Lögberg - 29.06.1922, Side 1
SPEiRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getuB. R E Y NIÐ Þ AÐI
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
ef q.
Það er til myndasmiðiir
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staSinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1922
NUMER 26
Voða stormur eyðileggur
uppskeru og margar
byggingar í Manitoba
Eitt hið mesta fárviðri, er sög-
ur fara af, geysaði í Winnipeg og
nærliggjandi héruðum, síðast-
liðna föstudagsótt, milli kl. 3 og
hálf-fjögur. Daginn á undan hafði
verið afskaplegur hiti, full 96
stig í skugganum og kom fólki
það því engan veginn á óvart, að
regn 'kynni að vera í nánd, þótt
fáir myndu ihafa búist við slíkri
gjörningahríð, er raun varð á.
Svo var mikil stormhæðin, að með
einsdæmum mun mega teljast.
Fylgdi með þrumuveður, helli-
rigning, eldingar og hinar fárán-
legustu haglskúrir. f Winni-
pegborg biðu tvö ungbörn 'bana
af völdum ofviðrisins, en sjö
manneskjur sættu alvaregum
meiðslum og voru fluttar á sjúkra
hús. —
Eignatjónið hér í borginni, nem-
ur hundruðum þúsunda, ef ekki
hálfa miljón dala. Símastólpar
ýmist kollvörpuðust, eða brotnuðu
í spón. pök fuku af ihúsum,
jafnvel stórum og stæðilegum
steinbyggingum, gluggar fóru í
mjöl og reykháfar sömuleiðis víða.
Vatnleiðslan truflaðist nokkuð, en
raforkustöðvar borgarinnar og
strætisbrautafélagsins gengu svo
úr lagi, að sporvagnar fengu eigi
runnið um hríð. Iðnvélar allar
þær er fyrir raforku ganga, urðu
áð hætta og myrkur hvildi yfir
borginni fram á laugardag, það er
að segja rafstöðin fékk ekki starf-
að, og varð fólk því ýmist að sitja
í myrkrinu, eða bjargast af með
kertatýrur, ef til þeirra náðist.
iSamgöngur við Winnipeg, gengu
meira og minna úr lagi og síma-
sambönd einnig. En þótt orðið
ihafi til'finnanleg spell ihér í borg-
inni, eru fregnirnar utan af lands-
bygðinni samt langtum átakan-
legri einkum frá Porage la Prairie
Sá bær liggur að miklu leyti í
rústum. Sum gistihúsin hrundu
til grunna svo og kirkjur allar,
skólar, verksmiðjur og nokkrar
kornhlöður (Elevators). Piltur
einn, Charles Spencer að nafni,
fjórtán ára gámall, týndi lífi.
Uppskera bænda víðsvegar um
Portage slétturnar, gereyddist og
er tjónið í því bygðarlagi metið
yfir tvær miljónir dala.
Jafnskjótt og hörmungarfregnir
þesisar frá Portage, bárust til
Winnipeg, gengust járnbrautar-
félögin fyrir, að senda þangáð
einkalestir, með vistir, klæðnað og
annan áðbúnað handa hinum hús-
vilta lýð. Fjöldi bænda hafa mist
aleigu sína, óg er búist við, að
samibands og fylkisstjórn, taki
þegar höndurn saman í -þeim til-
gangi, að veita skjóta hjálp, þar
sem þörfin er brýnust.
Allar uppástungur ®ambands-
stjórnariinnar, )í sambandi við
fjárlagafrumvarpið, hafa hlotið
samþykki þingsins.
Á föstudaginn var, drufcnaði
ellefu ára gamall piltur, Owen
Moffat að nafni, í AsSini'boine
ánni, skamt fyrir vestan Head-
ingly brúna.
Látinn er nýlega -í Vancouver,
einn hinn allra auðugasti kaup-
maður þeirrar borgar, Robert
Kelly, 57 ára að aldri. Hann átti
um eitt skeið heima í Winnipeg
borg og rak þar verzlun, undir
nafninu Kelly Douglas, Limited.
