Lögberg - 18.05.1922, Blaðsíða 4
bls. 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
18. MAÍ 1922
Jögberg
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
umbia Press, Ltd.,(Cor. William Ave. &
Sherbrook Str.. Winnipeg, Man.
Talaimart N-6327 ot N-6328
Jóa J. Bíldfell, Editor
Utanáokrift tíl blaðsins:
THE COLUMBI^ PRESS, Ltd., Box 3171, Winnlpeg, Man-
Utanáskrift ritstjórans:
EDiTOB LOCBERC, Box 3172 Winnlpeg, R|an.
The “Lögberg” la printed and publiahed by The
Columbla Press, Limlited, ln the Columbla Block,
863 to 867 Sherbrooke 8treet, Winnipeg, Manitoba
Þráðlaus símskeyti.
Eitt af undrum nútímans eru þráðlausu tal-
símarnir, sem nú eru svo mjög að ryðja sér til
rúms al'staðar í heiminum.
Hver mundi hafa trúað því fyrir nokkrum
áratugum síðan, að menn gætu setið heima hjá
sér í rólegheitum og makindum og ihlustað á
fyrirlestur, sem fluttur væri í taiörg hundrtið
mílna fjariægð og heyrt hvert orð eins glögt
og þó fyrirlesarinn \*æri fast hjá manni.
Hver mundi hafa trúað því, að maður á
sama hátt gæti hlustað á hiljómleiki og söng, án
þess að hreifa sig lít úr sínu eigin húsi, eða úr
stað þar sem maður er og vill hlusta og heyra.
Sama er að segja ujm allar daglegar fréttir, sem
er að gerast á vissu sviði í kringum oss, segjum
slvs vestur við Kyrrahaf, óveður suður í Banda-
ríkjum, rán austur við Atlandshaf, alt þetta
berst til eyraa vorra, með þessn þráðlausa sím-
skeyti eins fljótt, eða nálega eins fljótt og til
eyrna fólksins sem á þessum stöðvum býr.
Hessari nýung tekur fólk með opnum örm-
um, sem ibúast er við, því hún er afar merki-
leg. Fyrir fáuön árum voru það að eins fáir
menn í öllum heiminum, sem áttu tæki til þess
að tala saman á þenna hátt. Nú eru það
miljónir. 1 Bandaríkjunum hafa verið seld
átta hundruð þúsund af verkfærum þeim, sem
notuð eru til þess að vekja hljóðöldu og til þess
að taka á móti heuni, og eitt af sterkustu félög-
um í heimi, sem býr til rafáhöld, hefir lofast til
að búa tiil fimtán miljón dollara virði af þessum
áhöldum, setm notuð eru við þráðlaust samtal
manna, En eftirspnrnin hefir vaxið svo gíf-
urlega nú npp á síðkastið, að það félag hefir
orðið að neita pöntunum frá félögum og ein-
staldingum af því það sá sér ekki fært að fylla
helminginn af þeim.
Þessi verkfæri eru ekki margbrotin né fvr-
irferðarmikil, menn geta haft þau í vasa sínum,
í göngustafnum sínum, á bifreið sinni og ná-
lega hvar sem maður er staddur.
Uppfynding talsímans, er aðferð til þess að
ná valdi yfir rafþrungnnm öldum loftsins. Eta
þessar rafþrungnu öldur eru ekkert annað en
hreifing sem berst í gegnum geiminn eða loft-
ið — hreifiug sem er oftast ósýnileg, en sem er
eins reglubundin og ákveðin eins og þyngdar-
'lögimálið sjálft.
Það eru slfkar raföldur sem flytja geisla
sóiarinnar til vor gegnum loftið og er sú hreif-
ing sjáanleg. Það er og sama lögimálið —
sömu raföldumar,, sem flytja til vor ylinn frá
eldstæðum í húsum manna. En sá er munur-
inn, að sú hræring er hulin sjónum vomm, þó
tilfinningin veiti henni móttöku.
