Lögberg - 15.12.1921, Qupperneq 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER 1921.
B R 0 K I Ð
ROYAK
CROWN
HEIMFARAR GESTA
FARSEÐLAR FYRIR BÁÐAR LEIÐIR TIL
A u ST U R CANADA
Til sölu JD;„8
Safnið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur
X+++++++++++++++++++++'M"H<
t . |
Ur Bænum. ♦
+ +
+ +
X ++++++++++++++++++++++++X
Atvinnulausir fjölskvldumenn
íslenzkir, sem þurfa á algengri
vinnu að halda, geta fengið hana
nú þegar með því að snúa sérTil
Halldórs Sigurðssonar, 808 Great
West Permanent Building, Win-
nipeg. Sími N 6225 eða A9670.
pað er hlæiQegt samræmi 1 því,
afS Rögnv. Pétursson og Bjarni
Björnsson skuli hjálpast aö >ví að
láta íslendinga hlæja, því báðir
hafa gjört hlæilegar tilraunir
til að gjöra íslendinga Hlæilega,
og eru sjálfir mjög hlæileglr..
Jónas Jónasson.
Gefin saman í hjónaband, af
séra B. B. Jónssyni 25. nóvember
s.l., þau Lýður S. Lindal og Una
p. Sivert, að 498 Victor stræti,
Winnipeg; 23. nóv. sl. þau Gestur
Davíðsson og Friða Sigurðsson,
bæði frá Glenboro, að 774 Victor
stræti; og 14. nóv. þau Oli Berg-
mann Einarsson frá Cavalier og
Fríða Hanson frá Mountain, N.D.,
cg var sú hjónavígsla einnig fram-
kvæmd að heimili séra B. B. Jóns-
sonar að 774 Victor stræti.
Hemstitching og Picoting verk-
færi á saumavélar. $2.50, auk lOc.
á checks. Bridgman Sales Agency,
Box 42, St. Catharines, Ont.
Mr. Jónas Hall, frá Gardar, N.
Dak., hefir dvalið í borginni und-
anfarna daga í kynnisför til son-
ar síns og tengdadóttur, Mr. og
Mrs S. K. Hall.
Kvenfélag Sambands safnaðar
hefir ákveðið að halda Bazaar þ.
20. des. í samkomusal safnaðarins
á Banning stræti. Veitingar seld-
ar. peir sem æskja geta skemt sér
við spil.
Laugardaginn 3. des. voru bau
Arthur Percival Caverly og Ing-
veldur Laxdal, bæði til heinii’is
í Winnipeg, gefin saman í hjóna-
band af séra Runólfi Márteins-
syni að heimili foreldra brúðar-
innar, Mr. og Mrs. Böðvar Laxdal,
502 Maryland Str., að vígslunni
lokinni fór fram ánægjulegt sam-
sæti, sem nokkrir vinir og yajida-
mepn tóku þátt i. —
Leiðrétting
Við þýðingu Jóns Einarssonar, á
kvæðinu “Crossing the Bar,” eftir
Tennyson, sem birtist í Lögbergi
4 nov. s. 1. er þessar leiðréttingar
óskað af höfundinum. Við síðustu
línuna á þriðja erindinu, að þar
komi “kvaddri drótt” í staðin fyrir
'kvaldri drótt,” og hljóðar það
erindi þá svo. —
Kvöld hringing, rökkur ró —
svo ríkir koldimm nótt,
er hljómi ei kvein, iþá knör mig •
berá sjó
frá kvaddri drótt.
