Lögberg - 19.10.1922, Page 2
Blð. 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN
19. OKTÓBÍER 1922
Litið til baka.
Við að lesa (í Lögbergi, 3.-8.-’22( æfim. Bjaraa
Helgasonar, ættuðum frá Gröf í Víðidal í Hóna-
vatnssýslu (næsta bæ við Miðhóp, æskuheimili
höf.). — ,
Eg þig kveð í anda nú
Aldni, kæri Bjami! —
Verði þér að þinni trú
þá ertu’ ekki á hjarai.
Eg þig man frá æskutíð,
og þitt frændaliðið;
en sú þótti fylking fríð
fram er kom á srviðið.
Einkum man eg mæta vel
móður og systur þína.
Mæðgur þær eg mestar tel;
mér í hug þær skína.
Miklir voru mátar æ .
rmæðumar okkar góðu. —
Oft á frónsfcum bóndabæ
beztu perlur glóðu.
Œfidaginn eg fyrst leit
í örmum móður þinnar. —
Þá skein sól — í suðri heit —
sum ar-dýrðarinnar.
Landsins yfirlæknirinn,
ljóðasmiðinn snjalla,
systurson þinn “Munda” minn,
man eg um daga alla.
Löngum saman lékum við
ljúft — á æskudögum.
Við þá yndi, fró og frið
fundum í leik og sögum.
Orafar og Miðhóps mengið frítt
morgoft kom þá saman.
Þ4 fanst oftast eitthvað nýtt
er oss færði gaman.
“Marka-Björa*”, sem markskrár
margra sýsla kunni,
víst eg man, þó væri’ eg smár,
víst honum sveitin unni.
•
Sama um þig segja má:
sveitin öll þér unni.
IHennar lengi heiðum á
höfðinginn varstu kunni.
Frið og gleði göngum í
glæddir þú, — sem víðar.
Fara með þér fýsti því
fjörið þeirrar tíðar.
Eínn þá geymir muni minn
Minning þá í skorðum,
er við rákum reksturinn
til Reykjavíkur, forðum.
Átta saman vorum vér,
var oft glatt á hjalla. —
Alla þá minn andi sér
enn — á vegum fjalla.
-----o----
Nú frjálslegt mun þitt ferðalag
um fríða loftsins geima?!------
Œ þér gangi alt í hag,
eins og í göngum heirnal...
(8.-8.-’22).
J. Ásgeir J. Líndal.
*)Björn var albröðlr Bjarna Helgasonar. Hann mun
hafa veriC sá lang-glöggvasti og stálminnugasti maBur &
iC, þar sem minst var á BJÖn., i hinni annars nákvœmu
og ágætlega rituOu æfiminningu I Lögbergi. — pess vil
og og geta, aC Bjorni bóndi á Hofi 1 Vatnsdal, og gangna-
foringi Vatnsdælinga, sem minst er á I æfim., var ekki
fyrir það var hann oft nefndur "Marka-BJörn”. Mér þótti
þaO þvl dálitiC skritiO, aO þess skyldi ekki sérstaklega get-
Jónsson, heldur Jónasson, sor.ur karlmennisins mikla,
Jónasar bónda á Asi I Vatnsdal —
J. A. J. L.
The Statistics Branch,
Saskatchewan Department of A^ricnJture
Kegina, Saskatchewan.
Ókeypis bók um illgresi
Landbúnaðardeild Saskatchew-
an fylkis,sendir yðurípósti,gegn
umsókn, ókeypis bœkling um
algengustu illgresis-tegundir í
Saskatchewan og beztu aðferð-
irnar til að útrýma þeim. Um-
sóknir um bœkling þenna send-
ist til
Hll PM Hvl a? þjást af
Lp I I L blæCadi og bólginnl
r I 8 r gylliniæS ? U p p-
I libH skurOur ónauOsyn-
legur. Dr. Chase’s
Ointment vettir þéT andlr eins hjálp.
• 0 cent hylkiO hjá iyteölum eða frá
Edmanson, Bates and Co., Llmited,
Torento. Reynsluskerfur sendur 6-
keypis, ef nafn þeesa blaOa er tiltek-
« og 2 centa frlmerki sent.
Svante Arrhenius.
Orkulindir framtíðariiuiar.
