Lögberg - 11.05.1922, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
11. MAI 1922
i'
bls. 5
Dodds nýrnapillur eru bezta
nýrnameðaiiB. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, iþvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co., Ltd.. Toronto, Ont.
verkefni “Sigurðar gamla” sé
af ást sprottið. En þá bendingu
vil eg gefa honum, og vona að
það verði ekki illa upp tekið, að
forðast að stytta um of efnið—
hnekkja þannig gildi hinna lítt-
skiljanlegu snilliverka Fjalla-
skáldsins. Fyrir það sker hefir
hann siglt í þetta sinn, og gerir
það vonandi framvegis.. Um
þýðingu hans nú verður ekki
sagt, að hann hafi stytt efnið.
Samjanþjappað hefði efni
kvæðisins ékki notið sín eins
vel. T. d. hefði einhver ungur
oflátungur ef til vill íeyft sér,
að segja frá kvæðinu í svofeld-
um orðum: “Skáldið fékk þá
flugu í höfuðið að heimsækja
, konu, sem hann hafði ekki séð í
fimtíu ár. Gamla leiksystur.
Samtalið yngir þau og örfar.
Skáldið er að kveðja, rekur þá
augun í gamla hörpu, ósnerta
lengi. Biður þá gömlu konuna
að spila fyrir sig. Hún spilar.
Spilið er æfisaga hennar sjálfr-
ar: Hún er ung, og elskar pilt.
Pilturinn hverfur út í bláinn.
Verður síðar frægt skáld—stór-
lofað af þeim, sem listaverk
'skilja ekki. (Einhverra orsaka
vegna verður skáldið stórhrifið
af þessu “forspili” gömlu kon-
unnar). Síðar er hætt að tala
um hann. Hann gleymist.
Verður “sníkjugestur”, en snill-
ingur til dauðans.-------Hún
elskar í annað sinn. Nú gefur
hún hönd og hjarta glæstum
riddara. herforingja. “Rós”
hans til hennar er—sonur! pau
lifa í vellystingum praktuglega.
Verða þreytt á svallinu og flytja
út í sveit. Rósirnar eru þá orðn-
ar tvær—tveir synir. Blóðug
styrjöld skellur yfir 'heiminn,
eins og skriða úr fjalli. Eldri
sonurinn bregzt ekki vonum
hennar, fer sjálfviljugur í her-
inn (um þann hugdjarfa dreng
ekki annað sagt). Faðirinn,
herforinginn gamli, fer þannig
af stað sömuleiðis — en fálátur.
Hvorugur kemur til baka. Ó-
viðráðanlega elskar hún meira
yngri soninn. Hann þverneitar
að hlýða herskyldulögunum.
Er settur í hegningarhúsið, þar
sem hann verður að dúsa í mörg
ár. ipaðan kemur hann sem um-
skiftingur og þvínær karlægur.
Faðmar móður sína—glaður í
anda. Hann er geislinn, sem
lýsir upp kvæðið. — Ellin ásæk-
ir með órólegum hugrenningum.
Sú spurning vaknar: — “hafa
þeir ekki látið líf sitt til einskis,
sem féllu fyrir “ranglátt mál,
logið og tapað”!-------Skáldið
stendur upp og fer. Kveður
gömlu konuna “í síðasta sinn”.
(Hvers vegna heimsækir hann
hana ekki aftur?)”-------
Nei, með þessum frágangi
hefði kvæðið hreint ekki notið
sín.
Sveinstauli.
Silfurbrúðkaup.
Eftir messu þ. 30. apríl s. 1.
stefndi hópur af bifreiðum frá
feiverton við íslendingafljót vest-
ur með fljótinu og a<5 búgarSi
nok'krum fjórar mílur frá þorpinu,
þar sem búa þau hjón Halldór J.
Eastmán og kona hans Anna
Hálfdánardóttir. Var tilefnið
það, að halda hátíðlegt silfurbrúð-
þarna var saron kominn, mun hafa
verið á annað hundrað manns.
il talsvert á annað 'hundrað manns.
Veður var hið indælasta, vegir á
Electro Gasoline
“Besl öy Every Test”
pessi Gasolía endist yfir mestan mílufjölda og
fyrirbyggir ólag á mótornum.
Skjót Afgreiðsla hjá vorum Sjö
Service Stations:
Sérstök þægindi við fylling og hreinsun Transmissions
og Crank Case
No. 1. Corner Portage og Maryland.
