Lögberg


Lögberg - 29.06.1922, Qupperneq 8

Lögberg - 29.06.1922, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGBEBG. FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1922 Úr Bænum. + + 4. X++++++++++++++++++++++++X * Gleymið ekki að Mrs. Guðrún! O. Sveinsson að 778 Victor Str. afgreiðir ykkur bæði fljótt og vel þegar þið þurfið að láta gjöra Hemstitohing. Mrs. E. Hanson, er nýkomin vestan frá Wynyard, Sask., >ar sem hún dvaldi um tveggja vikna tíma. Meðan ihún dvaldi þar sat hún brúð'kaup Kristinns Björs- sonar og Lilju EiríksdóttÍT, Sig- urjóns Eiríkssonar. Voru þau gefin saman í hjónaband 8. þ. m. af séra Friðrik Friðrikssyni. Muniö Símanúmerið A 6483 og pantlS meSöl ySar hjá oss. — Sendum pantanir samstundis. Vér afgTeiSum forskriftir meS sam- vizkusemi og vörugæSi eru ðyggj- andif enda höfum vér margra ára lærdómsrlka reynslu a'S baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjómi, sætindi, Vitföng, tóbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dame Ave íslendingadag héldu Argyle- búar að Grund í Argyle bygð 17. þ. m., var þar fjöldi manns sam- an kominn, og veður var hið besta Séra Friðrik HallgrímSson, stýrði samkvæminu og flutti snjalla ræðu, um Jón Sigurðsson forseta. Aðrir ræðumenn voru: Edwin Sigurjónsson; mælti hann fyrir minni Argylebygðar, snildarlega og skorinort, og Axel Thorsteins- son, fyrir minni íslands, og var gerður góður rómur að ræðu hans. Eitt frumort kvæði eftir Jakobínu Johnson, fyrir minni Argylesveit- ar var flutt. pess skal getið Argyle íslendingum til lofs, að arðinn af hátíðahaldinu, gáfu þeir til líknarstarfsemi. ROONEY’S RESTAURANT 637 SARGENT AVE. (rétt við Goodtemplar Hall) hefir ávalt til taka ágætar máltíðir, með sanngjömu verði. Einnig kaffi og raman-íslenzkar pönnukökur, gosdrykki, vindla og margt annað sælgæti. — Mrs. Fanney Jakobs Manager. THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 hefir laganám við þenna fræga 'háskóla, og vóst eini íslenziki náms- maðurinn frá Winnipeg, sem sótt hefir þangað nám. Páll Sölvason 'bóndi frá Oak View kom til bæjains um síðustu helgi. Enginn sér.stök tíðindi sagði hann úr sinni bygð önnur en þau að ofviðrið hafði ekki gjört neinn skaða þar norður frá. Minneota Mascot segir Jón Benjamínsson, að Swede Prairie, látinn. Jón var háaldraður mað- ur, 81 árs að aldri og kom til Minneota bygðarinnar 1886'. Jónas Th. Jónasson B. A., sem veitt hefir Jóns Bjarnasonar skóla forstöðu í veikindum séra Runólfs Marteinsonar, fór vestur til heim- ilis síns ií Saskatchewan, þegar prófin byrjuðu í síðustu viku, til að annast sumarvinnu á búgarði sínum. Mr. Jónasson á þakkir skilið og árnaðaróskir allra sem kyntust Jónasi fylgja honum og ekki síst forstöðunefndar skólans, sem hann veitti svo drengilega hjálp þegar henni lá sem mest á. Starfsfundur sá er hr. Árni Eggertsson hafði ákveðið að halda fórst fyrir sökum skemda þeirra er varð á ljósavírum í ofveðrinu á fimtudagskvöldið var, þrátt fyrir að fjölmenni var komið á fundar - staðinn. Fundur þessi verður ihaldinn á fimtudaginn 29. þ. m. (í kvöld) í neðri sal Goodtemplara hússins. Allir Winnipeg ís- lendingar sem styðja vilja Árna í kosningunum ættu að mæta á fundinum. Mr. og Mrs. Sveinn Árnason frá Bremerton, Wash., komu til bæj- arins fyrir nokkrum dögum til þess að heilsa upp á kunningja og vini, þan brugðu sér til Morden þar sem þau bjuggu áður en þau fluttu vestur. Héðan lögðu þau á stað vestur til Saskatchewan á fitmudaginn var, þar sem frænd- fólk þeirra býr, þaðan búast þau við að skreppa vestur til íslend- inga í Alberta og ihalda þaðan heim. Mr. Árnason vinnur við herstöðvar Bandaríkjanna í Brem- erton og var gefið mánaðar frí. Friðrik P. Ólafsson, sem undan- farandi hefir dvalið hjá dóttur sinni út við Winnipegosis, er ný- kominn til bæjarins, til þess að leita sér lækninga og er til húsa hjá Mr. og Mrs. Kr. Goodman 576 Agnes str. Mr. ólafsson átti heima hér í bænum í mörg ár og bjó á Ross Str. áður en hann flutti út til