En það sem gerir framtíð þessara þráð-
lausn skeyta svó nndraverða og nálega ótak-
markaða að því er framþróun og nothæfni
snertir, er vald það, sem mönnnm hefir tekist
að ná yfir loftöldunni.
Menn hafa sýnt að hægt er að senda tal-
síma og ritsíma raföldnr, miklu lengra heldnr
en raföldur ljóss og hita ná. Frá Port Jeff-
erson er hægt að senda raföldu, sem uær alt í
kringum hnöttinu, og Imeð því er mönnum gert
mögulegt að talast við hvar helzt í heiminum
sem menu em staddir. Svo er hægt að tak-
marka ölduna eins og menn vilja. Menn geta
látið hana ná helminginn af þeirri leið. einn
þriðja, eða yfir hvaða vegalengd sem mönnum
sýnist.
Hin almennu talsímatæki, sem borin em á
sér og hægt er að nota hvar sem menn em
staddir og kosta frá tuttugu og fimm dollur-
um og upp í hundrað og fimtíu í Baudaríkjun-
u)m, senda raföldur sem ná frá tvö hnndmð
fetum upp í tuttugu mflur.
Það hefir verið sannað að þessar þráðlausu
raföldur, sem sendar em út, í geiminn ferðast
með jafnmiklum hraða og ijósið. Segium að
eitthvað af verkum meistaranna sé sunsrið á
Walker leikhúsinu í Winnipeg, þá berst röddin
— ekki að eins með þessulm þráðlausu raföld-
um tfl eyma allra fylkisbúanna í Manitoba, ef
þeir hafa móttökutækin við 'hendina, heldur er
söngrödd sú komin til sólarinnar eftir átta
mínútur, og eftir tuttugu og sjö mínútur til
Jupiters, og ef fólk býr á þeim 'hnetti osr hefir
nógu næmt móttökutæki, getur það heyrt hana
jafn skýrt og með jafn mikilli ánægjn og fólkið
í Manitoba, og áfram heldur hún um hinn ó-
mæíilega geim, út í það óendanlega. Út frá
þessum framleiðslutækjum þráðlausu rafald—
auua, hefir hugsun uppfyndingamannanna snú-
ist til huga manna, með þeirri spuraingu,
hvort öll skilyrði séu ekki fyrir hendi, tid. þess
að afl hans geti sett slíkar raföldur í hredfingu,
ef að eins að menn læri að beita honnm?
Hugsum oss að þetta tækist, sem ekki er
ólíklegt, væri ekki skemtilegt að hugsa til
þess, að hver sem vildi gæti séð þær og lesið
og að vita svo af þeim á endalausri ferð um
geiminn um aöa ókomua tíð?
---------,0-------
Siðferðisþrekið lamað.
Menn hafa fundið sárt til þess, að siðferð-
isþrek fólks í heiminum yfirleitt, hafi farið
stórum þverrandi á síðari ámm, og hefir stríð-
inu verið kent um það, eins og svo margt annað,
sem þó á ekki rót sína að rekja til þess ranna-
viðburðar í sögu mannanna.
Um þetta alvörumál ritar Canon Bames
í Westminster nýlega á þessa leið:
Trúar-afsláttur.
“Tniarvissa og trúarmeðvitund Englend-
inga hefir farið mjög þverrandi. Nýjar teg-
undir af hjátrú fara dagvaxandi og siðferðis-
meðvitund fólksins 'hefir sljófgast hryllilega
mikið.
iStríðið hefir valdið ýmislegri ógæfu, en það
er ekki aða)l orsökin fyrir ástandinu eins og það
er nú. Það hefir að eins flýtt fyrir trúarlegri
og siðferðislegri afturför, sem fyrst fór að gera
vart við sig fyrir þrjátíu árum.
Á tfmabili því, er Victoria drotning sat
að völdum, sem nú er orðin tízka að gera lítið
úr, var .sjáanJeg framför. Stór partur þjóð-
arinnar var einlægur í hinui kristnu trú sinni
og’ vfir höfuð, hið trúariega ástand þjóðarinnar
í góðu lagi og áhrif trúarinnar í lífi manna voru
sýnileg. Einlæg viðleitni var sýnd til þess
að færa kristnu trúna inn í alla þjóðfélags skip-
U77 og framþróun. Hjátrúin var til, eins og
hún ávalt verður, en hún skammaðist sín.