Hver vinnur heiminum meira
gagn; sá sem knýr á dyr sorgar-
innar svo tárum rignir, eða hinn;
sem vekur gleðina og fær mennr
til að gleyma sorgunum og á-
hyggjunum? — Komið á samkomu
Bjarna Björnssonar og gleðjist
með glöðum. —
1. þ.m. lézt i bænum Minneota,
Minn., konan Áslaug Guðmunds-
dóttir Gil'bertson, kona SturlaugS
verzlunarmanns GiTSbrandssonar
(Gilbertson) í Minneota. Voru
þau hjón á meðal ifrumbyggjanna
í Lyon County, Minn., en fluttu
síðar inn í bæiran Minneota, þar
sem Mr. Gilbertsbn hefir stund-
að verzilun á síðari árum. Áslaug
lézt eins og sagt hefir verið 1.
des. 71 árs að aldri. Frá æfiatrið-
um hjnnar látnu er alQítarlega
skýrt í Minneota Mascot^ frá 9.
des og er þessi frétt þaðan tekin.
pjóðræknisfundurinn, sem deild-
in Frón hélt á mánudagskvöldið
var, var mjög fjölsóttur, og var
þar rætt um ýms efni, sem snerta
starf og framtíð félagsins og
virtst eldlegur áhugi hjá ræðu-
mönnum fyrir málefninu. Til
skemtunar á fundinum auk þess,
sem áður er á mirast, voru tvelr
sólósöngvar, er þeir sungu hr.
Pétur Fjeldsted og hr. Gísli Jóns-
son og fiðluspil fjögurra pilta,
alt mjög áheyrilegt; ræðu hélt
Dr. Kristján Austmaran og talaði
■im ísl. Studentafélagið í W.peg,
starf þess, stríð og erfiðleika, hug-
sjónir þess, stefnu og drengilega
framsókn. Fundurinn var 'bæði
uppbyggilegur og skemtilegur. —
Næsti fundur Fróns verður hald-
inn 9. janúar. par flytur séra
Rögnv. Pétur&son fyrirlestur.
MED NIDURSETTU VERDI
1.--31 1921 3 mánuði frá
1.-15 1922 Uliaa útnefningu
TÆKIFŒRID
sem þér hafið beðið eftir til að ferðast Austur
á réttum tima fyrir afarlágt verð
TVÆR LESTIR DAGLEGA
Með nýtízhu Svefnvögnum og öllum
hugsanlegum þœgindum.
Lítið inn eðaskrifið og tryggið yðnr pláss
CANADIAN PACIFIC RAILWAY
“Tlie Dependable Route”
iCANADIANl
PACIFICJ
\
Professor Sv. Sveinbjörnsson
Pianoforte og Harmony
28 Brandon Court
Brandon Avenue, Ft, Rouge
Phone Ft-Rouge 2003
þökkum við honum starf hans
meðal vor, og vér munum heiðra
minúingu hans.”
Mtir ræðuna söng ungfrú
Thora Keller einsöng og menn
úr fræðafélaginu báru kistuna úr
kapellunni. Við gröfina sungu
fslendingar útfararsálminn.
Samkoma isú, sem hr. Bjarni
leikari Björnsson heldur í Good-
templarahúsinu á föstudagskvöld-
ið kemur, verður óefað ein sú lang
skemtilegasta sem Winnipeg-ís-
lendingum hefir gefist kostur á
að njóta í háa herrans tíð. Bjarni
hefir mikið af nýjum ekta gaman-
vísum, sem fróðlegt verður að
hlýða á, og einnig flytur séra
Rögnvaldur Pétursson þar erindi
um eftirhermur og þarf ekki að
efa það verði hvorttveggja í senn
bæði fræðandi og skemtilegt. —
Kennara vantar fyrir Víðir
skóla, no. 1460, frá 12. jan. til
júníloka 1922. Verður að hafa
að minsta kosti 3. class profess-
■onal mentastig, tiltaki kaup og
æfingu og sendi tilboð til undir-
ritaðs fyrir 30. des. þessa árs.—
J. Sigurðsson, Sec. treas.
Víðir, Man.:
Kvöldskemtun
heldur
BJARNI BJÖRNSSON
í Goodtemplara salnum
föstudaginn 16. des. kl. 8.30
Skemtiskrá:
Rögnv. Pétursson: Inngangser-
indi um eftirhermur og gaman-
leiki. Bjarni fer með margar nýj-
ar, spaugilegar gamanvísur, svo
sem “ScaVsöngur um Union — Á
Royal Alexandra dansleik. —
Spreng hlægilegar vísur um æf-
intýri Jóns emigranta, sem send-
ir kærustuna á undan sér til Am-
eríku, og svo viðtökurnar á C.P.R.