Verkamannafélög þau hér í
borginni, er teljast til Internat-
ional sambandanna, American
Federation pf Labor, hafa út-
nefnt tvö þingmanna efni til að
sækja um kosnimgu í Winnipeg,
þá James Winning og F. W. Mc-
Gfll.
-----i-o------
357,903. Árið þar á undn nam
innflutningur fólks 355,820.
að stníðinu loknu, gaf hann sig
mjög að ýmsum endurbótamálum
heima fyrir og tókst loks á hendur
Len Small, ríkisstjóri í Illinois utanrikisráðgjafaembættið í
ihefir verið sýknaður með öllu af stjórn Joseph Wirths kanslara.
fjárdráttarákærum þeim, er á Morð þetta hefir eigi að eins
hann voru bornar, og vakið höfðu slegið óhug á þýzku þjóðina, held-
feikna umtal og eftirtekt út um ur einnig út um allan heim, með
allan heim. Fögnuðurinn yfir
sýknun ríkisstjóms, hafði þau á-
hrif á konu hans, að hún fékk
heilablóðfall og dó.
Nýlátinn er William Rockefell-
er, bróðir John’s Rockefeller,
miljónamæringsins nafnkunna.
Bandaríkin.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Aukakosningar fóru nýlega
Á allfjölmennum fundi, sem
haldinn var í Iðnhöllinni hér í
borg, hinn 21. þ. m., voru þing-
mannaefni útnefnd til þess að
sækja undir merkjum bænda-
flokksins, við kosningar þær,
er n'ú fara í hönd. þessi eru
nöfn frambjóðenda:
því að hinn fráfallni ráðgjafi var
áhrifamaður á sviði heimsmálanna
og hafði unnið sér óskift trauet
erlendra þjóða.
Látinn er nýlega Joneseau,
fyrrum yfirráðgjafi Rúmeniu-
manna, einn af skarpvitrustu
stjórnmálamönnum þjóðar sinnar.
Hann var maður hniginn að aldri.
Kosningar til fylkis-
þings fara fram þ.
18. Júlí nœstkomandi
Hvaðanœfa.
Mælt er að General Wu-Pei-Fu
og General Chang Tso-Lin, hafi
komið sér saman um vopnahlé til
bráðabyrgða og að hafnar skuli
tafarlaust tiliraunir, til þess að
koma á friði um alt hið kínverska
veldi.
Fréttapistill frá Lang-
ruth.
Heiðraði ritstjóri Lögbrgs.
fram í Happyland kjördæminu í' George F. Chipman, ritstjóri
Saskatchewan og urðu úrslitin i blaðsins Grain Growers Guide,
þau, að F. R. Shortreea, stuðnings-! iR. W. Craig, lögmaður, Mrs. A. G.
maður Dunningstjórnarinnair, i Hample, P. J. Henry, ritstjóri
sigraði með 555 atkvæðum umfram North West Review, T. J. Murray
A. E. Duffy, þingmannsefni hinna | lögmaður, Péter McCalium, fast-
sameinuðu bænda. ’ | eignasali, A. W. Puttee, fyrrum
sambandsþingmaður og verka-
Hon. Oharles Stewart innanrík- „„„„„ ___. o ,, . „ T.
, . ... . manna leiðtogi', og Maj-ar C. K.
ís raðgjafi sambandsstjornarinn- N€wco.mb,e
ar hefir lýst yfir því, að því að
eins geti sú stjórn veitt fjárhags- Læknaþing allfjölsótt, hefir
legan stuðning Ibændum þeim, er staðið yfir í borginni undanfarna
tjón hlutu af völdum flóðs í! daga.
