Lögberg - 29.06.1922, Síða 7

Lögberg - 29.06.1922, Síða 7
LÖGBERG, FIMT UDAGINN 29. JÚNl 1922 Ef yður getur ekki batnað TAKIÐ “FRUIT-A-TIVES” OG VERIÐ HEILBRIGÐ. “Fruit-a-tives” hið óviðjafnan- lega meðal, sem (byggir upp, er á- reiðanlega bezta meðalið, sem fólk hefir fengið. Alveg eins og oranges, epli, víkjur og sveskjur eru náttúr- unnar meðul, eins er “Fruit-a- tives” búið til úr þessum aldin- un, en bætt að miklum mun. Er alveg sérstakt við allri maga- veiki, og lifrarveiki, og nýrna- sjúkdómum; einnig gott við höf- uðverk og harðlífi, meltingar- leysi og taugasjúkdómum. Ef þér á að líða vel, þá taktu “Fruit-a-tives”. Askjan á _ 50c., 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá llum lyfslum eða póst- frítt frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. MYNDUN ÍSLANDS 0G ÆFI. Framh. frá 2. Bls. og hraun þau, sem myndast hafa á vorum dögum, af vellandi hraunleðju, er oltið hefir upp úir jörðinni. J?ó mun baulusteinn, gramophyr og gabbro of!t ekki hafa náð sem 'bráðið hraun upp á yfirboráið, heldur storknað í uppgöngunum uindir og inn á milli basalt-laganna, og hafa þá 'basaltlögin í krimg svignað og umturnast á ýmsa vegu af þrýst- ingnum neðan frá og tekið ýms- um breytihgum vegna hita-áhrif- anna; má víða sjá merki þess umhverfis baulusteinsfjöllin. 'Móbergið (paóhella (Tuft), þursaberg (Breccia) o. fl.), á rót sína að rekja til eldgosanna, því það er upphaflega myndað af eld- fjallaösku, vikri, gjalli og hraun- molum. En auk þess hefir vatn, vindar og jöklar haft allmikil á- hrif á myndun þess. Móbergið næi' yfir víðáttumikiil svæði um miðbik landsins og siunnanlands; eru þar víða íheil fjöl'l að miklu leyti mynduð af bergtegund þess- ari. pað hittist og víða annars- staðar á landinu, einkum sem millilög milli basaltlaganna. Lyfting hans eða lækkun sjá- var hefir átt verulegan þátt í aukningu íslands. En það er eigi ætíð auðvelt að skera úr því, vor þessara breytinga það eir, sem látið hefir til sín taka; af- leiðingar þeirra eru hinar sömu, afstöðubreyting milli láðs og lag- ar. Yér þekkjum mörg dæmi þess að landshiutar hafa ýmist lækk- að eða ihækkað vegna áhrifa jarð- elda og annara byltiafla í jarð- skorpunni. pað er og líka senni- Jegt, að hæð sjávarins sjálfs hafi breyst, yfirborð hafsins hafi ým- ist lækkað eða hækkað. Lítilfjöt- leg breyting á stöðu heimskaut- anna mýndi t. d. verða þess vald- andi, að flóðlínan breytist að mun víða um heim. Hverjar svo sem frumorsakirnar kunna að vera- til slíkra ibreytinga, þá er það víst, að land vort hefir ailmikið auk- ist vegna breytinga, sem orðið ihafa á afstöðu láðs og iagair. pannig hafa stærðstu undirlend- in t. d. á Suðurlandi, í Borgar- firði, í Skagafirði og miklu víðar verið marbotnar við lok jökul- tímans; en síðan hafa þau risið úr sæ og orðið að gróðursælum lendum. Einnig hafa fundist forn sjávarlög á Snæfeilsnesi (t. d. í Búlandshöfða) og Tjörnesi 160 —200 m. yfiir sjávarmái. Sýnir það best, hve mikil landaukning hefir orðið á þessum svæðum við lyftingu lands' eða lækkun sjáv- ar. — pað er skiljnLegt, að sLík- ar sjávarstöðubreytingar hafa ekki ávalt orðið til að auka við landið; oft ihafa þær gengið í öfuga átt og lagt undir sæ sneið- ar af útjöðrum hins forna lands. iSærinn hefir skolað mörgu á Jand; meiri hluti þess hefir ver- ið möl og sandur, er sjórinn áður heir brotið af landinu, en síðar skilað aftur. Auk þess hefir hann Iboirð margt