Hin mikla breyting í félagBlífi Englend-
inga fór fyrat að Oáta bera á sér árið 1890, þeg-
ar Creighton, sem var athugull gáfumaður og
isem hafði verið i nánu S'ambaudi við gáfuðustu
menn þjóðarinnar varð bisknp í Lnndúnnm,
varð hann hissa út af anda þeim, sem farinn var
að láta bera á sér wieðal leiðandi fólksins á
Englandi. “Hverjn trúir þetta fólk?” er sagt
að hann hafi spurt. Ef hann hefði lifað tutt-
ugu áram 'lengur, en hann gerði, þá hefði furða
hans og fyrirlitning farið sívaxandi.
Fólkið er þreytt.
Hvað veldur þessari afturför?
Ef til viíl hefir framþróun í náttúravísind-
um gjört meira en nokkuð aunað til þess að
fiundra trúarvissu þeirri er menn áttu á Vic-
toríu tímabilmu. Það þurfti ekki mentaðan
mann, til þess að sjá að Darwinskenningin nm
nppmna mannsins var ósamrýmanleg sköpnn-
arsögunni, sem skráð er í fvrstn Mósebók; og
sú heimskulega trú komst inn hjá mönnum að
sú kenning hefði kollvarpað kenningum hinnar
kristnu trúar.
Meun 'höfðu ekki nógu mikið ímyndunar-
afl. til hes's að sjá og skilja, að breyting sú. sem
stiörnufræði Copemicusar olli í sataibandi við
jörðiua. sem miðpúnkt 'sköpnnarverksins, var
meiri en sú. sem breytiþrónnar kenningin kom
á W mariTia. _ Menu glevmdu því að kristin
trú, er ekki bnndin við neinar vísindalegar hng-
mvndir. En öll þessi hreyting frá trú-
arvissu til vautrúar og frá siðferði^reki til
lífsnautnar, á sér dýpri rætnr. Manukynið er
nú breyttr. Framþrónnin hefir reynst því of
erfið. Framfarimar andlegu á síðustu fim-
tíu émm hafa verið of margar og of breyti-
legar.
Afleiðineamar af þeim hafa orðið til þess
að villa fiöldauum sjónar, sökum þess að haun
hefir ekki getað isamrymt þær hugsjóuum sín-
um, svo hann hefir lent í mótsögn, og jafnvel
óvináttn, við hann hluta fólksins sem áíitið er
að vera, og abtnr sjalft sig vera æðri stéttar
folk og hann hefir revnt að ráða fram úr spnrs-
málum með afli tilfiuniuganna í stað heilans.
þegar slfkt kemnr fyrir þá iskýtur upp hjátrú og
hindurvitnum þó_ grafin hafi verið og villi-
maunaæði og villimanna trú eru ávextirnir.
Félagsleyt jafnrétti og ójafnréUi.
Enn fremur nútíðar sambönd. — Eimskip-
™ J^fj'förim isímarair og þráðlausu samböndiu,
bnfn fært út starfsviðið. Fjármálin, iðnaðar-
istofnaniraar og verzlunin em orðin alheims
mal. Vér ráðnm ekki Jengur mannfélags-
skipun voyri. Henni ræður nú alheimurinn
en ekki þjóðþingið í Westminster.
. ^ stjórnartíð Victorin, fanst mönnnm að
heir sæiy hvemig jafnréttinn væri borgið í sam-
bandi við iðnaðarstofnanir landsins. Uagn-
epnrsmáli standa menn nú ráðalansir.
A fleiðinrin _er óánægja. Verkalýðurinn for-
dæmir kristidóminn af því að stjórnmála menn-
irnir og leiðtoffar kirkjunnar koma ekki auga á
hvemig að kenuingar hans geta náð til að end-
urskapa dálítinn part af heiminnm, sem er að
miklu levti kristindómslaus. Breytingin hef-
ir verið of hráðfara, til þess að 'hngsanir manna
hafi getað náð festu á heilbrigðum grundvelli.