Manitoba, að fram komi beiðni um j
slíka hjálp frá fylkisstjórninni Cusson dómari í Quebec, hefir
sjálfri. Hlutaðeigndi bændur gert sakamáli Sir Montagu All-
Á þingi sameinuðu verkamanna
sambandanna Amerisku, Amer-
ican Federation of Labor, sem
háð hefir verið í Cincinnati,
Ohio, undanfarna daga, var Sam-
uel Gompers endurkosinn forseti
þesis félagsskapar í fertugasta og
fyrsta sinn Orð lék á að járnbraut-
arþjónafélögin, mundu vilja bola
Mr. Gompres frá forsetatign, en
þegar á þingið kom, varð sú
reyndin á, að gamli maðurinn var
lliðsterkari en ýmsir héldu og
náði hann þvi kosningu gagn-
sóknarlaust. iSamuel Gompres,
hefir starfðað að bættum hag
verkamanna alla sína æfi og
unnist mikið á. Sumum þykir
hann hezti íhaldssamur og hafa
jafnvel borið honum á brýn, að
hann væri hlyntur stórgróða-
félögum og þar fram eftir göt-
unum. En isannleikurinn er sá,
að Compers hatar æsirgar og
trúir því, að málstaður verka-
manna geti frekar vænst tilætl-
aðs árangurs af rólegri íhugun
á hvaða sviði sem er, en ofur-
kappi og æsingaprédikunum.
iSamuel Gompres, er frægur mað-
ur út um allan hinn mentaða
heim og eru tillögur han® í öllu
því, er ’bættum kjörum verka-
manna lýtur, metnar meira, en
líklegast nokkurs annars núlif-
andi manns.
Áður en eg byrja á fréttunum,
1 ætla eg að ibyrjai “Lögberg” að
Gift eru nýlega þau Alexander ,bera kæra kveðju mína, fornvini
Konungur i Jugo-Slaviu og Maria j mjnum Jóni Einarssyni, með stóru
RúmeniU' prinsessa.
Bankamenn þeir af sambands-
þjóðum, er setið hafa á ráðstefnu
á París undanfarandi, í þeim til-
gangi að rannsaka skilyrðin fyrir
láni handa pjóðverjum, hafa kom-
ist að þeirri niðurstöðu, að ekki
sé hægt að mæla með slíkri lán-
veitingu, eins og sakir standi. í
opin'berri skýrslu benda banka-
menn þessir á, að í því falli að
lánið yrði veitt, þyrfti jafnframt
að lækka til muna skaðabætumar,
sem pjóðverjum voru dæmdar til
að greiða og eins að semja um
stríðsskuldir sambandsþjóðanna á
hagkvæmlegri hátt, en við hafi
gengist hingað til.
þakklæti fyrir hugsunarvillurnar
hans í 19. no. Lögb. þessa árs,
ipær voru sannarlega indælar af-
lesturs.
Héðan er alt bærilegt að frétta,
hvað tíð og útlit akra snertir.
Sömuleiðis er alment heilsufar
Samkvæmt yfirlýsingu frá Hon
T. C. Norris, forsœtisráðgjafa
Manitobafylkis, fara útnefningar
til fylkisþings fram hinn 8. júlí
næstkomandi, en kosningarnar
þann 18. sama mánaðar.
Hon. Dr. Thornton, mentamála-
ráðgjafi Norrisstjómarinnar í
Manitoba, var útnefndur á afar-
fjölmennum fundi til þess að
sækja um endurkosningu i Delora-
ine kjördæminu. Ráðgjafinn
hefir setið á þingi fyrir kjördlæm-
ið i fjöldamörg ár og hlaut hann
útnefningu í einu hljóði. Dr.
Thornton hefir verið alvarlega
veikur undanfarandi; var skor-
inn upp við hættulegum sjúkdómi
fyrir nokkru, en er nú sem betur
fer á góðum batavegi. Hann dvel-
ur um þessar mundir sér til hress-
ingar i Victoria, B. C.. Hon. T. C.