að landi, sem beinlín- is hefir verið til aukninga á efna- forða landsins, t. d. dýra og jurta leifar, sem safnast hafa við flæð- armál eða lagst til botns á grunn- sævi og síðar risið úr sæ. pannig finnast víða um land miklar skelj- ar og aðrar sædýraleifar í forn- um sjávarleifum á landi uppi; einnig rekaviður og leifar ýmissa sæplantna; hefir særinn í fyirnd inni borðið þetta að landi. Loftið og vatnið, sem úr skýj- unum fellur, hefir að geyma ýms þýðingarmikil frumefni (súrefni, köfnunarefni, ikolsýru, vatnsefni o. fl.). Sum þessara efna hafa gengið í sambönd við ýms jarð- efni, sem í landinu finnast, og þannig staðnæmst í landinu. Sum ihafa jurtimar unnið úr loftinu og vatninu og skilað þeim svo að fullu til jarðarinnar, þegar þær hafa dáið og lagst til hinstu hvíldar í jarðlögunum og orðið að •mó, surtabrandi, kolum eða gróð- rar mold. Ymiislegt fleira mætti nefna, sem ef til vill hefir aukið efna- forða landsins lítilsháttar. Vatn, sem komið hefir djúpt neðan úr jörðunni, hefir borið með sér efni upp á yfirborðið ’ (hverahrúður, járn o. f 1.), þó eigi sé víst, 'hvort það hefir í raun og veru borið þau inn fyrir endimörk landsins (c: upp fyrir sjávanmál) eða leyst þau úr hergtegundum í landinu sjálfu. Vindar bera og salt utan af hafi langt á land upp einnig fíngert dust frá fjarlæg- um löndum. Vígahnettir og stjörnuhröp hafa og að líkindum fallið á landið utan úr geímum; en þetta og annað líkt hefir haft svo smávægileg áhrif á myndun ilandsins, að þess gætir hér bil að engu. um III. Mótun Iandsins. •Eg hefi skýrt frá því, hvaðan efniviður sá er kominn, sem land vort er myndað af, og hvaða öfl hafa starfað að aðflutningi þeirra þar með er lýst fyrsta þættinum í myndun landsins. pessi hin sömu öfl hafa, hver á sína vísu, skipað efnunum niður í landinu í J þá röð, er það að miklu leyti hafa i enn í dag, og um leið lagt undir- stöðuna að útliti og liögun lands- ins. pannig ihafa hyltiöfl jarð- skorpunnar (eldsumbxot, land- skjálftar, samdráttur jarðskorp- unnar o. fl.) sem eg áður gat um að lyft hefðu ýmsum landshlut- um upp af öldum hafsins, lagt stóran skerf til svipmyndunar landsins. ipau hafa beygt og Ibrotið jaðlögin, hallað þeim á ýmsa vegu, lyft þeim upp á sum- um stöðum, en spyrnt þeim niður á öðrum, og myndað stórar sprungur til og frá um landið. Mjög margir firðir hér á landi, flóar, dalir og fjallahryggir eru í upphafi myndaðir við slíkar um- breytingar á löngu liðnum öldum og 'hafa síðan'haldist sem varan- legir drættir í svip landsins til vorra daga. Einnig hafa fjöl- mörg af frumsmíðum eldgosanna, svo sem goskeilur, dyngjur, gíga- rðir og tröllahlöð haldist lítt högg- uð frá þeim tíma, er eldurinn lauk við að hlaða þau, og standa enn sem risavaxnir, aldnir iborg- arar í hinni íslenzku fjallasýn. , pá er að nefna önnur öfl, sem framar öllu öðru hafa unnið að mótun landsins. pau hafa breytt á ýmsan hátt þeim efnqm, sem landið er myndað af, sumt hafa þau alveg numið burtu, sumt flutt til innan endimarka landsins. pau hafa, ef svo mætti að orði kveða, heflað og fágað landið og skapað að fullu þann svip, er það nú hefir. Vatnið, — þessi hamhleypa, sem birtist oss í svo mörgum myndum, ýmist isern irigning, seitlandi lækir, fossandi ár, ólg- andi haf eða þá, sem hvítur snjór SENDIÐ OSS YÐAR RJOMA Og ver Viss um Rétta Vigt Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu EGG Vér horgum peninga út i fyrir alveg ný egg hönd Ganadian Packing Go. Stofnsett 1852 Limited WINNIPEG CANADA eða blágrænn ís — hefir átt einna mestan þátt í þessu starfi. 