Hinn frægi aænsld eölisfræð-
ingur Svante Arrhenius, forstöðu-
maður rannsóknarstofunnar í eðl-
isfræði við Nobelsstofunina í ekki hjarðmenn þessara landa nú
Stokkhólmi, hefir nýlega verið á
ferð í Ameríku og haldið fyrir-
lostur í Franklínsstofnuninni í
Fhiladelphíu um ockulmdir fram-
tíðarinnar.
Fyrst bendir hann á það í þess-
um fyrirlestri sínum^ að orkulind-
ir nútíðarinnar séu að þverra.
Eins og kunnug er, eru það að-
allega kol og steinolía, sem enn
eru notuð til iðnreksturs í iðn-
aðarlöndunum, En kolin eru
fariin að eyðast og ganga til þurð-
ar. Verst á vegi statt í þessu
i tilliti er England, þar ■— “munu
kolin verða þrotin innan tæpra
200' ára hér frá.” Aftur á móti
munu kolin endast pýskalandi og
Frakklandi um 1000 ár eða lítið
eitt lengur; Kanada hefir kol til
á að giska 1500 ára og Bandarík-
in til hér u.m bil 2000 ára. En
olía sú, sem nú er framleidd í
Ameríku, verður gengin til þurð-
ar á næstum 90 árum.
Hvað tekur þá við? — Hvítu
koli'n”, fossaaflið og rafmagnið,
sem framleitt verður með vatns-
orkumni, en síðan sólarorkan
sjálf.
Að því er fossaaflið snertir,
telur Arrhemius ríkin í Suður-
Ameríku og Ástralíu standa best
ag vígi. þar næst telur hann
Bandaríkin í Norður-Ameríku, en
nm fossaflið í Evrópu farast hon-
um orð á þessa leið:
“ísland stendur fremst^ sakir
fclkafæðar sinnar, og ef til vill á
fcm gamla söguey eftir að lifa
r.ýja blómatíma. par næst kem-
ur Skandinavia, og þar er Noreg-
ur fremstur í flokki, enda hefir
h nn þegar uppskorið mikið gott
af hiuni ódýru vatnsorku sinni
og á það eftir að verða eitt af
forvígislöndum stóriðjunnar á
komandi tímum. Svíarí'ki og
Finniand hafa inóg til sinna
nauðsynja. pá er vatnsorkan og
ákaflega nauðsynleg bæði Frakk-
landi og ítalíu, en í hvorutveggja
landinu er hún af skoroum skamti
og ónóg( þegar tekið er tiiit til
allra menningarþarfa þessara
i landa. Neðst í röðinni í þessu
jtilliti eru stórveldin þrjú, Stóra-
Bretland, pýskaland og Rússland;j
er þar ekki til nema seim svarar
e nu fimtugasta hestafli á mann. j
Nú er Rússland aðallega akur-i
yrkjuland og þarfnast því lítill-j
ar orku, og að líkindum heldur
akuryrkjan áfram að vera aðal-
atvinnuvegurmn þar, af því að
oKurlindirnar, bæði af kolum og
vatni eru þar svo litlar. England
°g pýskaland, sem nú eru ein-j
'hver mestu iðnaöarlönd heims-|
ins, verða og að sjálfsögðu á kom-
andi íímum að leggja ®ig eftir
landbúnaði sem aðal-atvinnuvegi
sínum, Ef til ví’ll verða stór
flæmi í ilöndum þessuim aftur að
skóglendi eims og á tímum Tacit-
usar.”
En hvað er þá að segja um
þau lond; þar sem engin eða lít-
il vatnsorka er til? Eru þau
dauðadæmd um alla framtíð? Ekki
heldur Arrheniu® það. Hanm
spáir því, að framtíðarblómams
muni helst að leita í löndum þeim
þar sem nú eru mestu eyðimerk-
ur heimsins, í Mesópótamíu, eyði-
mörkinmi Sahara og I Miðameríku,
en að aðal-orkulindin þar muni
verða sjálft sólarljósið. þetta
eru að minsta kosti “einu löndin,
þar sem sólarorkan er nægilega
rnikil til þess að halda stóriðjunni
iviðj þegar öll kol og olía eru
gengim til þurðar.”