N. 2. Main Street, gegnt Union Depot.
No. 3. MoDermot og Rorie, Sts., gegnt Gr. Exchange.
No. 4. Portage Ave. og Kennedy St.
No. 5. Rupert og King, bak við McLaren Hotel.
No.6. Osbome og Stradbrooke St.
No. 7. Main Street North og Stella Ave.
Einnig til sölu hjá eftirgreindum Garages:
Willys-Overland, Cor. Portage og Maryland.
Cadillac Motor Sales, 310 Carlton.
Imperial Garage, Opp. Amphitheatre.
Prairie City Oil Co., Ltd.
Phone A 6341 601-6 Somerset Building
gætir og alt lék í lyndi.
Foringi heimsóknarinnar var
Sveinn kaupmaður Thorvaldsson.
Flest af kvenfólki var frá River-
ton og þar úr grendinni. Nokkr-
ir þó ofan úr Geysisbygð og fá-
einir lengra að, svo sem Sigurjón
kaupmiaður Sigurðsson frá Ár-
toorg, séra Jóhann Bjarnason, kona
hans og sumt af toömum þeirra, er
verið höfðu með honum þá um
daginn við messuna í kirkju
Bræðrasafnaðar í Riverton.
Á meðan gestir voru að safnast
samian á heimiii þeirra East-
mans og konur voru að undirtoúa
veitingar er aðkomufólk hafði með
sér ihaft, var skemt með lúðra-
spili af lúðrasveit frá Riverton,
undir forystu Sigurbjöms kaup-
manns iSigurðssonar. Er lúðra-
sveit þessi þaulæfð og hefir oft
hlotið verðugt lof fyrir frammi-
stöðu sína á undanförnum árum.
Hefir Guttormur J. Guttormsson
skáld verið formaður flokksins
svo árum skiftir. Man eg þó
ekki fyrir víst hvort hann hefir
frá byrjun vegar verið formaður
flokksins. Minnir helzt að
Victor Eyólfsson kaupnlaður væri
formaður hans fyrstu árin, en J
hann er maður ágætlega að sér í
þeirri ment. Má af þessu sjá að :
þeir þar í Riverton kunna fleira j
fyrir sér en að yrkja og verzla, þó,
það hvorttveggja sé að svo sem
sjálfsögðu gott og nauðsynlegt í
alla staði.
ISamsætið sjálft hófst með því
að sunginn var sálmurinn fagri
eftir Valdimar foiskup Briem,!
“Hve gott og fagurt og indælt er”, J
en Guðm. M. K. Björnsson organ-
isti lék á orgél. Las þá séra
Jóhann upp foiblíukafla og flutti
bæn. Var síðan “Faðir vor” les-
ið upphátt af öllum. Lauk svo
þessum þætti samsætisins, með
því að sungið var versið: “ó !
lífsins faðir láni krýn” og að því |
búnu lýst hinni postullegu
blessun.
Settust því næst gestir undir
borð. Voru veitingar ríkmann-
lega og prýðilega framlreiddar
Um leið og að foorðum var sezt’
(bað Sveinn kaupmaður sér hljóðs,
flutti stutta og hlýlega tölu til
silfurbrúðhjónanna og afhenti
þeim að gjöf væna silfurkaffi-
könnu, fylta með 25 centa silfur-
peningum, semi var gjöf frá
veizlugestunum. Var síðan not-
ið borðhald'sins. Höfðu lang-
borð verið reist eftir endilöngu
húsinu. Gengu veitingar hið
greiðasta þrátt fyrir að miarg-
menni var þarna saman komið.
Ræður í isamsæti þessu héldu,
auk Sveins kaupmamn® Thorvalds-
sonar er forystu hafði og talaði
oftar en einu sinni, þeir séra Jó-
hann 'Bjarnason, Hálfdán bóndi
Sigmundsson (faðir Mrs. East-
mjan), Sigunbjörn kaupm. Sigurðs-
son og silfurbrúðguminn sjálfur,
Halldór J. Eastmian, Talaði hanm
síðastur, I þakkaði’ heimsókn-
ina, gjöf og sæmd er þeim hjón-
um og fólki þeirra var sýnd..