1. Vatnið sjálft 1‘eysir upp mörg efni hertegundanna og ýms auka-efni, sem í vatninu eru (koLsýruöfl), hafa margvísleg kemisk áhrif á jarðlögin. Við þetta hafa bergtegundirnar oft tekið miklum breytingum frá fyrstu gerð, en sumar leyst í sundur og orðið að molum og dusti. Hin uppleystu efni ihefir vatnið fl’utt með sér og skilið þau svo eftir á öðrum stöðum í holium og kletta- isprungum og myndað af þeim kristalla og nýjar steintegundir. pannig hefir vatnið étið járn úr basaltinu og skilið það eftir sem rauðu á yfirborðinu í mýrum og keldudrögum. Einnig ihefir það unnið kalk úr bergtegundiunum og myndað af því silfurberg og marmara í holum og sprungum fjallanna víða um land. Hvera- vatnið leysir kísil úr berglögun- um á leið sinni upp úr jörðunni og myndar af því hverahrúðuir umhverfis hverina. pegar vatn, þrumgið af slíkum steinefnum, seitlar til langfirama í gegnum leir og sandlög eða möl, þéttast lög þes'si og verða að leirsteini, sandsteini og völubergi )Konglo- merat). pessi kemisku áhrif vatnsins eru mjög margbrotinn og er því enginn leið að lýsa þeim hér út í æsar. pau hafa mikla þýðingu í þá átt, að gera jarðefn-' in hæf til næringar jurfagróðr- inum, því með þessum hætti leys- ast bergtegundirnar upp og breyt- ast smám saman í smágervan jarðveg og g.róðrarmold. 2. pegar vatnið frýs í holum og sprungum klebta og steina, þenst það úr og sprengir út frá sér bergið. pannig hefir vatninu smám saman tekist að losa kynstrin öll af möl og grjóti úr hinum fornu berglöigum. Vatn það sem fallið hefir á yfirborð Iandsins, hefir ‘leitað nið- ur fööll og dali áleiðis til sjávar; hetfir það borið með sér niður á bóginn alt lauslegt, sem orðið hefir á vegi þess og það hefir ráðið við. Á leið þeirri safnast það saman í læk og ár, er bera með sér ógrynni af leir og mlöl og hnullungum. Með ruðnin'gi þess- um grefur vatnið sér djúpa far- vegi, er síðan víJcka og verða að dölum. Miku af framiburðinum skila árnar svo ofan á flatlendin og mynda þar af honum eyrar; sumt hafa þær borið í sæ fram og myndað að því grunn og eyrar fram af ósum sínum. pannig hafa ýmsir firðir smáfylst af árfram- burði, t. d. insti hluti Eyjafjarð- ar, sem fylst hefir og orðið að graslendi síðan i landnámstíð vegna framburðar úr Eyjafjarð- ará. . Brimö'ldur hafsins hafa frá alda öðli verið sístarfandi við strendur landsins. Með lausa- igrjóti og 'hnuilungum, sem vel/st hafa í 'brimrótinu, hafa þær smám saman sorfið af ströndunum og iborið niður víðáttumiklar sneið- ar af útjöðrum landsins. Til við- 'bótar ihefir svo hafið svelgt í sig framlburðinn og myndað af ölEu þessu lög á mararbotni' eða flutt það með ströndum fram og hlaðið því upp, þar sem var hefir verið og þannig aukið við landið. 5. Stöðuvötn hafa unnið svip- að sfarf og hafið, nema í marg- falt ismærra stíl. Lítið hefir 'þó sarfsemi þeirra gætt hér á landi, nema ef vera skyldi á þeim tím- um, er surtarbrandslögin mynd- uðust. 