Nær því Óll starfsorka jarðar-
innar hefir upptök sín í geisla-
magni sólar. Nákvæmir út-
reikningar sýna, að nálega 22 þús.
sinnum meiri orku er safnað
fyrir í jurtum árs árlega en eytt
er af kolum á sama tíma. Mest-
um hluta iþessarar orku er safn-
að í heitu löndunum. Nú er, |
eftir að kol og steinolía eru upp-
gengin, engri annari orku til að
dreifa en vindorku og vatnsorku.
Vindorkan verður aldrei notuð til
stærðarfyrirtækja, þvií að hún er
bæði lítil og stopul, og vatns-
orkan nægir aðallega þeim þjóð-
iim, sem hafa hana í löndum sín-
um, og ekki mikið meira. En að-
al-starfsafl framtíðarinnar verður
sólskinið:
“Geislamagni sólar má safna
fyrir með speglum, sem hafðir
eru á gufukatlinum, en hann má
aftur setja í samband við ýmis-
konar vinrauvélar. þegar þessi
sólvél er orðin nægilega fullkom-
in, virðist mega nota hana meðal
annars til þess? að græða upp
aftur eyðimerkurnar í hinum
heitu Iönduim, eins og Erikcsson j
hélt fram aífgert yrði. En ein-
mitt í þessum hluta heims, sem
nefndur var, eru miklar eyðimerk-
ur, eins og t. d. eyðimörkin Sahara
og eyðimierkuroar í Anabíu, á
Sýrlandi og í Mesópótamíu^ sem
einu sinni í fyrndinni var aðset-
ur hinnar biómlegustu menning-
ar, en er nú að mestu í auðn. |
Hignun þessara landa leiddi af
því að vatnsæðar þeirra og mýra-j
gróður var eyðilagður og því geta
RICH IN VITAMINES
jbúið er að eyða öllum hinum
steinda eldiviði
jarðarinnar”
— Iðunn.
MAKE PERFECT BREAD
á tímum bætt úr. En með því að
nota orku sólarljóssins mundi
Frá Islandi.
| (Dagur frá 31. ágúst til 14. sept.)
Ásigling varð hér á firðinum í
fyrri vi'ku skamt frá Svalbarðs-
I eyri og sigldust á vélskipið
I “Hrönn” eign Ragnars Ólafsson-
; ar, hlaðið af nýveiddri síld og
norskt flutningaskip að nafni
“Blidensol”. Hrönn brotnaði mik-
jið og varð siglt með naumindum
í strand við Hlaðhamar skamt fyr-
ir utan Svalbarðseyrti. Sjóréttur
var settur daginn eftir hér á Ak-
ureyri og urðu sættir í málinu og
engar skaðabætur. Hefir heyrst
eko-/fra,KkleÍft að kT,aftUr>S ásiglingin hafi verið fremu.
a fot landbunaði og garðyrkju, sök norska wkipsinS)
en málstaður
likmgu við það^sem áður var, f j Hrannar spiltist mjög, er það vitn-
þessum héruðum, og eins mætti;a^t vjð próf> að hvoruj?ur> skip.
stjóri eða stýrimaður, höfðu verið
á stjórnpalli, þegar slysið vildi
til.
gera ráð fyrir töluverðri stóriðju '
þar, er hagnýtti samskonar orku. '
En það er ekki einungis í þess-
um eyðimerkur-löndum, að sólar;
nýtur svo vel, svo að segja allan
áisins hring, heldur er og svipað
lcftslag í miklum hluta af Grikk-
land, Spáni og Norður-Ameríku,
og því mundi líka þessi lönd hafa
mikið gagn af að hagnýta sér
sólarvélina.
pann 17. þ. mán. strönduðu tvö
norskt skip við Langanes. Annað
var eimsk. “Varö”, en hitt var
þrímöstruð skonnorta að nafni
“Maxine Elliot” Skipshafnirnar
björguðust.
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það aS
vera algjörlege
hreint, og þaðl
bezta tóbak I
heimi.
P'PÍNfÍÁÖEN#’
'snuff *
Ljúffengt og
“ndingar gott,
af því það er
lúið til úr safa
miklu en miidu
tóbakslaufL
MUNNTOBAK
í kjallarann. Síðan verður gerð
kt nslustofa úr bókasafnsstofunni.
Miðstöðvarhitun verður komið fyr-
ir í skólanum og hann raflýstur.
