jönu Benediktsdóttur konu hans, er bjuggu f Framne&bygð I Nýja , íslandi, og býr Kristjana þar enn með börnum sínum. Brúðurin l er dóttir Björns bónda Erlends- sonar í Víðirbygð og konu hans j Kristinar, dóttur séra Tómasar J Björnssonar, er lengi var prestur ! á Hvanneyri í Siglufirði, en síðar á Barði í Fljótum. — Heimili hinna ungu hjóna verður í Framnesbygð, þar sem Kristjón hefir fest sér tvö lönd, samkvæmt reglugjörð er gildir um heimkomna hermenn. þessum hljómfræðis skóla, sem er^, sá lang stærsti af þess konar skólum í Canada. Á laugardaginn var fór Dr. B. J. Brandson, Einar skáld Bene- diktsson og frú hans, Mrs. Elding, H. Hermann, Fred. Stephenson og J. J. Bildfell í bifreið norður til Gimli, því viðeigandi þótti að sýna skáldinu og þeim hjónum báðum fyrsta landám íslendinga í Vest- ur-Canada. Veðrið var dýrðlega fagurt og vegurinn eins góður og á varð kosið, og þá var ekki að tala um viðtökurnar þegar til Gimli kom, bæði hjá bæjarstjóra og frú han^ sem bauð Einari og konu hans að dvelja hjá sér meðan þau stæðu við á Gimli, og hjá öllum íslendingum, er vér hittum þar norður frá. Og það var ekki fólkð að eins, sem gerði sitt bezta til þes að fagna þessum gestum, held- ur var eins og náttúran líka vildi sýna þeim mikilleik sinn og dýrð, því sjaldan gefur að líta íegurra sólsetur við Winnipeg vatn, held- ur en var þetta Iaugardagskvöld, þegar Einar skáld Benediktssorj og frú hans voru þar stödd. — Á sunnudagskveldið var aftur hald- ið heim til Winnipeg kl. 10.30 e.h. uós ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Séra K. K. Ólafsson, frá Moun- tain, N. Dak., kom til borgarinnar um helgina og dvaldi fram um miðja þessa viku. Miss Harold, sem undanfarandi hefir verið við nám í- París á Frakklandi, kom til bæjarins í siðustu viku. Ein,s og getið hefir verið um hér í blaðinu, var hún sú fyrsta er naút námsstyrks Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- 5M1ÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Wiimipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Hvað er VIT-O-NET The Vit-O-NET er Magnetic Healtb Blanket, sem kemur í stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon P j stjórnarinnar í Saskatchewan til náms á Frakklandi. Hinn 10. þ.m. voru þau Frank Fredrickson og Miss Beatrice Pet- erson gefin saman í hjónaiband af Rev. dr. B. B. Jónssyni, að 744 Victor stræti. Allir þeir, sem ekki voru búnir að senda inn upplýsingar viðvíkj- andd hermönnum fyrir minningar- ritið, eða svara öðrum bréfum því viðvikjandi, þegar Mrs. Búason dó, eru vinsamlga beðnir að senda alt slíkt til Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg. Gjörðabók síð. kirkjuþings er nú komin út og fæst til kaups hjá bóksala FinniJohnson, að 698 Sar- gent ave og hjá öllum sem sátu á síðasta kirkjuþingi, og kostar 40 cts eintakið. Mr. og Mrs. L. G. Stephenson, lögðu á stað með Canada Kyrra- hafs bratinni austur í fylki í skemtiferð. Fara þau hjón með járnbraut til Fort William og þaðan vatnaleið till Montreal. pað- an er ferðinni heitið til Detroit og til Chicago. Búast þau við að verða um þriggja vikna tíma að heiman. pann 21. þ.m. kom hr. Sigurgeir Pétursson frá Ashern, Man., úr kynnisför sinni til Islands. Hann lagði af stað frá Rekyjavík 4. á- gúst. Með Sigurgeiri komu: Egill Hjálmarsson frá Mývatni, Ragnar Hjálmarsson frá Laxárdal og Hörður Bergvinsson frá Brekku í Aðaldal. Sigurgeir lét mikið vel yfir ferðinni og viðtökum heima. Vongóður er hann um framfarir á fsiandi og velgengni þjóðarinn- ar íslenzku. Hann biður Lögberg að flytja- vinunum þar heima hjartans þakklæti fyrir viðtök- urnar. Séra Jóhann Bjarnason hefir veitt móttöku $5,00 sem er áheit- isfé til Sigurlaugar Guðmunds- dóttur, í Reykjavík á