6. Jöklarnir hafa verið'býsna stórvirkir, einkum á jökultímanum þegar þeir náðu mestri útbreiðslu hér á landi. Jöklarnir síga eða reka í hægðum sínum ofan af fjöllunum undan hallanum og nudda og skafa undirlag sitt með möl og hnullungum, sem fastir sitja neðan í ísnum. peir hafa farið yfir hvem krók og kima af 'landinu, brotið og malað nýpur og hamra, jafnað og fágað hraun- m, dýpkað og víkkað dali og firði og rótað til öllu lauslegu á yfir- borði landsins, ekið þvi með sér og maláð það smærra og smærra. Af ölTum þessuím grjótruðningi hafa 'svo jöklarnir myndað áftumiklar jökulurðir og jökul- garða til og frá um landið. Sumu hafa þeir kið alilla 'leið á haf út, og særinn síðan aðgreint það eft- ir stærð, flutt það fíngerðasta út á djúpið og myndað af því þykk lög af jökulleir (smiðjumó) á mararbotni. Eru slík lög víða' undirlag jarðvegsins á lálendum landsins, sem legið hafa í sæ á jökulfímanum. Við aðgerð jökl- anna hefir landið tekið miklum stakkaBkiftum; geisi-þykk lög hafa sópast feurt af yfirborði þess. Sumt af því efni hefir síðár farið til aukningar á ströndum Lands- ins, en ^sumf hefir þó horist svo þeim á ýmsan hátt, en lítið ber þar í landi; eru þær dýra leifar á þeim áhrifum, því þau fara fram í kyrþey. Meira ber á á- hrifum vindanna; þeir þyrLa upp leir, sandi og öðrum smá'gerðum eða léttum jarðefnum, flytja þau með sér langar leiðir og safna því í lægðir og dali, 'þar sem hlé er, en sumt bera 'þeir í ár og læki en nokkuð á haf út. Gott dæmi þess eru roksandarnir í ým'sum héruðum landsins. Með sandinum, sem vindurinn feykir með sér, sverfur hann og rispar berg og steina; sjást þess víða merki á móbergshömrum á Suðurlandi, þar sem sandbyljir erui algengir. Gróðurinn hefi.r átt mikinn þátt í því að breyta útliti landsins. Hann hefir breitt glitblæju yfir hinar eyðilegu bergmyndanir og stórum fegrað svip Landsins með litfegurð sinni., Af Plöntunum hafa einnigv myndast móLög í dældum og lægðum á yfirborði landsins; og auk þess hafa plönt- urnar átt mikinn þátt í því að breyta steinefnunum í frjósama gróðramold, sem er eitthvert hið gullvægasta jarðefni, er landið á. Ymislegt fleira mætti nefnav sem átt hefir þátt í að breyta útliti lándsins, en til þess er ekki rúm ihér, enda er alt það mikil- vægasta talið. Aðalstarfsemi hins rennandi vatns, ihafsins, jöklanna og vind- anna, hefir verið í þvi fólgin að Leysa í sundur hin föstu efni, sem landið er myndað af, og flytja þau niður á bóginn áleið- is til hafsins. Við þetta hefir stórmikið af efnafiorða ianclsins toorist á haf út og farið forgörð- um. Ef þessi öfl hefðu verið ein um hituna, væri fsland fyrir löngu jafnað að grunni og horf- ið úr Sbölu landanna. En jairðeld- arnir og lyftiöfl jarðskorpunnar hafa hamlað á móti; þau hafa lyft nýju og nýju efni upp fyrir yfirborð hafsins og fyiLt upp í skörðin fyrir því, sem hin öflin eyddu. ipað er því jarðeldunum frekast að þakka, að ísland, þessi afskekta eyja- hefir varðveist til vorra daga. IV. Upphaf lslands. 'langt á haf út, að það er að fullu tapað landinu. Loftið. Yms efni, sem í Loft- Upphaf íslands rek eg til þess tíma, er hin el'stu jarðlög, sem fundist hafa hér á landi, mynd- uðust. Á hvaða tíma jarðsögunn- ar eru þessi undirstöðulög lands- ins mynduð? 'Blágrýtið er aðalefni íslenzku fjallanna austan- norðan- og vest- anlands, og nær þar frá efstu tindum niður að sjávarmáli. Lög 'þessi eru því afar þykk og hafa þurft óratíma til að myndast. Af tolágrýtinu stjálfu getum vér eigi séð, hve gamalt það er eða á hvaða tímabili jarðsögunnar það hefir myndast. pað sem bestar upp- lýsingar getur gefið um það efni, eru leifar jurta og dýra, sem finnast kunna á milli berglag- anna. í hinum fornu blágrýtis- fjöllum hér á landi hafa víða fundist jurtaleifar, bæði mókol og surtarbrandur, og