Norris flutti áhrifamikla ræðu á
útnefningarfundinum, og skoraði
á kjósendur í Deloraine, að launa
Dr. Thornton vel unnið starf í
þágu þess opinbera, með því að
endurkjósa hann með miklu at-
kvæðamagni.
meira upp úr því að vera utan við
pólitík, heldur en að fara að sækj-
ast eftir völdum, það mundi gera
þeirra eigin stjórn að óvini fjöld-
ans og að eins fáir ná í rjómann,
en fjöldinn verða að sitja með
flautirnar. Og endirinn yrði sá,\
að innan skamms liðaðist bænda-
hreyfingin í sundur.
Hvort iþetta er rétt skoðun,
læt eg ósagt, en svona hugsa all-
gott og alt stórslysalítið, n«ma ef margir bændur hér nú um sinn.
vera skyldi í pólitík vorri. Hérj Lögberg hefir þegar getið um
varð maður einn fyrir því óláni giftingu Hjörns Sigfússonar
að fá þá trú á sjálfum sér að hann I kaupmanns hér í bæi og orðlengi
eg þá ekki meira um það. En
isvo hefir canadiskur maður hér
gifst íslenzkri stúlku er María
gæti komist á þing. svo hann
fór af stað og sannfærði nokkuð
marga um, að hann gæti orðið
gagnlegt þingmannsefni. Og| heitir, dóttir Jakobs Jónassonar,
af því hann hafði land, sem hann bónda hér í bygð.
sáði hveiti í í fyrra og uppskar Kvenfélagið “Fjallkonan” er
marga og stóra steina í haust, þá vel starandi og lætur margt gott
taldi hann sig einna helzt til: af sér leiða. Seinasta verk þess
bændaflokksins ‘— af þeirri á- var að hlynna að og aðstoða Hall-
dór Danielsson og ráðskonu hans,
sem bæðj eru orðin heilsulasin og
Baron Kato, hefir tekist á hend- stægUj ,en bafði helzt talið sig
ur stjórnarforystuna í Japan, með Lfbera.1 áður. En svo snérist hann _______________
það fyrir augum að fullnægja í ^ meti Norrisstjórninni í vetur og gömul. Halldór er gamall bygð'
öllum atriðum ákvæðum Washing- j «£e]1(ji hana’*. edns og kunnugt
ton stefnunnar, er að takmörkun I mun orðið um Wnd öll og út úr
herbúnaðar lýtur.
prjú hundruð manns biðu bana
af völdum flóðs í San Salvador.
an, fyrrum forseta Merchants
bankans, sömu skil og máli fram-
kvæmdarstjórans, með öðrum orð-
um, vísað því frá. Sennilegt
þykir að stjórnin muni áfrýja
úrskurði dómarans til hærri rétt-
ar.
hafa enn ekki leitað uppbótar-
styrks fyrir tjón það, er þeir biðu,
en líklegt þykir að þeir muni fara
fram á að fylkisstjónin beitti sér
fyrir málið að einhverju leyti.
Mrs. George Vipond, að Black-
dale skamt fyrir norðan Winnipeg
beið bana, er hús hennar hrundi 'Bæjarfulltrúi Fowler, hefir
til grunna í ofsaveðrinu mikla, er }yst yfir bvi> a® bann bafi afráð-
geysaði aðfaranóftt föstudagsins, ii5 sækja um borgarstjóraem-
hinn 23. þ. m. ,Mr. Vipond og bættið 1 Winuipeg, er losnaði við
Miss Muriel, dóttir þeirra hjóna fráfa11 ^^ard Parrtell. Líklegt
" kosningu
gagnsóknarlaust. Mr. Fowler
hefir jafna þótt dugnaðarmaður í
ihvívetna og hefir að baki sér
mikl'a æfingu í mieðferð opin-
berra mála, bæði sem þingmaður
og bæjarráðsmaður.
björguðust af, en bæði það meidd þykir> a® hann^ hljóti
að flytja varð þau á sjúkrhúsið.