Svo fólkið er þreytt. Við emm andlega
þrevtt, og óróleg í trúuni. Hugsnnin hefir
vikið fvrir tilfinningunni, festa í áformi, fyrir
skemtafýsn. Vér erum á valdi nautnaþrár-
innar. — Afleiðingin að sjálfsíigðu er lamað
siðferðisþrek, óskfrlffi, geðvonska og hatur.”
Fjármálin í Manitoba.
Þeim gerist nú tíðrætt nm fjármálin í
Manitoba, forstöðumönnum peningastofnan-
aima, og auðmöununum í Austur-Canada.
Málgögn þeirra í Austnr-Canada, flytja
hverja greinina á fætur annari um fjármála-
stefnu Norrisstjóraarinnar í Manitoba, til þes®
■að isýna fram á, að sökum hennar þá sé fýlkið
á gjaldþrota brautinni og fari þar ærið geist.
Þetta «ama hefir heyrst hér vestnr frá —
hér í Manitoba — í höfuðstað fylkisins sjálfnm.
Þeir Sweatman og Haig hafa báðir útbreitt þá
isömu kenningu.
Báðuín þessum málsaðiljum er dálítil vork-
un. Félagarnir 'hér vestur frá þurfa að finna
eitthvert ráð til þess að veikja traust og álit
fólksinis í Manitoba á Norrisstjóminni — koma
herini fyrir kattamef, og þegar svo er ástatt,
þá er ekkert meðal líklegt til að hrífa eing vel
og það, að telja mönnum trú um að stjómin sé
að fara með fylkið á höfuðið f jármálalega. T
En hinir herramir. Hvemig stendur á
að þeir skuli láta svona? Hvemig stendnr á
að þeir sknli breiða þetta út nm alt land ef það
væri tóm vitleysa? 1
1 fyrsta Tagi hefir ávalt verið mjög náið
isamband á milli anðfélaga landsins og auð-
manna og leiðtoga flialdsflokksins í Canada,
en. osis dettur þó ekki í hug að segja að sam-
tök séu þegar hafin á milli auðstofnananna í
Austur-Canada og leiðtoga flialdsflokksins hér
í Manitoha, tfl þess að fella Norrisstjóraina
ef þeir geta, þó þeir isyngi háðir sömu nót-
urnar.
Það er önnur ástæða til, sem og ræður að
Tíkindum mestu í sambandi við þessar árásir
þeirra á Norris og stjórn hans. Þeir hata
Norrisstjóraina fyrir fjármálalöggjöf hennar,
'þeim var meinilla við þegar hændaTánfélagið
var sto'fnað, þVí ver við þegar lögin nm lán til
sveita (Rural credit) voru leidd í gildi, en allra
verst var þeim við þegar fylkis sparibankinn
var lögleiddur. — Og því?
Af því, að með öllum iþessum Tögum var
valdi iþeirra til yfirráða yfir peningamálum að
því er til útlána kemur ekki að eins haslaður
völlur, heldur blétt áfram boðinn hyrginn.
Þeir vora neyddir til þess að mæta sömu
útTánskjörum og stjómin setti fylkishúnm, og
urðu því að láua fé sitt hér og verða enn fyrir
3—7% Tægri vexti, en þeir gerðu áður, — þeim
var gert ómögulegt, með þesisari löggjöf að
setja mönnum aðra eitas kosti og þeir vom
vanir að gera áður, sökum þess að hér í Mani-
toba var risinn upp, þar sem Norrisstjórain var
isé skaðlegasti og öflugasti keppinautur, sem
peningaaflið hafði nokkumtíma mætt hér í
landinu og því uauðsynlegt að koma honum úr
vegi.
