Lögberg - 26.10.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.10.1922, Blaðsíða 2
Bla. 2 LÖGBERG FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER, 1922, Ókeypis bók um iligresi Landbúnaðardeild Saskatchew- an fylkis,sendir yðurípósti,gegn umsókn, ókeypis bœkling um algengustu íllgresis-tegundir í >askatchewan og beztu aðferð- irnar til að útrýma þeim. Um- sóknir um bœkling þenna send- ist til The Statistics Branch, Saskatche'wan Departmcnt oí A^ricultnrc Heálna, Saskaíchewan. Endu minningar um kirkjuþingsför til Norður Dakota. í fjöldamiörig' ár hafði eg þráð að kotaa til Norður Dakota, og bjóst eg eins vel við því, að mér mundi ekki auðnast það og ekki sízt þegar að maður er orðinn þeirra hjóna, að þau rnundu bæði samhent að gjöra garðinn fræg- ann. íbúðarhús þeirra Mei- ■steds hjóna miá heita nýbygt og hefir það til að bera öll þau pa;gi- ■ egh‘.:t, sem i u t'ðkast hé,- vest- as hafs, þar á mieðal er rafur- niagn: lýsing og málþráður, sem liggur í sambandi við aðra mál- þræði bygðarinnar. það er gamall og þar af leiðandi dugnað- sannarlega unaðsrík sjón að ur og framtakssemi farin að renna augum ^ akrana . lönd. do^na' um Melsteds, þeir voru þá — þeg- En svo var eg svo heppinn að ar eg yar >ar staddur _ j sínum vera einn í þeim hóp, sem sæti áttu á 38. ársþingi Hins evangel- iaka lút. kirkjufélags íslendinga sumarskrúða. Einnig blös'-u þar við sjónum manna, Pembint fjell- in, sem mynda svo fagra útsýn, í Vesturheimi, sem haldið var að ekkii ^ fyrirr þá af íslendin?um Garfiar, Mountain og Akra N.|aem 61ust upp á okkar kæra f6st. Dakota. frá 21. 26. júní s.l. Iurlandi, og minna raanr. á þenna pað vöknuðu hjá mér margar tigarsvip sem fjöllunum fylgir. gamlar endurminningar fráfyrrij M,elgteds hjónin eiga góð og árum, þegar ég var til heimihs myndarleg börn Qg er það hæ?t í N. Dakota. Sumar blandaðar | fyrir hvern sieih er ef jþyj er veitt beiskju lífsins, og aðrar sem athyglij _ þó 6kunnugur ,sé — að brostu á móti mér með innileg- hei-tum þeim, sem fýlgir þegar að vel gengur í lífinu. 1 ipað voru liðin rúm 46 ár frá því að eg var síðast staddur á Mountain. pá var séra Páll sál. porlláksson á lífi. iMér kom til sjá að börn þei/rra 'hjóna eru alin upp í guðsótta og góðum siðum. Á þessu ihér áður téða myndar- heimili var mér sýnd sérstök ís- lenzk gestrisni og alúð, sem ætíð er samfara hjá góðu fóílki, rétt eins og hefði verið gamall góð hugar þegar að eg var staddur kunningi þeirra hjóna fyrir lang- við minnisvarða hans og athugaði hversu langur tími væri liðinn jífan að hann var á lífi, að ó- efað mundi hann nú ef hann hefði lifað fram á þenna dag hér an tíma. Tengdafaðir Benedikts Melsteds, Jakob! að nafni, er til heimilis hjá þeim Melsteds hjón- um, maður kominn á efri aldur. Hann reyndi með öllu móti fyrir i meðai vor hafa verið búinn aðjhenna stutta tíma, sem eg kyntist ifkasta miklu. til eflingar kristnu hon,um að ,sýna mér sérstaka vél. .nannfélagi á meðal ísíendinga í vild> sem hon,um iþó á&ur 61ounnUg. þersari álfu, jafn mikið mikii- ur maður 0g óska eg honuim fyrir