Bændur í Sunbury, Lincoln,
Sheffield og Maugerville sveitun-
um í .New Brunswick, hafa beðið
stórkostlegt uppskerutjón, af
völdum St. John árinnar, er flæddi
nýléga yfir viðáttumiklar lendur.
Sambandsþingið hefir veitt $-
150,000, til bráðabyrgðar styrks
handa atvinnulausu fólki.
Kolanámamenn í Nova Scotia
hafa þverneitað að ganga að skil-
málum þeim um launakjör, er eig-
endur námanna buðu fram. Er
því alt útlit á að kolagröftur þar
í fylkinu leggist niður um hríð,
með því að hvorugir aðilja vilja
slaka vitund til, að því er séð
verður.
Eins og nú standa sakiir, lítur
helzt út fyrir, að þau ákvæði
Crow’,s Nest smninganna um
flutningsgjöld með járnbrautum,
er viðkoma flutningi á korni, muni
ihaldast óbreytt, að því er síðustu
fregnir frá smbandsþinginu skýra
frá. 1 ýmsum öðrum atriðum,
er búist við all-mikilvægum breyt-
ingum í sambandi við flutnings-
«jalda málið.
Frumvarpið um stofnun korn-
sölunefndarinnar, var samþykt
við þriðju umræðu í sambands-
þinginu, þann 22 þ. m. Tiltölu-
lega fáir tóku til mál's, og fór
frumvarpið í gegn því nær breyt-
ingarlaust, með þeim skilyrðum,
er áður hefir verið um getið
sem isé þeim, að þá aðeins taki
nefndin til starfa, er að minsta
kosti tvö fylkisþing hafi fallist
á og samþykt tilsvarandi löggjöf.
Nýfallinn er í hæsta rétti, dóm-
ur ií máli' því, er stjórn Alberta
fylkis höfðaði fyriir tveim árum,
gegn Oanada Northern járn-
brautarfélaginu, fyrir vanskil á
sköttum Edmonton — Loydminst-
er kerfi'sins. Fylkið krafðist
$318,000 en fékk aðeins $60,000^
Ottawastjórn hefir ákveðið að
fækka mönnum í þjónustu Royal
Canadian Mounted police, um
400. Áður voru í riddarasveit
þessari 1600 menn en verða héð-
an í frá aðeins tólf hundruð.
Senator Watson, hefir veitt í-
talska sendiherranum Ricci ákúr-
ur fyrir ummæli ihans í sambandi
við verndatolla frumvarp það, er
liggur fyrir þingi Bandaríkjanna
og telur það ósæmandi með öllu,
af fulltrúa erlendrar þjóðar, að
blanda sér inn í slíkt mál. Nú
hefir sendiherrann svarað fyrir
sig og fullyrðir, að tollmál sé al-
þjóðlegs eðlis og hljótl þar af
leiðandi, að vera frjáls til um-
ræðu, hverjum sem þess æski.
Harding forseti hefir lýst yf-
ir 'því, að hann beri sjálfu fulla
ábyrgð á reglugerðum þeim, er
settar hafa verið í sambandi við
olíunámurnar í Wyoming héruð-
unum.
Félög vélstjóra og kyndara á
járnbrautum Bandaníkjanna hafa
samþykt ályktun, þar sem skorað
er á alla félagsmenn, að berjast
á móti endurkosningu Hardings
forseta, með því að þegar, sé sýnt
að forsetinn sé svarinn óvinur
verkamannasamtakanna.
Yfir sextíu manns biðu bana
nýverið í New York og grend, af
völdum fellibyls.
1 Passaic, New Jersey, kom ný
lega upp eldur, er varð þess vald-
andi, að 200 manneskjur urðu
húsnæðislausar. Eigna-tjónið er
metið yfir hálfa miljón dala.