íslandi, frá Mrs. Chris. ólafsson, Foam Lake( Sask. Verður fé þessu komið til Sigurlaugar við hentugleika. Mun þetta vera í fjórða eða fimta skifti, að kona þessi fær þannig pen- inga upphæðir (í eitt skifti $30,00) héðan að vestan. Hefir hún og mikla trú á að hún verði við á- heitum, sökum fátæktar erfið- leika og langvarandi sjúkdóms- stríðs, er hún hefir orðið að þola. Eftirfylgjandi nemendur Miss Maríu Magnússon stóðust próf við Toronto Conservatory of Music í 'SÍðastliðnum júnímánuði. — In- troductory: Franklin Johnson 71 (honors). Elementary: Florence Porter 76, Kristín Hannesson 72, María Aderson 70 (öll honors), en "þass” fengu: Iva Porter 67, Win- nie Richter 67, Dorothy Parsons 64, Florence Worrell 64, 0g Edna Johnson 62. Junior: Jónína John- son 69. Látinn er að heimili sínu í Víð- irbygð í Nýja fslandi, þ. 11. ág. s. 1. porleifur bóndi Sveinsson, 52 ára gamall. Var hann sonur Sveins er lengi bjó á Enni í Húna- vatnssýslu. — Lætur eftir sig ekkju, Guðrúnu Eggertsdóttur frá Vatnahverfi í Húnavatnssýslu, óg þrjár dætur uppkomnar. Tvær dæt- urnar, Ingibjörg og Helga eru heima í foreldrahúsum. Hin þriðja Eggertína, sem er að aldri til önn- ur í röðinni, er gift Sigurði bónda Sigvaldasyni, Jóhannessonar frá Sporði í Húnavatnssýslu. Búa þau i Víðirbygð. porleifur var hæg- lætismaður, ráðdeildarsamur, fremur vel skýr, drengur góður og vinsæll. Fylgdi honum fjöldi fólks til grafar. Jarðarförin laug- ardaginn þ. 13. ág., séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Prófessor poribergur Thorvalds- spn frá Saskatoon er stadd- ur hér í borginni þessa dagana. Er hann á leið til Austur Canada á fúnd, sem brezka vísindafélagið heldur þar, og að því þingi loknu býst hann við að fara ásamt öðr- um, sem á því þingi sitja, á sams- konar þing, er Bandaríkjamenn hálda í New York. Frá Islandi. Akureyri 9. júlí 1921. Hinn 6. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af bæjarfógeta Stein- grími Jónssyni, Sigrún Sigurðar- dóttir verzlunarmær og Skafti Guðmundsson frá púfnavöllum. Hinn 7. þ.m. voru af sama bæj- arfógeta gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Björnsdóttir frá Veðramóti og Sveinbjörn Jónsson byggingafræðingur. Að loknu brúðkaupinu fóru brúðhjónin skemtiför til Ólafsfjarðar.—Dagur. Reykjavík 25. júlí 1921. í morgun var 10 stiga hiti hér í Reykjavík, 8 í Grindavík, 10 í Stýkkishólmi, 7 áísafirði, Akur- eyri ,Seyðisfirði og Vestmannaeyj- um, 4 á Grímsstöðum og Raufar- höfn, 6 á Hólum í Hornafirði. — 1 pórshöfn í Færeyjum 7 stig. Tollar af innfluttum vörum til Reykjavíkur og útflutningsgjöld af útfluttum vörum, fyrstu þrjá mánuði þessa ársð, hafa orðið ; samtals kr. 288,407.00, en á sama tíma í fyrra. kr. 458,784.00. —Vísir Mrs. Eirikka S. Sigurðsson frá Lundar sem dvalið hafði hér í bæn- um um tveggja vikna tíma hjá frændfólki og vinum, fór heimleið- ís aftur fyrir helgina. Próf í hljómlisttóku þessir nem- endur Thorsteinte Johnston við Toronto Conservatory of Music siðastliðinn júlí:: —Intermediate: Fjóla Johnson (honors). Junior: Harold Potter (first class hon- ors), Eddie Oddleifsson (honors), Oliver Josephson (pass). Elemen- tary: Russel Simpson (pass) Beat- rice Mclntyre (pass), Lilian Fur- ny (honors). Einn af þessum nemendum, Harold Potter, fékk silfur medalíu fyrir að taka bezta vitnia’burð í sinni deild af öllum í Canada, sem próf tóku í þetta sinn. petta er í annað sinn, sem nemandi Mr. Jo.hnstons hefir hlotið þennan vitnisburð. Arthur Frney fékk silfur medalíu 1919, og sýnir það hversu mikið álit þeir hafa á Thorsteini Johnston á Frá Jý>físBjarnasonar skóla. í umboði skólaráðsins leyfi eg mér að votta frú Stefaníu Guð- j mundsdóttur hjartanlegt þakklæti I fyrir góðvild þá og vináttu, sem hún hefir auðsýnt skólanum með- an hún hefir dvalið hér vestra. , Sérstaklega þakka eg fyrir sam- komuna, sem hún. ásamt syni sín- um og dætrum, hélt til arðs fyrir skólann þ. 19. þ.m. Arðurinn af þeirri samkomu, að frádregnum útgjöldum fyrir húsaleigu, auglýs- ingar og prentun, var $65.00. peirri upphæð hefi eg veitt mót- töku. — Innilegustu óskir fýlgja frúnni og syni hennar á heimleið- inni til ættjarðarinnar og þeim ölV- um í komandi framtíð. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. SÖNGL ÖG eftir JÓN FRIÐFINNSS0N [með myndj | Til sölu hjá höfuudinum, 624 Agnes St., Winnipeg D*) fJA í Tal*. A9218 og kotta, póstfrítt,.............. Sögubækur seldar með gjafverði: áður. Nú Sjómannalíf •••• .... $ 60 $ .45: Victoria í ;skrb.......... 1.00 .75 Gegnum brim og boða —• 1.20 .80 Villirósa................35 .25 pyrnibrautin ■••• .... •••• .80 .60 Rómverska konan..........35 .25 Rocambole........... •■•■ .40'. 25 Sóknin mikla ....... ■••■ 1.75 1.35 Alfred Dreyfus I og II 2.00 1.50 Vinur frúarinnar.........80 .60 Ólöf í Ási................. .60 .45 Upp við fossa....... •••• .60 .45 —petta verð stendur ekki lengi.— | Borgun verður að fylgja hverri; pöntun. Finnur Johnson. 698 Sargent ave., Winnipeg. Vér seljum nú T VlBÖKUR Pakkaðar í tunnur, 50-60 pd. í hverri, eða í 12-14 pd. pappkössum pundið selt hér í Winnipeg á. SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ % Quality Cake Limited 666 Arlington St. - Winnipeg Sími: A4153. IsL Myndastofa WALTERS PHOTO STUDIO Kristin Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg owler Oplical Co. LIJflTKI) (Áður Royal Optical Co.) DR. K. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. Phone A 2737 Vitalstími 11-12 f.h. og 2-4 e.h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 Miss María Magnússon er nú aftur byrjuð á kenslu í píanó- spili og tekur á móti neemndum á kenslustofu sinni að 940 Ing- ersoll stræti. Sími A 8020. Kennara vantar. við Pine Creek S. D. no. 1360. Kenslan byrjar 1. september næst- komandi. Umsækjendur hafi 2. class certificate — tilgreini kaup og æfing við kenslustörf. E. E. Einarsson, Sec. Treas. Pine Creek, S. D. no. 1360. Piney, Man. Kennara vantar. fyrir Kjarnaskóla no. 647, kenslu- tími frá 1. september 1921 til júní loka 1922. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt móttaka til 20. ágúst. Carl P. Albert, — sec. treas. Húsavík P. O., Man. Kennara vantar. við Norðurstjörnu skóla frá fyrsta september til 24. desember 1921, og frá 1. marz til 30. júní 1922. Umsækjendur þurfa að hafa ann- ars stigs kennara próf, Tilboð sendist til undirritaðs. A. Magnússon, sec. treas. Lundar, Manitoiba. Phones: N6225 A7996 Halldér Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg.,'356 Main St. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð-vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg w ONDERLAN THEATRE Kennara vantar. fyrir Big Point s'kólahérað, no. 1360, frá 1. september að telja. Kenslan stendu yfir í 10 mánuði. Umsækjendur tilgreini kaup, kensluæfingu 0 gmentastig. Um- sóknum veitir móttöku: % Harold Bjarnason, Sec. treas. Langruth, Man. Guðsþjónustur í kringum Lang- ruth í septembermánuði: 1 ísa- foldarbygð þ. 11. Á Big Point 18. og í Langruth kl. 4 e. m. sama dag. Beckville 25. niður við vatnið. S, S. Christopherson. Miðviku og Fimtudag Bebe Daniels “Ducks and Drakes” Föstu og Laugardag Frank Mayo “The Fighting Lover” Mánu og priðjudag “The Heart of Maryland 3 miklar sýningar 3 IJ Kennara vantar. til Laufásskóla no. 1211, fyrir 9 mánuði, byrjar þriðja október. Kennarinn hafi 2. eða 3. class próf, certificate. Tilboð sem til- taki kaup ásarnt æfingu sendist ist undirrituðum fyrir 1. sept. næstkomandi. Geysir Man., 