Lögberg - 03.01.1924, Qupperneq 4
Bls. 4
ó
LÖGBERG, FIMTUDAGINJSÍ
3. JANÚAR 1924.
(Jr Bænum.
]
Látin er nýlega að Gardar, N.
Dak., .Sigríður Samúelsdóttir,
Fimm ára þjáaingar
á enda.
Meðalið sem búið er til úr
ávöxtum.
Mrs. R. K. G. Sigbjörnsson í Les-| eg segja þér það prívat að hér1
lie, og samkvæmt beiðni hennar; voru öll sund lokuð séra Halldóri.
birti eg hér >au ummæli sem eg Hver >ar átti fulla .sök ætla eg aö
misskildi: | láta >ann dæma sem alt dæ*mir
“Mér >ótti miður að sjá í' réttvíslega og fara svo ekki frek-
Bjarma, að söfnuðir hér hefðu i ar út í ástæður. En geta skal
... Það er enginn efi, að „Fruit-; ekki getað haldið hann (séra h. ! e% >ess’ að ef við færu’m eftir >ví
Bjarnason, mesta •merkiskona, a.tive3>, er meeaiið fyrir gigt og j.) sökum fjárskorts*. Eg veit að sem 'hann flutti okkur bezt> >a
hnigin nokkuð að aldri. Born^ ..Lumbag0>» Alstaðar frá Canadaa enginn 'maður er vandaðri fyrir við vel, og vildi eg biðja
hennar eru þau Brandur og Lauga koma bréfin> sem sanna það. blað sitt, en >ú ert fyrir BjarmaJ drottinn þess að láta hann njóta
er bjuggu með moður* sinn. og Mr £ Guilderson j Parrsboro, 0g læt eg þess vegna þes-s getið!
Margret, o • • 1 ’, N. S., skrifar: ‘ Eg þjáðist af hér, að allir söfnuðir séra Hall- pannig hljóðar þessi bréfkafli
oon a par í yg í . j s'.æmri gigt í fimm ár, reyndij dors ber [ Vatnabygðum borguðu
ýmiskonar meðöl — og var stund-j honum umsamið kaup. í öðru
aður af læknuru'm en gitgin kom| [agi kom aldrei til orða ástæðan; „ , . „ , ,
aftur. . fyrir burtför hans, eða var farið Reykjavik, 1. des. 1923
Árið 1916, s áeg auglýsing um r.eitt út í það hér hjá okktir, hvort
“Fruit-a-tives” og tók eina öskju hægt væri að halda hann eða ekki.
og mér fór strax að batna, svo eg; Þessa eftirgreindu athugasemd
TÍIE LINGERIE SIIOP
Mrs. S. Gunnlaugsson.
Gerir Hemstiching fljótt og vel og
meS lægsta verði. pegar kvenfólkiS j
þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS
leita til litlu búðarínnar á Victor og
Sargent. par eru allar slikar gátur
ráSnar tafariaust. par fást fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimili.
Munið Lingerie-búCina að 687 Sar
gent Ave.. áSur en þér leitiS lengra.
Látin er í Eyfordbygð, N. Dak.,
sæmdarkonan Anna Geir, ‘mjög
við aldur.
og svo er málið útrætt frá minni
hlið.
Fimtudaginn hinn 20. >. m„
lézt að heimili sonar síns, Johns
A. Olsonar, 602 Maryland stræti,|
■hér í borginni, öldungurinn Ey-
ólfur Olson, ko'minn fast að átt-
ræðu. Eyólfur heitinn fluttist
hingað til lands árið 1876 og
dvaldi fyrstu árin í Nýja íslandi,
en eftir jþað í jWinnipegborg.
Húskveðju flutti á heimilinu, séra
Rúnólfiir Marteinsson. Jarðarför-
in fór fram frá kihkju Sambands-
safnaðar, á mótu'm Sargent og
. ) hélt áfram og tók 6 öskjur og eftir þætti mér vænt um að þú mintist á
í Bjarma. Á hinn bóginn má
það hvarf öll gigt.”
50c. askjan, 6 fyrir $2.50,
reynsluskerfur 25c., hjá öllumj
lyfsölum eða frá Fruit-a-tiveS j
Ltd., Ottawa, Ont.
)*Þetta er misminni. Eg hefi
ekki fundið neitt um það í Bjarmr.,
en mig minnir að eitthvað sé að
því vikið í kirkjuþings gjörðabók-
inni 1922. — S. Á. Gíslason.