Harding forseti hefir lýst yf-
ir því, að 'Svo fremi, að frum-
varp það er nú liggur fyrir þing
inu um styrk til skipa og sigl-
ingar nái eigi fram að gana, þá
muni hann kveðja til aukaþings
og knýja þar málið 1 gegn.
Hreinar tekjur Bandaríkja-
stjórnar, á árinu 1920, urðu $4,
000,000,000 hærri, en árið þar á
undan.
Samkvæmt núgildandi hindr-
unum í samibandi við innflutn-
ingalögin, má eigi fleira fólk
flytjast inn til Bandaríkjanna á
ári því, sem nú er að líða, en
því varð hann 'bændaflokksmaður,
því hann f»ldi stjórnina af ást til
bændanna aðallega. pessi maður
iheitir George Langchon, er hann
Einsdæma vextir í Acelhante og j faðlr þessa bæjar og skrifaði bréf
Arenal ánum, er um manntjón j “Tribune” Lét grafa brunn á
þetta að kenna i aðalstrætinu, er oddviti sveitar
i þessarar, hefir pantsett húsið sitt hug allra. Hún átti marga vini
Kardináli Valfre di Bonzo, er-: konservative miklum hér í bæ, á en engan óvin. —
indreki páfans, búsettur í Vínan- Ford-car, en ekkert loftskip enn Hér kom á fót staka eftir ein-
borg, er nýlátinn. Hann var þá. j hvern óþektan höfund um það
armaður hér, mesti ágætismaður
og vel gefinn, og hvers manns
hugljúfi. Ráðskonan að nafni
Helga Árnadóttir, var rétt nýver-
ið send að tilhlutun kvnfélagsins
á gamalmennahælið á Gimli. Var
hún alveg farin að heilsu og kaus
Betel fyrir sitt síðasta iheimili
Hennar er minst hér m«ð hlýjum
Proessor Knut Gjerset frá
Decorah, Iowa, kom til 'bæjarins
í síðustu viku. Prófessor Gjer-
set er norskur að ætt og uppruna,
ættaður úr Raumsdal i Noregi, en
fluttist barn að aldri vestur um
haf, þar sem hann hefir fengið
mentun sína og þegar hann hafði
lokið háskólamentn hér fór hann
til Pýzkalands og annara Evrópu
landa og hélt þar námi áfram um
hríð. Nú er prófessor Gjerset að
rita sðgu íslands og er langt
kominn, var hann hér til þess að
leita sér upplýsinga í sambandi
við sum af atriðum þeim er gjörht
hafa með þjóð vorri á síðari árum.
Mrs. Goodman Halverson, að
110 Scarth Street, ^egina, hefir
orðið fyrir þeim heiðri, að hljóta
L verðlaun Womens Canadian
Club i þeirri borg, fyrir beztu
smásöguna, skrifaða í Vestur-
Canada. Sagan heitir “Hidden
Fires”. pessi íslenzka kona
kvað hafa ort alLmikið af Ijóðum
á ensku, sem komið hafa út öðru
.hvoru í blaðinu Regina Leader, og
telja ritdómaar hana eiga munu
fagra framtíð fyrir höndum í
heimi bókmentanna.
Frá Islandi.
fæddur árið 1853, en hafinn til
kardínálatignar 1919.
Tchitcherin, hermálaráðgjafi
Soviet stjórnarinnar rússnesku,
kvað liggja hættulega veikur um
þessar mundir.
Stjórn Ungverjalands, hefir á-
kveðið að senda ræðismann til
Canada i náinni framtíð. Mælt
er að fyrir stjórninni vaki eink—
um það, að komast í sem bezt sam-
•bönd við það fólk af ungverskum
uppruna, er tekið hefir sér fót-
festu í Canada.
Hinn 24. þ. m., var Dr. Walter
Rathenau, utanrOcisráðgjafi
Wirth stjórnarinnar á pýzkalandi,
myrtur á leið frá iheimili sínu í
Grunewald, skamt frá Berlin.