Af þessum ásetningi auðvaldsins í Canada
hafa menn vitað ávalt síðan að Norrisstjóm-
in leiddi þessi ofannefndu lög í gildi, en það
hefir verið sérstaklega vakið til sóknar, með
því að bændastjórain í Ontario hefir nýlega
tekið upp og gert að Tögum í því fylki sveitar
og hændaláuslöggjöf Norrisstjómarinnar.
Náttúrlega kom'a auðfélögin ekki heint tiT
dyra log segja að það sé ástæðan fyrir þessnm
'hamfömm þeirra á bendur stjóraarinnar í
Manitoba, heldur nota þau aðferð þá, isem sig-
ursælli er, iþó hún sé ekki alveg eins drengileg_,
— að vekja vantranst fylkisbúa á stjórainni
með því að bera út að með þessari stefnn
sé stjórain að istofna fylkinu í f jármálalega
hættu.
En í ,sömu andránni sem þau em að gjöra
það, þá em þessi sömu auðfélög að kaupa
skuldabréf fylkisins fyrir hærra verð, en þau
hafa viljað kaupa skuldabréf nokkurs annars
fylkis í Cauada fyrir, Og það em ekki að
eins þessi auðfélög, sem í annari andránni era
að úthrópa fjárhagslegt ástand fylkisinis, en í
hinni að kaupa sknldabréf þess hærra verði
en nokkurs annars fylkis, heldur er lánstraust
Manitoba fylkis meira og betra á alheims pen-
ingaimarkaðinnm nú heldur en nokkurs ann-
ars fylkis í Canada. — Það er sagt, og það
með sanni að peningar tali og þeir gera það í
þessu tilfeTli, iþótt samræmið sé ekki sem bezt.
Eg þrái hvíld.
Eg þrái 'hvíld, en hvar er hana að finna
Þess hefi eg oft á liðnum áram spurt:
Og þetta er svarið vildar vina minua,
Þú verður þá að leita eitthvað burt.
Svo spyr eg heiminn hvert á þá að fara,
Því hefir enginn komið til að svara.
* * *
Einn eg sit og út myrkrið stari
Því æfistarfi mínu virðist lokið
JJfið Waktir líkt og blys á skari ✓
Af lífsins tré er æsku brumið fokið.
í>vo hver og eiuýsem hefir þar að unnið,
Nú hvfli sig, því út er skeiðið mnnið.
Þvtf þeirra vegna vanst mér létt að skrifa
Og vegna þeirra hefi eg Ijóð miín kveðið.
Þeirra veýna vfldi eg reyna að lifa
Og vegna þeirra hefi eg dianðans beðið
og hnuggin tárast einhver yngismeyja
Ef eg skýldi lifa það ,að deyja.------
K. N.
SPARIÐ ÁÐUR EN ÞÉR EYÐIÐ
Láttu Bankareikninginn vera þitt
fyrsta áhugamál.
pað mun meira en borga sig þegar
árin Mða.
Sparisjóðsreikingar við hvert
einsata útibú
THE ROYAL BANK
OF GANADA
Borsraður höfuðstóll og viðlagasj..... $40,000.000
Allar eignir ....................$483,000,000
Samábyrgð þjóðanna.
í nýíkomnu skeyti frá útlöndum
er sagt frá því, að stjórn Bret-
lands ætli að gangast fyrir því,
að hernaðarskuldir innbyrðis
milli ibandaþjóðanna— verði látn-
ar falla niður. Sömuleiðis að
skuld pjóðverja við Bandamenn
verði færð niður um tvo þriðju
Jiluti. Sagt er að stjórn Banda-
ríkjanna isem er aðiili tfyrir Ihönd
stærsta lánveitandans, sé sam-
þykk þessum tillögum.
petta eru vafalausa þýðingar-
mestu tíðindin, ef úr verður, sem
síminn fcefir iborið hingað til lands
um mörg missiri undangengin.
Hver er ástæðan til þess að
tvær ríkuistu þjóðir iheimsins,
Bandaríkjamenn og Bretar, vilja
ganga inn á það að gefa upp ó-
tölulegar miljónir í útistandandi
skuldum?