o. fl. — Fundurinn frægi, með vel
þektum Winnipeg fslendingum,
eukinn og endurbættur. — Auk
bess Leiksoppurinn, hlægilegur
gamanleikur í ein,um þætti. —
Ungfrú Dagný Eiríksson aðstoð-
ar í leiknum og spilar á píanó.
Aðgöngumiðar verða seldir í'
bókaverzlun Ó. S. Thorgeinssonar1
og við innganginn og kosta 50c.
Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. i
JARÐARFÖR
próf. porvaldar Thórodsen
fór fram í Kaupmannahöfn 6.
okt. síðastl. frá Söndre Kapel í
Fasankirkjugarði. Meðal íslend-
inga, er viðstaddir voru jarðar-
för prófo&sorsins telur Lögiétta
þessa: Jón Sveinbjörnsson kon-
ungs ritara, Jón Kralbbe sendi-
sveitarritara, Finnur próf. Jónsr
son Gísli Brynjólfsson læknir,
í Bogi Th.Melsted magister, Sig-
j fús Blöndal bókavörður, Thor. E.
Tu.linius, auk margra fleiri og
fjölda af dönskum embættis-
mönnum.
Konungur hafði sent krans;
I enn fremur voru kransar frá
stjónarráði íslands, háskóla fs-
' lands, íslenzkum stúdentum í
Kaupm.höfn, Jarðfræðifélag Dan-
merkur, Dansk-íslenzka félaginu,
Konunglega vísindafél. danska,
Landfræðisfélaginu, í slendinga-
félaginu, Fræðafélaginu í Kaup-
mannahöfn, Jarðarannsóknarfé-
laginu danska, Landsbókasafni
fslands og Mentaskólanum í
Reykjavík.
Síra Haukur Gíslason talaði
yfir moldum hins látna af mikilli
tilfinningu. “Vér vinnum verk
vort hér á jörðu þangað til nóttin ;
kemur og enginn getur unnið. í
I starfinu tekst sumum að skipa
I sér varanlegt minnismerki og
rista nafn siít á sögunnar spjald.
j Hann var einn af þeim. Hann
; hefir höggvið nafn sitt í fjallvegg
fslands, svo að það máLst aldrei
| út. Hann var ekki að eins marg-
vígur vísindafrömuður, en einn-
jig átrúnaðargoð þjóðar sinnar.
I Máttur hans og megin var ást
j hans til íslands, þjóðar, lands og
j ‘wgu, og því harmar alt ísland
fráfall hans. Persónulega var
, hann yfirlætislaus og vingjarn-
j legur, og yfirleitt var hann gæfu-
j samur maður. Hann varð þó
fyrir miklum sorgum, en hann
bar þær með þolinmæði, því hann
hafði styrk af guðsótta sínum.
Við gröf porvaldar Thoroddsens
Frá Islandi.
Arabatjöldin, hinn nýi sjón-
leikur Guðmundar Kamban, er nú
kominn í bókaverzlanir hér. Hef-
ir leikurinn átt vinsældum að
fagna á Dagmar leikhúsinu í
Kaupmannahöfn í haust.
Handbók fyrir hvern mann,
eftir Einar Gunnarsson, er nú
komin út í 6. útgáfu. Margvís-
legur fróðleikur, sem daglega
getur að haldi komið, er í bók-
inni.