í leirlögum sem fyjgja brandinum, hafa víða á Vesturlandi fundist hlöð og ávextir af trjám þeim og jurt- 'um, sem brandurinn er myndaður af, Er það sönnun þess, að gróður þessi hafi vaxið á þeim stöðum, þar sem leifar þeirra nú eru. Af blaðleifunum má þekkja tegundirnar og fræðast um það á 'hvaða tima þær ihafa vaxið. Svissneskur náttúrufræðingur, Oswald Heer að nafni, hefir rann- sakað jurtaleifar úr lögum þess- um og komist að þeirri niðurstöðu að þær væru f.rá Miocen tíman- um. Vel etur verið, að myndanir þessar séu ekki aLlar nákvæmlega frá isama tíma, t. d. bæði austan og vestan lands, því á fæstum stöðum hafa fundist ákvarðanleg- ar jurtaleifar með 'brandinum, er skoriís gæti úr þessu. Sumstað- ar eru surtarbrandsmyndanirnar alllhátt í fjöllum og undir þeim um 600 m. bl'ágrýtismyn'danir niður að sjávarmáli, sem myndast hafa áður en ibrandrinn varð til. Eng- ar lífrænar leyfar ihafa fudist í þessari basalt-undirstöðu til á- víð- kvörðunar á aldri hennar, og eigi vitum vér, hvaða jarðmyndánir taka við undir henni hér á landi. Hin forna blágrýtismyndun á 'fslandi er í samhengi við víðáttu- mikla 'basaltbreiðu, er nær alla leið til Grænlands og suður á bóg- inn til' Færeyja og Bretlands; hefir öll þessi blágrýtisbreiða myndast hér um bil samtímis; munurinn að eins sá, að .basaltgos- in voru hætt í þessum löndum áður en jökultíminn byrjaði, en hér hafa þau haldið áfram fram á vora daga. Á Grænlandi er undirstaða blá- grýtisins lög frá Júratímabilinu, granit og gneje; í Bretlandi, 'júrakalk og lög frá Krítartíma- toilinu, yngsta tímabili miðaldar- innar. Á Grænlandi hafa fund- frá fyrsta hluta Tertier-tímabils- ins, Eocentímanum. í hinm brezku 'blágrýtislögum hafa fundist jurtaleifar frá Oligocentímanum, en ýmsir telja hinar elztu af þess- um jurtaleifum til jarðlaga E- ocentímans. ■— Samkvæmt þessu verður upphaf blágrýtisbreiðunn- ar miklu, sem ísland er vaxið upp af, eigi rakið lengra en til upp- hafs Tertiertímabilsins. Hin neðstu Iibágrýtislög hér á landi, sem ofansjávar liggja, ihafa því eftir þessu eigi átt að myndast fyr en þetta (á Eocen) og eigi síðar en á Miocentímnum. pess er áður getið að grabbó hafi fundist sem fast berg í Eystra og Vestra-Horni í Skafta- fellssýslu, og lausa steina af grabbó bera ýmsar ár fram und- an jöklunum á suðausturhorni landsins, svo líkur eru til, að það sé allvíða þar í jöllum undir jökl- unum. Grabbóið er skylt granit- inu. pað er gömul bergtegund, sem erlendis er algengust í hin- um eldri bergmyndunum jarð— sögunnar, en hittist þó í yngri jarðmyndunum alt fram á Tert- iertímabilið. pnnig myndar það innskotslög og ganga í blágrýtis- lögum á Bretlandi, t. d. í Suður- eyjum við Skotland eru þær myndanir frá OLigocen- og Eoc- entímanum. porvldur Thoroddsen getur þess til, að grabbóið, í Hornunum sé innskotslög í blágrýtinu, og því ingra en sjálft blágrýtið í kring. Sé svo, eru meAtar l'íkur til, að það sé myndað á Oligocen- eða Eocen- tímnum, eins og þar, og rekja megi upphaf fslands til þeirra tíma. Sveinn læknir Pálsson, sem fyrstur manna fann grabbó hér á landi, hugði að forngrýti (gran- it) væri undirstaða að blágrýtis- myndunum landsins. pað er heldur ekki ómögulegt að svo sé, líkt og á Grænlandi, og að grabb- óið í Hornunum hafi í fyrndinni gnæft sem tindar upp af forngrýt- isgrunninum, Hkt og Jötunfjöllin, hin hrikalegu grábbófjöll í Nor- egi; síðar hafa svo biágrýtislögin hlaðist