Winnipegosis. Mr. Árni Eggertsson lögmaður frá Wynyard, Sask., kom til borg- arinnar um síðustu helgi og dvaldi fram á miðvikudagskvöld. Mr. Eggertsson var í viðskiftaerind- um. — * Mr. Edwin G. Baldwinson lög- maður, sonur B. L. Baldwinssonar, kom til borgarinnar á miðviku-! dagskvöldið í fyrri viku, austan frá Boston, þar sem hann hefir dvalið síðastliðna tíu mánuði við framhaldsnám í lögum við Har-! ward haskólann. Prófin voru rétt um garð gengin, þegar hann hélt af stað heim á leið. Edwin er fyrsti Íslendingurinn er stundað Guðný Hallgrímsdóttir, móðir Steingríms Jónssonar bónda í Vatnabygðinni !í Sask., andaðist að heimili sonar síns og tengda- dóttur, Sesselju Jónsdóttir 17. júní 1922. Hún var á 88. ári, fædd 8. okt., 1834, á Garðsá í Kaupangssveit í Eyjafjarðarsýslu, dóttir hjónanna þar, Hallgríms Gottskálkssonar og Guðrúnar Árnadóttur . Mann sinn Jón Rögnvaldsson misti hún 1903 á heimili sonar þeirra. pau hjón bjuggu lengi á Leifstöðum í Kaup- angssveit og þar mörgum að góðu kunn. Dætur þeirra hjóna voru: Kristjana Helga, kona Jóns Jóns sonar á Mýri, — dáin 1900 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verks'tofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag BETTY COMPSDN “Green Temptation” Föstudag og Laugardag VIOIA DANA “There áre no Willia ns” mámidag og þri'ðjudag Dorothy Dalton “Ghrimson Challinge” prjár ágætar myndir Bestu eldiviðar kaup, sem fást hér í þessum bæ nú, eru hjá A. & A. Box Mfg- Spruce 6,50 Slabs 5,50 Edging 4,50. Millwood 4,25 per cord hei'mflutt. AHur þessí viður er fu.ll þur og ágætt eldsneyti. Sendið eina pöntun tiil reynslu. Tálsiími á verkstæðið: A. 2191 — — á heimilið: A. 7224. Mr. og Mrs. J. K. Jónasson frá Vogar P. O. Man.; komu norðan frá Winnipgosis á laugardags- kvöldið, þar sem þau höfðu dvalið því nær vikutíma hjá syni sínum, Mr. Guðmundi kaupmanni Jónas- syni. Mr. Jónasson hrósaði mikið gestrisni og góðvild er fólk- Cg | ið hafði auðsýnt þeim hjónum, Hallfríður Guðrún, kona J. G. |með Prívat heimboðum og eins Thorgeirssonar í Winnipeg. Guð-1 með skemtilegu samsæti, er þeim ný var vel gefin kona og hélt ivar haldið áður en þau héldu lengi undra miklu starfsþreki og ' brimlciðis. Skemtu allir sér starfsþrá. Heimilisrækni, skyldu- hið bezta við 'hljóðfæraslátt, söng rækni og lundfesta voru henni. °£ ræðuhöld, þar til klukkan tólf trúir förunautar. Jarðarför hennar fór fram þ. 20. frá kirkju Imanuel safnaðar að Wynyard að viðstöddu miklu fjöl- menni. Séra H. Sigmar jarð- söng. J. J. 25. þ. m. lézt eftir stutta legu á almenna sjúkrahúsi borgarinnar porsteinn Guttormsson, bróðir þeirra Stefáns Guttormssonar, séra Gutorms Guttormssonar og þejrra systkina. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút. kiikjunni 29. þ. m. kl. 2. e. h. um nóttina. Fyrir alt þetta, bið ur Mr. Jónasson Lögberg, að færa fólki þessu alúðarþakkir þeirra hjónanna og biður guð að blessa allan hag þess í framtíðinni. pau hjónin lögðu af stað norður til Lundar, síðastliðinn þriðjudag. — Wonderland Thor. J. Thorarinson, sonur! Thorsteins heitins Thorarinsson- ar, er lengi rak verzlunina “Well- ington Grocery” í félagi við H. Bjarnason, hefir nú sett upp verzlun á mótum Ellice og Lipton stræta, eins og auglýsingin í •blaðinu ber með sér. Sökum þess hve skamt er síðan að búðin var bygð, er enn ekki búið að leggja inn i hana síma, en það verður gert einhvern hinna næstu daga, og verður símanúmerið þá auglýst í Lögbergi. Landar góðir! Munið eftir “Thor Grocery” þegar þér þurfið einhverrar þeirr- ar vörutegundar, er auglýsingin getur um. pau Mr. og Mrs. J. G. Thor- geirsson fóru vestur til Kandahar, Sask. í síðustu viku, til að vera við jarðarför Mrs. Guðnýjar Hall- grímsdóttur Jónssonar, móður Mrs. Thorgeirsson. pau komu heim aftur á mánudaginn var. Útlit gott sagði Mr. Thorgeirsson þar vestra. Enginn ætti að láta Ihjá líða, að sjá myndirnar á Wonderland þssa viku. pær eru hreinasta úrval. Miðviku og fimtudag verður sýndur leikurinn “Green