Morðinginn komst undan í bif-
reið sinni og hefir ekkert til hans
spurst til þessa. Dr. Walter
Rathenau, var alment talinn að
vera einn af mikilhæfustu stjórn-
málmönnum síðri ára, með þjóð
sinni. Eftir að hann tókst á
hendur meðferð utanríkismálanna,
sat hann á stöðugum stefnum með
sendiherrum og ráðgjöfum sam-
bandsþjóðanna í samlbandi við
skaðabætur þær, er pjóðverjum
voru dæmdir að greiða, af friðar-
þinginu í Versölum. 1 þeim við-
skiftum öllum, ávann utanrlkis-
ráðgjafinn sér traust og virðingu
sinna fyrir mótstöðumanna. Sýndi
hann þar ávalt samvinnulipurð,
jafnframt skarpskygni og vilja-
festu.
Dr. Rathenau, var af Gyðinga-
ættum. Hann lagði stund, á
verkfræði 'og lauk prófi í þeirri
vísindagrein með ágætiseinkunn.
par næst tók hann að gefa sig að
bankastörfum *og annari fésýslu,
og þótti hvarvetna mikið til hans
koma. í byrjun ófriðarins mikla
var Dr. Rethenau gerður að ráð-
gjafa. Var embætti hans þá í
því fólgið, að ihafa' eftirlit með
hráefna forða þjóðarinnar. En
Hann tapaði útnefningu og er
svo úr sögunni að sinni.
Séra Guðmundur Helgason
præp. hon. síðast prestur í Reyk-
holti, andaðist hér í bænum í gær-
kveldi eftir stutta legu í lungna-
leyti sem Langdon var að berjast bólgu Hann
var 69 ára gam-
fyrir útnefningu:
Bændur vilja búa þar
í bólinu hans Norrisar
og una þar við egg og smér,
með áfasopa handa mér.
Með vinsemd,
Fregnriti.
--------o---------
4*
Ur bænum.
Vér hér Big Point búar höfum
þá trú að stjórninni hafi verið
velt úr sessi án nægilegra saka
og að Liberal flokkurinn sé lík—
legasti flokkurinn til að halda á-
fram að stjórna Manitoba fyrst
um sinn.
Vér hér, álítum að kostir Norr-
isstjórnarinnar yfirgnæfi gall-
ana og langt yfir það og sé, að
öllu athuguðu sú bezta stjórn
sem Manitoba hefir átt ennþá.
Fyrsta þarfaverk hennar til
aþýðuheilla, var að hreinsa ræn-
ingija'bælið og koma á jafnvægi
eftir tólf ára óstjórn, sukk og
kúgun, fjádrátt og kæruleysi í
meðferð á almannafé.
Annað stórvirki hennar var að Konsúll Dana í Canada, P.
veita heilmingi þegnanna atkvæð- j gehou, kom til Winnipeg í aíðustu
isrétt. Œttu konur aldrei að vllcu
gelyma því og sízt núna.
all.
Haraldur Gunnarsson verkstjóri
í ísafoldarprentsmiðju og for-
maður Prentarafélagsins, lézt í
morgun. (2. júní) Hafði verið
veikur nú alllengi undanfarið. —
var litið eitt yfir þrítugt að aldri.
Skrifað er frá Seyðisfirði 1. þ.