Hafði þess og verið minst í ræðun-
um að þau Eastmans ihjón hafa og
eru að ala upp stóran 'hóp af
mannvænlegum toörmum, sum af
þeim fulltíða (tvær dætur giftar),
en hin á ýmjsum aldri og sum enn
þá í æsku. Var þess og enn
fremur mimst að Halldór hefir oft
skemt með ágætum söng í sam-
kvæmiislífi norðurbygða Nýja fs-
lands mörg undanfarin ár, og að
Mrs. Eastman hefir unnið mikið
starf og veglegt með því að hafa
umsjón heimilis, þar sem stór og
fal'legur barnahópur er uppalinm.
Á milli ræðanna skemtu gestir sér
með söng, er fjöldi manms tók þátt'
í. Mátti segja að samsætið færi
fram hið bezta í alla staði, foæði
að því er stjórn og skemtanir
snerti.
í ræðunm foar ýmiislegt á góma,
eitns og gerist. Meðal annars
mintist Sveinn kaupmaður á þann
mi'kla mun er nú væri að sjá í
ferðalögum í Nýja íslandi og á
því er verið hefði í gamla daga.
pá hefðu rnjenn amnað hvort orðið
að ganga og stikla yfir for og
|bleytu eftir föngum, eða mófca á-
fram á uxapari og fæstiir hefðu þá
haft það’isem vagnar geta heitið
á fjórum hjólum. Nú kæmu
næstum allir á bifreiðum, eftir á-
gætum vegum foæði að austan frá
Riverton og vestan úr Geysisfoygð
og alla leið frá Árborg. Líklega
má segja eitthvað svipað um all-
ar nýlendur vorar. En eg foýst þó
við að foreytingarnar, sem orðið
hafa, séu hvergi stórfeldari og ef
til vill hvergi eins miklar og
mlargar sem í Nýja íslandi. Sigtr.
Jónasson, fyrrum þingm. spáði
snemma á tíð mikiili framför fyrir
Nýja íslandi. Bendir flest á, að
sú spá ætli að rætast.
VANTAR — tvo eða þrjá unga
ísilenzka karlmenn til að vera í
“Suité” með tveimur góðum
“strákum” frá 1. júní. Skal ekki
kosta meira en eitt herbergi í
“prívat” húsi; öll þægindi:
Phonograph og telephone. Símið
A 7294 eða komið til 659 Elgin
Avenue( horni Sherbrooke St.
Samiskot í styrktarsjóð Nat.
Lut. Council, til líknar og við-
reisnar starfs í Norðurálfunn:
Gimli söfnuður.......... $18,00
Safnað af Mrs. John Stevens:
Mrs. E Julius ............ 1,00
Mrs, A. Hinriksson........ 2,00
Mrs. F Einansson .......... ,50
Mrs. Hólmfr. Helgason .... ,50
G. N. Narfason ............ ,50
Steinunn Jóhannson ........ ,50
Miss J. Stevens ............ 50
A. Féldsted............... 1,00
Siggi Einarsson .......... 1,00
Th. Karavelson og fjöl-
skylda................ 2,20
Mr. og Mra. G. E. Narfason ,50
Ónefnd, ................... ,50
Safnað af Th. Thordarson:
Mrs. G B. Jónsson ......... ,75
H Stevens ................. ,50
B. G. Thordarson ......... 1,00
Safnað af Mr. Tergesen:
Ásta póra Johnson ......... ,25
K. A. Einarson .... ....... ,25
Mrs. M. Anderson .......... ,25
Ólafur Bjarnason,.,........ ,25
Mrs G M. Jóhannson....... ,50'
Safnað af Mrs. M Frí-
< mannson:
Pétur Oddson ............. 1,00
Mrs. B. Frímannsson ...... 4,00
Finnur Johnson, féhirðir.
Gjafir til Jóns Bjarnasonar
skóla.
Jóhanna Friðbjörg Sigbjörnsson
Leslie, Sask. $1.00 J. G. Sigiúður
Sigbörnsson, Lesiie, Sask. $0,50
ónefndur, Leslie, Sask. $0,50.
Með kæru þakklæti
S. W. Melsted
gjaldkeri skólans.
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
SUMARLESTA SKEMTIFERÐIR
TIL i
VESTUR
ADHAFI
í gegnum Klettafjöllin; m&
velja um veg á landi og
sjó, bæCi þegar þér fariC
og komiö. Stórkostleg
760 mllna sjóferð milli
Prlnce Rupert, Vancouver,
Victoria, Seattle, m& fara.