Verður síðar minst á þessar mik-
ilsverðu umbætur.
Rafveitan. Rafstöðvarhúsið og
vatnsleiðslan frá stíflunni er full-
gert hvottveggja og verið að enda
við að komá fyrir vélum. Lagn-
ing leiðsluþráða um bæinn og inn-
lagning í hús er langt komið og
byrjað ‘á, að tengja húsin við
n fleiðsluþræðina. örðugt mun að
. ,, , segja fyrir vlst hvenær . stöðin
sinna j alhr stngalagðir og málaðir, gert tekur tn starfa/ en að líindum
Gagnfræðaskólirin. Stórkost-1
legar umbætur er verið að gera
á skólianum. Veggir að innan eru
pað er því mjög líklegt, að
mentun og mienning snúi aftur
heim ’til bernskustöðvai
kringum Miðjarðarhafið og í | við gólf og glugga. Uppi á háa-
Mesópótamíu í hinum gamla heimi lofti er útbúín stofa fyrir eðlis-
en til Mið-Ameríku og landa Inca- fræðiáhölc^in og þau flutt úr i 1
stofnsins í Suður-Ameríku, þegar kjallaranum, en bókasafnið flutt
verður þess ekki mjög langt að
i
Slys. Guðm. Bárðarson kennari
Lán veitt skilvísu fólki kjá Banfield’s
ALVEG EINSDÆMA KJ0RKAUP A
L-E-I-R-T-A-U-I
-Hjá-
BANFIELD
Framúrskarandi hag-
kvœm innkaup sem
olli stóru tapiframleið-
andans, gera oss kleift
að selja yður nokkur
af fögrum
97 Stykkja ENGLISH DINNER SETS
GEGN ÞEIM FAGÆTU SKILMALUM
$5.00 í peningum út í hönd og $1.50 vikulega
No. 1, daufgylt 97 stykkja dinner
eet úr semi-porcelain, meS gulln-
um handarhöldum. Gyilingin er
varanleg og samstæöa þessi er ein-
dæma kjörkaup .............. $41.90
$5 út ! hönd og $1.50 ú viku.
No. 2 — 97 stykkja semi-porcelain
set, meB Kaupmannahafnar blá
rönd fyrir ofan brúnt og ivory,
randgylt. pessi samstæða er af-
ar falleg, meC nýtízku litum og
verOiO er.......■ ....... $37.50
$5.00 út í hönd, $1.50 ú viku.
No. 3—97 stykkja set, semi-por-
eelain, skreytt aneO grænum lit,
meO umliggjandi fögrum rósbaug-
um. petta er ein sú fegursta lit-
blöndun, sem hugsast getur. Barm-
ar og handarhöld logagylt. VerS-
«5 er ....................... $37,50
....$5.00 út ! hönd, $1.50 á viku.
Munlð að byrgðimar em takniarkaðar, af þessu fagra s<;mi-i>orcelaine leirtauF og vér getum að eins úbyrgst
að fullnægja pöntunum mcðan núverandi hyrgðir end ast. Komið tafarlaust, og færið yður í nyt þetta
sjaldgæfa tæklfæri.
Búðin er
opin
frú 8.30 f.h.
tll 6 e.h.
Ijaugardaga
8.30 til 1
yfÆððflf/e/d
The Relialble Home Furnisher
492 MAIN STREET PHON N6667
“A Mighty Friendly Store to Deal With”
A MIGHTY FRIENDLY STORE TO I)UAL WITH _
Sveitafólk
getur notuð
sér þessi
kjörkaup
og kostaboð
ROBIN
H O O D
FLOUR
Sparar peninga, tíma og
heldur yður í góðu skapi.
Gefur bezta brauðið, sem
enn hefir þekzt.
Árangurinn er trygður með hverju “batch”
af brauði úr “Robin Hood” — eða þér fáið
peningana aftur.
Robin Hood mjöl er malað úr bezta Vestur-Oanada
hveiti. Vestur-Canada hveiti, er það bezta í heimi ;
þess vegna er “Robin Hood” bezta mjöl í veröldinni,
og þú getur hvergi fengið betra mjöl, hvað sem í boði
kann að vera.
pessi trygging fylgir
hverri pöntun
“ROBIN HOOD” mjöl er ábyrgst að veita meiri á-
nægju en nokkur önnur mjöltegund I Canada. Kaup-
manni yOar er vettt heimild til að endurgreiSa andvirS-
íð, ásamt 10 af hundraSi skaSabætur, ef þér eftir tvenn-
ar bökunartilraunir eruS ekki ánægS, og svo getiS þér
skilaS aftur því, sem ónýtt er.