menni og séra Páll var, með öll- hans alúðarheit í minn garð gleði- wn' þeim góðu hæfileikum ti'l rilcrar elli hjálpar samlöndum sínum — því ...... ... ... . . ” . .... , , ... Emnig þa'kka eg mnilega Mel- oefað væn oll sú hjalp og allun . , ... _ ,, . .... , T.x . ,, steds hjonunum allan þann goða sia goðvilji, sem sera Pall let í te;, - , ... , . . , , , . , , , l'beina sem þau veittu mer og oska við fyrstu islenzku landnemana , . ... „ , ,, ,, , , . .. ,, , . þeim til allrar lukku og blessun- í Mountam og Hallson bygðum1 . , ,..., , ,, , . , . air asamt fjolskyldu þeirra, a skrað í bok, þa miundi almsennmg- , . ,, ... , ur veita þvi eftirtekt að slrkt var . , .. ... , . , . ..... .. ,,, „ , og her er aður getið, var kirkru- meira en htilræði. — Mer famst , . , ,, , , bingið næst haldið að Mountain þegar eg var í þessum hugleiðmg- um að hann hefði verið kallaður buirt frá okkur sem eftir lifðum fyrir timann, sem menn svo kalla. — En þá athugaði eg þessar guHl- vægu setningar: — “Guðe vegir eru aðrir enn mannanna.” Frið- ur drottins hvíli yfir hans jarð- nesku leyfum. — í 'kirkju Mountain safnaðar og hygg eg, ef eg man rétt, að sú kirkja sé fyrs'ta kirkjan sem bygð var á meðal fslendinga í Norður Dakota. EIís Thorvaldsson, vel- kunnur maður á Mountain, 'hygg eg að ihafi verið maðurinn sem sá um verustað fyrir kirkjuþings- |menn og gesti þingsins á meðan A þcssm kirkjuþingi mætti eg þjngið stóð þar yfir og var mér mörgum gömlum kumningjum veitt gisting hjá Guðmundi Guð- minum, en ,það var liðið svo langt rn'Undssyni, sem býr á föðurleifð urn síðan fundum okkar hafði bor- sinni (að eg hygg um tvær míl. i saman að eg þekti þá varla. ur vegar frá Mountain). Guðmund- Einn af þessum mönnum var Sig- ur er sonur Guðmundar Jóhannes- urðui Hjaltalín frændi minn, sonar, sem var einn af fyrstu hann er nú orðinn aldraður mað- landnámsmönnum þar í tíð séra ur. enda hafa viðburðir þessa lífs Pals p0rláksonar. Guðmundur sál. skilið eftir auðkenni á útliti hans. Jóhannes'son var nákominn ætt- og mun það mevSt stafa af van- irijri ,hins mikla sagnaþuls, G'ísla heilsu þeirri, sem hann hefir Konráðssonar, sem óefað flestir i orðið að búa við, mörg undan- fslendingar kannast við. Eg farin ár, og er það sannarlega var málkunnugur þessum Guðm. I hryggilegt, því allir þeir, sem Jóhannessyni. og mundi því vel I hekkja Sigurð rétt, munu viður-. eftir Guðmundi yngra, senfi þá var kenna að hann var skapaður hæfi- unglingsdrengur og hafði eg því leika maður og góður drengur. eft;r ^ tækifæri ?afst gam_ pess skal getið að séra Krist- an af að ræða við hann um gaml- inn K. Ólafsson lét sér mjög ant ar sakir frá fyrri tímum í Norður um að kirkjuþingsmenn og gest- Dákota, og lét hann ekki sitt eftir ir þingsins fengju veruistaði á liggja að hálda uppi samræðum meðan á kirkjuþinginu stóð, og okkar. var því Jón bróðir séra Kristinsi r„x~. , a ^ * j . . . . .. _ . Guðímundur Guðmundsson, er sa» sem sa um næturgistmgu fynr . , . , , kvongaður maður, a myndarkonu, hvern einstakan á meðan kirkju- ... ’. . , * ’ „Q , . f, , 8,6111 