Ástæðan er einföld pessar
skuldir eru svo mik'lar, að þær
liggja eins og farg á öllum þjóð-
um heimsins. pær istöðva fram'r
leiðsluna, þær gera peninga sumra
þjóða verðlausa, þær valda at-
vinnúleysi, ihungri, kystöðu og
afturför.
'Sigurvegararnir gefa upp hin-
um sigruðu. Lánardrotnar gefa
upp hinum skuldugu. Neyðin
ihefir kent hinum völdugu að sjá
og skilja samábyrgð þjóðanna.
Bandamenn hafa sigrað Miðríkin.
Bandarfflkin sitja yfir voðalegum
auði, og því nær alt gull verald-
arinnar ihefir dregist til þeirra.
Samt geta sigurvegararnir og
lánardrotnar heimfiins ekki notið
ávaxtanna af afstöðu sinni, nema
því að eins að ihinir Isieml tapað
íhafa í leiknum, þeir siigruðu og
skuldugu verði réttir við úr fattH
siínu.
Fyrir stríðið mundi engum hafa
komið tiíl ihugar að Ihvert iland
væri svo háð ástandi annara landa
eins og raun iber nú vitni um.
Sama var sagan með friðarsamn-
ingana. pá Ihéldu Englending-
ar að þeir gætu látið pjóðverja
borga alTan íhernaðarskaðann, þó
að það tæki nokkra mannsaldra.
Nú er raunin önnur. Samhjálp
þjóðanna er eina lífsvonin. Ekki
sundrung, samkepni og fjandskap-
ur. >—Tíminn.
iSunnlenskir samvinnumenn
hafa tekið upp á þeirri þörfu ný-
ung að sjóða niður kjöt og bisik
(fiskibollur). Hefir hvorttveggja
verið reynt ,hér í bænum, og gefist
vei, þótt á tilraunastigi sé. Af
mörgum ástæðum er niðursuða
innlendra matvæla eitt af nauð-
synlegustu framfaramálum lands-
ins. Á slátur félagið skilið mikla
þökk fyrir forgöngu í máii þessu.
REGISTRATI0N
0F V0TERS
Public Notice is hereby given
that Registration of Voters wi'll
ibe hettd on
Monday, Tuesday,
Thursday, Friday,
May 22 23, 25, 26
In the Electoral Division of
WINNIPEG
St. BONI ACE
(Poll 1 to 13 incluBive)
SPRINGFIELD
(Town of Transcona)
COURTS OF REVISION
will be held as follows:
Wtinnipeg, Saturday, June lOth,
St. Boniface, Thursday, june 8th,
Assiniboia, Monday, june 5th,
Springfield (Transcona) June
12th.
For further fparticulars see
Registration Proclamations.
Electro Gasoline
“Besl by Every Test”
pessi Gasolía endist yfir mestan mílufjölda og
fyrirbyggir ólag á mótornum.
Skjót Afgreiðsla hjá vorum Sjö
Service Stations:
Sérstök þægindi við fylling og hreinsun Transmissions
og Crank Case
. No. 1. bomer Portage og Maryland.
N. 2. Main Street, gegnt Union Depot.
No. 3. McDermot og Rorie, Sts., gegnt Gr. Exchange.
No. 4. Portage Ave. og Kennedy St.
No. 5. Rupert og King, bak við McLaren Hotel.
No.6. Osbome og Stradbrooke St.
No. 7. Main Street North og Stella Ave.
Einnig til sölu hjá eftirgreindum Garages:
Willys-Overland, Cor. Portage og Maryland.
Cadillac Motor Sales, 310 Carlton.
Imperial Garage, Opp. Amphitheatre.
Prairie City Oil Go., Ltd.
Phone A 6341 601-6 Somerset Building
A
S I
15rick Tile o£
Lumber Co. Ltd.
P
Brick og Hollow Tile framleiðendur
Timbur og annað Byggingarefni.
Afgreiðum pantanir utan af landi fljótt og vel.
BRIGK MANTELS
200 Tribnne Bldg. WINNIPEG Talsími A5893