AUSTUR
CANADA
öll leiöin 4 járnbrautum
eða jámbrautum og
vötnum. Sjáiö Toronto.
göihlu Quebec, The 1000
Islands og hinn nafn-
frsega Nigarafoss. Siglið
niöux St. Lawrence.
Ccmadian National tfara yfir Klettafjöll- in þar sem þau eru 1 eegst og hœgast a0 fara yfir, svo vel siiist hdu tindarnir d fjöllunum. Breytið ferðaáætlun yðar. DveljiB nokkra daga f JASPER PARK LODGE X/AO BEAUVERT, JASPER. ALTA. OPIN 16. JÚNl TIL 15. SEPTEMBER. Nýtizku sniO i öllum skilningi. Danspall. Fallegt út- syni d fjöllin. Á ferO yOar austur þd geriO rúO fyrir aO dvelja nokkra daga i “MINAKI INN” 116 milur austur af Winnipeg.
Fastákveðið nú
að taka yður skemtiferð þér
skuldið sjálfum yður það. Leit-
ið upplýsinga viðvíkjandi öllu sem tilheyrir ferðalaginu, far-
g.jaldi, tímatöflu frá hvaða umboðsmanni sem er. *
W. J. Qufnlan
Disitrict Passenger Agent
WINNIPEG, MAN.
fyrir
PJÓNUSTU
Canadian National Rail luiai|s
pjóðrælknisfélags-deild stofnuð á
Gimli....................
Almennur fundur var haldinn í
ífoæjarnáðshúsinu á Girmli þ. 27.
apríl. Fundurinn var fooðaður
af séra Guðmundi Árnasyni, með
því augnamiði að stofna hér á
Giimli deild af þjóðræknisfélagi
íislendinga í Vesturhieimi. Séra
Guðmundur skýrði tilgang fund-
arins og í hverju það lægi að
þjóðræknisfélags deildir væru
nauðsynlegar í hverju því pláissi
sem fs'lendinigar byggju í, sérstak-
lega væri það uppfræðsla ungl-
inganna í íslénzkum fræðum og
foókmenltúmi sem ætti að vera að-
alstarfið. Ymsir aðrir tóku til
mál'S og létu lallir í ljósi ósk sína
4 því efni að æskilegt væri að
stofna deild á Gimli, var síðan
leitað eftir því, hve margir af
þeim sem á fundi væru vildu ger-
ast mieðlimir og gáfu sig þá fram
15 manns, og var deildin síðan
stofnuð. par næst var ákveðið
að kjósa fimm manna nefnd sem
starfi að undirbúningi laga fyrir
starfi að undirbúningi laga fyrir
deil'dina, og að nú nefnd að loknu
starfi boði til almenns fundar,
ekki þó seinna en innan tveggja
vikna. pessir voru kosnir í
nefndina.
Mr. B. pórðarson
Mr. G. Thorsteinsson
Séra Sig. ólafsson
Séra E. Melan
Mr. G. P. Magnússon
pann 14. maí .boðaði Svo nefnd
þessi til fundar og var hann
'haldinn í bæjarráðsihúsinu. Lagði
refndin fyrir fundinn upþkas.t af
'lögum fyrir déildina, sem síðan
voru samþykt með litlum breyt-
ingum. Ákveðið var að nafn
deildarinnar væri “Árbrún” einn-
ig var ákveðið að reglulegir fund-
ir skyldu haldnir einusinni í mán-
uði yfir sumarmánuðiina, en tvisv-
ar í mámiði á veturnar. Síðan
var gengið til' kosninga i embætti
fyrir yfirstandandi ár og hlutu
þessir kosningu:
Forseti séra Eyólfur Melan
V.forseti Mr. B. pórðarson
Skrifari Mr. C. A Nilsen
V.skrifari Mr. G P Magnússon
Féhirðir Mr. G. Thorsteinsson
Yfirskoðunarmenn, séra Sig.
Ólafsson og Mr. B. B. Olson. prír
meðlimir gengu inn í deildina á
fundi þessum. pegar fundar-
störfum var lokið, la® séra Sig.
Óiafsson upp kvæði eftir skáldið
Einar Benediktsson og var síðan
fundi slitið.
Frá Islandi.
Mikil þorskaveiði á þilskip og
opna báta, en fremur lítill á tog-
ara, þessa síðustu daga.