5. ágúst 1921. B. Johannsson ;sec. treass KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT. Við Pöntum að og Brennum SjáJfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið. Sérstakt verð 3 pund fyrir SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST; $1.00 KAFFI, TE og KRYDDI, pað borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á . $2.10 GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur. 26c WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c A. F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STIíEET Lát oss fara VESTUR AD HAFI EDA TILAUSTUR _____CANADA I SUMARLEYFINU___ A “JIM DANDY” VACATION TOUR ON THE CANADIAN NATIONAL PACIFIC COAST Fer um Canadian Rockies, fögur syæði sjávar og lan<ls. Stór- lækkuð fargjöld yfir sumartímann fyrlr ait ferðafólk. Góðar dval" ir. Sjá Jasper Park og Mt. Robson. AUSTUR CANADA Alla leið með jámbraut eða sumt á stórvatna- siglingu. Komið til Toronto, hinaar fom- helgu Quebec, þúsund eyjanna óg hinna mik- ilúðgu Niagara. Siglið eftir St. Lawrence. LÁTIÐ OSS HJÁIPA YÐUR TIL VIÐ FERÐAÁŒTLANIR YÐAR. Á lciðinnl austur ættuð þjer að n ema staðar fáa daga að “Minaki Inn” 115 milur frá Winnipeg ÁKVEÐIÐ NÚ STRAX " ,aka frí Bæfii Þú oe «öldskyld» þín w. E. DUPEROW, • verðskulda það. Fáið upplýsingar í sam- bandi við fargjöld, fjvirfram pantanir, gang lesta o. s. frv. hjá umboðs- mönnum vomm. Biðjið um Toiírist Rooklets, þær kosta ekkl neitt. General Passenger Agt. Winnipeg, Man......... þjónusta Canadian National Railuiaqs Þægindi Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun f ó- lagi, þá skuluð >ér koma heiní til Fowler Optical Co. LIMITEn 340 PORTAGE AVE. Vt-kfltnfu TMs. A 8383 Ileim. T»u : A »384 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsáhöld, »vo sem stranjám víra, nllar tegundlr of glösum og aflvaka 'batteris). UERKSIDFA: E76 HGME STREEI MRS. SWAINSON, aC 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina lsl. konan sem slíka verzlun rekur i Canada. lslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407. Wonderland. þar eru ávalt beztu myndirnar. Athugið vandlega auglýsinguna þessa viku. Beztu leikendur sýna þar list sína og auk þess er ágæt músík. Heimsækið Wondeland á hverju kveldi. ’NOTTT) IiIN FCTJiKOMNTl| AIi-OANADISKTJ FARpEGA | SKIP 1IT, OG FRA Xokknr «f Hkipum vornm: Llvrrpno], I i I i, m vro \v. T.omlon Sonthliamplon. Havre. Antwerp Fmpress of Franee, 18,500 tons I Kmpresa of BrHain. 14,500 tons Melita, 14.000 tons Minneilosa, 14,000 tons MetaKama. 12.000 tons Canndinn Paelfle Oeean Servlee | 304 Main St.. Wlnnipeg H. S. BARDAL, 894 Sherbrooke St. Notre Dame Tailors & Furriers Eigandi, H. Shafflan Föt sniðin [eftir máli. Allar tegundir loÖfata endurnýjaðar og fegr- aðar. Lipur afgreiðsla vönduð vinna. 690 Notre Dame Ave., Winnipeg Næstu dyr víð Ideal Plumbing Cö. Búið til í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $10 00 Ilin Nýja 1921 Modcl Kemur I veg fyrir slys, tryggir llf, veldur léttari keyrslu, tekur veiltuna af framhjólunum. Sparar mikla penjngay Hvert áliald á- liyrgst. cða pcningum skiiað aftur. Selt I Winnipeg hjá Ihe T. EAT0N CO. Limited Winnipeg - Canada í Auto Accessory Department við Hargrave St., og hjá Accessory Dealers og Garages Pantið með pósti, beint frá eig- anda og framleiSanda, áhald (de- Vice) ásamt fullum upplýsingum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. NotlC miðann hér aö neCan Made-in-Canada Steering De- vice Co., 84'6 Somerset Block. Winnipeg. Sirs: Find enclosed $10. for which send one of lyour “Safe- ty-First” Steering Devlcea for Ford Cars. Name .................... . .... Address ......................

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.