vera seinni kona hams. þingið var halldið að Gardar. „ , . ... t 'imm börn þeirra hjona eru upp- Eg var því gestur hr. Benedikts komin og er fjölskylda þeirra M Meksted> 8em *r búsettur í efnilegt fólk. Heimili þeirra hjóna grend við Gardar. Hann var jer að 6]]u leyti myndarheimili, og mer að ollu leyti ókunnur enda j ráttúrufegurðin er sú sama j þótt að eg 'hefði heyrt mannsins kringum bústað Guðmundar sem getið; gisti eg því að heimili hans anr,arstaðar í þeirri bygð, blóm- 2 nætur. Heimili Melsteds er 8;krúðu«ir akrar, hvar sem aug- mesta myndarheimili og leit eg að lítur. pau lhj6n lhafa má]_ þráðar samband frá Ihúsi sínu í Er eg því mjög þakklátur Guðm. Guðmundssyni og hans heiðruðu konu, fyrir alla þeirra velvild til niín þann tíma, sem eg dvalldi á þeirra góða heimili og óska þeim alls hins bezta á ókömnum tíma. Síðustu tvo dagana, sem kirkju- þingið stóð yfir, var það haldið í iVvT'ki'u 'Vídalíns safnaðar, Akra P. 0. Á meðan gisti eg hjá hr. Guðmundi porlákssyni, sem er búsettur í grend við Akra P. O. Guðmundwr er ættaður af Austur- landi, kom til Norður Dakota 1904 ásamt eiginkonu sinni og tveim sonum þeirra, eru þeir nú báðir fiiilltíða menn, og er annar þeirira ný kvongaður og býr hann í grend við foreldra sína — en (hinn er heima í foreldrahúsum, þegar Guðmundur porláksson settist að í Dakota, hygg eg að hann hafi verið tómhentur efnalega, sem vanalega á sér stað með fslenzka innflytjendur, sem sest Ihafa að j í þessari álf u, en óefað-mun hann hafa haft töluvert af islenzku l stairfsþreki. flann og þesisir |tveir synir hans hafa nú nókkur ^ lönd í grend við heimili þeirra, I »em þeir keyptu þegar þeir settust að í N. Dakota, ,því 'þá munu öll hei'miliSréttarlönd hafa verið I numin fyrir löngu. Mér kom svo fvrir sjónir að Guðmundur por^ j láksson væri búmaður góður, því alt var prýðisvel um gengið utan húss og innan, og mun hans Igóða kona eiga sinn part í 'heimih islífi þeirra, eins og ætíð á sér stað þegar til inanihússstarfa komur. Líka er eg sannfærður um það, að syniir Guðmundar hafa lagt hönd á plóginn, sem menn svo kalla, til bjálipar foreldrum s'ínum, og munu þeir báðir dugnað- armenn, og hygg eg því að Guðm. porlákssyni og fjölskyldu hans líði nú vel efnalega. Guðmund- 'ur er einn af þeiim mönnum, sem ætíð hefir eitthvað á takteinum til umræðu, hann er sérlega viðræðis góður heim að sækja og kynnist maður honum því mjög fljótt. Hann osr fólk hans reyndi til með öllu móti að gjöra mér dvölina á heimili þess sem skemtilegasta, og skorti þar ekki hina aiþektu ís- lenzku gestrisni. Svo þakka eg Guðmundi porlákssyni og hans heiðruðu konu mjög innilega fyr- ir alla þá alúð og greiða, sem .þau veittu mér og óska þeim alls hins bezta ásamt fjölskyldu þeirra á ókomnum tíma. Að endingu vil eg geta þess að öl'lúfm kirkjuþings mönnum var boðið til skemtisamkvæmis til Hallson af safnaðarfólki Hallson safnaðar, mánudaginn 25. júní, og var eg þv'í einn á meðal .