ROBIN HOOD MILLS, LIMITED.
MOOSE JAW
CALGARY
hefir verið aö ferðast um Tjöroes
í iran,nsóknarerinduim. I fyrradag,
er hann var á heimleið, vildi til
það slys, að hestur féll með ihann
og hlaut Guðm. fótbrot. Brotnaði
að sögn önnur pípan rétt ofan við
öklann. Slysið vildi til á sömu
stöðum og fótbrot Björns Líndal.
Og enn vildi það slys til á þessum
stöðvum (á ásnum sunnan og
austan við Htoltakot) að hesfcur
féll þar í snmar undir sjálfum sér
og beinbrotnaði. pykir mönnum
varla einleikið með slys þessi. í
dag fóru tveir menn austur að
Iijósavatni, til að sækja Guðm.
Verður hann fluttur á kviktrjám.
Landsverkfræðingurinn Geir
Zoega er staddur hér nyrðra um
þessar mundir. Er hann að hefja
framkvæmdir á byggingu Eyja-
fjarðárbrúar. 1 haust verða
steyptir 56 stólpar, sem brúin á
að hvíla á. 'Brúin verður í 3 að-
alhlutum og slmærri brýr að auki.
Auk þessa mun ‘verkfræðingurinn
vera að 'leggja ráð á um stræta
og húsaskipun hér í bænum.
Guðm. Bárðarson kennarl, sem
um var getið í síðasta blaði að
hefði fótbrotnað, var fluttur hing-
,að inn eftir og gekk flutningur-
inn ágætlega. Guðm. liggur nú og
er ekki illa haldinn. Gefa læknar
honum von um, að geta orðið ról-
fær að 3 vikum liðnuim. Guðmund-
ur lætur mikið yfir ferð sinni
austur og telur Tjörnes merki-
legra jarðfræðilegt rannsóknar-
efni en sig befði grunað, þó mik-
ið væri af því látið.
INiú sem stendur eru heldur
slæmar horfur um sölu á öllum
íslenzkum afurðuim, hverrsu sem
úr raknar. Fiskurinn er talinn
ósieljanlegur vegna ofurmagns
norsks fiskjar, sem haugast á
markaðinn, þegar úr greiddist
samningamáli Norðmianna og
Spánverja. Ennfremur er það tal-
ið spil'la fyrir sæmilegu verði á
íslenzkum fiski; að Copland og
fleiri stórsalar hafa mikið af
fiski liggjandi í umboðssölu á
Spáni. FramboðiS of gífurlegt,
til þess að markaðurinn þoli það.
Síldin er í lágu verði og slæmar
horfur uim verð á keti.
mmjA
Gat ekki borðað.
Stýfla á rót sína að rekja til
lifrarsjúkdóms. Sölt, olíur og
hin og þessi hægðalyf, geta
aldrei annað gert, en bráða-
byrgðarhjálp. —
Ef þér viljið fyrir alvöru
losna-við þessa leið kvilla, þá
er um að gera að vera á verði
og taka fyrir rætur þeirra eins
skjótt og hugsanlegt er.
Mrs. Alvin Richards, R. R.
No. 1, Seeley’s Bay, Ont., skrif-
ar:
“í tvö ár þjáðist eg mjög af
meltingarleysi og stíflu. Matar-
lystin var sama sem engin og
þegar e gvakneði á morgnana,
var andardrátturinn sýrður og
óeðlilegur. Eg notaði hin og
þessi hægðarlyf án árangurs.
Loks reyndi eg Dr. Chase’s
Kidney Liver Pills og þær voru
ekki lengi að koma mér aftur
til heilsunnar. Eg get því
með góðri samvizku mælt með
þessu ágæta meðali við hvera
sam líkt stedur á fyrir og mér.
Dr. Ohase’$ Kidney Liver
Pills, ein piíl aí einu, 25 oent
askjan, hjá öllum lyfsölum eða
Edmanson, Bates & Co. Ltd.
Toronto.