Temptation” með Betty Compson í aðalhlutverkinu. En á föstu og laugardag getur að líta Viola Dana í leiknum “There are no Villians”, reglulega spennandi mynd. Mánudag og þriðjudag í næstu viku, Dorothy Dalton í “Crimson Ohallange.” Kaupið Raf eldavél Með vœgum borgunarskilmálum frá Rafvarnings kaupmönnum eða Yðar eigin Hydro það kostar helmingi minna að elda við rafmagn en gas eða kol WinnípepHqclro 55-59 WEVEL CAFE 692 Saráent Ave. Plione 113197 petta velþekta kaffi- og mat- söluhús, hefir nú verið málað og endurfegrað, og er því lang- skemtilegasti staður Vestur- borgarinnar, ágætar máltíðir á öllum tíma dags tii sölu fyr- ir afarsanngjarnt verð. Einnig gosdrykkir, vindlar, vindling- ar, súkkuladi og hverskonar annað isælgæti. Wevel Cafe, er miðstöð íslendinga í Vest- urbænum. Gestir utan af landi ættu að muna staðinn. Matth. Goodman, eigandi Samkoma undir umsjón stórstúkunnar í Manitoba, I. O. G. T. og annara bindindisfélaga hér í ibænum verður haldin í RIVER PARK laugardaginn 1. júlí kl. 2 e. h. par verða kapphlaup, leikir, ræðuhöld og ýmsar aðriar skemt- anir og verðlaun gefin þeim sem fram úr skara. — öllu bindindis- sinnuðu fólki er iboðið. Pláss undiir þaki fyrir mörg hundruð manns ef rignir. Iipigangur ókeypis Robinson’s Blómadeild Ný blóm koana inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. ÚtfararMóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ís- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. Thor Grocery Cor. Ellice & Lipton VERZLAR m e ð allskonar matvöru og garðmat, sæt- indi, gosdrykki, tóbak, vindla og vindlinga (cigarettes.) Alt fyráta-flokks vörur. Thor J. Thorarinson Eigandi ÍR J O n I: HÆSTA VERÐ BEZTA AFGREIÐSLAN Látið skerpa LAWN MOVER yðar hjá oss það kostar $1,00, ef þér komið með hann sjálfur, annars $1,25. EMPIRE CYCLE CO. 634 Notre Dame Ave. Sendið rjóma yðar á “CRESCENT” markaðinn í WINNIPEG og fáið fult verð fyrir hann. Bonus vor fyrir nýjan rjóma, er ELLEFU cent á smjör- fitu pundið. : CRESCENT ...|VVII1,,„ j : PURE MILK WINNIPEG ; _ m ■hJI ■ COMPANY LIMITED ■!!'BlillK"B:, H! :!iaí!!!HI!,■.!!!'■.„ ■'::! I!1KII1IBI!II !KI<K!'l Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fuHkomln æfing. The Sucoess er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HiS fram- úrskarandi álit hans, á rót sína að rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæðis, góðrar stjórnar. full- kominna nýtízku námsskeiSa, úrvals kennara og óviðjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskóll vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burð við Success í þessum þýðingar- miklu atriðum. NÁMSSKEID. Scrstök grundvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræSi, málmyndunarfræðl, enska, bréfarit- un, landafræði o.s.frv., fyrir þá, er lltil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið hænda. — í þeim tilgangi að hjálpa bændum við notkun helztu viðskiftaaðferða. pað nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið- skífti, skrift, bókfæralu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viðskifti. Fullkomin tilsögn l Shorthand, Business, Clerical, Secretarial og Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungrt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið í hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann- gjarnt verð -— fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám I Winnipeg, þar sem ódýrast er að halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrðin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitlr yður ókeypis leiðbeiningar Fólk, útskrifað af Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum því dag- lega góðar stöður. Skrifið eftlr ókeypLs upplýstngum. THE SUCCE5S BUSINESS COLIEGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur 1 engu sambandi vlð aðra skóla.