Til sölu
fullkomið fjögra mánaða nám-
skeið, við einn bezta verzlunar-
skóla Winnipegborgar. Kenslu-
Banning, laugardaginn hinn 22., gjald, stórkostlega niðursetl
Séra Rögnvaldur Pétursson jarð-1 Phone, Sherbrook 3821, eða skrif-j
söng. Hinn framliðni var hinn
mætasti maður i hvívetna. Verð-
ur hans nánar vninst síðar.
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar,
er að undirbúa ágæta samkomu,
sem ihaldin verður 16. >. m. — Nán-
ar auglýst síðar.
Laugardaginn 5. jan. næstkom-
andi, heldur hið ísl. stúdentafé-
lag fund í samkomusal Fyrstu lút-
kirkju á Victor St., og byrjar harn
kl. átta og fimtán e. h. Þetta verð-
ur skemtifundur eingöngu. Allir
stúdentar eru vinsamlega beðnir
að mæta, og eins stundvislega og
•þeim er mögulegt.
Laugardagsskólinn tekur af
nýju til starfa eftir jólafríið,
laugardaginn hinn 5. þ. m. —
Gleymið ekki að senda börn yðar
•þangað. — Virðingarfylst,
Ragnar Stefánsson.
SKEMTIFUNDUR
Frón og Stúdentafélagið koma
saman á skemtifund næsta mánu-
dagskvöld, 7. janúar i Goodtempl-
arahúsinu. Hljóðfærasláttur,
söngur, upplestur og ræður. par
flytur séra Rúnólfur Marteinsson
seinnipart hins snjalla erindis
síns ‘óður lífsins’, er hann flutti
upphafskaflann af á síðasta Frón-
fundi. séra Rögnvaldur Pétursson
les úr ljóðum St. G. Stephansson-
ar, Bergþ. E. Johnson les ljóð, og
fleira skemtilegt og uppbyggilegt
verður um -hönd haft. Almenningi
er boðið til þessarar skemtunar. ís-
lendingar fyllið salinn. Byrjað á
skemtiskrá stundvíslega W. hálf
níu.
ið Mrs. Mcllroy, 787 Pine Street, j
Winnipeg.
í sambandi viðviðarsölumína
veiti eg da?I*ga viðtöku pöntun-
umfyrir DRUMHELLER KOL,
þá allra beztu tegund, sem til
er á markaðnum.
S. Olafsson,
Sími: N7152 619 Agnes Street
Communty Players hér í borg- ■
inni, 'hafa boðið $50 verðlaun fyr-!
ir bezt samdan leik í einum þætti;
eftir canadiskan höfund, og hafa
þegar borist all'margir leikir.
Á laugardagskvöldið 15. des.
iéku þeir 3 leiki, er um verðlaun
keppa. — Fyrsti ieikurinn: “Au-
tumn Blooming” (haustblóm), var
eftir Fred. Jacobs, blaðamann íj
Toronto. — Sérlega gott leikritj
að dó'mi blaðanna. Annar leik-
urinn “Forunners” (brautryðj-
endur, undanfarar), er samið af
H. A. V. Green, sem er búsettur
hér í bænum og i Cómmunity
Players. Leikurinn sýnir skugga-
hliðina á lífi landnemanna hér í |
norðurlandinu — út í óbygðum. |
Þriðji leikurinn “This Prairie" |
(iþess slétta), er einnig eftir j
Winnipeg mann — próf. A. H. j
Phelps, og sýnir björtu hliðina ái
lífi landnemanna. Allir leik-
irnir hafa hlotið lof blaðanna'
Free Press og Tribune. — Landi
vor Ólafur Eggertsson, sem er fé-j
lagi í Community Players, lék í
lei'knum “Forerunners”” ásamtj
aðal leikkonu félagsins — Missj
Vernon 'McMartin. Að dóvnij
ensku blaðanna bar leiklist þeirraj
af öllu er sýnt var þetta kveld. I
„Tribune“ farast orð í þá átt aðj
þau hafi gert persónur leiksins
svo lifandi 'að þau hafi hrifið á-
horfendurnar út í auðnina, ein-
veruna og þögnina, þar sem land-
nemarnir, ekki síst hinar trygg-
lyndu konur, liðu og stríddu við
hlið manna sinna; — stríði, sem
stundum varð þeim ofurefli.
Fy
nr
Winnipeg-búa
Crescent mjólkin hefir ávalt
haldið sínum góða orðstýr, meðal
neytenda sinna, sökum hennar ó-
viðjafnanlegu gæða.
IMPOUNDED NOTICE.
One Red and wihite Heifer;
about one and a half years old,
impounded at sec. 33. T. 19 R. 3,
West on the 27. day of Dec. 1923.
Will be sold if not claimed for, j
and all charges paid on the 31
day of January 1924 at two o’clock |
p. m. ;— At the Place of Stefán'
Árnason, PouncÖceeper.