þeiirra, sem þangað fóru. Séra Kristinn K. Ólafsson stýrði samkvæmi þessu, sem byriaði með ræðulhöidum, en því miður gjörði töluverðan regn- skúr áður en allir þeir ræðumenn sem kjörnir voru til að skemta þtim sem þarna voru viðstaddir gátu leyst það af hendi þar eð sam- koman var undir berum himni í laufgrænum skógarlundi. par hitti eg gamla kunningja mína, sem búsettir eru fyrir norðan Halll.son, en fyrir það að uppihald varð á samkomu þessari fyr en varði, tapaði eg af þeim í mann- þröng þeirri, sem þar var sam- an komin,----og varð því að 'kveðja Halilson búa með hugskeyti. Öll- um þeim, sem þar voru viðstaddir var veitt ríkuglega af íslenzkri gestrisni. Allar þær góðgjörðir sem vanalega tíðkast á slíkuim mannfundum, og þakka eg því kærlega Hallson búurn fýrir allar þær góðgjörðir, sem þeir veittu mór. Eg var vel kunnugur Jó- hanni sál. Hallsyni, þegar að eg hafði heimilisfang í Hallsonbygð. .Jóhann Hailson var einn af þeim íslendingum sem var sérlega trygglyndur maður, hann var einn af mínum beztu góðkuniiingjum Eg hafði ætlað mér að litast um í Hallson og sjá menjar þær sem þar eru eftir Jóhann sál., svo sem kirkju Hallson safnaðar, — sem eg hygg að hann hafi reist, en það fórst fyrir, sem menn svo kalla, fyrim vissar ástæður. Allir þeir af fslendingum sem þekkja tii, munu kannast við það að Jóhann Haillson var einn fyrsti landnáms- maður þar ásamt skyiduliði sír.u, og var það því með hann eins og þá sem fyrst fluttu til Norður Dakota að séra Páll porláksson var aðal hvataimaður íslenzku bygðarinnar í grend við Hallison og var það stórt gæfuspor að eg hygg fyrir fslendinga, því blónv legri bygðir hygg eg vart að finn- ist en Mountain og Hallson Ibygð- irnar eru að mínu, áliti. Doliy Bay, Manitoba, 10. okt. 1922. Ólafur Thorlacius. Fáein orð viðvíkjandi Opinberunarbók Jóhannesar postula. Hann sem er lykill og höfuð lærdómur biblíunnar, og hin dýr- ustu s'annindi sem heimur þessi hefir nokkurntíma eignast, því hún hefir inni að; hálda öll örlög þessa heims í hinum stærri atrið- um, frá því að frelsarinn fór héð- an af jörðu og til Ihins síðasta dags. En Ihún er í nokkurskon- ar rúnum, i&em mannsandanum 'er ætlað að glíma við, til þess að vera vakandi, oig þess vegna er það að svo fáir gefa henni gaum. Eg vil í þetta sinn minmast að eins á fáein atriði. Hafdýrið, er jhin heiðna rómiverska ríkismagt, sjá 13. kap., 1. v. enn hórann (það er) kaþólska afguðadýrkun- in, settist á 'þetta dýr síðar og HEIMSINS BEZT/ MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum C?PÉNHÁ0EN# '• SNUFF •' ' Heilbrigði og Velmegun Ef þú þjáist af GIGT, HARÐLfFI, MELTINGARLEYSI, HÖRUNDSKVILLUM, BARKAVEIKI eða KÝLAVEIKI, eða ef taugar þínar eru slappar og viðkvæmar, eða að þú vilt hafa hraust- legan hörundslit, þá ættir þú að reyna einn pakka af hinu UNDURSAMLEGA LYFI YEASTOLAX. Á meðal hinna ýmsu áhrifa, sem Yeastolax hefir, er það þróttvekjandi meðal, en það er einmitt það, sem vísindin sanna, að hverjum manni er ómiss- andi til viðhalds líkamsþrótti sínum. Efnið í Yeastolax, sem slík áhrif hefir er nefnt VITAMINES. Fólk í öllum sveitum þessa lands hefir fengið heilsubót við notkun þess og nýtur nú full- kominnar heilbrigði og