Undirréttur hefir kveðið upp
dóm í máli því er Islandsbanki
höfðaði gegn Ólafi Friðriksisyni
— fyrir rúmu ári síðar. Er Ólaf-
ur dæmdur til þess að greiða
bankanum 20' þús. kr. í skaðabæt-
ur. Ennfremur er hann dæmdur
í þrjú hundruð króna sekt eða
60 daga einfalt fangelsi, og 375
kr. málskostnað. Talið er víst að
Ólafur áfrýi apálinu til hæsta-
réttaj-.
Kosning í Vestur-iSkaftafells-
sýslu fór þannig að Lárus bóndr
Híelgason á Kirkjuibæjarklauistri
var kosinn þingm. mieð 350 atkv.
Eyjólfur Guðirftundsson á Hvoli
fékk 250 atkv. Hinn nýkjömi
þingmaður er eindreginn fylgis-
maður hinnar nýju stjórnar
(þversummaður).
Mokafli af síld er nú hér á
Pollinum, var 5 nótum kastað á
þriðjudaginn á örlltlu svæði og
munu fleiri hundruð strokkar
hafa fengist í lásana. Mestmegn-
is smásíld.
Guðm. Friðjónsson skáld kom
hingað með iSterling og ætlar að
dvelja ihér nokkra daga. Mun
hann að sjálfsögðu, saimkvæmt
góðum vana, heilsa bæjarbúum
með fyrirlesitri næstu daga.
Um bæjarlæ'knisembættið í Rvk.
sækja þessir læknar: Sigurður H.
Kvaran, ólafur Ó. Lárusson, Ing-
ólfur Gíslason, Sigurjón Jónsson
Guðmundur T. Hallgrímússon, ól-
afur Gunnarsson, Magnús Pét-
ursson, Sigurður Magnússon
(Patreksf.)
íslendingur.
Dánardægur. pessir menn eru
nýlega iátnir: Halidór Stefáns-
son bóndi á Skútum á pelamörk,
Páll Jónsson á Sörlastöðum í
Fnjóskadal, foáðir á áttræðisald-
ri, Bjarni Heigason vélstjóri,
Norðurpól hér í bæ, fná konu og
fjórum börnum í ómegð. Ennfrem-
ur er nýlátið stúlkubarnið Ninna
Hjartardóttir á Stóruvöllum hér í
bæ '&ftir miklar þjáningar. 27. þ.
m. lést á heimili sínu, Gamila spít-
alanum, Sigurður Eiríksson, góð-
ur og gegn borgari þessa bæjar.
Lb. 23
og fram yfir vonir, þegar tekið
var tillit til annríkis bænda við
sáningu yfirleitt. Margir voru
búnir a’ð hlakka til að sjá alís-
lenzkar myndir, og óhætt er að
fullyrða að engir urðu fyrir von-
brigðum og meiri hefði aðsóknin
orðið hefði fólk búist við eins góðri
s'kemitun og raun varð á. pað var
búið að fréttast að íslenzku mynd-
irnar stæðu yfir að eims í hálfa
klukkustund, en það tók rétt um
hálfa aðra klukkustund að sýna
þær. Myndirnar hófust er kon-
ungur íslands sigldi inin á Reykja-
víkur höfnina og ihvar tekið var
3 móti honuim mieð mikilli viðhöfn.
Borgin var sýnd 4 tignarskrúða.
Ferðin austur til 'pingvalla, Geys-
irs, Gulfoss og annara merkra
sögu og skemtistaða á Suðurlaudi
var sýnd mieð skírum myndum og
’lyftist brúnin á hinum eldri ís-
lendinguimi sem alt í einu voru
komnir heim á gamlar stöðvar,
— heim til fjallanna, fossanna,
dalanna, vatnanna, á bak íslenzkra
gæðinga yfir fjöll og fyrnindi
og: strumharðar ár á sundi, eins og
myndirnar sýndu. Myndirnar
‘báru vitni um stórkostlegar fram-
farir' á ættjörðinni, það sýndi
Reykjavíkurborg, þær sýndu veg-
ina og veglegar brýr og skara af
'bifreiðum, sem brunuðu aftur og
fram, og það er gleðiefni hverjum
ísending. Á eftir íslenzku mynd-
unuimj var sýnd hérlend mynd í
7 þáttum, merkileg mynd og
mjög skýr, sem tók jafnlengi að
sýna og þær íslensku. Skemtun-
in var því mjög góð og hrífandi.