utan að grabbóinu og blá- gýtisgangar birotist í gegnum það. Samkvæm þessari getgátu ætti grabbóið að vera að mun eldri myndun en iblágrýtið, og gæti þá ef til' vilJ orðið til að færa upphaf íslands til eldri tímabila jarðsögunnar en áður er getið. Annars eru þessar raerkilegu grabbó-myndanir og afstaða þeirra til blágrýtisins enn of lítið kannaðar til' þess að vitað verði með vissu, hvenær eða hveraig þær séu til orðnar. málsókn fyrir þetta bannlagabrot, en hafi látið niður falla fyrir þrábeiðni prestanna. Ilt er þeg- ar þgir menn, sem eiga að boða mannúð og siðgæði og virðingu fyrir guðs og manna lögum ganga á undan með að fótum troða lög mannanna, og gerast auðvirðilegir þrælar eigin fýsna. Mér er ekki eins ant um neitt annað mál, sem nú er á dagskrá, eins og bann- málið, og bezta svarið til Spán- verja væri aukið eftirlit með bannlögunum: p. 8. þ. m. and- aðist q8 Álandi í pistilfirði merk- iskonan Ingunn Jónsdóttir, eftir missiris langa legu. Hún var ekkja eftir Hjört porkelsson hreppstjóraá Álandi. pau hjón áttu níu toörn, og eru nú 7 á lífi, öll fullorðin og gift. Meðal þeirra er Hermann prestur að Skútustöðum við Mývatn. Væri þess vert að skrifa minningar- grein um Ingunni sál., en eg er ekki fær um að gera það svo vel sem þyrfti. » —Tíminn Járnbrautarmaður gat tœpast gert handarvik Bums sagðist hafa haft svo ill- kynjað meltingarleysi að hann hélt sig hafa fengið hjarta- sjúkdóm. pakkar Tanlac heilsugjöfina. Eg á það Tanlac að þakka, a5 eg stunda vinnu mína í dag,” sagði Walter Burns, switc'hman, við Canadian Nationa 1 Railwy, og á heima að 484 Jessey Ave., Fort Rouge, Winnipeg. Eg var í mjög slæmu ástandi og gat við illan leik dregist í vinnuna. Hafði svo að segja engá. matarlyst. Maginn var í óreglu, meltingin sama og engin og fylgdi því oft hin átakanleg- asta gasþemba. Nýrun voru einnig í ólagi og hafði það í för með sér magnaðan bakverk. Eg var kominn í það ásigkomulag, að vonin um að batna, var farin j að verða dauf. En þá skeði það að S.-pingeyjarssýsla, 3. apríl 19- ýmsjr vinir mínir, réðu mér til aS 22. Allmikið rætt um sparnað. ‘fá mér Tanlac, og það verð eg að Aðalfundur K. p. gekk á undan. segja> g lánsamari hefi ^g aldrei Að hans tilhlutun haldnir sparn- j veriö- nú cr eg orðinn hraustur aðarfundir í sveitinni og bænd- eing og hestur, þoli hvaða vinnu un bundist samtökum um ýms at- gem vera vi]j og y,efi þyngst um riði er ganga í þá átt, að draga fu,n tíu pund úr úgjöldum þeirra. Ennig sam- tök um að auka framleiðsluna heima fyrir, t. d. með auknum ! fráærum á komandi sumri, afla fjallagrasa, sá til jarðepla og rófna, vinna vaðmál úr ullinni og fleira. En alstaðar koma þær raddir fram að fleiri þurfi að spara en alþýðustéttirnar í land- inu. Við viljum að landstjórn- in sé sparsöm og að þingið sé sparsamt. pingið ætti að ganga | á Undan öðrum og afbiðja dýrtíð- aruppbót að mestu — eða öllu leyti, ef ekki með lagaboði þá af fúsum vilja. pað myndu fleiri á eftir koma. — Afskaplegur stór- hríðarbylur hér 24. marz. Fjórum dögum seinna komið milt veður j og hefir haldist síðan. Nægileg beit fyrir hesta og sauðfé. — Hey- birgðir góðar og sumstaðar Tbezta ! lagi. — Hrognkelsaveiði við Skjálfanda. Heilbrigði nú. um I þessar mundir. Annars krank- J Tanlac fæst hjá öllum ábyggi- legum lyfsölum. felt með meira allmargir dáið. móti í vetur og —Tíminn V\M-BUK is the best retnedy known for sunbum, hest rashes, eczema, sore feet, stings and blisters. Askinfood! Att fiiwMi md S*nm.