Gunnar Gunnarsson skáld hef-
ir- skrifað í danskt blað lýsingu á
einum áfanga af ferð sinni hér
síðast er hann fór sunnan lands
úr Vopnafirði til Reykjavíkur.
Lýsir hann gistingu á ibæ einum
í litlum dal, sem mun vera í
Suður-Múlasýslu , og var honum
þar sérlega vel tekið, og einkum
naut hann þar skyldleika við Sig-
urð prófast Gunnarsson, áður á
Hallormsstað. Greinin heitir:
”Det gyldna Nu.”
í Borgarfjarðarsýslu er nýdá-
inn porsteinn bóndi pórðarson á
Uppsölum í Norðurárdal, roskinra
maður.
Gjafir til Betel.
Mrs. Guðný Joisephson,
Kandahar, Sask.......... $5.00
Frá Ónefndum .............. 5.00
Mrs. Guðrún Thorarinson,
Gardar, N. D.............. 5.00
Mrs. O. V. Erlendsson,
Ocean Falls, B. C........ 5.00
Frá G. S. O., Winnipeg, með
beztu jólaóskum til allra á
iBetel................... 10.00
Mr. og Mrs. B. M. Long,
Winnipeg ............... 10.00
Mr. Karl Goodman, Wpg...... 10.00
Kærar þakkir fyrir gjafirnar. ,
J. Jóhannesson,
675 McDermot Ave., Wpg.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla:
Safnað af Philip Johnson,
Stony Hill, Man.:
Lárus Thorleifsson .... .... $ 1.00
Phil. Johnson 2.00
Guðni Backman 1.00
Kristján Sigurðsson .. 1.00'
S. Benediktsson 1.00
Gróa Gudman ... 1.00
J. G. Guðmundsson .. 1.00
G. Rafnkelsson 5.00
St. Arnason 1.00
Einar Thorleifsson 1.00
I. .1. .Tónasson ... .... 1.00
—Samtals $16.00.
ISLENZKIR MÁNAÐARDAGAR
fyrir árið 1922
útg. Séra Rögnv. Pétursson.
Eins og undanfarin ár, eru
Mánaðardagar þessir sérlega vand-
aðir. Myndir flytja þeir að þessu
sinni af efttirfylgjandi merkum
íslendingum: Grfmur Johnson,
amtmaður; séra Sveinbjörn Hall-
grímsson; séra Magnús Gríms-
son; iséra Stephan Sigurðsson
Thorarinsen; Steingrfmur skáld
Thorsteirasson; Tryggvi Gunnars-
son, bankastjóri; Magnús Steph-
ensen, landshöfðingi; Torfi skóla-
stjóri Bjarnason; Jónas Helgason,
organsti, Brynj. Jónsson fræði-
maður frá Minna Núpi; séra por-
kéll Bijarnason, sögufræðingur,
síðast prestur á Reynivöllum, og
Jón Andrésson Hjaltalín, fyrrum
skólastjóri á Möðruvöllum. —
Mánaðardagar þessir hafa reglu-
legt bókmentagildi og ættu að kom-
ast á hvert einasta heimili. peir
kosta að eins 50 cent og fást hjá
útg. séra Rögnv. Péturssyni að
650 Maryland Street, Winnipeg.
Missionary Society of Imma-
nuel Lutheran Church, Wynyard,
Sask., (per Mrs. M. Sveinsson),
$25.00.
Jólagjöf frá “fáeinum vinum
ákólans” sem undirrituðum var
afhent með bréfi sem hér birtist
$20.00.
Jóns Bjarnasonar skóli.
Fáeinir vinir vilja t aka undir
með “íslenzkri stúlku”, isem skrif-
aði grein í Lögberg fyrir nokkr-
i;m vikum síðan, og senda þessa
skildinga, sem byrjun á jólagjöf-
um eða “White Gifts” til skólans,
cg okkur langar til að biðja sem
flesta að vera með. Guð blessi
skólann.