En íslenzku myndirnar voru að-
dráttaraflið og marga heyrði eg
segja, að fyrir $2,00 hefðu þeir
ekki viljað fara á mis við þessa
skemtilegu kvöldstund. Trúi eg
ekki að íslendingar hvar sem er
fjölmenni ekki á “konungskomi-
una”. peir félagar öfluðu sér
vinsælda með framkomu sinni,
þeir sýndu að þeir voru vaxnir að
stjórna sýnin'gunni. Vélarnar
eru af bezta og fullkomnasta tagi
og ganga fyrir rafurmagni og þeir
höfðu sjálfir allan ljósa útbúnað
og alt gekk eins og í sögu.
G. J. Oleson.
Frá Glenboro.
Glenboro, Man., rnaí 4. 1922.
íslenzki söfnuðurírífi í Glenboro
(Glenboro söfnuður), sem stofn-
aður var fyrir hálfu þriðja ári
síðan, hefir blómgast vel á þeim
stutta tíma, sem hann hefir verið
við lýði. Flestallir Islendingar
í bænum og grendinni hafa inn-
ritast í söfnuðihn og samvinna
innan safnaðarins hefir verið ein-
stök frá byrjun, enda nýtur söfn-
uðurinn prestþjónustu eins allra
bezta og liprasta prests meðal Is-
lendinga vestan hafs, séra Frið-
riks Hallgrímssonar. Fram að
þessum tíma hefir söfnuðuirnn átt
heima í kirkju hérlends safnaðar,
sem söfnuðurinn hefir leigt. En
nú rétt nýlega hefir söfnuðurinn
keypt kirkjuna ásamt þremur
lóðum á góðum og heppilegum
stað í bænum, og hefir .þegar
foyrjað að endurbæta hana, og í
ráði er að prýða og fullkomna
kirkjuna með tíð og tíma og eins
fljótt og efni og kringumstæ'ður
leyfa, svo hún megi vera söfnuð-
inum til sóirta. Áhugi er mikill
og vel vakandi fyrir kristindóms
málum ihjá isafnaðarfólki og alt
útlit er fyrir það að söfnuðurinn
eigi fagra framtíð fyrir höndum.
peir félagar Mr. J. Sigurðsson
frá Winnipeg og Mr J. Thorsteins-
son frá Wynyard, Sask., voru á
ferðinni hér í vikunni sem leið og
sýndu “konungs komuna” á þrem-
ur stöðum í bygðinni, Baldur 25.
apríl; Brú 26. og á North West
Hall í Glenboro þann 27. Að-
sókn var góð á öllum stöðunum
ALLSKONÁR BYGGINGAREFNI
Ef þér hafið í hyggju að byggja,
þá spyrjið oss um verð á TIMBRI
Hurðir, Gluggar, Geirettur, allar tegundir fjalviJar
ásamt Screen Hurðum
ALLSKONAR HARÐVARA TIL BYGGINGA
SCREEN VfRAR, MANTLES, TILE WORK
GRATES, o. s. frv.
Konnið meö uppdráttinn til vor, þá skulum vér gefa yður
kostnaðar-áætlun.
1 »
i I»l § • M •
Head Office 179 Notre DameE., nál. Main. Phone A7391
Yards: Gertrude og Scott, F.R., Main og Forrest, W. Kild.
WINNIPEG
1
- VICTORIA
Til
Beggja leiða far
frá .
Samsvarandi
LAGT FARGJAIiD
til annara staða
SEATTIÆ - PORTIjAND
og annara
KYRRAHAFS - STRANDAR STADA
Til sölu frá 15. Maí tU 30. Oktöber 1022.
Seinnstu lieimfarar takmörk 31. Okt. 1922.
Menn geta valíð um leiðir. — I/öng viðdvöl
leyrð. Skoðið KlettafjöUin fögm í sumar.
Staðnæmist í Banff, 1 ,a kc Bouise, Glacier og
öðrnm fjaUabústöðum, er þér æskið.
Ferðist á Canada’s fínustu Svefnvagna-
lestum, “Trans Canada Lámited”.
Frekari upplýsingar Veita bréflega eða yfir
sima allir umboBsmenn
CANADIAN PACIFIC RAILWAY