—50c. ínu eru (t. d. súrefni) hfa kemiskj ist sædýraleifar, er orðið hafa til áhrif á ýms jarðefni og toreyta eftiir að /tolágrýtisgosin toyrjuðu V. Agrip af jarðsögu tslands. 1. þáttur. Myndunarskeið hins elzta blágrýtis. Hér á eg við þann tíma, þegar blágrýtisgrunnur landsins frá isjávarmáli og upp að surtar- torandsilögunm myndjaðist. Vér erum tnijög fáfróðir um þetta tímabi-1. Engar dýra- eða jurtaleifar eru kunnar frá þeim tíma hér á landi, er upplýsingar gefi um loftslagið; og engar jarð- myndariir, er fræði oss um af- stöð'U láðs og lagar. Vér vitum það eitt, að eldgos hafa þá verið mjög tíð, því þykk blágýtislög ihafa þá orðið til með millilögum af ösku og gjalli. Nær þessi blágrýtis undirstaða surtar- brandslaganna víða mörg hundruð metra upp frá sjávarmáli, þannig er hún víða vestanlands 2—300 m. þykk, en sumstaðar á Norður- og Austurlandi 6—700 m. í berg- lögum þessUm eru ýmsir kristall- ar og holufyllingar algengar, svo sem silfurberg, stjarnsteinar og kvarz; en vel geta þei verið mynd- aðir miklu síðar í holum og sprungum berglaganna við sam- einuð áhrif grunnvatns og jarð- arhita. pá oru og víða fundin baulusteinlög (liparit) í þessum lögum, en þau eru ekki ætíð mynd- uð samtímis, heldur síðar af liparit-hrauni, er ollið hefir upp um sprungur og þrengt sér inn á milli blágrýtislaganna og umtum- að þeim á ýmsa vegu. -------o------- Frá íslandi. Úr Norður-Pingeyjarsýslu. Tíð- in er ihálf stirð núna. Á einmán- uði gerði mikinn snjó, en hann tók eftir páskana, en nú hefir verið norðangarður og mikið frost í nokkra daga. — Síðast þegar “Goðafoss” kom á pórshöfn, var ekkert farið leynilega með vínsölu um borð. Mönnum sem komu úr landi var boðið vínstaup, en er þeir höfðu drukkið það, voru þeir krafðir um eina krónu fyrir, en flaskan að sögn seld á 15 krónur. Prófasturinn á Svalbarði og presturinn á Sauðanesi voru staddir á pórshöfn, og voru báð- ir mikið druknir. Heyrt hefi eg að pórhallur læknir hafi hótað Œskuhvarf. Eg úti lék á yndisfögrum morgni með æskufjör og gleði mér á brá, því hvað er sælla en sunna lífsins orni og sólarljósið veki geislaþrá, þá vildi eg líða og ljósins öldur skoða og ljúfum guði þakkir mínar boða. lEg man það glögt þó mikið nngur væri, hve miki'lsvert er líf í æskutíð að kynnast því sem krökknm öllum bæri og kanna ihelli, stökkva í hrattri hlíð, svo horfa þaðan anilli fjöm og fjalla og finna og s'koða brekkusnígla alla. En þetta var á minni eigin eyjn, sem almættið við fæðingu gaf mér, við feðra minna ótta, þol og þreyju með þakklæti til guðs þá lítum vér, þar guðlegt málið gall á hvers manns vörnm og gerði alt að hlíðu í lífsins kjöman. En árin líða ört sem vatm í læk og örlög koma fljótara en varir, þau verða stundum iíka vonskustæik ■ og vaila sléttar sumra manna farir, þó fari stundnm fr jálst í landíaleitir, þeir finna minna en no'kkru uafni heitir. En ]>ví fór eg að þeysast eyju frá með þekta gleði, nnun imér í hjarta eg átti bara að vera æ þér ’hjá, eiga lieima á landi miínn bjarta, og starfa þar mót vinda þinna veldi og vera þar, sem hættumest eg tel<li. Því nú er horfin æskugleðin öll sem útlendingur sit eg gamall hnugginn, nú berast ekki gieðiboðaköli, það berst í huga mínum ógnar-skugginn. Að geta ekki heilsað lielgri eyju á hinstu stund við burtu tekna þreyju. — Erl. Joknson. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.