Fáeinir vinir skólans.
Hjartatnlega þakka eg fyrir
allar þessar gjafir til skólans, og
sérstaklega leyfi eg mér að þakka
þeim “vinum” skólans, sem með
svo góðu eftirdæmi hafa gengist
fyrir að skólanum verði ekki
gleymt á næstu jólum. Gjöfum
til iskólans veitir undirritaður
móttöku, enn fremur skólastjori,
séra ÍRúnólfur (Marteinsson, 493
Lipton St., Winnipeg.
Með innilegustu jólaóskum,
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans
673 Bannatyne Ave., eða
P.O. Box 945, Winnipeg.
Canadian National Railuiaqs
FARSEÐLAR
FYRIR
FERÐAF0LK
TIL AUSTUR
CANADA
stðSum Manitoba Wvnensturg
Saskatchewan og Alberta
Beggja-leiða Farseðlar Verða Seldir fyrir
Eins Farsedla-verd 0>ril]r"
+ 4-4- Til 4- 4* 4-
AUSTUR CANADA
Frá I.Des. 1921 til 15. Jan. 1922
Gilda til h-imfarar ( þrjí mánuði
frá útgefningu.
Þessi “heimkynni ævarandi sumars
Bjóða yður velkominn
I VETUR og alla tíma
Ánægja og hamin ’ja bíður yður á sér-
hverjum dvalastað þessa fögru vetrarataða
Látká umboðsmann vorn fræða yður
um ’þe»8a st»»ði. Talið við hvaða um-
boðsmann vorn sem er.eða skrifið til
W. J.Quinlan, Oíst Pass.flgent, Winnipepan
PACIFIC
COAST
CALIFORNIA
FLORIDA
WEST
INDIES
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna WinnipegtÚTim, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir liina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
* Hún er alveg ný á markaðnum
Applyance Department.
Winnipeg Electric Railway Go.
Notre Dame o£ Albert St., Winnipeé
MEN WANTED
$5 to $12 per day being paid our graduates by our practical
system and up-to-date equipment. We guarantee to train you
to fill one of these big paying positions in a short time as
Auto or Tractor Mechanic and driving batteries,— ignition
electrical expert, salesman, vulcanizer, welder, etc. Big de-
mand, greatest business in the world. Hemphill schools es-
tablished over 16 years, largest practical training institution
in the world. Our growth is due to wonderful succesis of
thousands of graduates earning big money and in business for
themselves. Let us help you, as we have helped them. No
previous schooling necessary. Special rates now on. Day
or evening classes. If out of work or at poor paying job, write
or call now for free catalogue.
HemphíIFs Big Auto Gas Tractor School
209 Pacific Avenue, Winnipeg
Branches coast to Coast. Accept no cheap substitute.
GuCsþjónustur verCa haldnar.
og
í Skálholtssöfnuði, 18. des. kl. 2
e. ih.
í Betel söfn., 25. des R.
kl. 2, Silver Bay kl. 7 e. h.
Á Ashern, 26. des. kl. 8. e. h.
í Lonely Lake skóla 31. des., kl.
7,30 e. h .
í Asham Point skóla 1. jan.
1922 kl. 2 e. h.
í Jóns Bjarnasonar söfnuði 8. Föstu og Laugardag
jan. kl. 2. e. h.
Hayland, 30. nóv. 1921.
Adam porgrímsson. í
--------------- 1 “Action
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðviku og Fimtudag
ELINE HAMMERSTEIN
Charlie Chaplin
HOOT GIBSON
Wonderland.
par eru ávalt skemtilegustu
og mest fræðandi myndirnar. Mið-
viku og fimtudag geta menn
skemt sé rvið að horfa á Charlie
Chaplin, en föstu og laugardag
hefir Hoot Gibson aðalhlutverkið
með höndum. — Aðal leikirnir
þessi kvöld verða “Remorles
Love” og “The Idle Clas.s”. pó
ekki væri nema vegna Charlie
Chaplin’s, þá margborgaði það sig
að koma á Wonderland þessa viku.