Munið eftir fundinum hans m-: “PaÖ slys vildi hér til í fyrra-
Árna Eggertssonar i Goddtemp-- da£’ a® stnlkan stefanía Stefáns-
larahúsinu í kvöld. d6ttir var að 'brenna kaffi á prí-
______________ j mus og lenti svuntuhomið í log-
Stúkan ísafold heldur fnnd á annm og læstist eldurinn svo fljótt
fitmudagskvöldið í þessari viku 1 fötin, að hún gat ekki við neitt
kl. 8. e. 'h. í Jóns Bjamasonar ráði* og skaðbrendist svo, að hún
skóla. — það er mjög áríðandi að
! allir meðlimir sem mögulega geta
komið sæki þenna fund.
dó næstu nótt, eftir miklar þján-
ingar.”
priðja stórvirkið var vínbannið.
pað var s®tt á eftir beiðni meirl
hluta manna og hefir stpjórnin
verndað þau lög eftir fremsta
mætti. Mega því bindindismenn
og dvaldi hér nokkra daga,
var hann á ferð um Vesturlandið,
til þess að eiga tal við vísikonsúla
í Vesturfylkju^um og skipa aðra
þar sem þeir voru ekki áður og
þeirra var þörf.
Áður en Mr. Schow fór frá
sjálfum sér um kenna ef alt fer j Wininpeg fór hann ásamt vísi-
ekki eftir óskum, — ef lögin eru ' konsúl O. S. Thorgeirssyni norð-
of ströng og skopa' Bakkus í ur til Gimli, til þess að sjá fyrstu
bindindislegum skilnini. j landnámsstöðvar íslendinga hér í
Svo er margt fleira, svo s°m
sparibanki fylkisins, peningalán
til sveitanna og sameiginleg nefnd
af verkgefendum og vinnulýð til
að ákveða sanngjarnt kaupgjald
með því augnamiði að koma í veg
fyrir verkföll. petta alt skoðum
vér framfarir og ættum að stað-
festa þá skoðun vora m®ð atkvæð-
um vorum. Hér eru conserva-
tivar eins sjaldgæfir og froskar
á Vatnajöki eða sóleyjar á Spitz-
bergen. Verður þeirra framtíð
því hörmuleg í þessu kjördæmi.
Aðal baráttan verður því milli
bænda og liberal flokkanna.
pað munu allmargir bændur
sem álfta að þeir myndu hafa
Sigfús Árrtason fyrrum alþing-
ismaður og póstafgreiðslumaður
i Vestmannaeyjum, andaðist að
heimili sínu annan hvítasunnudag,
eftir fárra daga legu, rúmlega
hálfsjötugur. Hann var faðir
Brynjólfs og Árna kaupmanna í
Vestmannaeyjum, og þeirra syst-
kina. Merkur maður og vel lát-
inn.
—Vísir
Látin er hér í bænum 25. þ. m.
frú póra Möller kona Jakobs
Möllers ritstjóra. Hún var dótt-
ir pórðar Guðjonssens verzlunar-
stjóra á Húsavík og uppeldisdó1|:-
ir séra Jens prófasts Pálssonar í
Görðum, bráðgáfuð kona.
Manitoba. Eitt mál mintist
Mr. Schou á sem sérstaklega
snertir íslendinga á Fróni og sem
hann er að reyna að ráða fram
úr, og það er að íslenzkir fiski-
menn, þeir er vilja stunda fiski-
veiðar nálægt Labrador fái að
lenda í Canada án þess að þurfa
að borga toll af fiski þeim sem
þeir kunna að hafa innanborðs.
Mr. Schou hélt vestur til Saskat-
ohewan fyrir síðusitu helgi, fer
svo þaðan til Alberta og British
Oolumbia. Hann
koma til baka um
júlí og ágúst á leið til Montreal,' Kona fanst örend skamt frá
þar sem heimili hans er og aðal i Kolviðarhóli nýlega. Var hún sunn-
skristofa. I an úr Selvogi, geðveik.
Eggert Stefánsson söngmaður
hefir dvalið á pýzkalandi lengst
af í vetur, en í fyrra sumar á í-
taliu. Lætur hann hið bezta
yfir dvölinni á pýzkalandi og hef-
ir boðist staða við operuleikhúsið
í Frankfurth. Nú er hann stadd—
býst við að ur 1 Kaupmannahöfn.
mánaðamótin I