starfsfjörs. Yeastolax hefir líka það til síns ágætis, að það er ekki hart aðgöngu, heldur eru verkanir þess þægilegar, en áhrifin óyggjandi. Til þess að kynna Yeastolax í öllum bygðum landsins, þá höfum vér ákveðið að gefa hverjum þeim, sem sendir oss einn dollar með pósti, til þess að borga updir allstóran böggul, 50,000.00 RUBLUR KAUPANDANUM AÐ KOSTNAÐARLAUSU. Rússneska Rúblan var nýlega 55 centa virði, og ef það verð- mæti hennar er reiknað, þá gerir þessi upphæð $27,500.00. Geymið þessa peninga. Margir hafa orðið auðugir á að kaupa útlenda peninga að stríðunum loknum, og geyma þá. pað er sagt, að $50,000,000,000.00 virði af “radium” hafi fundist í Rússlandi, og blöðin er að benda á hve feiknamikið Bandaríkja- menn sendi af olíu og öðrum vörum til Rússlands. Blaðið Chi- cago Tribune benti 12. september á verzlunar sambönd, sem Bandaríkjamenn voru þá nýbúnir að ná við Rússland, pýzka- land, Persaland, og önnur ríki í Mið-Asíu, sem opnuðu nýja vegi fyrir Rússneska-pýzka Sambandið, til þess að ná í óunnið efni, sérstaklega olíu, manganese og kopar, og sem gefur Rússum og pjóðverjum aðgang að hinni mjög svo arðsömu verzlun við Persa og aðra Mið-Asíu menn. Hugsið um hvað þetta meinar fyrir Rússa. Vissulega megið þér ekki við því, að slá hendinni á móti þessu tækifæri til þess að eignast rúblurnar. Vér óskum eftir, að hver einasti maður og hver kona í Ame- ríku, sem þarf á þessu lyfi að halda, sendi eftir einum böggli af Yeastolax. Og vér notum þessa aðferð til þess að benda fólki á ágæti þess, svo það fái að njóta hinna heilsusamlegu áhrifa þess sem fyrst. Hin undursamlegu styrkjandi og bætandi á- hrif Yeastolax eru margfalt meira virði, en verðið sem vér biðjum um. Vér ábyrgjumst, að Yeastolax bregðist ekki vonum yðar. Klippið úr nafnmiðann, sem fylgir þessari auglýsingu, látið hann í umslag ásamt einum dollar, skrifið svo utan á til vor, setjið póstmerki á bréfið og sendið það; vér skulum senda yður strax til baka böggul af Yeastolax og 50,000.00 rúblur taf- arlaust. Og vér skulum ábyrgjast, að þér verðið ekki fyrir von- brigðum. Séuð þér ekki ánægður, getið þér fengið peninga yðar endurgoldna. Minnist þess, að þetta boð stendur að eins lítinn tíma, svo vegna heilsu yðar og framtíðar skuluð þér grípa tæki- færið strax í dag. YEAfíTOLAX COMPANY 1253 So. Michigan Avenue, Dept. CHICAGO Fyllið inn þennan Coupon. brúkaoi það til sinnar þjónustu. Eitt höfuð þess var dauðlega sært, það verður ekki til enn kem- ur aftur upp af grunninu og er þá sem endurfætt. Rómverska ríkið féll um koll', enn Serkir og Persar tóku að magnaist og hjá þeim mun afgrunnsdýrið hafa upp komið, en svo þroskast hjá Tyrkjufn og svo náð fullorðins árum á meginlandi Evrópu. petta dýr er hið rnesta harðstjórnarvald í öllu tHliti og isá eiginleigi “anti- Kristur” mun það vera. pað eyði- leggur kaþóis.ka páfavaldið. Svo kemur dýrið af landi ofan, það tekur 'höndjumi isaman við hið fyrra dýrið og gjörir fyrir því hin mestu teikn og stórmerki. pað er pýzkaland, með hina fölsku hei mspekiskenn in gu, það er fals- spámaðurinn, þessi