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið TIÍE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg Electric Railway Co. Notre Dame oé Albert St., Winnipeé XHEI Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks; vana- legt og skrauttegundir. Cement, Draín Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Blöck Tals. N7615 The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Ave. rétt fyrlr vestan Sherbrooke Vandaðri skóaðgerðir, en á nokkr- um öðrum stað 1 borginni. Verð einnig lægra en annarsstaðar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandl. “Afgreiðsla, sem segir scx” O.i KEEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuð, pressuö og sniðin eftir máli ! Fatnaðir karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrlnu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Winnipeg BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Vi« enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWF.R PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur aö Bird’s Hill, Man. TIRES og aðgerðir á TIRES Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá eins og nýja. Látið oss endumýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti- freeze o. s. frv. Watson's Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor- Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. tU 9 e. h. Sendið Rjómann Yðar- TIL CITY D4IRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag aem það eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta markað fyrir mjólkurafurðir í fylkinu. Margir leiðandi Winnl- peg borgarar standa að íélagi þessu, sem stjórnað er af James M. Carruthers, manni, sem gefið hefir sig við mjólkur framleiðslu og rjómabússtarfrækslu 1 Manitoba siðastliði"- 20 ár. Stefnuskrá félagsins er sú, að gera framleiðendur, og neyt- endur Jöfnum höndum ánægða og þessu verður að eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu. Sökum þessara hugsjóna saskjum vér, viðsklfta yðar, svo hægt verði að hrinda þeim 1 framkvæmd. SendiO oss rjóma yOarl Gity Dairy Limited WINNIPEG Mauitoba RJÓMI ÓSKAST— Með því að s&nda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna, MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óhrigðult við kvillum í hársverðinum. VerS $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Cinkasalar fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athyg-li skal dregin að vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini Islendingurinn i borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið diandann njóta viðskifta yðar. Sími F.R. 4487. Sími: A4153 lsl. Myndastefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúaið 290 Portage Av* WlnnÍMg A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annaist um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusimi A4263 Hússími B3328 Arni Eggertson 1101 Mctrthur Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Addresst “EGGERTSON 4VINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Kíng George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavmum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tima, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. t nfflffliTmaw MRS. SWAINSON, aö «96 Sar- gent ave. hefir ivalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan sem slíka verzlun rekur i Canada. Islendingar litið Mra. Swainaon njóta viðikifta yðar. Talsími Sher. 1407. IflPeaCMMMMB, Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smáL Empress of France 18,600 smáll. Minnedosa, 14,000 smálestir Oorsican, 11,500 smá'leatir Scandinavian 12,100 smáleatir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,600 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smiál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmena í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa 1 Vesturlandiu.—á,- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Liinited 309 Cumberland Ave. Winnipeg MANITOBA HAT WORKS 532 Notre Dame Ave Phone A 8513. Karla og kvennhattar, endur- fegraðir og gerðir eins og nýj- ir. — Hvergi vandaðra verk. 4

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.