Mánu og priðjudag
Alice Lake
‘The Misfit Wife”
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð,
pvtf er bezt að fóna Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Sigfús Paulson.
488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958.
KOL
LEHIGH
V a lley Anthracite
DRUMHELLER LUMP — DEEP SEAM
Smælkið tekið úr hverju tonni.
Hér haldast í hendur vörugæði og lipur afgreiðsla. Mestu
þægindi með ministri fyrrhöfn. —
Látð vora Black Diamonds fylla heimilin
með sumarsólskini.
Halliday Bros. Limited
280 Hargrave St.
Phones A5337-8 N6885
KOMIN AFTUR
Oss er ánœgja að tilkynna þeim, sem nota
REGAL KOL
að vér erum aðal umboðsmenn þeirrar góðu kolategnnd-
ar hér í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ána tilraun
verið ifullvissaðir um frá námueigendunum, að þeir skuli
lát oss hafa nægar byrgðir. Margir húsráðendur í Win-
nipeg hafa efcki verið að ifá beztu Alberta kolin og ekki
heldur keypt af okkur, og þess vegna erum vér nú að
auglýsa. Til þess að fá yður til að gerast kaupanda að
REGAL KOLUM höfum vér ákveðið að gefa þeim, sem
kaupir tonn eða meiraÓKEYPIS kolahreinsunar áhald.
LUMP KOL $14.50 STOVE KOL $12.75
D. D. WOOD & Sons
Limited
Yard Og Office: R0SS og ARLINGTON STREET
Tals. N 7308 Þrjú símasambönd
Gleraugna aðgerðir með pósti
Ef gleraugu yöar brotna, þá
sendið þau til mín. Eg útvega
Lenses án tillits til þeiss hve
nær yðar brotnuðu, og eendi
þær tafarlaust.
Sendið brotin gleraugu til
mín—eg ábyrgist að spara
yður frá tveimur upp í fimm
dollara á viðgerðinni.
Ef þér komið til Winnipeg,
þá látið mig skoða augu yðar
vandlega.
RALPH A. C00PER
Skrásettur augna- og gler-
augnafræðingur.
762 Mulvey Ave. (nál. Lilac)
Fort Rouge Winnipeg
Kaupið oglesiðLögberg
Inniheldur enga fitu, olíu>
litunarefni, ellegar vínanda-
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað e
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einkasalar fyrir Canada
Verkstofu Xala.: «eim. Tala.:
A 83SS A 8384
G. L. Stephenson
PLUMBER
Ailhkonar rafnuMpwáhöId, a*o aem
atraujám ríra, allar tegundlr af
(rlöaiim of aflraka (battarie).
VEHKSm: 676 HDMI STRftT
MRS. SWAINSON, aB 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir sf nýtlzku
kvenhöttum.— Hún «r eina fal.
konan sem slíka verzlun rekur 1
Canada. íslendingar látið Mra.
Swainson njóta viðakifta yCar.
Talsími Sher. 1407.
: jyrggogcri
Sigla með fárra daga mtllibili
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,857 smál.
Empress of France 18,500 ismál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smálestir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agents
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumflberland Ave. Winnipeg
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great West Permanent Loan
Bldg., 866 Main St
Aukasýningar MiCv. og Laug.
EDWARD H. ROBINS sýnir
Graham Velsey
Hinn unga og rómantiska enska
leikara í
Hinum afar hlægielga ástaleik
Just Suppose
Gamanleikur út af síðustu heim-
sókn enska prinsiras til Ameríku
Nokkur huggrip og tár en mest
þó af hlátursefni
Verð — Kveld 25c til $2; aukas.:
Miðv. 25ctil $1; Laug. 25c til 1.50
Sætasala byrjar í dag