tv'ö dýr koma af stað hinu miklia istríði, sem nú er nýlega afstaðið. En engillinin, sem flaug Iskyndi- lega gegnum miðheiminn, með hið eilífa evanlgelium er stofnun liins brezkal biblíuféiagis 1804, þess njóta þeir til enda. í 16. lcap. er sagt, hiinn sjötti engill helti úr sinni skál á það mikla vatns- fall og 'hvarf, og vatnið þar i þornaði burt slvo vegnirinn skylidi tilreiðast fyrir þá konunga frá sólaruppkomustað, hér af mótast einn sterkur og framháldandi ó- vinur dýrsins, úr björtum stað urðu þeir að koma, hér koma Bretar aftur fram með sínuim bandamönnum, einkum nýlendun- um, ekki sízt Ganada og nú síðast framkoma þeirra gagnvart Tyrkj- um. ,— Hér ,skal staðar nema að sinni. Magnús Einarsson 10’á Sutherland Ave. okt. 15. ’22 Winmlpeg. Yf irh j úkrunarkvennaskifti eru nýlega orðin I Akureyrarspítala. Ungfrú Elizabet Eiríksdóttir lét áf því st’arfi, en við tók porbjörg Ásmundsson frá Brekkulæk í Húnavatnssýsllu. Hefir hún stnnd að hjúkrunarnám erlendis og tal- in imjög fær til starfsins. REGINA Jólasaga af frú Mary A. Denison. en nú lá hann í kuðung í legu- hekknum, en hafði samt augun á matnum. “Nú jæja, góða mín”, sagði gamla konan, “eg er á sama máli og þú, að drengurinn og faðir hans, séu ágætar persónur, manstu eftir því; að eg hafði stundum gaman af galsanum í þér? en var þó í orði kveðnu með föður þínum, en síðan cru mörg ár, þú gjörðir vel í því að færa mér matinn hingað upp — nú er eg búinn að sjá manninn þinn, og eg hlýt að viðurkenna, að hann er með fallegustu mönnum, sem eg hefi séð”. “óhó, er hann ekki ljómandi?” var hrópað með skrækhljóði, svo Regina kiptiist við. “pað er “Raust Fólksins” góða mín — mjög svo stoltur náungi, eg keypti hann, af 'því mér fanst hann skynseimi gæddur vera, enda er hann hið einstakasta afbragð, sem eg veit dæmi til, eg er nú bú- inn að eiga hann heilt ár, og hef þó elcki hugmynd um, hvað hann kann af orðum og málsgreinum”. “Vertu viss”, kom svarið í löngum róm, Regina varð eins og hálf hrædd, en drengurinn hló. Babs frænka var fríð, þó gömul væri, og þó hún væri ekki í ný- tísku búnaðí, var hún vel til fana. Fötin fóru vel og voru úr góðu efni, og á kraganum og kápunni voru ekta knipplingar. Regina sem hafði veitt þessu athygli hugsaði með sér, að þetta væru menjar af gamalli velmegun. “Margfaldar þakkir góða mln, fyrir þessa ágætu mátíð”, sagði Báhs frænka, — “og nú, ef þú vilt gjöra svo vel, ihefði eg gam- ar að vita hvers vegna eg mátti ekki koma til “The Polars”? Regina roðnaði fyrst, en föln- aði síðan, hún var óviðbúinn að svara þessari spurningu, hún stamaði upp nokkru-m orðum, sem lítil meining var í. ^ “En sú hræsni!” grenjaði páfa- gaukurinn, “skömm, skömm,” og hann margtók þetta, en í lægri róm, Regina hló, og reyndi að lýsa hinum mikilfenglegu endur- bótum, sem urðu nú framkvæmd- ar á “The Poplar”. “Nú jæja, góða mín, þetta er alt mjög hentugt til, afsökunar” s«.gði Babs frænka blátt áfram, Niðurlag á bls. 7 YEASTOLAX COMPANY, 1234 So. Michigan Aveiue, Dept. L309, Chicago Illinois. Please send me a package of Yeastolax and 