Hvenær sem fylgja þarf sér-
staklega ströngum hei'lbrigðis-
reglum, er sú mjólk ávalt við
hendina.
Vissasti vegurinn til þess að
halda heilsu, er að drekka dag- lie 1 Saek ’ er orðinn bóndi,
lega nóg af Crescent mjólk og
rjóma.
Að gefnu tilefni.
Þar eð hvað eftir annað hefir
verið vikið að ummælu'm Bjarma
um séra H. Jónsson í ísl. blöðun-
u'm í Winnipeg, tel eg rétt að
skýra hér frá þeim og tilefni
þeirra.
1. í október blaði Bjarma 1922
stendur í fréttirm vestan um haf;
Prestaskortur er mjög tilfinnan-
legur í kirkjufélaginu. Séra
Halldór Jónsson, ungur prestur,
ættaður úr Skagafirði, er þjónað
hefir nokkur ár söfnuðum í Les-
og
söfnuðir hans hættu að launa
hann.”
þessi fregn var tekin eftir Gjörða-
bók 38. ársþings kirkjufélagsins.
2. 1. apríl 1923 segir Bjarmi:
i “pess skal getið eftir beiðni, að
j það var alls ekki af fjárskort, sem
1 Leslie söfnuður sagði upp presti
Vér greiðum hærra verð fyrir j sínu'm.”
staðinn rjóma, en nokkurt annað 3. í okt.bl. 1923 stendur loks:
verzlunarfélag sömu tegundar í Leiðrétting. í tilefni af frétt úr
öllu Manitoba. Leslie söfnuði í Sask., Canada, er
Pér getið bezt sannað þetta! L apríl’ bi^r séra
sjálfir, með því að senda rjóma Halld°r 1°™T\ ** ‘ÍJ
til reynslu- prestur, að lata þess getið, að
Leslie söfnuður hafi aldrei sagt
Vér sendum dunkana til baka sér upp, en alt aðrar ástæður sé
sa'ma dag og vér veitum þeim til að.hann hætti þar prestskap.”
móttöku og peningana jafnframt. Annað hefi eg ekki fundið i
Vér veitum nákvæma vigt, sann-1 Bjarma um þetta mál.
gjarna flokkun, og ábyrgjumst Missögnin 1. april stafar af
hrein viðskifti yfirleitt. j 'misskilningi mínum á einkabréfi
að vestan og þykir mér Ieiðinlegt,
ef séra H. Jónssyni hefir sárnað
við mig út' af þessu, því hann á
• gott eitt sikilið fyrir prýðilega al-
úð og gestrisni gagnvart mér ár-
COMPANY, LIMITED i ið 1918.
WTlSJNIDrr1 Bréfið, sem hér ræðir um var
” *™nllr Ii(j j skrifað 2; marz 1923 og var frá
Til bænda
er selja staðinn rjóma
CríscírtPureMilx
Meira Brauð
Betra Brauð
Ódýrasta og heilnæmasta fœðan er brauð-
ið, ef það er réttilega tilbúið.
Það sem vér höfum kappkostaÖ, hefir ávalt
verið Joað, að láta vörugæðin ganga á undan
öllu öðru; þessvegna hafa brauð vor hlotið
þá einróma viðurkenningu, sem raun er á.
Efnisgœðin á undan nafninu,
hefir ávalt verið kjörorð vort
Canada Bread Company Limited
PORTAGE & BURNELL,
T ilsími B 2017
WINNIPEG, MAN.
RJOMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJÓMANN TIL
The Manitoba Go-operative Dairies
LIMITKD * |
M/J____•• 1 • timbur, fjalviður af ölhim
INyiar vorubirgðir tcgundum, geirettur ogai*
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
KoroiÖ og sjáið vörur vorar. Vér erumætfð glaðii
að sýna þó ekkert sé keypt
The Empire Sash & Docr Co.
Limitad
HENRY 4VE. EAST
WINNIPEG
GLEYMIÐ EKKI
D.D WOOD & SONS
Þegar þér þurfið
KOL
Domestic, Steam Kol frá öllumnámum
Þér fáið það sem þér biðjið um bæði
GÆÐI OG AFGREIÐSLU
Tals. N 7308
Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook
Tals. B 6 94 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verö. Pantanir afgreiddar bæöi
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
. .Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnacon Baking Co.
631 Sargent Avo Sími A-5638
General Plutarco Calles, sá er
tilkynt hafði fyrir nokkru, að
hann ætlaði sér að keppa um for-
setaembættið í Mexicó gegn Obre-
gon, núverandi forseta, hefir lýst
yfir því, að hann sé hættur við þá
fyrirætlun sína og heitir Obre-
gonstjórninni eindregnu fylgi,
gegn uppreistarhersveitunum.
Christian Johnson
Nú er rétti tíminn til að lát*
endurfegra og hressa upp &
gomlu húsgöenin og láta
nxa ur eins og p*u væru gersam-
iega ný. Eg er eini íslendingur-
inn í borginni, sem annast. um
fóðrun og stoppua stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg
Tls. FJ1.7487
100 íslenzkir menn cskasi
KAUP:
$25 til $50 á viku
Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifreiðar-
aðgerðir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess
að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig
stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat-
riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til
þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang-
að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu.
Mörg hundruð íslendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú
atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hiá
öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið
sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum
greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri
nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD.
580 Main Street, Winnipeg.
l'ctta er eini hagkvæmi iðnskólinn í Winnipeg borg.
Yfir 600 ísl. nemenda
hafa sótt The Success Business College síðan 1914.
pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið-
stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu.
pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest
er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success
Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan
njóia forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið
fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss
þröskuidinn. ..The Success Business College er traustur og
ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að
verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk-
ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn-
ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum.
THE
Success Business Coilege
Limited
WINNIEG - - MANITOBA
Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business
College j Canada.
Tilkynning
Hið nýja vikulega afborgunar fyrir-
komulag Ford félagsins. EL OO
Þér borgið á hverri viku ....
Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif-
reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin bezt \ innstæða, er
nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka
umboðsmanns
The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg
íslenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON
Exchan£e Taxi
B 500
Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi
Wankling, Millican Motors, Ltd
Allar tegundir bifreiða að-
gerða leyst af Kendi bæði
ffjótt og vel.
501 FURBY STREET, Winnipeg
Brauðsöluhús
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginni. Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir. ísrjómi
The Home Bakery
r,r,r> Snrffent Ave. Cor. Agmn
Sfoni: A4153 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsiC
290 Portags Av* Wtnnipejt
Mobile og Polarina Olia Gasoiine
Red’s Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BRRGMAN, Prop.
KRKK 8R8VICB ON RCNWAS
CCP AN DtFKKRENTIAL OREASK
Eina liturarhúíið
íslenzka í borginni
Heimfæhið ávalt
Dubois Limited
Lita og Kreinsa allar tegur dir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erurn þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinra.
Eigendur:
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
The New Ynrk Tailoring Co.
Er þekt um alla Winnipeg fyrir
lipurð og sanngimi I viSsklftum.
Vér sniSum og saumum karlmantia
föt og lcvenmanna föt af nýjustu
ttzku fyrir eins lágt ver8 og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuB og
hreinsuS og gert við alls lags loSföt
<>:!» Sargent Ave., rðtt við Good-
templarahúsiC.
Office: Cor. King o§ Aiexander
Kinú Geor^e
TAXI
Phone; A 5 7 8 O
Bifreiðar við Kei dina dag og nótt.
C« (ioodman.
Manager
Th. RjnrnnHOii
Prí 8Ídent
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og siifurstáss. —»• Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. C. JOIINSON
907 Confederation Life Bld,
WINNIPEG.
Annast um fasteignir maanft..
Tekur að sér að ávaxta sparifí
fólks. Selur eldábyrgðir og bff-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir
spurnum svarað samstuiidia.
Skrifstofusími A4263
Hússími
Arni Egprtson
1101 McArthur 8!dg., Winnipeg
Telephone A3637
Telegraph AddressS
"EGGERISON WINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum viC-
skiftavinum öll nýtízku þæeg-
indi. Skemtileg herbergi tU
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið 1
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjamaaon,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina
ísl. konan sem slíka verzlun rekur í
Winnipg. Islendingar, látiÖ Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Tals. Heima: B 3075
Siglingar irá. Montreal og Quebeo,
Jan. 4. Montclare til Liverpool.
“ 11 Montcalm til Llverpool.
“ 16. Marburn tij LIv. 0S Glasg.
25. Montlaurier til Liverpool *
31. Minnesdosa til Cherb, Sohpt, Ant
Feb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp.
1924
Jan. 4. Montclare til Liverpoo}
“ 11. Montcadm til Liverpool
Feb. 14—Melita til Chra. South, Ant.
” 15—Montrose til Liverpool
“ 22—Marburn til Liverp og Glasg.
“ 29—Montclare til Liverpool
Upplýsingar veltir
H. 8. Bardal.
894 Sherbrook Street
•
W. O. CA8EY. General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg
364 Main St., Winnipeg
Can. Paa Traffic Agent«.
BÓKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
g>rlt í kjöl, en fyrir $2,2^ fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðnr, sem þér þurf-
ið að láta bindo