50,000.00 Russian Rubles. Enclosed please find $1.00. You are to retum money if not satisfied. Name ....................................................... Address .................................................... City .......................... State ..................... Brosandi framkvæmdi hinn ungi maður vilja hennar, og áð- ur en hálfur tími var liðinn var Babs frænka sest með makindum mjúkann ruggustól, og vel til- reidd máltíð á litlu borði fyrir framan ,hana, og bródéraður eða pentudúkur, af þeim fínustu, sem til voru í h'úsinu, lagður til hæf- is henni til að nota. Barnið hafði fljótlega tekið eftr litla Maips, og þeir skemt sér um stund svo til, fyrir þessa stuttu við- kynningu, sem eg hafði af heimili fCZFM/S •Dr PhaAA’s Oin sambandi við málþráðakerfi bygð- arinnar og eru það ómetanleg þæg-1 j ilegheit, fyrir hvern þann, sem pú gerir enga tll-j þess nýtur. met bvf Lblnota ! A heimi Guðmundar Guðmunds- Dr. Chase’s Ointment vit Bczema sonar var mér veittur hinn bezti Og öSrum hú&sjúkdómum. >»8 beini, þau góðu hjón gerðu mér skemtilega og græMr undir eins alt fesskonar. Ein , sskja til reynsiu af Dr. Chase's Oint- v°hna þar emS ment. send frl gegn 2c. frlmerki, ef nafn þessa biaís er nefnt. 60c. askj- an f öllum lyfjahú8um, eða frá Ed- manson. Bates and C.. Ltd, Toronto. frekast var unt, og iríkir þar ó- efað íslenzk gestrisni í fylsta mæli. Sérhver húsmóðir, sem hefir reynt það, veit, að hún hefir aldrei reynt annað mjöl með jafn góðum á- rangri, eins og þegar hún notar þá tegundina sem nefnist ROBIN HOOD FLOUR Að eihs úrvals tegund af Vestur-Canada hveiti, er notuð, og því er ekki unt að fá betra hveitimjöl til heimilisnota. pegar þér kaupið “Robin Hood”, þá eigið þér ekkert á hættu. pessi trygging fylgir hverri pöntun ww “ROBIN HOOD" mjiil er ábyrgst áð veita meiri á- nægju en nokkur önnui mjöitegund í Canada. Kaup- n.anni yóar er veitt heimild til a5 endurgreióa andvirð- ),\ flsamt 10 af hundraði skaSabætur, ef þér eftir tvenn- /ít bökunartilraunir eruð ekki ánægð, og svo getiS þér skilað aítur þvf. sem ónýtt er. R0BIN HOOD MILLS, LIMITED. MOOSE jaw CAIXJAKY Engin mataiiytt Taugaveiklun veldur lystar- leysi. Magavöðvarnir veikj- ast, meltingin verður óregluleg og heilsan yfirleitt bilar. Leyndardómurinn til heilsu- bótar er sá að byggja upp taugakerfið. Mrs. R. Cheney, 208 Rich- mond St. Ont. skrifar: Eg þjáðist af meltingarleysi sem truflaði svefn minn um nætur og það svo mjög, að stundum hafði eg enga ró klukkutímum saman. í 16 mánuði neytti eg einkis annars en Shredded Wheat biscuits. Eg hafði reynt flest hugsanleg meðöl og leitað fjölda lækna, en alt kom fyrir ekki. Loks fékk eg mér Dr. Chase’s Nerve Food o gáður en eg hafði lokið úr annari öskjunni, var mér tals- vert farið að batna. Eg hélt áfram notkun þessa meðals, þar til eg nú er orðin alheil. Mað- urinn minn hefir einnig notað Dr. Chase’s Nerve Food með hinum bezta árangri.” Dr. Chase’s Nerve Food, 50 cent askjan hjá öllum lyfsölum, eða Edmanson, Bates & Co„ Limited, Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.